Lögberg - 14.04.1894, Blaðsíða 2
2.
LÖ LERG LAUGaROAGIN>' 14. AP L 1894.
Jögbcrg.
Ue. ð út að 148 Prinoess Str., Winnipeg Man
o f 77 e Lögberg Prinling cr Pubiisking Co'y.
(Incorporated May 27, iSlio).
Ritstjóri (Editor):
EINAR HJÖRLEIFSSON
Business manager: B. T. BJORNSON.
AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar í eitt
skipti 25 cts. fyrir 30 orð eða 1 þuml.
dálkslengdar; 1 doll. um mánuðinn. Á stærri
auglýsingum eða augl. um lengri tíma ai-
sláttur eptir samningi.
BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda verður að til
kynna skri/lega og geta um fyrvtrandi bú
stað jafníramt.
UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU
blaðsins er:
THE LÓCBEHC PFtlNTiNC & PUBLISH- CO.
P. O. Box 363, Winnipeg, Man.
UTANÁSKRIFT til RITSTjÓRANS er:
EDITOIt LÖtBESC.
P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN.
— laugakdaginn 14. apkíl 1894. —
(t^~ Samkvæm íanaslögum er uppsögn
kaupanda á blaði ógild, nema hann sé
skuldlaus, þegar hann segir upp. — Ef
kaupandi, sem er í skuld viö blað-
ið flytr vistferlum, án þeis að tilkynna
heimilaskiftin, þá er það fyrir dómstól-
unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett-
vísum tilgangí.
Eptirleiðis verður hverjum þeim sem
sendir oss peninga fyrir blaðið sent viður
kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi,
hvort sem borganirnar hafa til vor komið
frá Umboðsmönnum vorum eða á annan
hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn-
ingar eptir hœfilega lángan tíma, óskum
vjer, að þeir geri oss aðvart um það.
— Bandaríkjapeninga tekr blaðið
fuliu verði (af Bandaríkjamönnum),
og frá íslandi eru íslenzkir pen-
ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem
borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í
0. Sfoney Orders, eða peninga í Re
gistered Letter. Sendið oss ekki bankaá
vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en
í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi
fyrir innköllun.
I>að er stundum verið að tala um
f>að í blöðunum oor manna milli, að
f>að ætti að stijrkja innílytjendur svo
ocr svo mikið, þegar J>eir koma til
J>essa lands, og í síðustu Hkr. var J>ví
beint að Lögberg' með nokkrum vin
samlegum orðum í aðsendri grein, að
J>að ætti að láta til sín beyra í f>á
átt.— Oss er ekki með öllu ljóst,
hverni^ J>eim styrk ætti að era háttað
öðruvísi en J>egar á sjer stað. Mönn-
um b/ðst sem sje nú J>ecrar nokkur
hjálp af stjórnanna hálfu, eptir að
hingað er komið. Dótt sú hjálp sje
vitanleo’a ófullkomin, |>á fyndu menn
J>að bezt, ef bún væri afnumin, að hún
hefði J>ó verið nokkur. Mönnum er
yfir höfuð leiðbeint eptir föngum og
hjálpað til að framfylgja hverri niður-
atöðu, sem menn hafa komizt að við-
víkjandi atvinnu sinni. Það er syfnd
einlæg viðleitni við að útvega ný-
komnum mönnum vinnu, ná kaupi
f>eirra, ef nokkur tregða er á að f.i
j>að, sjá mönnum fyrir ókeypis fari
með járnbrautum, svo f>eir geti litazt
um, hvar sem J>eim syuist, hjálpa
mönnum til að fá heimilisrjettarlönd
J>ar sem [>eir vilja, o. s. frv. öll slík
hjálp kostar nokkuð, pótt innflytjend-
ur geri sjer ef til vill ekki ævinnlega
sem ljó:asta grein fyrir pví atriði.
Dað er fuil ástæða, að vorri hycrgju,
til J>ess að heimtaslíka hjálp sem full-
komnasta af stjórnunum, pví að pað
er ekki nema sanngjarnt ocr sjálfsaot
að hún sje í tje látin. En beinan fjár-
styrk hyggjum vjer ekki til neins að
fara fram á. Hann hefur pótt gefast
illa; og f>aðer óhætt að fuilyrða pað,
að almenningsábtið bjer í landinu er
eindregið n óti honum. Um hann
hafa miklar umræður farið fratn bæði
f hjerlendum blöðum og á iöggjafar-
þingunum, og J>að virðist vera niður-
staðan hjer um bil undantekningar-
laust, að peir innflytjendur, sem ekki
geti komizt af, eptir að til f>essa lands
er komið, án styrks af opinberu fje,
J>eir sjeu ekki eptirsóknarverðir.
Annað mál er pað, að heimta má af
hverri stjórn, að hún verji pví fje, sem
hún hefur til umráða, sem ínest til
umbóta, er koma almenningi í hag,
eigi síður fátækum innflytjendum en
öðrum. Og að pví er fylkisstjórnina
lijer snertir, J>á er [>að einmitt fyrir
pað orð, sem hún hefur á sjer í pví efni,
að hún hefur J>að mikla fylgi nxeðal
almennings, sem síðustu kosn’iigar
syndu svo ómótmælanlega að hún
hefur.
Ileldur virðist lítið vera gert úr
3pádómi Yan Hornes um tveggja
dollara verðið á hveitinu, sen, getið
var um í síðasta blaði, og er ekki laust
við, að pess sje getið til, að hann sje
með peim spádómi að yta undir menn
með að sá miklu hveiti, til pess að C.
P. R. fjelagið skuli fá peim mun meira
að flytja með haustiriu, og par af leið-
andi græða pví meira. Nú hefur for-
seti fjelagsins Patrons of Industry,
Mr. Chas. Braithwaite, skorað á Mr.
Van Horne, að syna trú sína á sinn
etginn spádóm með pví aðskuldbinda
sig til að flytja hveitið úr Manitoba
til Fort William fyrir 12J af hndr.
afmarkaðsverði pess, og fyrir einu
centi meira frá Terrítoríunum,og full-
yrðir jafnfrnmt, að ef Van Horne geri
pað, muni menn rækta í sumar allt
pað hveiti, sem [>eim verði unnt. C.
B. synir fram á, að ef hveitiverðið
komist upp í doliar að eins, pá muni
C. P. R. með J>ví fyrirkomulagi, sem
hann stingur upp á, fá meira flutnings-
gjald en fjelagið nú fær; og rætist
si spádómur, sem Van Horno er að
telja mönnum trú um, pá mundi fje-
lagið fá 5 mill. doilara fyrir hveiti-
flutning lijeðan að vestan, auk pess
sem vöruflutningar inn í fylkið rnundu
aukast, vegna pess, hve bændur gætu
miklu meira keypt. Gangi ekki Van
Horne að boðinu, er synilegt, að hann
trúir ekki sjálfur á spádóm sinn.
Cliicago-för mín
heitir bók, sem sjera Matt. Joehums-
son hefur gefið út um vesturferð sína
síðastliðið sumar. Dví miður er liún
enn ekki komin hingað til sölu, og
stafar pað af pví, að allt upplag bók
arinnar seldist tafarlaust á íslandi, svo
ekkert varð eptir handa óss vestan
hafsins. Má af pví ráða, að mönnum
hafi ekki leikið lítil forvitni á að fá að
heyra, hvernig ferðamanninum hafi
litizt á jig hjer vestra. Eðiilega bíða
menn lijer mjög ópreyjufullir eptir
að sjá bók pessa, og getum vjer glatt
menn með pví, að farið er að prenta
bókina upp aptur, svo að hennar er
von síðar í vor, [>ótt Vestur-íslend-
ingar yrðu að sitja á hakanum í petta
sinn.
O3S hefur auðnaztað líta lauslega
í eintak af bókinni, sern Mr. Magnús
Paulson liefur sent vestur til J>ess að
svala forvitni vina sinna.
Ilvernig andinn er J>essari bók,
geta menn ráðið af peiin greinum,
sem staðið hafa um hana í Djóðólfi
og ísafold (eptir Bened. Gröndal).
Dómararnir eru aug3ynilega á nálum
út af peirri „lofgjörð um Vesturhoims-
fólkið“, sem par standi,og búast við
ví, að „liafi hún annars nokkur áhrif,
muni pað verða pau sem agentarnir
helzt æskja“.
Öll er bókin einkar fjörugt rituð
og skemmtileg. Ilenni er skipt í 5
kafla: ferðalagið til Chicago, Ciiica-
go sjálf, dvölin meðal íslendinga í
Ameríku ocr heimferðin, álit urn ve3t-
urfanr og afkomu manna J>ar, og að
lokum Chicagosyningin.
Ef til vill verður tækifæri til að
minnast stðar nokkru nákvæmara á
pessa bók hjer í blaðinu. í [>etta
skipti látum vjer os3 nregja rjett til
smekkgætis að lofa mönnum að sjá
tvo kaíla úr henni, part af hugleið-
ingum höfuudarins út af íslendinga-
deginum, og aðdragandann að Dakota-
ferð hans ásamt parti af peim hugleið-
ingum, sem út af pví spinnast. Af
hinum síðari kafla geta menn meðal
annars sjeð, hvort Lögberg sagði ekki
satt frá í peim dcilum, er spunnust
milli blaðanna út úr peirri suðurferð
sjera Matthíasar. Ilann hefur pá
orðið:
(Bls. 52—54).
„Synd er að brígzla löndum vorum
í Vesturheimi um ræktarleysi til fóst-
urjarðar sinnar. Hið viðkvæma ís-
lands nnnniEinars Hjörleifssonar lysir
einmitt ágætlega liinni lielgu saknað-
arást, sem liíir í lijarta alls porra ís-
lendinga, sein vestur hal'^^flutzt
Leyndi sú tilfinning sjer ekki, hvar
sem jeg kom og heyrði ræður [>eirra.
Dað er missirinri og hin ógurlega fjar-
lægð, sem hitar upp oghreinsarpá
djúpu ylhvöt, sem heitir heim prá og
aittjarðarást. Ef Amcríku íslendingar
flyttu heim og kæmu fjelausir aptur
að knjám móður sinnar, mundu víst,
eins og n ú stendur, bræðurnir ekki
taka peim marglega. Kemur pað af
pví, að bæði mundu menn pykjast
hafa nógum að skamta, endayrði svar-
ið: pjer var nær að farahvergi! Apt-
ur má pað vera vel kunnugt, hve
bróðurlegar viðtökur berir og snauðir
vesturfarar hafa fengið hjá löndum
sínum, pegar peir hafa hert á liurðir
peirra; sá jeg sjálfur full deili til pess.
Nyjar hræringar og kynlegar komu í
huga minn, er jeg sat á ræðupallinum
og horfði móti mannösinni ábekkjun-
um andspænis. Stóð par í hálfhring
bekkur yfir bekk, svo rúm var fyrir
púsundir. Allt petta fólk var vel
klætt og vel útlítandi. Og allt petta
fólk var íslenzkt. Með heitum yl og
hluttekningu leit jeg yfir unga 0g
gamla, einkuin börnin og hið aldur-
hnigna fólk, og aldrei skildi jeg betur
en pá stund, hvað pjóðræknin er: að
hún er mannsins dypsca og dyrasta
sálarafl, sem, frá frá pví sögur hófust,
hefur ómað frá hörpu skáldmæring-
anna og kveðið við hátt I sverðum og
atgeirum kappanna, sem barizt liafa
eða fallið fyrir land og lyð! Ó, pú
háa og göfuga mannssál! Dú ert eins
og hið máttuga himinlopt, pú synir
ekki krapt pinn, fyr en pú ert eins
og pað bundin járnviðjum; pú eit
gullið, sem fyrst synir sinn háa eigin-
legleik í sjöföldum eldi! í pví fólki,
sem jeg horfði á, sá jeg petta brennda
gull! Dví virtist öllu liða vel Og í
mörgu betur en gjörist heima, en —
hvað hafði pað lagt á sig og liðið?
og hvað hafði eldur reynslu og um-
breytingar gert við pað? Nú pola
vesturfarar litla nauð hjá pví, sem
hinir fyrstu [>oldu. Dær sögur fara
ekki liátt, en pað sem jeg heyrði gekk
í gegnum mig. Dar man nú margur
maður tvær æfirnar. Og enn gildir
pað, að nykomið fólk grípur ekki
gull án erfiðis í Ameríku“.
(Bls. 68—70).
„Elzti vinur minn í Ameríku,sjera
Jóu Bjarnason, var ekki heima. Hafði
hann, eins og kunnugt er, verið fár-
veikur mikið á annað ár og enginn
ætlað liojium líf, allt til pess er Móriz
læknir Ilalldórsson kom til sögunnar.
Haim kannaði mein sjera Jóns og
skar sár hans upp og gerði við á nyj-
an liátt, og tók J>á ineinið að batna.
Fór sjera Jón suður í Dakota með
honum og dvaldi par lengi og batnaði
óðum. Hafði jeg aptur ogapturfeng-
ið brjef frá honum og fleirum að
koma pangað suður, en pað dróst
sökum íslendingadagsins og ymislegs
annar3. Dá dvaldi sjera J. B. á Gard-
ar hjá virii sínum, sjera Friðrik Berg-
inaiin. Gjörðu peir nú svo ráð fyrir
að jeg fyndi fyrjt Móriz lækni og að
hann leiðbeindi mjer til Gardar. Dar
sem ekki ganga brautir, verða kunn-
ugir að ráða ferðum, pví margir eru
vegirnir og er vandi að velja pá hag-
felldustu; vildi jeg flyta ferð minni,
en koma pó sem víðast við í byggð-
inni. Um petta ferðalag mitt stóð
ráðagjörð mikil í Winnipeg. Vildi J.
Ó. að jeg stæði sem minnst við lijá
klerkunum. vildi að jeg kæmi fyrst
og dveldi lengst á Mountain, par sem
Heimskringlu-menn byggi, enda peir
sömu menn, sem drengilegast hefðu
styrkt feið mína. Detta skildist mjer
vel, en síður frjálslyndi J. Ó., að vilja
ráða ferðum mínum fremur en mjer
litist sjálfum. Ilafði jeg pó sagt
honum, að jeg niundi ekki skipta
mjer af misklíð peirra. Varð okkur
petta að ágreiningi, og pótti mjer
illt, J>ví að jeg hætti ekki heilsu og
lífi í pessa vesturför sem fylgifiskur
eða undirlægja nokkurs flokks eða
manns, en að hinu leytinu póttist jeg
vera mjög skuldbundinn J. Ó. og
peim, sem inest höfðu stuðlað til ferð-
ar minnar. Eílaust hefur J. Ó. ocr
n
fleiri búizt við að jeg mundi opinber-
lega fylla flokk peirra, sem frjálslynd-
ur trúmaður, en pegar áður en jeg
lagði af stað vestur, fann jeg enga
hvöt hjá mjer eða köllun, til að sam-
laga mig Unítörum par vestra, hafði
jeg löngu áður fundið að jeg kom
mjer eklci saman við pá. Jeg hafði
löngu áður skilið, að fæstir peirra eru
pað sem menn kalla Channings-menn,
en dr. Cliannings (Kjannings) Uni-
tarismus ætla jeg að sje sá eini,sem á
nokkra framtíð í vændum. í Winni-
peg sá jeg og lítið kirkjulegt líf af
peirra hálfu, enda var kennimaður
peirra, séra Björn Pjetur3son,pá veik-
ur. Mín skoðun er, að sæki pe3si
„framfara11- (advancing) Unitarismus
einu feti framar, og lxverfi hann ekki
miklu fremur aptur til ákveðinnar
trúar, með Krist fyrir miðpunkt, pá
sje öll trú (í eldri skilningi) horfin og
öll kirkja farin! Jeg veit að margir
hinna yngri liafa allt aðra skoðun, en
jeg efast um, að peir pekki betur en
jegi hve háskalega nærri pessi nyi
Únitarisrnus liggur hinni nyju vísind-
alegu lífsskoðun, sem setur alRn
heiminn hjerna megin og pvertekur
fyrir alla opinberun. Hin forna trú-
arbygging er svo stórkostlegt furðu-
srníði guðlegs og mannlegs anda, að
pað er ekki fyrir börn, að rífa hana
niður og byggja nyja. Ef pað ætti
að vinna, pyrfti nýjar guðlegar stór-
hetjur.“
-----Dað ætti að mega ganga að
pví vísu, að bók pessi verði keypt á
flestum eða öllum íslenzkum heimilum
vestan liafs. Dó eklci væri fyrir neitt
annað, pá mundu menn kaupahanatil
pess að sjá nafnið sitt á prenti. Ótrú-
lega margir Vestur íslendingar mega
sem sje eiga von á að sjá sín minnzt
par. Og J>að parf naumast að taka
pað fram, að allra er peirra minnzt af
hinum hlyja bróðurhug, sem fremur
öllu öðru einkennir sjera Matthías.
ÍSLANDS FRJETTIR.
ísafirði, 11. j an. 1894.
í f. m. andaðist að Bakkaseli í
Langadal gamalmennið Sigurður Jó-
súason, tengdafaðir Guðm. bónda Haf-
liðasonar, er par byr.
Lík peirra Ragúels Kxistjánsson-
ar og Bjarna Guðlaugssonar, er ásamt
(leirum drukknuðu við skipskaðann í
Jökulfjörðum 9. f. m., kvað hafa rekið
nálægt Hesteyri í Hesteyrarfirði.
4. p. m. andaðist í Hólhreppi hús-
maður Benedikt Jóhannsson, rúmlega
prítugur.
Hann dó úrlungnabólgu, og læt-
ur eptir sig ekkju og mörg börn í
ómegð og fátækt.
í f. m. um jóla-leytið, andaðist
að Alviðruí Dyiafirði konan Karólína
Einarsdóttir, tæplega prítug, gipt Ól-
afi húsmanni Dorsteinssyni í Alviðru,
er lifir hana; ea tvö börn, er pau hjón
áttu, önduðust um sama leyti og
móðirin.
Aflahrögð hafa verið all-góð
hjer við Djúpið, síðan á nyjári, pegar
á sjó hefur gefið, en pó ekki fyllilega
Veitt
Hædstu verdl. a heimssyningunni.
DR,
BAHINO
POWDfR
HIÐ BEZT TILBÚNA.
Óblönduð vínberja Cream of Tartar
Powder. Ekkert álún, ammonia eða
önnur óholl efni.
40 ára reynzlu.
eins góður afli, eins og fyrir hátíðirn-
ar, og aílinn rniklu ísu-bornari.
I AUGAVisiKi gengur í Hattardal
minni í Álptafirði hjer í syslu, dáin
ein stúlka, en 5 kvað liggja.
Heyrzt hefur og, að taugaveiki
sje að stinga sjer niður í Barðastrand-
arsyslu vestanverðri.
ísafirði 17. jan. 1894.
Tíðakfak. Síðan á prettándan-
um hefur daglega haldizt sama ein-
muna tíðin til lands og sjávar, logn
°o frost-lint veður, renni-hjarn I
byRRðum °g Óbyggðum, og pví enda
greiðara yfirferðar, en á sumardegi.
Aflabrögð liafa verið dá-góð
hjer við Djúpið pessa síðustu vikuna,
og gæftir á hverjum degi; en heldur
pó farið að draga úr aflanum.
ísafirði 7. febr. 1894.
5. nóvember f. á. andaðist að
Hokinsdal í Arnarfirði Kristín Jó-
hannsdóttir húsfreyja, kona Dorleifs
Jónssonar s. st.
28. okt. f. á. andaðist að Skócum
O
í Arnarfirði ekkjan Guðrún Björns-
dóttir, rúmlega áttræð.
í f. m. andaðist að Vatneyri í
Patreksfirði Gunnar snikkari Bach-
mann, er J>angað ílutti frá ísafjarðar-
kaupstað á síðastliðnu sumri.
Maður hvarf á Flateyri í Önund-
arfirði 28. f. m., Petersen að nafni,
verzlunarmaður við „Export forret-
ninguna“, sem par er; hafði hann
pennan dag gengið með bissu sína á
leið út á Sauðanes, til að skjóta fugla
og hefur ekki sjezt slðan, pótt hans
hafi leitað verið í fleiri daga; er pað
pvf ætlun manna, að hann hafi hrapað
fyrir björg ofan.
(Djóðv. ungi)
MANITOBA.
fjekk Fyrstu Verðlaun (gullmeda-
líu) fyrir liveiti á malarasýningunni,
sem haldin var í Lundúnaborg 1892
og var hveiti úr öllum heiminum synt
par. En Manitoba er ekki að eins
hið bezta hveitiland í hsimi, heldur er
par einnig pað bezta kvikfjáriæktar-
land, sein auðið er að fá.
Manitoba er hið hcntugasta
svæði fyrir útflytjendur að setjast að
í, pví bæði er par enn mikið af ótekn-
um löndum, sem fást gefins, og upp-
vaxandi blómlegir bæir, par sem gott
\ yrir karla og konur að fá atvinnu.
í Manitoba eru hin miklu og
fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð-
ast.
í Manitoba eru járnbrautir mikl-
ar og markaðir góðir.
í Manitoba eru ágætir frískólar
hvervetna fyrir æskulyðinn.
í bæjunum Wiunipeg, Brandon
og Selkirk og fleiri bæjum munu
vera samtals um 4000 Islendingar.
— í nylendunum: Argyle, Pipestone,
Nyja íslandi, Álptavatns, Shoal Lake,
Narrows og vesturströnd Manitoba
vatns, munu vera samtals um 4000
rslendingar. í öðrum stöðum í fylk
inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar.
í Manitoba eiga pvl heima um 8600
íslendingar, sem eigi munu iðrast
pess að vera pangað komnir. í Maní-
toba er rúm fyrir mörgum sinnum
annað eins. Auk pess eru í Norð
vestur 7'etritoriunum og British Co-
lumbia að minnsta kosti um 1400 ís-
lendingar.
íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu-
búinn að leiðbeina ísl. innflytjendura.
Skrifið eptir nyjustu upplysing-
um, bókum, kortum, (allt ókevpis) til
Hon. THOS. GREENWAY.
Minister #f Agriculture & Immigration,
Winniteg, Manitoba.
HOUCH & CAMPBELL
Málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofur: Mclntyre BlockMainSt.
Winnipeg, Man ,