Lögberg - 03.01.1894, Blaðsíða 1

Lögberg - 03.01.1894, Blaðsíða 1
LögbKRG er gefiS út hvern miflvilcudag og laugardag af Tíltt LðGtBKO PRINTING & PUBLISHING CO. Skrifsíofa: Afgreiðsl jstofa: Prentsmiðja I4S Princsss Str., Winnipeg Man. Kostar $'2,oo um árið (á Islandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 cent. iBtRG is puMiífced every Wedoesday »rd Satuiday by THK LönBEKG PRINTIMG & PUBUSHING CO at 148 Princess Str., Winnipag Man. S ubscription price: $2,00 a y<.*r paya bie 'n advance. Single copiea 5 c. 0. Ar. Winnipeg, Manitoba, miðvikndaginn 3. Janúar 180 4. Nr. 103. FRJETTIR í Canada og 4 Nyfundnabuuli urðu 1781 gjaldl'iot á síðastliðnu ári, en 1G82 arið 1892, en skuldir gjaldþrotainannaniina hafa vetið til- tölulega uiiklu meiri í ar, 50 prct. fram ytir það seni þær náuiu árið þar á undan. ISl\I>VKIKI\ Prendergast, morðiugi Harri- sons borgarstj<'ira í Chica^o, var dætmlur til dauða á föstudaginn var. Málafætslutnenn hans ætla afireyna að fá m.ilið tekið fyrir af nýju. Gjaldþrot í Bandarikiuuutn á síðastliðnu ári voru 19,650. Að eins eitt ár hafa þau verið fleiri á síðastliðnutn 37 árum. Alls haf'a skuldir verzlunartnanna, sem hafa orðið gjaldþrota á þessu siðasta ári, uumið $331,422,939, o« gjaldþrota- skuldir banka og annara peningn- stofnana $210,95(3,864. ÍTLÖXD. Gladstone varð 84 Ara gamall á f.istudaginn var, og var þá við ágæta heilsu. Um uiiðjan dag f<ír hann á stjórnarrá^sfund og síðar utn dag- inn á þingfund. þegur hann koni inn í sal fulltrúdeildarinnar, stukku fylgistnenn hans á fætur, veifuðu höttum sínum og æptu hvað eptir annað fagnaðaróp. Enginn maður jafn-gamall hefur áður haft á hendi stjóruarforinennsku Stórbretalands. Skipaskurður, sem ný-búið er að grafa upp að borginni Manchester á Euglandi, var opnaður fyrir skip ( fyrsta sinni á nýársdag. Skurð- urinn er talinn meðal annars hafa alltnikla þýðingu fyrir verzlun Canada, með því að Canadamenn geta nú farið sj<51eið alla leið til þessa mikla markaðar með viirur sínar. Einkum er talið, að Canada- menn hafi fyrir þennan skurð betra tækifæri en áður til að keppa við Ðani með ost og smjer. Yfirvöldin á Frakklandi virðast ekki láta sitt eptir liggja með að losa þjóðina viðanarki-tana. 10,00<> hús voru rannsökuð á sunnudags- kveldið. og fjöldi anarkista tekinn fastur. Sprengiefni fundust og í vörzlum þeirra. Islands frjettir. Rvík, 27. okt. Óaldarbragur. A þessu hausti hefur allmikið borið á þjófnaði hjer í bænum og sjaldan eða aldrei komizt upp, því að engin gangskör hefur veriö gerð af hálfu lögreglunnar til að leita uppi hina seku, enda hefur afleiðingin af þessu afskiptaleysi orðið 8Ú, aö nú Htur helzt út fyrir, að fje lag hafi myndazt hjer í bænum til að gera þjófnað að reglulegri atvinnu, þá er nótt cekur að dimma á haustin og þetta fram yfir ny"árið eðaum þann tíuia, sem myrkrið be/.t gætir manna og minnsta atvinnu er að fá. Svo mikið er vlst, að fleiri en einn hafa verið um það að brjóta útihús I Landa- koti og stcla þaðan hjer um bil 4—5 klyfjum af reyktu kjöti. Mælt er að bæjsrfógeti hafi færzt undan að rann- saka nokkuð þennan stuld í Landa- koti, er þess var farið á leit við haiin. Um þessar mundir hafa einnig hjer í bænum verið sagðar y"msar sOg- ur um rán og árásir, er einstakir menn hafi orðið fyrir af grímuklæddum mönnum og eflaust miklu lo^ið um það, svo að naumast mun hægt að trúa því öllu, en ef til vill er þó eitt- hvað hæfl I sumu,og finnst ossþað sje skylda bæjarfó/retaus að halda prrtf yfir þeim möunum, er þyk jast hafa orðið fyrir þessum árásum, svo það komi I ljós, hvort þessar sojrur, er ]>eir eða aðrir breiða út, sjeu á nokkun rökutn byggðar. £>á er lögreglan ekki lætur ne.itt a. sjer bera, þáereðli- legt að alls konar oaldarhattur og óráðvendni færist í vöxt. Menn franjra ujip I peirri dulunni, að þjófnaði og stiákapörum er tkki sinnt og veiða æ djarfari og djarfari, eintnitt undir handarjaðrmum íí löwre^Iunni. £>»ð verður að taka hjer ettthvað alvarlega í taumana, til þess að láta menn tcom- ast að raun um, að hjer sje þ<5 til ein- hver löjrrejrlustjórn. [Kyrir jrrein þessa hefur ritstjóri Þjóðólfs verið lögsóttur samkvæint amtmannsboði. ] Si.ysi'ör. Ungur maður fiá Reykjakoti I ölfusi, Guðmundur Gott- skálksson að nafui, beið bana af byssu- skoti 13. þ. m. Var hann & rjúpna- veiðum, en hafði rasað með hiaðna byssuna og skotið farið gegnum hGfuðið. Rvík 25. nóv. 1893. Tionur Jónsson, bóndi á Finns- mtVrk I Miðfirði, andaðist 24. júli { . á. 80 ára. Dórunn Guðmundsdóttir, kona Sigurðar bónda Pálssonar á Laug I Biskupstungum, er nydain, 70 ára að aldri. Þórdts Bjarnadóttir, kona Jótis silfursmiðs Jónssonar ( Skeiðhákuti, er einnig látin fyiir stuttu. Guðrún Sigurðardóttir, kona Sum- arliða Guðuiuudssonar norðanpóstí, andaðist íi Asláksstöðumí Kræklinga- hlíð 23. septbr. 59 ára gömul. Dáinn er Eiríkur Eiríksson danne- brogsmaður á Reykjum á Skeiðum á 87. aldursári. Laugardaginn fyrsta I vetri (21. okt.) andaðist að Huausum I Meðal- landi ekkjan Helga Jóusdóttir, á 89. aldursári. Rvík 28. nóv. 1893. Fyrsta krlend gjöp til há- SKÓLASJOÐSINS. Með þessari post- skipsferð voru ritstjóra pessa blaðs send 50 gyliitii (rúmar 70 ki.) sem gjðf til Isleiizka háskólasjóðsins, frá fjetajri nokkru I Bolleso I Vaagthal á Ucigverjalandi. Fylf^di þar með mjög vingjarnlejít brjnf frá aðalforstöðu- mauni fjelagsins Adalbert von Majes- zky, dagsett 14. f. m. Dáinn er 7. nóvember Jón Magn- fisson ekkjumaður á Kúludalsá 83 ára gamall. (Djóðólfur.) Akureyii 31. okt. 1893. Tíðaefar er allt af mjög óstillt; má svo að orði kveða, að aldrei hafi verið sama veður tvo daga í röð I baust. Má tclja þetta haust eitt hið óhagstæðasta, sem komiðhefur nú um nokkur ár. Hey hefur sutnstaðar ekki náðst allt hjer um sveitir sOkum óþurka og óstillinga. Á Möðruvallaskóla eru nú 37 nemendur eins og I fyrra, en þó kom ekki nema tæplega helmingur þeirra er sóttu um skólann I fyrra vetur og stafar það eflaust mest af binum al- menna peninjraskorti.— Nylunda er pað, að nú er ein stúlka á skólanum og er pað sá fyrsti kirennmaður, er gengið hefur á realskóla hjer á landi eptir þv( sem vjer vitum frekast, ósk- andi að það verði ekki sá s'ðasti. Stúlka pessi heitir Jrtrunn Jónsdóttir frá Litlubrekku I Hörgárdal. Stefnir. ísafirði 4. nór. 1893. 19. f. m. andaðist að Kleifum 1 Seyðisfirði ( Súðavfkurhreppi k<>nan Salrtme Þlírarinsdóttir, Jónssonar á Folafæti; hún var gipt Jóni Jóos^ni hösmarmi á Kleifum, og hafði verið f hjrtnabandi í 3 á>; hafði henni slegið niður eptir barnsburð. Aflabeögð hnfa verið heldur treg hjer vestanvert við Djfipið þessa vikuna, en skrifnð erossúrlnn Djúp- inu 30. f. m., að |>ar hafi um hríð ver- ið all<rf5ð reita af smíl-fiski. og mun megnið af þeim afla vera flutt jafn- harðan blautt til Arngerðaieyrar- verzlunar HöFÐiNGLEO <;.iöf. Deir Salve- sen & Co. í Leith a Skotlandi hafa ^efið húseign sína hj*»r íi í.sgf'r^i. svo nefnt Fischers og Falchs hús, til sjúkralius stofnunar á ísafirði. — Hús- eign þessi mun óefað m >ga t<Ijast riálæ>.'t 5 þús. kió ia virði, en a henni hvílir 1200 kr. veðskuld, sem sjúkra- hús stofnnnin, eða kaupstaðurinn tek- ur að sjer. ísafirði 21. okt. Tíðarfar. f f. m., um rrOngurn- ar, {jerði hjer all hart norðanhret rreð töluverðri fannkomu, en siðan hefur all optast verið stillt norðanátt með nokkru frosti, nema blotar siðustu dagana. Maður varð úti 4 B-t i^f'alli I Reykjarfjarðarhreppi hjer I syslu 18. f. m. ( snjfíhretinu, sem f>á var; hann var víiinumaður síra Stefáns í Viitns- firði, og hjet Jóhaiin ROgnvaldsson; hann v.ir í fjárleitum, og hafði villzt frá hinum gangna-mönnun im. Síi.dmíafli. í öndver^ m þ. ro. fjekk Jakob bóndi RósinUransson I öirri um 70 tunnur af síld I vörpu á Seyðisfirði, og auk þess hefur I haust aflazt tiiluvert af síld I lagnet hjer við Djúpið. Fisk-afli. Síðan síldin fór að veiðast, hefur verið pryðis góður afli á Snæfjallaströndinni; í vestanverðu Djúpinu hefur og aflazt all vel, en mikið af aflanum er ysa. Maxxalát. 1. p. m. andaðist hjer I kaupstaðnum Dorsteinn h(is- inaður Jóakimsson, ojr I sumar Ijezt hjer I bænum hústnaðurinn Sigurður Bj'irnssoii. Fjárheimtie hnfa I haust orðið allgóðar hjá almenningi, en fje með rírara móti til frálags. Fjárpeísae. Ket hefur f baust verið selt hjer í kaupstaðnam fyrir 16—20 a. pd. eptir gæðum, mor á 8j—35 a. gærur af rosknu fje á 1 kr. 50 a.—2 kr., og innmatur á 1 kr. Þjóðv. ungi. inarkeí Square *% Wlnnipeg. (AnJspænis MarkaiSnum). HEIMILID. leyti komin undir þvl, hvernig bæn- urnar eru ásigkomnar. Aðsendar greinar, frumsamdar og þýdd ' »r, jtem ceta heyrt undir ,,Heimili?i'" verða teknar með þökkum, sjerstaklegn ef |<œr eru um bvskap, en ekki megx bær vera nijög langar. Ilitið að eini- öðrumegin á blaðið, og sendið nafn yðai og heimili; vitaskuíd verðnr nafni yfai h-ililið ley-ulu, ef l>jer óskið þess. U' anáskript utan á þess konar greinum: Editor „Heimilið", Lögberg, Box 36í« Winnipeg, Mun.j Hvf ky'e ekki selja. „American Cultivator" segir: Stundum ber það við, að kyr halda f sjer mjólkinni, eða vilja ekki seljM. sem kallað er. Degar það er tilfeUið, þá er áríðandi að láta þær vera eins ánægð<r <g mi^ulegt er. Þyki kúnni eitthvað, pá kemur nokkur pensla í vöðvana, i-em halda mjólkinni, oj/ af þvl leiðir, að hún ekki rennur. Vana- lega er kyrin f jróðu skapi, þegar I ún er að jetn fóður, sem henni fellur vel. o<r þá linast um leið þessir vöðvar, sem h.Ida mjólkinni. Opt kemur pa?' fyrir, að kyr seljaekki, peirar kálfarn- ir eru teknir frá peim, því pað hrygjr- ir |>ær. En þó móðurástin sje all sterk hjft þeim, þá er minni peirr^ samt ekki svo sterkt, að pær hugsi utn kálfinn rjett á meðan pær eru að jeta Ef s.i sem mjrtlkar ferlaglega að. er alls ekki óhugsandi að hann geti a meðan látið kdna haldi, að þiðsje kálfurinn, sem sje að sjú<ra, og par af leiðandi fengið hana til að selja bítur en hún annars mundi gera. Vjer höf um sjeð ky>, sem eptir að búið er a? mjí'ilka, líta í kring' um sig, og s^nasi forviða að sjá ekki káltiun eins og pær auðsjáanlega bjuggust við. Hveenig menn eigi ad iiafa fall- egae henduk. LlN EGGJASKUKN. „Poultry Keeper" segir: Vjer viljum gera lesendum vorum paP k.innugt, að pegar hænur verpaeygj um með linn skurni, þa er ekkert ha-gt að gefa þeim, til að lagfæra það. Degar petta kemur fyrír, þá er ætíð sama orsökin til þess, síi nefnilega, að hænunum er gefið of mikið. Sje skurnið lint, eru hænurnar of feitar. Dað er af því að fitan er hindrun fyrir varphænuna, ef eggin eru á einhvern hátt ófullkomin. Sje skurnið lint, þa er vaninn að fara að gefa hænunni muldar ostruskeljar eða brunnin bein. 1 því skyni að þær hafi nóg kalkefni I sier fyrir skurnið. en aldrei vita meni til að þ.ð ráð hafi dugað. Fari hæn- ur að verpa eggjum með linu s<urni. er ekkert annað ráð til við þvl, en a'; láta þær leggja af, og það or hægt með þvl að halfsvelta þær um tíma og um leið \Ltd þær erviða og hafa fyrir hverri ún/.u af fæðu, sem þær fá. Dað hættir iniklu siður við að þettn komi fyrir hjá hænum, sem gan<Ja úti og leita sjer sj/ilfrar fæðunnar, heldur en þar, sem mör<r hænsni eru alin saman og höfð innibyrgð. Logun og stærð eggjannaertömuleiðisað tniklu Ekki að eins „ffna fólkið" tem svo er nefnt, ætti að hafa fallei_ar liendur; grififar og ljótar hendur eru ekkt nauðsynlegar á einum fremur •in öðrum og fallegar hvítar hendur geta flestir haft, setn náttúran hefur verið svo góð að gefa bjart hOrund. Vllt sem útheimtist til að hafa sljettir )<í injúkar hendur er lemóna, dálitið lafiamjöl, pálmaolíusápu, volgt vatn >g fáeinar únsur af glycorini. Degar >úið er ið [<vo henduruar meðsápunni ''ir vatninu,sem matskeið af haframjöli >g teskeið af glycerini hcfur verið átið út I, skal núa lemonuvokvanum i hendurnar .blautar, sjerstaklega <ringum neglurnar, þvl það styrkir -kinnið og ver ann-nöglum. Sjeu íendurnar snarpar og grófar, og <prungnar og blóðugar af saxa til tð íryrja með, þá brúka blöndu af glyce- rini og „tincture of benzin", eii a únsu af benzin móti fjörum afglyec- riui, þangað til saxinn er batnaður. ííptir það er haframjölið og lemtína 'irtg til þess að halda hiindunum mjúk- um o ' falle.'fum. VlÐ „DIPHTHERIA". „Scientific American" gofur út þessa forskript sem allir ættu tð f>ekkja: Uudir cins og vart verður v'ið veikina I hálsinum a barninu, þ& !<>ka herberginu sem það er inni I, fak svo blikbolla og hell á hann sln- im helmingnum af hvoru tjöru og lerpentlnu, hald svo bollanum yfir <ddi, og lát herbergið fyllast af reykn- im. Degar sjíiklingurinn andar hon- im að sjar, fer hann að hósta og irækja út úr sjer himnunum sem í líilsinum sitja, og veikin yfirbugast Pjöru og terpeutínu reykurinn lcsar -límið og hreinsar hálsinn betur en þrótt læknanna heppnast það stund- Undarlega odyrt. Heyrðu vinur! hvernig stendur á >vl að þessi nybyrjaði kaupmaðar A. Thordarson getur selt okkur billegri örur eptir gæðum en við höf um átt að venjast? Það skal jeg segja þjer, pví er svo varið að hann borrrar slnar vörur með peningum £it í hönd, hann letrgtir líka fyrir sig að finna út hvar i>i!letíast er að kaupa, hann hefur inn- l*-lar jólagiafir fyrirunrjra o<r aldraða, <il dæmis Albfims með ýmsu verði frá lollar upp I fimm dollars, og margt 'leira; ennfremur hefur hann sleða fyr- • ir litlu drengina, sleða á $1,75 sem íinir selja á $2,50. Hefir heita og <alda drykki sífellt & reiðum höndum; illir þekkja staðinn í stóru Blokkinni hans G. Johnsons, horni Ross og Isa- bella stræta. Rísið upp og fylgið mannþyrpingunni til GREAT ALLIANCE BUMRINNAR, MILTON, N. DAKOTA. Allar nýjustu en<lurbi»tur. Keyrsla ókeypis til og frá vagnstoðvum. A'ðbúnaður hinn bezti. John Baird, eigandi. Þar munið þjer fá að sj4 þær mestu og fullkomnustu vörubyrgðir, af beztu vorum sem til eru I N. Dakota. t>ar eð innkaupamaðar vor, er aý- kominn að austan frá stóru mörkuðunum þá höfuni vjer nfi, sökum peningaskortsius osr bágindanna, keyþt fyrir 50c. dollars virðið allar vörutejrundir. Vörurnar eru nú á bfiðarborðum vor- um, merktar svo líígt að allir munu verða forviða sem sjá það. Bíðið ekki þangað til lítið er eptir af vörunum, og komið að morgninum ef hægt er til að komast hjá ösinni. KELLY MERCANTILE CO Vinir FXtæklingsins. MILTON,.....- KOBTH DAKO.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.