Lögberg - 25.04.1894, Side 2

Lögberg - 25.04.1894, Side 2
2. LÖGiSEKG MIÐVIKUOAGINK 25. APRÍL 1894. U ö q b £ r g. Oei.ð nt að 148 Frinoess Sír., Winnipeg Van of Tie f.ogberg Printing áf Pubtishing Co'y. (Incorporaíed May 2", 1 'S'.io). Ritstjóri (Editor); EINAR HJÖRLEIFSSCN B jsinf.ss managsr: />, T. BJORNSON. AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar í eitt slnpti 25 cts. fyrir 30 orð eða I þuml. dáiksleugdar; 1 doil. um mánuðirm. A stærri auglýsingum e8a augl. um lengri tfma aí- sláttur eptir samningi. BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda verður að til Wynna skrif.cqa og geta um fyrverandi bú stað jafnframt. UTANÁSIvRIPT ti! AFGREIÐSLUSTOFU biaðsins er: TKE LGCBERC PipTiíJC & PUBLISH- CO. P. O. Box 398, Winnlpeg, Man. UTAN.kSKRIFT til RITSTJÓRANS er: IIÍÍITOK LÖÍIBEEG. P. O. EOX 388. WINNIPEG MAN. — miðvikuwaoinn 25. apeíi, 1894. — pg" Samkvæm lanQslögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild, nema hann sé skuldlaua, kegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er I skuld við blað- ið flytr vistferlum, án þess að tilkynna beimilaskiftin, þá er það fyrir dómstól- unum álitin sýnileg sðnuun fyrir prett- vísum tilgang’. Eptirleiðis verð.ur hverjum þeim sem sendir oss peninga fyrir blaðið sent viður kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi, hvort sem borganirnar hafa til vor komið frá Umboðsmönnum vorum eða á annan hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn- ingar eptir hæfílega lángan tíma, óskum vjer, aö þeir geri oss aðvart um það. __ Banöaríkjapeninga tekr blaðið fuilu verði (af Bandaríkjamönnam), og frá ísiandi eru íslenzkir pen- ingaseðlar teknir gildir ful'.u verði sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í P. 0. Money Orders, eða peninga í Ke gistered Letter. Sendið oss ekki bankaá visanir, sem borgast eiga annarstaðar en í Winnipeg, nema 2-5cts aukaborgun fylgi fyrir innköllun. Fram að 1. marz síðastl. hafði nefnd s(i er Ottawa-stjórnin setti í hittifyrra til J>ess að rannsaka áfenwis- banns málið kostað landið §34.387 í daglaun nefndarmanna að eins; J>eir hafa hver um sig $14 á darr. Þegar svo ferðakostnaður, prentunarkostn- aður og ymisleyr önnur útg’jöld bæt- ast f>ar ofan á, verður pessi nefndar- setning alldyr. t>að eina sem unnt verður að græða á starfi nefndariunar, verður að líkindum sfi vizka, að sumir menn sjeu moðmæltir áfengisbanni, og aðrir sjeu [>ví mjög mótfallnir. í>að virðist svo, sem unot hefði verið að komast að peirri niðurstöðu með nokkru minni kostnaci. í síðustu viku fóru fram snarp'ar r.mræður í Ottawaf>inginu um það, hvort reikninga-y lirskoðunarnefudir pingsins ættu að hafa vald til, pagar J>eim pætti pess við [>urfa, að taka eiða af peim mönnum, er pær nefndir leiti til við yfirsköðunina. Leiðtogar stjórnarandstæðinganna fóru fram á, að fá pá reglu fastákveðna, og hafa vitaskuld haft fyrir augum pá botn- lausu óráðvendni, sem komizt hefur upp um Ottawastjórnina og suma ern- bættismenn hennar á síðustu árum einmitt fyrir pið, að menn hafa orðið að eiðfesta frumburð sinn í peim málum. Hafa pau mál synt allótvíræðlega, að ekki er vaipörf á, að sjerstakar ráð- stafanir sjeu gerðar til að ljetta undir með nefndum peim er rannsaka eiga gerðir stjórnarinnar, til pess að pær geti komizt að sannleikanum. Stjórn- in setti sig móti pessari rjettarbót, og allir hennar fylgismenn greiddu at- kvæði móti lienni, og hefur pað, að vonum, mælzt mjög illa fyrir. Spádómar og skýrslur um hvcitið. Blaðið Commercial talar ræki!ega um pann spádóin C. P. II. forsetans, Mr. Van Hornes, að hveiti n uni kom- ast upp í $2 bushelið innan fárra mán- aða, og gerir mjög lítið úr honum, bendir á, að Mr. Van Horne hafi áður spáð hækkun á hveitiverðinu, án pess nokkuð hafi ú • henni orðið, og getur pess til, að hann muni nafa kastað pessum orðum fram í gáleysi, pegar hann ha.fi verið að ta!a svoua daginn ojr vefrinn við einhvern, en svo hafi verið jrert úr orðum ham mikið meira r> en hann hafi ætlazt til. Svo bætir b'.aðið við pes3um fróðlegu hending- um viðvlkjandi hveitimagninu og hveiti verðinu: „En hvað sem pví líður, pá er pað sannarloga merkileg fljótfærni, að spá tveggja do'lara verði á hveiti- búshelinu áður en næst-næsta upp- skera kemur á markaðinn, Þeir sem allra glæsiiegastar vonir gera sjer láta sjer nægja að spá helming pess verðs. Ekkert er óáreiðanlegra en tilgátur um komandi hveitiverð, og á engu er, sem stendur, unnt að byggja pá trú, að verðið verði innan skamms hátt. E>að að hveitiverðið er nú svo undurlágt, kemur mönnum til að hall- aSt að peirri trú, að pað muni hækka, pví að verðhækkunin synist eðlilegri. En jafnframt hafa margir heldri hag- fræðingar pá skoðun, að nú sje svo komið, að hveitiverðið verði stöðugt lágt. Fregnirnar um að verðið muni hækka eru að nokkru leyti byggðar á peirri ætlan, að hveiti muni verða sáð í minna svæði í Bandaríkjunum en að undaníörnu; en pað er al!s ekki víst, að hveitiakrarnir minnki svo, að neinu nemi. Almennt er viðurkennt, að vetrar-liveitiakrar par í landi hafi nokkuð minnkað, en jafn-áreiðanlegt blað í peim efnum eins og Cincinnati Price Current gizkar ö, að alls muni verða sáð í eins mikið svæði eins og í fyrra. Yfir höfuð er vetrarhveitið talið star.da !>etur nú en fyrir ári síð- an... .Engin sönnun er fyrir pví enn, að minna vorhveiti verði sáð en áður, pótt almennt sje við pví búizt. Sumir, sem kunnugir eru, halda pví fram, að eins miklu verði sáð eins og í fyrra vor. Uppskeruhorfurnar í Norður- álfunni eru yfir höfuð góðar, og menn gera sjer mjög litlar vonir um verð- hækkun hinum meginn við Atlants- hafið. Ilveiti-hyrgðirnar eru miklar. Skyrslur Bradstreet’s sjfna, að á báð- um ströndum Bandaríkjanna og Can- ada nam hveitið,sem á markaðnum var, 105,868,000 bushela l.marz og 1. apríl nani puð alls 98,367,000 bushela, hafði pannig minnkað um hjer um bil 7,500,000 bushcla í mar/.mánuði. Hef- ur pað porrið einuin priðja meira en í fyrra, og er pað gott merki, svo lingt sem pað nær. Ilveiti-byrgðir í Banda- ríkjunum, Cunada, Norðurálfunni og á leið til Norðurálfunnar námu 175,- 959,000 bushela 31. rnarz, höfðu ekki minnkað um rneira en 8,157,000 bus- he!a á mánuðinum, pótt pær liefðu í Bandaríkjunum og Canada minnkað um 7,495,000 bushela á [>eitn mánuði. Ilveiti í Norðurálfunni og á leið til hennar liafði ekki minnkað um full 700,000 bushel. Allt hveitimagn heimsins nam 31. marz- síðastliðinn 175;959,000 bushela, en sama dag í fyrra 178,233,000 bush.,rúmum 2,000 000 meira en nú. Fyrir tveim árum námu hveitibyrgðir heimsins um sama leyti árs 143,595,598 bushelum; 1891 99,808,000 bus’i.; 1890 90,851,000 bush., og 1889 99,383,000 bush. Svo menn sjá, að pótt liveitibyrgðirnar sje ofurlítið minni nú en í fyrra um petta leyti, pá eru pær nú miklu meiri en pær hafa verið um sama leyti nokkurt annað undanfarið ár. Bradstreet’s segir: 1891 minnkuðu hveitibyrgðir heimsins frá 1. marz til 1. júlí um lijer um bU 16,000,000 bushela; 1892 um hjer um bil 46,000,- 000, og síðasta ár um hjer um bil 26,000,000 bushela. Ef byrgðirnar pverra ekki á næstu premur mánuð- um meira en á sama tímabili í fyrra, pá nema pær, að pví er Norðurálfuna, Bandaríkin og Canada snertir, mjög nærri 150,000,000 bushela 1. júlí næst- koinandi, ofurlítið minni en pær voru 1. júlí í fyrra, en verða 50 prct. meiri en pær voru 1892, og að sama skapi meiri en nokkurt ár par á undan. En ef byrgðirnar skyldu pverra hjer í landinu að sama skapi eins og pær hafa porrið í síðastliðnum marz, sein ekki virðist ólíklegt, pá liggur nærri að gera sjer í hugarlund að pær muni alls minnka meira fram að lokum uppskeruársins en pær gerðu í fyrra. En hvernig sem allt fer, er pað víst, að pegar nýja uppskeruárið kem- ur, 1. júlí, verður meira hveiti afgangs á markaðnum en nokkurt undanfarið ár, að árinu 1893 einu undanskildu14. IlæíTa McKinlcys. (Þýtt og aðsent af Bandaríkjamanni.) Þann 28. marz síðastl. hjelt Wil- iiam McKinley, höfundur McKinley- laganna, pólitiska ræðu í Minneapo- lis, yfir mjög fjölmennri samkomu. Eptirfa.andi er kaflar úr peirri ræðu: Wilsons lagafrumvarpið snyrsjer að umliðna tímanum og frá nútíðinni. Það er fyrir stórbú suðurríkjanna en ekkialmenn bóndabyli nje verkstæðin. Eins og pað var sampykkt í neðri málstofunni, var pað byggt á pvf prinsípi, að óunnin vara ætti að vera ótolluð. Þeir sein frumvarpið sömdu lijeldu pví fram, að með pví að nema tollinn af kolum, blyi, ull og óunnu járni, stæðu verksmiðjueigendur hjer jafnt að vígi og verkstniðjueig- endúr í frjálsverzlunar löndunum, og að vjer gætum pví ekki að eins liald- ið okkar eigin markaði, beldur gætum vjer „ráðið yfir alheimsmarkaðinum.11 Samkvæint pessari kenningu, sem jeg álít sje röng, sögðu peir, að með pví að hafa pessar pyðingarmiklu \-öru- tegundir ótollaðar, mundum vjer hafa stöðuga atvinnu fyrir alla verkamenn landsins og peir fá gott kaup. Þann- ig komst pað í gegnum demókrat- isku pjóðfulltrúadeildina, og er nú mikið kappsmál og prætuefni í demó- kratisku öldungadeildinni. Við að skoða lagafrumvarpið, liafa demókratisku fjármálanefndar- mennirnir í öldungadeildinni auðsjá- anlega komizt að peirri niðurstöðu, að bæði sje lagafrumvarp Mr. Wil- sons byggt á röngum grundvelli og eins kenningar hans pví til stuðnings. Svo fara kol aptur á tolllistann, bly á tolllistann, óunnið járn á tolllistann, en ullin, eina varan, sem er afurð jarðyrkjunnar, er skilin eptir ótolluð. Og til pess að fylgja pessari stefnu, er jafnvel gengið fram hjá Mr. Cleve- land sjáltum, pví að í ræðu, sem hann hjelt í Madison Square Garden, eptir að haim hafði fengið forsetatilnefn- inguna 1892, sagði hann meðal ann- ars: „Vjer álítum að verksmiðjueig- endum ætti að vera veitt pau miklu hlunnindi, að fá verkefni sitt ótollað. Vjer viljum pví efla iðnaðarstofnanir landsins með pví að taka tollinn af ó- unnuni vörum, sem fluttar eru inn i ríkin og unnar eru hjer, og pannig færa út markaðinn fyrir sölu peirra vörutegunda og stuðla að aukinni og stöðugri frainleiðslu með nægilegum ágóða.“ Jeg hef farið yfir lagafrumvarjiið með töluverðri nákvæinni, og finn ekkert annað en aukna erfiðleika og ópægindi fyrir hingar miklu iðnaðar- greinir landsins. Engin atvinnugrein líður eins mikið við pað og jarðyrkj- an, og pað er eins og allskonar dag- launamönnum hafi sjerstaklega verið ætlað að líða tjón af pvf. Jeg hef farið mjög nákvæmlega yfir lagafrum- varpið til pess að reyna að finna einn kafla, eina grein, eina setning eða línu, er ljetti hinum „miklu tollálög- ■um af herðum fólksins,11 eins og vjer höfum í mörg ár svo opt lieyrt demó- krata ræðumenn tala um, og svo opt leáið um í demókratiskum blöðum og ritum; en jeg hef ekki getað fundið neitt í pá átt. Það er satt, að sykur, sem er nauðsynjavara fyrir hvert heimili, var 1890 á frllistanum, en er nú aptur tollað uml—1.4 cent hvert hvert pund, og verða peir er neyta sykurs í Bandaríkjunum að borga hvert einasta cent af peim tolli. Eu sjálfsagt til pess að bæta úr pessari auka-álögu, sem nemur allt að $50,- 000,000, og hennar vegna er lækkað- ur tollurinn á tóbaki, og lengdur um átta ár tíminn, sem brennivínsverk- stæða eigendur geta geymt vín sitt án pess að borga skatt af pví. Þeir setja kol ajitur á tolllistann, en með sanngirni skal pað viðurkennt,að peir taka tollinn af gimsteinum.. Þeir hugsa sem svo, að verksmiðjueigend- urnir sjeu fáir; en peir gleymapvf, að verkamennirnir eru marglr. Þeir hafa hag peirra, sem flytja vörurnar inn í landið, fyrir augunum, en gefa bónd- anum engan gaum og gæta pess ekki, að jarðyrkjumaðurinn er al!s staðar. Högg peirra ríða að velferð meiri hlutans af fólkinu; en pað á eptir að láta til sín heyra, pví enn pá er stjórn landíins í höndum fólksins, og al- menniugsviljinn er nú pegar kominn í Ijós í pá átt að víkja pessum mönn- um frá jiólitískum völdum. Jeg trúi pví ekki, að hinn sanni hagur lands- ins sje innifalinn í frjálsri verzlun, nje lieldur í peim tekjutolli, sem pessi yfirstandandi congress er að fjalla um. Stefna sú, er núverandi leiðtogar Demókrata-flokksinns hafa tekið við- víkjandi innanlands sköttum (internal taxes)* er merkilega frábrugðin pví, sem peir hafa verið vanir að halda fram. Þeir eru svo einbeittir í pví að brjóta niður verndartollinn, að peir eru jafnvel i’úsir á að leggja á innanlands skatta, sem ævinnlega hafa mætt mótspyrnu, ekki einungis hjá öllum demokratiskum stjórnum, að undantekinni peirri sem nú situr að völdum, allt frá Jackson til Buc- hananc, heidur einnig, að pví er prin- sípið snertir, hjá öllum öðrum stjórn- um í sögu vorri, hvort sem pær töldu sig með Federalistum, Anti-Federal- istum, Whiggum eða Republikönum. Eina afsökunin fyrir pessháttar skatta hefur verið peningavandræði á stríðs- tímum. Lög viðvíkjandi innanlands- skattálögum, hafa ávallt verið numin úr gildi jafnskjótt, sem rætzt hefur fram úr peningavandræðunum,og pað liefur aldrei fyrr verið neitt verulega farið fram á, að leggja pessháttar skatta á á friðartímum. Sumir Demó- kratar, sem á ófriðartímunum og par á éptir, töluðu og greiddu atkvæði í congressinnum á móti innanlands skatti, eru nú hlynntir honum. Þeir vildu ekki hafa inn tekjur á pennan liátt, pegar pess purfti við til pess að viðhalda stjórninni og vernda fána Bandaríkjanna; en peir eru fúsir á að grípa til pess nú, sem meðals til pess að brjóta niður hið pjóðholla prinsíp tollverndarinnar, sem ekki einungis norður- og suðvestur-ríkin, heldur einnig suðurríkin, hafa vaxið undir að veisæld og auðlegð svo mjög að slíks eru engin dæmi. Niðurl. næst. um rökum byggt og hitt atriðið hjá honum. Mr. B. II. J. gerir heilmikið númer út úr pví, að jeg hafi brugðið sjer um grunnhyggni; liafi jeg gert pað, pá mun pað ekki hafa verið gert að oisakalausu; hann er nú pegar bú- inn að syna pað, og væri hægt að færa betri rök að pví, ef á pyrfti að halda. Það gegDÍr annars furðu, að maður eins og B. H. J. skuli gefa sig út í pað að reyna að svívirða saklaust fólk í opinberum blöðum — maður sem verður að sækja aðra til að skrifa bæði pað og annað fyrir sig, fyrir ut- an pað að maðurinn mun tæpast vera svo læs, að hann geti lesið pað sem fyrir hann er skrifað, nema ef ske kynni & prenti. Sömuleiðis er pað furða, að nokkur maður skuli gefa sig út í slíkt sem pað, að skrifa fyrir B. H. Jónsson og vita ekki annað um málefnið, en sem hann hefur að segja. Jeg mun pvl vart eiga meiri orða- stað við B. J. út úr pessu efni, pví maðurinn er ekki pess virði að rúmi í heiðverðu dagblaði sje par til kost- andi. Tbingvalla 14. apríl 1894. Thomas Paulson. eptirkomendur Thompson Lœuger & Co. CI^YSTAL, - N. I). þar eS vjer höfuin einsett okkur að ná í sem allra mest af verzlan ykkar, íslendingar, þá höfum við ráðið til vor einn landa ykkar, sem flestnm ykkar er kunnur að góðu einu — Mr. H. S. Hanson. Hann mun gera sjer far um að taka vel á móti ykkur, og hann biður ykkur alla velkomna, þegar þið komið í bæinn, hvort heldur þið þurtið að kaupa nokkuð eða ekki. Ef þið viljið gefa okkur verzl- un ykkar munum við gera eins vel við ykkur og nokkrir aðrir GETA GERT, og máske BETUR en flestir aðrir menn á þessum tfma VILJA GERA. Komið því og heimsækið okkur og þið munið sannfærast um að við meinum að gera vel við ykkur. Vinsamlegast Heimskringla flytur grein nú ekki alls fyrir löngu eptir Björn H. Jónsson. Þessi grein er aðaflega út- úrsnúningur út úr grein peirri er jeg ritaði í Lögberg gegn klaufaskap hans að skilja sitt eigið móðurmáh Jeg ætla nú ekki að gera mjer stórt ómak við að svara peirri grein, en að eins taka fram pað atriði,sem ágrein- ingurinn er af sprottinn. Mr. B. H. Jónsson vill halda pví fram, að hann einn hafi skilið betur en hinir 3 menn- irnir, sem jafnframt honum hlustuðu á pað sem jeg túlkaði fyrir pá. Jeg vil pví eitt skipti fyrir öll segja hon- um pað, að slíkt er ekki til neins fyr- ir hann, pví pað verður p.ldrei nema hann einn, sem slíku trúir, enda er pað góð sönnun fyrir inisskilningi Björns, að herra Jón Magnússon, sem var túlkur peirra er peir skrifuðu undir síðustu skjöl viðvíkjandi láninu, segir mjer, að pað hafi verið Björn einn, sem haldið haf; slíku fram; sömu- leiðis hef jeg átt tal við Benidikt bróður Björns, sem var einn af pess- um umræddu mönnuin; hann segir mjer, að slíkt hafi aldrei verið sinn skilningur á málinu, og pað iiafi ver- ið Björn einn, sem svona liafi skilið pað. Jeg mun pví ekki lengur deila við Mr. B. H. Jónsson um petta atriði. Viðvíkjandi agentsstöðu minni, sem B. H. Jónsson er aö dylgja um, hef jeg ekki neitt að segja, pví pað gerir mjer ekki neitt til, hvað hann pvælir um pað, paðmundi verða á jafn-sönn- *) Svo eru kallaðir beinir skattar, og þeir skattar, Sem lagðir eru á vörnr, sem í landinu eru unnar, og ýmiskonar atvínnu manna, og undir „internal revenue" eru yfir höfuð taldar flestar tekjur landsins, aðvar en þær sem stafa af tclli á aðfluttum vörum; þó er tekjur af sölu stjórnarlanda, eir.kaleyfa, frimerkja o. s. frv. venjulega ekki taldar undir „internal revenue". Thompson & Wing. Crystal - - N. D. Odyrasta Lifsaltyrgd! Mutual fleserve Fund Life Association of New York. ASSF.SSMF.NT SYSTEM. Tryggir lif karla og kvenna fyrir allt að helmingi lægra verð og með betri sfeilmálum en nokkurt annað jafn áreiðanlegt fjelag í heiminum. Þeir, sem tryggja líf sitt í fjelaginu, eru eigendur þess, ráða því að öllu leyti og njóta alls ágóða, því hlutabrjefa höf- uðstóll er enginn. Fjelagið getur því ekki komizt í hendur fárra manna, er hafi það fyrir fjeþúfu fyrir sjáífa sig Og ef til vill eyðileggi það. Fjelagið er innbyrðis (mutual) lífsá- byrgðarfjelag, og hið langstærsta og öfl- ugasta af þeirri tegund ( veröldinni. Ekkert fjelag í heiminum hefur fengið jafumikinn viðgang á jafnstutt um tíma. Það var stofnað 1881,enhef- ur nú yflr Sj tíu þftsund meðlimi er hafa til samans lífsábyrgðir úpp á meir en tvö hundruð og þrjdtíu millýónir dollara. Fjelagið hefur slðan það byrjaði borg- að ekkjum og erflngjum dáinna meðlima yfir 14% mitljónir dollara Árið sem leið (1892)- tók fjelagið nýjar lífsábyrgðir upp á liðugar (tiþmiUj- ónir dollara, en borgaði út sama ár erf- ingjum dáinna meðlima $2fj0ó£00fi0. Varasjóður fjelagsins, sem nú er orðinn nál. milljon dollara, skiptist milli meðlima á vissum tímabilum. í fjelagið hafa gengið yflr 370/«- lendingar er hafa til samans tekið lífs- ábyrgðir upp á meír en $600,000. Upplýsingar um fjelagið eru nú til prentaðar á islenzku. W. II. Paulson Winnipeg, Matr General agent fyrir Man, N. W. Terr., B. Col. etc. A. R. McNICHOL, Mclntyre Block, Winnipeg. Manager í Manitoba, Norð- vesturlandinu og British

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.