Lögberg - 09.06.1894, Blaðsíða 3

Lögberg - 09.06.1894, Blaðsíða 3
LÖGBERG, LAUGARDAGINN 9. JUNÍ 1894. 4 lokast við suðuna geymist petta alveg á sama hátt og hvað annað sem niðursoðið er. Sjeu glaskrukkur brúkaðar, verður að hita pær fyrst, svo mjólkin sprengi pær ekki. Margir eiga ekki nema eina kú. Færu peir svona með mjólkina, gætu peir kann- skje haft nóga mjólk pær vikurnar sem k/rin er geld. Aldrei skyldi setja heitan mat inn í ísskápinn, pví pað skemmir ann- an mat sem kann að vera par fyrir. Smjör og lauk má aldrei geyma í sama hólfi. Ekki má heldur setja mjólk hjá nokkru, sem inegn lykt er af. t>areð mjólk er svo næm með að draga í sig allskonar lykt, er mjög á- ríðandi að allt í kring um liana sje hreint, eins og líka ílátin sem hún er geymd í. Nú eru húsmæður farnar að við- urkenna nytsemi viðarkola til að varna raka. Margar hafa grunt fat með peitn smá-mnldum í ísskápnum allt sumarið. Hvern dag ætti að pvo og purka ísskápinn vandlega. Margar konur hafa pann sið að geyma ísstykkin vaf- in innan í ullardúk, til pess ísinn end- ist lengur. Sje pað gjört, verður d úkurinn að vera hreinn og pur á hverjum morgni. Fi-íi Argyle. Föstudaginn 1. júní andaðist hús- freyja Guðbjörg Kristjánsdóttir, kona Mr. Björns Andrjessonar Sec. 25, 6, 14 í Argylebyggð. Guðbjörg sál. var 23 ára að aldri. Fyrir 18 árum fiuttist liún vestur um haf með móður sinni, ekkjunni Þórunni Jónsdóttur og bróður sínum Stefáni Kristjáns- syni, kornungum að aldri. Með stök- um dugnaði annaðist ekkjan uppeldi pessara barna sinna, og kom peim mjög vel til manns. Mr. Stefán Kristjánsson er einn af hinum allra- myndarlegustu og efnuðustu bændum í Argylebyggð. Og Guðbjörg sál. giptist fyrir 3 árum Mr. Birni Andrjes- syni, mesta dugnaðar- og atorku- manni og einhverjum hinum efnaðasta bónda í Argylebyggð. Þau hjón eignuðust einn son, Pjetur að nafni, sein lifir móðir sína. Guðbjörg sál. var góð og merkileg kona. Um síð- astliðin jól lagðist hún af sjúknaði peim (tæringu), sem eptir 6 mánaða legu lagði haua í gröfina. Þegar Guðbjörg sál. var dáin, sendi Mr. Björn Andrjesson mjer undir eins hraðskeyti og beiddi mig að koma vestur og vera við jarðarför hennar. Jeg gat eigi annað en orðið við peirri áskorun og fór svo vestur til Glenboro laugardaginn 2. júní. Jeg kom pangað kl. 3| e. li., en pá var búið að fresta jarðarförinni til mánudags. Jeg ljet pá á laugardags- kvöldið senda út messuboð og prje- dikaði í kirkju Argylesafnaða ásunnu- daginn fyrir raesta mannfjölda. Dag- inn eptir fór fram jarðarför Guðbjarg- ar sál., og var sú j irðarför afarfjöl- menn. 1 pessari ferð skirði jeg 8 börn og staðfesti skírn á premur börn- um. Jeg get eigi hugsað mjer ást- úðlegri viðtökur, en jeg átti að mæta hjá mínum gömlu sóknarmönn- um í Argylebyggð. Allir mínir mörgu og góðu vinir par tóku mjer tveim höndum. Og jeg er peim af öllu lijarta pakklátur fyrir peirra ást- ríku vináttu og tryggð við mig. Kirkjupingskosningar voru r\ý- lega um garð gengnar, pegar jeg koin vestur. í Frelsissöfnuði voru kosnir: Mr. Arni Sveinsson, Mr. Þorsteinn Antoníusson. Varamenn voru kosnir: Mr. Frið björn Friðriksson og Mr. Jón Svein bjarnarson. í Fríkirkjusöfnuði var kosinn: Mr. Björn Jónsson, en til vara Mr. Skapti Arason. Á síðasta kirkjuping sendu Ar- gylesöfnuðir 5 erindsreka en nú að eins 3. Slík mannfækkun er mikill skaði fyrir næsta kirkjuping. Þar við bætist, að Mr. Friðjón Friðriksson í Glenboro, einn af aðalmönnunum í skólemálinu og skólanefndarmaður, mætir ekki á pessu næsta kirkjupingi Og annar skólanefndarmaður Mr. Magnús Pálsson er nú heima á íslandi og verður pess vegna eigi á næsta kirkjupingi. Það verður mjög til- finnanlegt að missa pessa tvo ágætu og djúpvitru menn af leikmannallokki frá allri hluttöku í störfum næsta kirkjupings. Síðan jeg fór frá Argylesöfnuð- um í fyrra hefur enginn reglulegur sunnudagsskóli verið par haldinn. Nú eru Argylesöfnuðir að reyna að reisa sunnudagsskólann aptur við- Mr. Thos. H. Johnson verður formað- ur skólans og er hann ágætlega vel fallinn til pess starfs vegna skóla- menntunar sinnar. Auk pess er hann ágætur og alvanur kennari bæði við almenna skóla og sunuudagsskóla. Miklir purkar hafa gengið í Ar- gylebyggð um nokkurn tíma. Þó eru akrar par enn pá óskemmdir af purki. Og útlitmcð uppskeru í haust er par allgott, ef nægilegt regn kem- ur, áður en langt líður. II. P. OLE SIMONSON mælir með sínu nyja Scandinavian Hotcl 710 Main Str. Fæði $1,00 á dag. V Capital Steam Bye Wopks T. MOCKETT&CO. ÐUKft CCIFATA LITARAfl. Skrifið eptii príslista yfir litun á dúkum og bandi, etc. 241 Portage Ave., Winnipeg, Man. Taanlæknar. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. riT. A T?.~FCTri &0 BTJSH 527 Main St. $1.00 Sl£OX> Vort augnamið er að draga menn til vor með því að hafa vandaö og endingargott skótau. Vjer hö'iim nú mikið af stúlkuskóm $1.50, sem vjer seljum á $1.00. Finir karlmannaskór $175 nú á $1.35. A. G. MORGAN. 412 Main St. Mclntyre Block. fjekk B'yiistu Verði.aun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýningunni, setn haldin var í Lutidúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum synt par. En Manitoba er ekki að eins hið bezta hveitiland í lidmi, heldur e. par einnig pað bezta kvikfjáriæktar- land, sem auðið er að fá. Manitoiia er hið hontu<rasta svæði fyrir útflytjendur að setjast að i, pví bæði er par enn mikið af ótekn- um löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, par sem gott ^yrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoha eru liin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. í Manitoba eru járnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frískólar hvervetna fyrir æskulyðinn. í bæjunum Wiunipeg, Brandon og Selkirk og íleiri bæjum munu vera saintals um 4000 íslendingar. — í nylendunum: Argyle, Pipestone, Nyja íslandi, Álptavatns, Shoal Lake, Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals uin 4000 rslendingar. í öðrum stöðum í fylk- inu er ætlað að sjeu 000 íslendingar. í Manitoba eiga pví heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað komnir. í Maní- toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk pess eru I Norð- vestur l’etritoriunum oar British Co- n lumbia að minnsta kosti um 1400 ís- lendingar. NÖBTHERN PACÍFIC RAILROAD. TIME CARD. —Taking ellect Monday, March 5, 1894. MAIN LINE. Ko t) L’nd. Miles from Winnipefif. STATIONS. South Bound. líi. £ 55 O — 2 Á i £• ý, k <SJ W ft - S Cm != * 2 </a A O 1 Freight No 154, 1 Daily i.20p 4-OCp O WinnipeR II .oop 5.30.1 I.05 p 3.49 p .3 ♦Foitayeju’t 11.12]) ö.47a l2.43p 3.3 öp 3 jftorbert lJ.2Óp 6.o7a 12. “2'2p 3.2Ip ‘5-3 * , Cai úer il,3t>l' 6.25a 1 i.54a 3.o3p 28.5 +Si. Agathe li.54p 6.5ia n.3ia 2.Í4P 27.4 *U nion Loit 12.02 p 7.o*2a li.t^a 2.42p 32.5 *i>iiver I'lain I2.l3p 7.l9a lo.Sia 2.25p 40.4 ..Morris .. l2.3op 7-45a lo.o^a ^.np 4ó.8 . .St. Jean . l2.4&p 8.25a 9.23a 1 öip 6.0 .L tellier i,o7p 9.18a 8.O0 a 1.3ÚP 65.0 . Emerson.. i.30p io.ifia 7.ooa MiP 68.1 Pembina.. 1.40p 11. i5a II.O jp O.i^a 168 GrandLorks 5.25P 8,25p I.30P 5.2öa 223 Wpe lunct 9.2ðp l,2ðp 3.45p V3 . .Duluth... 7.25a 8.3op 470 8.00p 481 7.00 a 10.30P 883 . Chicago.. 9.35f MORRIS-BRáNDON BRANCH. Eaast Bound. S W. Bound ■ c <D cí STATIONS. 5 ði ■S S -D £§* S g E A< H <u 0 ss Á £ § W £ § l * ® P S * ^ Xf H 1.20p 4,cop Winnipeg il.coa 5,30 a 7.50p I2.25p 0 . Morris '2.30p 8,00 a 6.53p 12.02 a 10 Lowe ’m 2.5ó| 8,44 a 5.49p 11.373 21.2 Myrtle 3-2‘P 9-3i a 5-23P 11.26a 2.5.9 Kolantí 3 32 p 9-50 a 4.39P n.o8a 33.5 Kosebank 3-5°] lo,23a 3-58p l0.54a 39. 6 Miami 4-c5j 10^54 a 3,14p ,0.33 a 49.0 D eerwood 4.28 p 1 1.j4 p 2.51p ,0.21 a 54.1 Altamont 4.4I i2.10p 2. i5p ,o.o3a 62.1 Somerset 5,08 p 12,51p l.47p 9.49 a 08.4 Swan L’ke 5,15 p 1.22p 1.19p 9.35a 7 .6 lnd. Spr’s 5>so p l.54p 12.57p 9.24 a i9.4 Marieapol 5,42 p 2.18p l2.27p g. 10 a 3 .1 Greenway 5-58p 2,52p l1-57a 8.55 a 92, ^ Bal dur O.’J] 3,25 p U.i2a 8-33a 102.0 Belmont 7-1 Op 4, '5p io.37a 8. a 109.7 Hilton 7>*8p 4,51 P lo.i3a 8-00 a l!7,i Ashdown 7>35p 5,23 p 9.49a 7- 53a 120.0 Wawanes’ 7>44p 5,47 p 9.o5a 7.31 a 1 29.5 Bountw. 08p 6.37 P 8.28a 7 • 13 a 137.2 M artinv. ‘27 p 7,18 p 7^ca 6 5oa 145.1 Prantíon 45p 8,0op Numher 127 stops at Baldur for meals. f RAKARABÚÐ M. A. Nicastros fáií pið ykkur betur rakaða fyrir lOe. en annarstaðar I bænum. Hárskurður 15c. Tóbak og vindlar til sölu. 337 llain Stroot. næstu dyr við O’Connors iíotel. íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu- búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum. Skrifið eptir nyjustu upplysing- um, bókum, koitum, (allt ókeypis) tií Hon. TIIOS. GREENWAY. Minister «f Atrriculture & Immigration Winnibeg, Manitoba. PORTAGE LA PRAIRIE BRANt H. W.Bound. Mixed No 143. Monday, Wednes- day and Friday. STATIONS E. Bound. Mixed No. 144. Mondaq, Wednesday and Friclay. de. 4.00a,m. •.. Winnipep . . ar. 11.3oa.m. 4. i5a»m. *. . 1’Or'eJunct'n. . 11.12a.m. 4.4Ca.m. *• • -St.Charles. • • Io.40a.n1. 4,45a.m. *.. . Headingly . . 10.30a.m. 5. lUa.m. *■ VVhite Plains. . lo.ooa. m. 5,55a.m. *. .. Eustace . . 9.02a.m. 6.25a.m. *. . Oakville .. 8,35a.m. ar. 7,36a.m. Port’e la Prairie dc. 7.53a.m. Stations marked—*— have no agent. Freight must be prepaid, Numbers 1O7 and 1C8 have thiough Tull- man Vestibuled Drawing Röom Slecping Cars betwecn Winnipeg and St. I’aul and Minne- apolis. Also I’alace Dining Cars. Close conn- ection at Winnipeg Junction with trains to and from the Pacific coast, For rates and full inlormation conccrning connections with other lines, etc., apply to any agent of the company, or, CIIAS. 8. FEE, II, SWINFORD, G. P. & T. A., St. Paul Gen. Agt., Winnipeg. H. J. BELCH, Ticket Agent. 486 Main St., Winnipag. SJERSTOK SALA — IIJA — LAMONTE X IO Tvær sortir af Oxford dömu skóm á 95c., hnepptir dömu skór á 90c., 1.00, 1.25, 1.50, e k k e r t pvílíkt í bænum fyrir pað verð. Stúlku Oxford skór 75c., 85c., 95c. 1.15. Fínir karlmannaskór 85c., 1.00, 1.25, 1.50 og allt annað eptir pessu. 25 prct. afsláttur af koffortum og töskum. Nú er tími til pess að fá sjer billegt kofFort eða hverskonar skóteu sem er.— 110 da a fram að 5. maí nœstkomandi. «3~. Iiainoiite, 434 Main Street. 232 liefði moira að segja átt tvö hundruð ættingja, sem allir voru fjölskyldufeður, og lifðu á uxum, setn slátrað var handa peim — tuttugu uxar á viku; og tíu aðalkonur hafði liann átt. Júanna spurði, hvað konur hans hefðu heitað; Otur ljet ekki reka sig í vörðurnar, nefndi eintóm Kaffa-nöfn, og ljet ekki hjá líða aðskyra frá ættum peirra, yndisleik, og hvað mörg börn pær ættu, og hvort pað væru piltar eða stúlkur. Hann var lijer um bil tvær klukkustundir að segja pessa sögu, og eptirpað hafði Júanna mikla virðing fyrir Otri, en jafnframt sá hún pað í liendi sinni, að ef hún álti að geta fengið áreiðanlega fræðslu um petta, pá varð hún að fá hana frá Leon- ard sjálfum. Það var ekki fyrr en síðasta daginn, sem pau voru á ferðinni, að Júanna fjekk tækifæri til pess Ferð peirra hafði gengið vel, og pau bjuggust við að komast pangað, sem hús Mr. llodds var nú í rúst- um, morguninn eptir. En mjög var óvíst, hvort pau mundu finna Mr. Rodd par, og lá einkum dóttur hans pað mjðg pungt 4 hjarta. Dag eptir dag reru pau eða sigldu upp mikla fljótið, og tjölduðu um nætur á fljótsbökkunum, ogliefði pað verið skemmti- Kgt, ef mybitið hefði okki verið. En allan pennan Bma skiptu pau Leonard og Júanna sjer lítið hvort af öðru, pó að pau hittust opt. En í petta skipti vildi svo til, að pau voru á bát tvö ein, að róðrar- mönnunum undanteknum. Úera má, að Júanna liafi komið pessu svona 231 < • Júanna fjekk intlilega löngun eptir að vita eitt- livað um pessa konu; pað gat verið, að petta væri ekki annað en öldruð og ógipt frændkona haus. Þegar slík ósk kemur upp í konu-hjarta, eru öll lík- indi til að hún sjái einhver ráð til aðfullnægjahenni. Með pví að Júanna gat ekkert annað farið, snen hún sjer til Oturs, enda kom peim vel saman, en hún varð einskis annars vísari en pess, að Otur ljet sjer standa alveg á sama uin Jönu Beach. Hann hætti samt á að geta pcss til, að hún væri sjálísagt ein af peim konum, sem Baas hefði átt, pegar liann hefði hafzt við I sínu mikla porpi liinum meginn viðvatnið. Júanna hneykslaðist nokkuð á pessu svari, en hún fór að verða forvitin út af pví sem hann minntist á petta mikla „porp“, og liún fór að spyrja dverginn um pað mjög kænlega. Hann skildi pegar, hvar fiskur lá undir steini, og sagði henni, að herra sinn hefði verið einn af mesta mönnum heimsins, og einn af mestu auðmönnunum, en fyrir mannvonzku-brögð fjandmanna sinna liefði hann inisst eigur sínar, og svo hefði hann farið til pessa lands til pess að leita nyrra auðæfa. Otur varð fjölorður um petta efni. Ho.ium var annt um að gera sem mest úr herra sinum, sem hann unni svo Reitt, í augum Iíjarðkonunnar, ogpað væru engar ykjur, pó að sagt væri, að hann hafi par gefið ímyndunarafii sína lausan tauminn. Ilann staðhæfði, að Lconard hcfði átt svq siórt land, seœ hestur á harðastökki hefðigetað farið yfir á cinuin degi; liann 228 til svona rómantíska sögu út af pessu æfintyri. Hjtr voruð riddarinn, og jeg var kristna yngismærin, sem lent hafði i klónum á skrymslinu, og pegar pjer * heyrðuð pað, herklæddust pjer og lögðuð af stað til að bjarga mjer. Og nú flytjið pjer mig á einu vet fangi niður til 19. aldarinnar. Þettaerekki riddara- skapur, heldur gróðafyrirtæki. Jeg er í nauðum stödd, og pjer haldið, að jeg muni geta tryggt ýður auðæfi með pví að taka að mjer starf nokkurt; pess vegna takið pjer að yður að hætta á petta. Jæja, pjer purfið ekki að vera neitt hræddur, jeg skal ekki rjúfa loforðið, eins og Sóa leggur til svo hreinskiln- islega. Jeg skal áreiðanlega gera pað sein jeg get til pess að hjálpa yður í pessu efni, Mr. Outram, pví pjer liafið unnið hart, og jeg er viss um, að pjer eig- ið skilið peningana yðar — eða öllu heldur líkindin fyrir að ná í pá. Mikið einstakt er gaman að öllu pessu,“ og hún hló glaðlega. Af Leonard er pað að segja, að hann sat frammi fyrir henni, hálfbrjálaður af reiði og gat ekki á heil- um sjer tekið vegna pess, live mjög hann skammað- ist sín. Hvað hann hafði verið heimskur, að láta pessa stúlku komast í skotfæri við sig meðháðsörvar sínar — pessa stúlku, sem svo var fríð, að ekkert gat jafnazt við fegurð hennar, neina illgirni hennar. Hann óskaði, að liönd sín hefði heldur visnað, on að hann hefði skrifað pelta böivað* Skjál. Eú' nú áttí hartn einskis annare úrkoata en thkájpcs^u niöð stílL ingu.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.