Lögberg - 14.04.1894, Blaðsíða 4
4
Í-OQBERQ, LAUGARDAGINN 14. APRIL 1894.
ÚR BÆNUM
■ -Ofl ■
GRENDINNI.
Mrs. Sigríður Westinann lijer í
bænum á íslandsbrjef á aftrreiðslu-
Stofu Lögberirs.
L>uríður Jónson, 528 Ross Ave.,
selur fæði og húsnæði með vægu
verði.
Unglings maður, sem vill læra
bakaraiðn, getur fengið stöðuga at-
vinnu hjá G. P. Thordarsyni bakara.
W. H. Paulson, Winnipeg, Fk.
Fkiðriksson, Glenboro og J. S.
Bergmann, Gardar, N. Dak., taka
fyrir Allan línunnar hönd á móti far-
gjöldum, sem menn viljasendalijeðan
til íslands.
W. H. Paulson.
£>ar ekki er hægt að fá North-
West Hall p. 19. (sumard. fyrsta); pá
er ákveðið að hafa dansinn, í minn-
inju um byrjun sumarsins, priðju-
d igskveldið p. 17. p. m. á North-
West Hall. Kostar 50 c. fyrir parið.
Music: 2 fiolin, clarionet og harpa.
Stúkan
Geysik,
I. O. O. F., M. U., heldur fund á North
West Ilall, Cor. Ross & ísabel Str’s,
miðvikudaginn 18. apríl næstk.
Kolbeinn S. Thordarson, P. S.
732 Pacific Ave.
Til þsss að geta sem fyrst sýnt
lesendum vorum útdrátt af íslands-
póstinum, höfum vjer í petta sinn lát-
ið flest annað poka, sem annars hefði í
blaðinu komið. £>að er raunalegt,
hve margar mannaláta-fregnir pessi
síðasti póstur færir oss af ættjörðinni.
Hugh Sutherland og Jos. Martin
pingmaður börðust í hótelli einu I
Ottawa á priðjudaginn. Sutherland
byrjaði handalögmálið, með pví að
taka í nefið á Martin, eptir pví sem
sjálfur segir, með löðrung, eptir pví
sem Martin segir. Aðrir bótellsgest-
ir skildu pá, áður en óhöpp hlutust af.
A fundi ísl. safnaðarins lúterska
á fimmtudagskveldið voru peir W. H.
Paulson og A. F. Reykdal útnefndir
djíknar.— Sjera Hafst. Pjetursson
er farinn að flytja guðspjónustur með-
al íslendinga á Point Douglas, og
kom til orða á fundinum að byrjað
væri Ilka á ísl. guðspjónustum í suð
urhluta bæjarins, en fje vantar sem
stendur til að standast kostnaðinn
við húslán.
Rúni: (nykomin til bæjarins).
„Hvað er sem mjer synist, ertu með
hring á hendinni, Bogga?-1
Mrs. Hall: „Veistu pað ekki, ha,
ha, ha! Jeg sem gipti mig fyrir mán-
uði síðan, og er farin að halda hús.11
Rúui: „Ja, hjerna! nú er jeg
fyrst alveg hlessa. Að pú skulir vera
gipt; og hvar kaupir pú til hússins?11
Mra. Ilall: „Jeg var nú ekki
lengi að ráða slíkt við mig, pví eng-
irin maður hjer 1 Winnipeg selur
jafn-billega sem Gunnl. Jóhannsson.
E>. 3. p. m. Ijezt að Ilensil N. D.
Lára Axella Pjetursdóttir, dóttir
Pjeturs Bjarnasonar. Hún var fædd
15. sept. 1879. Dauðamein hennar
var lungnabólga. — Lára sál. var
einkar efnileg og ástúðleg stúlka og
átti að fermast í pessum mánuði.
Er pví hinn sviplegi missir hennar
foreldrunum mjög pungbær, einkum
par sem móðir hinnar látúu er sjálf
sjúk og fjarlæg, og pau hjón
misstu efnilegan son í ágústmán.
síðastl.
Jarðarför hennar fór fram frá
kirkju Vídalíns safnaðar pann 9. p.m.
Mr. Dorleifur Jónsson úr Lög-
bergs-nylendunni (áður á Reykjum í
Reykjaströnd í Skagafirði) heimsótti
oss nú í vikunrii, var á leið í kynnis-
för til Nyja íslands. Hann sagði
snjólaust í sinni sveit, jafnvel farið að
beita út gripum. Mjög ómaklegu
lasti taldi hann nylendur pessar liafa
orðið fyrir í Heimskringlu. I>eim
sem ekki hefðu purft par við vatns-
skort að stríða, hefði liðið par mikið
vel, enda syndi pað sig, að efni manna
væru að aukast, og ymsir, sem pang-
að hefðu komið allslausir, hefðu flutt
burt með töluvert af gripum. Víir
höfuð taldi hann horfur par góðar, og
engin burtflutningshreyfing sagði
hann ætti sjer stað í Lögbergsny-
lendunni.
I>ann 12. marz mán. andaðist að
Akra N. D. Mrs. Katríh Ásmunds-
dóttir, kona Jónasar smiðs Samson-
sonar. Katrín sál. var um fertugs
aldur. Hún var uppalin í Loðmund-
arfirði og Seyðisfirði. Til Ameríku
fluttust pau hjón árið 1889.— Af 9
börnum peirra hjóna lifa 7 móður sína,
öll fyrir innan fermingar aldur. Fað-
ir hennar og einn bróðir lifa heima á
íslandi, en móðir hennar, háöldruð,
kom vestur síðastl. sumar til pess að
deyja hjer lijá dóttur sinni síðastl.
haust.
Katrín sál. var mjög protin að
heilsu hin síðustu ár. Var henni leit-
að lækninga hjá Dr. Ilalldórsson og
víðar, en árangurslaust.
Hún var hin mesta sóma kona virt
og elskuð af öllum kunnugum.
JarðarförÍD, sem var afar-fjöl-
Ötlyrasta Lifsabyrgd!
Association of New York.
ASSF.SSMF.NT SVSTEM.
Trygrgir lif karla og kvenna fyrir
allt að helmingi lægra verð og með
betri sailmálum en nokkurt annað jafn
áreiðanlegt fjelsg í heintinum.
Þeir, sem tryggja líf sitt í fjelaginu,
eru eigentlur þess, ráða þvi að öllu leyti
og njóta alls ágóða, því hlutabrjefa höf-
uðstóll er enginn. Fjelagið getur þvi
ekki komizt i hendur fárra manna, er
hafi það fyrir fjeþúfu fyrir sjáífa sig og
ef til vill eyðileggi það.
Fjelagið er innbyrðis (mutual) lífsá-
byrgðarfjelag, og hið langstærsta og öfl-
ugasta af þeirri tegund í veröldinni.
Ekkert fjelag í heiminum hefur
fengið jafumikinn viðgang á jafnstutt
um tíma. Það var stofnað 1881, en heí-
ur nú yfir
Sj tíu þi/svnd meðlimi
er hafa til samans lífsábyrgðir úpp á
meir en tvö hundruö og þrjátíu milljónir
dollara.
Fjelagið hefur síðan það byrjaði borg-
að ekkjum og erflngjum dáinna meðlima
yfir 14% mitljónir dollara
Árið sem leið (1892) tók fjelagið
nýjar lifsábyrgðir upp á liöugar 60 millj-
ónir dollara, en borgaði út sama ár erf-
ingjum dáinna meðlima $2,705,000,00.
Varasjóður fjelagsins, sem nú er
orðinn nál. 3)4 milljón Öollara, skiptist
milli meðlima á vissum timabilum.
í fjelagið hafa gengið yflr 370 ís-
lendingar er hafa til samans tekið lífs-
ábyrgðir upp á me'vr en $600,000.
Upplýsingar um fjelagið eru nú til
prentaðar á islenzku.
W. H. Puulson
Winnipeg, Man
General agent
fyrir Man, N. W. Terr., B. Col. etc.
A. II. McNICHOL, Mclntyre Block,
Winnipeg. Manager í Manitoba, Norð-
vesturlandinu og British
menn, fór fram frá kirkj’u Vídalíns-
safnaðar p. 18. s. m.
Lieiörjetting.
Brú, 9. apríl 1894.
Ilerra ritstj’óri.
í kostnaðarreikningi mínum við
hveitiyrkjuna I 25. blaði Lögbergs er
ein slæm villa fyrir pá sem ekki pekkja
neina vinnu við hveitiyrkju. I>að er
talan aptan við liðinn: „Reisa upp
hveiti á akri“ 60 cts, á að vera 18 cts.
Allir hveitiyrkjubændur geta eptir
samlagningunni fundið, að petta er
sú tala, sem 'jeg ætlaðist til að par
stæði.
Mjer væri kært, ef pjer vilduð
geta, pessa í næsta blaði.
Með kærri kveðju og vinsemd
Yðar
Björn Sigvaldason.
Aður hefur verið stuttlega minnzt
hjer I blaðinu á lát Eiríks Jónssonar
að Hensil í Norður Dakota. Hann
v’ar fæddur í janúar 1843 að Arnar-
nesi I Ausiur Skaptafellssjfslu. For-
eldrar hans hjetu Jón og Steinunn.
Var Jóa sá bróðir Vilborgar konu
* YORID «
1894.
The Blue
MERKl:
434 Main Street, -
Store
blA stjarna.
- Winnípeg.
Nykomið inn, síðan í vikunni sem leið, hið stærsta upplag af tilbúnum
fatnaði fvrir karlmenn, unglinga og drengi, sem nokkurn tíma hefur sjeðst
Winnipeg.
Dið getið ekki ímyndað ykkur hversu billeg pau eru. Dið getið ekki
trúað pví nema pvl að eins að pið sjáið pað sjálfir.
Komið inn og skoðið okkar:
Karlmanna alfatnad,
Karlmanna buxur,
Unglinga alfatnad,
Drengja alfatnad og
Drengja stuttbuxur.
Látið ekki hjá líða að lieimsækja okkur og sannfærast.
.Jílumb cptir stabnum.
Tlie Blue Store
Merkí: BLA STJARNA.
434 MAIN STREET-
A. CHEVRTER.
Páls Dórarinssonar, sem var nafnkend-
ur bóndi í Arnanesi. Frá foreldrum
sínum fór Eiríkur á unga aldri og var
lengst af I vinnumennsku austur 1
Múlasýslu. 14. d. maímán. 1880
kvæntist hann Ragnhildi Aradóttur
frá Reynivöllum í Suðursveit í Aust-
ur Skaptafellssyslu. Voru pau síðan
í vinnumennsku á Jökuldal I Norður-
múlasyslu í 6 ár. Daðan fluttust pau
til Ameríku, til Hensil í Norður Ða-
kota, og hafa dvalið par í 7 ár. Deim
hjónum varð 8 barna auðið. 2 peirra
eru heima á íslandi, en 4 hjá móður
sinni, og syrgja hinn látna ásamt
henni. — Eiríkur sál. var mjög heilsu-
lítill af innvortis meinsemd síðustu 3
árin, og lá rúmfastur frá pví 4. júlí
síðastliðið suinar, pangað til hann burt-
kallaðist að kveldi hins 11. febr. p. á.
FUNDAKBOD.
Hið íslenzka Byggingamanna-
fjelag heldur fund næstkomandi
mánudags kveld (16. p. m.) á Verka-
mannafjel. húsinu á Elgin Ave. A
pessu fundi skal rætt og útgert um,
annaðhvort að uppleysa fjelagið eða
pá að halda pvl áfram í nokkuð öðru
formi en hefur verið. Fastlega skor-
að á alla fjelagsmenn, sem nokkra
hugsun hafa, að koma á fundinn og
vera mættir í tíma— Byrjar kl.
8. e. h.
Jóhann Bjarnason,
Forseti.
OLE SIMONSON
mælir með sínu nyja
Scandinavian Hotel
710 MainStr.
Fæði $1,00 á dag.
134
O
inn út í fenin til pess að kveikja í reyrnum, ef nógu
livasst verður. Meðan á pví stendur ætla jeg að
ganga djarflega inn í aðsetursstað prælakaupmann-
anna, heilsa Pereira, látast vera prælakaupmaður
með skip úti fyrir árósunum, og segja honum, að jeg
sje pangað kominn til pess að kaupa præla,en einkum
til pess að bjóða í hvítu stúlkuna. Til allrar ham-
ingju erum við með töluvert af gulli. Detta er mitt
ráð, svo langt sem pað nær, og að öðru leyti verð-
um við að eiga undir tilviljuninni. Ef jeg get keypt
Hjarðkonuna, pá geri jeg pað. Ef jeg get pað ekki
pá verð jeg að reyna að ná henni burt á einhvern
annan hátt.“
„Gott, Baas; og nú skulum við eta, pví að við
purfum á öllum okkar kröptum að halda I kveld. Svo
skulum við fara ofan að lendingarstaðnum og vita,
hvernig okkur gengur.“
Dau átu af mat peim er pau höfðu með sjer og
drukku ofurlitið af kognaki prælakaupmannanna;
pau sögðu lítið meðan á máltíðinni stóð, pvf að
skuggi pess sem pau áttu í vændum hvíldi yfir peim.
Jafnvel daufinginn og forlagatrúar-maðurinn Otur
var í puDgu skapi, ef til vill af pví, að honum var
kvöl að peim hugsunum, sem stóðu I satnbandi við
pennan stað, ef til vill af pví, að honum hefur ofboð-
ið verk pað er peir höfðu með höndum. Aldrei
hafði hann heyrt slíka sögu, aldrei hafði hann sjeð
annað eins ævintyri og petta, að tveir karlmenn og
ein kerling skyldu ráðast á víggirtar herbúðir. Sann-
135
leikurinn er sá, að tilfinningum Oturs hefði verið
rjett 1/st með pessutn alkunnu orðum, pótt honum
sjálfum væru pau ókunn: .C’est magnifique, mais ce
n’est pas la guerre.*)
Nóttin var afardimm og myrkrið hressti ekki
hug peirra; pað var líka að hvessa, eins og Otur hafði
spáð, og vindurinn paut punglyndislega í reyrnum
og píltrjánum.
Svona leið tíminn pangað til klukkan var
orðin 9.
„Við verðum að flytja okkur ofan að lendingar-
staðnum,11 sagði Leonard; „pað birtir bráðum nokk-
uð, svo mikið, að við getum tekið til starfa.“
Dá fór Otur á undan og hægt og hægt skriðu
pau aptur að veginum og fóru eptir honum ofan
bakkann, sem var móti hliðinu. Dar voru bátarnir
bundnir, bæði til pess að pægilegt skyldi verða að
komast yfir sundið fram og aptur, og svo handa
prælakaupmönnunum, pegar peir fóru til leynihafn-
arinnar, 6 mílur paðan, par sem prælaskipin tóku við
farmi sínum.
Dar stóðu pau við stundarkorn. Frá kaup-
mannabúðunum barst slarkhljómur, frá prælabúðun-
unum komu önnur hljóð, stunur og andvarpanir,
sem við og við breyttust í vein, er kreistust út úr
týndu aumingjunum, sem lágu i pví helvíti. Smátt
og smátt birti dálítið í lopti.
„Dað væri ef til vill bezt-fyrir okkur að fara að
*) Það er afbragð, en það er ekki stríð.
138
ið fje, en pú ert ríkur, senor. Dað er öðruvísi en
við fátæklingarnir, sem höfum alla áhættuna, en
lítinn ágóða.“
Degar hjer var komið samtalinu, höfðu menn-
irnir lokið við að binda bátinn og náð upp úr honum
einhverjum farangri, sem Leonard gat ekki sjeð hvað
var. Dá fóru peir Xavier og varðmaðurinn upp rið-
ið saman; á eptir peim komu tveir róðrarmenn, og
var svo hliðinu lokað á cptir peim.
„Jæja,“ sagði Leonard í hálfum hljóðum, „við
höfum pó að minnsta kosti lært nokkuð. Nú er jeg
Pierre, franski prælakaupmaðurinn frá Madagascar,
og pú skilur pað, Otur, að pú ert pjónn minn; af
Sóu er pað að segja, að hún er eldabuska, eða túlk-
ur, eða hvað sem pið viljið. Við verðum að kom-
ast inn um hliðið, en sá rjetti Pierre má aldrei inn
um pað fara. Dað má enginn varðmaður vera par
til að hleypa honum inn. Heldurðu, að pú getir sjeð
um pað, Otur, eða verð jeg að vera pað?“
„Mjer dettur i hug, Baas, að við getum lært
nokkuð af pessum Xavier. Jeg get hafa gleymt
eiuhverju í bátnum, og varðmaðurinn getur hjálpað
mjer til að finna pað, pegar pú ert kominn inn um
hliðið. Annars er jeg handfljótur, sterkur og hef
hljótt um mig.“
„Handfljótur og sterkur verðurðu að vera, og
líka hafa hljótt um pig. Ef nokkur hávaði heyristr
pá er úti um okkur.“
Svo skriðu pau að eintrjáningsbátnum, sem pai*