Lögberg - 28.07.1894, Blaðsíða 3

Lögberg - 28.07.1894, Blaðsíða 3
3 LOGBERG, LAUGARDAGINN 28. JÚLÍ 1894. d Lltc hefur á fyrra helmingi yflrstandandi árs tekið lífsátiyrgð upp á nrcrri MÍ.J A'I'IU OO jÍTTA MILLIÓNIR, Nærri NÍU MILLJONUM meira en á s;in)ii timiibili i fyrrn. Yiðlagasjóður fjelagsins er nú meira en liálf fjórda lllillióll dollars. Aldrei hefur |>að fjelag gert eins mikið og nú. Ilagnr bess ahlrei staði ð eins vel Ekkert lifsábyrgðarfjelag er nú í eius miklu áliti. Ekkcrt slíkt fjelsg hefur komið sjer eins vel á meðal hinna skarpskygnustu fslcndinga. Yflr þúsnnd af t>eim lxefur nú tekið ábyrgð í því. Hlargar Jriísnndir hefur (>að nú allareiðu greitt íslciidillglilii. Allar rjettar dánarkröfur greiðir |>að fljótt og skilvislega. Upplýsingar um !>etta fjelag geta menn fengið hjá W. II PAULSON, WlKNIPEG, MAN. A. R. McNICIIOU, McIntyue Bi.’k, Winnii'ko, Gen. Manager fyrir Manitoba. N. W. Terr., B. C., &c. Bæjarlottil solu i Selkirk Fimmtíu góð lot til húsabygg inga á Morris og Dufferin strætunum, vestur af aðalstrætinu. Yerð J>10,00 til $50,00. Borgunarskilmálar eru: Ofurlitil borgun út í hönd, en pvisem eptir verður skal skipt í mánaðarlegar afborganir. Ágætt tækifæri fyrir verkamenn að ná i lot fyrir sig sjálfa. Öll eru þau vel sett. Menn snúi sjer til TH. ODDSON, S E L K1 RK. ®f sw $1.00 Vort augnamið er að draga menn til vor með því að hafa vandað og endingargott skótau. Vjer höfum nú mikið af stiílkuskóm $t.50, sem vjer scljum á $1.00. Tinir karlmannaskór $175 nú á $1.35. A. G. MORGAN. 412 Main St. Mclntyre Block. ITlarket Square Winqipeg. (Andspænis Markaðnum). Allar nýjustu endurbætur. Keyrsla ókeypis til og frá vagnstoðvum. Aðbúnaður hinn bezti. John Baird, eigandi. ÍSLENZKUR LÆKNIR r Dr. m. Halldopsson.. Park Rioer,--N. Dak. ISLENZKAR BÆKUR Aldamót, I., II., III., hvert....2) 0,50 AlmanaE Þjóðv.fj. J892,9ö, 94 hvert 1) 0,25 “ 1881—91 öll .. . 10] 1,10 “ “ einstök (gömul...J] 0,20 Andvari og Stjórnarskrárm. 1890...4] 0,75 “ 1891 og 1893 hver........2] 0,40 Arna postilla í b. . . . 6] 1,00 Augsborgartrúarjátningin.........1] 0,10 B. Gröndat steinafræði . . 2] 0,80 ,, dýrafræði m. myndum 2] 1,00 Bragfræði II. .Sigurðssonar ....5] 2,00 Biblíusögur Tangs í bandi........2) 0.50 Bibliusögur með myndum ... 1] 0,20 Barnalærdómsbók 11. H. í bandi.... 1]0,30 Bænakver O. Indriðasonar í bandi.. 1] 0,15 Bjarnabænir , . . : 1] 0,20 Bænir P. Pj eturssonar . . 1] 0.25 Barnasálmar V. Briem) , . 1 0,25 Chicago íor min .... 0,50 Dauðastundin (Ljóðmæli) . 1 0,15 Draumar )>rír ... -1] 0,10 Dýravinurinn 1885—87—89 hver .. .2] 0,25 “ 1893................21 0,30 Eldiug Th. Ilölm ... 6] 1,00 Förin til Tunglsins , , 1) 0,10 Fyrirlestrar: Fjórir fyrirlestrar frá kirkjuþ. 1889 2 0,50 Mestur í heimi (H. Drummond) í b. 2] 0,25 Eggert ÓlafssoD (B. Jónsson).....1] 0,25 Sveitalifið á Islandi (B. Jónsson)... .1] 0,10 Mentunarást. á sl. I. II. G. Pálscn, 2] 0.20 Lífið í Reykjavík „ I) 0,15 Olnbogabarnið [Ó. Ólafsson]......1] 0,15 Trúar og kirkjulíf á ísl. [Ó. Ólafs.] 1] 0,20 Verði ljós [Ó. Ólafsson].........1] 0,15 Hvernig er fariö með þarfasta þjóninn (O. O.) 1) 0.15 Heimilislíflð (O. O.) . . 1 0,20 Presturiun og sóknarbörnin (O.O,) 1 0,15 Frelsi og menntun kvenna (P.Br.] 1] 0,20 Um liagi og rjettindi kvenna [Bríet)lj 0.15 Guðrún Osvífsdóttir . . .2 0,40 Gönguhrólfsrímur (B. Gröndal) 2 Hjálpaðu þjer sjálfur í b. (Smiles) 2 Huld 2. 3. 4. [þjóðsagnasafn] hvert 1 Hversvegna? Vegna þess 1892 . 2 “ “ 1893 . 2 Hættulegur vinur................í^ Hugv. missirask.og liátíða (St. M.J.)2) 0,25 Hústafla • . , . í b. 2) 0,35 Iðunn 7 bindi i g. b. . . 20] 8,00 fslandssaga (Þ. Bj.) í bandi.....2] 0,60 lslandslýsing H. Kr, Friðrikss. 1: 0,20 Kvennafræðarinn II. útg. í gyltu b. 8] 1,20 Iíennslubók í Dönsku, með orðas. [eptir J. Þ. & J. S.] í bandi 3] 1,00 Kveðjuræða M. Jochumssonar . 1: 0,10 Landafræöi II. IÝr. Friðrikss. . 2: 0,45 Leiðarljóð lianda börnum í bandi 2: 0,20 Leikrit: Hamlet Shaekespear 1: 0,25 ,, herra Sólskjöld [II. Briem] 1] 0,20 „ Viking. á Hálogal. [H. Ibsen) 2] 0.40 „ Strykið P. Jónsson. . 1: 0,10 Ljóðnt.: Gísla Thórarinsen í bandi 2] 0,75 “ Gríms Thomsen..............2] 0,25 ,. Br. Jónssonar með mynd 2: 0,65 „ Einars Iljörleifssonar í b. 2: 0,50 „ Ilannes Hafstein . 8: 0,80 » » » í gylltu b.3: 1,30 0,35 0.65 0,25 0,55 0,45 0,10 „ II. Pjetursson II. i b. 4: 1,30 „ „ „ I- í skr. b. 5: 1,55 „ „ „ II. „ 5: 1,75 „ Gísli Brynjólfsson 5: l,o0 “ II. Blöudal með mynd af höf, í pyltu bandi 2] 0,45 “ J. Ilallgríms. (urvalsljóð) 2) 0,25 “ Kr. Jónssonar í bandi....3 1,25 ,, „ í skr. baudi 3: 1,75 ,, Olöf Sigurðardóttir . 2: 0,2.5 ,, Sigvaldi Jónsson . 2: 0,50 „ Þ, V. Gíslason . . 2: 0,40 „ ogöunur rit J. Hallgrimss.4, 1.65 „ Bjarna Thorarensens.....4: 1.25 „ Vig S. Sturlusonar M. J. 1:0,10 Lækiiingabn'kiir lir. Jónasscns: Lækningabók . . .5 1,15 Hjálp í viðlöguin . . 2 0,40 Barnfóstran . . .1] 0,25 Málmyndalýsing Wimmers . 2: 1,00 Mannkynssaga P. M. II. útg. ib...3:1.20 Passiusálmar (II. P.) i bandi....2: 0,45 Mjallhvít...................... 1: 0,15 Páskaræða (síra P. S.)..........I: 0,10 Reikningsbók E. Briems í bandi 2] 0,55 Ritreglur V. Á. í bandi ..... .2: 0,30 Sálmabókin III. prentun í bandi... .3] 1,00 Sendibrjef frá Gyðingi i fornöld. ...1] 0,15 Snorra Edda.....................5: 1.80 Supplements til ísl. Ördböger J. Th. 2: o,75 SýnisbóK ísl' bókm., B. M., í bandi 5: 1,90 Stísur: Blömsturvallasaga , . 2: 0 25 Droplaugarsonasaga . . 2: 0,15 Fornaldarsögur Norðurlanda (32 sögur) 3 stórar bækur í bandi..l2: 4,50 Fastus og Ermena...............1: 0,10 Ftóamannasaga skrautútgáfa . 2: 0,25 Gullþórissaga .. . . 1; 0,15 Heljárslóðarorusta.............2, 0,40 Hálfdán Barkarson ......... ...1; 0,10 Höfrungshlaup 2] 0.20 Högni og Ingibjörg, Th. Holm 2: 0,80 Heimskringla Snorra Sturlus: I. Olafur Tryggvas. og fyrirrenn- ararhans......................4 0,80 II. Olafur Haraldsson helgi . 5: 1,00 Islendingasögur: l.og 2. Islendingabók og landnáma 3] 40 3. Harðar og Hólmverja . . . 2| 0’20 4. Egils Skallagrímssonar . . 3: 0,65 5. Ilænsa Þóris . . 1] 0,15 6. Kormáks . . . . 2] 0,25 7. Vatnsdæla . . . , . . 2] 0.25 8. Gunnlagssaga Ormstungu . 1: 0,15 9. Hrafnkelssaga Freysgoða.^., 1; Q,i5 Kóngurinn í Gullá . . . 1] 0,l5 Jörundur Ilundadagakóngur með 16 myndurn . -4] 1,20 Kári Kárason . .2 0.20 Klarus Keisarason . . 1] 0.10 Kjartan og Guðrún. Th. Holm 1: o,10 Högiú og Ingibjörg............. 1: 0,30 Maður og kona. J. Thoroddsen.. .5: 2.00 liandíður í H vassafelli . . 2 0,40 Smásögur P. P. 1. 2. 3. 4. í bvhver 2: 0,25 Smásögur handa unglingum Ó. Ol. 2: 0,20 „ ., börnum Th. Hól m 1:0,15 Sögusafn .safoldar 1. og 4. hver 2)0,40 >> „ 2, og 3, „ 2] 0,35 Sogusöfniu öll . , 6] 1,35 Villifer frækni . . 2] 0,25 Vonir [E. Hj.] . . 2] 0,25 Œflntýrasogur , . 1: 0,15 Stíngbækur: Stafróf söngfræðinnar . 2:0,50 íslenzk sönglög. 1. h. H. Ilelgas. 2: 0.50 „ „ 1. og 2 h. hvert 1; 0.10 Utanför. Kr. J. , . 2: 0,20 Útsýn I. þýð. í bundnu og ób. máli 2] 0,20 Vesturfaratúlkur (J. Ó) í bandi 2] 0,50 Vísnabókin gamla í bandi . 2: 0,30 Olfusárbrúin . . .1: 0,10 Islciizk bltíil: Kirkjublaðið (15 arkir á ári og smá- rít.) Reykjavfk . 0,60 Isafold. „ 1,50 Norðurljósíð “ . 0,75 Þjóðólfur (Reykjavik)............1,00 Sunnanfari (Kaupm.höfn)..........1,00 Þjóðviljinn ungi (Isaflrði] . 1,00 Grettir “ . 0,75 „Austri“ Seiðisflrði, 1,00 Stefnir (Akureyri)...............0,75 Bækur Þjóðvinafjelagsins 1893 eru: Hversvegna?, Dýrav , Andvari, og Alma- nakið 1894; kosta allar til fjelagsmanna 8octs. Engar hóka nje blaða pantanirteknar til greiua nema full borgun fylgi, ásamt burðargaldi. Tölurt.ar við sviganntákna burðargjald til allra staða i Canada. Burðargjald til Bandarikjanna er helmingi meira Utanáskript: W. II. PAULSON, 618 Elgin Ave, Winnipeg Man. ]>ID KEYIÍID VID LEGGJUM TIL IIESTANA. Vlð höfum ætið á reiðum höndum góða keyrsluhesta, sem við lánum mól mjöjr lájrri borirun. WOOD & LEWIS, 321 Jemima St. TELEPIIONE 357. í RAKARABÚÐ . A. Nicastros fáið f>ið ykkur betur rakaða fyfir lOc. en annarstaðar í bænum. Hárskurður 15c. Tóbak og vindlar til sölu. BiíT Nain Strccf, næs’.u dyr við O’Connors Ilotcl. MANITOBA. fjekk Fyestu Verðlaun (gullmeda- líu) fyrir liveiti á malarasýningunni, setn haldin var í Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum sýnt þar. En Manitoba er ekki að eins hið bezta liveitiland í h -imi, heldur er J>ar einnig [>að bezta kvikfjárræktar- land, sein auðið er að fá. Manitoba er hið lientugasta svæði fyrir útílytjendur að setjast að í, hví bæði er f>ar enn mikið af ótekn- um löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, J>ar sem gott \yrir karla og konur að fá atvinnu. í MANiTOUA cru hin miklu og Gskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. í Manitoba eru járnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir friskólar hvervetna fyrir æskulýðinn. í bæjunum Wiunipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — í nýlendunum: Argyle, Pipestone, Nýja íslandi, Álptavatns, Shoal Lake, Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendingar. í öðrum stöðum í fylk- inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga pví heima um 8600 íslendingar, sem eigi inunu iðrast f>ess að vera þangað komnir. 1 Maní- toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk pess eru í Norð- vestur 7'etritoriunum og British Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 ís- lendingar. íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu- búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum. Skrifið eptir nýjustu upplýsing- um, bókum, kortum, (allt ókéypis) til Hox. TIIOS. GREENWAY. Minister «f Agriculture & Immigration WlNNIPEG, MANITOBA. No tfcB’nd. Milesfrom Winnipeg. §2 >. £ ó 15 ^ fc; P _ § - O . í fc £• ^ « í: /3 W t- 1.20p 3 OO] O i.°5P 2.49, «0 i2.4Jp 3.3 5p 3 12.22p 2.23]. 15- 3 1 ,.54a 2.o5p 28.5 ,l.3,a 1-571* 27.4 l,.07a 1.4(>p 32-5 lo.3ia ,.29p 40.4 lo.oia I.I5P 46.8 9.23 a 12.53P 6.0 8.0oa 12.3OP 65-0 7>°oa 12.153 68.1 11.0 »p 8.3oa 168 i>3>p 4.55p 223 3 4SP ■U3 8.3op 470 8.00p 48, 10.30? 883 NORTHEBN PACIFIC RAILROAD. TIME CARD, —Taking effect Monday, June 29, 1894. MAIN LINE. STATIONS. Winnipeg *PortageJ u’i *8t. Norbert * _ Caitier *St. Agathe * nion Poit ♦Silver Plain .. Morris .. , .St. Jean . Lc ellier . . t,merson.. Pembina.. GrandPorki Wpg Junct . .Duluth... d innea polis .St. Paul.. Chicago.. South Bound. I áé Ú M O ii.3op 1.42P il.föp i2(8i> l2.24p I-2.33P l2.43p l.oop Í.ISP i,34p l.55p 2.05p 5-4SP 9.25p 7.25a 6.20 a 7.00a 9.35p Sí U ’-U í,°« i. <. Q 5.3oa 5.47a 6.o7a 6.25a 6.5ia 7.o2> 7.i9a 7-4ða 8.25a 9. i8a io.i5a 11. l5a 8,2 5p i,25p MORKIS-BRáNDON BRANCH. Eaast Bound. l,20p 7.50p 6.53'P 5.49p S-23P 4.39P 3-58p 3, i4p 2.51p 2. i5p l-47p I.19p 12.57p l2,27p ll.S7a 11. :2a I0.37a lo. 133 9.49a 9.o5a 8.28a 7ví°a - " j i § í 5 f- g 3.oop l2.55p I2.32a I2.°7a 11.5o a 11.38 a 11.24 a , 1.02 a ,o.5oa 1 o. 33 a ,o.i8a l0.04a 9-SJ a 9-38a 9 24 a 9.07 a 8.45 a 8-29 a 8.22 a 8.00 a 7-4 3 a 7.25 a I, »1 |a s o 10 21.2 25.9 33.5 39.6 49.o 54., 62.i 68.4 7 .6 79.4 8 ., 92 1 Ú)2.0 109.7 117.1 120.0 1 29.5 137.2 145., STATIONS, Winnipeg . Morris Lowe ’m Myrtle Kolana Rosebank Miami D eerwood Altamont Somerset Swan L’ke lnd. Spr’s Marieapol Greenway Bal dur Belm ont Ililton Ashdown Wawanes’ Bountw. Martinv. Brandon W. Bound « rí Æ § * H S* il.3oa l.3,p 2.00p 2. zSp 2- 39P 2.58p 3. i3p 3- 36p 3-49 4> 08 p 4,23 p 4.38p 4.50; S-C71 5,22 p 5.45p 6,04 p 6,21 p 6,i9P 6.5á, 7>i i) •3U £ 3, * g Number 127 stops at Baldur for meals. 5.30 a 8,00 a 8,44 a 9.31 a 9-5o a lo 23a 10,54 a ll,44p i2.10p 12,51 p 1.22p l.54 p 2.18p 2,52p 3,25p 4,i5p 4,53 P 5,23 p J;47P 6.37 p 7,,8 p 8,0op PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. ,’W.Bound. Mixed No 143. Monday, Wednes- day and Friday. STATIONS E. Bound. Mixed No. 144. Mondaq, Wednesday ard Friday. de. 2.00a,ni. *.. Winnipeft .... ar. 11.55a.m. 4. iSa.m. .. l’Or’efunct’n.. 11.42a. m. 4.4oa.m. *• • -St.Charles.. . 1 ,,loa.m. 4,45a.m. * • • • Ueadingly . . ll.OOa.m, 5. lOa.m. *. W hite Plains. . lo.3oa. m. 5,5ða m. *• . • Euslace ... 9.j2a.m. 6.25a.m. *.. .Oakville .... 9,o5a.m. ar. 7,30a.m. Port’e la Prairie dc. 8.20a.m. S'ations marked—*— have no agent. Freight must be prepaid. Numbers 1O7 and 1C8 have through rull- man Vestibuled Drawing Room Sleeping Cars between Winnipeg and St. Paul and Minne- apolis. Also Palace Dining Cars. Close conn- ection at Winnipeg Junction with trains to and from the Pacific coast. For rates and full information concerning connections with other lines, etc., apply to any agent of the company, or, CIIAS. S. FEE, II, SWINFO RD, G. P. & T.A., St. Paul Gen.Agt., Winnipeg. II. J. BELCH, Ticket Agent. 486 Main St., Winnipag. 317 prcsta af orinshausnum, sem tattóveraður var á brjóst peirra — og voru peir reiðubúnir til að fara með pau þangað er þau áttu að hvílast, því að nú var mj rkrið óðum að detta á. Skömmu síðar voru pau komin inn fyrir veggi mikils húss, som byggt var á venju- legan liátt úr óhöggnu grjóti, en 1 þremur lengjuin, og var garður milli peirra og gosbtunnur í honum. Húshúnaðurinn var illa gerður, en hrikalegar myndir skornar á hann, og I garðinum stóð hásæti, búið til úr svörtum við og fílabeini, með fætur líka manns- fótum, og var torfþak uppi yfir pví. Síðar fengu pau að vita, að petta var höll konungsins, Alfans, sem rekinn liafði verið umsvifalaust út úr húsi slnu af prcstunum, til pess að komumennirnir skyldu gcta setzt að í híbylum lians. í pessu kynlegr híbvli vísuðu prestarnir þeitn til aðsoturs; skyldu nýlendumennirnir hafast við í einni lcngjunni, Leonard, Francisco og Sóa I annari, og Júanna og Otur áttu að hafast við hvort I sínu horbergi í aðalhluta hússins. Með pessu fyrirkomu- lagi var flokkurinn aðskilinn, en pað var örðugt að hafa neitt á móti þeim aðskilnaði, svo þau urðu að sætta sig við hann. Rjett á eptir komu konui inn með mat, soðiun mais, mjólk í skálum og nóg af steiktu keti, og átu þeir Leonard og Francisco af vistunum mcð pakklátsemi. Áður en paufóru að sofa leit Leonard út í garð- ínn, og varð honum nokkuð liverft við að sjá varð- Biena við hverjar dyr; svo 3tóð og flokkur af prest- 316 ins, sem hvor var frá öðrum runninn, áttu í eilífri baráttu hvor við annan, og voru pó einn og hinn sami; petta var að líkindum leifar af einhverjum vönduðum náttúruskáldskap fornaldarinnar. En okkert vakti f ó eins eptirtekt hans eins og útlit pessa fólks. Dað mátti heita risavaxið, og var vöxtur kvennfólksins eins einkeunilegur að því leyti eins og karlmannanna; sumar peirra voru sex fet á hæð. Dví var eins varið með pessar konur eins og konur meðal annara ómenntaðra pjóða, að fæstar peirra voru í miklum fötum, að undanteknu belti og geitarskinnstreyju, sem hjekk lauslega á herðunum, og sást pvl allvel hinn ágæti vöxtur þeirra. Þær voru miklu laglegri en karlmennirnir, höfðu gull- falleg, hátíðlog augu, mjög livítar tennur og tnerki- lega tignarlegt göngulag. En á andlitum peirra var sami punglyndissvipurinn eins og á andlitum manna peirra og bræðra, og ekki ljetu pær dæluna ganga eins og konum er títt, heldur ljetu sjcr nægja að benda á það sem einkennilegast var við komu- menn með fáeinum orðum, sem þær sögðu við börn sín eða hver við aðra. Þegar komið var yfir torgið, kom löng en ekki brött brekka, og var henni lokið við gavð, som var utan um lægra liúsið af þeim tveim stórhýsum, sem pau höfðu sjeð neðan af sljettunni. Þau fóru inn um hliðið og námu staðar við dyrnar á pví húsinu, sem fyrr varð fyrir peim. Þar stóðu prestarnir með blys —• eða að minnsta kosti hugðu pau pá vera 313 Ijótt fólk, þessir guðir. En hvcrnig skyldi nýlendu- rnönnunum verða við, pegar pcir heyra, að jeg sje mikill andi? Þeir munu segja: „Gengur andi í pjónustu manns og kallar hann höfðingja? Hreinsar andi bissurnar og sýður matinn fyrir nokkurn mann?“ t>eir munu spyrja margs, og stórvaxna fólkið mun heyra til peirra. Og skyldi það trúa pvf, að jeg sje guð? Nei, pað fær að vita það, að jeg sje lygari, og drepur mig og okkur öll.“ „Þetta er satt,“ sagði Leonard. Svo kallaði hann á Pjetur og nýlendumennina og hjelt yfir peim ræðu. Ilann sagði þeim, að pau hefðu komið pví fram, sem fyrir þeim hefði vakað, og Otri og Hjarð- konunni hefði verið veitt viðtaka sem guðum þjóð- arinnar. Vcgna pess fengju þcir nú að lifa og væru í heiðri hafðir, og að öðrum kosti mundu peir nú vera dauðir, allir götóttir af örvum stórvöxnu mann- anna. Ilann sk/rði nú fyrir peim í annað skipti, að pað væri óhjákvæmilcgt, ef pau ættu öll að geta haldið lífinu, að þessum ósannindum viðvíkjandi guðdómi peirra Oturs og Hjarðkonunnar yrði fram haldið, pví að hvenær sem minnsti grunur um svik kæmist inn hjá mönnum, mundu þau vafalaust öll verða líflátin sem svikarar. Þetta var sagan, sem þeir áttu að segja: Þeir hefðu allir verið, ásamt hon- um sjálfum, Sóu og Francisco, að veiða dýr I fjar- lægu landi; pá var pað eina nótt, að þau heyrðu söng, og við tunglsljósið hefðu þeir sjeð Hjarðkon- uua og dverginn Otur koma 4 móti þeim. Þ4 skip-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.