Lögberg - 28.07.1894, Blaðsíða 4

Lögberg - 28.07.1894, Blaðsíða 4
4 LÖGBEIIC, LAUUARDAGINN 28. JÚLÍ 1894 UR BÆNUM —UG- GRENDINNI. Hálfdán Jakobsson og Einar Sig- urðsson eiga brjef á skrifstofu Lögb. Tuberculosis (tasring) hefur fund- izt í nautgripum tilraunabúsins í Brandon, svo að drepa varð rúma 20 af gripabjörðinni f>ar. Sjera Björn B. Jónsson prjedik- ar L mo"gun ki. 11 um morguninn í Old Mulvey School, en sjera H. Pjet- ursson prjedikar par um kveldið kl. 7. Máli Ketchesons þess er tekinn varfastur fyrir tilraun til manndráps, eins og getið var um í siðasta Lög- bergi, var vísað til dóms og laga af lögregludómara á J>riðjudaginn var. S^ningin hjer í bænum liefur verið mjög vel sótt, botur en í fyrra. A Jjriðjudaginn komu pangað 5,000 manns, á miðvikudaginn 6,000, og á iiramtudaginn 11.000. Tilsvarandi daga í fyrra sóttu syninguna 4,000, 6782 og 8.325. Afengisbanns-fjelagið hjerí fylk- iou hefur baldið J>ing hjer í bænum fyrirfarandi daga, og sampykkt að mynda jiólitiskan flokk rneð lögum um áfengisbanns aðalatriðinu á j>ro- grammi sínu. Flokkur sá ætlar líka að halda fram jafnrjetti karla og kveuna til þingkosuinga. Þegar J>jer J>urfið að fá yður ný aktýgi, eða að láta gera við gömul, J>á komið til undirskrifaðs, sem gerir við aktýgi yðar eða selur yður ný fyrir lœgra verr) en noklcur annar í borginni. SIGURÐUR SÖLVASON. 306 Stanley St., Winnipeg. Meðal J>eirra sem komu vestan úr Argyle-nýlendu á miðvikudaginn til J>ess að vera á sýningunni var Mr. Friðjón Friðriksson. Hann ætlar að halda ræðu á íslendingadaginn, eins og auglýst er í j)rógramminu. Undirritaður hefur keypt kjöt- verzlun Mr. Th. Breckmans, 614 Ross Ave., og ætlar sjer framvegis að hafa á reiðum höndum allar tegundir af góðu kjöti fyrir borgun út í hönd. Óskar eptir að skiptavinir Mr. Th. Breckmans haldi áfram að verzla við sig. Jolin Eg’gertson, 614 Ross Avk., Wix.vii'eg. Tveir landar vorir frá Hallson, N. D., Sveinn G. Northfield og Jón Stefánsson komu hingað til bæjarins á fimmtudaginn og höfðu farið á hjól- hesti alla leiðina. H. LINDAL, FASTEIGN ASALI. Vátryggir hús, lánar peninga og it.n- heimtir skuldir. SKrifstofa: 343 Mairj Street hjá Wat. Fjbank. Ferte sá er stal frá bænum á 7. J>úsund dollara var dæmdur i fyrra- dag af háyfirdómara Taylor í 12 mán- aða fangelsi með harðri vinnu. Hann kannaðist við glæp sinn, en mál hans var flutt snilldarlega af Mr. Wade, einum gáfaðasta málafærslumanninum hjer í bænum, og er J>að sjálfsagt málsfærslunni að J>akka, ásamt hinni alkunnu mildi dómarans, að hegning- in varð ekki harðari. Mr. J. A. Blöndal kom heim úr Dakotaferð sinni á miðvikudaginn, hafði dvalið I íslendinganýlendunni J>ar syðra síðan fáum dögum fyrir kirkjujúng. Með honum kom og B. T. Björnson, framkvæmdarstjóri Lög- bergs, sein skroppið hafði suður snöggva ferð. Þeir segja uppskeru horfur um J>að bil í meðallagi, nema J>ar sem injög er sendið, J>ar voru [>urkarnir farnir að skemma hveitið. A flokks[>ingi, setn bændaflokk- urinn (Indepeudent Party) 1 Pembina county í Norður Dakota hjelt ápriðj- udaginn var í Ilamilton, voru tveir íslendingar tilnefndir til kosninga, sem fram eisra að fara I nóvember í O liaust: Stefán Eyjólfsson til J>ing- manns í fulltrúadeild ríkisins og Frið- björn F. Björnson í county-stjórnina. Stefán Eyjólfsson hefur verið J>rjú ár í county-stjórninni og verið J>ar sjer- lega mikils metinn, svo að líklegt er, að tilnefning hans verði vinsæl meðal flokksbræðra hans. Friðbjörn F. Björnsson er ungur maður, einkar efnilegur, og er auðsjeð, hvert traust menn hafa á honum á J>ví, að hann var tilnefndur, J>ótt hann væri hvergi nærri, sæktist ekki ejitir tilnefning á neinn hátt, nje nein vissa væri einu sinni fyrir J>ví að hann J>ægi hana, j>egar hann fengi tilkynning um hana. lijörn Pálsson gullsmiður, er fluttur frá 628 Ross Ave. til 617 Elgin Ave. (Jemima St.). A öðrum stað hjer í blaðinu aug- lýsum vjer úr, sem vjerbjóðum kaup- endum blaðsins gegn mjög lágu verði. Oss dettur ekki í hug að segja, að [>að sje $10 virði nje heldur dettur oss í hug að segja, að pað sje $5,00 virði. En hitt segjum vjer hiklaust, að eptir J>eirri [>ekkingu, sem vjer höfum af J>ví, gengur J>að betur en flest J>au $5,00 úr, sem vjer liöfum heyrt getið um, og eins vel, ef ekki betur, en margt $10,00 úr. Ekki heldur dettur oss í hug að segja, að vjer ætlum að gefa kaup- endum blaðsins svo eða svo mikið með J>ví að láta J>á hafa úrið fyrir jafn-lágt verð og vjer bjóðum pað fyrir, heldur gefum vjer kaupendum blaðsins kost á að hagnýta sjer pau kjörkaup, sem vjer +áum á 'úrunum með sjerstökum samningi. Eins og Mr. Friðriksson ber vott- orð um, erura vjer búnir að reyna eitt pessara ýra síðan snemma I vor, og pað hefur reynzt vel. Og ef vjer hefðum ekki fullkomna sannfæriniru fyrir pví, að úrið sje ekkert „humbug“, mundum vjer ekki bjóða pað. Vjer efumst ekki um að margir unglingar og efnalitlir menn, sem annars yrðu að vera úrlausir, muni liagnýta sjer petta tilboð vort. Og peir sem kunna að vilja sinna pessu boði voru ættu að bregða við sem fyrst, pví pað er óvíst hve lengi vjer getum látið petta tilboð standa. BUXUR ;♦♦♦:♦♦♦♦♦:♦ .... SELDAR MEÐ FYRIRTAKS LAGU VERÐI .... —f— Tíie Blue Síore Merki^s&%r. .... ÞESSA VIKU OG NÆSTU VIKU AÐ EINS .... Karlmanna buxur verða seldar með svo lágu verði I Bláu búðinni þessa viliu og sýningarvikuna, að menn ættu að kaupa þær jafn vel þótt þeir þuríi ekki á þeim að halda fyrr en að ári. Okkar $5.00 alfatnaður er betri en hægt. er að fá nokkursstaðar annarsstaðar í borginni fyrir fað verð. Og okkar beztu $10.50 föt sem vjer seljuin nú á $13,50 á ekki sinn jafninga neinstaðar. llattar fyrir hvaða verð sem pið viljið. Tíie Blue Store Me4^iaMsa«; A. CHEVRTER. Odyr LJr Ilaiulu kaupeutlum LöGBEllGS. Vottorð seljaiidanna „Vjer þorum að setja keiður vorn í veð fyrir því að þessi úr gangi vel. Vjer seldum áiið sem leið til jafnaðar 600 úr á dag og menn voru vel ánægðir með |>au. Nú orðið selj- ura vjer um 1000 úr daglega“. Roueht H. Ingersoll & Bno. New York. í vor pegar vjer fengum tilboð frá Robert H. Ingersoll & Bro. í Nevv York um kaup á pessum úrum, var oss skýrt frá meðal annars, að útgefend- ur eins mjög heiðarslegs blaðs í Bandaríkjunum, „The Youths Companion“, hefðu keypt 1000 af pessum umræddu úrum. Og með pví að vjer pekktum ekkert fjelagið, sem hafði gert oss tilboð um kaup á úrunum, gerðum vjer fyrirspurn til útgefenda pessa blaðs og fengum eptir fylgjandi svar: VOTTORÐ FRÁ ÚTG. YOUTII'S G’OMPANION Boston, Mass., 28. m;>rz 1894. Lögbcrg Print. & Publ. Co. Winnipcg, Man. Ifcrrar: —Til svars upp á brjef yðar frá 21. m. viljum vjcr láta jicss getið, að fjclagið, scm pjer minnizt á, er árcið- anlegt að |>ví er vjer framast vitum. Ur, sem vjer höfum keypt af j>ví, hafa staðið sig ve! og menn verið ánægðir með þau. Yðar með vinsemd Perry Manson Co. ÚKVERKID. VOTTORÐ FRA ARNA KAUPMANNI FRIÐRIKSSYNI. Eitt þessara ofangreindu úra hef ur verið í mínu húsi síðan suemma í apr. s 8- astl. og allan þann tíma hefur það gengið stöðugt og eins rjett eins og $15—$25 dr, og jeg get ekki sjeð betur, en það muni gðta staSið sig um mörg ár. Það er í fyrsta sinn, sem jeg hef vitað mi'igulegt að fá úr, sem hefur gengið langan tíma, fyrir jafn- litið verð. Jeg álít það mjög heppilegt bæði fyrir unglinga og eins fyrir alla þá, sem ekki eru í kringumstæðum til þess að kaupa sjer dýr og vönduð úr, að sæta því kosta- boði, sem Lögberg nú býður. A. FhiÐriksson. Vjer gefum nýjum kaupendum Lögbergs petta úr og pað sem eptir er af pessum yfirstandandi árgangi blaðsins fyrir $2,25. Og hver sem sendir, oss að kostnaðarlausu, $10,00 upp í blaðið, hvort held- ur peirra eigið eða annara, getur fengið úrið fyrir $1,00. Eða hver sem sendir, oss að kostnaðarlausu, $20,00 sem borgun fyrir blað- ið, fær úrið frítt. Og ennfremur, hver sem hefur borgað blaðið upp að næstu áramótum, gctur fengið úrið fyrir $1,75. Innköllunarmenn blaðsins geta valið um, livort heldur peir taka úrið cða innköllunarlaun sín. Lög-berg Print. & Publ. Co. 314 aði Hjarðkonan og Otur peim aðgerast J>jónar pcirra og fara rreð peim til einhvers nýs land, og J>eir hlýddu, bæði hvítu og svörtu mennirnir, pví að peir sáu, að petta voru ekki dauðlegir menn. Þessa sögu áttu peir að segja, og peir áttu jafnframt að breyta samkvæmt orðum sínum, ef pá langaði til að halda áfram að sjá Ijós sólarinnar. Þegar dregið hafði úr fyrstu undrun nýlendu- mannanna, voru peir fljótir að átta sig á málinu, pví að peir voru greindir menn. Pjetur ljet J>á jafnvel hafa söguna upp fyrir sjer, svo að hann skyldi mega vera viss um að peir kynnu hana til fulls. Svo hjeldu pau áfram ferð sinni til borgarinnar & hæðinni. Báðir hvítu mennirnir fóru á undan, svo kom Júanna og Otur, og Sóa á eptir peim, og ný- lcndumennirnir síðastir. Eptir einnar stundar göngu komu pau að bökkum árinnar, sem skiptist fyrir of- an bæinn, rann í hring utan um hann, og sameinað- ist aptur nálægt vegi peim, sem Jau voru á. Þar voru eintrjáningsbátar við höndina til pess að flytja pau yfir til eyjarinnar, eða öllu heldur höfðans, sem borgin var byggð á, og hinum meginn við ána fundu pau presta, er biðu í hliðinu mikla með tvenna burð' arstóla; var annar peirra ætlaður Júönnu og hinn Otri. A pessum bakka voru nokkrar púsundir á- horfenda, og pegar pau mæðginin, guðirnir, stigu par á land, fleygði |>etta fólk sjer flötu, karlar, kon- ur og börn, og rak upp fagnaðaróp. Júanna og Otur skiptu sjer ekkert af pví. Þau 3l5 fóru uj>p I burðarstólana svo tígulega sem J>au gátu — og reyndar var nú ekki miklu fyrir að fara I pví efni, að pví er Otur snerti — drógu fyrir tjöldin, sem voru úr húðurn, og voru borin burt skyndiloga. Eptir peim kom Leonard, Francisco og hin önnur,og svo komu landsbúar par á eptir pegjandi. Sólin var nú að setjast, en nóg var pó eptir af dagsljósi til pess að sjá, hve kynlegur staðe.rinn var og fólkið, sem [>au voru komin til. Bærinn var ruddaLga byggður úr svipuðu efni og með sama lagi eins og húsið á sljcttunni, sem pegar hefur verið lýst. En strætin voru steinlögð, pótt ekki væri sú steinlagning góð; hvert íbúðarhúsið stóð eitt sjer I slnum eigin garði, og voru hliðin úr við og fest sam- an með ófulikomnum járnnöglum. Þar voru drykkju- búðir, eða öllu lieldur drykkjubásar, og stórt torg, sem J>au fóru yfir, pegar pau fóru upp á hæðina; komust pau síðar að pví, að verzlun manna átti sjer par stað, ef hægt var að tala um nokkra verzlun par, pvl að fólkið hafði enga peninga, og öll peirra við- skipti voru vöruskipti að eins, eins og hjá öðrum villimiinnum, Leonard tók eptir pessu á leiðinni, og póttist liann af pví geta ráðið ljóslega, að íbúar pessa bæjar mundu hafa lent I apturför, en vera erfingjar að ein- hverri fornri og gleymdri menning. Víggirðingar peirra, hús úr steini, drykkjubúðir og torg bentu á pað, alveg eins og peirra ófullkomna guðfræði, með guðdóm ljóssins og dimmunnar, eða dauðans og lífs- 318 um með b’.ys í höndum frammi fyrir pcim dyrurn, sem gengið var inn um til Júönnu og Oturs. Leon- ard reyndi að komast fram hjá pessum varðmönnuin til pess að heimsækja Júönnu, en peir otuðu að hon- um stóru spjótunum pegjandi, og varð hann að nema staðar og hætta við tilraunina að svo komnu. „Hvers vegna standa prestarnir fyrir framan dyr Hjarðkonunnar, Sóa?“ sagði Leonard. „Þeir gæta pess staðar, sem guðirnir hafast við á1', svaraði liún. „Enginn má fara pangað inn, nema guðirnir vilji pað“. „Heyrðu, Sóa“, spurði Leonard aptur, „ertu ekki lirædd við að vera hjer I pínu eigin landi?“ „Jeg er mjög hrædd, Bjargari, pví að jeg verð líflátin, ef upp um mig kerr.st. En mörg ár eru nú liðin síðan jeg ílúði; fiir, sem pekktu tnig, eru enn á lífi, og pað getur verið að enginn muni eptir mjer. Jeg ber ekki heldur hárið nú eptir sið pjóðar minnar, og pess vegna kann jeg að sleppa, ef prestarnir kont- ast ekki að pví með töfrum sinum, hver jeg er. Og nú langar mig til að fara að sofa“. í dögun morguninn eptir fóru J>eir Leonard Og Francisco á fætur og út I garðinn. 1 pað skipti reyndu hermennirnir ekki að hepta för peirra, en prestarnir stóðu enn fyrir utan dyr Júönnu og voru líkastir vofum I gráu pokunni. Þeir Leonard og Francisco hjeldu til peirra og gerðu peim skiljan- legt moð bendingum, að peir vildu veita drottning' unni tilbeiðslu, en peim var harðlega synjað inii'

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.