Lögberg - 20.01.1894, Side 2

Lögberg - 20.01.1894, Side 2
2 LÖGBERG, LAUGARDAGINN 20. JANÚAR 1894. JC ö g b £ r g. GeíiS út aS 148 Prinoess Str., Winnipag ían f Tht I.ögbirg Printing ór Publishing Co'y. (Incorporated May 27, l89o). Ritstjóri (Editor): EINAR IlföRLEIFSSON Rijsinf.ss managf.r: JOHN A. BLÖNDAL. AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar 1 eitt siciptí 25 cts. fyrir 30 orö eöa 1 þuml. dálkslengdar; 1 doll. um mánuðinn. Á stærri auglýsingum eða augl. um lengri tima at- sláttur eptir samningi. BUSTAD A-SKIPTI kaupenda verBur aB til kynna tkrt/ítga og geta um fyrverandi bú stað jafnframt. UTANASKRIPT til AFGREIÐSLUSTOEU blaðsins er: THE LÓCBERC PHIMTiNC & PUBLISH- CO. P. O. Box 3P8, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT til RITSTJORANS er: FIUTOK LÖ««ER«. P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN — i.augakdaginn 20. jan. 1894. — Samkvæm lanaslögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild, nema hann sé skuldlaus, þegar hann segir upp. — Et kaupandi, sem er í skuld við blað- iö flytr vistferlum, án þess að tilkyunx heimilaskiftin, þá er það fyrir dómstól unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett vísum tilgang’. Eptirleiðis verður hverjum þeim sem sendir oss peninga fyrir bláðið sent viður kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi, hvort sem borganirnar hafa til vor komið frá Umboðsmönnum vorum eða áannan hátt. Ef mennfáekki slíkar viðurkenn- ingar eptir hælilega lángan tíma, óskum vjer, að þeir geri oss aðvart um það. __ Bandaríkjapeninga tekr blaðið fullu verði (af Bandaríkjamönnum), og frá tslandi eru íslenzkir pen- ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun i V. 0. ifoney Orders, eða peninga S lie gistered Letter. Sendið oss ekki bankaá vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en S Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi fyrir innköllun. Tekjuskatturinn í Banda ríkjunum. Eins ofr áður hefur verið petið utn h jer í blaðinu, hefur meiri hlutinn af fjárlajranefnd fulltrliadeildarinnar í Bandaríkja-conirressinurn komizt að }>eirri niðurstöðu að legpja fyrir deild- ina breytingartillögu við tolllötfin í J>á átt að tekjuskattur skuli lagður á piá menn sem hafa $4000 og meira í árstekjur, og skal sá skattur nema 2 af hundraði af árstekjunum. Gizk- að er á, að landssjóður muni fá 30 millíónir dollara af þessum skattálög- um, ef f>ær öðlast lagagildi. En mjög tvísynt er, að pær muni nokkurntíma verða að lögum. Eptir f>ví sem blöðin segja, eru forsetinn og ráðherrar hans eindregið rnótfallnir þessum skatti. og fullyrt er, að eigi muni unnt að fá hann samfiykktan S öldungadeildinni. .íafnvel I fulltrúadeildinni hafa Ö9 af peim 209 demókrötum, sem S deild- inni eru, lyst \fir f>ví, að f>eir muni greiða atkvæði gegn þessu njfmæli, en 22 fieirra hafa enn ekkert viljað segja um atkvæðagreiðslu sína í f>ví máli. Mr. Wilson, formaður fjárlaga- nefndarinnar, hefur skrifað grein um tekjuskattinn í janúar-númerinu af North Amerícau Review, og var sú grein rituð áður en nefndin komst að fullri niðurstöðu í f>ví máli. Áður hefur verið skyrt frá f>ví í Lögbergi, að hann sje tekjiískattinum mótfall- inn. í f>essari grein segir hann f>ó, að hann sje sanngjarn, og aðliinir helztu pólitisku hagfræðingar sjeu honum meðmæltir. Meðal annars getur hann |>ess, að Sbermaa íenator hafi 1870 í pingræðu talið hann undanti kningar- laust pann rjettlátasta og sanngjarn- asta skatt, sem nú sje lagður á menn í Bandaríkjunum. Og til f>ess að s/na Dverja pyðingu hann hafi haft á Stór- bretalandi tekur Mr. Wilson upp í grein sína eptirfarandi setningar úr Jsrob!es „National Finance1-: „Áður hefur verið minnzt á pað afarmikla gagn,sem skatturpessi hef- or gert 1 f>á átt að losa viðskijptin við fjölda af fiungbæruin og pjakandi byrðum; pessi skattur hefur gert mögulegar hiuar tniklu umbætur, sem orðið hafa á vorum óbeinu sköttum, umbætur, sem hafa órðið grundvöll- urinn undir viðskipta-frainförun: vor- uin á siðari tíinuni. Hann hefur pá miklu yfirburði yfir skntta, sem lngðii- eru á aðfluttar og innlendar vörur, að hann beptir ekki framrás iðnaðnrins nje gang viðskiptanna, og að öll sú upphæð, sem lögð er á skattgreiðend- ur, gengur til rikisins paifa. Ilann er sem stendur nær pví einu álö ■ urn- ar, sem valda pví, að nokl«irt verulegt tillag kemur til ríkisins frá hinum vaxandi auði land-ins; og ef hann væri úr lögum numinn, án pess nokk- uð hentugt kæmi í staðinn, pá mundi pa* f>yngja skattabyrðina á peim stjettum manna, sem sízt eru færar um að bera byrðarnar. Ilonum er snm- fara nokkur ójöfnuður, eti pó ekki nær pví eins augsynileg rangsleitni, eins og sú er fylgir óbeinum sköttum*1. I>rátt fyrir p.ið pótt Mr. Wilson pmnig lysi jfir peirri sanrifæring siniii að ti-kjuskatturinn sjesanngjarn- ari en nokkrir aðrir skattar.pá er hann honiim mótfallinn. Helztu viðhár- urnar eru pær, að bonuin fylgi að öðru leytinu hny.sni inn f prfvatmál marn a, að pví er efuahaginn sriertir. og að hinu leytinu freisting til svika og jafnvel meinsæris meðal skattgreiðenda. t>að er ó íklegt, að Mr. Wilson hafi einu sinni getað sannfært sjálfan sig í alvöru með pessuin mótbárum. t>að er svo sem auðvitað, að öllum beinum skattaálögum er sanifara ept- irgrenslan viðvíkjandi prívatmálum manna, en pað er eigi auðvelt að sjá, hvers vegna menn ættu síður að vilja láta uppskátt, hvað tekjur manns eru miklar, heldur en t. d. hvað rniklar vörubyrgðir manns eru, eða skattgild- ar eignir yfir höfuð að tala. Ef pað er ekki ópolandi, að slik eptirgrensl- an eigi sjer stað af hálfu sveita og hæja — og enginn maður virðist sjá neitt athugavert við hana — pá ligií- ur sannarlega ekki í augum uppi, hvers vegna hún ætii að vera svo ó- bærileg, pegar hún er gerð með pví markiniði fytir augum að landssjóður skuli fá tekjur sínar á pann hátt. Og pað er heldur ekki sjáanlegt, hvers vegna freistingin til frarntalssvika ætti að vera meiri, pegar ríkið á hlnt að máli en pegar sveitirnar eða bæ- irnir eru á aðra liönd. Sannleikurinn í pessu efni virðist vera sá, eius og svo opt. vill við brenna hjá stjórninálaniönnum, að peir Wil- sou og Cleveland ogaðrir tollumbóta- menn í Bandaríkjunum, sem mót- snúnir eru tekjuskattinum, líta meira á stundarhag flokks sins en á sann- giruina og rjettvísina í hugmyndun- um. £>eir eru hræddir um, að petta nymæli muni ráða flokki sínutn að fullu í bráðina, einsog líka hefur ver- ið ótvíræðlega spáð, og svo nær pá ekki rjettlætis-tilfinning peirralengra. L>að eru ekki allir Gladstones líkar. Lærið hra’ðritun. Hvernig stendur á pvf, að svo sárfáu af ungu fólki meðal pjóðar vorrar hjer vestra tekst að lifa á rit- störfum? Það er orðið allmargt af ungum íslendingum hjer, körlum og konum, sem hafa fengið töluverða lijerlenda nienntun,—Jaglegu, gáfuðu fólki, sem hefur innilega löngun til komast vel áfram í pessu landi, og á pað líka skilið. En pví verðúr naum- ast, neitað, að pví hefur flestu, enn sem komið er, orðið freinur lítið úr mennt- un sinni. Einstöku af peiin hafa orð- ið barnaskólakennarar, og nokkrir hafa komizt í búð, en hvorttveggja er heldur ljelega horgað. Aptur á móti er pnð næstum pví dæmalaust að nokkur íslendingur hjer hafi fengið skrifstofuvinnu að staðaldri, og enn síður hafa landar vorir komizt að rit- störfum við b!öð, sem gefin eru út á enska tungu. Hvernig stendur á pessu? Sumir halda sjálfsagt, að ís- lendingum sje bægt af ásettu ráði frá slíkum störfutn, af j>ví að J>eir eru út- lendingar. Eu pað er fráleitt rjett tilgáta. Rjetta svarið verður vafalaust pað, að hvern einasta íslending vant- ar aðaðskilyi ðið fynr pví, að geta tekið að sjer pau siörf, sem hjer er um að ræða. l>eir kunna engir hrað- ritun (shorthand). Og á allflestum skrifstofurn er nú einmitt farið að heimta p'i kunnáttu. E>að er óhætt að fullyrða, að pair íslendingar, sem tækju sjer pað nám fyrir liendur og hættu ekki fyir en peir væru full- numa, pyrftu hvorki að kviða atvinnu- bresti, svo framarlega sem heilsan bili ekki, nje heldur mnndu peir purfa að lcggja sig niður við lítt lífvænlegt kaup. Hað eru til tveir skÓlar hjer 5 bænum, sem kenna pessa eirkar nyt- sömu grein, Winnipeg Business Coll- og Western Shortliand Univers- ity. Auk pess geta tnenn lært hrað- ritun af kennslubókum einum, en eðlilega verður nárnið torsóttara, ef menn vantar tilsögn. En að einhverjir af hinum efnilegu unglingum pjóðar vorrar færu nú að leggjastund á petta nám í atvtnnudeyfðinni. Þeir mundu naumast sjá eptir pvt, ef peir hafa prek og staðfestu til að hætta ekki á miðri leið. Þau skilyrði útheimtast, vitaskuld, til pess að byrjunin verði að nokkru gagni. En menn komast ekki heldur neitt áfram í heiminum, hvað sem1 menntaka sjerfyrir hendur, ef pau skilyrði vnntar. Hagur manna í Maiiitoba. Vjer gátum pess í sfðasta blaði, að vjer mundum skyra frá nokkrum atriðum. er peir Mr. Adams og Mr. Duncan bentu á í pinginu á mánu- daginn, með pví að peir komu með ýmsar fróðlegar bendingar viðvíkj- andi hag manna hjer í fylkinu. Mr. Adams sagði meðal annars, að eptir skyrslum frá Indlandi.Egipta- landi og ymsum öðrum löndum, mundu menn naumast mega búast við tnikilli hækkun á hveitiverðinu, en hann benti jafnframt á pað, að mörg lárnbrautarvagnhlöss af kalkúnskum hænsnutn (turkeys) hefðu verið flutt nú um jólaleytið austan frú Ontario liingað inn í fylkið, og pó væri ódyrara að ala pá fugla lijer vestra en í Ontario, jafnframt pví sem verðið væri hærra hjer en par. Þarna væru Ontario bændur að ná til sí» peim á- góða, sem ætti að vera í höndum .Vlanitobamanna. Geta mætti og pess, að flutningskostnaður á 100 pundum af osti hjeðan til Montreal væri í!L.30, en fyrir pau 100 pund fengjust par hjer um bil $11; par á móti væri flutiiiiigskostnaðurinn til Montreal á 100 pundutn af hveiti 47 centen fyrir pau 100 pund fengist að eins $1.22. Hæðnm. sagði, að hann hefði áður ver- ið, 1 Ontario, pegar hveiti hefði par verið í lágu verð ; p4 hefðu bændur par snúið sjer að snijers og ostagerð, og siðan hefðu peir að sumrinu feng- ið peninga, sem peirhefðu ekki feng- ið. ef peir hefðu haldið sjer við hveit- ið eingöngu. Á pann hátt hefðu peir getað borgað vörur sínar með pening- um, og liaft af pvi mikinn hagnað. Engan vafa áleit ræðum. á pví, að merin stæðu sig vel hjer í fylkinu í samanburði við pað sem ætti sjer stað víða annars staðar. 120,000 manna væru t. d. daglega fæddar af Illinois ríkinu, og yfir 20,000 af Michigan- ríkinu, sem talið væri eitt af peiin ríkjum fyrir sunnan línuna, sem bezt stæðu sig, væru jfir 20,000 tnanna fæddar daglega. En pað mundu vera mjög fáir staðir í Canada, par sem pörf væri á að gefa snauðum mönnum mat. Hann hugði, að bæridur í Mani- toba stæðu sig almennt betur nú en í janúar 1893. Síðustu 4 til (5 vikurn- ar kvaðst hann hafa spurt sig fyrir hjá framkvæmdarstjóruin lánfjelaganna, livernig leigur væru borgaðar, og undantekningarlaust hefðu peir sagt sjer, að borganir væru fullkomlega viðunaulegar. Síðastaár hefðu bændur átt örðugt með að kaupa ryja muni, og peningarnir, sem peir hefða feng- ið fyrir hveiti sitt, hefðu gengið upp I skuldir fyrra árs; pess vegna væru líka skuldirnar xninni nú en áður. Mr. Dtincan taldi engan efa á pvf, að lága hveitiverðið hefði valdið töluverðum prengingum í sumum yiörtum landsins, en svo væri guði fyr- ir pakkandi, að hjer væri ekki um neinn verulegan skort að ræða, eins og ætti sjer stað i öðrum löndutn. Dað væri alinennt að finna fólk, sem væ i að brjóta heilann um pað, hvað gert yrði til að bæta ástandið. Eng- in stjórn gæti með neinni löggjöf hækkað hveitiverðið um 10, 15 eða 20 cent á bushelinu, en ræðumaður hugði, að mjög mi.kið mætti gera til pess að ljetta kostuaðinn við fram- leiðsluna, og pað kæmi í ra in og veru í sama stað niður eins og að hækka verðið. Þegar menri hugsuðu um pað mikla fje, sem petta land hefði borgað fyrir viðskipra stefnu sam- bandsstjórnarinnar, pá væri pað hrein furða, að Mauitobafylki skyldi standa pHiin dag í dag. t>að væri mjög gleði- legt að sjá pá hreyfingu,sem vöknuð væri í Canada í áttina til umbóta á toll- löi/unum. Nágrannar vorir syðra væru líka farnir að snúa athygli sinni í sömu áttina, og hann vonaði, að pess væri nú ekki langt að bíða, að ljett yiði af oss sumum pessum byrðum. Spurningin uin ágóðann af bújörðun- um væri mjög alvarleyt mál. Eng- inn vafi væri á pví, að sumir menn hefðu lent í allmikil vandræði, en par á móti gengi öðrum t.ierkilega vel. Ræðum. hugði, að allinikið af vand- ræðunum stafaði af pví, að í mörgum hjeruðum hetðu bændur allt of lítið fengizt við annað en hveitirækt. Af- leiðirigin af pví hefði orðið sú, að peg- ar ekki hefði fengizt meðaluppskera, eða hveitiverðið verið mjög lágt, pá hefðu bændur ekki getað mætt skuld- u m sínum, og sumir hefðu algerlega farið á höfuðið. Þar á móti stæðu peir bændur sig miklu betur, sem hefðu haft fleira að reiða sig á. Þótt ótrúlegt mætti virðast, pá væru til menn í Manitoba, sem hefðu búið hjer 8—10 ár, og ekki ættu aðrar skepnur en hestana, sem peir plægðu með jörðina, og svo sem eina eða tvær kyr. Þeir hefðu engin svín, engar sauðkindur og enga fugla, og opt keyptu peir ket pað >cm peir pyrf.tu hattda beimilum sínum fyrir prefalt verð við pað sem pað hefði kostað pá að framleiða pað sjálfir. Væri pað svo nokkur futða, að allmargir kæm- ust ekki með pes-su háttalagi eins vel áfram, eins og alla langaði til að komast? Ræðumanni pótti vænt um að sjá, að petta væri nú að breytast. Athygli bænda væri óðum að leiðast að skeymurækt samfara akuryrkjunni, enda neyddust peir til pess, pví að pað væri alls eigi unnt að frarnleiða hveiti með neinum ábata fyrir pað verð, sem fyrir pað fengizt í ár, prátt fyrir pað, að mikið af pví hefði verið bezta hveiti, sen. til sje. — E>að er sjerstaklega tvennt ept- irtektavert við pann útdrátt af ping- ræðum pessum, sem stendur hjer að ofan. Það fyrst, að pví er afdráttar- laust haldið fram, að hjer sje um svo miklu minni veruleg bágindi að ræða heldur en eiga sjer stað hjá öðrum á pessu meginlandi, að slíkt sje alls ekki saman berandi. Hjer sje yfir höfuð að tala ekki að ræða um skort, sem er pó vitanlega gífurlegur sum- staðar annars staðar. Hitt atriðið er pað, að peir örðugleikar, sem menn hafí ratað í, sjeu að allmiklu leyti BAKING P0WDER HIÐ BEZT TILBÚNA. Óblönduð vínberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonia eða önnur óholl efni. 40 ára reynzlu. peim sjálfum að kenna. E>etta var augsynilega samhuga álit pingsins, pví að engin rödd kom fram í gagn- stæða átt í pessum umræðum, par sem pó ræðumenn beggja flokka..na leit- uðust annarsviðað rifa niður hvorir fyrir öðrun, pað sem peim var unnt. E>etta kemur nú raunar nokkuð illa heiin við pær kenningar, sem Mr. Gunnsteinn Eyjólfsson hefur látið fá sig til að prjedika fyrir íslendingum í E>jóðólfi, par sem haun telur pað skröksögu eina, að unnt sje að láta búskapinn borga sig í Manitoba. En pað verður ekki við peirn missögnum gert. Spurningin verður pá pessi: Hvort eru tneiri likindi til, að Mr. Gunnsteinn Eyjólfsson við íslendinga- fljót beri fullt skynbragð á petta mál, eða pessir 40 kjördæma-full- trúar, sem sitja á pingi Manitobafylk- is. Annaðhvort hefur Mr. Gunn- steinn Eyjólfsson rjett fyrir sjer, en pingmennirnir hafa ekkert vit á pessu, eða pingið fer nærri um petta mál og Gunusteinn er að fara með bull. Vjer látum hvern sjálfráðan um, hvernig hann vill svara spurn- ingunni. ISLENZKAR BÆKUR Almanak Þjóðv.fj. 1892,93,94 hvert 1) 0,25 “ 1881—91 öll .. . 10] 1,10 “ “ einstök (gömul...;] 0,20 Andvari og Stjórnarskrárm. 1890...4] 0,75 “ 1891 og 1893 hver.......2] 0,40 Auesborgn rtrúarjátn i n gi n...1 ] 0,10 Bragfræði H. Sigurðssonar ......5] 2,00 Barnalærdómsbók II. II. í bandi.... 1]0,30 Bibiíusögur Tangs 1 bandi.......2] 0,50 Bænakver O. Indriðasonar í bandi..l] 0,15 Bjarnabænir . . . : 1] 0,20 Bænir P. Pjeturssonar . . 1] 0.25 Barnasálmar V. Briem) . . 1) 0,25 Dauðastundin (Ljóðmæli) . 1) 0,15 B. Gröndals Dýrafr. með mjrndum..2j 1,00 Dýravinurinn 1885—87—89 hver ...2] 0,25 “ 1893...............2| 0,30 Draumar þrír .... 1] 0,10 Förin til Tunglsins . . 1) 0,10 Fyrirlestrar: Fjórir fyrirlestrar frá kirkjnþ. 1889 2) 0,50 Mestur t,heimi (H. Drnmmond) í b. 2] 0,25 •H 0,25 0.10 0.20 0,15 0,20 0,15 Eggert Ólafsson (B. Jónsson) Sveitalífið á íslnndi (B. Jónsson)... .1 vientunarást. á ísl. I. II. G. Pálscn, 2 Olnbogabarnið [Ó. Ólafsson]......1 Trúar og kirkjulif á ísl. [Ó. Ólafs.] 1 Verði ljós [Ó. Olafsson].........1' Hvernig er farið með þarfasta þjóninn (O. O.) 1) 0.15 Heimilislíflð (O. O.) . . 1) 0,20 Presturinn og sókuarböj-nin (O.O.) 1) 0,15 Frelsi og menntun kvenna (P. Br ] 1] 0,20 Um liagi og rjettindi kvenna [Bríet) 1) 0.15 Gönguhrólfsrímur (B. Gröndal) 2) 0,35 Hjálpaðu bjer sjálfur í b. (Smiles) 2] 0.65 Hulú II. III. [þjóðsagnasafn] livert lj 0,25 llversvegna? Vegna þess 1892 . 2] 0,55 “ “ 1893 . 2[ 0,45 Hættulegur vinur.................]] 0,10 Hugv. missirask.og hátíða (St. M.J.)2) 0,25 llústafla . . . . í b. 2) 0,35 Islandssaga (Þ. Bj.) í oandi.....2] 0,60 Kvennafræðannn II. útg. í gyltu b. 3] 1,20 Kennslubók I Dönsku, með orðas. [eptir J. Þ. & J. S ] í bandi 3] 1,00 Kvöldvökttr [H. F.] I. og II.í b ... ,4T 0.75 Kvöldmáltíðarbörnin (Tegnér . 1] 0,15 Leiðarljóð handa börnum í bandi 2) 0,20 Leikrit: herra Sólskjöld [H. Briem] 1] 0,20 “ Helgi Magri fMattk. JJ 2)0,40 “ Víking. á Hálogal. [H. Ibsen) 210.40 Ljóðm.: Qísla Thórarinsen í bandi 210,75 “ Gríms Thomsen............2] 0,25 ,. Bólu Hjálmar í skr, b. 2: 1,0» „ Br. Jónssonar með mynd 2: 0.65 „ Einars Iljörleifssonar í b. 2: 0.50 „ Ilannes Ilafstein 8: 0,80 >. » » í gylltu b.3: 1,30 ,, II. Pjetursson II. í b. 4: 1,30 „ ,, I. í skr. b 5. l,i>5 „ » II. „ 5: 1,75 „ Gísli Brynjólfsson 5: 1,60. “ H. Blöndal með mynd af höf, í gyltu bandi 2] 0,45 “ J; Hallgríms. (urvalsljóð) 2) 0,25 “ lvr. Jónssonar í bandi....3 1,25 „ „ í skr. bandi 3: 1,75 „ Olöf Sigurðardóttir . 2: 0,25 „ Sigvaldi Jónsson . 2: 0,50 ,, Þ, V. Gíslason . . 2: 0,40 Lækningiiba-kur l)r. Jóiinsscns: Lækningabók................5) 145 Hjálp i viðlögum .... 2)0,40 Barnfóstrnn . . .1] 0,25 Málmyndalýsing Wimmers . 2: 1,00 Mannkynssaga P. M. II. útg. í b..3:1.25 Passíusáltriar (H. P.) í bandi...2: 0,4o Páskaræða (síra P. S.)...........1: 0,15 Ileikningsbók E. Briems í bandi 2) 0,50 Kitreglur V. Á. í bandi .........2: 0,30 Sálmabókin III. prentun í bandi... .3) 1,00 „ ,, í skrautb. 3: 1,50 „ „ í skrantb. 3: 1,75 Sendíbrjef frá Gyðingi í fornöld. ...1: 0,10 Snorra Édda......................5) i,80 Stafrofskver (E. Briem) í bandi ....1) 0,15 Sundreglur, J. Hallgríms. > bandi 2) o,20 Supplemeuts til Isl. Ordböger J. Th. 2) o,75 Sýuisbók ísl- bókm., B. M., í bandi 5) 1,90 SÖKur: Blömsturvallasaga , . 2: 0 25 Ilroplaugarsonasaga . . 2: 0,15 Fornaldarsögur Norðurlanda (32 sögur) 3 stórar bækur í bandi.,12) 4,50 Fastus og Ermena................1) 0,10 Flóamannasaga skrautútgáfa . 2: 0*25 Gullþórissaga . . .1: 0,15 Heljarslóðarorusta..............9) 0,40 Hálfdán Barkarson ..............1) 0,10 Ilöfrungshlaup 2] 0.20 Högni og Ingibjörg, Th. Holm 2: 0,30 Heimskringla Snorra Sturlus: I. Olafur Tryggvas. og fyrirrenn- ararhans......................4) 0,80 II. Olafur Haraldsson helgi . 5; v’oo Islendingasögur: l.og 2. Islendingabók og landnáma 3] 40 3. Harðar og Holmverja . , # 2] Ó’20

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.