Lögberg - 11.08.1894, Blaðsíða 4

Lögberg - 11.08.1894, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, LAUGARDAGINN 11. ÁGÚST 1894 ÚR BÆNUM —(>G- GRENDINNI. Einhver, sem veit um heimili Mr. Hálfdáns Jakobssonar frá Hösa- vik, ætti að gera oss aðvart, f>ví að hann á töluvert af brjefum á skrif- stofu vorri. Fylkisstjórnin hefur sent Ottawa- stjórninni tilkynning, um að hún hafi fengið áminnjngarskjal hennar við- vtkjandi skólamálinu, og svo er ekki böizt við, að frekari ráðstafanir verði gerðar viðvíkjandi f>ví skjali. I>eir, sem serida oss póstávísanir frá íslandi eða öðrum Norðurálfu- löndum eru beðnir að stíla pær ekki til fjelagsins, heldur persónulega til ráðsmanns (Business manager) blaðsins. A morgun prjedikar sjera Haf- steinn Pjeturssoní Old Mulvey School kl. 11 um morguninn og kl. 7. um kveldið. Sunnudagsskóli kl. 2|. Yið kvöldguðspjónustuna ætlar liann sjerstaklega að minnast á hina fyrir- h iguðu safnaðarmyndun. Ódjfr en góður shanty og fjós er til sölu. Stephen Thordarson, 527 Portage Ave. vísar á. Tvær kvenn-regnkápur töpuðust úti í syuingargarði á Islendingadag- inn. Hver sem kynni að hafa tekið þær í misgripum, eður af greiðasemi hirt pær, er beðinn að koma peim í búð Mr. A. Friðrikssonar gegn sann- gjarnri borgun. Af pvi jeg hefi afráðið að leggja á stað til íslands um næstu máuaða- mót, pá vil jeg vinsamlega biðja alla pá er skulda mjer fyrirsmíði, að borga pað innan pess tíma. 617 Elgin Ave. B.iökx Fái.ssox, (gullsmiður). Sagt er að vínsölubanns-ílokkur- inn hjer í fylkinu ætli að tilnefna sín . eigin pinginannaefni við næstu fylkis- p ngskosningar í öllum kjördæmum par sem peir eru sterkir, nema loforð fáist hjá pingmannaefnum gömlu flokkanna um að vinna öíluglega að löggjöf um áfengisbann. í Beautiful Plains kjördæminu hafa andstæðingar fylkisstjórnarinnar tilnefnt af r/ju til pingkosningar Mr. J. A. Davidson, sem á síðasta pingi var leiðtogi ílokks síns. Mr. 0 'awford, sei.i var keppínautur hans við síðustu kosningar, hefur afsagt að gefa kost á sjer, en Patrons of In- dustry ætla að reyna að koma að manni úr sínum hóp. H. LINDAL, FASTEIGNASALI. Vátryggir hús, lánar peninga og iun- heimtir skuldir. Sl^rifstoía: 343 Maii) Street hjá Wm. Fiia.vk. Mjög fjölmenn nefnd hefur myndazt hjer í bænum til pess að sjá um að Hon W. Laarier, aðalleiðtogi frjálslynda flokksins, fái virðulegar viðtökur, pogar hann kemur hingað vestur í byrjun næsta mápaðar. L>rír íslendingar eru í peirii nefnd: Andr. Freeman, W. II. Paulson og Einar Hjörleifsson. Þegar pjer purfið að fá yður uý aktýgi, eða að láta gera við gömul, pá komið til undirskrifaðs, sem gerir við aktýgi yðar eða selur yður ný fyrir lœgra verð en nokkur annar í borginni. SIGURÐUR SÖLVASON. 306 Stanley St., Winnipeg. 50 manns frá Suðurhafseyjunum, karlar og konur, eru prjá síðustu daga pessarar viku að sýna sig í FortGarry garðinum hjer í bænum, dansa par og syngja. t>að er frítt fólk og einkar vel vaxið, og pykir góð skemmtun að pví. Nokkuð af pessum hóp sýadi sig í fyrra á sýningunni í Chicago og svo á miðsvctrarsyningunni í San Francisco. Tlla SÖLU. Hjá undirskrifuðum eru til sölu ymsir húsmunir, ny saumavjel, barns- kerra, rokkur og ull, næstum nyr kolaofn, ambolti og fleiri verkfæri. Einnig nokkuð af bókum. Allt með mjög lágu verði. 617 Elgin Ave. Bjöbn Pálsson, (gullsmiður). Blaðið Aaistti fer pessum orðum um sjera Odd V. Gíslason í tilefni af vesturferð hans: “Að sjeraOddi er hinn mesti sökn- uður fyrir hans brennandi áhuga á trúai- og kirkjumálum, og fyrir pá stöku alúð og ástundum, er hann hef- ur synt í pví að bæta hag sjómanna- stjettar landsin^, jafnt í andlegu sem líkamlegu tilliti, eins og líka bindindis- málið missir einn sinn öruggasta for- vígismann hjer á laudi við brottför sjera Odds.— En Vestur-íslendingum óskum vjer til lukku með að fá annan eins mann og sjera Odd, og er von- andi að peir kunni að meta pað”. Sjera Oddur V. Gíslason kom hingað til bæjarins norðan úr Nyja íslandi á fimmtudagskveldið. Hann hefst enn við með fjölskyldu sína við íslendingafljót hjáMr. Jóhanni Briem; en byst við að reisa sjer hús par við fljótið pegar er hann fær pví við kom- ið. Honum lízt mjög vel á par nyrðra, bæði að pví er snertir byggð- ina og fólkið, segir, sjer hafi verið tekið piyðisvel, og allir sjeu boðnir og búnir til að gera sjer greiða. Yfir höfuð kveðst hann engu minni vonir hafa nú, en áður en hann kom pangað norður, um að sjer farnist par vel og starf sitt par verði ánægjulegt. í kveld leggur hann af stað aptur norð- ur til Selkirk, og prjedikar par á morgun. Mr. Þorleifur Jónsson úr Lög- bergsnylendunni (áður á Reykjum á Reykjaströnd í Skagafirði) hefur um tíma dvalið í Nyja íslandi og kom hingað til bæjarins paðan norðan að á fimmtudaginn. Hann álítur að ny- lendan muni yfir höfuð eiga góða framtíð fyrir höndum, en all-langt eptir henni að bíða. Langbezt leizt honum á sig norður við fljótið, einkum í efri byggðinni, en lakast í Árncsbyggð- inni; paðan yrði að sækja heyskap l trgt vestur í land, og pað í flóa og foræði. Konur hyggur hann að eigi pa' erviðari daga en í flestum öðrum ísl. nylendum; pær vinni par að allri utanbæjarvinnu, gangi einar 2 mílur og meira til heyskapar, og standi par allan daginn, opt í kálfadjúpu vatni, ryðji skóg með bændunum, og geri að hjer um bil öllum fiski, sem heima veiðist. Húsabyggingar pykja hon- um langt á veg komnar par nyrðra, margir bændur víðsvegar um nylend- una eiga allsnotur hús, og sumir enda ágæt, og gripahús sjeu óðutn að batna. Yegaleysið segir hann að standi mönnum mjög fyrir framförum. Nýr íslenzkur Winnipeg' söfnuð'ur. Safnaðarfundur sá, sem getið er um í seinasta nr.“Lögbergs”, varhald- inn á fimmtudagskveldið var 9. p. m. L>ar var meðal annars rætt um mynd- un nys safnaðar meðal íslendinga hjer í bænum. Eftir allmiklar umræður var sampykkt í einu liljóði optirfylgj- andi fundarályktun: “Með pví að nokkrir safnaðar- lirair í suðurhluta bæjarins óska pes3, að söfnuðurinn láni peim sjera Haf- stein Pjetursson til pess að mynda nyjan íslenzkan söfnuðí Suður-Winni- peg, pá lysir fundurinn pví yfir með ánægju, að hann í nafni safnaðarins sje sampykkur pessu. Ennfremur felur fundurinn sjera Ilafsteini Pjet- urssyni að taka að sjer petta mál”. Spurningar «g svör. Sp. — Menn merkja sjer lönd, í peirri von að taka pau einhvern tíina sem heimilisrjettarlönd, ine,ð pví að reisa staura og skera einn eða stafi, eða pi leggja „logga“ undir hús, og peir sem bezt búa um hlaða há'fa fjós- tópt. Svo hverfa pessir menn og frjettist ekki til peirra missirum og árum saman. Nú kemur fjölskyldu- maður með konu, börn og gripi, fær hvergi land, setur sig á eitthvert af pessum merktu löndum, er par hvern dag frá pví er hann kemur og vinnur af öllum kröptnm á landinu. Hvoraf pessum tveimur hefur meiri rjett til að fá heimilisrjettinn, pegar báðir fara að biðja um hann.? So.— Sá sem fyrr skrifar sig fyr- ir landinu. Allur fyrirbúnaður mann- anna og öll peirra vinna á landinu er pyðingarlaus í pessu efui, meðan peir hafa ekki skrifað sig fyrir landinu. Undirritaður hefur keypt kjöt- verzlun Mr. Th. Breckmans, 614 Ross Ave., og ætlar sjer framvegis að hafa á reiðum höndum allar tegundir af góðu kjöti fyrir borgun út í hönd. Oskar eptir að skiptavinir Mr. Th. Breckmans lialdi áfram að verzla við sig. Jolm Eg’g’ertson, 614 Ross Avb., WlNNIl’EG. $1.00 Slioe Vort augnamið er að draga menn til vor með því að hafa vandað og endingargott skótau. Vjer höfum nú mikið af stúlkuskóm $1.50, sem vjer seljum á $1.00. Fínir 'karlmannaskór $175 nú á $1.35. A. G. MORGAN. 412 Main St. Mclntyre Block. HOUCH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block MainSt. Wi 1 nipeg, Man . SparisjóÖ'urinn er opinn hvert mánudagskveld frá kl. 7.30 til 8.30 að 660 Young St. (Cor. Notre Dame Ave.) Innleggum, 10c. minnst, verður veitt móttaka. Rafurmagns lækninga stofnun Professor W. E. Bergman læknar með rafurmagni og nuddi gigt, líkamsvisn- un og hárlos á höfðum. Hann nem- ur einnig burtu yms lyti á andliti hálsi, handleggjum, og öðrum lík- amspörtum, svo sem móðurmerki, hár hrukkur, freknur ofl. Kvennfólk ætti að leita til hans. Telophone 557. ÍSLENZKUR LÆKNIR Dr. M. ZXalldóirssoxi. Parlc River,--N. Dak. Munroe,West & Mather Mdlafœrslumenn o. s. frv. Harris Block 194 IV[at’ket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meðal Islendinga, jafnan reiðu búnir til að taka að sjer rnl þeirra, gera fyrir þá samninga o. s. frv J>ID KEYltlD °£ VID LEGG.JUM TIL IIESTANA. Vlð höfum ætíð á reiðum liöndum góða keyrsluhesta, sem við lánum mót mjög lágri borgun. WOOD & LEWIS, 321 Jemima St. TELEPIIONE 357. Tannlæknar. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. CLAEZIE & ÉTJSE3: 527 Main St. í RAKARABÚÐ M. A. Nicastros fáið pið ykkur betur rakaða fyrir lOc. en annarstaðar í bænum. Hárskurður 15c. Tóbak og vindlar til sölu. 337 Miiin Strcct, næstu dyr við O’Connors Ilotel. VlNDLA- OG TÓHAKSllÓÐIN “The Army and Navy” or stærsta og billegasta búðin í borg- inni að kaupa Reykjarpípur, Vindla og Tóbak. Beztu 5c. vindlar i bænum. 537 Main St., Winnipeg. W, Brown ctn d Co. 338 okkat helgu nöfn, sem ekki skuli verða nefnd upp- liátt frá pessari stund til peirrar stundar, er við kom- um. Eu gætið yðar, að pjer ekki verðið á tálar dregnir og falsguðir taki sjer bólfestu yðar á meðal, pví að pá mun liið mesta böl yfir yður koma‘. „L>jer Börn L>okunnar, pannigtalaði Móðirin við h tnn, S3m fyrir löngu var hennar æðsti prestur, og htnn gróf pað með járni á stein pann er jcg stend fi. O r nú er fylling tímans komin, og I elli minni hefur mjer, eptirmanni pess æðsta prests, auðnazt að sjá pennan spádóm rætast. „Fylling tímans er komin, og í kveld er efnt loforð fornaldarinnar, pví að kunnugt gerist pjer pað, Lyður L>okunnar, að Móðirin og Sonurinn, sem eiga heilög nöfn, hafa birzt til að ráða yfir börnum sínum. í gær komu pau, pið sáuð pau, og fyrir eyr- um ykkar kölluðu pau hátt hin helgu nöfn. Svo sem fögur, hvít mær og svo sem svartur og hræði- . legur dvergur hafa pau komið, og Aca er nafn meyj- arinnar, og Jal er nafn dvergsins“. Hann pagnaði og rödd hans barst á burt í berg- málinu. Nú varð aptur pögn, sem að eins var rofin af suðu-hljómnum frá vatninu og hinum ólysanlega gny frá mannpröng fyrir neðan hann. Leonard stóð kyrr um stund, og mjakaði sjer gvo hægt áfram í pví skyni að kornast að pví, hvar hann væri og áhverju'hann stæði. En bráðlega kom ákafur apturkippur í forvitni hans, pví að áður en hann hafði komizt bálfan faðm fann hann að hægri 339 fóturinn hjekk í lausu lopti, og hann varð að herða sig mikið til að falla ekki, hann vissi ekki hvort. *T>egar hann var búinn að ná jafnvæginn, ytti hann sjer aptur á bak aptur að hliðinni á Francisco, og hvíslaði að honum að hreyfa sig ekki pvers fótar, ef honum stæði ekki á sama, pó að hann missti lifið. Meðan liann var að segja petta tók hann epiir pví, að í austrinu var næturmyrkrið að grána af ljósi tunglsins, sem enn var ekki komið upp. Geislar pess voru pegar farnir að lysa himininn uppi yfir honum og fjöllin fyrir aptan hann, og frá peim kastaðist dauft endurskii, sem smátt og smátt varð sterkara og skærara. Nú gat hann sjeð að fast við hann vinstra meginn gnæfði eitthvað svart hátt upp í lopt- ið, og að fyrir neðan hann glytti í eitthvað líkt og brimfroðu. Um stund horfði hann á petta vatn, eða hvað sem pað nú var, pangað til hann leit upp aptur við pað að heyra Francisco reka upp hljóð, sem hann reyndi pó að byrgja niðri í sjer. Urn leið og liann leit upp kom röndin á fullu tunglinu upp fyrir sjón- deildarhringinn, og smám saman birtist honum und- ursamleg sjón. Ilann sá ekki allt fyrr en tunglið var komið upp til fulls, og pað mundi verða örðugt, ef ekki ómögulogt, að lýsa, öllu eins og liann sá pað, s.nátt og smátt. En petta var pað sem liann að lokum sá. Fyrir framan hann og neðan hann var stórt og pak- la,ust svæði, opið til austurs, náði yfir eitthvað tvær ekrur og var umkringt afarmiklum múrum, fimmtíu 342 70 fct frá jörðu, og nær pví 100 fet fyrir ofan yfir- borð vatnsins, sem vall niðri í skálinni, sat Júanna sjálf á fílabeins-stól. Hún hafði verið færð úr svarta fatinu, og var klædd í snjóhvítu skykkjuna, sem flegin var í hálsinn og fest utan um mitti hennar með belti. Dökka hárið ljek um herðar hennar, hún hjelt á rauðu og hvltu liljunum sinni I hvorri liendi, og á enni liennar glitraði roðasteinninn líkt og blóð- rauð stjarna. Ilún sat grafkyrr mcð augun galopin af skelfingu; og fyrst glampaði tunglsljósið á gim- steininn, sem bundinn var við enni hennar, par næst syndi pað hvita og yndislega andlitið. par fyrir neðan svo snjóhvítu handleggina og brjóstið, livítloik skykkjunnar og hásætisins, og djöfullega hausinn, sem pað liásæti var fest við. Enginn andi liefði get- að synzt yndislegri en pessi kona á pcssu himin- gnæfandi hásæti á pessum myrka lilóð- og ótta-stað. Sannast að segja var hún líkust anda I pessu óstöð- uga ljósi, líkust engli fegurðarinnar, sigri hrósandi yfir andstyggð helvítis, engli ljóssins, troðandi djöf- ulinn og lians verk undir fótum sjer. L>að var engin furða, að pessi harðlyndi og Ómenntaði lyður styndi eins og reyr í vingi, pegar peim birtist yndisleikur hennar, yndisleikur, sem nú varð upploptskenndur í tunglsljósinu; nje heldur var pað nein furða, að Leonard gat upp frá peirri stund aldrei hugsað um hana alveg eins og um nokkra aðra konu. Flestar laglegar stúlkur mundu liafa synzt yndislcgar, ef

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.