Lögberg - 11.08.1894, Side 2

Lögberg - 11.08.1894, Side 2
2 LÖGBERG LA.UGAR JAGINX 11. ÁGÚST 1S94. Jijgberg. GeliS át aS 148 Prinoess Str., Winnipeg Man of The Tögberg Printing ór* Publishing Co'y. (Incorporated May 27, iS9o). Ritstjóri (Editor); EINAR HfÖRLEIFSSON B jsist-is masagss: B, T. BJORNSON. AUGLÝSINGAR: SmA-auglýsingar í eitt skipti 25 cts. fyrit 30 orð eða 1 þuml. dálkstengdar; 1 doll. um mánuSinn. Á stærri auglýsingum eða augl. ura lengri tíma af- sláttur eptir samningi. BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda verður að tii kynna skrt/lega og geta um fyroerandi bú staö jafnframt. UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU biaðsins er: T({E LÓC8EHG PP,íNTiNC & PUSLISH. GG. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er: KIMTOK IiÖGBERO. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. — LAUGAKDAOINN 11. ÁGtJST 1894.— 83y Samkvæm iaDr.alögum er uppsögt) kaupanda á blað’. ógild, nema hann sé skuldlaus, þegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld við blað- ið flytr vistferlum, án þess að tilkynna heimilaskiftin, þá er þ&ö fyrir dómstól- unum álitin sýnileg gönuun fyrir prett- vísum tilgang’. öf Eptirleiðis verður hverjum þeim sem sendir oss peninga fyrir blaðið sent viður kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi, hvort sem borganirnar hafa til vor komið frá Umboðsmönnum vorum eða á annan hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn- ingar eptir hæfllega lángan tíma, óskum vjer, að þeir geri oss aðvart um það. — Bandarikjapeninga tekr blaðið fullu verði (af Bandaríkjamönnum), og frá íslandi eru íslenzkir pen- ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í P. 0. Money Orderx, eða peninga í Re giatered Letler. Sendið oss ekki bankaá vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi íyrir innköllan. í fjármálablaðinu Bratstreets er nú komin út sundurliðuð ágizkun um kostnaðinn við járnbrauta-verkfallið mikla, sem nú er nylega um garð gengið, og er ágizkunin á Jjessa leið: Kostnaður B indarikjnstjórnar $ 1,000,000 Gróða tjón Chicago-járnbrauta 3,000,0' 0 Gróða-tjón annara brauta.... 2,000,000 Skemmdir á járnbrautaeignum 2,500,000 S kerðing á launum járnbrauta verkamanna.............. 20.000,000 Tjó í á vöru-útflutningum .... 2.000.000 Tjón á ávaxta-uppskeru...... 2,500,000 Tjón iðnaðarfjelaga........... 7,500,000 Tjón Ve rkamanna þeirra...... 35,000,000 Tjón kaupmanna................ 5,000,000 Samtals.......... $81,000,000 í/iti ágizkun Jicssi nærri lagi — og eptir áliti Jjví sem blaðið, er hana flytur, hefur fengið, má ganga að pvf vísu, að hún muni vera svo rjett, sem unnt er, f>ar sem um jafn-tiókið mál er að ræða — f>á kemur pað í ljós, að tjónið, sem verkamennirnir hafa beðið af verkfallinu, nemur meiru en helm- ingnum af öllu tjóninu, saintals $50.000.000. Við J>etta bætist líftjónið — 25 tnanns, allir úr hópi verkamanna. Og gróðinn til að vega upp á móti þessu ógnar tapi er enginn annar en sá, au ekki er ólíklegt að petta kenni niönnnm að fara gætilegar framvegis, og hrindir vonandi langt áleiðis lög- gjöf í f>á átt, að skylda bæði verkgef- ondur og verkamenn til að leggja deilur sínar I gerð áður en komið e. út í vandræði. Akuryrkjumála-stjórnin er að gefa út ritling með myndum, sem út- byta á meðal bænda, og er par skorað á pá að láta ekkert ógert til pess að uppræta rússneska pistilinn, hvar sem hann gerir vart við sig, og annað skaðlegt illgresi. t>að er vonandi, að Manitoba-bændur láti ekki sitt eptir liggja með að uppræta þistil pennan, livar sem á honum bólar, því að öllu óskemmtilegri gest cr ekki auðvelt að hugsa sjer. Illgrosi Jietta festi fyrst rætur á þessu meginlandi í Bon Hommc county í Suður Dakota árið 1809; er haldið að hann hafi flutzt pangað í höifræi frá Rússlandi. Hann hefur nú breiðst yfir 0 counties eða meira, og víða hafa bænd'ir orðið að hrökkva burt af jö:ðuin sínum undan pessum vogesti. Stóra fláka af Da- kota-ríkjunum • og Minnesota hefur hann gjöreytt, enda hafa pes«i ríki eytt eitthvað $1,000,000 til að berjast við hann nú á síðustu árum, svo að pað leynir sjer ekki, að peim pykir hjer vera um alvarlegt efni að ræða. Plöntur pessar verða stórar mjög, og eru pjettsettar hvössum broddum, svo að hvorki menn nje skepnurgeta unn- ið innan um pær. Á vetium losna pær við jörðina, fjúka til og frá um sljettuna og skilja eptir fræ sitt hver- vetna parsem pær fara um. I>ær eru farnar að sýna sig í Manitoba, pótt enn hafi ekki orðið tjón af, og voðinn er augsýnilega fyrir höndum, svo framarlega sem ekki verði alvarlega tekið í taumana. Eins og áður hefur verið getið um í Lögbergi, hefur ping Frakka sampykkt Iög gegn anarkistum, og eru pað í meira lagi hörð lög, enda hafa pau fengið afarharðan dóm hjá peim blöðuro, er lengst vilja fara í byltinga-áttina. Af hálfu peirra blaða er pví fram haldið að með pcss- um undantekningarlcgum sje endur- vakin versta löggjöfin, sem hafi átti sjer stað undir keisarastjórninni, ekk- ert verði úr prentfrelsinu, og með peim sje brotið á móti öllum peim grundvallaratriðum, er stjórna eigi eptir frjálsri pjóð. Mótmæliu gegn pessari löggjöf í pinginu voru álíka hörð og mótmælin frá byltinga-blöð- unuin, en ekki náði sampykktum ein einasta breytingartillaga, sem stefndi í pá átt að draga úr liörku laganna. Svo hörð eru lögin til dæmis, að mað- ur parf ekki annað fyrir sjer að gcra, en að láta 1 Ijósi anarkistaskoðanir í prívatbrjefi, sem opnað er á pósthús- inu, til pess að mega eiga von á priggja máuaða fangelsisvist eða lengri. Slík mál eiga ekki lengur að dæmast af dómnefndum, af pví að hugsanlegt er að hinir ákærðu kunni einstöku sinnum að verða dæmdir syknir saka af slíkum dómstólum, og peir sem dæmdir eru sem anarkistar eiga að vera einvistum í hegningar- húsinu, en eiga ekki, eins og aðrir sakamenn, sem pá hegning hljóta, rjett á að hegningartíminn sje styttri en dómurinn ákveður. Hver maður, sen> er fundinn sekur um að halda fram anarkista-skoðunum,á að dæmast í púggja mánaða til tveggja ára fangelsi, pótt hann hafi ekkert ann- að fyrir sjer gert, og undir pað heyrir að láta í Ijósi sampykki sitt með morðum, ráni, brennum eða Jijófnaði, hvort sem slíkar skoðanir eru látnar í Ijós opinberlega eða prívat. Undir pað heyrir og prívat brjefaskipti og útbytirig anarkista rita, og pað pótt ekki sje rnælt með glæpum í peim ritum. Menn, sem dæmdir eru til meira en árs fangelsis fyrir slíkar sakir, má og, eptir velpóknun dómar- ans, dæma til nauðungar-vistar í sakamannanjflendum. Ilvenær sem fjallað er um anarkista mál, geta dómstólarnir bannað blöðunum að ■flytja nokkrar frjettir um gang mál- anna fyrir rjettunum, og lagt við 1,000 til 10,000 franka sekt og sex aaga til mánaðar fangelsi. í síðasta Lögbergi var skyrt frá pví, að kapólskur skríll í Quebec hefði á mánudaginn ráðizt með grjót- kasti á flokk úr Sáluhjálparhernum, sem var að lialda guðsjrjónustu á strætum úti. Síðari frjettir segja, að yfirgangur kapólska skrílsins hafi verið miklu meiri en í fyrstu var frá skyrt. ’Fyrst var ráðizt á franskt Baptista-trúboðshús. Grjóti var kast- að í sifellu að dyrum og gluggum hússins, og prestar, sem par voru inni voru í lífshættu mikilli, pangað til löareglusveit kom og dreifði múo-n- um. Frjettin segir, að í manngrúa pessum muni hafa verið 5000 manns, mest kapólskir Frakkar. Frá Baptista-húsinu hjelt múg- urinn til trúboðshúss, sem franskir menn tilhoyrandi biskupakirkjunni eiga. Það hús var stórskemmt með grjótkasti. Þegar skríllinn var búinn að hafast par að al.t, sem hann lysti, kom lögregluliðið loksins. Múgurinn færði sig pá til, til pess að leita að nyjum stöðvum par er afreksverk mætti vinna. Og nú sneri petta heið- ursfólk sjer að sveit af Sáluhjálpar- hernum með grjótkast sitt. í Sálu- hjálparhernum er ávallt nóg af varn- arlausu kvennfólki, sem ekki er hætt við að taki mikið móti slíkum árásum, og er pví pað auðvitað hentugir mót- stöðumenn fyrir pessar Quebec-hetj- ur. Ekki kom lögreglan Sáluhjálp- arhernum til liðs fyrr en um seinan, og enginn maður var tekinn fastur fyrir pessar illmannlegu óspektir. Annar eins gauragangur og petta af hálfu kapólskra manna í Quebec- fylki cr farinn að verða alltíður, og pví er pað ekki mótvon, pótt menn sjeu farnir að spyrja, hverjir beri á- byrgðina á lionum. Flestum mun liggja við, að skella skuldinni á ka- pólska klerkavaldið, J>ví að allir vita, hve mjög klerkarnir í Quebec ráðayfir framferði kapólsks almenning3 par. Þegarkapólskur maður les bók eðagef ur út blað, sem klerkunum gezt ekki að, pá er hann rekinn úr kirkjunni og sætir öðrum kirkjulegum refsingum. En hitt hefur allt til pessa verið látið ganga orðalaust af klerkanna hálfu, pó að kapólsktir skrtll hafi mölvað hús prótestanta, grytt prótestántiska karla og konur og gert aðra óbæfu, sem eingöngu hefur komið niðurá prótest- öntum. Nú er samt svo farið úr hófi að kevra, að klerkunum synist aug- synilega ekki mega svo búið standa. Þeir hafa pví lyst yfir pví opinber- leg, að peir muni á morgun halda á- vítunarræður út af J>essum tiltektum safnaðarmanna sinna. Það er víst líka fráleitt seinnavænna, pví að hætt er við að polinmæði meira hlutans hjer í landinu færi að verða enda- slepp, ef lengi yrði framhaldið enn slíkum ofsóknum gegn mönnum, sem ekkert hafa til saka unnið annað en pað, að dyrka guð á pann hátt, sem samvizka peirra byður peim. — i. , ^ -♦ • ♦ ■ " —' Islands frjettir. Seyðisfirði, 13. júlí 1894. Björn Obdsoí.. Þann 30. júní andaðist að Hjaltastað öldungurinn Björn Oddson, úr Influenza, eptir tæpa vikulegu. Infj.ukn/.an hefur nú gengið á Vopnafirði, og voru par ö. p. m. 10 manns dauðir úr sóttinni, flest gamal- menni. Þar á mcðal Guðmundur Stefánsson, á Torfastöðum, merkur bóndi á sinni tíð og atgerfismaður mikill og dánumaður, faðir pelrra verzlunarstjóranna, Stefáns á Djúpa- vog og Karls á Búðareyri í Fáskrúðs- firði; og Sigurbjörg Björnsdóttir tengdamóðir Árna læknis Jónssonar. Dkykkjuskapur, nætuksetuk, INNIÍROT, ÁFLOG OG LÍFTJÓN. Allt petta er sagt að hafi átt sjer stað'lá Vopnafirði fyrir skemmstu, pá er „Diana“ hafði rekið hin brotlegu fiski- skip inn pangað. Fiskimenn höfðu farið í land og lent par eptir vanda á veitingahúsinu ásamt skipshöfninni af norsku hval- veiðaskipi, er lá um pað leyti inn á firðinum. Svo var farið að drekka, og drukkið ótæj)t, langt fram á nótt. Og pegar menn gerðust ölvaðir, lenti í deilum og rifrildi og síðan áflogum, bæði úti og inni. Svo fór hópurinn loks út undir morgun; og pá er sagt að hinir drukknu sjómenn hafi brotið upp hús, er færeyskar stúlkur sváfu í, sem forð- uðu sjer á nærklæðunum út um gluggana undan væntanlegum mis- pyrmingum. Síðan færðist leikurinn ofan á hafnarbryggjuna með gauragangi og áflogum, og far fór enskur maður út af bryggjunni í sjóinn og drukknaði, pví fáir peirra munu hafa verið sjálf- bjarga, hvað pá lieldur aflögu færir.— Var pað meðfram til pess, að „I)iana“ fór til Borgai fjarðar, að sækja syslu- rnanninn til pess að taka próf í pví, hvort manninum hefði eigi verið hrundið viljandi í sjóinn, sem sterkur grunur leikur á. Fiskiafli er nú áijætur kominn hjer á öllum fjörðunum, enda síld nóg til beitu. IlefurJjví útlitið til sjávar- ins mikið batuað. Sjera Þókarinn Þókarinsson er kosinn prestur að Valj>jófstað og Ási. Seyðisfirði, 30. júni 1894. Veðrátta er nú mjög góð, hitar miklir, 20 gr. II. I skugganum og á- gætir gróður skúrar í milli lijer í fjörðunum en allt purrara uppá hjer- aði o<r tún víða brunnin. Aíli enn pá lítill vegna beituleys- is. en fiskur fyrir, ef beitu væri að fá. Nydáin er hjer í kaupstaðnum Anna ívarsdóttir. Hún var okkja; dugnaðarkona hinmestaog góðkvendi. Hún var eitt sinn um tíma ráðs- kona hjá Bjarna sál. rektor. Eptir Austra. Rvík. 7. júlí 1891. Prkstastefna (syuodus) var haldin hjer að vanda 4. p. m. og voru par samankomnir auk stipsyfirvalda (biskups og amtmanns) 4 prófastar og 13 aðrir andlegrar stjettar menn. Sjera Ólafur Ólafsson í Arnarbæli stje í stólinn í dómkirkjunni og lagði út af 1. Mós. 4, 9,—10. Að pví búnu var fundur haldinn í al[>ingissal efri deildar I heyranda hljóði, samkv. á- kvæðum prestastefnunnar í fyrra. Fátt gerðist par sjerlega frðsagnar- vert í J etta skipti. Þó voru nokkur smámál rædd, og má helzt geta pess, að fundurinn lyati pví yfir, að hann áliti æskilegt, að prestar í hverju pró- fastsdæmi hittust að máli einu siuni eða tvisvar á ári til að ræða um and- leg málefni. Uppástunga fr;í sjera Brynjólfi Jónssyni á Ólafsvöllum um, að selja skyldi kirknaeignir og setja presta á föst laun úr landssjóði fjekk engan byr. Maður dkukknaði í Markar- íljóti 25. f. m., Sæmundur, sonur merkisbóndans Jóns Sigurðssonar í Syðstu-Mörk undir Eyjafjöllum, mannvænlegur piltur utn tvítugt. Mannalát. í suðurfjörðum ljet- ust á pessu vori úr influenza eða af- leiðingum hennaj 2 prests ekkjur. önnur var: Helga Arnfinnsdóttir frá Bíldu- dal, 84 ára gömul. Hin prestsekkjan var Málfríður Ólafsdóttir í Trostansfirði 57 ára göm ul, ekkja sjera Arngríms Bjarnasonar, er síðast var pjónandi prestur að Brjámslæk. Rvík. 13. júlí 1894. Skiptapi. 4. p. m. fórst skip í lendingu úr fiskiróðri frá Akri í Stað- arsveit. Varð einum manninum bjargað, en fjórir drukknuðu: for- maðurinn Magnús Helgason bóndi á á Akri, Gísli Guðmundsson hóndi í Gerðakoti (hálfbróðir sjera Guðlaugs á Ballará), Kristján og Bjarni Vig- fússynir frá Akri, ókvæntir. Útskrifaður úr latínuskólanum í p. m. Jón Runólfsson (frá Holti á Síðu) með 1. eink. (93 st.). Veitt prestakall: Glaumbær í Skagafirði sjera Hallgrími Thorlacius á Ríp samkvæmt kosningu safnaðanna. Rvík 20. júlí 1894. Hásicólapróf. Ileimspekipróf tóku [>essir stúdentar frá 4.—15. f. m. Jón Hermannsson og Magnús Arn- bjarnarson með ágætiseinkunn, Sig- urður Magnússon, Jón Þorkelsson, Friðrik Friðriksson og Kristján Sig- urðsson allir með 1. einkunn. Skólakennaraprófi liefur lokið Bjarni Sæmundsson (höfuðgr. dyra- fræði) með 1. einkunn. Próf í lögum tóku: Steingrímur Jónsson með 1. einkunn og Gísli ís- leifsson með 2. einkunn. Fullnaðarprófi í læknisfræði lauk Kristján lliis með 2. einkunn. Fyrri hluta læknaprófs tók Þórð- ur Guðjohnsen með 1. einkunn. E.u ncioTTis veiting. Húnavatns- sysla er veitt cang. jur. Jóhanncsi Jóhannessyni assistent í íslenzku stjórnardeildinni. Dáinn er 12. p. m. merkismaður- inn Gunnar Halldórssou í Skálavík, áður pingmaður ísfirðinga; hafði pjáðzt mjög lengi af cins konar lungnaveiki. Hei>i>in siúlka. Ættingjar og vinir iiennar kepp- AST NÚ UJt AÐ FÆRA IIENNI IIEILLA ÓSKIR. Var haldið hún mundi ætla að veslast upp — Hvcrnig J>að varð að hún fjekk heilsuna aptur — Gefur öðrum ungfrúm eptirdæmi til hins sama. Tckið eptir Sherbrooke Gazette. Blaðinu hafa svo opt og einatt borist frásagnir af undralækningum með pví að brúka Dr. Williams Pink Pills. Svo til pess að alrnenningur gæti fengið forvitni sinni fullnægt viðvíkjandi atriði, sem, ef satt væri, verðskuldaði að vera kunngert öllu [>jáðu holdi, pá bauð Gazette einum frjct'taritara sínum að fara til Rock Forest og rannsaka allt viðvíkjandi sjúkdómstilfelli fdiss Maggie Simp- son, sem sagt var að hcfði verið lækn- uð eptir að liún var nærri aðfram komin. Frjettaritarinn fór með síðdegis lestinni til Rock Forest, og eptir að hafa gengið kipjikorn frá C. P. R. vagnstöðvunum, kom hann að húsi Mr. James Simpson’s sem byr á mjög vel yrktu landi í einkar fögru plázi með fram Magog ánni. Eptir að frjettaritarinn hafði gert erindi sitt kunnugt, sagði Mrs. Simp- son honum að dóttir sín væri fráver- andi pá; að hún væri í Sherbrooke klaustri, hvar hann mundi geta fundið hana. Iíún talaði með pakklætis til- finning um lækning dóttur sinnar og staðhæfði öll atriði, sem dóttir hennar seinna greindi frá. Svo kvaðst hún líka aldrei sitja sig úr færi með að ráðleggja brúkun Pink Pills, og J>að væri eingöngu pví að pakka að Miss Delaney, sem lifir þar 1 grendinni,var frelsuð frá óeiginlegri vanheilsu með pví að brúka J>ær. Þá er frjettaritarinn kom til Sherbrooke, fór hann að finna Miss Maggie Simpson að Notre Dame safn- aðar klaustrinu. Miss Simpson er laglegur kvennmaður „ljóshærð og litfríð“, með ljómandi augu, 17 ára gömul, og hefur eittlivað pað við sig, sem pryðir hana svo makalaust mikið, að pað er óumræðilegt yndi að horfa á hana. Miss Simpson synir pað full- komlega, að liún sje heilbrigð nú, og hún dró eingar dulur á hvað pað var sem kom henni til lieilsunnar aptur. Hún sagði frá pví á pessa leið: „Frá pví jeg var 14 áraog pang- að til síðastliðið vor, var jegallt af að tapa heilsunni og missa próttinn, án pess læknirinn gæti nokkuð hjálpað mjer, og fyrir eitthvað ári síðan voru veikindin orðin óttaleg. Jeg pjáðist sífellt af höfuðverk, varirnar urðu blágráar, stundum alveg bláar af blóðleysi. Jeg purfti að soga að mjer andann ef jeg reyndi nokkuð á mig; jeg var orðin að lifandi beinagrind og orðin svo máttlaus, að jeg gat ekki gengið upp stigann. J eg var að verða vonlaus af pví að læknirinn gat ekkert bætt mjer og mjer fannst sem jeg væri að hrapa niður I ein- hverja volæðis eymd. Þá var pað að vinur minn ráðlagði mjer að brúka Dr. Williams Pink Pills. En jeg hafði nú reynt svo mörg meðöl til Veitt Hædstu verdl. a heimssyningunni. 'DR’ BAKiNfi POWB’iR IIIÐ BEZT TILBÚNA. Óblönduð vínberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonia eða önnur óholl efni. 40 ára reynzlu.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.