Lögberg


Lögberg - 25.04.1894, Qupperneq 1

Lögberg - 25.04.1894, Qupperneq 1
LoGBERG er gefið út hvern miSvikudag og laugardag af The LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO. Skrifstoia: Atgreiðsl ustoia: rrcr.tcrr.iðj'" 148 Princess Str., Winnipeg Man. Kostar $2,00 um árið (á íslandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 cent. Lögberg is puhlishcd evcry Weduesday and Saturday by The Lögberg printing & PUBLISHING co at 148 Princess Str., Winnipeg Man. S ubscription price: $2,00 a year payable in advance. Single copies 5 c. Wiimipeg, FRJETTIR CANADA. Frá Ottawa er Free Preas meðal annars ritað á pessa leið: „Llkindin eru að vaxa fyrir f>ví, að fietta f>ing verði langt. Gimm vikur eru liðnar, °g enn hefur að eins verið átt við innganginn. Auðvitað var aðalprin- sipið 1 tollinum pvælt til fulls í um- ræðunum um tekju- og útgjalda á- ætlunina, en ekki hefur verið átt við nema eitthvað sex vörugreinar á breytta tolllistanum, og munu afar- naiklar umræður verða um hinar sjer- stöku vörugreinir. Svo virðist, sem stjórnin hafi að nokkru leyti iðrazt eptir niðurfærslu sína á tollinum, pví að á ymsar vörugreinar hefur nú ver- ið lagður aptur svo að segja sami toll- urinn eins og áður, og pað hefur ver- ið s/nt fram á, að sumstaðar er tollur- inn jafnvel hærri en áður, í stað pess sem menn höfðu búizt við að hann yrði lækkaður. Almenningur manna getur sjálfur dæmt, pegar hann fær tilefni til að kaupa sínar venjulegu vörur, en svo framarlega sem fleztar ágizkanir fara ekki fjarri lagi, pá munu menn komast að raun um, að verðið verður hið sama, eða mjög nærri pví sem pað hefur verið.“ Frjettaritarinn telur svo upp yms mál, sem búizt er við að miklar um- ræður verði um, og segir, að allar horfur sjeu á, að áliðið verði sumars, pepjar pesau pingi verði slitið. BANDARIKIN. Farpega- og póst-lestir eru nú aptur farnar að ganga eptir Great Northern brautinni frá St. Paul til Neche, N. D., með pví að skrúfu- mönnunum var bannað að tálma peim ferðum. Þar á móti ganga enn engar vöruflutningalestir eptir peirri braut. 130,000 námamanna liættu vinnu í Bandaríkjunum á laugardaginn, og er ástandið allvoðalegt í tilefni af pví verkfalli, með pví að enginn sjóður er til að aðstoða pessa menn meðan peir eru vinnulausir, og hver peirra verður að sjá fyrir sjer sjálfur. Svo framarlega sem ekki komist á sam- komulag milli peirra og námaeigend- anna, er hætt við, að búast megi við einhverju sögulegu. tTLÖND. Voðalegir jarðskjálptar hafa ve: ið I Grikklandi fyrir síðustu lielgi. einu hjeraði vita menn, að 129 mam hafa misst llfið í húsum, sem hruni hafa, og margra fleiri hefur veri saknað. Á öðrum stað hrundi kirkj meðan águðspjónustu stóð, og misst par 80 manns lífið tafarlaust, en marc ir voru grafnir út úr rústunum dey andi. A priðja staðnum voru 9 manns grafin hfandi, og dó sumt, f l t1:«, ^rgUm sm&bæjum ha: heilar fjölskyldur horfið, 'm þe, menn viti nokkuð, hvað um pær jletl orðið, og viða hafa menn flúið bæir og hafast við skylislausir og mata lausir úti á víðavangi. Skraddari nokkur í Mannheim á Þýzkalandi hefur fundið upp treyju, sem kúlur komast ekki í gegnum. Hann sýndi hana á iæknafundi í Ber- lín nú um helgina, og var sjálfur í henni. Kúlum var skotið á hann úr 25 fota fjarlægð og sakaði hann ekki hið minnsta. Herferð Coxeys. Þótt herferð Coxeys væri í fyrstu tekið með hinni mestu fyrirlitning, kemur pað allt af betur og betur I Ijós, að par muni vera um töluvert al- varlegt ferðalag að ræða, eins og áður hefur verið bent á hjer í blaðinu. Að- allið, sem Coxey er sjálfur foringi fyrir, er sem stendur ekki mjög stórt, en búizt er við að pað aukizt um nokkrar púsundir manna, áður en til Washington kemur. Coxey á nú ekki langt eptir til höfuðstaðar Banda- ríkjanna, pví að hann er í Maryland. Flokkur, sem lagði af stað til liðs við hann fyrir nokkrum vikum frá Cali- forníu, undir forustu Kellys „gene- rals“, er um pað bil að koma til Chi- cago. Flytti pað mjög ferð hans, sð hinn fjekk flutning alllangan part af leiðinni á vöruflutningalest. Þegar sl flokkur kom til Omaha, ljet lög- reglustjórnin par gefa mönnunum mat, og fór svo fram á, að peir hjeldu sem fyrst af stað. Líkt var flokknum tek- ið í Council Bluffs. Ágæt regla hef- ur haldizt í pessum flokki, enda kvað Kelly vera mesti snillingur að halda mönnum í skefjum. Þegar til Chi- cago kemur, er búizt við, að mikið af flækingum og mannhrökum muni bæt- ast við pennan hóp. Ýmsir fleiri flokkar eru og á leiðinni til Washing- ton, og er svo til ætlazt að allar pess- ar „hersveitir“ verði komnar í eitt 1. maí, og á pá að skora á stjórnina að leggja fram 500 milliónir dollara til opinberra verka, til pess að ráða fram úr atvinnuleysinu. öllum til mikillar furðu liafa mjög lítil vandræði enn stafað af pessu ferðalagi. Mönnunum hefur verið tekið vel og gefinn matur víðast par sem leið peirra hefur legið, og al- menningur manna virðist hafa litið á ferð peirra góðlátlegaog jafnvel með gamansemi. En hætt er við, að örð- ugt muni verða að sjá öllum pessum mannfjölda fyrir nauðpurftum hans, pegar hann er allur kominn á einn stað, og leikur mönnum pví í meira lagi forvitni á að vita, hvað Wash- ington-menn muni taka til bragðs, pegar peir fá alla pessa gesti. Frá Liiverpool. á Englandi er oss ritað um síðustu mánaðamót meðal annars á pessa leið: „Hjer er ákaflega mikil deyfð í allri verzlun, og atvinnuskortur mik- ill. Bændur hjer líða eins mikið við lágu prísana á korntegundum, keti o. s. frv. eins og bændur í Ameríku, pví hingað flytjast pvílíkt ógrynni af pess- um vörum, prátt fyrir lágu prfsana, úr öllum pörtum heimsins, og fjöld- inn af bændum bjer stendur peim mun ver að vígi en Ameríku bænd- urnir, að peir verða að gjalda afarháa leigu eptir jarðirnar, sem peir yrkja. Hvernig ætli Manitoba-bændum litist á, að gjalda $25 í leigu eptir hverja ekru, sem peir yrkja, auk pungra gjalda til hins opinbera, sem ekki er dæmafátt hjer.— Þetta er að visu ekki almennt, en leiga á jörðum hjer & Englandi er svo há, að bændur standa miklu verr að vígi en Mani- toba-bændur, prátt fyrir hinn mikla flutningskostnað, sem leggst á afrakst- ur Manitoba bændanna, áður en hann kemst á markaðinn hjer. Allir betri bændur hjer eru búnir að taka upp ameríkönsku akuryrkju-vjelarnar, enda væri peim allsendis ómögulegt að keppa við aðra parta heimsins, hvað kornyrkju snertir, ef peir ekki hefðu pær, síðan verðið varð svo lágt, pvi kaupgjald er hjer hærra en víðast annarsstaðar, nemaí Ameríku. Enskir Manitoba, miðvikudaginn 25. apríl 1894. bændur njóta pannig góðs af amer- íkanska hugvitinu. Hvað ætli verði langt pangað til íslenzkir bændur fara líka að njóta góðs af pví? Ur Argylenýlendunni er oss ritað 20. p. m.: „Sumardagur- inn fyrsti benti alls ekki á neina vor- blíðu. t>á var sú lang-mesta snjó- koma — með ofsa-norðanstormi —, sem komið hefur hjer á einum degi, að minnsta kosti á pessum vetri. Nú er lítill norðanvindur en bjartviðri. Póstur komst auðvitað ekki. Fer i dag, en óvíst að hann komist yfir Cypress River fyrir snjóstíflum og flæði í flóanum. Nokkrir voru byrj- aðir að plægja, örfáir að sá, en nú hljóca pau störf að bíða um nokkurn tíma, pví að vatnið er mjög mikið í snjónum. Hann dreif niður i frost- leysu“. Gekk í gildruna Saga eptir 6’harles Uickens. Framh. Jeg hafði fengið annan gest á undan honum; ekki í skrifstofu minni heldur heima hjá mjer. Sá gestur hafði komið að rúmi mínu áður en dagur rann, ogenginn hafði sjeð liann nema jeg og dyggur pjónn minn, sem jeg trúði fyrir leyndarmálum mínum. Annað tilvitnunarskjal (pví að við heimtuðum pau ávallt tvö) var sent til Norfolk, og fengum við pað aptur með pósti, eins og til var ætl- azt. í>ar voru svörin 1-íka að öllu leyti viðunanleg. JÞað var farið eptir öll- um okkar reglum; við tókum að okk- ur ábyrgðina, og lífsábyrgðargjaldið var borgað fyrir eitt ár. IV. Um sex eða sjö mánuði hafði jeg ekkert saman við Mr. Slinkton að sælda. Hann kom einu sinni heim til mín, en jeg var ekki heima; og einu sinni bauð hann mjer lil miðdegis- verðar 1 Temple, en jeg purfti pá |jað vera annars staðar. Vinur hans hafði tryggt líf sitt í marzmánuði. Seint í september eða snemma í október var jeg við Scarborough til að anda að mjer sjóloptinu, og pi hitti jeg Mr. Slinkton par á ströndinni. Það var um kveld, og var veðrið mjög heitt; hann kom á móti mjer, og hjelt á hattinum í hendinni; og parna var gangurinn, sem jeg hafði kunnað svo kynlega illa við, í eins góðu lagi og nokkru sinni áður, beint fram undan nefinu á mjer. Hann var ekki einn, heldur leiddi hann unga konu við hlið sjer. Hún var í sorgarbúningi, og jeg leit á hana með mikilli hugðnæmi. Hún virtist vera mjög heilsulítil, og andlitið var inerkilega fölt og pung- lyndislegt; en hún var mjög fríð. Hann sýndi mjer hana sem frænd- konu sína, Miss Niner. „Eruð pjer að ganga yður til skemmtunar, Mr. Sampson? Er pað mögulegt, að pjer sjeuð iðjulaus?“ Það var mögulegt, og jeg var að ganga mjer til skemmtunar. „Eigum við að verða samferða stundarkorn?“ „Með ánægju.“ Unga stúlkan gekk á milli okkar, og við gengum á svala sjávarsand- inum í áttina til Filey. „Það hafa farið hjer um hjól,“ sagði Mr. Slinkton. „Og pegar jeg gæti betur að, pá sje jeg, að pað eru handkerruhjól! Margrjet mín góða, pað er vafalaust skugginn pinn!“ „Skuggi Miss Niner’?“ &t jeg eptir lionum, og leit á förin í sand- inum. AYER’S Sarsaparilla tekur ðllum öðrum blóðhreinsandi meðul- um fram. Fyrst vegna J>ess að hún er bú- in til mestmegnis úr Hondubas sarsnpa- rilla rótinni, þeirri ágætti meðala rct. Ifpknar livpf Einn'g veSna l,ess að LUJíuidi gu!a rótin er yrkt beinlín is fyrir fjelagið og er því altjend fersk og af beztu tegund. Með jafn mikilli aðgætni og varúð eru hin önnur efni í þetta agæta meðal valin. Það er BESTA MEDALID vegna þess að bragð þess og verkun er al tjend það sama, og vegna þess að það er svo sterkt að inntökurnar mega vera svo litlar. Það er því sá billegasti blóðhreins- ari sem til er. Gerir það að verkum að Lrpknar líirtlavpiiíi fæðan nærir’ vinn LœKndr Himaveii\l anverðurskemmti- leg, svefninn endurnærir og lífið verður ánægjusamt. Það eins og 1 eytar eptir öilu óhreinu í líkamabyggingunni og rekur það kvalalaust og á eðlilegan hátt, á flótta. AYER’S Sarsaparilla gefui kröftugt fóta- tak og gömium og veikluðum endurnýj- aða heilsu og styrkleika. AYER’S Sarsaparilla 15úiu til af Dr. J. C. Ayer & Co., Lowell, Mass. Seid í öllum lyfjabúðum. Kostar $l.oo liaskan, sex fyrir $5,oo. LÆKNAIÍ AÐKA, MUN LÆKNA ÞIG. „Ekki sá sem pjer eigið við,“ svaraði Mr. Slinkton hlæjandi. „Mar- grjet mín góða, segðu Mr. Sampson, hvað jeg á við.“ „t>að er í raun og veru frá engu að segja,“ sagði unga stúlkan og sneri sjer að mjer — „nema pessu, að jeg sje allt af sama gamla, örvasa manninn, hvert sein jeg fer. Jeg hef minnzt á pað við frænda minn, og hann kaliar pennan mann skuggann minn.“ „Á hann lieima í Scarborough?“ spurði jeg, „Hann er hjer um stundarsakir.“ „Eigið pjer heima á Scarborough:“ „Nei, jeg er hjer um stundar- sakir. Frændi minn hefur komið mjer fyrir hjá fjölskyldu hjer, mjer til heilsubótar.“ „Og skugginn yðar?-‘ sagði jeg brosandi. „Skugginn minn,“ svaraði hún osr brosti líka, er — eins ocr ieEr — ekkí mjög sterkbyggður, er jeg hrædd um; pví að jeg missi stundum sjónar á skugganum mlnum, eins og skugginn minn missir stundum sjónar á mjer. Okkur sýnist báðum vera hætt við, að purfa að halda kyrru fyrir heima. Nú hef jeg ekki sjeð skuggann minn marga daga; en pað vill svo kynlega til við og við, að hvert sem jeg fer marga daga sam- fleytt, pá fer pessi maður sömu leið- ina. Við höfum hitzt í afskekktustu krókunum hjer við ströndina.“ „Er petta hann?“ sagði jeg, og benti fram undan okkur. Hjólin höfðu haldið ofan aðsjón- um, og var stór sveigur á förunum eptir pau, par sem kerrunni liafði ver- ið snúið við. Sveigurinn stefndi apt- ur til okkar, og parna var handkerr- an, sem förin voru eptir; fyrir henni gekk maður. „Já-‘, sagði Miss Niner, „petta er einmitt skugginn minn, frændi'4. Þegar kerran kom nær okkur og við nær kerrunni, sá jeg, að í henni { Nr. 3lT sat gamall maður, sem ljet liöíuðið hníga niður á brjóstið, og var hann vafinn í ýmiskonar umbúðir. Mjög stillilegur en mjög skarplegur maí ur, með stálgrátt hár, og dálítið haltur ók ga nalmenninu. Þeir fóru fram lijá okkur, en svo nam kerran staðar, < g gam!i maðurinn,sem í benni sat, rjetii út frá sjer liandleggina og kallaði á mig með nafni. Jeg sneri við, og li< u hjer um bil fimm mínútur, pangað til jeg kom aptur til Mr. Slinktons rg frændkonu hans. Þegar jeg hitti pau aptur, vai ð M •• Sliukton fyrstur til að taka lil mVls. Sannast að segja fór hann að ta'.a við mig með hárri rödd áður en jeg komst alveg cil hans. „Það var vel farið“, sagði harn, „að pjer voruð ekki lengur; at nars hefði frændkona mín kunnað að deyja af forvitni eptir að vita, hver skugg- inn hennar er, Mr. Sampson“. „Gamall stjórnarnefndarmaður í Austur-Indlands fjelaginu“, sagði jeg. „Aldavinur pess vinar okkar, sem átti húsið, par sem mjer fyrst veittist sú ánægja að liitta yður. Majór Bauks heitir liann. Þjer hafið heyrt hann nefndan?“ „Nei, aldrei“, sagði Mr. Slinktcn. „Flugríkur, Miss Nincr; en ósköp ga-nall og ósköp fatlaður. Ástúð- legur maður, sanngjarn maður — lfzt mjög vel á yður. Hann var einmitt nú að dást að peirri ástúð, sem 1 ann hefur tekið eptir að á sjer stað milli ykkar“. Mr. Slinkton hjelt nú aptur á hattinum í hendinni, og hann fæiði höndina aptur eptir beina ganginum, eins og hann væri að fara hann sjálfur mað mikilli alvörugefni á eptir mjer. „Mr. Sampson“, sagði hann, og prýsti bliðlega að sjer handleggnuni á frændkonu sinni, „ástúðar-tilfinning okkar hefur ávallt verið sterk, pví að pað hafa ekki verið nema fá bönd, sem hafa bundið okkur saman. Þau ertt enn færri nú en pau hafa áður verið. Það sem okkur er nú sameig- inlegt, og heldur okkur saman, er ekki af pessum heimi, Margrjet“. „I’Tændi minn góður“, sagði unga stúlkan í hálfum hljóðum og sneri andlitinu til bliðar til pess að leyna tárum sínum. „Við frændkona mín berum í brjósti pærsameiginlegar endurmiun- ingar og pann sameiginlegan söknuð, Mr. Sampson“, sagði hann með við- kvæmni, „að pað væri sannarlega undarlegt, ef pað væri pyrkingslegt okkar í milli eða okkur stæði á sama hvoru um annað. Ef mig minnir rjett um samtal, sem einu sinni átti sjcr stað milli okkar, pá munuð pjerskilja, við hvað jeg á. Hresstu upp hugann, Margrjet mín góða. Vertu ekki nið- urbeygð, vertu ekki niðurbeygð. Margrjet mín! Jeg stenzt pað ekki, að sjá pig niðurbeygða!“ Framh. Rafurmagns lækninga stofnun Professor W. E. Bergman læknar með rafurmagni og nuddi gigt, llkamsvisn- un og hárlos á höfðum. Hann nem- ureinnig burtu ýms lýti á andliti hálsi, liandleggjum, og öðrum lík- amspörtum, svo sem móðurmerki, hár hrukkur, freknur ofl. Kvennfólk ætti að leita til hans. Telophone 557. —---------^ ^ W. H. Paulson, Winnipeg, Fu. Fkiðkiksson, Glenboro og J. S. Bergmann, Gardar, N. Dak., taka fyrir Allan línunnar hönd á móti far- gjöldum, sem menn viljasendahjeðan til íslands. W. II. Paulson.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.