Lögberg - 21.02.1894, Blaðsíða 4

Lögberg - 21.02.1894, Blaðsíða 4
4 L0GEERO, MlÐVIKUDAGlNy 21. FEBRIJAR 18!'4. UR BÆNUM -OQ- GRENDINNI. Miinið eptir að borga Ijögberg. \V. II. PaulsoD, 018 Elgin Ave. gefur út giptinga leyfisbrjef. Mr. Sig. J. Jóhannesson leggur af stað annað kveld í íslandsferð sína. Búi Jónsson ocr Áscreir Jónsson n “ frá Nyja íslandi heilsuðu upp á oss á laugardaginn var. Fimmtudagskveldið 1. mars næst- komandi verður skemmtisamkoma haldin í ísl. lút. kirkjunni hjer í bæn- uin til arðs fyrir söfnuðinu. Frá Rat Portage liöfum vjer feng- ið samskot til sona Kristófers heitins Jóhannssonai, og verða þau auglyst i næsta blaði. Nú er sagan „Quaritch ofursti“ prentnð og innhept. Hún verður send í dag út um landið til peirra sem eiga tilkall til hennar samkvæmt koítaboði Lögbergs. Ef einhverjir J>eirra fá ekki bókina, eru peir vin- samlegast beðnir, að láta oss vita. Bjejarmenn eru beðnir, að vitjalienn- ar á skrifstofu blaðsins. Síðasta IIkr- skjtrir frá pví, að Mr. Eiríkur Gíslason sje farinn frá blaðinu sem ráðsmaður pess, og að Mr. J. W. Finney sje tekinn við af honum. Rit- stjóri tekur pað fram, að fyrir slæma skilvisi kaupendanna hafi Mr. E. G. og allir verkamenn blaðsins haft smán- arlítið kaup, og gefur í skyn, að Mr. Finney voni að allt -gangi eins vel hji sjer eins og pað hafi áður geugið. Sjálfur lætur ritstjórinn engar vonir í ljós í ]>á átt. Islandspóstur kom í gær, en með pví að blað vort var pá að rr.estu sett, gátum vjer ekki komið inn íslands-frjettum. Einna helztu frjettirnar í potta sinn af ættjörð vorri eru lát tveggja merkis- m mna, sjera llehja HáIfdánartsonar forstöðumanns prestaskólans,og 7'ó/n- asar llallyrinirsonar, kennara við læknaskólann. Tómas Hallgrímsson andaðist aðfangadag jól úr sullaveiki í lifrinni, cn sjera Helgi 2. d. janúar- minaðar. Nák.væmari frjettir koma í næsta blaði. Petersboro-kraptaverkið. Hkifin úií dauðaxs kvkkku.u. Frábært æfi atriði ungrar stúlku.— Veikluleg Trá pví hún var fjögra mánaða—Foreldrarhannar hugðu henni ekki lífvænt mánuði leng- ur — Nú er liún alheil og blóm- leg — Undraverður atburður. Tekið eptir „Peterboro“ Examiner. Að færast nær gröfinn, þjáður af ólæknandi sjúkdómi, kemur fyrir alla fyrr eða síðar, en að vera viðbúinn að fara í gröfina og verða að moldu, að hafa, jafnvel í blóma lífsins, kvatt lífið með allri sinni nautn, og svo að veri hrifin úr dauðans kverkum, kom- ast til heilsu og geta notið lífsins hraustur og ánægður er hlutskipti fárra. Vjer lieyrum og sjáum svo margar vottfastar sögur um pesskonar tilfelli, að efasemdirnar hafa lítið að styðjast við, en hingað til hefur ekk- ert ]>að komið fyrir hjer í Peterboro, sem taki af öil tvímæli í pví efni, fyr en nú. í>að á sjer pó stað. Margir hafa eflaust heyrt getið um veikindi Miss Amalie Ranger, sem á heima hjá foreldrum sínum, nr. 19 Parnell Str. Hún var komin í opin dauðann, en varð pó bj irgað og komzt til heilsu, pegar öll mannleg hjálp leit út fyrir að vera á protum. Ut af pessum apturbata hennar varð svo mikið umtal, að fregnriti blaðsins Examiner var valinn til að komast eptir öilu par að lútandi, og árangur- inn af rannsókn hans var sú, að stað- festa söguna um apturbata stúlkunnar I>egar fregnritinn barði að dyruin hjá Mr. Ranger, kom til dyranna ung stúlka, glaðleg og hraustleg, sem undir eins var reiðubúin til að skyra frá veikindum sínum og apturbata. Ilún sagði, að móður sín væri á kynnisferð til Montreal, og var hún mjög drjúg yfir pví, að á meðan ynni hún öll húsverkin sjálf, en pað hefði hún ekki purft að hugsa til að gera fyrir ári síðan végna veikinda sinna, par eð hún pá var svö illa á sig kom- in, að í staðin fyrir að geta sinnt nokkru sjálf, varð hún allt af að vera undir umsjón annara. „Jeg hef verið veikluleg síðan jeg var fjögra mánaða gömul,“ sagði hún, „og með aldrinum ágerðist sjúk- dómurinn og jeg varð æ veikari af mjer. Blóðið í mjer varð glætulegt og jeg var óstyrk, föl og niðurdregin og pjáðist óendanlega. Allt sem iæknarnir reyndu við mig, varð á- rangurslaust, og mjer versnaði æ meira og meira. Faðir minn eyddi jarðarverði í lækningatilraunir við mig, en allt varð áraDgurslaust, og foreldrar mínir voru alveg orðnir von- lausir um afturbata. Sjálf hafði jeg enga lífsvon. Jeg var orðin blóðlaus og föl eins og nár og gat naumast gengið ein. Jeg var búin að fá svo megna ’njartveiki. að ef jeg rjetti upp handleggina, fjekk jeg svo tíðan hjartslátt, að mjer fannst hver stund- in ætla að verða hin síðasta. Fyrir hjer um bil tveimur árum heyrðum við fyrst getið um William’s Pink Pills, og feDgum okkur eina öskju, en af pví pær virtust ekki bæta mjer neitt, hætti jeg við að brúkapær í pað skiptið, en par eð mjer versnaði og læknarnir gátu ekki hjálpað mjer, MANITOBA. fjekk Fykstu Verdi.aun (gullmeda- líu) fyrir liveiti á malarasj'ningunni, sein lialdin var í Lundúnaborg 1892 og var bveiti úr öllum heiminum s/nt par. En Manitoba er ekki að eins hið bezta hveitiland í hflmi, heldur er par einnig pað bezta kvikfjáriæktar- land, sem auðið er að fá. MaxiI’Oha er hið hentugasta svæði fyrir útílytjendur að setjast að í, pví bæði er par enn mikið af ótekn- um löndum, som fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, par sem gott er fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. í Maxitoba eru járnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. í Manitoiia eru ágætir frískólar hvervetna fyrir æskul/ðinn. í bæjunum Wiunipeg, Brandón og Selkirk munu vera samtals um 4000 íslendingar. — í n/lendunum: Argyle, Pipestone, Nyja íslandi, Álptavatns, Shoal Lake, Narrows og vesturströnd Manitobavatns, munu vera samtals um 4000 íslendingar. í Manitoba eiga pví heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað komnir. í Maní- toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu- búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum. Skrifið eptir nyjustu upplysing- um, bókum, kortum, (allt ókeypis) til Hox. THOS. GREENWAY. Minister ef Agriculture & Immigration. WlNNIPEG, MaNITOBA. varð jeg staðráðin í að reyna Pink Pills ytarlega. Jeg fjekk mjer átta öskjur, og áður en jeg var búin að brúka úr premur, var ieg búin að fá góða matarlyst og orðin hress. Jeg hjelt samt áfram að brúka pillurnar pangað til j®g var búin með pessar átta öskjur, og varð jeg við pað allt af styrkari og styrkari. Jeg fjekk aptur minn náttúrlega litarhátt, hjart- veikin batnaði og matarlystin varð betri, en hún hafði verið nokkru sinni áður. Nú get jeg unnið öll húsverk, sem fyrir koma og kenni mjer einskis meins. I>að er mikil breyting síðan í júli síðastl., pegar jeg gat naumast dregist um húsið. Jeg er sannfærð um, að Dr. Williams Pink Pills björg- uðu mjer frá gröf og dauða, og pað gleður mig að jeg skyldi reyna pær.“ t>að var enginn efi á pví, að hún var sannfærð am að Pink Pills hefðu bjarjrað lífi stnu. Yngri systir hennar staðfesti sögusögnina, segjandi: ,,t>eg- ar Annie var lasin í fyrra, var hún föl eins og nár, og mamma sagði að hún dæi. Það var farið til tveggja ná- granna Miss Ranger, til að fá frekari upplysingar um hinn kættulega sjúk- dóin hennar. Mrs. Somblay sagði, að stúlkan hefði verið mjög hætt komin, og að henni hefði ekki verið ætlað lif; en fremur sagði hún, að Pink Pills hefðu læknað hana. Aðrir nágranuar hennar báru hið satna. Hinar frábæru afieiðingar af brúk- un Dr. Williams Pjnk Pills á sjúk- dómi Miss Ranger, sjfna, að pær eiga ekki sinn líka sem blóðbætandi og styrkjandi meðal. Stúlkur, sem eru fölar og blóðlitlar, fjörlitlar, hjart- veikar og prótt litlar til vinnu, ættu undir eins að fara að brúka Dr. Will- iams Pink Pills. t>ær bæta blóðið á stuttum tíma og gera útlitið blóm- legt og hraustlegt. t>essar pillur eru óyggjandi með- al við öllum sjúkdómum, sem stafa af skemdu blóði og veikluðu taugakerfi, svo sem limafallssyki, St. Vitus dans, mjaðmagigt, taugagigt, gigt, höfuð- verk og influenza, deyfð, sem er af- leiðing af taugaveiklun, og öllum sjúkdómum, er orsakast af óheilnæmu blóði, svo sem kirtlaveiki, langvarandi heimakomu o. s. frv. t>ær éru einnig óbrigðular við öllum sjúkdómum, sem eru einkennilegir fyrir kveun- fólk, svo sem óreglulegar tíðir o. s. frv. Sömuleiðis eru pær ágætar við öllum sjúkdómum, sem orsakast af of mikilli áreynslu andlegri og líkam- legri og óhófi af hvaða tagi sem er. Dr. Williams Pink Pills eru bún- ar til af Dr. Williams Medical Co., Brookville. Ont., og I.chenestady, N. Y., og eru seldar I öskjum, aldrei í tylfta-tali cða hundraðatali,) fyrir 50 cts. askjan, eða 6 öskjur fyrir $2,50, og má fá pær hjá öllum lyfsölum, eða með pósti, frá Dr. Williams Medical Company frá hvorum staðnum sem menn vilja heldur. Ið væga verð á pessum pillum gerir lækninga tilraunir mjög ód/rar I samanburði við brúkun annara með- ala og læknisdóma. Rafurmagns lækninga stofuun Professor W. E. Bergman læknar með rafurmagni og nuddi gigt, líkamsvisn- un og hárlos á höfðum. Hann nem- ur einnig burtu /ms I/ti á andliti hálsi, handleggjum, og öðrum lík- ámspörtum, svo sem móðurmerki, hár hrukkur, freknur ofl. Kvennfólk ætti að leita til hans. Telephone 557. VIDA ER P0TTUR BR0TINN 117,000 atvinnulausir menn í Chicago 100,000 „ ,, I Boston 95,000 „ „ í Cincinaty og Einn á EYFORD Komið pví allir: karlar sem konur, ungir sem gamlir, ríkir sem fátækir, og gefið honum vinnu við að vikta ykkur: 28 pund af bezta haframjel fyrir.....................$1.00 14 „ „ mola-sykri........„ ...................... 1.00 16 „ „ röspuðum sykri... ........................ 1.00 Hrísgrjón, Bankabygg, sápu og svo margt og margt fleira. Þið sjáið hvað jeg bef pegar piff komið. Þið purfið hvorki til Crystal nje Milton til að sækja nauðsynjar ykkar MAGNUS STEFANSSON, ' Eyford. 20 cenis al dollarnum. t>angað til pann 20. október seljum við karlmanna og drengja fatnað 20 pr. c. afslætti fyrir peninga út í liönd. Komið sem fyrst meðan úr nógu er að velja. Við leyfum oss einnig að minna alla sem skulda okkur, á, að vera búni að borga okkur fyrir fyrsta nóv. 1893, pví eptii pann dag gefum við allar skuldir til lögmanna til innköllunar. GUDMUNDSON BROS. & HANSON, CANTON, N. DAKOTA. e. ff. Fire & Marine Insurance, stofnsett 1879. Guardian of England höfuðstóll.............$37,000,000 City of London, London, England, höfuðstóll 10,000,000 Aðal-umboð fyrir Manitoba, North West Terretory og British Columbia Northwest Fire Iusurance Co., höfuðstóll.. .. $500,000 Insurance Co. of N. America, Philadelphia U. S. 8,700,000 Skrifstofur 375 og 377 Main Steet, - Winnipeg, 44 vaknað til lífs — til hræðilegs lífs. t>ei! hvað vind- urinn orgaði úti fyrir, pessir hörðu byljir sögðu frá kvölum, og regnið íjell sem tárdropar. En ef hann bróðir lians skyldi nú hann porði ekki að hugsa pessa lmgsan til enda. t>ei! livað vindurinn orgaði — Kofinn peirra hrisstist allur og skókst, rjett eins ogpað væru hundr- að ólmir villimenn utanum hann að drawa hann til. O Ilvilík heimsins undur! IJann lyptist upp. Hann var farinn — farinn. Með síðustu óveðurs-strok- unni veltist hsnn fram af hömrunum með ógurlegu braki. l>arna voru peir bræðurnir undir berum himni. Nóttin var enn pá dimm, og á loptinu voru skyhnoðrar á strjálingi. En sjá, parna fyrir framan pá, í austrinu, rjett á milli fjallanna, Ijómar fyrsti morguuroðinn. I>að hafði eittlivað slegið Leonard á höfuðið, svo að blóðið rann niður eptir andlitinu; en hann sinnti pví ekkert, hann satt að segja fann pað varla. Hann greip að eins bróðir sinn í fang sjer, og kyssti hann á ennið, — í fyrsta sinni um n örg ár — og litaði pað með slnu eigin blóði frá sárinu á höfðinu. Deyjandi maðurinn lauk upp augunum, og sá d/ið morgunroðans I austrinu. Glampinn leið upp eptir fjallahlíðunum, svo upp á fjallatindana, sem ljómuðu eins og eldstólpar, hver með sinni einkenni- legu d/rð; og svo var eins og eldmyndirnar hyrfu frá jörðinni upp til himins.og fylltu loptið með lif- andi verur, . Dimmu sk/in gripu Ijómann, en gátu 45 ekki haldið honum ölluro, svo hann hvarf til jarðar- innar aptur; skógarnir lyptu upp örmum sínum til að fagna honum og hann breiddi sig yfir vötnin. Tómas Outram sá petta — og um leið og hann reis upp og komst á knjen breiddi hann faðminn á móti sólunni upprennandi, og bærði varirnar eins og hann væri að segja eitthvað. Svo linje hann niður aptur, og hans saga var á endá. IV. KAPÍTULI. SÍÐASTA VAKAN. Nokkka stund sat Leonard parna yfir líki hróð- ur síns. Dagsbirtan ók óðum kring um hann, og sólin gægðist upp fyrir fjöllin. Óveðrið var á enda. ()g engin merki voru pess, að pað liafði nokkurn tíma komið, nema nokkr- ar brotnar leifar, er s/ndu, hvar kofinn peirra hafði verið. Skorkvikindi fóru að láta til sín heyra, cðl- ur skriðu út úr klettaskorunum, og parna rjett f/rir framan hann sá hann greinilega, hvar ein fjallaliljan var að opna blöð sin. Og enn pá sat Leonard parna, pangað til allt I einu að einhvern skugga bar yfir hann. Honum varð litið upp og sá hann pá að gammur stefndi að líkinu. Hann greip bissu slna og stökk á fætur með blótsyrði á vörunúm. Fugl- inn kom allt af nær og nær, sveiinandi I loptinu fyrir 48 Leonard færði sig nær bonum og kveikti á eld- sp/tu. Við ljósið frá henni sá hann Otur liggjandi á hryggnum; fætur hans og handleggir voru fast bundnir með ólum, og andlitið var allt marið, og eins búkurinn. Leonard dró veiðihníf sinn úr skeið- inni, skar sundur ólarnar og fór með manninn út úr hellinum, bar hann fremur en leiddi. Otur var Kaffi með uppbrettu nefi, að hálfu leyti af Zúlú-ættum. Bræðurnir höfðu fundið hann á llækingi um landið, og lá við að hann sylti, og hafði hann pjónað peim af trú og dyggð um nokkur ár, Þeir liöfðu gefið honum nafnið Otur, vegna pess, að ómögulegt var að bera fram hans rjetta nafn,og vegna pess að hann var svo frámunalega góður sundmaður, sð liann synti nærri pvl eins vel og oturinn sjálfur, Ilann var afarljótur I framan, en pó ekki viðbjóðs- legur, pví að hann var ljótastur fyrir pað, hve nefið var stórt, eins og venja er til hjá kynpætti hans, og svo var búkur hans svo vanskapaður, að pað lá við, að hann væri afskræmislegur. Sannleikurinn var sá, að Otur var dvergur, og var lítið meira en fjögur fet á hæð. En pað sem vantaði á hæðina vann hann upp með breiddinni; pað var næstum pvl svo að sjá, sein náttúran hefði ætlazt til að hann yrði hár mað- ur, en að svo hefði honum verið pjappað saman af mannahöndum. Brjóstkassinn var stór og eins út- limirnir, og bentu á næstum pví yfirnáttúrlegan krajit, og sömu hugmynd fengu menu af járnhörðu handlcggjunum og stórvaxua liöfðiuu. En j>að vai

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.