Lögberg


Lögberg - 21.07.1894, Qupperneq 4

Lögberg - 21.07.1894, Qupperneq 4
4 LÖGIiEUG, LAUGARDAGINN 21. JÚLÍ 1894 ÚR BÆNUM —OG- GRENDINNI. Iðiiaðarsjfningin lijer í bænum byrjar á mánudaginn og verður alla vikuna. Vjer leyfum oss að benda á aug- lýsingu Mr. H. Líndals á öðrum stað hjer 1 blaðinu. íslendinga lags-nefndin hefur sampykkt að láta hátíðarhaldið fara fram í syningargarðinurn. A. Chevrier selur buxur ogöll karl- manna föt sjerstaklega billega í dag og alla næstu viku. IVjörn Pálsson gullsmiður, er fluttur frá 628 Ross Ave. til 617 Elgin Ave. (Jcmima St.). í dag er seinasti dagurinn, sem Mr. Lamonte gefur 20 prct. afslátt á skótaui. Sjá auglysingu á öðrum stað hjer 1 blaðinu. A morgun prjedikar sjera Haf- steinn Pjetursson í Old Mulvey School kl. 11 um morguninn og kl. 7. um kveldið. Sunnudagsskóli kl. 2^. t>eir sem kaupa viljaleyfi til þess að selja eitthvað í syningargarðinum íslendingadaginn, ættu að snúa sjer sem fyrst til Mr. Árna Friðrikssonar. Snemma í næsta mánuði er vænt- anlogur innflytjenda-hópur frá íslandi með Allanlínunni. Mr. Sig. J. Jó- hauncsson verður fyrir peim hóp. Sjera Oddur V. Gíslason fór í gær norður til Selkirk með fjölskyldu sína og ætlar að prjedikapar á morg- un. t>aðan fer hann með næsta gufu- bát norður til Nyja íslands. I>eir, sem senda oss póstávísanir frá íslandi eða öðrum Norðurálfu- lönduui eru beðnir að stila pær ekki 1 fjelagsins, heldur persónulega til ráðsmanns (Business manager) blaðsins. sig fram á tilteknum tíma og svara par spurningum viðvíkjandi atvinnu- leysi sínu. t>egar vitneskja er feng- in um fjölda atvinnuleysingjanna, virðist sem einhverjar ráðstafanir muni eiga að gera til að ráða fram úr örðugleikunum. H. LINDAL, FASTEIGN ASALI. Vátryggir hús, lánar peninga og iun- heimtir skuldir. Sl^rifstofa: 343 Mairj Street hjá Wm. Frank. Með pví að sumum af kaupend- um Lögbergs hjer í bænum kann að pykja úr leið að fara á skrifstofu blaðsins til að borga pað, verður borg- unum fyrir pað veitt viðtaka í búð Mr. A. FViðrikssonar, 61' Ross Ave., mönnum til hægðarauka. Mr. John Eggertson hefur nylega keypt af Mr. Th, Breckmann kjöt- markaðinn rjctt á móti búð Mr. Árna Friðrikssonar. Vjer óskum að honum heppnist vel fyrirtæki sitt, og vildum gjarnan mæla með pví að sem flestir ljetu hann sitja fyrir verzlan sinni. 35 íslendingar komu heiman af íslandi bingað til bæjarins á fimmtu- dagsmorguninn, og höfðu peir farið með Beaverlínu skipi yfir hafið. Eitt- hvað af peim var sjúkt af mislingum, fegar liingað kom. Allt pað fólk mun hafa verið úr Múlasyslum. Ein fslenzk fjölskylda, sem kom yfir haíið 1 hópnum, er hingað kom á priðju- dagiun, vaið eptir í sóttverði á Gross Island vegna veikinda. t>egar pjer purfið að fá yður ny aktýgi, eða að láta gera við gömul, pá komið til undirskrifaðs, sem gerir við akiygi yðar eða selur yður ny fyrir lœgra verð en nokkur annar í borginni. SIGURÐUR SÖLVASON. 306 Stanley St., Winnipeg. Enn af nyju er verið að leita samninga við fylkisstjórnina um styrk til Suðausturbrautarinnar. Forgöngu- menn fyrirtækisins hafa breytt tilboði sinu dálítið, en sama óvissan er enn sem fyrri um pað, að brautin geti nokkurn tíma náð austur til Superior- vatnsins eða komist í samband vi’f braut pangað, og pannig keppt að fullu við C. P. R. Stjórnin liefur lof- að svari innan fárra daga. Nytt sænskt vikublað er farið að koma út hjer í bænum, „Viiktaren11. Það hefur áður verið gefið út sem mánaðarblað, og að eins verið guð- rækilegs efnis, en nú á pað að fara að fjalla um almenn mál. Ritstjórinn er sjera S. Udden, lúterskur prestur hjer í bænum. Annað eænskt blað er Seinastl flagurinn 'Vir'AIí Vfc' \fc' Vfc' \jy Vir' Xír' *-*-***-*** ******** % ******** mqavb. 20. julí 208 Afslattar-Sala. gefið hjor út, „Scandinaviske Canadi- ensaren“. í>að hefur um nokkur ár verið gefið út vikulega, en nú kemur pað út á hálfsmáuaðar fresti að eins. Stúkan GEYSIIt, I. O. O. F., M. U., No. 7119 heldur aukafund á North West IIa.Il, Cor. Ross & Isabell Str’s, miðvikudaginn 25. júlí næstk. kl. 8. Innsetning embættismanna fer fram á fundinum. Tveir nyir meðlimir verða teknir inn. Koi.beinn S. Tiiordahson, fjármálaritari. 732 Pacific Ave. Nú í viknnni höfum vjer sent reikninga til peirra kaupenda vorra hjer í bænum, sem skulda blaðinu, ássmt vinsamlegum tilmælum um að peir borgi oss, sem geta pað. Oss er ekki ókunnugt um, að margir eru í peningapröng um pessar mundir,^>g oss dettur ekki í hug að ganga harð- aia að mönnum nú on vcnja vor hefur verið að undapíörnu. En að hinu leytinu höfum vjer fengið svo mjög að kenna á binum almenna peninga- skorti petta ár, að oss er hin mesta pörf á pví, að sem flestir verði vel við tilmælum vorum. Vjer höfum orðið pess áskynja, að einstaka mönnum hefur skilizt svo, sem borgun fyrir Vilaðið sje ekki fallin í gjalddaga fyrr en í lok hvers árgangs. Sá skilning- ur hlytur að stafa af einhverri óað- gæzlu, pví að pað stendur á liverju einasta eintaki blaðsins allt árið, að pað eigi að borgast fyrir fram. Undirritaður hefur keypt kjöt- verzlun Mr. Th. Breckmans, 614 Ross Ave., og ætlar sjer framvegis að hafa á reiðum höndum allar tegundir af góðu kjöti fyrir borgun út í hönd. Óskar eptir að skiptavinir Mr. Th. Breckmans haldi áfram að verzla við sig. Jolm Eg’grertson, 614 Ross Ave., Winnipeg. .Shoöinibur ♦ ♦ ♦ , Stefitn Stefánsson, 329 Jkmima Str. gerir við skó og byr til skó eptir máli. Allt mjög vandað og ódýrt. BUXUR ♦♦♦♦:♦♦♦♦♦♦♦ .... SELDAR MEÐ FVRIRTAKS LÁGU VERÐI .... Tíie Blue Store MeTK\ír&%T. .... ÞESSA VIKU OG NÆSTU VIKU AÐ EINS .... Ivarlmanna buxur verða seldar með svo lágu verði í Uláu búðinui |>essa viku og sýningarvikuna, að menn œttu að kaupa þær jafn vel pútt |>eir purli ekki á |>eim að halda i'yrr en að ári. Okkar $5.00 alfatnaður er betri en hægt, cr að fá nokkursstaðar annarsstaðar í borginni fyrir fað verð. Og okkar beztu $10.50 föt sem vjer seljum nú á $13,50 á ekki sinn jafninga neinstaðar. Hattar fyrir hvaða verð sem þið viljið. Tíie Blue Store — IIJÁ — Lamonte A. CHEVRTER. ----- ... . . -..... Ilenry Gibson, 12 ára gainall drengur, sem gætti nautgripa á sljett- unni hjer fyrir vestan bæinn, vafði á miðvikudaginn utan um sig taug, sem tveir hestar voru tjóðraðir með. Hest- arnir fældust og drengurinn beið bana $1.00 Skór á 80c., $1.25 Skór á 1.00, $1.50 Skór á 1.20, o. s. frv., Munið eptir að það er 20 procent afsláttur af öllu. Notið tækiiærið á íneðan pað gefst, Og koinið siieinma pví það verð- ur mikil ös lijá okkur. Bæjarstjórnin hefur fyrir nokkru sett nefnd til að rannsaka atvinnu- skortinn hjer í bænum, og ætlar sú nefnd nú að fara að taka til starfa. Á að skora á atvinnulausa menn, að gefa J. 434 Main Lamontc, Street, - - Winnípeg. hefur á fyrra helmingi yfirstandandi árs tekið lífsábyrgö upp á nærri ÞRJÁTllI OG ÁTTA MILMÓNIR, Nærri NÍU MILLJONUM meira en á sama tímabiii í fyrra. Yiðlagasjóður fjelagsins er nú meira en luUf fjórda uiillión (lollars. 41drei hefur |>að fjelag gert eins mikið og nú. llagur t>ess aldrei staði ð eins vel Ekkcrt lífsábyrgðarfjelag er nú í eins miklu áliti. Ekkcrt slíkt fjelag hefur komið sjer eins vel á meðal liinna skarpskygnustu íslcmlillga. Vfir |>iísiind af þeim hefur nú tekið ábyrgð í |>ví, Margar J>ÚSUl»dir hefur t>að nú allareiðu greitt íslciidiiiRiiin, Ailar rjettar dánarkröfur greiðir t>að íljótt og skilvíslega. Upplýsingar um þetta fjelag geta menn fengið hjá W. II PAULSON, WlNNIPEG, MAN. A. K. McNICIIOL, c»o*x. Agrent. McIntyre Ri.’k, Winnipeo, Gen. Manager fyrir Manitoba. N. W. Terr., R. C., &c. 302 hinní fofflU tutigu Þokulyðsins, er Sóa hafði kenut henni fæsku: Teg sef að eins. Ilalð |>ið grátið út af mjer á meðan? I>ei, þei! jeg svaf að eins. Jeg mun vakna, [>ú þjóð mín! jeg er ekki dauð, og jeg get aldrei dáið. Sjá, jeg hefað eins solið! Sjá, jeg kem aptur, yndisleg ásýndum. llafið |>ið ekki sjeð mig í andlitum barnanna? Hafið |.ið ekki heyrt til niín i röddum barnanna? I.itið nú á mig, sem risið hef af svefni; Lítið á mig, sem hef farið langar leiðir, mig, sem ber nafn Dögunarinnar! Hví hafið þið hnrmað mig, sem vöknuð er af svefni? Á pessa leið söng hún, allt af yndislegar og hærra, pangað til rödd hennar hljómaði í kyrra lopt- inu líkt og fuglasöngur á vetrum. Fylkingar miklu mannanna höfðu mjög hljótt um sig og færðustnærog nær hægt og hægt; mcnnirnir ltöfðu Iiljótt um sig af ótta og undrun, og pað var eins og návist hennar vekti hjá peim einhverja endurminning eða byndi enda á eitthvert loforð. Nú stóð hún frammi fyrir fremstu röðinni, nam parstaðar og pagði eitt augnablik. Svo breytti hún söng sínum: (Ktlið þið ekki að fagna mjer, born barna minna? ljaftð þið gleymt loforðum hinna latnu? Á jeg að hverfa aptur til draumalandsins, sem jeg kom frá? Ætlio þið að hafna mjer, Móður Ormsins? Mennirnir litu stórum augum hver á annað og tautuðu eitthvað hver við annan. Nú sá hún, að peir skiídu orð hennar, og voru ótta-slegnir við að heyra pau. Eitt augnablik varð pögn; svo komu skyndi- 303 lega prestarnir eða læknarnir prír, sem höfðu fært sig saman, fram úr fylkingunum, og stóðu frammi fyrir lienni, ásamt konunginum. t>á tók einn peirra, sá elzti, til máls, maður, sem liiaut að vera níræður, og var dauðapögn á meðan. Eins og peir höfðu skilið Júönnu, eins skildi nú Jú- anna hann sjer til mikils fagnaðar, pví að hann mælti á sömu tungu, sem Sóa hafði keaat henni mörgum árum áður, og höfðu pær ávailt tafað saman á peirri tungu síðirstu tvo mánuðina til pess að æfa sig. „Ertu kona eða andi?“ spurði gamli presturinn. „Jeg er bæði kona og andi“, svaraði hún, „Og hann sem með pjer er, hann sem við vitum um“— og presturinn benti skjálfandi á Otur — „er hann guð eða maður?“ „Hann er bæði guð og maður“, svaraði hún. „Og pessir hinum megin — hverjir eru peir?“ „Þeir eru pjónar okkar, hvitir fyrir pá hvítu, svartir fyrir pann svarta, förunautar okkar, menn en ekki andar“. Prestarnir ráðfærðu sig hver við annan, en höfð- inginn leit undrandi augum á fegurð Júönnu. Svo tók sá elzti peirra aptur til máls. „t>ú segir okkur á okkar eigin tungu hluti, sem lengi hefur leynt verið, pótt sumir kunni að muna pá. Annaðhvort hefur pú, hin yndislega fengið vitneskju um pessa hluti og 1/gur að okkur, og pá verður ykkur öllum kastað fyrir orminn, sem pið svivirðið, eða ykkur vorður tilbeiðsla veitt. Seg 306 ckki lifandi vitund I pessum kynlegu skríjtalátum. Ilann beuti á höfðingjann með spjóti sinu í pví skyni að vekja athygli Júönnu á pví að hann stæði enn. En mikli maðurinn skildi petta á annan veg; ltann lijelt auðsjáanlega, að pcssi nýkomni guð væri að kalla yfir sig tortíming. Dramb ltans bugaðist af hjátrúnni, og hann fjell lika á knje. Þegar tilbeiðslu-hljómurinn var um garð geng- inn, tók Júanna aptur til máls, og sneri sjer pá að "gamla prestinum: „Statt pú upp, barnið mitt“, sagði hún — hann ltefði vel getað verið langafi licnnar----,.og stand- ið upp, pjer hermenn spjótsins og pjónar Orntsins, og blustið á mál mitt. t>ið pekkið mig nú, pið pokk- ið mig af mínu lielga nafni, pið pekkið mig af and- litsfalli mínu, og af rauða steininutn, sem glitrar 4 enni mínu. í öndverðu var blóði mínu útbellt, og varð að peim gimsteinum, sem pið nú fórnið árlega liouum, sem er sonur minn og veitti mjer bana. Nú liefur forlögunum framgengt orðið og ríki hans er undir lok liðið. Að sönnu kom jeg með honum, og hann er enn guð, en ltann elskar mig aptur eins og sonur, og beygir knje sín fyrir mjer með lotningu. Þið kunnið í einu orði gömlu söguna, sem í dag er á enda. Nú höldum við áfram til borgar yðar, til pess að dvelja hjá ykkur um stund ogtil pess að opinbera ykkur lögmál endalyktarinnar, og við munum koma ein. Látið fyrirbúa okk’ir stað í borg yðar, sjer- stakan stað, en nærri musterinu; og látið færa okkur

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.