Lögberg - 31.01.1894, Blaðsíða 2

Lögberg - 31.01.1894, Blaðsíða 2
2, LðGBER. MIDVIKUDAGINN 31. JANÚAI? 1894. <U ö £j b t r g. Getifi át a8 143 Prinoess Str., Winnipeg 'ítn í 7/ir f,öt;berg Printins; ár Publishin; Co’y. (Incorporatéd May z7, lS9o). Ritstjóri (Editor): EINAP HJÖRLEIFSSON Bosiness managjr: JOHNA. BLÖNDAL. MJtiLÝSISGAR: Stná-auglýsingar í eitt sUipti 25 cts. fyrir 30 orS efia 1 )>uml. dálkslengdar; 1 doll. um mínufíinn. Á stærri auglýsingum e5a auel. um lengri tima af- siáttur eptir samningi. BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda veröur a6 til kynna skrtjleya og geta um fyrverandi bú staC iafnframt. UTANASKKIPT til AFGREIÐSLUSTOFU blaösins er: THE Lá'SBERC PRINTING & PUBLISK- C0. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. U rAN.4SKRIFT til RITSTJÓRANS er: «»TT»K IÖ«BER«. P. O. BOX 338. WINNIPEG MAN. — MIÐVIKUDi.TINN 31. JAN. 1894.’------ tW Samkvæm íanaslögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild, nema bann sé skuldlaus, þegar haDn segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld við blað- ið fíytr vistferlum, án þess að tilkynna beimilaskiftin, þá er það fyrir dómstól- unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett- vísum tilgangi. Eptirleiðis verður hverjum þeim sem sendir oss peninga fyrir blaðið sent viður kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi, hvort sem borganirnar hafa til vor koinið frá Umboðsmönnum vorum eða á annan hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn- ingar eptir hæfilega lángan tíma, óskum vjer, að þeir geri oss aðvart um það. — Bandaríkjapeninga tekr blaðið fullu verði (af Bandaríkjamönnum), og frá íslandi eru íslenzkir pen- ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í l’. 0. Money Ordert, eða peninga í Re giatered Letter. Sendið oss ekki bankaá vlsanir, sem borgast eiga annarstaðar en í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi fyrir innköllun. Wilsons frumvarpið neraur toll- inn af kolunuro, og hefur pað atriði pegar verið sampykkt af fulltrúadeild congressins. Repúblíkönsku blöðin kvarta mjög undan peirri ráðstöfun, segja hana að eins gerða Canada við hann verða hin ánægjulegasta, og eins viðskipti annara við blað vort, meðan hann er pess aðalíulltrúi. Sú deild af bind’ndisf jelagi krist- inna kvenna (W. C. T. U), sem er í miðparti Winuipegbæjar, er orðin fok- vond við pá deiidina, sem á heiraa í suðurpartinum. Tilefnið er pað, að suðurdeildin ætlar að halda konu einni, Mrs. Ernmu Shatv Colcieugh, veizlu, og hefur valið Manit.oba-hótell fyrir veizlustað. Auðvitað er pað gert, af pví að pað er virðulegasti veizlustaðurinn, sem til er í bænum, og par fer einna bezt um gestina. En af pví að áfengir drykkir eru seldir í eibum afkirna hótellsins, án pess pó að nokkur, sem ekki fer inn í drykkju- stofuna, verði pess var, pá pykir deildinni í miðparti bæjanns petta svo mikil óhæfa, að hún hefur mót- inælt slíku athæfi hátíðlega og sett mótlæti sín í blöðin. öfgarnar og ofstækin hjer í landinu er preytandi. Naumast sýnist nokkurt mál vera svo gott, að pað sje ekki af einbverjum gert aðhlægilegu afskræmi með fana- tismus og flónsku. í hag, pví að frá námunum I Nova Sco- tia og British Columbia verði mikið sent af kolum til Bandaríkjanna. Yið pá umkvörtun gerir Winnipeg-blaðið Free Press svolátandi athugasemd: „Nei, pað er ekki gert Canada í hag, heldur í hag N/ja Englands og ann- ara staða á Atlantshafsströndinni að öðrn leytinu, og svo að hinu leytinu í hag Californíu og annara staða á Kyrrahafsströndinni. Þessir staðir geta fengið Canada-kol ódyrari en Bandaríkja-kol, og pað er eingöngu með peirra hagsmuni fyrir augum, að tollurinn hefur verið numinn af pess- ari vöru. Demókratarnir elska oss ekkert meira en repúblíkanarnir, og peir gera ekkert í pví skyni að styðja vora hagsmuni. Ueir eru að lijálpa sínu eigin fólki; og pegar peir sjá, að peir geta jafnframt Jijálpað okkur, pá liggur peim pað að líkindum ekki mjög á hjarta, en peir eru ekki peir jiuJar, an peir skeri af sjer nefið til að stríða audlitinu á sjer.“ Einn vinur vor nálægt Mountain, sem ritar grein I petta númar blaðs vors, lætur í ljós undian sína út af pví, að íslenzku blaðamennirnir hjcr vestra skuli ekki liafa gert sjer meira far um að svara grein Gunr.steins Eyjólfssonar í Þjóðólfi, en peir hafa gert. Fyrir vora hönd skulum vjer kannast við pað hreinskilnislega, að oss liefur ekki pótt pað ómaksins vert Lögberg liefur pegar nokkrum sinn- um svarað slíkum greinum rækilega, og pað má æra óstöðugan að vera allt af að pví. Sannleikuriun er sá, að pað er orðið svo alkunnugt og svo al- mennt viðurkennt, að pað parf engra umræðna við frekar, að prátt fyrir alla örðugleikana hjer liafa mjög fáir sjeð eptir að hafa hingað flutt, epti^ að peir Jiafa verið lijer nokkurn tíma. Allur porrinn hefur áreiðanlega og öllum mönnum vitanlega skipt um til mikils batnaðar, frá pví sem peir áttu við að búa heima á ættjörð- inni, og um sveitunga greinar liöf- undarins, einu mennina, sem hann veit nokkuð um, er pað alkunnugt, að peir standa sig almennt ágætlega, jafnvel nú í pessu illa ári. Hvað er svo um að prefa? Hvers vegna ætti maður að vera að að rita langt mál út úr pví, pó að Mr. G. E. láti fá sig til að skrifa pvætting I Þjóðólf — maður, sem kannast við pað, að hann muni ekki eptir öðru á íslandi en fjöllunum, og sje par alls ókunnugur, maður, sem gefur í skyn, að vinnutíminn sje lengri hjer enn á íslandi, og fyllir auk pess grein sína með liinum skringilegustu lokleysum ? Dessa dagana eru að verða ráðs- mannaskipti við Lögberg. Mr. Jón A. Blöndal er að yfirgefa oss, að pvl er framkvæmdarstjóinina snertir, ept- ir sinni eigin ósk, en einskis annars af hlutaðeigendum. Deir eru áreiðan- lega allir einhuga um, að pakka Mr. Blöndal fyrir hans veru að Lögbergi og allt pað verk, sem hann hefur par unnið síðastliðið ár svo vel og sam- vizkusamlcga, eins og honum er lag- ið. Hinn nýi manager vor, Mr. Björn Th. Björnson, er mörgum löndum vorum að góðu kunnur; vjer teljum pað mjðg mikla heppni fyrir oss, að hafa fengið hann í pjónustu blaðsins, úr pví að ekki tókst að halda kyrrum peim framkvæmdarstjóra, sem vjer höfðum síðasta ár; og vjer erum pess fullvissir, að bæði muni samvinna vor HEIMIUD. Aðaendar greinar, frumsamdar og þýdd- ar, aem creta heyrt undir ,.Heimilið“’ verða tekuar með þökkum, sjerstaklega ef ).ær eru um bf/skap, en ekki mega þær vera mjög langar. Ritið að eins öðruinegin á blaðið, óg aendið nafn yðar og heimili; vitaskuíd verður nafni yðar haldið leyndu, ef þjer óskið þess. Ut anáskript utan á þess konar greinum: Editor „Ileimilið", Uögberg, Box 368 Winnipeg, Man.J IIvKITIR.IíKT. laganna skærist í leikinn og liannaði slíkt. Eitt illt, scm af pví leiðir, er pað, að pað tæmir jarðveginn of fljótt. Að tala við Manitoba bændurna um að spara jarðveginn, er llkt eins og peg- ar verið var forðuni að hvetja Egypta til að spara á góðu árunum. I>eim gat pá ekki skilizt að liallæri gæti komið, en samt kom pað. Manitoba- bóndinn treystir hinni yíirfljótanlegu frjósemi jarðvegsins, og finnst hún muni aldrei pverra; en slíkt er mis- skilningur, hún hlytur að pverra með tímanum, ef einlægt er haldið áfram að rækta hveitið eins og nú er gert. Kærulaus eyðsla á frjósemi jarðvegar- ins er synd gegn sjálfum yður, gegn eptirkomendunura og gegn landinu. Það er synd móti yður sjálfum að pví leyti, sem pað skerðir framtlðarhag yðar, og rj?rir par af leiðandi dáð yðar og dug. í>að er synd gegn eptirkom- eudunum, pvl pað grefur grundvöll- inn undan velmegun Jjeirra, og tekur af innstæðunni, som framtíðar bónd- inn átti að hafa rentuna af. Það pætti hart ef bóndi setti son sinn á bújörð, sem hann sjálfur hefði tæmt að frjó- semi; pað væri sama sem að setja hon- um fyrir að höggva skóg allt árið um kring með ónytri og bitlausri öxi, eða að grafa jörðina með reku svo stórri, að hún ekki gengi í nema með hörð- ustu áreynslu. í akuryrkju-landi er pað synd gegn ríkinu, pareð Jiað stíflar arðs-uppsprettu framtíðarinnar. Farsælter pað land, sem náttúran hef- ur verið örlát við hvað frjósemi snert- ir. Frjór jarðvegur er betri gjöf en gull og silfur námar, pví pær tæmast á sínum tíma, en jarðargróðurnum má halda við, svo liann aldrei protni. Og ekkert er meira áríðandi spursmál livorki fyrir stjórnvitringinn eða bónd- ann, en livernig megi sem best varð- veita pessa góðu og mikiJsverðu gjöf. Manitoba bændur, pað gleður mig að hafa tækifæri til að koma fram með mótmæli mín gegn hinni sorglegu eyðing árfrjósemi jarðvegarins, sem á sjer stað I landi yðar sökum pess að Jjjer ræktið par hveitið ár eptir ár á sama blettinum. £>essi afarmikla hveitiyrkja ber framar öllu öðru ábyrgðina á öllum peim skaða, sem svo opt orsakast af liaust frostunum. Það sem seint er sáð, Jiroskast seint og er par aflcið- audi í hættu fyrir frosti. Sannarlega væri pað hyggilegra að hafa minna undir, en reynaheldur að ná inn hveit- Maimalát. í Norður Dakota. Nydáin er nálægt Mountain, N. I)., Mrs. Björg Vigfúsdóttir, kona Sigurðar R. Johnson 33 ára gömul. Ilún andaðist af barnsfararsótt. (Útdráttur úr ritgjörð ejitir Thomas Shaw professor við akuryrkju-skóla í M innesota.) Það er ekki tilgangur minn með ritgerð Jiessari að ræða nokkrar regl- ur viðvfkjandi ræktun hveitisins, heldur hitt, að sjfna fram á hið hyggi- lega við [>að að rækta ek/ci tiltölulega mikið af pví. Værí jeg spurður, hvað jeg áliti hinn stærsta akuryrkju- breyskleika yðar í pessu landi, mundi jeg svara að pað væri tilhneiging yðar til að rækta of mikið hveiti. Þetta er að mínu áliti hin mikla synd Manitoba-bóndans. Mjer kemur pað svo fyrir sjónir, að pað leiði af sjer svo mikið illt, að pað væri naumast ófyrirsynju pó^hinn sterki armleggur inu áður en Jíkindi eru til að frostin komi að skemma pað. í pað sem af gangs verður af akrinum, má sá öðr- um korntegunduin sem purfa skemmri tfma til að proskast. Menn skyldu ekki ætla að ágirnd prifist I landi par sem loptið er eins yndislega hreint og upplífgandi eins og hjá yður. En Manifoba-búar, jeg er samthræddur um að ágirndin eða græðgin í meira, sje að verða eitt af pví land vðar gefur af sjer. Bóndinn á að keppa að pvi að fá sem mest hveiti upp úr hverri ekru sem hann yrkir, en ekki eptir að hafa pær sem flestar, hafa meira undir enn hann parf, eða kemst yfir að sinna, >ví [>að eykur stórum áhættuna sem búskapnum fylgir. Enginn vitur maður hættir öllu sínu í einu, ef hann getur koiTiist hjá pví. í engu landi, par sem hægt er að leggja stund á fleiri groinir jarðyrkjunnar, er pað forsvaranlegt af bæridunum, að gefa sig aðeins að einni vissri grein; bónd- inn stendur sig ekki við að verða fyr- ir stórskaða. Það er ætíð vissara að geyma fje sitt á tveimur eða premur áreiðanlegum bönkum, heldur en að eins á einum. Þ. 8. jan. andaðist að Hensil, N. 1)., Sigurður liöjnvahhsonjtíí Skíða- stöðuin f Tunguveit í Skagafirði, á sjötugsaldri. Sigurður sál. var hinn merkasti maður og einkar atgerfilegur maður til sálar og líkama eins og hann átti kyn til. Á meðal systkin hans eru merkisbóndiun Þorvaldur Skíðastöðum, og Rannveig, kona Eggerts bónda Gunnlögssonar Akra, N. D. — Til Nyja íslands mun Sig. sál. liafa flutzt árið 187(5, og ári síðar til Winnipeg. Haustið 1882 fluttizt hann suður til Dakota og bjó par síðan. — Hann lætur eptir sig ekkju og 2 dætur, báðar I Manitoba. Sig. sái. pjáðist um mörg ár af brjóstveiki, og tvö til prjú síðustu árin lá hann alveg rúmfastur og sár pjáður. Bar hann sjúkdóm sinn með trú og polinmæði og bjó sig daglegi undir dauða sinn. Sig. sál. var atorkumaður, góð gerðasamur fátækum og trygglyndur fróður var hann um marga hluti og einlægur trúmaður. Ekki einungis vinir og vandamenn, heldur og einnig hans byggð á par á bak að sjá vini vönduðum og góðum manni, er flestir kunnugir menn hiklaust telja ineðal hinna betri samferðamaDna á lffsleið inni. — Jarðarförin, sem var mjög fjölmenn, fór fram p. 15. s. m. frá kirkju Vídalínssafnaðar.—Sjera J.A Sigurð3on flutti húskveðju og lík- ræðu. Jarðarförin fór fram p. 18. jan. frá kirkju Vídalínssafnaðar. — Sjera J. A. Sigurðsson flut'i húskveðju og líkræðu. Þ. 22. nóv. síðastliðinn andaðist að heimili tengdasonar síns, Páls Vig- fússonar í Garðarbyggð í Norður Da- kota Guómundur Guðmundsson, allt að 90 ára gamall. Hann bjó allan sinn búskap í Brattagerði í Jökuldal_ 3 börn hans lifa, tvær dætur og einn sonur: TCIIsabet, kona Páls Vigfús- sonar, Guðrún, ekkja Hallgríms Guð- mundssonar í Garðarbyggð og Jón, bóndi á Aðalbóli í Hrafnkelsdal. Guðmundur heitinn var sannur sóma- maður, og átti lfka marga vini, Ilann lá að eins tvo daga rúmfastur áður en liann dó. Og eins er pví varið með bóndann. Honum er vissara að hafa tvær eða prjár tekjugreinir að reiða sig á, heldur en að eins eina. Of mikil hveitirækt leiðir fleira illt af sjer en hjer er nefnt, eyk- ur viðgang illgresisins, útilokar grijiarækt, sem menn ættu meira að gefa sig að, og vinnunni, sem hveiti- ræktinni fylgir, er pannig varið að hún kemur inestmefrnis með öllum O sínum punga á afmarkaðan tíma árs- ins. En um pað sem ekki verður rætt nú má íala seinna. t>. 4. jan. ljetzt að Hensil, N. D., merkiskonan Jóhanna liannveig Jónsdóttir, á 79 aldursári. Hún var fædd 15. júlf 1815 að Minniborg und- ir Eyjafjöllum. Um tvítugsaldur flutt- izt hún úr foreldrahúsum til Stafafells í Lóni með sjera Birni Þorvaldssyni, og paðan skömmu síðar til Þingmúla í Skriðdal. 1845 giptist hún Einari Engilbertssyni, prests I Þingmúla, Þórðarsonar stúdents, úr Vigur á ísa- fjarðardjúpi, en móðir hennar var vissa, sem Guðrún Jónsdóttir sýslum., Helgason- ar á Hoffelli. — 1849 fluttust pau að Víðilæk og hjuggu par í 31 ár. Til N. Dakota f.uttu pau 1883 ásamt 5 börnum er lifa af 9, er pau eignuðust. t>au systkin eru hin mannvænlegustu og eru öll til heimilis í N. Dakota. Á meðal peirra eru Jósef bÖndi Einars- son og Guðrún, kona Bjarnar bónda Ólafssonar að Hensil. Hjá pessari dóttur sinni hafa pau hjón lengst af dvalið síðan pau komu til pessa lands og par ljezt llannveig heitin. Rannveig sál. var greind kona og kjarkmikil, ástrík og umhyggjusöm eiginkona og móðir, sívakandi yfir andlegri og líkamlegri velferð barna sinna; vinföst og skörungur í allri stjórn. Hún var trúkona mikil. Og að vitni peirra er bezt pekktu hana lifði liún í trú, leið í trú og l j’zt í trú. Jarðarför hennar fór fram 11. s. m. frá kirkju Vídalínssafnaðar og flutti sjera J. A. Sigurðsson húskveðju og líkræðu. , Enn fremur er nýlátinn að Hen- si 1, N.D., Signrður Uinarsson, mágur Bjarna bónda Pjeturssonar. Hann var um fimmtugs aldur og nýlega fluttur til Ameríku frá Eyjaseli í Norður Múlasýslu. Hann lætur eptir sig.ekkju og 2 ung börn. Mountain, 23. jan. 1894. Háttvirti hr. ritstjóri. Mig lángar til að biðja um rúm fyrir faeinar línur í Lögbergi. Fyrst er pá að minnast á tíðina, sem allan fyrri part p. m. hefur verið svo óvanalega góð; allt til pess 20. máttu heita stöðug blíðvirði, á nóttum opt frost lítið, en á daginn sólbráð, sem um vor væri, svo að næstum pví tók upp allan snjó og menn urðu að hætta við sleða sína og taka upp sum- arakfæri sín, og verður ekki annað sagt en slíkt sje óvanalegt hjer í Norður Dakota um petta leyti árs. En svo kom nú sá 20. og pá fóru menn að sjá, að kuldinn og kári voru ekki alveg búnir að gleyma að gera vart við sig; pvl í dag 23. eru um 30 gr. fyrir neðan zero, og finnst mönn- um pað pví tilfinnanlegra, sem blíð- viðrin að undanförnu voru svo mikil. Einmitt pann 20., pegar kuldinn fór að nísta allt, sem nfst hann gat, var víst töluvert á annað hundrað manns saman komið hjá útsjónar og dugnaðar-bóndanum Sigfúsi Jónssyni (kendum við Krossanes), til að sitja brúðkaupsveizlu tveggja barna lians, sem pá voru að ganga út í hjónabands- stöðuna. Sigurjón Sigfússon gekk að eiga ekkjuna Sólrúnu Jónsdóttur og Kristján Kristjánsson gekk að eiga Sigurlínu Ingveldi Sigfúsdóttur. All- ar pessar persónur er ungar og efni- legar. Sigurjón til dæmis er nú peg- ar orðinn alpekktur I pessu bygðar- lagi sem einn hinna framtaksömustu ungra manna og öllum velviljaður, og væri æskilegt, að slíkt yrði sagt um sem flesta og efiaust eru fagrar vonir byggðar á framtíð pessa unga fólks. Sjera Fr. J. Bergmann gaf pessi hjón saman. Ollum, sem á pá hjónavígslu- ræðu mintust, bar saman um, að hún hefði raunar verið með styttri hjóna- vígsluræðum, en líka ein hin kjarn- orðasta og vel fallin til að glæða allar góðar tilfinningar manna, eins og öllum, sem unna vilja sjera Fr. J. B. sannlfiælis ætti að bera saman um, að allar hans ræður eru. Þú, hr. ritstjóri, og víst allir les- endur Lögbergs, vita, að forfeður vor- ir höfðu pann sið að sitja vetrargildi hver hjá öðrum með fjölda manns og hesta. Allmörgum nú á dögum finnst slíkt muni hlotið að hafa verið mikl- um erviðleikum bundið fyrir veitand- anD; að minnsta kosti væri slíkt ekki liugsandi fyrir bændur á íslandi nú á dögum. En íslenzkur nýbyggi S Ameríku getur pó tekið á móti öllum >essum fólksfjölda, veitt öllum með rausn og hýst alla pá hesta, sem petta fólk purfti til að flytja sig á staðinn. Hvað heldur pú, hr. ritstjóri, að G. Eyjólfson og Þjóðólfur vilji gera. við svona mikla ruusn og velmegan íslenzks nýbyggja í Ameríku, og pað öðru eins verzlunardeyfðar ári og nú r? Ekki mundi heldur pessi sami nýbyggi viðurkenna að kann notaði að eins 15 mínútur til borðhalds ow hvíldar fyrir sig og fólk sitt. Mig undrar, hvað pið blaðamennirnir hafið lítið svarað pví brjefi, sem G, E. ritar í Þjóðólf. Heilsufar manna I pessari byggð hefur í vetur verið með lakara móti; töluvert mgrgir hafa dáðið, og hefur margra peirra yerið getið I blöðunum, 8VO jeg hirði ekki að minnast á pað frekara. Th. HUGHES& HORN selja Ifkkistur og annast um útfarir. Beint á móti Commercial Bankanum Allur útbúnaður sá bezti. Öpið dag ognótt. Tell3 . ÍSLENZKUR LÆKNIR 30 i*. M. Hnlldóxrsaoi Park River,--N. JUak,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.