Lögberg - 08.11.1893, Blaðsíða 3
LÖBERG MIÐVTKUDAGINN 8. NÓVEMBER 1893.
3
ar hans að koma aþtur, og hann fann
bráðlejra að hann gat farið að gera
Ijett verk ! kringum húsið. Hann
hjelt enu áfram að brfika pillurnar,
pangað til haiin var búinn að brúka
14 kassa og fann að hann var orðinn
heill heilsu. Nábúar Mr. Hughsons í
kringuni Harwick höfðu alilrei búist
við að sjá hann á fótum aptur, urðj
forviða að sjá hann aptur á fótum og
f>að svo að Dr. Williams Pink Pills
eru orðnar nafnfrægar p>ar um slóðir,
vg eru aðal meðalið á n.örgum lieim-
ilutn. Hvaða borgari sem er, getur
fengið að sjá og tala við Mr. Hughson
og hann mun með gleði staðfesta pað
sem hjer á undan er farið.
Frjettaritarinn fór síðan tíl Pel-
key & Co’s Iyfjabúðar. E>eir sOgðust
ekki vera vanir að hrósa neinu sjer-
stöku meðali fram yfir önnur svo að
það að Pink Pills eru svo langtáund-
an sje ekki peim að pakka, heldur
sje pað peirra heilsugefandi krapti að
pakka og svo pví að allir sem brúka
pær hrósa peim.
Dr. Williams Pink Pills eru
hreinsandi og uppbyggja taugakerfið,
pær lækna punglyndi, anæmia, chlo-
rosis eða græna sjúkdóminn, svima,
minnislej'si, locomotor ataxia, gigt, St.
Vitus’ dans, La grippe, kirtlaveiki og
langvarandi sjúkdómum. t>ær eru
einnig ágætar við kvennlegum sjúk-
dómum, reg'Iubinda óieglulegar tíðir,
etc., hreinsa blóðið og færa heilbrigð-
isroða í kinnar peim. JÞær bæta
mönnum fljótlega lasleika er kemur
af of pungri vinnu, of mikilli hugsun,
etc. Þessar pillur eru ekki laxerandi,
t>ær liafa að eins lífgefandi eiginleg-
eika og geta ekki spillt.
Dr. Williams l’ink Pills eru að
eins seldar í dósum með merki fjelags-
(prentsð rautt). Munið eptir að pi 11 -
urnar eru ekki seldar í stórum skömmt-
um eða í dúsínatali og livaða verzlun-
armaður scm bíður yður eitthvað ann-
að í sömu mynd, t. d. adrar pillur,
hann er að pretta yður og ættuð pjer
pví að forðast hann.
Biðjið kaupinann yðar um Dr.
Williams Pink Pills for Pale Peapel
(handa fölu fólki), og látið ekki telja
yður á að taka neinar aðrar pillur.
Dr. Williams Pink Pills er hægt
að fá hjá öllum lyfjasölum, eða pá
beint frá Dr. Williams Medicins Co.
öðruhvoru adressinu, fyrir 50c. ðskj-
una eða sex fyrir $2,50. Prísinn er
svo lágur, að pessi meðalabrúkun
verður langt um billegri en nokkuð
annað.
GAMPBELL
BRO’S.
Sem keypt hafa allar vörubyrgðir W.
H. Paulson & Co. og verzla í sömu
búðinni, 575 Main Str., selja nú með
tölumverðum afslætti allar pær vöru
tegundir er áður voru í búðinni, harð-
vöru, eldavjelar og tinvöru o. s. frv,
Chr. Ólafsson, sem var hjá Paul-
son & Co., er aðal maður í búðinni,
og geta pví öll kaup gerzt á íslenzku,
hann mælist til að fá sem allra flesta
kiptavini og lofar góðu verði.
CAMPBELL BBO’S.
WINNIPEG, - - MAN.
Kæru viðskiptavinirl
Alla pá sem skulda mjer, vil jeg vinsauilega mynna , a'S b)rgi m j )r
að fullu, hið allra fyrsta að unnt er. það er gengið hart að mjer með að
borga mínar skuldir og er jeg því neyddur til J:ess að ganga hart að mín-
um skuldunautum.
Hjálpið irijer nú með því að borga fljótt og vel, það sem þjer skulið
mjer, og þá eru meiri líkur til þess að jeg geti orðið yður að liði síðar.
Hafið þetta liugfast.
Hlountain 7. Sopfcinbor lStKB
1j. Goodmanson.
Kísið upp og i'ylgið inuunþyi'pingiiuni til
* GREAT ALLIANCE BUDARINNAR, *
MILTON, - N. DAKOTA.
Þar munið pjer fá að sjá pær mestu og fullkomnustu vörubyrgðir, af beztu
vörum sem til erú í N. Dakota. Þar eð innkaupamaðar vor, er nf-
kominn að austau frá stóru inörkuðunum pá höfum vjer nú, sökum
peningaskortsins og bágindanna, keypt fyrir 50c. dollars virðið
allar vörutegundir. Vörurnar eru nú á búðarborðum vor-
um, merktar svo lágt að allir munu verða forviða sem
sjá pað. Bíðið ekki pangað til lítið er eptir af
vörunum, og komið að morgninum ef hægt
er til að komast lijá ösinni.
KELLY MERCANTILE CO
VlNIK Fátæklingsins.
MILTON,............... NORTH DAKO.
Munroe, West & Mather
Málafœrshovienn o. s. frv.
ITarris Block
194 IV[arket Str. East, Winnipeg.
vel þekktir meðal íslendinga, jafnan reiðu
búnir til aS taka aS sjer mál þeirra, gen
yrir t>á i-»miin;a o. s. frv.
Odyrasía Lifsalijrgd!
ffliitual Reserve Fund Life
Association of New York.
Assrssment Svstem.
Tryggir lif karla og kvenna fyrir
allt að helmingi lægra verð og með
betri SRilmálum en nokkurt annað jafn
áreiðaulegt fjelag í heiminum.
Þeir, sem tryggja Hf sitt í fjelaginu,
eru eigendur þess, ráða (>ví að öllu leyti
og njóta alls ágóða, bví hlutabrjefa höf-
uðstóll er enginn. Fjelagið getur pví
ekki komizt í hendur fárra manna, er
hafi það fyrir fjeþúfu fyrir sjáífa sig og
ef til vill eyðileggi |>að’
Fjelagið er innbyrðis (mutual) lífsá-
byrgðarfjelag, og hið langstærsta og öfl-
ugasta af þeirri tegund í veröldinni.
Ekkert fjelag í heiminum hefur
fengið jafnmikinn viðgang á jafnstutt
um tíma. Það var stofnað 1881,enhef
ur nú yfir
Sj tíu þísunð- meðlinii
er hafa til samans lífsábyrgðir úpp á
meir en tvö hundruð óg þrjátíu milljónir
dollara.
Fjelagið hefur síðan það byrjaði borg-
að ekkjum og erfingjum dáinna meðlima
yfir 14% mitljónir dollara
Árið sem leið (1892) tók fjelagið
nýjar lífsábyrgðir upp á liðugar OO millj•
ónir dollara, en borgaði út sama ár erf
ingjum dáinna meðlima $2,705,000,00.
Varasjóður fjelagsins, sem nú er
orðinn nál. 3)4 milljón dollara, skiptisi
milli meðlima á vissum tímabilum.
í fjelagið hafa gengið yfir 370 /»-
lendingar er hafa til saniaus tekið lifs-
ábyrgðir upp á mcír en $000,000.
Upplýsingar um fjelagið eru nú tii
prentaðar á íslenzku.
IV. II. Paulson
Winnipeg, Man
General agent
fyrir Man, N. \V. Terr., B. Col. etc.
A. R. McNICIIOL, Mclntyre Block,
Winnipeg. Manager í Manitoba, Norð
vesturlandinu og British
DAN SULLIVAN,
S E L U R
Áfenga drykki, vín, Beer, Ö1 og Porter
má- og stór-kaupum.
East Grand Forks,
Minnesota.
jilölll INlllllieilT
Eigandi
“Winer“ Olgerdaluissins
EaST CR/yi'D FO^KS, - N[|NJI.
Aðal-agent fyrir
“EXPORT BEER“
VAL. BLATZ’S.
Hann býr einnig til hið nafnfræga
CRESCENT MAIT EXH A < 'J
Selur allar tegundir af áfengum drykkj-
um bæði í smá- og stórskaupum. Einn
ig fínasta Kentucky- og Austurfylkja
Rúg-“Wisky“. sent í forsigluðum pökk-
um hvert sem vera skal. Sjerstök nm-
un veittöll u m Dakota pöntunim.
80 ceiits a! dullarnum.
Þangað til pann 20. október seljum við karhnanna og drengja fatnað
með 20 pr. c. afslætti fyrir peninga út í hönd.
Komið sem fyrst meðan úr nógu eT að velja.
Við leyfum oss einnig að minna alla sem skulda okkur, á, að vera búni
að borga okkur fyrir fyrsta nóv. JSÖ3, pví eptir pann dag gefum við allar
skuldir til lögmanna til innktllunar.
CUDMUNDSON BROS. & HANSON,
CANTON, N. DAKOTA.
fi. W. filRDLESTWE.
Fire & Marine Insurance, stofnsett 1879.
Guardian of England höfuðstóll..............$37,000,000
City of London, London, England, höfuðstóll 10,000,000
Aöal-umboö fyrir Manitoba, North West Terretory og British Colvmbia
Northwest Fire Jnsurance Co., höfuðstóll.. .. $500,000
Insurance Co. of N. America, Pbiladelphia U. S. 8,700,000
Skrifstofur 375 og 377 Main Stest, - - - Winnipeg
MflWlTOBA
MIKLA KORN- OG KVIKFJAR-FYLKiD
hefur innan sinna endimurka
heimili h a n d a öllum.
Manitoba tekur örskjótum framförum, eins og sjá má af því að:
irið 1890 var sá* I 1,082,794 ekrur Árið 1890 var hveiti sáð í 746,058 ekru:
” var ^áð í 1,349,781 ekrur Árið 1891 var hveiti sáð I 916,664 ekrui
Viðbót - -
266,987 ekrur V ót - - - - 170,606 ekru
Þessar tölur eru mælskari en no;.*ur orð, og benda Ijóslega á þá dásan
u framför sem hefur átt sjer stað. iKKERT „BOOM“, en áreiðanleg oj
fieilsusamleg framför.
HESTAR, NAUTPENINGUR og saudfje
þrífst dásamlega á næringarmikla sljettu-grasinu, og um allt fylkið
stunda bændur kvikfjárrækt ásarat kornyrkjunni.
ÓKEYPIS HEIMILISRJETTARL0ND^Ðpöretu!77f Manitoba.
ODYR JARNBRAUTARLON D—$3,00 til $10,00 ekran. 10 ára borgunarfrestur.
JARDÍRMED UMBOTUM til sölu eða leigu hjá einstökum ncönnum og f,
" lögum, fyrir lágt verð og með auðveldum borgt
Ull cn t’i* arskilmáium.
NU ER TIMI NN hl að öðlast heimiii í þessu aðdáanlega frjósama fylki. Mam
fjöidi streymir óðum inn og lönd hækka árlega í rerði
öllum pörtura Manitoba er nú
C< I> 1H A If lIH I’, JÁl’M RAI TIR, KIRKJIR OG SKÓIAR
og flest þægindi löngu bygg’'ra landa.
__ ____________________* ____
JJUT G-A-OIto X? X. I mörgum pörtum fylkisins er auövelt »
—————— ^vaxta peninga sina í verksmiðjum og öði
um viðskipta fyrirtækjum.
Skrifið eptir nýjustu upplýsingum, nýjum Bókum, Kortum &c. (allt ókeypis)
hon, thos. greenway,
Minister »f Agriculture & Immigration.
e5a WNNIPEC, M/HITOBW.
The Manitoba Immigration Agency,
30 Yerk St, T0R0NT0.
\
429
komin í all önugt skap, ,,pá er jeg ekki fretnur út-
lend en pú. Haltu sarnan pverrifunni á pjer, ætlarðu
ekki, eða“ — og liún færðist nær umsjórnarmannin-
um, sem var freur feitlaginn. Hann hörfaði undan
sem skjótast, rak liælinn í pröskuldinn á skrifstof-
unni par sem farbrjefin voru seld og livarf á bak apt-
ur með braki nokkru.
„Farið pjer biegt, maddama göð, farið pjer
hægt,“ sagði Georg. „Nú er nóg komið, en livnð
yður snertir, pá skuluð pjer ekki erta hana fyrir
neinn mun, annars vil jeg ekki ábyrgjast. afleið-
ingaruar, pví hún er kona, er orðið hefur fyrir órjett-
visi og slíkuni konum er liætt við að verða liættu-
Iegar.“
Það vildi svo til, að vagn er bafði flutt ein-
hvern til járnbrautarstöðvanna, var par enn kyrr og
tróð Georg hinni fríðu samferðakonu sinni parinnog
sagði vagnmanninum að halda til dómhússins.
„Nú-nú, maddama góð,“ sagði hann, „lilustið
pjer nú á pað, sem jeg segi; jeg ætla að fara með
yður til mannsins, sem liefur gert á liluta yðar. Ilann
cr, sem stendur, skrifari hjá dómnefndinni. Gangið
pjer til lians og kallið liann mann yðar. Ilann niun
pá segja lögreglupjóninum að fara burt með yður.
Heimtið pjer pá með liávaða að yður sje rjettvísi
sýnd, pví að pegar maður heimtar rjettvísi með há-
vaða, pá neyðist liver einasti maður til að hlýða á
mann, og segið, að pjer viljið að liann sje tekinn fast-
ur fyrir tvíkvæni og sýnið peim giptingar skfrteini
428
að nota baua til pess að ríða að fullu peim manni, cr
ætlaði að ríða húsbændum Georgs að fullu.
Mr. Quest, er nú sat í tignarsæti sínu sem skrif-
ari dómaranna, er komnir voru saman í dómnefndinni
í rjettarhúsinu í Boisingliam, runaði lítt, að sverð
pað, er hann hafði i svo mörg ár skolfið fyrir, væri
nú að falla í liöfuð lians, eða að hönd sú, er hyggi á
örmjóa strenginn, er liefði haldiðpví uppi, væri hönd
pess einfeldnings, sem hafði gefið honum aðvörunina,
sem hann hafði fyrirlitið.
XXXV. KAPlTULI.
Svkrð Damoklesar.
1 .oksxns var ferðinni lokið og var nú Georg, til
mikils hugljettis fyrir hann, kominn aptur á p&llinn
við járnbrautarstöðvarnar lijá Boisingbam. Reyndar
blöskraði honum ekki allt, en honum fannst pó sem
pað væri helzt til of mikið, að vera lengi saman við
liina fögru Edithu. Nú vildi svo til, að umsjónar-
maður járnbrautarstöðvanna var sjerstakur vinur lians
<>g er varla liægt að lysa með orðum undrun pessa
sæmdarmanns, er liann sá jafn-ráðvandan mann og
Georg í slíkum fjelagsskap.
„Hver ósköpin eru petta! Nú gengur fram af
mjer! Er hún útlend?“ hrópaði hann forviða.
„Ef pú átt við mið, kámugi, vngnhjóla-smyrj-
andi, gufu-durgurinn pinn,“ sagði Editbía, er nú var
425
pangað — auðvitað ganga beint til hans með giping-
ar sk/rteini yðar og segja: Þjer eruð eiginmaður
miun og jeg skora á yður að hætta pví líferni, scm
pjer nú lifið, og taka mig aptur til yðar, og ef hann
gerir pað ekki, pá er ekki annað fyrir en kalla liann
fyrir lög og rjett og má stefna honum fyrirtvíkvæni“.
Tigrisdyrið hló dátt, en einhver grunsemi greip
hana allt í einu og livessti hún augun á hann.
„En til hvers viljið pjer að jeg sje að kæra
hann,“ mælti hún, „pjer eruð gamall slægðarrefur,
pótt pjer látizt vera einfeldningur, ogpjerliafið eitt-
hvað bak við eyrið, pað skal jeg bölfa mjer upp á.‘‘
„Jeg eitthvað bak við eyrað — jeg“, svaraði
Georg, og liinn mesti gremjusvipur lagðist yfir ljóta
andlitið á lionum. „Nei, maddama góð — og pað
pegar ir.aður hefur lofað að bjálpa vini síiium. Jæja,
ef pjer haldið pað — og pað er enginn efi á pví,
að mótlætið liefur gert yður tortryggna — pá get
jeg ekki gert annað betra en kvatt yður og óskað,
að pjer megið komast úr kröggum yðar, sleppa frá
ómagahúsinu og öllu öðru, maddama góð, og pað
geri jeg hjer með.“ Og svo stóð liann upp af kass-
anum með miklum tíguleik, hneigði sig fyrir kon-
unni á rúmsænginni og sneri sjer við og fór út um
dyrnar.
Hún stökk bölvandi á fætur.
„Jeg ætla að fara,“ mælti hún. „Jeg skal vita,
hvort pilturinn lætur sig ekki, og kenna lionum »ð
láta löglegn konu slna svelta fyrir uirfilssksp hans.