Lögberg - 07.04.1894, Side 2
2.
LÖGBEEG LAUGARDAGIAN 7. APRL 1894.
J ö 3 b t r g.
Ge. ð út að 148 Princess Str., Winnipeg Man
of Tht Tögberg Printing ár Publishing Cöy.
(Incorporated May 27, i89o).
Ritstjóri (Editor);
EINAR H/ÖKLEIFSSON
Business manager: B, T. BJOFNSON.
AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar í eitt
skipti 25 cts. fyrir 30 orS eöa 1 þuml.
dálkslengdar; 1 doll. um mánuBinn. A stserri
auglýsingum etfa augl. um lengri tima at-
sláttur eptir samningi.
BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda verCur a6 til
kynna ilcrijlega og geia um fyrotrandi bú
staC jafnframt.
UTANÁSKRIPT tii AFGREIÐSLUSTOFU
blaösins er:
THE LÓCBEHC PHINTINC & PUBLISH- C0.
P. O. Box 368, Winnipeg, Man.
UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er:
EDITOR LOORERC.
P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN.
.— LAUGAKDaOINN 7. APRÍL 1894. —
ty 8amkvæm lanaslögum er uppsögn
kaupanda á blaöi ógild, nema hann sé
skuldlaus, þegar hann segir upp. — Ef
kaupandi, sem er í skuld viö blað-
ið flytr vistferlum, án þess aö tilkynna
heimilaskiftin, þá er þaö fyrir dómstól-
unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett-
visum tilgang’.
ty Eptirleiðis verður hverjum þeim sem
sendir oss peninga fyrir blaðið sent viður
kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi,
hvort sem borganirnar hafa til vor komið
frá Umboðsmönnum vorum eða á annan
hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn-
ingar eptir hæfilega lángan tíma, óskum
vjer, aö þeir geri oss aðvart um það.
— Bandaríkjapeninga tekr biaöiö
fullu veröi (af Bandavíkjamönnum),
og frá íslandi eru íslenzkir pen-
ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem
borgun fyrir blaðiö. — Sendið borgun 1
P. 0. iíoney Orders, eða peninga í Re
gistered Letter. Sendið oss ekki bankaá
vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en
í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi
fyrir innköllun.
Toronto-blaðið News bendir á
aðferð til f>ess að fá markað fyrir Can-
ada-vörur í Bandaríkjunum. Ef inn-
flutning-stollur á vörum frá Bretlandi,
seorir blaðið, væri færður niður um
helmingeða tvoþriðju hluti, og ódyru
vörurnar frá Manchester og Birming-
ham fengju að streyma hingað, pá
mundi C'anada innan skamms verða
að ilverzlunarland J>essa meginlands.
E í svo mundi meira á eptir fara.
Washingtonstjórnin mundi áður en
langt liði komast að raun um, að pað
yrði ómögulegt að viðbalda pví fyrir-
k imulagi í Bandaríkjunum, sem leiddi
það af sjer, að miklu dýrara yrði að
lifa par en hjer nyrðra, og skörð
mundu verða rifin í pann tollgarð,
sem nú útilokar Canada frá markaðn-
um í Buffalo, Detroit og Chicago.
O' svo spyr biaðið, hvort frjálslyndi
fljkkurinn pori að lýsa yfir pví, að
hann ætli að fylgja peirri stefnu.
I)að hefur einstöku sinni verið
bent á pað í blöðunum á Islandi, hve
kynlega mikill munur sje á peirri
niðurstöðu, sem dómstólarnir par
komist að í sakamálum. Eitt blað
banti á pað, til dæmis að taka, eigi
alh fyrir löngu, að sakamaður hefði
verið dæmur fyrir undirrjetti í 10 ára
betrunarhús, en æðri dómstóll hefði
sleppt honum með 6 ár, að oss minnir.
Enn kynlegri virðist oss pó munurinn
á peirri hegningu, sem sakamenn fá
hjer í fylkinu, eptir pví, af hverjum
dómara peir eru dæmdir. Við síðustu
haustdóma var maður nokkur fundinn
sekur um pjófnað úr sjálfs sín hendi
sem nam eitthvað jjs2000. Hann hafði
verið á skrifstofu hjá málafærslu-
mönnum hjer í bænum, og sýnt
óvenjulega mikla viðleitni í að fje-
fletta pá, rifið brjef peirra upp úr
brjefabókunum og leynt glæpum sín-
um á ymsan annan svívirðilegan hátt.
Háyfirdómarinn (Chief J ustice) dæmdi
hann til ö mánaða harðrar fangelsis-
vinnu. Nú við vordómana var annar
maður fundinn sekur nm pjófnað úr
sjálf sín hendi frá einni sveitinni hjer
í fylkinu. Upphæðin nam $160.
Glæpurinn var, að minnsta kosti í
augum ólögfróðra manna, niiklu lítil-
fjörlegri en glæpur 'hins mannsins.
Bain dómari, sem styrði kviðdómun-
um hjer í bænum í vor, dæmdi hann—
ekki í 6 mánaða fangelsisvinnu, held-
tir — í 7 ára betruuarhús. Við haust-
dómana sannaðis upp á tvo Dani, að
peir liöfðu stolið hesti og sleða frá
bónda nokkrum, látið á sleðann flest
húsgögn bóndans og lagt af stað með
allt saman s.uður í Bandaríki. L>eir
voru dæmdir til priggja mánaða fang-
elsisvinnu. En í vor var maður fund-
inn sekur um að hafa stolið yfirfrakka
og hann var dæmdur í priggja ára
fangelsi. Listinn yfir slíka mismun-
andi dóma gæti orðið nokkuð langur,
og pað virðist sannarlega svo, sem
hegning hjer í landinu fari fremur
iítið eptir pví, hvaða glæpir hafa ver-
ið framdir, heidur sje húu að.mestu
undir pví komin, hver í dómarasæt-
inu situr í pað og pað skiptið.
Til þorl. G. Jónssonar.
Mjer fellur pað illa, að Mr. l>orl.
G. Jónsson hefur alveg misskilið
nokkrar samanhengislitlar smágreinar,
sem stóðu i 18. nr. Lögbergs p. á.,og
kallaðar voru: „Heiiabrot um hitt og
petta“. Og jeg er, sannast að segja,
steinhissa á peim misskilningi, par
sem jafn-gáfaður maður og hann á í
hlut. Honum hefur augsýnilega skil-
izt svo,sem jeg væri stöðugt að sneiða
hann með öllum pessum smá-
greinum. Þegar jeg er að tala um
staðhæfingarsýki sumra manna í vís-
indalegum efnum, pá skilst honum
sem jeg muni teija pað heimsku af
honum að vera kristinn maður. Ueg-
ar jeg minnist á pann, annars nokk-
uð sjálfsagða sannleika, að pví er
mjer finnst, að ailir geti ekki verið
færir um að kveða ujip málfræðisleg-
an úrskurð viðvlkjandT pyi sem lærð-
ustu málfræðinga greinir á um, pá
heldur Mr. t>. G. J., aðpettasje sneið
til hans út af pví að hann kunni ekki
að rita móðurmál sitt. Og honum
pykir ekki ólíklegt, að sumir kunni
að líta svo á, sem jeg geri mjer pann
mannamun, „að láta ekki ómenntuð
gamalmenni komast að blaði“ mínu.
Þessi misskilningur er mjer ó-
skil janlegur, pví að jeg trúi pví naum-
ast að pað sjáist eptir mig nokkur
stafur nokkurs staðar, sem bendi á
pað, að jeg álíti „ánægjulegra“ eða
,,gáfulegra“ að vera vantrúaður maður
en trúaður. Að pví erpað snertir,
að t>. G. J. kunni ekki að rita móður-
mál sitt, pá fer pví svo fjarri, að mjer
hafi komið neitt siíkttil hugar, að jeg
heid, pað sjeu ekki nema örfáir Vest-
ur-íslendingar, sem rita pað eins lip-
urt og hreint eins og hann. Og ekki
er mjer pað ljósara, hvernig nokkur
maður á að fara að líta svo á, sem jeg
vilji bægja Mr. Þorl. G. Jónssyni frá
Lögbergi af peirri ástæðu, að hann
sje „ómenntað gamalmenni“. t>að
standa stöðugt í Lögbergi greinar
eptir menn, sem vitanlega hafa miklu
minni menntun en hann. Og mjer
flnnst pað vera nær skapi mínu, að
heiðra hann fyrir pað, hve lengi og
virðulega hann hefur staðið í lífsins
stríði, en að óvirða hann fyrir elli sakir.
Þegar menn skilja pessar „heila-
brota“-smágreinar á pann veg, sem
beinast liggur við, á pann eina veg,
sem mjer finnst menn geti skilið pær,
pá sje jeg ekki, að neitt verulegt á-
greiningsefni sje milli okkar I>. G. J.
annað en petta, að Lögbcrg skuli ekki
ræða trúarmál. Reyndar finnst honum
blaðið geti fylgt peirri stefnu, en tek-
ið samt grein pá sem vísað var frá; en
jeg trúi pví naumast, að honum finn-
ist pað, pegar lianu hugsar sig betur
um. Hann segist sjálfur hafa byggt
grein sína „á hinni helgu bók, og ná-
kvæmlega bent á pá staði í henni,sem
lesarinn átti að athuga.“ t>að er pví
engum blöðum um pað að fletta, að
höf. var að ræða trúmál í greininni.
Nú má ganga að pví allt að pví vfsu,
að sumir aðrir menn leggi nokkuð
annan skilning en t>. G. J. í pá ritn
ingarstaði, sem liann bendir á, og að
pessir staðir sjeu ekki eins sterl: sönn-
un í peirra augum, eins og í hans
augum, fyrir pví að trúin á fordæm-
ingarlærdómiun sje ófrávíkjanlegt
skilyrði fyrir pví, að umsækjendur
megi takast inn í kristinn söfnuð.
Hvaða sanngirni væri svo í pví, að neita
slíkum mönnum um rúm í Lögbergi,
ef Mr. t>. G. J. fengi að halda par
fram sinni skoðun? Og ef t>. G. J.
fær að haida sinni skoðun viðvíkjandi
pessari kenningu fram frá sinni hlið og
aðrir menn frá öðrum bliðum — hvað
verður pá úr peirri reglu, sem Lög-
berg hefur sett sjer, að vera ekki að
ræða trúarmál? t>ví neitar, held jeg,
enginn maður, að t>. G. J. megi
„vanda um“ við meðbræður sína, peg-
ar honum virðist peir fara viliir veg-
ar. En liitt er vi famál, hvort pað er
sanngjarnt af honum að ætlast til pess
að fá pær umvandanir inn í blöð, sem
hafa gert sjer pað að reglu, að hafa
ekki slík mál meðferðar.
Jeg skil pað vei, að sumum kunni
að getast illa að peirri reglu. t>að
er eðlilega opt freistandi fyrir kirkju-
menn að halda opinberlega varnar-
skildi fyrir trú sinni, par sem hún fær
stöðugar árá ir í öðru blaði íslenzku,
eins og t>. G. J. bendir á. En mjög
mikill vafi finnst mjer á pví leika, að
kristindómurinn ynni nokkra lifandi
vitund við pað, pótt menn færu al-
mennt að skrifaum hann í frjettablöð-
um og pað í peim tón, sem blaðagreinar
eru allopt skrifaðar vor á meðal. Jeg
segi p að ekki af pví, að jeg búist við
að t>. G. J. muni nokkurn tíma rita
um trú sína öðruvísi en á virðulegan
hátt. En menn eru misjafnlega stillt-
ir. Svo finnst mjer líka, að pörfin á
trúvörn í frjettablöðum muni hljóta
að vera minni bjer meðal vor fyrir
pað, að íslenzka kirkjan hjer hefur
sjálf málgagn, og par er haldið upjii
svörum fyrir hennar málefni af mönn-
um, sem einkar vel eru til pess færir.
Og að lokum finnst mjer pað ætti að
vera nokkur afsökun fyrir Lögberg í
pessu efni, að sömu reglunni er fylgt
svo að segja af öllum frjettablöðum
um f vera og endilanga Ameríku, svo
að blaðamenn pessarar álfu hafa aug-
sýnilega almennt komizt að peirri
niðurstöðu, að trúaratriðin sjeu ekki
sjerlega hentugt umræðuefni i slíkum
blöðum.
Að endingu skal jeg biðja Mr.
t>. G. J. afsökunar á pví, að mjer láð-
ist að senda honum grein sína aptur,
og skrifa honum línur með henni.
Fyrir annrÍKÍs sakir hef jeg gert mjer
að reglu, að standa ekki í neinum
brjefaskriptum út af greinum, sem
ekki eru teknar í blaðið. En þá reglu
hefði jeg vel getað rofið og átt að
rjúfa, par sem Mr. t>. G. J. átti í hlut,
maður, sem ávallt liefur sýnt Lög-
bergi hina mestu góðvild.
E. H.
J aröyrkj uverkfseri.
Eptir New Vork ín.lependent.
Niðurl. frá 24. nr.
A árunum 1880—38 fóru bænd-
ur pó loksins að virða sláttuvjelarnar
svo mikils, að peir fóru ögn að reyna
pær; og pótt margt pætti að peim,
voru pað nokkrir, sem keyptu pær og
notuðu pær á engjum sínum. Allt
fram að 1852 voru pær sýndar árlega
á hverri sýningu og ýmsar nýjar vjel-
ar var pá komið með til samanburðar.
t>ær voru allar mjög ófullkomnar, og
svo ólíkar peim vjelum, sem nú eru
notaðar, að par er enginn samjöfnuð-
ur. t>að er jafn-mikill mismunur á
peim að sínu leyti eins og á gamla
gufuvagninum „Jóni Bola“, setn seud-
ur var 4 alheimssýninguna, og peim
tignarlegu vögnurn, sem nú eru not-
aðir. Það var einlivern tíma á sjötta
áratug Jjessarar aldar, að menn fóru
að tala um, að pað mundi mega setja
einhverskonar „reaper“-útbúnað á
sláttuvjelina, sem mundi ljetta tölu-
vert undir með hveitiræktina. t>að
var ekki fyrr en 1855 að sláttuvjelar
voru nokkuð að marki boðnar til sölu;
og pá voru pað aðeins ríku bændurn-
ir og peir sem vildu láta bera töluvert
á sjer, sem notuðu pær; meiri partur-
inn ijet sjer nægja að brúka sömu að-
ferð og peir höfðu áður haft.
t>egar prælastríðið byrjaði, urðu
verkamenn fáir, og kaupgjaid varð
svo hátt, að bændur urðu að beita öll-
um brögðum til pess að komast hjá
pví að taka vinnumenn. t>4 var pað,
að margir fóru að kaujia sláttuvjelar,
og gátu peir pá gert pað verk sjálfir
á einum degi, sem annars hefði purft
marga mcnn til.
Aður en stríðið var á enda var
farið að nota siáttuvjelar almennt, og
höfðu pær pá fengið pað álit, sem
aldrei mun pverra. Bændur sóttust
ejitir öllum öðrum vjelum, sem ljetta
4 vinnuaflarum, og uppfundninga-
menn, ef til vill uppörvaðir af pessari
eptirsókn, gripu tækifæiið til pess að
græða stórfje. Meðan á stríðinu stóð
og fyrst par á eptir, var mikið og
margt búið til af akuryrkjuvjelum,
og pegar hermennirnir komu heim til
sfn, sá peir að vjelar voru farnar að
gera margt af pví verki, sein vinnu-
mennirnir höfðu áður gert. Garð-
sláttuvjelar voru komnar, og peir sáu
að með peim gat einn maður haldið
garðinum snöggum par sem áður
hafði purft tvo til prjá menn til pess.
Hestahrifur voru almennt notaðar til
pess að raka saman heyinu á eptir
sláttuvjelunum, og sáðvjeiar settu
kornið í jörðina jafn-hratt og menn
eða hestar gátu gengið. Plógar höfðu
verið endurbættir svo, að nú var hægt
að snúa við pykkum strengjum, og
uppskurðarvjelinni (reaper) hafði ver-
ið bætt við sláttuvjelina, svo pegar
hveiti var slegið,lagði hún pað niður 1
smábunka.
Striðið, sem vakti pessa miklu
eptirsókn eptir verkfærum er spöruðu
vinnukrapt, átti eílaust mikinn pátt í
pessari snt'ggu breytingu á vinnuað-
ferð bænda. Þegar hermennirnir komu
heim á bújarðir sínar, urðu peir að
laga sig eptir pessum nýjahætti. Þeir
sáu fljótt, að vjelar voru að umliverfa
atvinnugrein peirra, og pótt jarðyrkj-
an kostaði minna, fjekkst meiri upp-
skera af hverri ekru. Gamla
kenningin um, að fólksfjöldinn yrði
fyrr eða síðar svo mikill,að pað mætti
til að láta rnikinn part af peim fjölda
svelta í hel, til pess að hinn parturinn
gæti fengið nægdegt viðurværi fiá
náttúrunni til pess að geta lifað bæri-
legu lífi, fjekk pannig rothöggið. j
Frjósemi jarðarinnar virtist nú vera
nærri pví takmarkalaus að pvf er upp-
skeru snerti. Það purfti að eins
hyggjuvit og vjelar til pess að láta
framleiðslu jarðarinnar aukast sam-
hliða fólksfjölganinni.
Síðan hafa uppfundningar og um-
bætur haldið stöðugt áfram, par til
nú, að hver bóndi hefur margar nýjar
vjeiar og verkfæri, sem bæði gera
vinnuna ljettari og minni. Tala pess-
ara verkfæra er nú orðin svo mikil, að
pað er varla hægt að telja pau upp.
Nærri pví 4 hverju ári er einhver end-
urbót, og margir hinna beztu upp-
fundningamanna hafa snúið huga
sínum að peirri starfsgrein. Verk-
færi til pess að sá kartöflum með og
taka pær upp eru nú komin í staðinn
fyrir gömlu, preytandi aðferðina að
standa hálfboginn við pá jarðyrkju-
grein. Setuplógurinn gerir plægingu
Veitt
Hædstu verdl. a heimssyningunni.
*DIt*
x
BARING
P0WD1R
HIÐ BEZT TILBÚNA.
Óblönduð vínberja Cream of Tartar
Powder. Ekkert álún, ammonia eða
önnur óholl efni.
40 ára reynzlu.
miklu fremur skemmtilegt verk en
preytandi fyrir margann bóndann;
og á stóru bújörðunum í vesturríkj-
unum umhverfir gufuplógurinn jörð-
inni eins og Titan og einn maður stýr-
ir honum hæglega ejitir sljettunum.
Verkfæri, sem hestar ganga fyrir,
halda niður illgresinu í görðum, og
taka pannig af bóndanum hans versta
verk. A kál og matjurta búgörðum,
par sem mikið er notað af áburði, eiu
verkfæri, sem peyta áburðinum um
akrana og gera pannig pað verk til-
töiulega mjög fyrirhafnarlítið. A
stórum engjalönduin eru viðhöfð verk-
færi, sem raka heyinu upji á vagninn,
í stað pess að rjetta pað upp 1 smá
tuggum með heykvíslum
Hvað smærri áhöld snertir, pá
hafa uppfundningar á peim haldizt í
hendur við stærri áhöldin. Endur-
bættar rekur, heykvíslar, spaðar, hóf-
ar og hrífur eru allt af að útrýma
gömlu verkf*runum,og flest ný verk-
færi hafa fengið pá gleðilegu viður-
kenning að vera betur löguð til að
gera vinnuna sem ljettasta. Mörg
smátó), sem menn bafa aldrei fyrr
pekkt eru að smá-koma fram 4 mark-
aðinn. Afkvistunarvjelar eru dú sett-
ar á hjól, svo pað sje fljótlegt að færa
pær frá einu trje til annars, pannig er
verkið við að afkvista plönturá hund-
rað ekrum tiltölulega mjög lítið. Garð-
maðurinn hefur fjölda af ýmsum teg-
undum tóla til pess að velja úr, og
pað er ekki neitt, sem hann vill gera,
að hann hafi ekki eitthvert verkfæri
til pess,
Mjólkurbúið hefur fengið sín
verkfæri, ekki síður en landbúnaður-
inn. Gömlu buliustrokkarnir eru núað
miklu leyti undir lok liðnir,en í peirra
stað hafa komið aðrir strokkar, sem
annaðhvort knýjast áfram af gufu-,
hesta- eða vatns-afli, og eru viðhafðir
á stórum mjólkurbúum til pess að ná
smjerinu úr mjólkinni. Smjer er nú
alla vega mótað, til pess pað líti
sem bezt út í sölubúðinni, og
aðskilnaðar - vjelar fromleiða betra
smjör, en menn hafa nokkru
sinni áður pekkt. Vjelarnar eru pann-
ig á púsund vegu að uinbreyta land-
búnaðinum; og meðferð pessara vjela
er í sjálfu sjer mjög yfirgripsmikil
iðnaðargrein.
Odyrasta Lifsabyrgd!
Mutual Reserve Fund Life
Association of New York.
ASSP.SSMF.NT SYSTEM.
Tryggir lif karla og kvenna fyrir
allt að heluiingi lægra verð og með
betri skilmálum en nokkurt annað jafn
áreiðanlegt t'jelag í heiminum.
Þeir, sem tryggja lít' sitt í fjelaginu,
eru eigendur þess, ráða því að öllu leyti
og njóta alls ágóða, því hlutabrjefa höf-
uðstóll er enginn. Fjelagið getur þvi
ekki komizt i hendur fárra manna, er
hafl það fyrir fjeþiífu fyrir sjáífa sig og
ef til vill eyðileggi það.
Fjelagið er innbyrðis (mutual) lifsá-
byrgðarfjelag, og hið langstærsta og öfl-
ugasta af þeirri tegund ( veröldinni.
Ekkert fjelag í heiminum hefur
fengið jafumikinn viðgang á jafnstutt
um tíma. Það var stofnað 1881,enhef-
ur nú ylir
Sj tíu þvsund ‘mcölimi
er hafa til samans lífsábyrgðir úpp á
meir en tvö hundruð og þrjdtíu milljónir
dollara.
Fjelagið hefur síðan það byrjaði horg-
að ekkjum og erlingjum dáinna meðlima
yfir 14% mitljónir dollara
Árið sem leið (1892) tók fjelagið
nýjar lífsábyrgðir upp á liðugar (iO millj-
ónir dollara, en borgaði út sama ár erf-
ingjum dáinna meðlima $2,105,000,00.
Varasjóður fjelagsins, sem nú er
orðinn nál. milljon dollarn, skiptist
milli meðlima á vissum tímabilum.
I fjelagið hafa gengið yfir 370 fs-
lendingar er hafa til samans tekið lífs-
ábyrgðir upp á meír en $000,000-
Upplýsingar um fjelagið eru nú til
prentaðar á íslenzku.
W. II. Paulson
Winnipeg, Man
Generai agent
fyrir Man, N. W. Terr., B. Col. etc.
A. R. McNICIIOL, Mclnt}rre Block,
Winnipeg. Manager í Manitoba, Norð-
vesturlandinu og British
HOUCH & CAMPBELL
Málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofur: Mclntyre BlockMainSt.
Winnipeg, Man .