Lögberg - 14.07.1894, Qupperneq 3
LOGBERG, LAIjGARDAGINN 14. JÚLÍ 1894.
3
og lengi brjóstveikur. Halld. sál.
var víða kunnur og allstaðar að góðu.
Óðalsbóndi Skftli Kristjá.isson á
S'gríðarstöðura í Ljósavatnsskarði,
einn meðal beztu bænda i Þingeyj-
ars/slu.
Stefán Oddson bóndi á Dagvarð-
areyri, duglegur og vel látinn maður.
IlÚ3freyja Geirlaug kona Jóns
Ólafssonar bónda á Hólum í Eyjafirði.
Eldsvoði. Hinn 11. f>. m. brann
til kaklra kola um liádag bærinn að
Svínárnesi á Látraströnd. Eldurinn
kviknaði í f>ekju við vindskeið á
stofuþili, og veit enginn hvernig f>að
hefur atvikazt. Urðu menn varir við
cldinn áður en loginn brauzt út, og
var f>egar gerð tilraun að slökkva
hann, en sökum f>ess að olsa-vestan-
veður var úti, rjeðist ekki við neitt
og á svipstundu stóð allt í björtu báli.
Bærinn brann allur og mjög litlu varð
kjargað af lausum munum. Skaðinn
cr stórkostlegur fyrir allt heimilis-
fólkið, sem tapaði fötum og öðrum
cigum sinum, en einkum fyrir hinn
unga og efnilega bónda, Þorstein
Gíslason, sem er mjög duglegur mað-
ur og var kominn í allgóð efni, en er
nú á svipstundu orðinn að kalla öreigi.
(Stefnir.)
Rvík 16. maí 1894.
Hann 20. marz p. á. andaðist að
heimili sínu Tjarnarkoti í Njarðvík-
um heiðursbóndinn Ögmundur Sig-
urðsson, 36 ára gamall. Ilann var
kvæntur Ilelgu Arinbjarnardóttur,
scm lifir mann sinn ásamt 2 börnum.
Sparisjóðuriim
er opinn hvert mánudagskveld frá
kl. 7.30 til 8.30 að 660 Young St.
(Cor. Notre Dame Ave.)
Innleggum, lOc. ininnst, vorður
veitt móttaka.
VlXDLA- OG TÓBAKSnÚÐIN
“The Army and Navy”
or stærsta og billegasta búðin í borg-
inni að kaupa Reykjarpípur, Vindla
og Tóbak. Beztu 5c. vindlar í bænum.
537 Main St., Winnipeg.
W, Brown a,n rl Co.
OLE SIMONSON
mælir með sínu nýja
Scandiuavian Qotcl
710 Main Str.
Fæði $1,00 á dag.
Islenzkip karlmenn!
Ilafið pið nokkurn tíma látið
♦ K E M P ♦
raka ykkur eða klippa hár ykkar?
Ef ekki, pví ekki? Hann gerir pað
eins vel og nokkur annar í borginni.
Komið og reynið hann.
H. H. KEMP,
176 Pkincess St.
Billegur flutningur til SclKirk
Hinn 12. des. 1893 andaðist að
heimili sínu Hlíðarseli í Steingríms-
firði ekkjan Margrjet Jónsdóttir, fædd
1832, dóttir Jóns prests Björnssonar,
Djálmarssonar, prests í Tröllatungu.
Hinn 8. des. 1893 andaðist upp-
gjafabóndinn Sigurður Sigurðsson að
heimili slnu Hjallanesi f Landhrepp)
(Landmannahreppi), 71 árs gamall.
Veðratta. Þessi mánuður kald-
ari miklu að sínu leyti, en aprll var.
Frost & nóttu öðru hvoru, og veldur
talsverðum gróðurhnekki. Ilafís-
frjettir engar sannspurðar, en Jfklegt,
að hafís sje eigi allfjarri landi og valdi
kulda pessum.
Rvík 19. maí 1894.
Maður dbukknaði I Hvítá fyrir
skemmstu, vinnumaður frá Stafholti,
Sveinn að nafni, var að koma fyrir
laxagirðingarkláf I ánni við 3. mann á
bát, er hvolfdi,og varð hinum 2 bjarg-
að frá landi, — krækt I pá paðan, er
peir flutu svo nærri.
Undirskrifaður flytur fólk og
varning til Selkirk fyrir lága borgun.
B. J. Skaptason,
530 Ross St.
Dáinn er 14. p. ni. (annan I
hvítasunnu) Bergsteinn Jónsson söðla-
smiður á Eyrarbakka, £>órðarsonar I
Eyvindarmúla, tæplega fertugur,
greindur maður og vellátinn.
Framli. á 1. bls.
«31-00 Sltor
Vort augnamið er að draga menn til vor með
i>ví að hafa vandað og endingargott skótau.
Vjer höfum nú mikið af stúlkuskóm $1.50, sem
vjer seljum á $1.00. Finir karlmannaskór
$Í75 nú á $1.35.
A. G. MORGAN.
412 Main St. Mclntyre Block.
J>ID KEYRID
°£
YID LEGGJUai TIL
HESTANA.
Vlð höfum ætíð á reiðutn höndum
góða keyrsluhesta, sem við lánum mót
mjög lágri borgun.
WOOD & LEWIS,
321 Jemi.ua St.
telepiione 357.
Bæjarlottil solu i Selkirk
Fimmtfu góð lot til húsabygg
inga á Morris og Dufferin strætunum,
vestur af aðalstrætiuu. Verð Sl0,00
til $50,00. Borgunarskilmálar eru:
Ofurlítil borgun út I hönd, en f>vf sem
eptir verður skal skipt f mánaðarlegar
afborganir. Agætt tækifæri fyrir
verkamenn að ná f lot fyrir sig sjálfa.
öll eru f>au vel sett. Menn snúi sjer til
TH. ODDSON,
S E L K I RK.
Odyrasta Lifsabyrgd.
Matual Reserve Fnnd Life
Association of New York.
ASSP.SSMF.NT SYSTEM.
Tryggir lif karla og kvenna fyrir
allt að helmingi lægra verð og með
betri skilmálum en nokkurt annað jafn
áreiðanlegt fjelag í heiininum.
Þeir, sem tryggja líf sitt f fjelaginu,
eru eigendur þess, ráða fví að öllu leyti
og njóta alls ágóða, i>ví hlutabrjefa höf-
uðstóll er enginn. Fjelagið getur því
ekki komizt í hendur fárra manna, er
hafi það fyrir fjeþúfu fyrir sjáífa sig og
ef til vill eyðileggi það.
Fjelagið er innbyrðis (mutual) lífsá-
byrgðarfjelag, og hið langstærsta og öfl-
ugasta af þeirri tegund i veröldinni.
Ekkert fjelag S heiminum hefur
fengið jafnmikinn viðgang á jafnstutt
um tíma. Það var stofnað 1881, en hef-
ur nú yfir
Sj tíu þvxrtnd meölimi
er hafa til samans lífsábyrgðir úpp á
meir en tvö hundruð og þrjdtíu milljónir
dollara.
Fjelagið hefur slðan það byrjaði borg-
að ekkjum og erfingjum dáinna meðlima
yfir 14% mitljónir dollara
Árið sem leið (1893) tók fjelagið
nýjar lífsábyrgðir upp á liðugar Ott millj-
óttir dollara, en borgaði út sama ár erf-
ingjum dáinna meðlima $2,705,000,00.
Varasjóður fjelagsins, sem nú er
orðinn nál. 3% milljón dollara, skiptist
milli meðlima á vissum tímabilum.
I f jelagið hafa gengið yfir 370 /*-
lendingar er hafa til samans tekið lífs-
ábyrgðir upp á meír en $600,000.
Upplýsingar um fjelagið eru nú til
prentaðar á Islenzku.
W. H. Paulson
Winnipeg, Man
General agent
fyrir Man, N. W. Terr., B. Col. etc.
A. R. McNICHOL, Mclntyre Block,
Winnipeg. Manager f Manitoba, Norð
vesturlandinu og British
ÍSLENZKUR LÆKNIR
Dp. 3VT. Balldópsson..
Purk River,--N. Dak.
Rafurmagns lækninga stofuun
Professor W. E. Bergman læknar moð
rafurmagni og nuddi gigt, líkamsvisn-
un og hárlos á ltöfðum. Hann nem-
ur einnig burtu yms lyti á andliti
hálsi, handleggjum, og öðrum lfk-
amspörtum, svo sem móðurmerki, hár
hrukkur, freknur ofl. Kvennfólk ætti
að leita til hans.
NORTHERN PACIFIC
RAILROAD.
TIME CARD. —Taking effect Mondajr,
June 39, 1894.
MAIN LINE.
Telephone 557.
í RAKARABÚÐ
M. A. Nicastros
fáið pið ykkur betur rakaða fyrir lOc.
en annarstaðar í bænum. Hárskurður
15c. Tóbak og vindlar til sölu.
337 .líuin Strcet,
næstu dyr við O’Connors Ilotel.
MANITOBA.
fjekk Fykstu Verðlaun (gullmeda-
líu) fyrir hveiti á malarasýningunni,
setn haldin var f Lundúnaborg 1892
og var hveiti úr öllum heiminum sýnt
J>ar. En Manitoba er ekki að eins
hið bezta hveitiland í h>imi, heldur er
par einnig J>að bezta kvikfjáriæktar-
land, setn auðið er að fá.
Manitoba er hið hentugasta
svæði fyrir útflytjendur að setjast að
í, J>ví bæði er J>ar enn mikið af ótekn-
um löndum, sem fást gefins, og upp-
vaxandi blómlegir bæir, J>ar sem gott
Vyrir karla og konur að fá atvinnu.
í Manitoba eru hin miklu og
fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð-
ast.
í Manitoba eru járnbrautir mikl-
ar og markaðir góðir.
1 Manitoba eru ágætir frískólar
hvervotna fyrir æskulýðinn.
í bæjunum Wiunipeg, Brandon
og Selkirk og fleiri bæjum munu
vera samtals um 4000 Islendingar.
— í nýlendunum: Argyle, Pipestone,
Nýja íslandi, Alptavatns, Shoal Lake,
Narrows og vesturströnd Manitoba
vatns, munu vera samtals um 4000
rslendingar. 1 öðrum stöðum f fylk-
inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar.
í Manitoba eiga J>ví heima um 8600
íslendingar, sem eigi munu iðrast
J>ess að vera þangað komnir. í Manf-
toba er rúm fyrir mörgum sinnum
annað eins. Auk J>ess eru í Norð-
vestur Tetritoriunum og British Co-
lumbia að minnsta kosti um 1400 ís-
lendingar.
íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu-
búinn að leiðbeina Ssl. innflytjendum.
Skrifið eptir nýjustu upplýsing-
um, bókum, kortum, (allt ókeypis) til
Hon. THOS. GREENWAY.
Minister «f Agriculture & Immigration
WlNNIPEG, MaNITOIIA.
No thb’nd.
M) »-« >»
„ 6 "œ
ItZð
1.20 P
1.05 p
P2.43p
12.i2p
11.54.1
n.3ia
ll.Oya
lo.3la
lo.oia
9-23a
8.0oa
7-Ooa
II.Ojp
i.30p
S
o
5 fc ■
S ú>
I &
$ §
sS
3.oo(
2.49 p
2.3 ðt
2.23P
2.o5p
i.57l;
1.4fip
l.29p
i.iSP
12.53P
12.3OP
12. isa
8 3oa
4.55p
3 45P
8.3op
8.00p
■o-3°P
3
H-3
28.5
27.4
32-5
40.4
46.8
6.0
65.0
65.1
168
223
4f3
470
481
883
STATIONS.
I i
p ■>3
0.
Winnipee
*PortageJu’t
*St. Norbert
* Caitier
*St. Agathe
* nion Poit
♦Silver Ptain
.. Morrig ,.
. .St. Jean .
. Le ellier .
. En'crson..
Pcmbina..
GrandForks
Wpg Junct
.. Duluth...
Minneapolis
St. Paul..
Chicago..
South Bound.
11.3op
I1.42P
1 l.öúp
i2 08 {,
l2.24p
U2.33P
i2.42p
l.OOp
l.iSP
I,34p
i.55p
2.05p
5.45P
9.2ðp
7.2ja
6.2oa
7.00a
9.35p
l>-►
o m
5-3o>
5.47a
6.o7a
6.25a
6.5ia
7.o2a
7.t9a
7-45a
8.25a
9.i8a
ío.lfia
n. I5a
8,25p
l,25p
MORRIS-BR4NDON BRANCH.
l,20p
7.50p
6.53p
5.49p
5-23P
4.39P
3-58p
3,t4p
2.51p
2. i5p
1.47p
1.19p
12.57p
l2.27p
U.57a
II. i2a
10.37»
10.13»
9.49a
9-o5a
8.28;
7^yoa
3.oop
12.55p
12.32a
12.07 a
11.5oa
ll.38a
11.24 a
ll.Oða
iO,5oa
1 °. 33 a
, o. 18 a
l0.04a
9-53 a
9.38»
0.24 a
9.O7 a
8.45 a
8-29 a
8.22a
8.00
7.4 3 a
7-25a
a
«! STATIONS.
s
Winnipeg
0 . Morris
10 Lowe ’m
21.2 Myrtle
25.9 Roland
33.5 Rosebank
39.6 Miami
49.0 D eerwood
54.1 Altamont
62.i Somerset
68.4 Swan L’ke
7 .6 lnd. Spr’s
79.4 Marieapol
8 .1 Greenway
92.2 Bal dur
l02.0 Belm ont
109.7 Hilton
117,i Ashdown
129.0 Wawanes’
1 29.5 Bountw.
137.2 M artinv.
145.1 1 Brandon
W. Bound
j-S'2
3__£
il.3°a
i.3ip
2.00p
2.28p
2 39 P
2.58p
3. i3p
3-36p
3-49
4» 08 p
4.23 p
4,38p
4.50p
5-C7P
5,22 p
5.45p
6,04 p
6,21 p
ó,J9p
6.53p
7-t íp
Afp
*
s
e
Number 127 stops at Baldur for meals.
5,30 a
8,00 a
8,44 a
9-3i a
9-5o a
lo,23a
10,54 a
n,44p
i2.10p
12,5lp
1.22p
i.ð4 p
2.18p
2.52 p
3 25p
4,i5p
4.53 P
6,23 p
S;4~ P
6.37 p
7,i8p
8,0op
PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH.
IW.Bound. Mixed No 143. Monday, Wednes- day and Friday. STAtlONS E. Bound. Mixed Nö. 144. Mondnq, Wednesday nnd Friday.
de. 2.00a,m. * .. Winnipefr .... ar. ] 1.55a.m,
4.i5a.m. . .For’eþunct’n.. 11.42a. m.
4.4oa.m. *.. . St. Charles.. . ll.loa.m.
4,45a.m. *■ ■ • Headingly . . ll.OOa.m.
5. tOa.m. *. W hite Plains. . lo.3oa.nt.
5,55a m. *• . ■ Eustace .... 9.32a.m.
6.25a.m. *. . .Oakville .... 9,o5a.ir,
ar, 7,3Öa.m. Port’e la Prairie de. 8.20a.m,
Stations marked—*— have no agent.
Freight must be prepaid.
Numbers 1O7 and 1O8 have through Pull-
man Vestibuled Drawing Room Sleeping Cars
between Winnipeg and St. l'aul and Minnc-
apolis. Also Palace Dining Cars. Close conn-
ection at Winnipeg Junction with trains to and
from the Pacific coast.
For rates and full inlormation conccrning
connections with other lines, etc., apply to any
agent of the company, or,
CHAS. S. FEE, II, SWINFO RD,
G. P. & T.A., St. Paul Gen. Agt., Winnipeg.
H. J. BELCH, Ticket Agent.
486 Mbíd St., Winnipag.
293
jafnvel svertingjarnir fundu J>að. „Uað er betra að
falla fyrir höndum miklu mannann,“ sagði einn
þeirra upphátt, „en að láta Hfið með harmkvælum í
J>okunni og kuldanum.“
„Vertu hughraustur“, svaraði Leonard, „pú ert
enn ekki dauður. Sólin skín enn, og pað er góðs
viti.“
Dhgar J>au hötðu hvílt sig og purkað föt sín,
hjeldu J>au áfram ferð sinni, og var ekki laust við að
peim væri nú ljettara fyrir brjósti. Þarna var fram-
undan peim takmarkið, sem pau höfðu leitað að utn
svo langan veg; innan skamms áttu pau að fá vitn-
eskju um pað versta, er J>au gæti hent, og allt var
betra en pessi langa óvissa.
Um hádegi voru pau búin að fara um 15 mílur,
og gátu nú sjeð bæinn greinilega. Bærinn var stór
°g uinhverfis hann var afarmikill veggur úr björgum
og rann áin umhverfis hann öllum meginn, og var
pannig varnardíki, sem náttúran sjálf lagði til.
Ilúsunum innan garðsins virtist raðað í stræti, og
var svo að sjá, sem J>au væru byggð á líkan hátt cins
og liúsið, sem pau höflju sofið f tveim nóttum áður.
Detta mikla samsafn af grösugum pökum olli J>ví, að
bærinn líktist tilsyndar smáum grashæðum mcð
klöppum undir. Annars stóð bærinn f halla, og efst
í honum, rjett fyrir neðan fjallið, par sem pað fór að
Btanda upp pverhnýpt, voru tvö liús, miklu stærri en
nokkurt hinna fyrir neðan. Annað J>eirra var líkt í
lögun oins og hin húsin, og var sjerstakur garður
202
pau, og fagurgræni liturinn á pökunurn olli pvf, að
pau sýndust í fjarlægð ekki annað en grasbreiða-
„Hvaða hús eru petta, Sóa?“ spurði Leonard.
„Neðra húsið er hús konungsins, hvíti maður, og
efra húsið er musteri djúpra vatna, par sem áin kem-
ur upp úr iðrum fjallsins.“
„Og livað er svarti steinninn bak við musterið?“
„Ilann er lfkncskja guðsins, sem par situr á-
vallt og holdur vörð yfir bænum og pjóðinni.“
„Það hlýtur að vera mikill guð“, sagði Leonard;
hann átti við pað hvað líkneskjan var stór.
„Hann er raikill“, svaraði hún, „og liræðsla gríp-
ur hjarta mitt við að sjá liann.“
„Já, petta er J>orp miklu mannanna“, sagði
Otur aptur, „og pað er sterkt porp. IJttu á, Baas,
peir kunna að verja sig, peir piltar. Fjallið, sem
enginn getur upp komizt, er bak við pá, og um-
liverfis vfggarðana rennur áin í bugðum beggja ineg-
in, og kvíslar hennar renna svo saman á sljettunni
fyrir neðan. E>að færi illa fyrir hverjum peim sem
reyndi að vinna petta porp.“
Um stund stóðu pau öll kyr og störðu fram
undan sjer. Þeim fannst svo kynlegt, aðpau skyldu
vera komin að pessum ævintýra-bæ; og hvernig
skyldi peim nú verða tekið innan borgarveggjanna,
pegar pangað væri komið? Þá spurningu lögðu
pau öll fyrir sig. Það var ekki til nema eitt ráð til
pess að fá ráðning pessarar gátu — J>au urðu að fara
og reyna; nú var allsendis ómögulcgt að snúa aptur;
289
nema sem fórnardýri.“
„Það fer ckkert okkar inn í hana, ef við fáutn
ekki bráðum búsaskjól,“ svaraði hann. „Hvað er
langt til hennar?“
„Það ætti að vera ein dagleiö, Bjargari. Ef
pokan væri farin, gæturðu sjeð hana nú. Borgin
stendur við rætur mikilla fjalla, sem eru eins há og
nokkur önnur fjöll, en pokan hylur allt. Ef henni
ljettir, muntu sjá á morgun, að jeg segi satt.“
„Er nokkurt hús nærri, sem við getum leitað
okkur skýlis f?“ spurði hann aptur.
„Hvernig á jeg að geta sagt J>að?“ svaraði hún.
„Það eru 40 ár síðan jeg hef farið um veginn, og
hjer cr landið ófrjótt, svo að engir eru hjer ncma
smalar. Það getur verið að hús sje rjett hjá okkur,
og pað getur verið að J>að sje margar mílur J>angað.
Hver getur sagt um pað?“
Leonard sá, að ekki var unnt að fá neitt meira
upp úr Sóu, og sneri hann pví aptur til hinna. Þau
hnipruðu sig saraan, til J>ess að fá velgju hvert af
öðru, á blautri jörðinni, og sátu stundum saman
pegjandi, en ekkert peirra reyndi að sofa. Nýlendu-
monnirnir voru loppnir og kaldir, og Júanna var nú
líka í fyrsta sinni yfirkomin af ferðalaginu, pó að
hún reyndi af fremsta megni að sýnast glöð f bragði.
Frar.cisco og Leonard hrúguðu utan um hana ábreið-
um sínum, og ljetu sem J>eir hefðu fundið afgangs-
ábreiður, en pær voru svo votar, að pað mátti vinda
pær, og urðu heuui ekki til mikilla hlýiuda. Sóa