Lögberg - 25.11.1893, Blaðsíða 2

Lögberg - 25.11.1893, Blaðsíða 2
2 LOGBERO, LAUGARÐAGINN 2.5 NÓVEMBER 1883 JJögbcrg. Oenð (it að 148 Princess Str., Winnipeg Man I Tke Lögberg Priniintr Sv Publishins’ Co'y. (Incorporated May 27, lS9o). KiTSTjóai (Editor); EINAP HJÖRLEIFSSON JtJSINKSS MANAGF.R: JOUN A. BLÖNVAL. AUGLÝSINGAR: Smí-auglýsingar t eitt s ipti 26 cts. fyrir 30 orð eða 1 þuml. c ílkslengdar; 1 doll. um mánuðinn. Á stærri a iglýsingum eða augl. um lcngri tima at sláttur eptir samningi. HUSTAD A-SKIPTI kaupenda verður að ti) kynna skrijlega og geta um fyrverandi bú stað jafnframt. UTANASKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU blaðsins er: THE LÓ'GBEHC PRiMTiNC & PUBLISH- CO. P. O. Bo' 3 8, Winnipe?, V'an. U 1 AjN.VSKKIFT til RITSTJÓRANS er: EUITOR LÖOKF.KO. J’. O. BOX 388. WINNIPEG MAN. T.AUGAKOAGINN 25. NÓV. 1893. - t&T 8amkvæm lanaslögum er uppsögn kaupanda á blaöi ógild, nema bann sé rkuldlaus, þegar haiin segir upp. — Et kaupandi, sem er í skuld við blað iö flytr vistferlum, án )>ess aö tilkynna i.aimilaskiftin, i>á er )>aö fyrir dómstó! unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett vtsum tilgang'. |y Eptirleiðis verður hverjum keim sem sendir oss peninga fyrir blaöiö sent viður kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi. hvort sem borganirnar hafa til vor komiö frá Umboðsmönnum vorum eða á annan hátt. Ef menn í'á ekki slíkar viðurkenn- ingar eptir hælilega lángan tíma, óskum vjer, að )>eir geri oss aðvart um J»ið. — Bandarlkjapeninga tekr blaðið fullu verði (af Bandaríkjamönnim). og frá Islandi eru íslenzkir pen ingaseðlar teknir gildir ful’.u verði serr borgun fyrir biaðiö. — Sendið borgun í 1‘. 0. Money Ordern, eða peuinga í R< gietered Letter. Sendið oss ekki bankaá vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylg fyrir innköllun. Kosiiingar-úrslitin. Loksins befur f>á Wintiipeg sj'eð að sjer. Bærinn varð kjördæmi 1882 og kaus pá í fyrsta skipti sambands- J> ngmann. ír kott ofursti, stjórnar- sinni og toHverndar naður, var pá kos- inn með 489 atkvæðum, af 940 sem jrreidd voru við J>á kosning. Næst íór fram kosning 1887, og var Mr. Scarth, ihaldsmaður, pá kosinn með 1751 ge^n 1743, snm Mr. Sutlierland fjekk. 1891 var svó kosið um pá Isaac t'ampbell og Hugh J. Macdonald, og vann Mr. Macdonald kosninguna með rúmum 500 atkvæðum um fram. En nfi cru timarnir breyttir. A miðviku- daginn var kusu Winnipegmenn fyrir fulltrúa sinni í Ottawa einhvern hinn einbeittasta mótstöðumann Ottawa- stjóinarinnar og ákveðnasta liaturs- mann verndartollanna, Hon. Joseph lUartin, með 431 atkvæði um fram. Alls fjekk J>ingnaannsefni stjórnarinn- ar, Mr. Ci lin H. Camphell 1770 at- kvæði, en Mr. Martin 2201. Við svo miklum sigri liafa víst mjög fáir af stuðningsmönnum Martins búizt. Það leynir sjer ekki, að Winni- ]) •ain''nnutn hefur venð alvara í petta sl ipti, f>ví að óbætt er um pað, að e'. kert var látið ógert af hálfu aptur- haldsflokksins til Jress að sigra í j> tta skipti. Sá flokkur gerði sjer angsýnilega fulla grein fyr>r J> vf, að sigur Mr. Martins geymdi f sjer „dauða klukku glym“ fyrir Ottawa- stjórnina. Og f>að var ekkert til sparað til pess að sporna við f>ví að p*'im sigri mætti framgengt verða. Stórfje kom austan úr fylkjum til poss að ir>ykja menn. Og kjósendur ■\oru sendir alla leið austan frá Tor- onto og vestan frá Calgary, og auðvit- að frá ymsum stöðutn, sem nær liggja. Og einn af Toronto-mönnunum var tek’nn fastur kosningadaginn eptir að h nn hafði, samkvæmt sinni eigin sttgusögn, greitt atkvæði 16 s’nnutn með Cámpbell; f>egar hann var hand- samaður, hafði hann í vasanum með- mælabrjef til A. W. Ross, pingmanns ins fyrir Lisgar, og annars helzta í^lkisst^óift efwisins. Náunginn kall- aði sig Charles Chamberlain, pegar hann var tekinn fastur, en mun annars heita John Ayre. t>rír aðrir aptur- haldsmenn voru teknir fastir um dag inn fyrir að hafa greitt atkvæði undir falsnöfnum. Eu apturhaldsmennirnir Ijetu sjer ekki nægja pað sem hjer að ofan er sagt. Einu kjörstjórinn ljek bragð, sern mun vera með öllu dæmalaust hjer. Ilann opttaði kjörstaðinn 45 mínútum áður en hann tnátti, og tók pegar að veita atkvæðum viðtöku. Eptirlitsmaður Mr. Martius kom á rjettum tíma, og pá voru 14 menn búuir að greiða atkvæði. Fullyrt er( að að eins einn peirra manna hati átt atk væðisrjett. Ertn ekkert dugði. Winnipeg menn voru s:aðráðnir í að senda í putta skipti til Ottawa mann, sem ekki ætlaði að fara pangað erindis- leysu, mann, sem ætlar að halda fratn hag pessa landsliluta örugglega, hver sem í hlut á, mann, sem skilar pví austur, að menn sjeu farnir að sjá að tollverndin sjs hiu versta bölvun pessa lands. Eina furðan er, að Winnipeg- tnenn skuli ekki hafa sent slíkau ntann fyrr. Úrs'.itin lijer í Winnipeg eru von- a tdi góður fyrirboði pess, hvernig f.ira mtini við næstu altnennar kosn- ingar, að minnsta kosti svo framarlega sem Ottavvastjórnin heldur fast við tollverndina, eins og hún hefur lofað verksmiðjueigendunum í austufylkj- U’ium. Það er öll ástæða til að halda, að tollverndin sje, hvað sem öðru líð- ur, að syngja sitt síðasta vers hjer í landinu, og atmað meira pólitiskt fagnaðarefni er ekki til fyrir almenn- ing í pessum liluta land.sins. Landssj óð'ur 1 j eflettur. Thos. McGreevy og Nich. Con- nolly voru fundntr sekir um að hafa sviksamlega fjeflett landssjóð, og dæmdir í eins árs fang-elsi. í tilefni af pví hefur einn ráðherrann, Frank Stnith, sigt sig úr stjórninni. Dótn- urinn pykir annars hneykslanlega vægur, pegar tekið er tillit ti! peirra ógrynna af fje, sem pessir menn sviku út. En að liinu leytinu er pað auð- vitað, að ymsir, sem eru peiin jafn- sekir, hafa enn sem komið er sloppið Óhegndir, og eru jafnvel í mestu virð- ingas'öðum iandsins. Þetta mál hefur verið eitt af hin- um nafnkenndustu, sem fyrir liafa komið í Canada. Eins og marga les- endur vora mun ranka við, var pað ísrael Tarte, gamall fylgismaður í- haldsflokksins, en nú algerlega frá honum snúinn, sem átti mestan og beztan pátt í, að koma glæpunum í (iámæli, en hann hafði komizt að peim 4 pann hátt, að peim bræðrunum, 'riiomas og Robert McGreevy, sinnað- ist út af fje pvi er peir höfðu svikið út úr landssjóði, og svo fór Robert og sagði Mr. Tarte alla söguna. Tarte lagði svo málið fyrir [ringið, ákærði pá Sir Ilector Langevin og McGreevy fyrir óráðvandlega tneðferð á almenn- ings fje, og setti pingið rannsóknar- nefnd 1891. Hneykslin, sem pá kom- ust upp, voru fáheyrð. Fyrir milli- göngu Thos. McGreevys hafði stjórn- ardeild opinberra verka falið peim Connolly og Murpby jfms verk, og borgað pau avo hátt, að ekki náði nokkurri átt. í staðinn lögðu svo pessir menn fram stórfje í kosninga- sjóð apturhaldsflokksins, $117,000, eptir pví sem Robert McGreevy hefur borið. Rannsóknarneíud Jiingsins varð ekki með öllu samtnála. Stjórnar- sinnar í nefndinni komust að peirri niðurstöðu, að McGreevy væri sekur, en peir syknuðu Sir Hector J.angevin, ráðherra opinberra verka, könnuðust að eins við pað, að stjórn hans befði ekki verið í sern beztu lagi. Fulltrú- ar stjórnarandstæðinganna í nefndinni komust aptur á móti að peirri niður- stöðu, að honum hefði verið kunnugt ttm öll svikin. Báðar liliðir komust að peirri niðurstöðu, að contractorarn- ir ættu að lögsækjast. McGreevy var gerður jringrækur, Sir Hector sagði af sjer ráðherra embættinu, og nokkr- um mánuðum síðar voru gerðar til- raunir til að fá contractorana dæmda til að borga landsjóði pað aptur, sem peir höfðu af honura haft. En pað tókst ekki. Þá var höfðað sakamál gegn peim McGreevy og Nich. Conn- olly, og fót p tð mál eins og nú liefur verið frá skyrt. Blaðið Free Pres3 hjer í bænum fer meðal anttars pessutn orðum um málið: „Úrskurður dóuinefndarinnar er jafnframt úrskurður pjóðarinnar. Það er enginn vafi á pví, að#peir Me- Greevy og Connolly eru sekir um glæp pann er á pt hefur verið borinn. Eu peir eru alls ekki einu mennirnir, sem liafa gert sig seka í pessum hneykslanlegu fjeglæfrabrögðum, nje heldur eru Jjeir mest sekir. Hvað á að segja um menttina, setn pessir tveir menn hafa stiitað fyrir og syndgað fyr- ir? Sir Hector er að sönnu kominn úr stjórninni, en liann er enn ping- niaður, og pað er statt síðan að ly.st var yfir pví, að hanrt mundi verða pingmannsefui í kjördæminu Three Rivers við næstu kosningar. Á hann að ná kosningu urn sama leyti, sem peir McGrcevy og Connolly fara í fengelsi? Sir Adoljihe Carort er enn mikilsvirtur meðlimur stjórnarinnar, og pó hafa verið gefnar út eptirstung- ttr af kvitteringurn ltans fyrir hverju púsundinu eptir annað af sjóð Mc- Greevys. Hvað á að segja um hann? Sir John Thompsou lysti yfir freirri fyrirætlan sinni að losna við alla mútu- seo-crina, ocr bó hanirir liann á einum, sem sannazt hefur um, að hann er sokkinn niður í óráðvendni. Ilvað á að segja um [>á mörgu stuðnings- menn stjórnarinnar, sem kosnir hafa verið á ping fyrir peninga J)á sem dómnefndin í Ottawa er ný-búin að lysa yfir að bafi verið stolið úr lands- sjóði? Þessir tnenn ta!a um gamla flaggið, og hve stoltir peir sjeu af brezku st jórnarfyritkomulagi. Er pað brezkt, að seuda minni sakadólgana í fangelsi og lofa peim meiri að sieppa óhegndum?-4 Mr. A. W. R >ss er víst farinn að vcrða vonlítill um fylkisstjóraernbætt- ið í petta skipti. Það er augsynilega óálitlegt fyrir stjórnina, að láta fleiri kosningar fura fram lijer í fylkinu um pessar mutidir, enda fullyrt í fi jett rm frá Ottawa, að henni komi ekkertslíkt til huoar. n Apturhaldsmennirnir hældu sjer mjttg af pví kosningardaginn, að peir liefðu keypt fjölda íslendinga yfir á sína h!ið. t>að er sama lygin, sem peir eru að breiða út við hverjar ein- ustu kosningar hjer, og er ekki furða, pótt íslendingum sjea farnar að leið- ast pær sttgur. Atkvæðagreiðslan á peim kjttrstöðum, par sem flestir ís- lenzkir kjósendur eru, syndi pað nú, eins og ávallt endrarnær,livorum meg- in allur Jrorri íslendinga er. Sárfáir landar munu hafa greitt atkvæði með Mr. Campbell, en allt að 209 með Mr. Martin. Og pað er sannfæring vor, að peir mtini aldrei iðrast eptir pví, að peir tóku í strenginn eins og peir crerðu. O 'DEt B4UNG POWDfR HIÐ BEZT TILBÚNA. Óblttnduð vínberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonia eða ttnnur ólioll efni. k 40 ára reynzlu. Brú P. O. 18. uovbr. 1893. Herra ritstjóri! í seinasta blaði „Lðgbe rgs“ (15. [). m.) stendur frásögn okkir, sem rit- aðir erum undir pessar Jítntr, um að margt af pví nykomna fólki, setn lijer er í Argyle byggð, bugsi til að flytja norður að Manitoba-vatni með vorinu. Svo og að pað fólk hafi haft góða at- vinnu síðan pað kom. Þetta littftira vjer sagt, og pað er sannleikur. En að sú atvinna gæfi peim nægan vetr- arforða og mttrgum peirra töíuverð- ann afgang með vorinu, [>að httfum við ekki sagt, enda mttn ful! liart á pví að sumarkaup pessara umtttluðu nranna, sem fle3tir eru fjttlskyldumenn, hrökkvi [>eim fyrir vetrarforða par sem atvinnu er enga að fá yfir vetur- inn; og pví síður að nokkur peirra hafi I afgang rr.eð vorinu. Hvernig annars í ósköpunum ætti mciri gróði fjölskyldumanna að geta átt sjer stuð af daglaunavinnu meðal bænda, í pví árferði sem lang- mest kreppir að efnahag peirra og sem aðallega lækkar kaupgjald dag- launamanna að rniklum mun, og pá ekki sízt, pegar sjerstaklega er talað un> pe3sar nykomnu fjölskyldur sem að eins hafa tækifæri til pess að vinr.a fyrir kaujii í 2 eða mest 2.^ mánuð (peir komu hjer til byggðarinnar í gústmán. eu atvinna peirra á [rrotum um miðjan október) en purfa af vinnu- kaupinu að eins, að forsorga sig og sítia í 8 til 9 mánuði, pangað til at- vinna byrjar á næsta vori, eptir miðj- an apríl. G. Símonarson, J. Friðfinnsson. ROYAL GROWN SOAP Kóngs-Kórónu-Sápan er ósvikin hún skaðar hvorki höndurnar, andlitið eða fínustu dúka, ullardúkar hlaupa ekki ef hún er brúkuð. t essi er til- búin af The Royal Soap Co., Wintjipeg. J'ribrilsson, mælir með benni við landa sína. Sápan er í punds stykkjum. Umfram allt reynið hana. OLE S!!\ ( > 5 O mælir með sínu nyja Scandinaviaii Hotel 710 Main Str. Fæði $1,00 á dag. Maniíoba Music Ilouse. hefur fallegustu byrgðir af Orgelunr forte-Pianóum, Saumavjelum, Söng- bókum og music á blöðum; fíólínum, banjos og harmonikum. R. H. Nunn&Co. 482 Main Str. T. O. Box 407. * UPPBODS-SALA. * — - — þROTABÚS-V ÖRU R MC CR0SSAN & C0S.. 566 Main Sti"., — — Nálægt Mc William Str. Er nú verið að selja út billega. [jgf'’ Yoitu keyptar við uppboð fyrir U A X J' TI Tx Ð I. ---------o----------o----------- Afarmikil sala bæði við vppboð og p/rívat-sala á daginn með uppboðsverði. UPPBOÐIÐ byrjar kl. 7.30 á kveldin.— M. Comaay uppboðshaldari. Gbo. H. Rodgers & Co EHGrEJSriDTTJE?, P. S. — EINNIG ER VERID AD selja út dúkvöru aS 432 nxa.i!ix Str . á móti Union brnkanuni. , Geo, I I. I^oclirerö <& (ö. XX< ♦ X X X ♦ I ! þ R J Ú KOSTABOD FRÁ LOGBERGI. árgangi fyrir alls ekkert ef þeir senda andvirði blaðsins, S2.00, jafnfrairt pöntuninni. 2. Nýir kaupendur að yfirstandancli ár- gangi LÖGBERGS fá pað sem eptir er af árgang- inum fyrir 50 cents, og auk þess alla söguna Quaritch ofursti, þcgar lnin verður fullprentuð. ♦♦♦ 1. Nýir kaupendur að nœsta árgangi LÖG- BERGS gcta fengið það sein eptir er af þessurn ♦ ♦ : : l ♦ ♦ 3. Nýir kaupendur að yfirstandandi ár- gangi LÖGBERGS geta fyrir $1.25 fengið það sem eptir er af árgangnum, sögurnar Myrtur í vagni, Hedri, Allan Quatermain, og 1 vrvœntingt og svo söguna Quaritch ofursti, þegar liún verður fullprentuð. Tiiboð þcssi eiga að eins við áskrifendur hjer í álfu. I Tlie Lögberg J’rint. & Publ. Co. ♦♦♦♦:♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ w*

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.