Lögberg - 06.12.1893, Blaðsíða 1

Lögberg - 06.12.1893, Blaðsíða 1
Logberg er gefiS út hvern miövikudag og laugardag af THE LÖGBERG PRINTING & PUBBISHING CO. Skrifstofa: Afgreiösl ustofa: Prentsm.öja 148 Princess Str., Winnipeg Man. Kostar $2,00 um árið (á Isiandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 cent. LöGBERG is puMishad every Wednesday and Saturday by THE LoGBKRG PRINTING & PUBLISHING CO at 148 Princess Str., Winnipeg Man. S ubscription price: $2,00 a yeur payable 'n advance. Singie copies 5 c. 0. Ar. I Winnipeg, Manitoba, niiðvikudaginn 6. tlesember 1893. FRJETTIR CANADA. Fjelag er að myndast til pess að flytja ket í stað lifandi gripa frá Ca- nada til Englands. Það ætlar að reisa afarmikil sláturlifis, að sögn annaðhvort i Calgary eða í Winnipeg. Við tvennar aukakosningar til fylkispings, sem fram fóru í síðusiu viku í Ontario, beið Mowatsstjómin mikinn ósigur. í öðru kjördæminu, North Bruce, sigruðu „Patrons of Industry“, komu að sínu pingmanns- efni, með 550 atkvæðum umfram; J ar voru og í boði pingmannsefni bæði frá íhaldsflokknum og frjálslynda flokknum. í liinu kjördæminu, East I.ambton, vann sigur pingmannsefni fjelags pess sem kallar sig „Protestant Protective Association“, og sjerstak- lega er stofnað til, að hnekkja völdum kapólskra manna. reyndi íhaldsflokkurinn ekki koma neinum að en pinarmannsefni írjálslynda flokksinsfjekk 375 atkvæð um færra en andstæðingur hans. Ont ario-stjórnin hafði meirihluta í báðum pessum kjördæmum við síðustu kosn- ingar. Úrslit þessara kosninga fiykja einkum bera vitni um vaxandi va.d Dalton McCartkys, J>vf að hann var hlynntur báðum peirn pingmannacfn- um, sem komust að. I>ar að Fyrir liönd Hudsonsflóa-fjelags- ins á að biðja næsta Canadaping, að lengja tímann, sem fjelaginu hefur verið settur til að leggja brautina til Saskatchewan árinnar, til descmber 1800. Tíminn er íitrunninn nú um nyárið. Jafnframt á að biðja um leyfi til að breyta nafni fjelagsins. ítlOsd. Prófessor John Tyndall, einn af nafnfrægustu náttúrufræðingum Eng- lands, ljezt á mánudagskveldið, 64 ára gamall. 117 þúsundir námamanna ganga um pessar mundir atvinnulausar í Skotlandi. BANDAKIKIN Cleveland forseti lagði boðskap HÍun fyrir congressinn á mánudagiun, og verður nokkru nákvæmara skýrt frá bví skjali í næsta blaði. Powderly, stórmeistari Vinnu- riddaranna í Bandar'kjunuin, hefur verið settur frá ráðsmennskunni, og er sagt, að fjelagsmönnum hafi f>6tt hann vera farinn að hallast of mjög að kaþólsku kirkjunni, Og J>ess vegna ekki viljað hans stjórn lengur. við yður á undan öllu öðru, að vetur- inn er genginn í garð. — Þjer hafið ef til vill ,.Indíánasumar“ enn f>á, par á skrifstofunni. — Nú í dag er norð- ansnjóliríð, og haldi pví áfram til kvelds, verður að líkindum komið bezta sleðafæri. Winnipegvatn er lagt, og menn eru að pyrpast burt 5 vetrarvertíðina, hópum saman, bæði menn og hundar. Mesti fjöldi fer ti) veiðanna, fleira en nokkru sinni áður. B'lestir fara á hverfisteinsnesin, nokkr- ir norður á Bullhead, og strjálingur til Mikleyjar. Hausttiskiverið gekk heldur stirt, sökum ógæfta, og munu menn lítið hala veitt meira en handa beimilum sínutn; pó keyptu Sigurð son-bræður töluvert af náliiski af mönnum, og gáfu eitt cent fyrir pund- ið; peir geyma pann fisk I „free3er“ sínum; par til hægt verður að flytja hann til Selkirk, sem eflaust verður pessa dagana. Nýtt fjelag hefur verið stofnað hjer, og var Mr. St. B. Jónsson, sem flutti hingað í haust frá Winnipeg, hv-atamaður pess. í>að uefnist pönt- unarfjelag, og er tilgangur fjelagsins sjáanlegur af nafninu. Sex bændur mynduðu fjelagið; ekki liefur enn neitt orðið af verklegum fran.kvæmd um, en verður eflaust síðar. Af pví að pess hefur áður getið verið í Lögb., að Bræðra>öfnuðurhefði sent sjera Oddi köllunarbrjef, finnst mjer rjett að geta pess, að ekkert út- lit er fyrir, að hann verði prestur hjer, Hann hafði ritað — að pví er okkur var sagt — forstöðumönnum kirkju- fjelagsins og boðizt til að koma hing að til Nýja íslands, og lagfæra pað sem sjera Magnús hafði úr lagi fært. Iljer pekkti engin sjera Odd, en eptir afspurn álit.u menn, að hann mundi vera eitthvert sjerstakt útvalið guðs- lamb, sem vildi leggja dálítið á sig fyrir málefnið. Varð söfnuðurinn himinlifandi, af pví að eiga kost á öðrum eins manni fyrir prest, og á- kvað honum $500 laun frá nýlend- unni, og bauðst til að borga par af tvo fimmtuparta. Síðan hefur söfn- uðurinn fengið að vita nákvæmara utn skilmála pá sem sjera Oddur setur upp, og eru peir pannig, að söfnuður- inn hefur ekki sjeðástæðu til að ræða pá, eða svara peim. Mun pað mál par með fallið. Aptui hef jeg heyrt, að töluverður áliugi sje í mönnum hjer með að ná presti einum af aust- urlandi, sem kvað viljakomast hingað. Colcleugh, pingmaður vor, og Icelandic Kiver !íT nóv. ’93. Herra ritstjóri. Langt llður á milli pess að jeg rita yður nokkuð. Og jeg rita yðu svo sjaldan sökum pess að mjer finnst aldrei neitt bera lijer til tlðinda, sem vert væri að segja frá í blöðum. Og um málefni nýlendu pessarar pegi jeg eins og grásleppa, enda hafa aðrir rit að hjeðan úr nýl. svo mikið, bæði af pörfu og ópörfu, að mjer og mínum llkum hefði sjálfsagt verið ofaukið að fara að leggja par nokkur orð í belg. Nú loksins, pegar jeg sezt niður til að rita yður, pá veit jeg valla, frá liverju jeg á að segjayður fyrst. Væri cí til vill rjott af mjcr að sjeta poss Mr. Macdonell, verkfræðingur, voru hjer á ferð fyrir skemmstu; peir voru að yfirlíta umbætur pær sem fylkis stjórnin liefur látið gera á hinni svo- nefndu Geysisbraut. Stjórnin varði par $000 dollurum til umbóta, enda er brautin nú að mesta fullgerð. í peirri ferð veitti Mr. Macdonell hátt á priðja hundrað dollara til að bæta veginn lijeðan og norður með vatninu eru pað pannig nær $900,* sem byggð pessi hefur fengið á pessu ári frá stjórninni. Jeg heyri, að surnir oru að spá pví, að sambandspingskosningar mu.ii fara fraru innan skamms. Og menn spá pvl sökura pess, að „merkur mað- ur“, I Winnipeg hafði ritað öðrum „merkum manni“ hjer nyðra, að sam- bandsstjórnin mundi ekki fjarripví að láta byggja bryggju á Gimli. Ueg- ar pað frjettist, póttust allir vita að kosningar mundu I nánd. Nokkrir innflytjendur frá íslandi komu hingað I sumar og settust hjer ð. Flestir peirra munu eiga við fremur bág kjör að búa — jafnvel bágari en á íslandi. Jeg auðvitað pekki ekki ástæður manna á íslandi, en jeg állt að agentarnir geri alveg rangt I að vera að telja fólk á að flyt ja frá íslandi hingað til Manitoba, par sem atvinna er ekki viss nema nokk- nrn tíma úr árinu, en vörur pær sem bóndinnhefur að bjóða allt af að falla I verði ár frá ári; enda mun sumum peim nýkomnu að minnstakosti pvkja útlitið hjer svo, að pe:r óski sjer helzt til íslands aptur. Efnahagur bænda er pannig, að hann fer ekkert batn- andi. Reyndar munu gripir manna fjölga heldur en fækka, en nú eru gripir og kjöt fallið svo I verði, að pað má heita óseljandi, eg pó er pað sú vara, sem bændur lijer hafa helzt að bjóða. Fyrir fimm árum slðan mátti heita að bændur væru mikið til skuldlausir, en nú er sú breyting á komin, að fjölda margir eru komnir I sökkvandi skuldir við verzlanirnar. Eptir pví sem jeg hef heyrt, munu verzlunar-kuldir manna I byggð pess- ari vera yfir $4000, og er pað ljóta skuldasúpan. Jeg heyri að margir kenna verzlununnm hjer um skuld- irnar, en jeg álít hitt fremur orsök:na, að allar vörur, setn bóndinn hefur að selja, eru nú I miklu lægra vetbi heldur en fyrir fimm, sex árum, en nauð >yn javörur pær sem b Ind nn parf að kaupa hafa ekki lækkað í verði að sama skapi. Og ofan á skuldir pes^ar bætast g Msilega háir sk ittar, sem sveitarráð- ið leggur á bændur. Mkki koma peir samt af pvl að sve'tarráðið verji nokkru fje til umbófa eða vegagjörða í sveitinni, að minnsta kosti hefur pað ekki verið petta síðasta ár, og pó hafa skattar aldrei pvngri verið. Talsverð- ur áhugi cr I mönnuin fyrir sveitar- ráðs kosningum, sem bráðlega fara fram. Oddvitaefni eru tvö I vali, Mr. St. Sigurðsson, sem verið hefur odd- viti patta útlíðandi ár, og á móti hon um sækir Mr. Jóhannes Magnússon. Eptir pví sem útlitið er pegar petta er ritað, pykja mönnum lftil líkindi til pess að Jóbannes komist að; reyndar mun hann haft sumstaðar i nýl. tals- vert meira fylgi en I fyrra, t. d. hjer við fljótið, en ajitur mun hann hafa tæplega ains mikið fylgi suður I ný- lendunni eins og hann hafði I fyrra. Kirkjumála flokkadrátturinn skiptir mönnurn einnig, sem pó ætti alls ekki að vera I peitn málum, og sýnir að eins ósjálfstæði rnanna oghlutdrægni í Víðinesbyggðinni hef jeg lieyrt að Benidikt bóndi Arason I Kjalvík muni sækja um meðráðandastöðuna á móti Stofáni Eiríkssyni, og er mjer ekk ljóst, hvor betur muni standa að vígi í annari og fjórðu deild hef jeg ekki heyrt, að neinar breytingar siæðu til En I priðju deild sækir undirritaður á móti Gesti Oddleifssyni, og pykir allt útlit fyrir, pegar petta er ritað, að opnað par fyrsta okt. (ísafold P. O.. og er Mr. Pjetur Bjarnason póstaf- o-reiðslumaður. G. Eyjólfsson. Grafton N. D. 27. nóv. 1893. * Auk peirra umbóta, sem frjetta- iitarinn nefnir, hefur stjórniíi varið talsverðu fje til aðgerðar vegi í Mikl- ey og I aðalveginn milli Gimli og Ar- ness, par á ineðal brú, er kostaði um $200. Ritst. ræða um sveitarmálefni, og I lrönd farandi kosningar. A poim fundi hjeldu ræður oddvitaefni nýlend unnar,og nreðráðandaefnin fyrir priðju deild;enn fremur Mr. Eggert Jóhanns sou, Pjetur Bjarnason og Þorvaldur Þórarinsson. Margt kom fram á fund inum viðvíkjandi sveitamálum, sem vert hefði verið að minnast á, hræddur urn, að jeg riti of langt mál fari jeg að skýra frá fundinum. Barnaskóli er enginn lrjer við fljótið nú, og veiður ekki fyr en eptir nýár. Norður með vatninu er ný skóli stofnaður, og er Miss Guðrún Jóhannsou par konnari. Pósthús var Hjeðan er fátt að skrifa, sem markvert getur kallazt. Siðastliðið sumar og haust var tíðarfarið hif æskilegasta, en prátt fyrir pað var pó sumarið, hvað vinnubrögð snerti. mjög arðlítið fyrir allflestum löndutn mínum I pessum bæ. Undanfarin ár má fullyrða, að Grafton hefur verif með beztu bæjum bvað atvinnu snert- ir, en petta ár befur hún brugðizt. Ilúsabvggingar voru að vísu talsverð- ar, eins og að undanförnu, en pæi voru allar úr timbri og voru pað að eins smiðir, sem höfðu vinuu við pær, en rjettir og sljet'ir daglaunamenn höfðu margir hverjir lítið sem ekkeri nð gera allt fram að uppskeru tíma. Hann varð stuttur og víðast lágt kaup; svo ki m nú preskingin, sú vinua sem landar vorir hafa opt haft talsverða peninga upp úr, en liún arði líka stutt og var illa borguð. Verkgefendur lofuðu að vlsu 2,00 dollurum á dag, en 'ofo ð pau stóðu ekki ncma að eins viku; pá póknaðist >eim nð færa kanpið ofan I $1,50; við >að kaup sat, og urðu landar að sætta sig við svo húið, pvi pá var ekki um neina aðra vinnu að gera, sein eins vel var borguð, auk beldur betur. Við preskivjelar pær sem lengst hjeldu út mun vinnutíminn hafa verið uni 30 dagar, má af possu ráða, að margir sjeu harla peningalitlir til að kaupa nauðsynjar pær sem óumflýan- legar eru fyrir veturinn, pví ílestir hafa purft að láta passa litlu haust- vinnupeninga sína upp I skuldir. Af pessu hjer að framan töldu er pví á- standið hið iskyggilegasta, pví nú er ekki um neina vinnu að gera nema lítilsháttar illa launaða eldiviðar sög- sem varla borgar verkfæra og fata slit. Lika eru ótal um pað verk og býður pá hver niður fyrir öðium eins og gengur. Næstliðna viku var kaldara að mun, og er pví auðsjáan lega vetur I bæ. LitiII sujór liefur pó fallið, on frost verið með mesta móti svo snemma vetrar. Um framfar'r og fjelagsskap ís- leudinga I pessu byggðarlagi er nú ekki mikið að reða; pó skal poss get ið að íslenzki lúterski söfnuðurinn hjer, sem undanfarin fieiri ára tíma hefur vorið pví nær prostpjóuustu laus, hofur gert samninga við sjera J. A. Sigurðsson og ráðið liann eptir- leiðis fyrir prest sinn fimmta hvern sunnudag, og er óhætt að segja að allir sjeu ánægðir með pær gerðir. Sjera Jónas er mesta ljúfmenni og góður kennimaður; liann messaði lijer I íslenzku kirkjunni pann 19. pessa mánaðar og pótti öllum, sem við voru Nr. 05. lifallur fjelagssknpur viðvíkjandi pvf málefni gengi eins greiðilega, pá væri ilmennt miklu ineira afkastað cn gert er. Forstöðukona fjelagsius, Solveig Jónsdóttir, ei- mesta dugnaðar og láð- deildarkona, og er henni rrijög mikið ið pakka hjálp sú, sem paðan hefur komið. Meira en helmingur af pess- im 14 eru utansafnaðar, af peim er 'orstöðukjnan ein, og má pað pykja urða, að sá parturinn gangi eins ó- veilt fram I hj.ilp til kirkju og safn- aðar, eins og pessar gjöra.- Þó enn pá sjeu fjölda margir hjer, sem ekki íiafa skrifað sig I söfnuð, pá virðast illflöstir peirra fúsir á að ljetta undir neð söfnuðiiyim, pegar mezt liggur á >g sýndi pað sig bezt, pegar samning- irnir voru gerðir við prestinn. Þá buðu fjórir utansafnaðarmenD, sem hjer voru staddir, að gefa 10 dollara, >f prestpjónusta yrði hjer optar og reghilegar en að undanförnu og er peim mikið að pakka að svo var gert. Lítið held jeg að verði um skemmtinir meðal landa á pessum vetri, eins og aðra undanfarna. Opt hefur verið talað um að leika eitt- hvert leikrit og stundum lært, en pá hefur eitthvert öfugstreymi komið I allt saman, svo el ki hefur orð ð neitt af neinu, enda er fátt af ungu fólki hjer, sem vitanlega er bezt til peirra hluta, Það litur út fyrir að nokkurs- konar hefð sje komin á pað meðal okkar Grafton- og Cashel-íslendinga, að ómögulegt sje að hafa nokkrar skemmtisamkomur, jafnvel pó að dags daglega frjettist, að slíkt sje gert í öðrum byggðarlögum, parsern pó eru sumstaðar lítið íleiri landar en hjer. Þetta hlýtur að vera samtakalevsi okkar að kenna og enffu öðru. Gestur verði I minni lduta. Hjer var staddir) mjög fræðandi 0g skemmti- haldinn fundur fyrir skcmmstu til að The Owen Lectric Belt AND APPLIANCES FOR MEN AND WOMEn, Þau lækna inarga ijúkdóm pegar öll önnur hjálpar- meðöl bregðast. Sendið eptir einu. vörumerki. Dr, A. OWEJL Hressið upjiá lík- attiabygg inguna, fáið ajitur fullt fjör og kraj>ta Reynið citt af beltunu m. legt að hlýða á j>rjedikun hans. Það var I fjórða sinn, sem hann liefur hald ið guðspjónustu lijer. Þessu næst finnst mjer vel við eiga að minnast á íslenzka kvennafjelagið, sem svo mik- ið gott hefur látið af sjer leiða fýrir söfnuð vorn og kirkju. Það er nú að eins tveggja ára gamalt og hefur ekki nema 14 meðlimi. Fyrirætlan pess var uppliaflega sú, að styrkja íslensku slej>pi jeg pví pó öllu, f>\í jeg er kirkjuna lijer og liefur pað fylgt peirri ákvörðun snildarlega; mjer finnst rjett að geta pess, að fjelag petta hefur gefið kirkju vorri ágætan hitunarofn og borgað I skuld, sem hvíldi á söfnuðinum, 25 dollara. AUs hefur pað lagt út peninga I safnaðar t>arfir,upphæð, som acuja 50 <ÍQllapjíj. Ekta rafttrmagns straiiniiir er fram leiddur í .,batteri“ sem er á beltimi OR er bægtað leiða til allra hluta líkamans. Sti-auminn er hægt að liaja veikan eða sterkan eptir því sem )>örfin kefst, og sá sem brúkar beltið getur hvenær sem er temprað hann. 1‘ríslistl vor mcd nij iidiini inniheldur þær beztu upplýsingar viðvíkj- andt bót á langvarandi sjúkdómum og bráðasótt, einnig taugaveiklun, svörnum vitpisburðum, með tnyndum af fólki sem beltið hefur læknað. Príslisti og myndir af beltinu og um livernig skal skrifa eptir þeiin; á ensku, þýzku, sveusku og norsku. I>essí bók verður send hverjum er sendir c. frímerki. THE OWE3V Lectric Belt and Appliance Co. M&in Office and Only Faclory. Thf. Owf.n Electric Belt Building. 201-211 State St., Chicago, 111. The Largest Electric Belt Establisli- ment in tlie World. Getið um blað petta pegar pjer skrifið. Frekari ujijilýsingar um belti pessi geta menn fengið með pví að snúa sjer til H. G. Oddson, P. O. Box 368, Winnipeg,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.