Lögberg - 02.05.1894, Blaðsíða 3
LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 2. MAÍ 1894
3
búið er að plokka þessar fáu fjaðrir,
liggja drepnu fuglarnir í hrúgum og
rotna par, en foreldralausir ungarnir
garga árangurslaust eptir fæðu. Hver
kona, sem skreytir sig með dauðum
fugli eða fjöður, sem ekki er unnt að
fá, nema með ljettúðarfullu fugla-
drápi, ætti að hugsa um fallegu og
glöðu skepnuna, sem beðið hefur
dauða til pess að konan skyldi geta
orðið nógu vel til fara; og par næst
ætti hún að hugsa um foreldralausu
smælingjana, sem svelta verða í hel
eptir dauða foreldranna11.
Forvitni
er manni meðsköpuð. Þess vegna er
Þ&ð, að pegar maður heyrir eitthvað
fróðlegt, pá langar mann stundum til
að vita meira. í 25. nr. Lögbergs
p. á. er grein með fyrirsögninni
„Lítil uppskeruskyrsla“. I>ar er sýnt,
að 8 bændur nálægt Mountain hafi
- A
uppskorið 1891 29,550 bush. af hveiti,
og sagt, að 4 peirra eigi preskivjel,
sem kostað hafi $2,500. Margir hljóta
að líkindum að hugsa sem svo: Pað
er skárri auðurinn, sem menn geta
dregið saman á stuttum tíma í Ame-
ríku, ef pessir menn eru skuldlausir.
Maður getur sem sje ekki sjeð, hvort
svo sjo eða ekki, á pessaii uppskeru-
skýrslu fyrir árið 1891.
£>ess vegna óska jeg, að hinn
heiðraði höfundur tjeðrar greinar vildi
gera mjer og öðrum pann greiða, að
leysa úr pessari spurningu: Hvað
mikið skulda pessir 8 bændur saman-
lagt? Eða skulda peir ekkert?
Það væri vel farið, ef svo væri.
Mountain P. O., 21. apríl 1894.
S.
H H
LogDerg ígrir $1.00.
--1.. ■ ...
Vjer höfum um tíma verið að hugsa um, hvaða aðferð væri heppileg-
ust til þess að auka kaupendafjölda Lögbergs, sem mest að mögulegt er á
þessu yfirstandandi ári. Og eptir töluverða íhugun höfum vjer komiztað
þeirri niðurstöðu, að í jafmiiikiIlL peningaþurð og nú er meðal manna,
muni sjálfsagt vera heppilegast að setja verð blaðsins niður eins lágt og
vjer sjáum oss með nokkru móti fært.
]>að eru ýms blöð í Bandaríkjunum og víðar, sem gefa ýmiskonar
myndir í kaupbæti með blöðum sínum, þegar fullt verð er borgað fyrir
þau. En vjer höfum, enn sem komið cr, ekki haft færi á að bjóða mönn-
um neinar myndir, sem vjer gætum hugsað oss að mönnum gæti þótt
nokkuð verulega varið í, eða, sem þeir gætu haft ánægju af að eiga. Apt-
ur á móti höfum vjer orðið þess varir að mönnum þykir ungantekningar-
laust, það vjer til vitum, töluvert mikið varið í sögur Lögbergsoghafaþví
mikla nægju af að lesa þær, og vjer höfum því ekki hugmynd um neitt
annað betra, sem vjer gætum gefið nýjum kaupendum blaðsins eins og
nú stendur á. Vjer gerum því nýjum kaupendum Lögbergs hjer í álfu
eptirfylgjandi tilboð:
I. þessi yfírstandandi árgangur Lögbergs frá byrjun sögunnar
“þoku-lýðurinn” og sögurnar: Iledri, Allan Quatermain, í Ör-
vænting og Quaritch Ofursti fyrir að eins
$1.50.
II. þessi yfírstandandi árgangur Lögbergs frá byrjun sögunnar
“þokulýöurinn” og einhver ein af ofangreinduin sögum fyrir
III. þessi yfirstandandi árgangur Lögbergs frá 1. apríl fyrir að eins
En til þess að menn fái þessi kjörkaup, verður borgunin urdir öllum
kringumstæðum að fylpja pöntuninni.
Ennfremur skulum vjer senda söguna “Quaritch Ofursti” alveg
kostnaðarlaust hverjum gömlum kaupanda Lögbergs hjer í álfu, sem
sendir oss að minnsta lcosti $2.00 sem borgun upp í blaðið fyrir þann 1.
maí næstkomandi og æskir eptir að fá þá sögu.
Lögberg Print. & Publ. Co.
$32,50 Frá Islandi til Winnipeg $32,50
BEAYER LINAN
Flytur fólk á næstkornandi sumri frá íslandi til Winnipeg fyrir
Fullorðna.................$32.50
Börn frá 1 til 12 ára..... 10.25
Börn ekki árs gömul............. 2.50
t>eir semvilja senda fargjöld heim, sr.úi sjer til
Á. FBIÐRIKSSONAR.
611 Ross Ave., WiNSirEG.
Fire & Marine Insurance, stofnsett 1879.
Guardian of England höfuðstóll.............$37,000,000
City of London, London, England, höfuðstóll 10,000,000
Aðal-wnboð fyrir Manitoba, North West Terretory og British Columbia
Northwest Fire Insurance Co., höfuðstóll.. .. $500,000
Insurance Co. of N. America, Philadelphia U. S. 8,700,000
Skrifstofur 375 og 377 Main Stoot, - Winnipeg
Betra en Rainy iake gullnamarnir.
EITT ORD TIL HINNA HYGGNU ER NŒGILEGT.
Vjer höfum pessa vikuna, opnað eitt hundrað (100) kassa af
NYJUM VOR- 00 SUMAR-VORUM,
sem vjer leggjum fram á búf'arborðið með svo lágu verf i að það mun fyllahinastóru
búð vora frá morgni til kvelds af lólki, keppandi eptir að ná ' eitthvað af kjörkaup-
um vorum. Sakir hinna hör!'u tíma í austurfylkjuuuin, fjekk innkaupa maður voi
margar vörutegundir fyrir minna verð en það sem tilbúningminn áþeimbostar. Vjet
borgum hvert dollars vitði af vörum vorum n eð peningum út í hönd, ogtökum sjálfir
öll afföllin og því getum vjer selt margar vörvitegundir með t.ægua vekdi én hinir
stráu keppinautar vorir boiiga fyiíir þÆR. T.ítið að eins á prísa M, sem vjer telj'im
upp hjer á eptir: 20 yards L L Sherting fyrir $1.00, 20 yds ágætt Gingham fyrir 1.00,
20 yds fine Shaker flannell fyrir 1.00, 20yds at góðu þurkutaui fyrir 1.00, Ivailmanaa-
flókahattar fyrir að eins 25 c. hver, fin karlmannaföt fyrir 5 00, ti.00 7.00 og 8.00, sem
eru helmingi meira virði. Vjer höfum j>á heztu 1.00 kvennmannsskó, sem t'l eru í
Ameríku. Mjúkir karlmanna plæginga skór að eins 1,25 parið.
Það borgar sig fyrir hvern þann mann, sem eitthvað þarf að kaupa, að heitn-
sækja þessa merkilega billegu búð. Alit, sem vjer föium fram á er, að þjerkomið og
heilsið upp á óss, og ef þjer sannfærst ekki uni að vjer getum sparað yður peninga,
þá skulia þjer ekki kaupa vörur vorar.
KELLY MERCANTILE CO
Yinir Fátæklingsins.
MILTOH, ............... NORTH DAKO.
Tannlæknap.
Tennur fylltar og dregnar út án sárs
auka.
Fyrir að draga út tönn 0,50.
Fyrir að fylla tönn $1,00.
CLARKE &c BT7SH
527 Main St.
DR. ARCHER,
sem að undanförnu liefur verið læknir
peirra Milton búa í Cavalier Co., N.
D. og lifað þar, er nú fluttur til Cryst-
al PembinaCo., N.D., og hefurákvarð-
að nú framvegis að vera á Mountain
P. O. á hverjum laugardegi frá klukk-
an 10 f. m. til kl. 4 e. m. t>eir sem
purfa læknishjálp geri svo vel að gá
Jacol) DoMcr
Eigandi
“Winer“ Olgerdaliussins
EaST GR/\þD F0^KSy - IV[|NJI.
Aðal-agent fyrir
“EXPORT 3EER“
VAL. BLATZ’S.
Hann hýr einnig til hið nafnfræga
CRESCENT HIALT EXTR.4CT
Selur allar tegundir af áfengum drykkj
um bæði i smá- og stórskaupum. Eiun
ig fínasta Kentucky- og Austurfylkja
Rúg-“Wisky“. sent i forsigluðum pökk-
um hvert sem vera skal. Sjerstök um-
önnun veitt öllum Dakota pöntunum.
HOUCH & CAMPBELL
Málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofur: Mclntyre Block MairSt.
Winnipeg, Man .
Munroe,West & lalher
Málafœrslumenn o. s. frv.
Harris Block
194 IVlarket Str. East, Winnipeg.
Vel þekktir meðal íslendinga, jafnan reiSu;
búnir til að taka að sjer mí þevrra, gera
iyrir þá samninga o. s- frv
DAN SULLIVAN,
S E L U R
Áfenga drykki, vín, Beer, Ö1 og Porter
má- og stór-kaupum.
East Grand Forks,
Minnesota.
Northern
PACIFIC R. R.
Hin Vinsœla Braut
-—TIL—
St. Panl, Minneapolis
—OG—
ð< CJ
Og til allra staða í Bandaríkjunum og
Canada; einnlg til gullnám-
anna í Kcotnai hjer-
aði ru.
Pullman Place sveínvagnar og fcord-
stofuvagnar
með hraðlestinni dagiega til
Toronto, Montreal
Og til allra staða í austur-Canada
yfir St. Paul og Chicago.
Tækifæri til að fara gegnum hln víðfrægu
St. Clair jarðgöng. Farangur tekur
fjelagið í ábyrgð alla leið, og engin
tollskoðun við landamœrin.
SJOLEIDA FARBBJEF
útveguð til og frá Stóra Bretlandi, Evrópu,
Kína og Japan með hinum allra
heztu fiutningslínnm.
Frekari upplýsingar við' íkjandi far-
brjefum og öðru, fást hjá hve -jum sem er
f agentum fjelagsins, eða
Chas. S. Fee,
Gen. Pass. & Ticket Agt., St. Paul
H. Swinlord,
Gen. Agent, Winnijeg
H. J Belch Ticket Ag’t
486 Main St.. - - Winnipeg,
HUCHES&HORN
selja líkkistur og annast um
útfarir.
Beint á móti Commercial Bankanum
. Allur útbúnaður iá bezti.
Opið dag osfnótt.
Tel 13.
167
mjer, Dom Antonio,“ sagði Júanna pá með lágri og
stillilegri rödd. „Verið pið allir vissir um pað. Jcg
er ekkert hrædd við yður, pví að guð mun hj&lpa
mjer, pegar í nauðirnar rekur. Og eins og jeg hef
nú 1 síðasta sinni farið að yður bónarveg, einsaðvara
jeg yður nú í síðasta sinni, Dom Antonio, og líka
yðir vondu fjelaga. Haldið þjer pessu áfram, ef
þjer viljið, en dómurinn bíður yðar. Dauðinn er S
nánd við yður, morðingi, og eptir dauðann kemur
hefndin.“
Á pessa leið talaði hún, reyndar ekki með hárri
raust, en með svo miklum sannfæringarkrapti og
tíguleik, að harðhjörtuðustu faniarnir skelfdust.
t>að var I lok ræðu hennar, að peim Leonard Outram
varð í fyrsta sinni litið hvoru í augu annars. Hann
beygðist áfram til að hlusta, og í sorg sinni og reiði
hafði hann gleymt að halda á andlitinu peim rudda-
svip, sem par átti að vera, samkvæmt peim pætti, er
hann hafði að sjer tekið í pessum sjónarleik. And-
litið á Leonard var nú aptur andlitið á ensku prúð-
menni, göfugmannlegt og hreinskilnislegt, pó að
pað væri nokkuð harðlegt. t>eim varð litið hvoru á
annað, og pað var eitthvað í augum hans, sem koro
Júönnu til að pagna. Hún leit á hann örskamma
stund, eins og hún ætlaði að lesa allt, sem í sál hans
ky£S’> °S pess að svara henni lagði hann allan
sinn vilja og alla þrá hjarta síns 1 augnaráð sitt,
þann vilja og pá þrá, að hún fengi að vita, að liann
væri vinur bcnnar. Þau liöfðu aldrei sjezt áður, liún
166
í þeirri birtu gert sjer grein fyrir litnumá augunum,
enda var pað ávallt örðugt, pví að pau tóku ýmsum
litbreytingum, frá gráa litnum til hins bláa, eptir
skuggunum, sem á pau fjellu; en hann gat sjeð, að
pau voru stór og fögur, kjarkleg og pó blíðleg.
Annars var hún klædd I skrautlega arabiska skykkju
og hafði ilskó á fótunum.
Júanna nam staðar fyrir framan svalirnar og leit
upp á pær með athygli. Svo hætti hún rjett á eptir
að horfa þangað og tók til máls með hreinni, lágri
rödd.
„Hvað viljið pjer mjer nú, Dom Antonio Pe-
reira? ‘ safrði hún.
„Dúfan mín,“ svaraði hann í sínum ruddalega
háðsróm, „verið pjer ekki reið við þræl yðar. Jeg
lofaði yður, dúfan mln, að jeg skyldi útvega yður
eiginmann, og nú hafa allir pessir riddaralegu herrar
safnazt saman til pess að einhver verði valinn. I>að
er brúðkaups-stund yðar nú, dúfan mín.“
„Dom Antonio Pereira,“ svaraði stúlkan, „nú
bið jeg yður miskunnar í síðasta sinn. Jeg er hjer
varnarlaus meðal ykkar, og jeg hef ekkert illt gert
ykkur; jeg bið yður, að lofa mjer að fara, án þess að
gera mjer mein.“
„Lofa yður að fara, án pess að gera yður mein?
Hvað er þetta? Hver mundi vilja gera yður mein,
dúfan mín?“ svaraði ópokkinn. „I>jer eigið að fara
til manns yðar.“
„Jeg fer aldrei til ncins manns, scm þjcr kjósið
163
jeg stend hjer til að kveðja ykkur. Á motgún verð-
ur Guli Djöfullinn lijer ekki lengur, og pið verðið
að útvega ykkur annan foringja. I>ví er miður, að
jeg er að verða gamall, og er ekki lengur fær um
verkið, og verzlunin er ekki eins og hún var áður,
og eigum við pað upp á pessa helvízka Englendinga
og herskip þeirra, sem eru að flækjast hjer fram og
aptur, til pess að reyna að svipta heiðvirða menn
ávöxtunum af framtakssemi peirra. Um nær pví
50 ár hef jeg verið riðinn við þetta starf, og jeg
held, að hjerlendir menn & þessu svæði muai muna
eptirmjer—ekki í reiði, ó, nei! heldur sem velgerða-
manni, því að hafa ekki eitthvað tuttugu púsund af
ungmennum peirra gengið gegnum mínar hendur,
menn, sem jeg hef frelsað frá bölvun skrælingjahátt-
arins og sent til að læra blessun menningarinnar og
listir friðarins á heimilum góðra og mildra húsbænda?
Stundum, ekki opt, en stuudum hafa átt sjer stað
blóðsúthellingar 1 okkar smá-leiðangrum. Mjer
pykir fyrir pvf. En hvernig á að fara að? Þetta fó!k
er svo prátt, að það getur ekki sjeð, live gott það
hefur af pví að koroast undir mfna vængi. Og ef
pað reynir að spilla fyrir okkar góða verki, nú, p\
verðurn við að berjast. Yið þekkjum allir biturleik
vanpakklætisins, en við verðum að sitja með það.
Það er reynsla, sem okkúr er send af himnum ofan,
lömbin mfn, munið pið ævinnlega eptir pví. Svo
jeg fer burt með pann litla gróða, sem mjer hefur
auðnazt að innvinna mjer ir.cð iðjusömu liíi — sann-