Lögberg - 14.03.1894, Blaðsíða 3

Lögberg - 14.03.1894, Blaðsíða 3
LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 14. MARZ 1894 S GBEAT STOCK TAKING SALE. FER NÚ FRAM í MIKLU ALLIANCE_BUDINNI I MILTON. Vjer ætlum að selja út hvert einasta dollars virði af vetrar vörum sem vjer nú höfum, áður en vjer eruin búnir að taka „s ock“. Uað er alls ekk- ert spursmál um hversu mikils virði vörurnar eru pegar vjer höfum ásett okkur að selja út, heldur hvað billejTa við eigum að selja Jiær til að geta selt J>ær út sem Jijótast vjer slátrum peim miskunarlaust, pví pær mega til ao fara. Bara gætið nú að hvað Jiessir prísar J>ýða: Gott svuntu Gingham á...........5 c. Bezta ljóst og dökkleict fóðurljerept.5 c. Flannelettes vert 12^ nú.........8 c. Kjóladúkar verðir 15 c. nú......10 c. Bolir verðir 1,00 nú..........65 c. Góð alullar teppi parið á.......1,00. Rauðir alullar Flannel dúkar vert 40 c. nú. .29 c. Karlmanna skirtur verðar 1,00 nú.50 c. Nærskirta og nærbuxur verðar 75 c. nú .. .48 c. Allar aðrar vörutegundir tiltölulega eins billegar. Komið og skoð 'o sjálfir. KELLY MERCANTILE CO VliílK Fátæklingsins. MILTON,....................... NORTH DAKO. ♦ ♦ •♦♦ — N V T T — KOSTABOD — FRÁ — LÖGBERGI. Nýir kaupendur aS þessum árgangi ♦ Lögberg’s ♦ fá ef þeir senda andvirSi blaðsins, $2.00, jafn- framt pöntuninni þessar sögur í kaupbæti: myrtur í vagni, HEDRI, ALLAN quatermain, í örvænting quaritch ofursti sem nú er fullprentuð. TilboS þetta á að eins við áskrifendur hjer í álfu. J The Lögberg Print. & Publ. Co ▼ ♦*♦$♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Batxaði langvarandi kvhf, taugaveiki.an, máttleysi, bakverkur M.ENU VEIKI, iiöfuðaerkur, hái.sveiki, svefnleysi, slæmelting, I.IFRARVEIKI OG KRAMPI. Boston, Mass. 1. sept. 1893. Dr. A. Oweq. .íeg finn að jeg^r nú eins fjörugur og jeg var barn. Viðvíkjandi belti pvl snm jeg fjekk fiá yður í fyrra I Febröar, sendi jegjður enn ái/ ÍDnilegt pakkiæti mitt. Það er undarlegt bæði sem hjálp- ar og heilbrigðis meðai fyrir alla. Eius og J>jer munið pá keypti jeg beki No. 4 með rafmagns axlnböudum. Dað hefur gert sitt verk ágætlega á alla líkama 1| byggingu mína. Já mjer er batnað af |fj/i ölllum mínum kvölum. Jeg þjáðist af langvaratidi kvefi, taugaveiklan, veiki I mænunni, máttleysi, bakverk, höfuð- verk, hálsveiki, svefnleysi, slæmri melt- ingU, lifrarveiki, og mjög vondum krámpa. Jeg hef þjáðst öttalega af öll- J. JM. 1», stonborá:. unl þessuin veikindum, en verstur þó á nóttunni; því jeg naut hvorki hvlldar nje svefns. Strax og jeg var háttaður fjekk jeg krampann, og iimirnir voru sem þeir væru bundnirí hnútð en nú hef jeg fengið mína fullu heilsu aptur. Fyrst var jeg sem Tómas trúarlausi; jeg skoðaði beltið eins og önnur meðul og lækna, sem húmbug, en jag komst á aðra skoðun þegar jeg fjekk beltið. Jeg er nú sannfærður um að Dr. Owens belti geta bætt sjúkdóma, þar sem rafmagu er hægt að brúka, já, því nær hvað vondir sem þeir kunna að vera. Jeg er sem n^r maður I öilum skrokknum, já, sterkari og hraustari heldur en jeg hef verið slðan jeg var ungur. Jeg get nú unnið bæði nótt ög og dag, án þess að finna tii sársauka eða þreytast. En á ny þakka jeg Dr. Ówen fyrir hið ágæta behi, sem er til mikillar blessunar fyrir mannfjelagið. Látið prenta línur þessar, því það sem jeg hjej hef skrifað er jeg reiðufeúinn að staðfesta ineð elði, og jeg er einnig viljugur til að svara þeim er skrifa til mln um upp- lýsingar. Virðingarfyllst J o h n M. B. S t e n b e r g, 151 W. 4th St., So. Boston, Mass. Er Ntj 85 ÁRA GAMALL OG VAR KOMINN í KÖR AF ELI.I, EN BELTIÐ FJEKK IIANN ATTUR Á FÆTURNA. Dr. A. Owen. Aastað, Otter Tail Co., Minn., 11. sept. 1893. Meðtakið mitt lijartans þakklæti fyrir bejtið, sem hefur gert mjer ósegj- anlega mikið gott. Jeg vat I rúmiuu og var mjög veikur, auðvitað var það elli, þar jeg nú er 85 ára gam'eU, eu Dr. Owens belti hefur fengið mig ft fæturna ennþá einu sinni. Jeg get ekki fullþakkað yður, kæri Dr. Owen. Þakkir og aptur þakkir fyr>r yðar ráðvendni, einnig agent yðar, Miss Caro- line Peterson, I Fergus Falls, sem frjetti að jeg væri veikur og kom heim til mín ng átvegaði mjer beltið. Yðar þakklátur I’ e d e r O. B a k k e. Beltið iiefur gert M.IER meira gott en allt annað SAMANLAGT sem JEG HEF BRÚKAÐ I 16 ÁR. Dr. A. Owen. Holmen, Wis., 11. sept. 1893. Belti nr. 3, sem mjer var sent I oct. ’92, hefur gert mjer mikið gott; jeg hef þjáðst af gigt mjög lengi, sio jeg hef verið ófær til vinnu. t>egar jeg hafði brúkað beltið I tvo mánuðj var jeg mikið betri, og nú er jeg frískari en jeg haf verið I 16 ár. Jeg er yður þakklátur. Með virðingu Edward E. Sangestað. • Bakvekkur og gigt bætt. Dr. A. Owen. Mabel, M;nn., 24. ágúst 1893. t>að belti nr. 3, sem jeg keypti af yðar aðalagent, Reinart R. Spande í Toronto, S. Dak., er jeg mjög ánægður með, því það gerði meira gott við bakverk mínum en jeg hefði getað vænst og meir en nokkur lækriir hefði getað; jeg vildi ekki vera án þess fyrir nokkurn prís. Einnig keypti jegnr. belti handa konunni minni, jjví hún hefur þjáðst af gigt mjög lengi, sjer- staklega í mjöðmunum, og henni hefur einnig batnað mikið síðan hún fjekk beltið. Með virðingu R. C. S p a n d e. Allir þeir sem kynnu að óska eptir nánari upplýsingum viðvíkjandi bót á langvarandi sjúkdómum, bráðasótt og taugaveiklún eru beðnir að skrifa eptir vorum nýja mjög svo fallega danska eða enska príslista, þá bók jafnvel þó hann hafi þá gömlu. Bókin er 96 bls. The Owen Electric Belt and Appiance Co. 201-211 State St. Chicago, 111., Upplýsingar viðvikjandi beltunum geta menn fengið hjá aðalagent fje- lagsins meðal íslendinga Mr. H. G. Oddson. Lögberg Pr. Pub. Co., Winnipeg. Ngrthern PACiFIC R. R. Hin Vinsæla Braut —TIL— St. Paul, Minneapolis —OG — Og tll allra staða I Bandaríkjunum og Canada; einnlg til gullnám- anna í Kcotnai hjer-. aði íu. Pulliran Place sveínvagnar og bord- stofuvagnar með hraðlestinni dagiega til Toronto, Montreal Og tii allra staða í austur-Canada yflr St. Paul og Chicago. Tækifæri til að fara gegnum hln víðfrægu St. Clair jarðgöng. Farangur tekur fjelagrð í ábyrgö alla leið, og engin tollskoðun við landamcerin. SJOLEIDA FARBBJEF útveguð til og frá Stóra Bretlandi, Evrópu, Kína og Japan með hinum allra beztu úutningslínum. Frekari upplýsingar viðvíkjandi far- brjefum og öðru, fást hjá hverjum sem er f agentum fjelagsins, eða Chas. S. Fee, Gen. Pass. & Ticket Agt., St. Paul H. Swinford, Gen. Agent, Winnipeg H. J Belch Ticket Ag’t 486 Main St. - - Winnipeg DAN SULLIVAN, S E L U R Áfenga drykki, vín, Beer, Ö1 og rorter má- og stór-kaupum. East Grand Forks, Minnesota. Jacol) Iloliiiicícr Eigandi “Winer“ Olgerdahussins EaST CRAfiD FOHKS, • ty|Nj4. Aöal-agent fyrir “EXPORT BEER“ VAL. BLATZ’B. Hann býr einnig til hið nafnfræga CRESCENT »UT EX. GtA CT Selur allar tegundir af áfengum drykkj- um bæði í smá- og stór6kaupum. Einn ig fínasta Kentucky- og Aueturfylkja Húg-“Wisky“. sent í forsigluðum pökk- um hvert sem vera skal. Sjerstök um- önnun veitt öllum Dakota pöntunum. 83 J 4, hef komizt að því. E>að er þú, sem jeg vi finnir það af „• i K r J ^i at vizku þinni.“ I je°nard hugsaði sig um stundarkorn, c íonum iiokkuð I hug. Hann sneri sjer að i num, sein hafði setið kyrr og hlustað áallt, ser hvfl ^ ' er'^> s^e’nþegjandi, og látið stóra h a á knjám sjer. Leonard yrti á hann á holh aom varst þú ekki einu sinni tekinn sem þrmll?« ”ti ’ Ba.as> e>nu sinni var jeg það; fyrir tíu á „Hvernig vildi það p J „t>að vildi svona til r t • , 7 , . *’ Paas. Jeg var á v við Zambesi-fljótið með hOTm« h J normönnum af þió? emum þar - það var eptir að minn eigin b óf ur hafði rekið mig burt, af pví að saRt ^ ( væri of ljótur til að vera höfðingi l.ans, pc væri fæddur til þess. Þá rjeði Guli Djöful okkur, sami maðurinn, sem þessi kona er að tal með nokkrum Aröbum, og fór með okkur þ sem hann hefst við, og þar átti jeg að bíða { skipanna. Iíann var feitlaginn, voðalegur ásý °g roskinn. Daginn, sem skipin komu, slap Lurt á sundi; allir, sem eptir voru lifandi, voru lr á skipum til Zanzibar“. i.Mundirðu rata þangað aptur, Otur? >,Já, Baas. í>að er örðugt að finna staðini a vegurinn liggur yfir fen og foræði; meira að þetta er leynistaður og er verndaður af vatni. Var bunóið fyrir augun á okkur öllum, þrælu 82 ekki hvar eru, og þar á jeg einn að frelsa húsmóður þína, ef hún er svo loksinshúsmóðir þín, og saga þín er sönn. Ertu þá brjáluð, móðir góð?“ „Nei, lávarður minn, jeg er ekki brjáluð, og það er satt, sem jeg segi þjer, hvert einasta orð. Jeg veit, að jeg bið um mikið, en jeg veit líka, að þið, Englendingar, getið gert mikið, þegar ykkur er vel borgað fyrir það. Reyndu að hjálpa mjer, og þjer skal verða það vel endurgoldið. Og þótt þjer skyldi mistakast það, þá get jeg samt borgað þjer tilraun- ina, ef þú heldur lífinu; sú borgun er ef til vill ekki mikil, en hún nemur samt meiru en þú hefðir getað uuuið þjer inn.“ „Við skulum ekki vera að tala um borgunina nú, móðir góð,“ sagði Leonard önuglega, því að leynda háðið í orðum Sóu hafði sært hann — „það er að segja, nema ef þú getur læknað mig af sýkinni,“ bætti hann við hlæjandi. „Jeg get gert það,“ svaraði hún stillilega; „í fyrramálið skal jeg lækna þig.“ „Það er nú gott og blessað,“ sagði hann með vantrúar bro3Í. „Og segðu mjer nú af vizku þinni, hvernig jeg á að finna húsmóður þína, livað þá frelsa hana, þegar jeg veit ekki, hvert farið hefur verið með hana? Líklegast er þetta lireiður, sem portú- galski maðurinn talaði um, á einhverjum leynistað- llvað er langt siðan henni var rænt?“ ),Detta verður tólfti dagurinn, lávarður minn. Af hreiðrinu er það að segja, að það er á leynistað; 79 langar til að segja áður en við leggjum af stað, dúfan mín?“ „Nú tók húsmóðir min til máls í fyrsta sinni og svaraði: ,Jeg er á þlnu valdi, en jeg er ekki hrædd við þig, því að ef mjer liggur á, þá get jeg sloppið frá þjer. En jeg skal segja þjer það, að mannvonzka þín skal hafa dauða þinn I för með sjer', og hún le't umhverfis sig á llk þeirra sem þrælakaupmennirnir höfðu myrt, á bandingjana, sem Jieir voru að leggja hlekki á, og á reykjarmekkina, sem stigu upp frá heimili hennar, þvi að það hafði verið kveikt I þak- inu á húsinu. Eitt augnablik var hræðslusvipur á portúgalska manninum, svo hló hann hátt, blótaði, gerði krossmark fyrir sjer eptir sið þeirrar þjóðar, eins og til að vernda sig gegn blótsyrðinu, og sagði: ,Hvað er þetta? ertu farin að spá, dúfan min? Jæja, við skulum sjá. Komið þið með hinn múlasnann, piltar, handa ungfrúnni.1 „í>eir komu með múlasnann, og Júanna, hús- móðir mín, var sett á bak honum. Svo skutu þræla- kaupmennirnir þá bandingjana, sem þeir hjeldu að þeir fengju ekkert fyrir; þeirsem þrælanaráku lömdu þá með svipum úr vatnahesta-húðum með þremur Ólum, og svo lagði fylkingin af stað ofan ffjóts- bakkana. „Degar allir voru farnir, skreið jeg út úrfylgsni mfnu, og fann roenn þá er sloppið höfðu undan manndrápurunum. Jeg bað þá að vopnast, og halda á eptir Gula Djöfliuum, og sitja um færi tii að fíeLa

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.