Lögberg - 21.07.1894, Blaðsíða 3

Lögberg - 21.07.1894, Blaðsíða 3
L0GBERO, LAUGARDAGINN 21. JÚLÍ 1SP4. 3 engum er fært nema þaulvönum bjargmönnum; ætla Jieir sjer að nota veg pann eptirleiðis, er peir taka til að nytja hólmann til fuglveiða o. fl. I>eir höfðú með sjer veiði sína og hröðuðu sjer áleiðis. Var viðstaðan gufubátsins við eyna ekki nema 4 kl. stundir alls. Síðan var haldið beint til Reykjavíkur, noma sexæringnum skilað aptur í Ilöfnum ásamt ínönn- unum. Kom Elín til Reykjavíkur eptir miðja nótt, um kl. 3. I>eir fjelagar 3 hugsa til að fara aðra ferð til eyjarinnar síðar í sumar, í öndverðum ágústmánuði, og leigja til pess Elínu aptur. Þá eru súlna- ungarnir fullvaxnir orðnir, en ófleyg- ir, og má pá afla par ógrynnis af peim. Verðlag á peim í Vestmann- eyjum er 40—50 aurar. Er Jjví meira en lítil arðsvon af hagnyting hólma pessa, ef veiðin nemur svo mörgum púsundum skiptir. Eru 5 menn alls í fjelagi um kostnað og ábata af land- ^námi pessu, með ö lilutum pó, — Gísli kaupmaður Stefánsson Í3 hluti, fyrir sonu sína báða. Einn er sýslu- maður Vestmannaeyinga, Jóu Magn- ússon, annar Sigfús Eymuiidsson 1 Rvík, pá Friðrik Gíslason, mynda- smiður. Hólminn, Eldey, er Danir kalla „Melsækken11, er um 3 mílur undan Reykjanesi. Lent liafa Ilafnamenn par opt að sögn, jafnvel árlega, en enginn maður upp komizt á eyna fyrr en pelta, og má pví ferð pessi heita alltnikil frægðarför. [ísafold.] Merkileg lækning. Kyni.eu keynzla Wm R. IIall fká Aldeeshot. Hann var álitinn að vera við dauðans dyr, og meðöl allrar heimsálf- unnar gátu ekki hjálpað lionum— Hað var gerð ein síðasta tiiraun til pess að bæta honum heilsuna, og hann lifir pann dag í dag og er með góðri heilsu. Tekið eptir Hamilton Herald. Þorpið Aldershot liggur fram með veginum, sem kallaður er Plains- braut, hjer um bil fimm mílur frá borginni Ilamilton, og er eitthvert fegursta plázið í Wentworth County. Einn af hinum bezt kynntu mönnum Yar í porpinu og nágrenninu um- íverfis, er kapteinn Hall, sem hefur í mörg ár verið fulltrúi East Flamboro Tounshipsins í Sveitarráðinu, og tem er, ásamt fjölskyldu sinni, hafður í irestu hávegum af öllum, sem pekkja hann. Einn frjettaritari blaðsins Herald, fór nylega heim til kapteins Hall til pess að komast eptir hvað satt væri í frjett, sem hafði borist út um {>að, að sonur hans hefði fengið merki- ega lækningu eptir að hafa pjáðst af flogaveiki frá pví hann var barn. I>egar frjettaritarinn kom á enda leið- ar sinnar, fann hann hinn glaðlynda kaptein, konu h ms, dóttir og prjá sonu, og var pað öll fjölskyldan. £>að var ómögulegt að sjá af útlitinu, hver pessara hraustlegu ungmenna J>að var, sem hafði pjáðst svo mjög I mörg ár, en kapteinninn tók fljótt af allan vafa með pví að benda á „Willa11. Wil- liam R. Hall, betnr pekktur sem ,Willi‘ hafði útlit fyrir að vera hraust- ur, ungur maður, um 30 ára að aldri. Saga hans er í íljótubragði sögð sem fylgir; Hann hafði pjáðst af floga- veiki frá pví hann var sex ára, og menn hjeldu að hann hefði fengið pað í fyrstunni út úr einhverri barns- legri bræðslu. í fleiri ár var hann pannig að bann fjell allt í einu niður hvar sem var, án pess að geta bjargað sjer á nokkurn hátt. Læknarnir frá Hamilton og ^msum fjærliggjandi stöðum voru fengDÍr, en gátu ekkert gert til batnaðar, og meðöl frá ýms- um stöðum í Canada og Bandaríkj- unum, og jafnvel frá Englandi, voru að árangurslausu brúkuð. Fyrir sjö árum var drengurinn svo pjáður, að hann fór alveg í rúmið, og var alveg ósjálfbjarga par til fyrir ári síðan. Sjúkdómurinn var stundum svo ákaf- ur, að hann fjekk petta 15 flog á dag, ,og átti hann pá svo'bágt með að ná andanum, að pað mátti til með að pvo hann úr víni. Á peim tíma var hann svo langt dreginn að nágrannarnir, sem komu inn til hans, áttu r.ærri pví á hverri stundu von á að frjetta and- lát hans. Svona var ásigkomulagið par til fyrir hjer um bil ári síðan, að blaðagreinir, er sögðu frá ymsurn lækningum, sem Dr. Williams Pink Pills hefðu gert, komu Mr. Hall til pess að reyna J>ær, og honum og vin- um hans til mikillar gleði fór sjúkl- ingnum ögn að batna skömmu eptir að hann byrjaði að brúka pær, og ept- ir prjá til fjóra mánuði var hann orð- inn svo hress að hann gat komið út. Hann hjelt áfram að brúka pillurnar, og í hina síðustu sex mánuði, liefur hann verið lijer uin bil eins próttgóð- ur og frískur og bræður hans, og hef- ur hirt grijiina og gert sinn part af vinnunni á ökrum föður síns og í aldingarðinum. Aður en Mr. Halh byrjaði að brúka Pink Pills, var hann svo magur og ljettur að bræður hans gátu ljettilega borið liann upp stig- ann, eu síðan hefur hann pyngst um fimmtíu pund. Hann hefur ekki tekið nein önnur meðöl síðan hann byrjaði að brúka Dr. Williams Pink Pills, og pótt hann fái enn pá endrum og sinn- um aðkenniug floganna, pá er hann orðinn svo nærri pví að vera albata, að faðir lians skyrði með mikilli ánægja frá pvf, sem hjer er sagt. „t>að er meira en mánuður síðan jeg hef fengið nokknra aðkenningu veik- innar11, sagði William, um Jeið og frjettaritarinn var að fara, „og pótt jeg fái flog núna, J>á er pað ekki nærri pvl eins hart og pau voru áður en jeg byrjaði að brúka Pink Pills. Nágraunarnir eru undrandi yfir J>v5 að sjá mig keyra til Ilamilton eins opt og jeg geri, pví peir Jijeldu allir að jeg mundi deyja fyrii löngu síðan. Jeg er mjög glaður yfir peim fram- förum, sem jeg hef tekið, og mjer pykir vænt um að pað á segja frá pví, sem jeg hef reynt, í blöðunum, vegna pess, að pað getur orðið ein- hverjum öðrutnjil góðs.11 Hað er hægt að fá sönnun fyrir hverri setningu I pessari grein, ineð pví að heimsækja kaptein Ilall, fyrr- veraudi sveitarráðsmann frá East FJamboro, og sem hcfur átt heima við Plains lirautina í hin síðustu átján ár, og hvers orð eru tekin iafngild og hans undirritaða sk al meðal allra peirra, sem pekkja liann. Frtetta- ritarinn talaði enn fremur vib nokltra af nágrönnum peirra, og allir sögðu pað sama um bata Williams Hall, og sannfærðu pví frjettai itarann um á- reiðanlegleik frásögunnar. • Lækningar, sem eru eins rök- studdar og í pessu tilfelli,syna greini- lega hversu vel Dr. Williams Pink Pills eru fallnar til pess að lækna alla sjúkdóma, sem stafa af veikluðu taugakerfi, cg stimpla pær sem hið merkasta meðal í sögu læknisfræðinn- ar. Þær eru óyggjandi ineðal >iðeptir farandi sjúkdóma: limafallsifki, St. Vitus dans, mjaðma-gigt, tauga- gigt, gigt, höfuðverk og influenza, hprtslætti, taugaveiklun, og ölluin sjúkdómum, er orsakast af ólieilnæmu blóði, svo sem kirtlaveiki, langvarandi heiinakoinu o. s. frv. t>ær eru einnig óbrygðular við öllum sjúkdómum, sem eru einkennilegir fyrir kverin- fólk, svo sem óreglulegar tíðir o. s. frv. Sömuleiðis eiu pær ágætar viö öilum sjúkdómum, sem orsakast af of mikilli áreynslu andlegri og líkam- legri og óhófi af hvaða tagi sem er. Dr. Williams Pink Pills eru bún- ar til af Dr. Williams Medical Co., Brookville. Ont., og Lchenestadv, N. Y., og eru seldar í öskjum, aídrei í tylfta-tali eða hundraðatali,) fyrir 50 cts. askja i, eða 6 Ö3kjur fyrir $2,50, og má fá pær hjá öllum lyfsölum, eða með pósti, frá Dr. Williams Medical Company frá hvorum staðnum sem menn vilja heldur. Ið væga verð á pessum pillum gerir lækninga tilraunir mjög ódfrar í samanburði við brúkun annara með ala og læknisdóma. $1.00 S£cox> Vort augnamiC er að draga menn til vor með þvi að hafa vandað og endingargott sk.ótau. Vjerhöútm nú mikið af stúlkuskóm $1.50, sem vjer seljum á $1.00. Finir karlmannaskór $175 nú á $1.35. A. G. MORGAN. 412 Main St. Mclntyre Block. ÍSLENZKUR LÆKNIR t Dr. 3VT. Halldoi’asoii. J’ark Rioer,--N. Dalc. J>IL) K UYIiID °í? VII) LEGGJUM TIL ÍIESTANA. Vlð liöfutn ætið á reiðum höudum góða keyrsluhesta, sem við lánum mót mjög lágri borgun. WOOD & LEWIS, 321 Jemi.ua St. tki.ei-iionk. 357. í RAKARABÚÐ M. A. Nicastros fáið pið ykkur betur rakaða fyrir lOc. en annarstaðar I bænuin. Hárskurður 15c. Tóbak og vindlar til sölu. 337 Jlaia Strcet, næstu dyr við O’Connors Ilotel. MANITOBA. fjekk Fyrstu Verðlaun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýningunni, setn baldin var í Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminutn sfnt par. En Manitoba er ekki að eins liið bezta hveitiland í li 'imi, lieldur ei- par einnig pað bezta kvikfjárræktar- land, setn auðið er að fá. Manitoba er liið hentugasta svæði fyrir útflytjendur að setjast að í, pví bæði er par enn mikið af ótekn- um löudum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, par sem gott Vyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba cru liin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. 1 Manitoba eru járnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frískólar hvervotna fyrir æskulyðinn. í bæjunum Wiunipeg, Brandon og Selkirk og íleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — í n/lendunum: Argyle, Pipestone, N/ja íslandi, Álptavatns, Shoal Lake, Narrows og vesturströnd Manitoba vatus, munu vera samtals um 4000 rslendingar. í öðrum stöðum í fylk- inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga pví lieima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað komnir. í Maní- toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk pess eru í Norð- vestur Tetritoriunum og British Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 ís- lendingar. íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu- búinn að leiðbeina Ssl. innfiytjendum. Skrifið eptir n/justu uppl/sing- um, bókum, kortum, (allt ókeypis) til Hon. THOS. GREENWAY. Minister ef Agriculture & Immigration WTnnii’eg, Manitoba. NðRTHERN PACIFIC RAILROAD. TIME CAI\D. —Taking effect Monday, June 29, 1894. MAIN LINE. No tl B’nd. £ á, O 4> £ P. jju | A & ISA £ Ó » & ó lá* Uj t* ft 1. 20 p 3,oop O «-°5P 2.49 p .3 l2.4ái> 2.3 op 3 12 '22p z.>3p ‘5-3 I I.Ö^Ú 2,bop 28.5 H.3ia J-57P 27-4 li.Oya 1.46p 32-5 lo.Sia i,2yp 40.4 lo.o^a i.i5P 46.8 9-23a 12.5JP 6.0 8. Oo a 12.3UP 65.0 7.ooa 12.153 68.1 II.O >p 8 3oa 168 I-30P 4-55p 223 3 45P 4/3 8.3op 470 8. OOp 48l 10.30^ 883 . stations. Winnipeg |,l*ortageJu’ Nt>t. N orber * , C'auier •‘St. Agathe * niun Poit "Silver Plain ..Morris .. , .St. Jean . Le ellier . , Emerson.. Pembina.. .St. Paul.. Chicago.. South Bound. _ s 3 / k llí = ^ K J? E K 6 11 .3op 1.42P 11.55p 12 08 p lz.24p t2.3jp i2-43p l.UOp 1.I5P i,34p 1.55 p 2.05 p 5.45P 9.2öp 7.253 6.2oa 7.00a 9.35p S t £ oll £ ííQ 5-301 5.47 a 6.o7a 6.25a 6.5ta 7.o2a 7.«9a 7-45a 8.25a 9. i8a to.iía //.l5a 8,2 5p l,25p MORRIS-BR ANDON BRANCIL Eaast Bound. 3 g* “ * -6 ísts V* K* c ® J | P c * 9 « ^ -a 0. H l,20p 3.cop 7.50p l2.55p 6.53P 5.4ðp S-23P 4.39P 3-58p 3,t4p 2.51p 2.15p 1-4?P I.19p 12.57p l2.27p U.57a 11. i2a io.37a lo.I ta 9.46 a 9.o5a 8.28a 7\J0 12.323 12.07 a I l.-öOa 11.38 a 11.24 a ,1.02a jO.ðoa ,0.33 a 1 o. 18 a ]0.04 a 9-53 a 9-38 a o. 24 a 9.'>7 a 6-45 a 8-29 a 8.22 a 8.00 a 1 29.5 7-43a 137.2 7-25 a 145. ® O o 10 21.2 25.9 33.5 39.6 49.0 54.1 62.1 68.4 7 .6 79.4 8 .1 92. > ^.O 109.7 117., 120.0 stations, Winnipeg Morris Lowe ’m Myrtle Rolanö Rosebank Miami D eerwood Altamont Somcr set SwanL’ke lnd. Spr’s Marieapol Greenway Baldur Belm ont Ililton Ashdown Wawanes’ Bounlw. Martinv. Brandon W. Bound á | 3 cr < o> u £ 11.3oa i.3ip 2.(/0p 2. r8p 2 39 P 2.58 p 3. i3p 3-S6p 3- 49 4» 08p 4- 23 p 4>38p 4.50p 5- r7P 5,22 p 5.45p 6,04 p 6,21 p 6,;9p 6.53p 7-t ip '•3eP Æ % ÖI I J h P 1 Number 1 27 stops at Baldur for meals. 5,30 a 8,00 a 8,44 a 9.81 a 9.60 a lo,23a 10,54 a 1.4* P i2. ]0p 12,51p 1.22p 1.54 P 2,18 p 2.52 p 3, "6p 4, >5p 4.53 P 5,23 p /;47 p 6.37 P 7,i8p 8,0op PORTAGE LA PRAIRIE BKANCH. •W.Bound. Mixed No 143. Monday, Wednes- day and Friday. STATIONS E. Boum}. Mixed No, 144. Mondaq, Wednesday and Friday. de. 2.00a,m. *.. Winnipejr .... ar. 11,55a.m. 4. i5a.m. .. Bor’efunct’n . . 11.42a. m. 4.40a.m. .St.Charles.. . 1 i.loa.m. 4,4Öa.m. * • • • Headinply . . 11.OOa.m. 5. lOa.m. *• W hite Plains.. lo.3oa. m. 5,55a m. *• • • Eusiace . . 9.32a.m. 6.2^a.m. *. . .Oakville .. . 9,o5a.m. ar. 7,30a.m. Port’e la Prairie dj. 8.20a.m. Stations marked—*— have no agent. Freight must be prepaid. Numbers 1O7 and 1O8 have through rull- man Vestibuled Drawing Room Sleeping CarS between Winnipeg and St. Paul and Minne- apolis. Also Palace Dining Cars. Close conn- ection at Winnipeg Junction with trains to and from the Pacific coast. For rates and full information concerning connections with other lines, etc., apply to any agent of the company, or, CHAS. S. FEE, H, SWINFO RD, G. P. & T. A., St. Paul Gen.Agt., Winnipeg. H. J. BELCH, Ticket Agent. 4S6 Main St., Winnipag. 305 nöfn J>au sem við höfðum frá öndverðu: Aca er nafn mitt, móður Ormsins. Jal lieitir hann sem er Ormurinn. Þekkið J>ið okkur nú?“ Jafnskjótt sem pessi orð höfðu hljómað frá vör- um liennar, komu angistarstunur frá hverjum einasta manni, sem heyrði J>au. E>á hrópaði gamli prestur- inn hátt: „Fallið fram á ásjónur yðar, pjer börn Ormsins. Tiibið pú, allur I/ð.ir spjótsins, sem í pok- unni b/r. Aca, drottningin ódauðloga, er komln Iteim aptur. Guöinn Jal hefur íklæðst mannslioldi. Olfan, legg pú niður konungs-tign J>ína; honum ber hún. Ujer prestar, opnið musterin til fulls; J>au eiga pau. Tilbiðjið Móðurina; s/nið guðinum lotningu!11 Manngrúinn heyrði petta og fleygði gjer flötum, allur á sama augnabliki, og hver einasti maður hróp- aði með prumuraust: „Aca, drottning lífsins, er komin; Jal, dauða-guð- inn, hefur íkiæðst holdi. Tilbiðjið Móðurina; s/nið guðinum lotningu!11 l>að var eins og öll herdeildin hefði hnigið nið- ur dauð, og af öllum peim hundruðum, sem par voru saman komin, stóðu pau Júanna og Otur ein á fótum sínum — að undanteknum einum einasta manni, Olfan, yfirforingja liðsmannanna. Hann stóð uj>p- rjettur, og virtist ekki fella sig neitt vel við pá skip- an, að fá vald sitt svona uir.svifalaust í hendur dvergi, hvort sem liann var nú guð eða maður. Otur var gersamlega utan við sig, skildi ekki nokkurt orð af pvi sem sagt hafði verið, og botnaði 304 okkur nú nafn pitt og nafn dvergsins parna, sem við könnumst við“. „Meðal manna er jeg nefnd Hjarðkona Hitnins- ins. Meðal manna er hann nefndur Otur Vatnabúi. Fyrr á tíðum höfðum við önnur nöfn11. „Seg okkur hin nÖfnin, ó, Hjarðkona11. „Einu sinni endur fyrir löngu var jeg nefnd Birta, var jeg nefnd Dögun, var jeg nefnd Dagsljós. Einu sinni endur fyrir löngu var hann nefndur Þögn^ var hann nefndur Voði, var liann nefndur Myrkur. En í öndverðu höfðum við önnur nöfn. Vera má, að pið pekkið pau, pið pjónar Ormsins?11 „I>að getur verið, að við pekkjum pau, ó, pú sem nefnd ert Hjarðkona Himinsins, Ó, pú sem varst nefnd Birta og Dögun og Dagsljós; Ó, pú sem ert nefndur Vatnabúi, og varst nefndur I>ögn og Voði og Myrkur! Það getur verið, að við pekkjum pau, pó að fáir hafi pekkt pau, og pótt pau sjeu aldrei nefnd nema í niðamyrkri og með huldutn böfðum. En pekkið pið pau, pessi nöfn, sem voru í öndverðu? Dví að ef pið pekkið pau ekki, ó, pú hin yndislega, pá ljúgið pið og guðlastið, og verðið pá Orminum að bráð11. „Sjaidan hafa pessi helgu nöfn verið nefnd um allau aldur, nema í niðamyrkri og með huldum höfð- um“, svaraði Júanna djarflega, „en nú er n/i tíminn kominn, tími komunnar, og nú skulu pau verða köll- uð hátt í dagsljósinu frá opnum vörum með upplypt- um augum. Hlustið á, Börn Ormsins, possi eru 301 hraðaðu pjor, pví að hermennirnir ætla að fara að skjóta11. Meðan Sóa var að segja petta, sá Leonard, að mennirnir innan í fyrhyrningnum höfðu lokið ráð- stefnu sinni. Sendimennirnir voru að hrópa skipan- ir til liðsforingjanna, og foringjarnir höfðu pær uj>p fyrir liðsmönnunum, og á eptir kom afarmikið örva- mæla-glamur. Á næsta augnabliki glampaði á mörg hundruð af örum, og varjæim öllum beintgegn peim. Júanna sá petta líka, stökk upp á etna klöpptna og stóð par eitt augnablik í skínandi sólarljósinu. Tafarlaust heyrðist pá gn/r frá hernum; sterk rödd hrópaði einhver skipunar-orð; á stálörvarnar glamp- aði, eins og á óteijandi stjörnur, og svo hnigu pær niður. Nú hljóp Otur alls nakinn, að mittisbeltinu undanteknu, upp á klöppina við lilið Júönnu, og gn/rinn frá hermönnunum miklu J>jóðarinnar breytt- ist í bást uudrunar og vandræða org. Undrunin breyttist í ótta, pótt ekki lægi í augum uppi, hvers vegna slíkur grúi af bardagamönnum var hræddur við yndislega, hvíta stúlku og svartan dverg. Örskamma stund stóðu pau parna hvort við ann- ars hlið á klettinum, eins illa og pau voru saman valin. Svo stökk Júanna ofan á sljettuna og Otur á eptir henni. Eina tíu faðma eða um pað bil hjelt hún áfram pegjandi og lijelt í höndina á dverginum. Svo fór hún allt í einu að syngja, hátt og yndislega. £>etta var viðkvæðið í söngnum, sem hún söng á

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.