Lögberg - 14.03.1894, Blaðsíða 1

Lögberg - 14.03.1894, Blaðsíða 1
Lögberg er gefiö út hvern miSvikudag og laugardag af The LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO. Skrifstota: Algreiösl ustota: rrcr.icn'.iöj’ 148 Princess Str., Winnipeg Man. Kostar $2,00 um árið (á íslandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 cent. Lögberg is puMished every Wednesday aad Saturday by ThE LÖGBERG PRINTING & ÍUBLISHING CO at 148 Princess Str., Winnipeg Man. S ubscription price: $2,00 a year payable ‘n advance. Single copies 5 c. V 7. Ar. Winnipeg, Manitoba, miðvikudaginn 14. marz 18D4 Nr. 19. FRJETTIR CAXADA. Kaf>ólsk blöð í Montreal taka í sama strenginn eins og fyrrverandi governor Royal viðvikjandi sjálfstæði Canada (sbr. grein á 2. síðu blaðsins), og lVsa yfir J>ví, að breyta verði að minnsta kosti stjórnarskrá Canada til pess að gera kapólska menn ánægða. Landmælingamenn Canadastjórn- ar hafa nýlega fundið auðæfi á Labra- dor, sem menn vissu ekki um áður, stórkostlega slcóga með hinu bezta timbri og mjög mikla járnnáma. Mercier, fyrrverandi stjórnarfor- maður Quebecfylkis, s/nist ekki kunna við sig sem prívatmaður. Síðan hann lagði niður völdin hefur hann prj edikað bæði sjálfstæði Canada og innliman hennar í Bandarikin, en á- hangendurnir hafa orðið fáir. Nú hefur hann tekið pað ráð, að prjedika uppreisn, hjelt pví fram í ræðu á laugardagskveldið, að svo framarlega, sem kapólskir menn fengju ekki að hafa sína sjerstöku skóla — sem eng- inn bannar peim, ef peir vilja kosta pá sjálfir — og biðja til guðs á pann hátt, sem peir sjálfir vilji — sem peim er vitanlega hvergi bannað í Canada— pá yrðu peir að gera uppreisn, pegar öll lögleg ráð hefðu verið reynd, heldur en beygja sig fyrir harðstjórn- inni. Til svo mikilla vandræða pykir liorfa í 1 oronto út af málinu um pað, h\ort strætisvagnar megi fara par um borgina á sunnudögum, að f ráði er að bauna með lögum að almenningur manna megi ganga til atkvæða um pað optar en einu sinni á hverjum fjórum. BANDARIKIN. Gizkað er á, að eptir Wilsons- frumvarpinu með peim breytingum. sem pað hefur fengið lijá fjármála- nefnd öldungadeildarinnar, muni Bandaríkin fá í tolltekjur $410,000,- 000; síðasta ár námu undir McKinley- lögin pær tekjur $385,820,027. Með- al tollur undir MeKinleylögunum er 49,58 af hundraði; en eptir nyja frum- varpinu 34.19. £>að að svona miklar tekjur eru fáanlegar með Wilsons- frumvarpinu, stafar eðlilega af pví, að tollurinn er hækkaður á dýrum vörum. En lítið virðist nú orðið úr fríverzlunar liugmynd demókratanna. Samkvæmt skyrslum akuryrkju- mála stjórnar Bandaríkjanna eru nú í höndum bænda 114,060,000 bushela af hveiti, 28,8 af hundraði af allri upp- skeru ársins 1893. I>að er 21 millíón busliela minna en um petta leyti í fyrra, og nálega 20 millíónum minna en pað hefur verið að meðaltali i byrj- un marzmánaðar um síðustu 8 árin. Ein af orsökunum til peSS, að hveitið hjá bændum fer minnkandi, er sú, að menn eru farnir nð komast að raun um að ábatasamara sje að gefa pað skepnum en selja pað við pví lága verði, sem nú fæst fyrir pað. ítlOsd. Brezka parlamentið var sett apt- ur á mánudaginn var. llosebery lá- varður 1/sti yfir pví, að haldið yrði fram stefnu Gladstones í pólitiskum málum. Ilinum virðulegustu orðum var farið um Gladstone af andstæð- ingum lians f báðum deildum pings- ins. Til pess að hjálpa leiguliðum, sem reknir hafa verið burt af jörðum sinum á írlandi, er f ráði að skylda landeigendur til að selja með ákveðn- um skilyrðum og aðstjórnin láni leigu- liðunum fje með vægum borgunar- skilmálum til að kaupa jarðirnar. Að minnsta kosti vakir petta fyrir John Morley, írlandsráðherranum, og sjálf- sagt mesta írlandsvininum, sem nú situr í brezka ráðaneytinu. En ekki virðist enn víst, livort hann fær á sitt mál meiri hluta embættisbræðra sinna. Iiosebery Lávarður. Archibald Philip Primrose, jarl af Rosebery, hinn nyi stjórnarformað- ur Stórbretalands, er fæddur í Lund- únum 1847, og er pvf 47 ára gamall. Hann hjelt sína fyrstu ræðu fyrir al- menningi 1871, varpá valinn af Glad- stone, sem pá var stjórnarformaður, til að vera stuðningsmaður tillögunn- ar um svarið, er deildin skyldi senda drottningunni upp á hásætisræðuna. Honum fórst pað svo vel, að Glad- stone minntist opinberlega á pær ó- venjulegu vonir, sem menn mættu gera uro p>ennan un^a mann. Hann var forseli pings nokkurs, sem haldið var f Glasgow 1874 um mann- fjelags-vfsindi, og var pá að eins 27 ára. Sama ár varð hann ,,lord rector“ Aberdeen- háskól- ans, ogl880 komst hann í sömu stöðu við Edinburgh-há- skólann. 1881 var hann gerður að undir-ráðherra innanlandsmála og 1886, í næstu stjórn Gladstones, varð hann utanríkismálaráðherra, og fjekk pá mjög mikið lof utanlands og innan fyrir pá staðfestu, er hann sýndi í örðugum deilum, er risu út úr stríð^ inu milli Serba og Búlgara. 1888 varð hann doktor í heimspeki við há- skólann í Cambridge. Snemmaápví ári komst hann inn í borgarstjórn Lundúna og var gerður að formanni hennar. Fyrir frammistöðu sína í borgarstjórninni fjekk hann hið mesta lof hjá öllum flokkum manna. 1878 kvæntist hann Hönnu, einka- dóttur baróns Meyers de Rothshilds, og fjekk með henni auð fjár; hún ljezt haustið 1890. í janúar varð hann aptur formaður borgarstjórnar- innar í Lundúnum, og var pað pang- að til alinennu kosningarnar fóru fram; pá varð liann að segja af sjer. Þegar Gladstone náði völdum síðast, varð Roseberry utanríkisráðherra, og pegar Gladstone sleppti völdum hjer um daginn sem stjórnarformaður brezka ríkisins, varð Roseberry eptir- maður hans. lli nmabrjeflð. Heimskringla flytur 24. febr. síð- astliðinn “Nytt himnabrjef“ frá Birni H. Jónssyni, sem einu sinni var bóndi f Þingvallanylendu. En af pvf sem jeg er ofurlítið bendlaður við pað brjef, pá vil jeg biðja ritstjóra Lög- bergs að gera svo vel og lána mjer rúm f blaðinu fyrir fáeinar línur. Herra Björn H. Jónsson segist hafa tekið lán hjá Can. Settl. Trust & Loan Co. vorið 1890 fyrir áeggjun og milli- göngu Thomasar Paulsonar, og segir jafnframt, að liann hafi lofað sjer pvf vaxtarlausu fyrir árið. Það gegnir annars mikilli furðu, að nokkur maður, sem cr talinn með fullri skynsemi, skuli láta sjer slfkt um munn fara; og par sem um B. H. Jónsson er að ræða, pá er hann sjer pess full-vel meðvitandi, að til pess purfti hann engra áeggjan, pví liafi nokkur maður verið áfram um að íá petta umtalaða ián, pá var hann pað. Og hvað mjer hefði útt að ganga til að eggja hann á pað, er næsta ó- skiljanlegt, par sem jeg var enginn agent fyrir pað fjelag og par af leið- andi hafði ekki hinn ininnsta hag af pví láni. En svo er ekki par með búið heldur á jeg að hafa lofað honum lán- inu vaxtalausu fyrsta árið. Hvaðan ætti jeg hefði átt að fá pað umboð, par sem slíkt var engum öðrum boðið, hvorki fyrr nje síðar. Ekki kom held- ur til pess að fjelagið sækti svo mikið eptir pvf að veita honum petta lán, að pað pyrfti að brúka petta sem ágn, pví pað voru nógir, er utn pað lán sóttu. Að fá hr. B. II. J. með pví til pess að flytja inn í nylenduna kom ekki til, pvf hann var fluttur í hana fyrir fullu hálfu ári, og búinn að velja sjer land og byggja á pví og pangað fluttur,en sökum fátæktar ekki búinn að fá heimilisrjett og gatpess vegna orðið lánsins aðnjótandi sem nyr innflytjandi. Allt, sem jeg var riðinn við að útvega B. H. Jónssyni petta lán, var pað að einn góðan veðurdag kom hann til mín og vildi fá mig til að fara meðsjer til Langenburg ogtúlka par fyrir sig, — pví par var pá stadd- ur Mr. A. F. Eden, pá verandi Land Commissioner M. & N. W. Ry. — í peim erindagerðutn að fá petta lán. Jeg áleit náttúrlega rjett að verða við bón mannskepnunnar, og fór pví með honum og urðu pá 3 aðrir í förinni og voru peir í sötnu erinda gerðum. Jegtúlkaði málpeirra allra og hef eigi orðið annars var en að pað hafi allt staðið heima sem mjer var par sagt að segja peim, nema bjá B. H. Jónssyni. Jeg er lfka fullkomlega viss um að hinir 3 ltafa eigi verið jafn- miklir Jclaufcir að skilja ®em B. H. J. Jeg vona pvf að allir sjái, að petta er eintómur misskilningur af hr. B. H. J. pví ekki vil jeggetapess til, að hann liafi búið petta til af nein- um verri hvötum; pví pótt jeg gerði honum lítið gott pennan tíma, sem liann var í nágrenni við mig, pá hjelt jeg að jeg hefði aldrei gert honum neitt illt og hann ætti pví ekkert sök- ótt við mig. Jeg vil svo að endingu ráðleggja öllum, sem einu sinni hafa haft petta lán og skilað pví aptur, að fara ekki að gera pað að blaðamáli meira en búið er, pví vera má, að pað hafi engar góðar afleiðingar, hvorki fyrir pá, nje pá sem ekki hafa skilað pví enn. En jeg efast ekki um að ritstjóri Heimskringlu reyni að fá sjer eittlivert nýtt efni til að sverta petta byggðarlag. En hver tilgangur hans er með pað, eins og hann hefur sótt pað mál fast, er mörgum óskiljanlegt. Thingvalla P. O., 1. marz 1894. Thomas Paulson. Oekk f gildruna Saga eptir (Jharles IMckens. I. Flestir okkar sjá ainhverja róm- ana í lffinu. Jeg hef verið aðalfram- kvæmdarstjóri lífsábyrgðarfjelags nokkurs, og jeg held, að jeg hafi á sfðustu prjátíu árunum sjeð fleiri rómana gerast, en mönnum auðnast almennt, pótt tækifæri mitt kunni að virðast hafa verið Iftið, pegar fyrst er á pað litið. Jeg hef nú hætt við atviunu mlua og lifi eins og mjer bezt póknast, og pess vegna hef jeg nú færi, sem jeg hafði ekki áður, á að hugleiða í næði pað sem jeg hef sjeð. Þegar jeg lít pannig á pað setn fyrir mig hefur bo'ið, pykir mjer pað merkilegra cn meðan pað var að gerast. Jeg er kominn heim frá leiknum nú ojt oet hugsað um pær syningar, sem e:u uni garð gengnar, án ofbirtunnar, uppnámsins og ólátanna í leikhúsinu. Jeg ætla að rifja upp fyrir mjer einn af pessum rómönum veruleikans. Ekkert er áreiðanlegra en svip ir manna, pegar jafnframt er höfð hlið- sjón af látbragði peirra. Það kar.n að vera, að sú list sje örðug, og hún er lítt stunduð, áð lesa pessa bók, sem svo er varið, að hin eilífa vizka neyðir hvern mann, karla og konur, til að bæta við liana einni blaðsíðu, með peirra eigin lyndiseinkunn ritaðri á peirii siðu. Það kann að purfanokkra meðfædda hæfileika, til að lesa pá bók, og pað parf til pess, eins og alls ann- ars, nokkra polinmæði og r.okkra fyr- irliöfn. Jeg held að pað sje firom hundruð sinnum fleiri líkindi fyrir, að polinmæðinni og fyrirliöfninni sje ekki beitt í pessu efui,— að fjöldi fólks láti sjer nægja fáeina drætti í andlit- inu, sem væru par í fólgin öll einkenni manna, og hvorki leiti að pvS sem mest er undir komið, nje pekki pað— að pú, til dæmis, verjir allmiklum tíma og fyrirhöfn til að læra sönglist, grísku, latSnu, frönsku, Stölsku, he- bresku, ef pjer svo póknast, en hirðir ekki um að læra að lesa andlit pess kennara eða peirrar kennuru, s^m lít- ur yfir öxl pjer til pess að kenna pjer petta. Vera má, að ofurlitið sjálfsálit liggi til grundvallar fyrir pessu; pú heldur, að pú purfir ekki að leggja pig í lSma með að læra að pekkjasvip manna — pjer muni vera gefið pað af náttúrunni, að hafa næcnleírt vit á slSku, og pað leiki sjer enginn að pví að draga pig á tálar. Jeg játa pað fyrir mitt leyti, að jeg hef verið dreginn á tálar, og pzð hvað eptir annað. Jeg hef verið dreg- inn á tálar af kunningjum minum, og jeg hef (eins og er svo sem sjálfsagt) verið dreginn á tálaraf vinum mSnum, miklu optar af vinum mSnum en nokkrum öðrum flokki manna. Hvern- ig stóð á pví, að jeg vartældur svona? Hafði jeg alveg mislesið andlitin á peim? Nei. Trúið pið mjer, mjer hefur aldrei brugðizt pað fyrsta álit, sein jeg hef fengið á pessum mönnum, pað álit mitt, sem eingöngu hefur verið byggt á andlitinu og látbragðinu. En mjer skjátlaðist að pvi leyti, að jeg lofaði peim að komast nær mjer, svo peir fengu tækifæri til að villa sjónir fyrir mjer. II. Mín eigin skrifstofa og fremri skrifstofan, par sem almenningur kom, voru aðskildar með pykku gleri. Gegnum pað gler gat jeg sjeð allt sem gerðist S fremri stofunni, án pess að beyra nokkurt orð. Jeg hafði lát- ið setja glerið S staðinn fyrir vegg, setn hafði verið par mörg ár —t.allt af sfðan húsið hafði verið reist. Það ger- ir ekkert til, hvort jeg ljet-gera pessa breytingu í pví skyni, að jeg skyldi geta myndað mjer mitt álit um að- komumenn, er pangað komu S við- skipta-erindum, af andlitum peirra eingöngu, án pess að pað skyldi geta haft nein áhrif á mig, sem peir sögðu, eða hvort jeg gerði pað af öðium á- stæðum. Það er nóg að geta pess,að jeg notaði .glervegg minn á pennan hátt, og að peir sem fyrir lífsábyrgð- arfjelöguin standa ciga ávallt á hættu að verða leikioppar S höndu:n hinna slun r iustu og ver3tu manna. Það var gegium glervegg’nn minn, að jeg fyrst si mann pann er jeg ætla nú að fara að segja frá. Ilann liafði komið inn, án pess je^ tæki eptir pví, og hafði lagt liatt sim og regnhlíf á breiða skrifstofu- b irðið, og hallaðist yfir pað til prss að taka við nokkrum skjölum af ein- um skrifstofumannanna. Hann var á að gizka fertugur, einkar vel búinn, s/artklæddur, með sorgarmerki á föt- unum, og á hendinni sem liann rjetti út frá sjer prúðmannlega var svattur geitarskiunshanzki, sem fjell óvenju- lega vel að hendinni. Hárið, sem var vandlega bustað og olíuborið, var klofið beint yfir miðju enni; og mjer fannst alveg eins og hann væri að sýna skrifa.anum hárskiptinguna, og segði við hann: „Þjer verðið að taka mig, vtnur minn, ef yður póknast, al- veg eins og jeg sýui mig. Komið pjer beint hjerna, eptir malar-stígn- um, en farið pjer ekki út í grasið, pví að jeg leyfi ekki neitt rölt um míua landareign“. Á sama augnabliki, sem jeg sá pennan mann, fjekk jeg mjög mikla óbeit á honum. Hann hafði beðið ura nokkur af okkar prentuðu eyðiblöðum, og ritar- inn var að fá honum pau og skýra pau fyrir honum. Þakklátlegt og góðlát- legt bros var á andlitinu á honum, og hann horfði glaðlega framan 1 ritar- ann. (Jeg hef lieyrt öll kynstur af pvættingi um vonda menn, sein ekki líti framan í aðra. Takið pið ekki mark á pví almennings-skrafi. Óvand- aðir menn glápa svo, að ráðvandir menn verða að líta undan, hvern dag vikunnar sem vera skal, ef nokkuð er á pví að græða.) Jeg sá á augnakrókunum áhonum, að hann hefði tekið eptir pví, að jeg var að horfa á liann. Tafarlaust sneri hann hárskiptingunni á sjer að gler- veggnum, eins og hann segði við mig með blíðlegu brosi: „Farið pjer beint hjerna, ef pjer viljið geia svo vel. Ekki út í grasið!“ Fáum mínútum siðar setti hann upp hattinn, tók regnhlíf sína og fór. Jeg benti ritaranum að koma inn til míu, og spurði hann, hver petta hefði verið. Hann hjelt á nafnspjaldi manns- ins. „Mr. Julius Slinkton, Middle Temple.11'* „Er hann málafærslumaður, Mr. Adams?-4 „Jeg lield ekki.“ „Jeg hefði haldið, að hann væri prestur, ef pað væri ekki fyrir pað, að ekkert „sjera“ stendur framan við nafnið lnns,“ sagði jeg. „Eptir pví sem hann lítur út,“ svaraði Mr. Adams, „er hann að lík- indum að búa sig undir að taka vígslu.“ Jeg liefði átt að taka pað frain, að hann hafði snjóhvítan kraga, og að lfn hans var yfir höfuð mjallahvítt. „Hvaða erindi átti hann, Mr. Adams?“ „Hann vildi að eins fá eyðublað fyrir umsókn og tilvísan.“ „Sagði hann að sjer lefði verið ráðlagt að fara hingað?“ Frainh. * Lögfræðinga bústaður f Lundúnum. Manroe, West & Mather Málafœrslumenn o. ». frv. Harris Block 194 IVJai’ket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meðal Islendinga, jafnan reiðu] búnir til að taka að sjcr mi þeurra, gera f/ril' þá samninga o. a fir,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.