Lögberg


Lögberg - 07.04.1894, Qupperneq 1

Lögberg - 07.04.1894, Qupperneq 1
LÖgberg er geli'ð út hvern miSvikudag og laugardag af THE LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO. Skrifstola: Atgreiðsl ustoia: rrcr.tcmiðj*< 14-3 Prinoess Str., Wi.nnipeg Man. Kostar $2,oo um árið (á Íslandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 cent. Lögberg is puMished every Wednesday \nd NnurOay by THE LöGBP.RG PRINTING & PUBLISIIING CO at 148 Prir.cess Str., Winnipeg Kan. S ubscription price: $2,00 a year payable 'n advance. Single copies 5 c. 7. Ar. } ROYAL * CROWN * SOAP Kóngs-Kórónu-Sápan er ósvikin hún skaðar hvorki höndurnar, andlitið eða fínustu dúka, ullardúkar hlaupa ekki ef hún er brúkuð. t essi er til- búin af The Royal Soap Co., Winqipeg. A. Frföriksson, mælir með henni við landa sina. Sápan er i punds stykkjum. Umfram allt reynið hana. FRJETTIR CAJÍADA. Umræðurnar í fulltrúadeild Dotn- inionpingsins um tolllögin halda á- fram, en ekki verður sagt, að neitt sjerlega merkilegt liafi komið fratn í peim síðustu dagana. Mr. McCarthy lagði fyrir deildina á miðvikudaginn 17 bænarskrár frá mönnum í Norð- vestur Terrítóríunum um frelsi til pess að ráða yfir sínum eigin mennta- málum, og sömuleiðis um afnám frönskunnar f>ar sem löggiltrar tungu.— B’yrir öldungadeildina hef- ur stjórnin lagt frumvarp til gjald- protalega, og eiga pau að gera með- ferð þrotabúa einfaldari og kostnað- arminni. Þau einkennilegu ákvæði eru í frumvarpinu, að bændur megi lysa sig gjaldprota sjálfir, en skuld- heimtumenn peirra skuli ekki geta neytt pá til f>ess. Þar á móti geta ekki ver/.lunarmenn orðið gjaldþrota á annan hátt er fyrir tilstilli skuld- heimtumannanna, mega ekki sjálfir lysa sig gjaldprota. l>essi ákvörðun viðvlkjandi bændum er gerð I pvl skyni, að gefa peim tækifæri til að bíða með gjaldþrota-yfirlysinguna, f>angað tilf>eir hafa fengið uppskeru að haustinu, og ef til vill með henni komizt úr klípunum.— Umræður hafa og átt sjer stað I öldungadeild- inni f>essa dagana um skólana I Norð- vesturlandinu, og hefur verið sterk lega mæltfram með kapólsku skólun- um. Bernier senator lysti yfir pví, að kapólskir menn mundu aldrci láta staðar numið, fyrren peir hefðu feng- ið aptur rjettindi pau sem f>eir hefðu áður haft I Maniloba og Territórí- unum. Fjölmennan fund halda veitinga- menn I Ontario pessa dagana I Tor- onto, og er augnamið fundarins að sjá fáð til að verjast framgangi bindind- mmálsins. Veitingamennirnir pykj- ast munu hafa 15 pingmenn á næsta Ontario-þingi til að vernda hagsmuni ulna. ______ Arsfundur C. P. R. fjeiagsinS) var haldinn I Montreal nú i vikunni; liafði f jelagið grætt $ >,741,410 síðasta ár, og er f>að minna en árið par áður. Alls hafði fjelagið selt á árinu 107,348 ekrur, og fyrir bæjastæði bafði pað fengið inn 115,234, að frádregnum kostnaði. Ekki ætlar fjelagið að ne'nar nyjar brautir f>etta ár. $1,612,345 á að verja til aðgerðar og umbóta. BANDARIKIN. í tilefni af f>vl, að Cleveland for- seti hefur neitað að staðfesta silfur- myntunarlögin, hafa nokkrir harð- snúnir silfurmenn lagt f>að til, að f ull- Winnipeg', Manitoba, laugardaginn 7. apríl 1894 Nr. 2<>. trúar frá suður- og vosturríkjunum lialda fund með sjer til pess að stofna nyjan pólitískan ílokk, segja, að tlmi inn sje kominn til pess að suður- og vesturríkin nái yfirráðum fjármálanna úr liöndum austurríkjanna. í deilu peirri sem slikri flokksmyndun mundi verða samfara mundi skiptilínan verða Allegany-fjöllin og Potomac fljótið. 34 bæjarfulltrúar og bæjarem bættismenn voru kosnir I Chicago á priðjudaginn, og varð pað tilefni til bardaga mikilla og blóðsúthellinga á strætum borgarinnar, svo að slikt hef- ur ekki átt sjer stað par um mörg ár. Mikill fjöldi manna var tekinn fastur af lögreglunni. Atvinnuleysingja-liðið, sem er á leiðinni til Washington, eins og áður hefur verið skyrt frá hjer I blaðinu, ætlar að biðja congressinn að veita 1000 millíónir dollara til að gefa mönnum atvinnu við vegagerð. og fleira; jafnframt á og að fara fram á, að skotið vorði loku fyrir innflutninga til landsins. — Coxey, yfirforingi „herliðs11 pessa fjekk nú I vikunni hraðskeyti frá ritstjóra New Yorks blaðs eins, fyrirspurn um pað, með hverjum skil- yrðum hann vildi halda liði sínu til Suður Carólínu og berjast gegn stjórninni par út af vínsölumálinu, sem getið var um I síðasta blaði. Hann svaraði pegar um hæl, að hann væri með öllu ófáanlegur til að leggja út I sllkan leiðangur. ÍTLÖXD. í fulltrúadeild brezka pingsinsvar nú I vikúnni sampykkt yfirl/sing um pað, að rjett væri að láta Skotland fá heimaping, sem hefði löggjafarvald 1 hinum sjerstöku málum pess lands. Srengikúla sprakk I veitingahúss- glugga I París á miðvikudagskveldið, og hlauzt af pvl allmikið tjón; nokkr- ir særðust meira og minna. Tveir grunaðir menn hafa verið teknir fastir. Skæð kólera er komin upp í bæ einum 4 Póllandi. Frá Samoa-eyjunum, sem eru 12 smáeyjar I suðurhluta Kj-rrahafsins, koma fregnir um grtmma bardaga, manndráp og nlðingsverk. 10 af eyj- um pessum eru byggðar, og eru par eitthvað 30,000 manna og par af um 400 Norðurálfumenn, fleztir pyzkir. Frá 1868 hafa eyjarskeggjar vcrið I sífelldum ófriði, svo alvarlegum, að fólkið hefur fækkað stórum og stór- tjón hlotizt af. Arið 1878 komu Stór- bretaland, Dyzkaland og Bandaríkin sjer saman um að vernda eyjarnar I sameiningu, og átti landstjórnin að hafa aðsetur sitt í Apia, höfuðstað eyjarinnar Savaia, sem er stærst og frjósömust af öllum eyjunum. Apia er pyðingarmikill hafnarstaður; skip fá par kol, og par er töluverð verzl- un, einkum með ávexti. — 1892 urðu tveir í>jóðverjar, yfirdómarinn og for- seti Apia-sveitarstjórnarinnar, neydd- ir til að segja af sjer embættum sín- um; höfðingjum parlendra manna pótti stjórn bjóðverja bæði hörð og hlutdræg. Konungur eyjarskeggja lit-itir Malietoa. begar er pessir pfzku embættismenn urðu að sleppa embættum slnum, var hafin uppreisn gegn honum af einum parlenda höfð- ingjanum, og voru pá helzt horfur á að eyjarskeggjar mundu að fullu 0g öllu líða undir lok fyririlldeilur sínar En á Apia-höfninni lágu um pær mundir herskip rrá Stórbretalandi, Þyzkalandi og Bandaríkjunum, og skárust pau í leikinn. Uppreistin var bæld niður, aðalforinginn gerður út- lægur ásamt helztu stuðningsmönnum sínutn, Malietoa hjelt ríki sínu og He:> ry Ives, Bandaríkjaborgzri einn, var gerður að yfirdómara. Dær grimmu óeirðir sem nú eiga sjer stað á eyj- unum, eru sprottnar af atferli pessa yfirdómara; hann hefur sem sje látið taka fasta nokkra af höfðingum eyjarskeggja, og dæmt pá til langrar og harðrar fangelsisvinnu, fyrir litlar sakir. Út af pví hófst uppreist, sem konunginum tókst að bæla niður, ept- ir að inikil manndráp liöfðu fram far- ið og miklar eignir farið forgörðum. En nú hafa eyjarskeggjar hafið ófrið af nyju og hóta að drepa alla útlend- inga á eyjunum. £>að kvað vera við- urkennt, að pessi Sameiginlega vernd stórvelda peirra er nefnd l>afa venð hafi gefizt illa, enda hafa eyjarskeggj- ar misst alla virðing fyrir hvítum mönnum, og s/na eœbættismönnum fyrirlitning eina. Er nú I ráði að Bretar einir taki að sjer stjóru á eyjunum. Svar til ritstjóra Lögbergs. „Jeg á hana Guðrúnu mina.“ Þetta sagði bóndi nokkur pegar að pví var fundið við hann að hann væri of harðleikinn við konuna sína. Þessi sama einfeldni dettur mjer nú I hug, pegar jeg les „Heilabrota“-pist- ilinn I Lögbergi mínu nr. 18, sem jeg sje ekki becur en muni vera stilaður til mín sjerstaklega. Jeg á hina lút- ersku kirkj u, pví hún er móðir mín, og jeg er sonur hennar; og jeg á meira en hana; jeg á alla hennar syni og allar hennar dætur fyrir bræður og systur. En jeg á ekki pessa móður til að mispyrma henni, nje til pess að sjá henni mispyrmt, og sama er að segja um öll mín mörgu systkyni. En jeg held, að jeg eigi og megi benda peim og vanda um við pau, pegar mjer s/nist pau misbjóða móð- ur okkar og standa uppi I hárinu á henni, og pessa skoðun getur ekki á- minnztur pistill tekið frá mjer. Þjer vitið bezt sjálfur, herra ritstjóri, að bendingar mínar voru engin „heila- brot“ nje vlsinda rannsókn, heldur voru pær blátt áfram I einfaldleika byggðar á liinni helgu bók og ná- kvæmlega bent á pá staði I lienni,sem lesandinn átti að athuga. Ekkert minnzt á önnur trúarbrögð nje trúar- bragðaflokka; ekki einu sinni „Úní- tarismus“ nefudur á nafn. JÞað var að eins okkar lúterska kirkja og kirkjufjel., sem bent var á, og pað eina atriði, sem skyrslan frá Hallson- fundinum (með yfirskriptinni „Lút- erskt frjálslyndi11) I 3. nr. Hkr. p. á., bendir á, að hafi átt að vera skilyrði nokkurra manna par fyrir pví, að peir gengju I söfnuð. Sem sagt, engin heilabrot, ekkert grufl, engar trúar- bragðastælur áttu að eiga sjer stað I grein minni. Hún átti ekki að vera neitt annað en bróðurleg bending og sú ráðlegging,að lúterskir mennmisstu ekki sjónar á peim grundvelli, sem öll kristin kirkja stendur á, og pá líka hin lúterska kirkja. Og jeg ætl- ast, til að jeg liafi um leið varað við grufli og lieilabrotum. Og petta skoð- aði jeg sem alvarlegt og mikilsvarð- andi kirkjumál 1 rjettum skiluingi, og pað pví fremur, sem pað var komið áður I opinbert samtiðablað og orðið að opinberu hneyksli hjer á meðal vor Vestur-íslendinga. Og pjer segið nú sjálfur, að kiikjumál sjeu ekki úti- lokuð frá Lögbergi. En pótt pjer nú vitanlega sjeuð utankirkjumaður, pá áleit jeg yður heiðvirðan borgara og ritstjóra, og get pví ekki skilið eða komist inn I pann anda yðar, hvernig ('lieirv i’ocluni hefur engan sinn jafhinga nð liua kvalii og lækna til fulls KVEF, IIOSTA, HÆSI, ROMLEYSI, BARNAVEIKI, HÁL8SÁR- INDI, “ASTHMA”, BRONCIIITIS, La GRIPPE og anhan lasleika í hálsi og lung- um. Ðað er það-alþektasta hostameðal sem til er, ágætis læknar ráðlegeja það og og það er uppáhalds meðal söngmanna, leikanda presta og kennara, Það losar fyrir brjóstinu á manni, bætir hósta og gef- ur hvíld. Ctary Pectoral brúkað við tæringu þegar hún erítað byrja gerir það að veikin ferekki lengra og jafn- vel [>ó veikin sje komin á hæsta stig, af linar það hóstann og gefur endurnæratidi svefn. Það er gott á bragðið, þarf lítið að taka af því I einu. og kemur ekki í liága við meltinguna nje önnur næringarefni. Sem lijálp í viðlögum er það ómissandi og Aycrs Cherry Pectoral ætsi að veraí hverju húsi. „Þar jeg hef brúkað Ayer’s Cherry Pectoral í mörg ár í liúsi mínu, þá get jeg með góðri samvizku mælt tneð því, við öllum veikindum sem sagt er að það bæti •Teg sel cin.regt meira og meira af fví og skiptavinir míuir lialda það sje elskert sem jafnist á við sém hósta meðal“. S. W. Parent, Queensbury, N. N.“ ChciTy Pcctoral Bú ð til af Dr. .1. C. Ayer & Co. Lowell, Mass., selt I öjluni lyfjabúðuir. Verð: $1; 6 flöskur á $ > Lækmar fi.iótt, i.œknar areidani.kga, menn eigi að rlta um ákveðin trúar- atriði, sem sjeu skilyrði fyrir inn- gönfru í safnaðarfjelög, án pess pó að leiða rök að, á hverju pau atriði sjeu byggð. £>að er meira cn jeg get von- azt epir; og meira að secrja, jejr vil ekki að nokkurt minna trúarsystkyna reiði síjt á persónulejrt álit mitt á kirkjumálum, er jejr kann að segja eptir mínu eigin höfði og rjett út í loptið; pví jeg veit sjálfur, að jeg gcri litið númer úr slikuin kenning- ingum aiinara manna; og jeg pykist vera viss um, að greiti mín gat ekki orðið blaðræk fyrir neitt pað í henni, sem jeg hef fært til frá sjálfmn mjer. En setjum nú svo, að pjer liofðuð gert liana ræka, hvort lieldur var af rjett um eða röngum ástæðum, pá s/nist mjer, að yður hefði verið innanhandar að gefa mjer bendingar um pað með fáum orðum áður en hún var búin að liggja hjá yður á fjórðu viku. En eptir pann tíina að senda mjer penn- an áminningar pistil, sem pjer nú ger- ið, Og láta pó ekki greinina kom út um leið, pað er, að mjer finnst, minni sanngirni en jeg gat búizt við. Satt að segja kemur mjer petta svo fyrir sjór.ir, sein pjer, ritstjóri góður, hefðuð átt mjög hægt með að taka svona lagaða grein í blaðið, og pað af betri ástæðum en að kasta henni. Jeg kallaði groinina „Lúterskar bendingar,“ og að pví leyti sem hún kann ske hefur ckki pótt svara til nafns, pá gat hún pó aldrei verið ann- j að en svargrein. Og allar yðar heila- j brota-athuganir út af henni urðu pá j sem bezt teknar til greina af le?and- :anum í stað pess að sumir kunna nú að ætla, að pjer með pessari aðferð ! gorið pann manna-mun (pótt hún væri aldrei nema rjett og sanngjörn) ' að láta ekki ómenntuð gamaltnenni komast að blaði yðar. En jeg veit samt vel, að frávísunar-ástæðan ligg urekki í pessu — heldur í hinu, sem pjer tukið frarn, að jcg hali farið yfir Lögbergs-„stryk“; og látuin svo vera að jeg liafi r.ú gart puð eitthvað ofur- lít’.ð. En var okki hægt að ráða bót á pessu, pó greiuin stæði, með pví að satja mjer og öðruiti stólinn fyrir dyrnar að hera aldrei optar sliJa fá- vizku á Lögbergs borð. Mundi pað ekki hafa dugað? En i pess stað að ráða ntjer fyrst r.ú að leita til annara blaða með slíka sináe-rein ocr með r> t~> ölru eins vottorði, pað get jeg ekki t ikið á annan 'eg, en eius og gamall viðskipiakunningi neitaði mjer t m eittlnert lítilræði, sem hann ætti h rgt með að láta úti, en vísaði n jer til annara manna, sem jeg hefði aldrei á't skipti við, og seridi peiin jaíti- s cjótt pað meðmæli, að sjer væri ó- mögulegt að skipta við mig lengv.r. Að visu pykist jeg skilja að dæinið af „Unitar“ hafið pjer sett til að syna með pví, að Lögb. mundi niissa kaup- endur, ef pað flyt^i slíka blaðagrein. En eptir pvi sem pjer 1/sið manninuni p i 1/sir hann ekki miklu mannviti í að verða ,,espur“ við blaðið út af pvf, sem hvergi stóð í pví, og má eigi retla Úuítara nje aðra mantjflokka alla skyni skroppna, pótt pað hittist svona einstakar mannskejmur. Unítarar rneð öllu viti skynja paðmikiö vel, að poir opt í ræðurn og litum hnjóða í okkar kirkjur; og ef svo ætii að hneyksla pá, að við ræðum okkar eig- in kirkjuinál í okkar bliiðum, pá gætu hinir söniu ekki verið með öllum mjalla. Jeg get pvi ekkeit fundið í pessurn kafla ritst.-pistils jrðar, sem gefi ástæðu til að grein mín sje ekki tekin. Á liiu’i kaflana pykist jeg ekki purfa að minnast. Jeg vona að pjer áttið yður fljótt á pví sjálfur, nð t. d. ritliátturinn „hreifa“ hefur ekk- ert með petta in&l að gera, hvort held- ur bókstafurinn ,,i“ eða ,,y“ er brúk- aður. Og pó petta ætti að oins að vera sneið til ntin út af pví jog kynni ekki að rita inóðurmál mitt, pá tek jeg mjer pað ekki svo nærri, pví jeg veit sjálfur að jeg get átt bana. Sania fianst mjer um „evolutions“ kenriing- una. Jecr veit ekki til að hún sie meðal okkar kirkjumála; pví siður að hún sje talin meðal poirra höfuðlær- dóma, sem hin lúterska kirkja sje byggð á. Dessi bæði m'lefni skiljast mjer sem ntálfræðislegs- og vísiuda- legs efnis, og jeg gat dável fellt mig við pað ráð vðar, að batra muni að efast um svona flókiu og vísiudtleg málefui, en að telja sig par vissan og Óskeikulan. En aptur verð jeg að segja hitt, að mjer lízt ver á blikuna, ef pjer skylduð fara að staðhæfa pá kenningu, að engin pau kirkjuleg nje kristileg sannindi væru til, og pað ekki eitiu sinni höfuðlærdómar hinnar lúteisku kirkju, sem ekki væri „á- nægjulegra41 og „gáfulegra“ að „efast um“, pvf pá eptir peirri kenning veit jeg nú eiginlega ekki hvað við fáráð- ir kirkjumenn eigum að gera með kirkjur og kennidóm, ef við öld eptir öld og allajafna eigum pó ekki að veita nokkrum kirkjulærdómi við- töku sem trúverðugttm og áreiðan- legum, en finna að cins ánœgju í pví að efast allt nf jafnt og stöðugt. Mætti petta kallast undraverð á- nægja og undarlegtgáfnalag? £>ctta segi jeg meðal annnrs af peirri ástæðu, að jeg veit ekki til að hin umtalaða grein, sem tnjer skilst pjer hafið vísað frá blaðinu, hafi gert sig seka í öðru en pvi að liúu bar ekki með sjer nokkurn efa um gildi og áreiðanleik höfuðlærdóma minnar lútersku kirkju Fái nú línur pessar ekki heldtir inutöku i blað yð.ir, herra ritstjóri, pá sje jeg ek -i annað vænnaen að leggjn upp árar og láta skelina rekast pong- að sem strauniur ber. Mountain, N. D., i inarzmán. ’94. Með virðing og í bróðerni. £>. G. Jónsson.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.