Lögberg


Lögberg - 21.07.1894, Qupperneq 2

Lögberg - 21.07.1894, Qupperneq 2
2 LÖGBEKG LA.UGARDAGINN 21. JÚLÍ 1894. Jögberg. (■Jeiíð út að 148 Prinoess Str., Winnipeg Man ot The /.ögberg Printing cr Ptiblishing Co'y. (Incorporated May 27, t89o). Smápistlar úr Dalvútaí'er'ð’. Eptir E. II. RiTsrjóai (Editor): EINAJi HföRLEIFSSON BtJSIMKSS MAN \OER: B, T. BJORNSON. AUGLVSINGAR: Smá-auglýsingar í eitt skipti 25 cts. fyrir 30 orð eða 1 þuml dálkslengdai; 1 doll. um mánuðinn. Á stærrí auglýsingum eða augi. um lengri táma af- sláttur eptir samningi- BÚSTAD A-SKII’TI kaupenda verður að ti! kynna ikrt/tega og geta um fyrverandi bú staS jsfníramt. UTANÁSKRIET lil AEGREIÐSLUSTOFU biaösins er: TKE LÓCBEHC Pi\IKT!WG & PUBUSH- CO P. O. Box 368, Winnipeg, Man UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er: EDITOR LÖ«BERfí. P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN I.A UOA KI >A.OIN N 21. JUbf 1894. Samkvæm lan^.slogum er uppsögn kaupanda á blaðt ógild, nema hann sé skuldlaus, kegar hann segir upp. — kaupandi, sem er í skuld við blað- ið flytr vistferlum, án þess að tilkynna heimílaekiftm, þá er það fyrir dómstól- unum álitin sýaileg sönuun fyrir prett vísum tilgang’. py Eptirieiðis verður hverjum þeim sem sendir oss peninga fyrir blaðið sent viður kenning fyrir borgunjnni á brjefaspjaldi, hvort sem borganirnar hafa til vor komið frá Umboðsmönnum vorum eða á annan hátt. Ef menn fá ekki elíkar viðtirkenn- ingar eptir hæfllega lángan tima, óskum vjer, að þeir geri oss aðvart um það. — Bandaríkjapeninga tekr blaðið fullu verði (af Bandaríkjamönnum), og frá íslandi eru íslenzkir pen- ingaseðlar tekDÍr gildir fullu verði sem borgun fyrir blaðið. — Seudið borgun l 0. ifoney Orde/re, eða peninga í Re giatered IjCtte/r. Sendið oss ekki bankaá vfsanir, sem borgast eiga annarstaðar en í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi fyrir innköllun. Fólltsfjölgun, álögur og eyðsla. Siðan apturhaldsstjórnin tók við völdunum í Ottawa fyrir 10 árum hef- ur fólksf jöldinn að eins aukizt um 20 af hndr., en toilálögurnar á þjóðinni hafa á sama tíma aukizt um 05 af hndr., og útgjöld stjórnarinnar um 50 af hndr. Það er engin furða, pótt roönnum verði að líta í kringum sig í öðrum eins ártun og pessum, Og Bpyrja sjálfan sig, hvort landið geti etaðizt petta. Ottawa-þingið gerði f>að líka hjer um daginn. Mr. Charlton, einn af leiðtogum frjálslynda flokksins, setti fram pessi atriði f tillögu til pings- úlyktunar, með peirri viðbót, að ping- ið ljeti í ljós óánægju sína með, að syona skyldi vera komið málum lands- ins, Ijfsti yfir peirri sannfæringu sinni, að.mikið af útgjöldunum á ári hverju hefði farið í fjárveitingar, sem gerðar hefðu verið til hjálpar apturhalds- ílokknum en ekki landinu, og-að þessi stjórnarútg'jöld legðu svo miklar byrðar á alpýðu manna, að þörf væri á strangasta heiðarleik og sparsemi f rieðferð fjármálanna til pess að unnt vorði að geia pessar almennings byrð- ar Ijettari. Það parf svo sem ekki að taka pað fram, að pessi pingsályktunar-til- laga var felld með miklum meiri hluta. Apturhaldsílokkurinn, sem ræðnr lög- um og lofum á pinginu, gat vitaskuld < kki ro.óti pví borið, að fjármálin sjeu komin í pað borf, sem tekið var fram í tillögunni. En honum pótti ekkert nthugavert við pað atriði, og taldi ekki pörf á neinum sjerstökum heið- arleik nje sparsemi til pess að ljetta álögumar á mönnum. N'ú er að eins eptir að vita, hvort kjósendurnir líta eins á málið, pegar til kosninganna komur. Niðurl. Jeg kera pá að pví, sem hefð átt að vera aðalatriðið í pessum pistlum, kirkjupinginu sjálfu, en sem jeg verð að faia mjög lauslega yfi tímans og rúmsins vegna. Eitt af pví sem mest bar á á pinginu vjr á nægja manna út af pví, að hafa nú fengið aptur sjera Jón Bjarnason forseta kirkjufjclagsiris S hópinn. Eins og kunnugt er, hefur hann verið fjar staddur tvö kirkjuping fyir vanheilsu sakir, og pað hefur síður en ekki leynt sjer, hve mjög har.s hefur verið saknað. l>að kom fljótt fram, pegar á ping var komið, að hann var par með óskertu sálarfjöri. Ilann hjelt sem sje pingsetningarræðuna (prje dikunina), og pað var ekki að eins, að á hana væri lokið almennu lofsorði heldur má vafalaust telja hana með einum af peim fegurstu ræðum, sem sjera Jón hefur haldið. Tveir fyrirlestrar voru haldnir kirkjupinginu. Annan peirra flutti sjera Friðrik J. Bergmann, og var hann uin sársaukann l Ufinu. Hann var saminn af lærdómi miklum og vandvirkni, og gæti jeg trúað pví, að m est hefði verið fyrir lionum haft af öllum fyrirlestrum, sem haldnir hafa verið á kirkjupingum Vestur-Islend inga. En efni fyrirlestursins er afar- örðugt. Hað er vitanlega ekki hlaup- ið að pvl að gera grein fyrir sársauk- anum I llfinu út frá lífsskoðun krist- indómsins; frá mörgum hliðum verður pví efni engin önnurskýring gefin en sú, sem er engin skýring og ekkert svar, að pað sje leyndardómur. Þeg- ar um f að efni er að ræða, eru menn að fja.Ha um pað sem að öllum llkind- um er veikasta atriðið í hinni kristnu heimspeki, og er pví ekki nema eðli- legt, að margt hafi verið I pessum fyrirlestri, sem peim er öðruvísi líta á lífið en ræðumaðurinn, pyki mjög svo varhugaverð niðurstaða — pótt búast megi við, að hjer eptir, eins og hing- að til, láistflestum, að koma með aðra niðurstöðu sennilegri eða aðgengi legri. Hinn fyrirlesturinn var svar upp á eldgömlu spurninguna: Hvað er sannleikur, og flutti sjera N. Stgr. Thorlaksson hann. Hann var fast hugsaður, eins og alltsem sjera Stein- grímur ritar, og margt var par vel sagt, en jeg er hræddur um, að hann hafi verið nokkuð abstract til pess að vera fyrirlestur „fyrir fólkiðu. Einn daginn roru almennar umræður, eins og vandi er til, og lög kirkjufjelags- ns gera ráð fyrir. í petta skipti hafði verið valið umtalsefnið: Ilver afskipti eiga Austur- og Vestur ís- lendingar að hafa hvorir af öðrum? Sjera Jón Bjarnason hóf umræðurnar, og svo tóku margir pátt I peim: ísak Jónsson frá Selkirk, Jóhannes Pjet- ursson frá M^nneota, Horl. G. Jónsson frá Mountain, Jón Thorlaksson frá Mountain, Einar H jörleifsson, Helgi Stefánsson frá Mountain (bróðir rit- höfundsins „Þúrgils gjallanda11), J. Guðm. Davíðsson frá Gardar, sjera Friðrik J. Bergmann, Thorst. Tlior- laksson frá Milton, sjera Björn B. Jónsson, sjera Hafsteinn Pjetursson, og ef til vill fleiri, sem jeg man ekki eptir. Dráttfyrir allan pennan ræðu- manna-fjölda virtust mjer umræðurn- ar heldur I daufara lagi, og kom pað sjálfsagt af pví, að allir ræðumennirn- ir voru í aðalatriðinu á sama máli. l>eirri, I mfnum augum mjög svo kyn- lega, skoðun, að Vestur-íshndingar eigi sem allra-fyrst að slíta öll pau andans bönd, sem tengja pá við ætt- jörðina, var pví miður alls ekki hald- ið fram af neinum. t>að mundi hafa hleypt meiru fjör) I umræðurnar. Öllum virtist koma saman um pað, að afskiptin milli Vestur- og Austur-ís- íendinga ættu að vera sem mest að framast yrði við komið, og af sem ynnilegustum bróðurhug runnin, án pess menn pó ættu að afsala sjer peim rjetti, að tala eins og djörfum og hreinskilnum drengjum sómdi um pað sem á milli kynni að bera. Mjer virðist annars, að nokkru meiri alúð ætti að leggja við pessar almennu umræður en gert hefur verið að und- anförnu. l>ær gætu verið meðal hinna skemrntilegustu og gagnlegustu stunda kirkjupinganna, og hafa líka stundum verið pað, en pað liggur við að segja megi, að pað hafi verið af tilviljun. Einkum ætti umræðu-efn- ið að auglýsast nok.kuð fyrir fram helzt jafnfratnt pingboðinu, til pess að góður tími sje til að átta sig á pví fyrir alla, sem kynnu að hafa löngun til að tala eitthvað um pað, og svo ætti að brýna fyrir mönnum að koma ofurlítið undirbúnir. I>egar efnið er ekki auglýst fyrr en rjett áður en um- ræðurnar eiga fram að fara, er mjög undir hendingu komið, hvort nokkuð verulegt veiður úr peim, ekki sízt par sem peir er einkum má búast við hlut- töku frá eru I megoasta annríki dag- ana á unda,n. Ef svo umræðurnar yrðu fjörugar og nokkurt kapp kæm ist I pær, ætti að verja til peirra allt að heilum degi. I>að mál kirkjupingsins, sem menn augsýnilega Ijetu sjer annast um, var skólamálið. Svo sólgnir voru menn I að fá skýringar pví viðvíkj ándi, einkum um fyrirkomulag hins fyrirhugaða skóla, að menn hættu nauðugir að tala um pað á pinginu, og lijeldu umræðunum áfram I heim- boðinu hjá sjera Fr. J. Bergmann. Málið ynni vafalaust mikið við pað, ef meira væri ritað en að undanförnu um hið fyrirhugaða fyrirkomulag skólans af forgöngumönnum fyrir- tækisins. I>að dugar ekki að treysta á pað, að menn kunni svo að segja utan að greinar, sem ritaðar hafa ver- ið I blöð fyrir svo og svo mörgum ár- um. Slíks má ekki vænta I neinu landi, en allra-sízt par sem Hkt hagar til og vor á meðal. Nyir menn eru irlega að koma inn í landið, af peim sem hjer liafa verið um lcngri tíma eru allt af nýir og nýir menn að opna augun fyrir peim málum, er peir hafa áður látið sig litlu eða engu skipta,og svo eru ílestir I annríki og lesa I meira eða minna flaustri pað sem fyrir aug- un ber. Þess vegna verður stöðugt að halda pví vakandi fyrir mönnum, sem menn ætlast til nð verði alrnenn- ingi öðru fremur hugðnæmt, og menn mega ekki kynoka sjer við að segja opt pað sama, nje verða ópolinmóðir út af pvf, pegar menn verða varir við >örfina á pví. Málinu hefur ckki pokað svo lít- áfram á síðastliðnu ári. Sjóðurinn liefur aukizt meira en margur mun hafa búizt við með hliðsjón af árferð- inu, og er nú orðinn $2000. Svo hef- ur stofnunin eignazt merkilegt ís- lenzkt bókasafn á pessu ári, og er >ess getandi og gætandi, að pess er ekki aflað með almennum samskotum, heldur er pað, svo að segja eingöngu, gefið af fuiltrúunum og prestunum á kirkjupinginu í fyrra og í sumar. I>að var sæmdarstryk af hlutaðeigendum, og eins var pað eptirtektavert ng á- nægjulegt, live auðheyrt pað var, að kirkjupingsmönnunum I sumar pótti verulega vænt um,að pettasafn skyldi nú vera fengið. Eins var pað væn- legt fyrir framgang skólamálsins og gleðilegt fyrir pá sem láta sjer annt um pað, hve eindreginn og samhljóða vilji fulltrúanna auðheyrt var. Eng- in einasta rödd koro fram á pinginu gegn skólanum, og enginn einastj maður Ijet í ljós efa um pað, að hann kæmist á fót. Samt sem áður leizt mönnum ekki ráðlegt að byrja skólann I haust I smáum nje stórum stíl. Mótbár- urnar gegn pví voru dregnar saman I cinni setningu, sem sjera Friðrik sagði, að ekki væi i undir J»ví komið að bvrja sem f>/rst, heldur að byrja sern bezt. Kennslukraptar póttu ekki nægir fyrir hendi til pessað fullnægja vl sem vakir fyrir forgöngumönnum fyrirtækisins. Og svo voru menn auðheyrt hræddir um, að í jafn hörðu árferði eins og nú er, yrði nemenda- fjöldi svo lítill til að byrja með, að >að mundi draga kjark úr mönnum og gefa mönnum rangar liugmyndir um pörfina á fyrirtækinu. En jafn- framt var af sumum fulltrúunum Jagt rojög fast að forgöngumönnunum með að byrja sem allra fyrst að peir sæju nokkurn veg til pess, og hent A, að töluvert af ungu fólki biði pess með ópreyju að geta fengið tilsögn, sem væri við pess hæíi, á pessum skóla. Batui eitthvað ofurlítið I ári, trúi jeg ekki öðru, cptir að liafa lilust- að á umræðurnar um rriálið á pessu kirkjupingi, en að skólinn byrji eptir eitt eða tvö ár, og að liaim pannig muni eiga skeminra I land, en allur porri manna nú mun gera sjer I hng- arlund. Annað merkismál, sem fyrir pingið kom var samband kirkjufjc- lagsins við General Council. Eins og menn munu hafa sjeð af pingtíð- indunum, var pví máli vel tekið, en jafnframt vakti fyrir mönnum að fara mjög gætilega, og ráða pví máli ekki til lykta fyrr en vilji safnaðanna væri sem fyllst kominn I Ijós. Dað mál verður að líkindum eitt af aðalmálum kirkjufjelagsins næstu árin. Sam- bandið getur I fyrsta lagi komizt á ept- ir tvö ár, með pví að pví yrði sam- fara grundvallarlaga-breyting, sem ekki má gera fyrr en ári síðar en hún hefur verið upp borin. Vafalaust yrði pað að ymsu leyti pægilegra fyr- ir kirkjufjelagið, að standa I sambandi við jafnöíluga kirkjudeild sem Goner- al Council. En svo er eptir að vita, hvort pví mundu fylgja nokkrir peir annmarkar, se.n menn ekki gætu fellt sig við. Aður en jeg slæ botninn I pessa pistla verð jeg að minnast á aðal- skemmtunar daginn, sem haldinn var par syðra meðan jeg dvaldi par. I>að var fjórða-júlí liáilðin, sem Islending- ar hjeldu á Sandhæðunum rjett hjá hinni nývígðu kirkju Vídalíns-safn- aðar. Sú liátíð var hin skemmtileg- asta. Veður var fagurt, pangað til seint um kveldið að rigna tók. Mr. Björn Ilalldórsson frá Mountain stýrði samkomunni, og gerði pað bæði lipurlega og skörulega. A undan ræðuhöldum var lesin sjálfstæðis- yfirlysing Bandaríkjamanna cina og venja er til á öllum slíkum hátíðum um pvur og endilöng Banda- ríkin. Svo hjeldu ræður: Sveinn Northfield, W. II. Paulson frá Winni- peg og Páll Johnson frá Carlisle. Síðar uin daginn töluðu Magnús Brynjólfsson, Bjarni Sturlaugsson og sá er ritar línur pessar. Annars höfðu menn sjer til skemmtunar hina sömu leiki, sem tíðkast hjer nyrðra, nema hvað eina nylundu var par að sjá: íslenzkan línudansara, Hávarð-Guð- brandsson frá Cavalier, mann, sem hefur kennt sjer list sína sjálfur og stóð sig ágætlega. Mikill fagnaðar- auki var pað á samkomuuni, að par var íslenzki hornleikaraílokkurinn frá Mountain, undir forystu Mr. Pjeturs Johnson, flokkur, sem leikur pryði- lega, og er löndum par syðra eigi síður til sóma en ánægju. Samkoman var fjölmenn mjög, sjálfsagt 700—800 manns par saman komið. Eldeyj arförln. Auk bjargmannanna 3 úr Vest- manneyjum og hr. Sigfúsar Eymunds- sonar voru í för pessari með Elínu nokkrir heldri menn og konur úr Reykjavík og Hafnarfirði. I>eir lögðu af stað hjeðan af höfn snemma morg- uns hinn 30. f. m., komu við I Ilöfn- um og fengu með sjer paðan 6-æring með 4 mönnum til pess að lenda I við eyna. I>eir komu að eynni kl. 3J e. h. Utnyrðingsgola var, snörp nokk- uð, en pó fremur gott t sjóinn og brimlítið. Bjargmcnnirnir, Hafna- menn og nokkrir fleiri hjeldu pegar til eyjarinnar, liittu par allgóða lend- ingu við flá, breiða nokkuð, austan á landnorðurjaðri eyjarinnar; er Tíún sæbrött í sjó ofan annarsstaðar víðast. í viki einu dálitlu eða kór vest- anvert við ílána, er peir lentu við, lá mikill hópur sela upp á klöpp, mest kópar, nokkrirvetrungar. Vestmanna- eyingarnir rotuðu nokkra hina stærri með styrissveif, en kópana með hnef- unum; drápu par 11 seli alls. Að pví búnu rjeðu pcir til upp- göngu á eyna, Vestmannaeyingarnir 3: Iljalti Jónsson, sá hinn sami er veg lagði upp á Háadranga fram undan Dyrhólaey I fyrra vor, [sjá ísafold ’93 hls. 215], Agústog Stefán Gíslasynir, kaupmanns Stefánssonar, unglingar uin tvítugt, en Hjalti liálíprítugur. Deir lásu sig upp bergið með líkum hætti og Hjalti hafði til pess að kom- ast upp á Háadranga: ráku inn járn- gadda mcð hæfilegu millibili og not- uðu I stað stigahapta, en planka með prepum á yfir skúta og gjótur I berg- inu, 6 álna langan. Móberg er I hömrunum umhverfis eyna og pví auðunnið á pví mcð járni. Laust var pað nokkuð I sjer og vildi rnolna og hrynja, ef á var reynt. Hæðin, par sem peir fjelagar klifu upp, gizkuðu peir á að vera rnundi um 170 fet,sum- staðar pverhnypt, en sumstaðar smá- stallar. Mesta torfæru hittu peir fyrir, er skammt var upp á brún, laus- an klett stóran á stalli, er peir urðu að komast upp á og hafa sig paðan upp á klettinn. t>eir kotuust klakk- laust upp á brúnina, en gátu eigi fengið par neitt hald fyrir stigann — plankann með prepunum — með pví að kletturinn var örmjór ofan eins og egg og ekki jafnvel meira en svo hægt að komast par fyrir öðruvísi en ríða klofveg á egginni, en hengiflug á tvær hendur. Eti eigi gáfust peir UPP glæfraför pessa að heldur, og tóku pað ráð til pess að komast yfir sundið upp fyrir sig af klettinum og kaflann sem eptir var upp á brúnina, að peir rálcu fleyginn svo hátt sem peir náðu til, og studdi Agúst sig við liann með tilsyrk Stefáns, en Hjalti klifraði upp eptir haki hans, par til er liann stóð á öxlunum, en náði pó eigi til fyr en hann steig upp á höfuð Agústs; pá gat hann seilzt svo langt, að hönd festi á bróninni og vegið sig upp. Tvær klukkustundir voru peir að komast alla leið upp. I>egar upp kom, gaf peim fjelög- um á að líta. t>ar var lireiður við lireiður, syo varla varð pverfótað á milli. Er pað nær eintom súla, er verpur par uppi, en dálít.ið af^svart- fugli I bergskorum og glufum, svo mikil mergð, að peir gizkuðu á að að nær mundi 20 en 10 púsundum, ef talið væri par uppi á eynni, en mikill fjöldi par á ofan I berginu umhverfis hana alla, og minna par einnig um svartfugl. I>eir stikuðu eyna I snatri og taldist peim hún vera um 00 faðma á lengd, frá útnorðri til landsuðurs, en 50 á breidd. Gróðurlaus er hún með Bllu, ekki stingandi strá, heldur ber móbergsklöppin undir; gróður- vísir brennur allur undan fugladrítn- uin; súlubreiðrin eru af pangi ger og ymsu rusli. Aðrir fuglar sáust par eigi en súla og svartfugl. Svartfugl- inn er mjög spakur og drápu peir töluvert af honum, komu með um 183, en súlu enga; hún ærslast og ásækir manninn, er nærri kemur hreiðri henn- ar, en svartfuglinn situr kyrr. l>eir hröðuðu sjer sem mest peir máttu, með pví að tíminn var naumt markaður; sigu aptur ofan í bjarg- festi, til flytis, með pví seinlegra miklu er að fara „veg“ pann, er peir höfðu lagt um bergið og peir kalla pví nafni, eptir járngöddunum, sem Veitt Hædstu verdl. a heimssyningunni. •!N DH BAHIN6 P0WDER HIÐ BEZT TILBÚNA. Óblönduð vínberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonis eða önnur óholl efni. 40 ára reynzlu.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.