Lögberg - 25.11.1893, Blaðsíða 1

Lögberg - 25.11.1893, Blaðsíða 1
LogBERG er gefið út hvern miðvikudag og , laugardag af The LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO. Skrifstofa: Afgreiðsl astofa: Prentsmiðja 148 Princess Str., Winnipeg Man. Kostar $'2,oo um árið (i íslandi C kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 cent. Lögberg is puMished every Wednesday and Saturday by ThE LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO at 148 Princess Str., Winnipeg Man. S ubscription price: $2,00 a year payable ‘n advance. Single copirj 5 c. (j. Ar. Winnipeg', Manitolm, laugardaginn Íi5. nóvember 1893. Carsleu & Co. SJERLTÖK MÖTTLA SALA í TVÆR VIKUR. Kjorkaup! Kjorkaup! Svartir klæðis jakkar fóðraðir tneð opossum sem kosta * 10,00 á (>,00. $ Coats (ir jiykku svörtu serge, vana- verð er & 12,00 en seljast nú á 6,00. FLÖJELS SKYKKJUR sjerstök kjörkaup A Sealette og flöjels k&pum og skykkjum á 7,50, 10,00, 19,00 og 25,00. Carsley & Co. 344 MAIN STREET. FRJETTIR IAMDA. í betrunarliúsið 1 Kingston er nykominn maður, sem á að vera þar tvö ár fyrir að hafa reynt að drepa sj&lfan sig. l>að er í fyrsta sinni, sem nokkrum manni í Uanada hefur verið hegnt fyrir J>á yfirsjón. Kafíólskir menn hafa skorað á Ottatvastjóriiina, að synja skólalög- unum, sem samf>ykkt voru í 1 errí- torfa-pinginu í fyrra, staðfestingar. Stjórnin hefur enn engu svarað, og getur dregið að svara fram yfir nýár. Tilraunin, scm gcrð var hjor um daginn, eins og getið var um í síðasta Lögbergi, til pess að sprengja í lopt upp Nelsons-minnisvarðann í Mon- treal, liefur komið mönnum j>ar eystra í mjög mikla geðsliræringu. Þeir þrtr piltar, sem höfðu j>að óf>okka- verk fyrir stafni, voru allir af beztu rettun., og einn vai sonur Merciers, fyrrverandi stjórnarformanns Quebec- fylkis, eins og skýrt liefur verið frá í blaði voru. Lundúnablöðin gera at- vik J>etta að umræðu-efni, og eru all- harðorð. Meðal annars segir Pall Mall Gazette, að illvirki þotta sje sjer- lega ills eðlis. Frámunalega vel hafi verið farið með franska Canadamenn undir stjórn Breta, og j>eir hafi undan engu að kvarta. Ef Canadamenn beri nokkra sjerlega þykkju til franskra manna par í landi, J>á beri J>essir van- J>akklátu borgarar ábyrgðina, menn, sem liafi allan liaginn af brezkri vernd, en svívirði allt, sem Englendingum J>yki vænst um. Úr kolanámunum við Fort Sas- katchewan í Alberta liefur verið tek- inn moldarhnaus, sem kvað vera alveg eins og sú jörð, sem demantar eru í f Suður-Afríku, og meira að segja, bjartur steinn, sem mjög líkist de- raanti, hefur fundizt í j>essum hnaus. Steinn J>essi á að sendast austur til að raunsakast par. Landmælingamenn, sem fóru til Lal.rador i sumar, skrifa pær frjettir, að 200 Indíánar muni hafa dáið j>ar úr hungri siðasta vetur. Indíánar pessir treysta eingöngu á hreindyraveiðar fyrir veturinn. Dyrin færa sig á haustin niður undir ströndina og drepa Indiánar opt svo hundruðum skiptir á einum degi. Eu í fyrravetur brugðust þessar veiðar með öllu, og svo höfðu mennirnir alls ekkert á að lifa. ÍTLÖXD Bærinn Kuclian á Indlandi fórst með öllu af jarðskjálfta á fösrudaginn var. Stórar sprungur komu í jörðina og vall þar upp afarmikið af vatni og varð úr því ilóð mikið. Fólkið gat engu bjargað af eignum sinura, en flyði til fjalla, það sem ekki va.ð magnþrota af hræðslu. Bæjarbúar voru 20,000—25,000, og J>ar af lialda rnenn, að 1000 liafi misst lífið. Búizt er við, að mörg önnur þorp hafi farjzt. Mikil brögð eru að influenza- veikinni sumstaðar I Norðurálfunni um þessar inundir. í Blackburn á Englandi hafa t. d. 10,000 manna sykzt á þremur síðustu vikunum. Á Englandi er allmikill áhugi farinn að vakna fyrir hinni svokölluðu „imperial federation“, o: nánara sam- bandi milli Stórbretalands og ny- lendna þess. Hjerum daginn hjelt hinn nafnfrægi sagnaritari Leckey fyrirlestur um það mál í Lundúnum, og var prinsinn af Wales forseti sam- komunnar. Leckey er mjög mótfall- inn þeirri kenning Manchestermann- anna, að pólitiskur aðskilnaður sje betri en sambandið bæði fyrir Stór- bretaland og nylendurnar. Hann hjelt irpperial federation mjög fast fram í fyrirlestri sínum. Lundúna- blöðin hafa mikið talað um þennan fyrirlestur, og að því er sjeð verður, eru þau að minnsta kosti mótfallin að- skilnaði. í óveðrinu mikla um síðustu helgi fórust, eptir þvl sem staðhæft var I brezka þinginu í fyrradag, 237 manns fram raeð ströndurn Stórbretalands og írlands. Sömu dagana drukknuðu og 127 fiskimonn fram með Jótlands- ströndum. ItWIHUIKIN Norðraenn I Bandaríkjunum eru að safna fje til þess að kaupa skip ð „Víking“, og halda honum hjer í land- inu sem stöðugum vott um fað, að J>að liafi verið Norðurlandamenn, sem fyrstir fundu Ameríku. 1 Ironwood, Mieh., hafa 5000 n&mumenn verið atvinnulausir síðan í júnl. 800 skógarhöggsinenn J>a- hafa ekki heldur neitt hatt að gera. 1 ullar 20,000 manna hafa ekkert ann- að á að lifa en kartöflur og einhverjar rætur. Neyðin I Ironwood er sögð mest stafa af taugaveiki, sem var J>ar afarskæð í sumar. Fin 1000 börn eru hungruð dagsdaglega, og geta auk þess ekkert komizt út úr kofunum fyrir fataleysi. ílarö'ir tímar. L>að J>ykja óvenjulega illir timar í Canada í haust. En þogar þess er gætt, hvað menn hafa við að stríða að minnsta kosti sumstaðar I landinu mikla næst fyrir sunnan okkur, þá verða menn að kannast við, að Canada hefur staðið sicr furðu vel í ár. Blað nokkurt hefur nvlega vakið athygli manna á bænarskrá, sem bændur i austurbluta Oregon hafa skrifað undir. Bænarskráin er stíluð til stórkaupmanna og baukastjóra í ríkjunum á Kyrrahafsrtröndinni, og fer fram á, að J>eir gangi ekki í haust eptir skuldum 'sínum hjá kaupinönn- um í Austur Oregon og Austur Was- hington. I>ví er haldið fram í bænár- skrám þessum, að hveiti sje nú óselj- andi á J>ví svæði. Ofurlítið hefur ver- ið selt fyrir 28, 32 og 35 cent búshelið — sem er lægra en kostnaður bænd- anna liefur verið — og J>eir geta ekki selt fyrir það verð, nema með því að fara alveg á höfuðið. I>eir láta í ljós f>á skoðun, að liveitiverðið muni hækka svo, að ef bændur geti dregið að selja það þangað til 15. desember, {>& muni menn geta fengið fyrir það dálítið meira en það hefur kostað J á. Og því skora þeir á stórkaupmenn og banka- stjóra að umlíða skuldanauta sína, að svo miklu leyti, sem þeim er unnt, þangað til í næsta janúar. Frá Norðurálfunni eru frjettirnar ergu betri. í akuryrkjusveitum Rúss- lands og Þyzkalands, og sumum pört- um Frakklands og Belglu, eru vand- ræði mikil, en að líkindum er ástand- ið verst í Austur-Rússlandi og vestur- hluta Bandaríkjanna, einkum í nárna- hjeruðunum. Par virðist horfa til verulegs haliæris. Þótt menn hjer I vesturhluta Canada finni allþungt til lága vorðs- ins og háu tollanna þá eru örðugleik- ar manna hjer litlir í samanburði við það sem sumstaðar annars staðar á sjer stað, eins og þegar hefu^ verið sagt. Að hinn leytinu gera menn sjersterka von um að hveitiverðið fari nú hækk- andi. Hveitibyrgðirnar í Evrópu eru litlar, og orsakir þær, sem haldið hafa spekúlöntum frá að kaujia hveitið, eru nú horfnar. Vonandi verður J.ví næsta ár betra, að þvi er hveitiverðið snertir. Dag-uerre-myn din. ÚR KXItUKMINNINGUM DAN8KS LÖG- REGLUJIAXXS. Á öðru lopti í „Skápnum“ — al- þekktu húsi í Rigensgötu — hafðist við fyrir nokkrum árum fátæk fjöl- skyida, Knob skraddari með konu sinni og fullorðiuni dóttur. Fólk þetta bafði með iðni sinni og reglu- semi og fyrirmyudar-samkomulagi fengið töluveit álit meðal annara fá- tæklinga, sem heima áttu i þessu liúsi. Ivnob vann venjulega fyrir herliðið, e.i lól. þó líka að sjer skraddaraverk fyrir aðra. Jeg útvegaði honum stundum ofurlítið að gera, og hann leitaði við og við ráða til mln í yms- um efnum, og J>ess vegna varð jeg all-kunnugur högum lians. Meðal annars kvartaði hann opt undan þvf, að liann væri neyddur til að hafast við í „Skápnum“, og láta Júlíu dóttur sína sjá þá óviðfeldnu atburði, sem of opt gerðust meðal ann- ara þar í húsinu, og eitt af því sem hann þráði innilegast var þvi það, að koma lienni fyrir hjá einhverri góðri fjölskyldu, þar sem hún gæti fremur lært eitth'að eo hún gat beima hjá LÆKNAR ADRA Mun lækna yður; svo er því varið með AYER’á Sarsaparilla, þcgar hún er tekin iun við veikindum, sem stata af ólireinu blóði; en þó að þetta sje vatt um AYERS S'irsaparilla, eins og þúsundir manna geta vitnað, þá er ekki hægt að segja það með sanni um öunur lyt', sem óhlutvandir verzl- unarmenn kunna að mæla með, og reyna að tieka yður með, eins og þau sjeu „alveg eins góð eins og Ay-rs“. Takið Ayers Sirsaparilla og ekkert nema Ayers, ef þjerþurfið blóðhreinsandi meðal, og iið munuð hafa gott af því til langframa. Þetta meðal hefur um nálega 5o ár haft miluð álit á sjer, og læknað fleiri menn en nokk- urt annað lyf hefur g>rt. AYERS Sarsa- parilla upprætir hvern snert af kirtlaveiki, sem að erfðum hefur komið, og aðra blóð- sjúkdóma, og nvtur trausts almennings, eins og hún á skilið. Sarsapari lla „Jeg get ekki stillt mig um að lúta í 1 jó-> fögnuð minn út af þeirri heilsubót, sem jeg lief fengið við að neyta AYERS Sarsa- parilla. Jeg þjáðist af nýrna sjúkdómi hjer um bil sex mánuði, og hafði miklar þrautir í mjóhryggnum. Auk þeis var líkami m;nn þakinn graftrarbólum. Mjer batnaði ekkert af þeirn meðölum,sem mjer voru ráðlögð. Jeg fór svo að taka AYERS Sarsaparilia, og á stuttnm tíma voru þraut- irnai Uættar og útbrotin horfln. Jeg ráð- legg hverjum untrum karlmanni eða konu sem þjáist af sjókdómum. er strfa af ó- hreinu hlóði, að taka 4\rERS Sarsaparilla, hvað gamall, sem sjúkdómuiinn kann að vera.“ — H. L. Jarmann, 33 William st., New York City. MDN LÆKNA YDUR. llúið til at Dk J. C. Ayer & Co„ Lowell, Mass. sjer. Honutn fór eins og svo mörjr- um öðrum feðrum, að hann hafði til- hneiging til að tala um hina mörgu á- gætu eiginleika dóttur sínnar, og liann var sannfærður um, að með tím- anum mundi hún koniast í einhverja æðri stöðu en heiraa hjá honum. Einu sinni bað hann mig, að koma Júlíu fyrir á einhverjum stað, sem væri við hennar hæfi. Jeg reyudi fyrst að syna honum fram á, hve örðugt það væri, en liann hjelt ssmt áfram beiðni sinni utn að jeg gerði eitthvað fyrir dóttur luns, og að lokum varð jeg að lofa lonum því, að jeg skyldi halda spurn- um fyrir um stað handa stúlkunni. En svo lenti jeg í svo miklu annríki, að jeg gleymdi alveg þessu lof- orði, og með því að ekki var laust við, að jeg skam.naðist mín fyrir þessa gleymsku, þá forðaðist jeg Kt.ob svo sem mjer var unnt, og varð þvl fremur fátt með okkur um það leyti. Svo byst jeg við, að hjer utn bil eitt ár hafi verið liðið, frá þvl er jeg hafði talað við hann; þá kom liann einu si íni inn í lögreglustofuna og bað um að mega tala við mig einslega. Jeg fór því með lionum inn í annað herberoi, tók eptir þvf, að hann var raunalegur á svipinn, og spurði jeg hann J>ví tafarlaust, hvað gengi að honum. „Æ“, sagði hann stamandi með tárin í augunum, „Júlía hefur gert móður sinni og mjer mikla sorg, og við biðum þess aldrei bætur.“ „Hvernig þá?“ spurði jeg og kenndi í brjósti um hann. „Fyrir ö—8 vikum,“ hjelt hann áfram, „tókum við ept’r því, að Júlía breyttist mjög undarlega. Móðir hennar færði það í tal við hana, og hún leyndi engu. Húa kvaðst eitt- hvað um tvö ár hafa verið trúlofuð friðum, ungum manni, sera hjeti Karl Verner; hann var skrifstofumaður hjá N. stórknupmanni, og hafði lofað að ganga að eiga hana, jafnskjótt sem hann fæiðist svo upp, að verða gerð- ur að föstum verzlujiar-S9fl4Ítíl3T1<ii; f Ni'. 02. honum hafði verið lofað þeirri stöðu, en þangað til hann kæmist í hana hdfði hann beðið hana að leyna alla trúlofun þeirra. Fyrir skömmu siðan átti hann að fara verzlunarferð til út- landa, og eptir J>vl sem hann hafði sagt henni, verða að heiman 5—ö vik- ur; síðan hafði liún ekkert frá honum frjett, en alveg sannfærð var hún um það, að hann mundi standa við loforð sitt um að ganga að eiga liana. Við urðum að taka þessu svo vel sem okk- ur var unnt, og gerðum okkur beztu vonir um, að Verner hefði gert loforð sín í einlægni; en í vikunni sem leið komst hún á fæðingarstofnunina, cg ól þar dreng, án J>ess að hafa frjett neítt frá unnusta sínum, og þá gat jeg ekki lengur stillt mig um að fara að grennslast eitlhvað eptir honum. Jeg sneri mjer fyrst til skrifstofu N. stór- kanpmanns, og spurði livenær herra Verner mundi vera væntanlegur lieim aptur, og þjer getið ímyndað yður, hvernig mjer varð við, þegar skrif- stofumennirnir gerðu ekki nema hlæja að mjer, og sögðu, að þar væri eng- inn maður, sem hjeti því nafni. Jeg flytti mjerþess vegna til heimilis hans sem var I húsi einu í Norðurgötu, en þar þekkti fólkið hann 6kki heldur því að hann liafði að eins notað her- bergið til að bregða sjer þar inn við og við, og aldrei sagt nafn sitt eða stöðu. Aðrar tilraunir, sem jeg lief gert til að finna þann mann, sem tælt hefur barnið mitt, hafa verið jafn- árangurslausar, og það er naumast neinn vafi á því, að þessi Verner, sem svo kallar sig, er svikari, sein hefur notað sjer trúgirni Júlíu til þess að draga hana á tálar. Jeg er nú kom - inn“, sagði hann að endingu, „til þess að biðja yður aö lijálpa mjer til að finna liann, þótt ekki sje til annai-?, þá að minnsta kosti til þess, að barn- unginn geti fengi rjett nafn föður sins.“ „En veit þá annars dóttir yðar ekkert, sem gæti verið mönnum til leiðbeiningar til þess að finna J>ennan br. Verncr?“ spurði jeg. „Nei, alveg ekkert“. Hann syndi mjer svo Daguerre- mynd af ungum fríðum manni, með hreinskilnislegt og djarflegt andlit, mjög vandlega greiddum og ágætlega búnum. „Hjerna sjáið þjer myndina af honum“, sagði Knob; „þetta gaf banu Júlíu einu sinni.“ Jeg virti haua vandlega fyrir rnjer, og hugsaði mig um, hvort jeg kannaðist við manninn, en hvorki jeg nje neinn af embættisbræðrum mínum sem myndina sá, þekkti manninn, sem hún hafði verið tekin af. Jeg reyndi samt að hugga vesa- lings manninnsvo sem mjer var unnt, og lofaði að gera allt sem jeg gæti til þess að finnaþennan unga mann; jeg lagði mig og mjög i framkróka með það, en þrátt fyrir J>að varð jeg innan skamms að hætta við alla þá leit, þvl að hún varð alveg árangurslaus, og fjekk þaðmjög á Knob og konu hans. t>egar Júlía var loksins send burt af fæðingarstofnuninni með hv.Itvoð- unginn sinn, kom hún heim aptur til foreldra sinna, og sýndu þau henni I fyrsta ástúð og vorkunnlæti, án J>ess að átolja hana hið minnsta. Svona gekk nokkur tími, þangað til faðir hennar sagði henui einu sinni að hann liefði frjett um fjölskyldu úti á landinu, sem væri fús á að taka að sjer baru hennar fyrir fullt og allt, ef hún vildi afsala sjer öllum rjetti til þess. (Meira).

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.