Lögberg - 11.08.1894, Side 3

Lögberg - 11.08.1894, Side 3
L0OBERO, LAUGARDAGINN 11. ÁGÚST 1894. 3 einskis, að jeg hafði enga trú á frek- ari tilraunnm. Til allrar haminjErju vildi móðir mín endilejra að jejr reyndi Pillurnar. Pað leið ekki á löngu áður en jejr fann að þær perðu mjer gott. Jejr hjelt áfram að brfika pær stöðugt, og J>egar jeg var búin með 0 öskjur var jeg °rðin alveg jafn póð aptur og búin að fá fullan Jjrótt. Samt vildi móðir mín að jeg hjeídi á- fram að brúka pillurnar pangað til búnar voru 9 öskjur og lauk jeg við J>ær siðastliðið sumar. í haust Jiegar jeg kom liingað f klaustrið aj>tur eptir langa burtveru vegna veikindanna, urðu meyjarnar alveg hissa á peim umskiptum, sem á mjer voru orðin, og pað er nærri pví að jeg hafi gaman að hvílík forundr- un kemur yfir vini mína og kunningja sem jeg hitti af tilviljun. Ogjeg segi yður satt að jeg sleppi ekki tæki- færinu að ráðleggja peim öllum að brúka Pink Pills. Jeg hef ævinnlega hjá mjer öskjur, og veikist einhver klaustur vina mín, pá hef jeg ævinn- lega á reiðum höndum meðal sem gagnar. I>að er stundum, og pað kemur royndar opt fyrir, að stúlkurnar hjerna segja við rnig: „Já, Maggie mín, pú ert mesta láns stúlka að geta verið svona sí glöð og kát“. I>á segi jeg peim, að jeg hafi fengið mjer uppbót á umliðna tímanum.“ . Pau einkar pakklátlegu afdrif sem brúkun á Dr. Williams’ Pink Pills hafði í pessum sjúkdómi Miss Simpson synir pað Ijóst, að pær eru afbragð sem blóðlæknandi og tauga- styrkjandi. Fyrir ungar stúlkur, sem liafa hvítleitt eða hvítgult útlit eða eru daufgerðar, eða hafa hjartslátt, eru óhraustar eður preytast fljótt, væri best sem allra fyrst að fá sjer skamt af l)r. Williams Pink Pills sem mun fljótt bæta blóðið og breiða roða og lieilbrigðisblæ um kinnarnar. Pillur pessar eru öyggjandi meðal við eptirfarandi sjúkdómum: limafallsfyki, St.Vitus dans, mjaðma- gigt, taugagigt, gigt, höfuð- verk og influenza, hjartslætti, taugaveiklun, og öllum sjúkdóm- um, er orsakast af Óheilnæmu blóði, svo sem kirtlaveiki, langvarandi heimakomu o. s. frv. Þær eru einnig óbrygðular við öllum sjúkdómum, sem eru einkennilegir fyrir kvenn- fólk, svo sem óreglulegar tfðir o. s. frv. Sömuleiðis eru pær ágætar við öllum sjúkdómum, sem orsakast af of mikilli áreynslu andlegri og líkam- legri og óhófi af hvaða tagi sem er. Dr. Williams Pink Pills eru bún- ar til af Dr. Williams Medical Co.^ Drookville. Ont., og Lchenestady, N. Y., og eru seldar f öskjum, aldrei í tylfta-tali eða hundraðatali,) fyrir 50 cts. askjan, eða 6 öskjur fyrir $2,50, og má fá pær hjá öllum lyfsölum, eða með pósti, frá Dr. Williams Medical Company frá hvorum staðnum sem menn vilja heldur. Ið væga verð á pessum pilluin gerir lækninga tilraunir mjög ódyrar f samanburði við brúkun annara með ala og læknisdóma. ISLENIKAR BÆKUR Aldamót, I., II., III., hvert...2) 0,50 Almanak Þjóðv.fj. 1892,9a,94 hvert 1) 0,25 “ 1881—91011.. . 10] 1,10 “ “ einstök (gömul...!] 0,20 Andvari og Stjórnarskrárm. 1890.. .4] 0,75 “ 1891 Og 1893 hver........2] 0,40 Arna posiilla í b. . . . 6] 1,00 Amrsborgartrúai jatningin.......1] 0,10 B. Gröndal steinaf iæöi . . 2] 0,80 ,, dýrafiæði ni. myrdum 2] 1,00 Bragt'ræði H. Sigurðssonar .....5] 2,00 Biblíusögur með myndum . . . 1J 0,20 Barnalærdómsbók H. H. í bandi.... 1]0,30 Bænakver O. Indriðasonar í bandi. .1] 0,15 Bjarnabænir . . . : 1] 0,20 Bænir P. Pjeturssonar . . 1] 0.25 Barnnsálmar V. Briem) , . 1 0,25 Chicago för mfn .... 0,50 Dauðastundin (Ljóðmæli) . 1 0,15 Draumar þrír . . . . 1] 0,10 Dýravinurinn 1885—87—89 hver ...2] 0,25 “ 1893................21 0,30 E'ding Th. Ilólm ... 6] 1,00 Förin til Tunglsins . . 1) 0,10 Fyrirlestrar: Fjórir fyrirlestrar frá kirkjuþ. 1889 2 0,50 Mestur r heimi (H. Drummond) í b. 2] 0,25 Eggert Olafsson (B. Jónsson)....1] 0,25 Sveitalífið' á íslandi (B. Jónsson).... 1] 0,10 Mentunarást. á sl. I. II. G. Pálscn, 2] 0.20 Lífið í Keykjavík „ 1)0,15 Olnbogabarnið [0. Ólafsson].....1] 0,15 Trúar og kirkjulíf á ísl. [Ó. Ólafs.J lj 0,20 Verði 1 jós [Ó. Ólafsson].......1] 0,15 Hvernig «r farið með þarfasta þjóninn (O. O.) 1) 0.15 Ileimilislíflð (O. O.) . . 1 0,20 Presturinn og sóknarbörnin (O.O.) 1 0,15 Frelsi og menntun kvenna (P.Br.J 1] 0,20 Um hagi og rjettindi kvenna [Bríet) 1] 0.15 Guðrún Osvífsdóttir . . .2 0,40 Göngulirólfsrímur (B. Gröndal) 2 0,35 Hjálpaðu þjer sjálfur i b. (SmiJes) 2J 0.65 Huld 2. 3. 4. [þjóðsagnasafn] hvert lj 0,25 Hversvegna? Vegna þess 1892 . 2] 0,55 “ “ 1893 . 2[ 0,45 Hættulegur vinur................1] 0,10 Hugv. missirask. og hátíða (Sk M.J.J2) 0,25 Hústafla • . , • í b. 2) 0,35 Iðunn 7 bindi í g. b. . . 2018,00 íslaudssaga (Þ. Bj.) í bandi....2] 0,00 lslandslýsing II. Kr. Friðrikss. 1: 0,20 Kvennafræðarinn II. útg. í gyltu b. 8] 1,20 Kennslubók í Dönsku, með orðas. [eptir J. Þ. & J. S.J í bandi 3] 1,00 Kveðjuræða M. Jochumssonar . 1:0,10 Landafræði II. Kr. Friðrikss. . '2: 0,45 Leiðarljóð handa börnum í bandi 2: 0,20 Leikrit: Hamlet Shaekespear 1: 0,25 ,, herra Sólskjöld [II. Briem] 1] 0,20 Víking. á Ilálogal. [H. Ibsen) 2] 0.40 ,, Strykið P. Jónsson. . 1: 0,10 Ljóðm.: Gísla Thórarinsen í ljandi 2] 0,75 “ Grims Thomsen..............2] 0,25 ,. Br. Jónssonar með mynd 2: 0,65 „ Einars Iljörleifssonar í b. 2: 0,50 „ Ilannes Hafstein . 3: 0,80 ,, „ ,, í gylltu b.8: 1,80 ,, II. Pjetursson II. i b. 4: 1,35 „ „ „ Þískr. b. 5:1,50 „ „ „ II. „ 5: 1,75 ,, Gísli Brynjólfsson 5: 1,50 “ H. Blöndal með mynd af höf. i gyltu bandi 2] 0,45 “ J. Hallgrims. (urvalsljóð) 2) 0,25 “ Kr. Jónssonar í bandi.... 3 1,25 „ ,, í skr. bandi 3: 1,75 „ Olöf Sigurðardóttir . 2: 0,25 „ Sigvaldi Jónsson . 2: 0,50 „ Þ, V. Gíslason . . 2: 0,40 „ ogönnur rit J. Hallgrimss.4, 1.65 „ Bjarna Thorarensens.....4: 1.25 „ Víg S. Sturlusonar M. J. 1: 0,10 Lækiiingábækiir IM\ Jónasscns: Lækningabók . . .5 1,15 Hjálp í viðlögum . . 2 0,40 Barnfóstran . . .1] 0,25 Málmyndalýsing Wimmers . 2: 1,00 ManukynssagaP. M. II. útg. íb....3:1.20 Passíusálmar (II. P.) í bandi....2: 0,45 Mjailhvít............7........ 1: 0,15 Páskaræða (sira P. S.)...........1: 0,10 Reikningsbók E. Briems í bandi 2] 0,55 Ritreglur V. Á. i bandi .........2: 0,30 Sálmabókin III. prentun í bandi... .3] 1,00 Sendibrjef frá Gyðingi í fornöld. ...1] 0,15 Snorra Edda .................. 5: 1,80 Supplements til ísl. Ordböger J. Th. 2: o,75 Sýnisbók ísP bókm., B. M., í bandi 5: 1,90 SÖKur: Blömsturvallasaga , , 2: 0.25 Droplaugarsonasaga . . 2: 0,15 Fornaldarsögur Norðurlaftda (32 sögur) 3 stórar b'ækuní baudi.,12: 4,50 Fastus og Ermena........... Flóamannasaga skrautútgáfa . 2 Gullfórissaga . . .1: 0,15 Heljarslóðarorusta.............2, 0,40 Hálfdán Barkarson .............1; 0,10 Höfrungshlaup 2] 0.20 Högni og Ingibjörg, Th. Holm 2: 0,30 Heimskringla Snorra Sturlus: I. Olafur 'l’ryggvas. og fyrirrenn- ararhans..................... 4 0,80 II. Olafur Haraldsson helgi . 5: 1,00 lslendingasögur: l.og 2. Islendingabók og landnáma 3] 40 ^KIrSkosmiímr ♦ ♦ ♦ Stefiln Stefiinsson, 329 Jkmima Stu. gerir við skó og byr til skó eptirmáli Allt mjög vandað og ódýrt. 2| 0’20 3: 0,65 1] 0,15 2] 0,25 2] 0.25 1: 0,15 1: 0,15 1J 0,15 4] 1,20 2j 0.20 1 0.10 1: 0,10 1: 0,30 2] 0,35 6] 1,35 2] 0,25 2] 0,25 1: 0,15 3. Tlarðar og Holmverja 4. Egils Skaliagrímssonar . . 5. llænsa Þóris 6. Kormáks . ... 7. Vatnsdæla . ..... 8. Gunnlagssaga Ormstungu 9. Hrafnk elssaga Freysgoða.... Kóngurinn í Gullá Jörundur Hundadagakóngur með 16 myndum Ivári Kárason Klarus Keisarason Kjartan og Gnðrún. Th. Ilolm Högni og íngibjörg............ Maður og kona. J. Thoroddsen.. .5: 2.00 Randíður í II vassafelli . . 2 0,40 Smásögur P. P. 1. 2. 3. 4.4 b. hver 2: 41,25 Smásögur handa unglingum O. 01. 2: 0,20 „ ., börnum Th. IIóI ra 1:0,15 Sögusafn ^safoidar 1. og 4. hver 2] 0,40 „ „ 2, og 3. Sögusöfnm öll . Villifer frækni Vonir [E. Hj.J Œfintýrasogur . Sönjtbœknr: Stafróf söngfræðinnar . 2:0,50 Islenzk sönglög. 1. h. II. Helgas. 2: 0.50 „ „ l.og 2. h. hvert 1; 0.10 Utanför. Kr. J. , . 2: 0,20 Útsýn I. þýð. í bundnu og ób. máli 2] 0,20 Vesturfaratúlkur (J. O) i bandi 2] 0,50 Vísnabókin gamla í bandi . 2: 0,30 Olfusárbrúin . •. . 1:0,10 Islcn/.k blöd: Kirkjublaðið (15 arkir á ári og smá- rít.) Reykjavfk . 0,60 Isafold. „ 1,50 Norðurljósið “ . 0,75 Þjóðólfur (Reykjavík)............1,50 Sunnanfari (Kaupm.höfn)..........1,00 Þjóðviljinn ungi (IsaflrðiJ . 1,00 Grettii- “ . 0,75 ,.Austri“ Seiðisflrði, 1,00 Stefnir (Akureyri)...............0,75 Bækur Þjóðvinafjelagsins 1893 eru: Hversvegna?, Dýrav., Andvari, og Alma- nakið 1894; kosta allar til fjelagsmauna 8octs. Engar hóka njeblaða pantanirteknar Jil greiua nema full borgun fylgi, ásamt burðargaldi. Tölurr.ar við sviganntáknaburðarejald til allra staða í Canada. Burðargjald tii Bandaríkjanna er helmingi meira Utanáskript: W. II. PAULSON, 618 Elgin Ave, Winuipeg Man. Islenzkip karlmenn! Ilafið látið pið nokkurn tíma ♦ K E M P ♦ raka ykkur eða klippa liár ykkar? Ef ekki, pvf ekki? Hann gorir pað eins vel og nokkur annar í borginni. Komið og reynið hann. H. H. KEMP, 17t3 Pkincess St. Bæjarlottil solu i Selkirk Fimintíu góð lot til húsabygg inoa 4 Morris og Dufferin strætunum, vestur af aðalstrætinu. Verð $10,00 til $50,00. Borgunarskilmálar eru: Ofurlítil borgun út í hönd, en pvísem eptir verður skal skipt í mánaðarlegar afborganir. Ágætt tækifæri fyrir verkamenn að ná í lot fyrir sig sjálfa. Öll eru pau velsett. Menn snúi sjer til TH. ODDSON, S E L K ] RK. OLE SIMONSO N mælir með sínu nyja Scandinavian Ilotel 710 Main Str. Fæði $1,00 á dag. MANITOBA. fjekk Fykstu Yerðlaun (gullmeda- líu) fyrir liveiti á malarasýningunni, setn haldin var í Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum synt par. En Manitoba er ekki að eins hið bezta hveitiland I humi, heldur er par einnig pað bezta kvikfjárræktar- land, sem auðið er að fá. Manitoba er liið hentuorasta svæði fyrir útflytjendur að setjast að S, pvi bæði er par enn mikið af ótekn- um löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, par sem gott \yrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru bin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. í Manitoba eru járnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir friskólar livervetna fyrir æskulyðinn. í bæjunum Wiunipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 Islendingar. — í nylendunum: Argyle, Pipestone, Nyja fslandi, Álptavatns, Shoal Lake, Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, múnu vera samtals um 4000 rslendingar. í öðrum stöðum í fylk- inu er ætlað að sjeu 600 íslendÍDgar. í Manitoba eiga pví heima um 8600 íslendingar, scm eigi munu iðrast pess að vera pangað komnir. í Maní- toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk pess eru í Norð- vestur 7’etritoriunum og British Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 ís- lendingar. íslenzkur umboðsm. ætið reiðu- búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum. Skrifið eptir nyjustu upplysing um, bókum, kortum, (allt ókeypis) til Hon. THOS. GREENWAY. Minister ef Agriculture & Imrnigration WlNNlTEG, MANITOBA. NÖRTHERN PACIFIC HAILROAD. TIME CARD. —Taking efiect Monday, June 29, 1894. MAIN LINE. No li B’nd. C hl c c £ _C- J s c 5 5^ STATIONS. South Bound. ssf . Uj ~ >» 2 ó ^ — Ih (í Ú W Q l S ís K 0. fc r= ^ K « v- K £ u j* 5 cí u. £Q i.20p 3 oop O Winnipeg u .3op 5.303 1.05 p 2.49 p .8 + I ortageju’t l.4?P 5.47a l2.43p 2.3 ðp 3 JNortcrt 11.55p 6.o?a 12.2‘2p 2.23P ‘5-3 * _ Camer i2.08p 6.25a l l.Ö4a 2. OÓp 28.5 *St. Agathe l2.24p 6.5ia 11.81 a i.57l> 27.4 * nion Buit I-2.33P 7.o*2a li.O/a I.46p 32-S *Silver l’lairi i2.48 p 7.19a lo.3la l.29p 40.4 .. Morris .. l.Utlp 7-4ða lo.oia I.I5P 46.8 . .St. Jean . l.i 5P 8.25a 9-23a 12.53P 6.0 . L° ellier . i>34P 9,i8a Ö.Oo a 12.3OP 65.0 , Emerson.. 1 55 p lo.iða 7-Ooa 12.152 68.1 Pembina.. 2.05p //. i5a II.Olp 8.3oa 168 Grandborks S-45P S,2ðp i.3op 4.55p 223 Wpg Junct 9.róp l,2ðp . .Duluth... 7.25a a70 Minneapolis 8.00p . ,St. Paul.. IO-3°P S83 . Chicago.. 9.35p MORRIS-BR4.NDON BRANCH. Eaast Bound. _ á £ © OS hc 'C STATIOKS. & jf S & Freighi 130, Mc Wed. ] 1 S g 1 H = S, H © 0 & t 5 8« 1 M & £ 1 * =* f~ | H l,20p 3.oop Winnipeg 11.3C a 5,30 a 7.50p l2.55p 0 .Moriis i.3ip 8,00 a 6.53P 12.32a 10 Lowe ’m 2.60p 8,44 a 5.49p 12.07 a 21.2 Myrtle 2.r8p 9-3i a 5-23P il.Soa 25.9 Rolanc 2 39P 9-5o a 4.39P 11.38 a 33.5 Rosebank 2.58p lo 23a •3-ð8p ll.24a 39. 6 Miami 3.131 10,54 a 3,i4p il.02a 49.o D eerwood 3-f6p il,44p 2.5lp jO.Soa 54.1 ARamonl 3.49 12.1 Op 2. i5p lO-33a 62.1 Somerset 08p 12,51 p 1-4"P [O.iSa 68.4 Swan L’ke 4.23 p 1.22p I.19p }0.04a 7 .6 lnd. Spr’s 4>.8p i.54 p 12.57p 9 53 a 7 ð, ^ Marieapol 4 50 p 2,18p l2.27p 9.38 a 8 .1 Greenváay S-r 7p 2,ð2p 1l.sTa 9 24 3 92.1 Bal dur 5,22 p 3,25 p U.i2a y.07 a 102.0 Belmont 5.45p 4, 5p io.37a 8.45 a 109.7 Hilton 6,04 p 4,53 P lo.l ;a 8-29 a 117,i Ashdown 6,21 p 5,23 p 9.49a 8.22 a 120.0 Wawanes* 6 29p 5,'47 p 9-o5a S.OJr 1 29.5 Eountw. 6. 5Sp 6.37 P 8.28a 7 43a 137.2 M artinv. 7-iip 7,i8 p 7eíoa 7.25 a 145.1 Brandon '•3( P 8,0op W. Bound Number 127 stops at Baldur for nieals. PORTAGE LA PRAIRIE BRANCII. W. Found. Read down. Mixed No 143 Every day Except Sunday. STATIONS E. Bound. Rcad up Mixcd No. 144. Every Day Exrept Sunday. 4.00p,m. ' .. Winnipeg .... ]2.oo noon 4. i5p.m. .. Por’ejunct’n.. 11.43a. m. 4.4óp.m. *• • -St.Charles.. . 1 F,loa.m. 11.OOa.m. 4,4Óp m. *• • • Iieadingly . . 5. i0p,m. * • w hite P lains.. lo.3~a. m. 5,55p.m. *• • • Rustace . . 9. l2a.m. 6.2^a.m. *. . .Oakville .. 9,c5a.m. 7,3Óa.m. Port’e la Prairie 8.20a.m. " Stations marked—*— have no agent. Freight must be prepaid. Numbers 1O7 and if8 have through rull- man Vestibuled Drawing Room Sletping Cars betv^een Winnifeg and St. Paul and Minnc- apolis. Also Palace Dining Cars. Close conn- ection at Winnipeg Junction with trains to and from the Pacific coast. For rates and full information conccrning cónnections with othe.- lines, etc., apply to any agent of the company, or, CIIAS. 8. FEE, H, SWINFORD, G. P. & T. A., St. Paul Gen. Agt., Winnipeg. H. J. BELCH, Ticket Agent. 486 Main St., Winnipag. 341 BÍðar að pví, að lijer var upjisprctta árinnar, cr pau höfðu farið fram með svo marga daga. Eptir að áin liafði komizt út úr hyldypi pessu eptir göngurn niðii I jörðunni, sem hún hafði sjálf grafið sjer gegnum harða klöppina, skiptust kvíslarnar og runnu um- hverfis bæjarmúrana og sameinuðust svo aptur á sljettunni fyrir neðan. t>að átti fyrir Loonard að liggja að fá síðar að vita, hvernig á sjálfri skálinni stóð, svo að ekki parf að segja neitt um ltana í petta sinn. Milli pverhnyptu, fægðu- hliðanna á pessari klappar-skál og fótanna á líkneskjunni var altari oða fórnfæringarsteinn. A possari syllu, sem ekki var stærri en lítið herbergi, og fyrir framan altarið stóð bundinn maður, og pekkti Leonard, að pað var Alfan konungur, og beggja vegna við hann stóðu prestar naktirofan að mitti og með fórnarhnlfaí hönd- unum. Bak við pá stóð svo litli nylendumanna- hópurinri, skjálfandi af hræðslu, enda var pað ekki að ástæðulausu, pví að meðal peirra lá einn úr hóp peirra dauður. Það var maðurinn, sem misst hafði vald yfir sjer og hljóðað hátt í myrkrinu, og hafði fengið pað fyrir að vera varpað inn í hina eilífu pögn. Allt petta sá Leonard smátt og smátt, en enn hefur ekki verið frá pví skyrt, sem liann sá fyrst, Löngu áður en liinir skæru geislar tunglsins höfðu kastað ljósi sínu yfir hringsviðið, höfðu peir lent á risavaxna skurgoðs-hausnum, og par uppi, eitthvað iUO feta liáum cða meira. Bygging pessi var lík í lðgun og rómverskt liringleikhús, en að undanteknu svæð- inu, sem var næst fyrir neðan hann, var hún full af steinsætum, og umhverfis allt petta mikla svæði var hver steinsæta-röðin upp af annari. Á peim sátu karlar og konur í púsundatali, og að undanteknum peim endanum, sem fjær var, var naumast nokkurt sæti autt. Vestast í pessari bygging gnæfði afarmik- il likneskja 70 eða 80 fet upp í loptið, og varð ekki annað sjeð, en að hún væri höggvin út úr kletti. Bak við pessa tröllslegu líkneskju, og ekki meira en 100 skref frá henni, reis upp fjallið pverhnypt, hvert liamrabeltið upp af öðru, allt upp að hvíta jökultind- inum. t>að var pessi tindur, sem pau höfðu sjeð frá sljettunni, pegar pokunni liafði ljett, og líkneskjan var svarta hrúkan neðan við, scm vakið liafði for- vitni peirra. Dessi líkneskja var í lögun sem afarmikill sitj- andi dvergur með voðalegt andlit, með handleggina beygða og rjetta ofurlítið fram; lófarnir sneru upj), og pað var eins og hann ætti að bera á peim punga loptsins. E>essi voðalega líkneskja stóð, eða öllu heldur sat, á liamrapalli; og ekki lengra en fjögur skref frá grunnfleti henuar var hringmyndað hýldypi, svo að útrjettu hendurcar og liöfuðið, sem ofurlítið beygðist áfram, voru fyrir framan brúnina; djúp petta var ef til vill 15 faðma í pvermé), og í pví vall vatn og ólmaðist. Ómögulegt var að sjá, livað- an pað kom eða hvert pað fór, en Leonard komst 337 p\ í nð hann sem ber nafnið Myrkur rjeð yfir pjóðinni og svaraði bænum liennar með dauða. En sá dómur hvíldi á syninum, að fyrir vonzku sína skyldi hann verða að varjia af sjer marmlegu holdi, og fara niður í liinn helga vatnstað, par sem ímvnd hans dvelur eillflega og leggur skatt á líf manna. En áður en pessi glæjiur var drygður, gaf móðirin pjóð sinni loforð. „Nú er að pví komið, að ieg verði liflátin af honum, sem jeg hef I heiminn borið, pvl að svo liafa forlögin fyrir skipað“, sagði liún. „En ekki yfirgef jeg yður til eilífðar, og ekki skal syni mínum verða hegnt til eilífðar með pví að vera án roannlegs hokls. Margir mannsaldrar munu líða, og svo munum við konia ajitur og ráða yfir yður, og pokublæjan skal lyptast af landi yðar, og við munum verða mikil á jörðunni. Dangað til skuluð pjcr kjósa yður kon- unga, og láta pá stjórna yður, en gleymið ekki að dyrka mig, og gætið pcss að um allar aldirnar sja altari Ormsins vott af blóði, og að liann skorti ekki ]>á fæðu, sem hann girnist. Og jeg skal gefa yður merki, cr menn geti pekkt okkur af, pcgar forlögun- um loksins er fullnægt, og stund fyrirgefningarinnar er komin. Sem fögur mær mun jeg aptur koma yndisleg og hvít mær, en sökurr. syndar sinnar skal Ormurinn, sonur minn, birtast í líki pess er situr inni í musteri yðar, og hörundslitur lians skal vera svartur og andlit hans liræðilegt. Út úr jörðunni munum við koina, og við munum kalla til yðar og pjer tnunuð pekkja okkur, og við muaum segja yður

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.