Lögberg - 25.08.1894, Blaðsíða 2

Lögberg - 25.08.1894, Blaðsíða 2
2 LÖG13ERG, LAUGARDAGINJo 25. ÁG ST 1394. J ö g b t r g. Ueíið át að 148 Prineess Str., Winnipeg Man o! Tht Ugberg Printing ór* Publishing Co'jt. (Incorporated May 27, i39o). Ritstjóxi (Editor); EINAR HJORI.F.IFSSON B jsi'tiss B. T. BJORNSON. AUOLÝ.SINGAR: Smá-auglýsingar í eitt skipti 25 cts. fyrir 30 orð eða 1 þuml. dálkslengdar; 1 doll. um mánuðínn. Á stscrri auglýsingum eða augl. um lengri tíma af sláttur eptir samningi. BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda verður að til kynna skri/ltga og gera um fyrverandi bú stað jafnframt. UTANÁSKRIPT til AFGREIDSLUSTOFU biaðsics er: TK(E LÓCBEF|G P!\IHT1MC & PUBLISH- C0. P. O. Box 383, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er: KUITOít Ld«BERC. O. BOX 368. WINNIPEG MAN i.augabpaginn 25. ágíjst 1894. pgr Samkvæm iaDr.ílögum er uppsogn kaupanda á blað’. ógild, nema hann sé skuldlaus, þegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld við blað- íð íiytr vistferlum, án þess að tilkynna heimilaskiftin, þá er það fyrir dómstól- unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett- vísum tilgang'. ty Eptirleiðis verður hverjum þeim sem sendir oss peninga fyrir blaðið sent viður kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi, hvort sem borganirnar hafa til vor komið frá Umboðsmönnum vorum eða á annan hátt. Ef menn fá ekki slikar viðurkenn- ingar eptir hæfilega lángan tima, óskum vjer, að þeir geri oss aðvart um það. __ Bandaríkjapeninga tekr blaðið fullu verði (af Bandaríkjamönnum), og frá fslandi eru ísienzkir pen- ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem borgun fyrir blaöið. — Sendið borgun í P. 0. iloney Orders, eða peninga í Re gistered Letter. Sendið oss ekki bankaá visanir, sem borgast eiga annarstaðar en í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi fyrir innköliun. Fimmtudagurinn síðastliðni var Óh ippadagur fyrir fylkisstjórnar-and- stæðingana. Kosningar fóru pá fram í tveimur kjördæmum, Brandon og Beautiful Plains, og apturhaldsflokk- urir n varð undir á Vjáðum stöðunum. Adams var kosinn í Brandon með 468 atkvæðum gegn 288, sem Cliffe fjekk, og munu fáir hafa búizt við öðrum úr- slitum, er.dr pótt mjög ámóta sje um flokkana í pví kjördæmi, og jafnvel talið að pað hallist fremur að íhalds- minnum, að pví er Dominion-mál snertir. Eu munurinn er svo afar- mikill á vinsældum pingmannaefn- a ina.— Ajitur á móti koma úrslitin 1 Beautiful Piains sjálfsagt mörgum á Óvart. J'ar var Forsyth kosinn með 2 87 atkvæðum gegn 179, sem David- so í lilaut. Forsyth var pingroanns- efni Patrónanna, og hefur, að sögn, náð kosningu fyrir pað. að hann er bóndi. Hann er enn óreyndur ping- maður, og má vel vera, að hann reyn- ist vel, en heldur virðist oss pað samt illi farið, að Davidson náði ekki kosn- ingu. Hann var leiðtogi andstæðing- afl ikksins á síðasta pingi, og stóð í pe rri stöðu með beiðri, syudi par bæði góða pekking á almennum mál- um og einstaka kurteisi jafnt við mót- stöðumenn síua sem flokksbræður. Andstæðingailokkurinn stendur nú enn leiðtogalaus upjn. Kosningar pessar virðast bera pess Ijóst vitni, að vinsældum fyikisstjórnarinnar sje enn eigi farið að hnigna. augljtsingar, en nú er aptur farið til pess, og jióstflutningurinn er orðiun mjög mikill. I>etta bendir á, að menn haii trú á pví,. að viðskijitin muni vakna aptur við pað að tollmáladeilan er um garð gengin.“ Dorsteinn Gíslason, bráðabyrgða- ritstjóri Sunnanfara, hefur ritað í pað blað fjöruga og einkennilega grein, sem oss dettur í hug að sumu íhalds- sömu, rosknu fólki muni ekki getast sem bezt að. Hún er í stuttu máli um pað, að pað sje ekki að eins að maðurinn sje ekkert annað en dýr, heldur sje pað og illa fariðog „á móti lögmáli náttúrunnar“ að hann fór að ganga upjirjettur. I>ví miður e'r ekki gerð nein grein fyrir pví fróðlega at- riði, gegn hverju náttúrulögmáli pað stríði. I>egar mannkynið er búið að komast að peirri miklu vizku, sem höfundurinn hefur komizt að, peirri, að mennirnir sjeu ekkert annað en d/r, hugsar hann sjer, að pað haldi út í skógana og fjöllin og bíti gras, pang- að til pað verði uppetið af sterkari dýrum. I>etta eiga að vera vísindi, hin æðstu og djfpstu vísindi, par sem aptur á nióti allt pað sem áður hefur verið aðhafzt og hugsað á jörðunni hefur verið heimska. „Minna má nú gagn gera“, munu sumir segja, og aðrir góðlyndir menn munu segja „Gaman er að börnunum“. Til allr ar hamingju hefur höfundurinn bætt upp pennan samsetning með ljóm- andi fallegum lausavísum, sem vjer prentum hjer í blaðinu. Oss virðist afdráttailaust, að hann ætti fremur að yrkja — eins og hann er nú farinn að yrkja — heldur en að fílósófera. Afskræmdir menn. Ýmislegt er farið að benda ápað, að viðskipti manna I Bandaríkjunum sjeu pegar farin áð lifna við pað að tollrnálinu par var ráðið til lykta. Meðal annars má sjá pað af pví, að brjefaskijiti manna hafa stórkostlega aukizt. Póstmeistarinn I Chicago kemst að orði á pessa leið hjer um daginn: „Vjer liöfum nú 600,000 brjefum og póstsendingum fleira an tilsvarandi dag í síðasta mánuði, og meira af peim en við höfutn nokkurn tíma haft á síðustu sex mánuðum. Um fjóra til fimm mánuði höfðu menn í öllum hinum miklu menningar- löndum Norðurálfunnar og Austur- álfunnar hafa bónbjargir frá ómuna- tlð verið gerðar að atvinnuveg, og örðugleikarnir, sem á pvf eru, að framfleyta lífinu með peirri atvinnu- grein, hafa leitt til pess, að tekið hefur verið upp á/msum svívirðilegum ráð- um. Iíitgerð eptir Dr. Archie Stock- well í Canadian Magazine fyrir síðast- liðinn júnímánuð skyrir pað efni yt- arlega. Mjög algengt segir liann pað vera meðal beiningamanna að særa eða limlesta afkvæmi sín, eða börn pau sem peir hafa stolið, til pess að vekja meðaumkvun manna. Sár eru búin til með sýrum eða öðrum brenn- andi efnum. í>au eru 1 jót úílits, en venjulegast ekki hættulcg, og peim er haldið opnum með umbúðum, sem /fa stöðugt. Ýmiskonar meðöl eru líka viðhöfð til pess að búa til ljót k/Ii. Pó standa engir eins vel að vígi i pví efni eins og beiningamenn í París, pví að par er verksroiðja, sem byr til eptirlíkingar af allskonar kýl- um og æxlum, og ábyrgjast verk- smiðjueigendurnir að fölsunin skuli ekki komast njip, og að kýlin og æxlin skuli haldast kyrr á heilbrigðu holdinu. En einna hroðalegastur siður beiningamannanna er sá, að blinda börn sín. Meðal annars er sagt, að pau sjeu opt blinduð með pví, að reka hvítglóandi nálar inn í augun á peim. Fyrir fáum árum sannaðist upp á kerlingu eina í Lundúnum, að hún hafði farið pannig með sitt eigið barn, og meðgekk liún, að tilgangur- inn hefði verið sá, að vekja á pann hátt meðaumkvun manna með sjer sjálfri. Zigeunurutn er brugðið um sví- virðilegast háttalag af öllum beininga- mönnum Norðurálfunnar. Hvortsem peir eiga^kilið pann orðstír eða ekki, pá eru peir óvenjulega miklirsnilling- ar f pví að stela ungum börnum og og gera pau að aumingjum, og syna peir í peirri snilld, að peir hafa tölu- verða nasasjón af líkskurðarfræði. En eptirtektavert er pað, að peir limlesta aldrei pau börn, sem tilheyra pcirra eigin pjóðflokki. Dr. Stockvvell segir frá Zigeúnara-flokki í Croatiu, sem svo að eegja hætt að senda nokkrar* 1 2 gerði sjer pað að fastri atvinnu, að stela börnum, limlesta pau og selja pau svo beiningamönnum á Atlants- hafs-ströndinni. Lögregflan náði einu sinni í pennan hóp, og fann 9 stolin börn hjá honum. I>ar á meðal voru tvær stúlkur tneð brotna fótleggi, og höfðu pær augs/nilega verið fótbrotn- ar með vilja. Engar tilraunir höfðu verið gerðar til pess að binda brotin saman, en par á móti voru pau dag- lega látin hreyfast til, auðsjáanlega í peim tilgangi að pau skyldu gróa skakkt saman. Annað barn, sex ára gamalt með brotinn liandlegg, var bundið niður á rúm svo að pað gat ekki hreyft sig hið minnsta. En var eitt barn, sem svipt hafði verið sjón- inni og hafði pjáðst mjög. Að lokum voru 5 börn, sum svo ung, að pau gátu ekki talað nema óskyrt; pau höfðu verið lokuð inni í kjöllururo, sem engin skýma komst inn í. En pað er ekki að eins nú á dög- um nje hjá vestur-pjóðunum að eins, að menn hafa fengizt við að gera aumingja og afskræmi úr heilbrigðu íólki, Bækur fornhöfundanna sýna að petta hefur verið algengt víða I vesturhluta og miðhluta Austurálfunnar, og sjerlega áreið- anlegir og kunnugir menn fullyrða, að Kínverjar sjeu hinir mestu snillingar í pessu efni. í>að er almenn trú meðal peirra, segir Dr. Stockwell, að psssir menn, sem gera sjer pað að atvinnu að limlesta fólk, geti gert mjög vanclasama óperatión í hálsinum, sem hefur pað í för með sjer, að sá er verður fyrir henni verð- ur mállaus. E>eir geta gert menn að meiri og minni fábjánum, gert mátt- laust hvert líffæri, sem peir vilja, og valdið ryrnun og úttútnun vöðva-vef- anna. Munkur einn, sem uppi var á síðustu öld, stal piltbarni, og tókst svo vel að kvelja pað, að vegna pess hvernig pað sat, og hve aulalega pað glápti, voru allmargir, sem ljetu telja sjer trú um, að petta væri Búdda sjálfur. Annað dæmi um voða meðferð komst upp skömmu ejitir að útlend- ingum varð heimilt að reka verzlun I Shanghai, og rnuna margir núlifandi menn eptir pví. Drengur var syndur fyrir fje, og sást af höfuðbeinunum, að hann var orðinn allt að pví fulltíða maður, en limirnir og búkurinn ekki stærri eða proskaðri en á 18 mánaða til tveggja ára gömlu barni. Dreng- urinn hafði ekki getað vaxið vegna pess, að um nær pví 20 ár hafði hann verið geymdur í pröngu íláti, ekkert látið standa upp úr nema höfuðið; pað komst og upp, að drengur pessi var sá eini, sem eptir lifði af 13 börn- um, sem öll höfðu verið látin sæta sömu meðferðinni. Opt kváðu vera sjfnd í Kína, að pví er Dr. Stockwell segir, hárugar Ófreskjur, allar afskræmdar, vitlausar og mállausar, sem ekki kunna að hreyfa sig nema á fjórum fótum. Otto I*. O., Man. Hjeðan • úr Shoal Lake eða Grunnavatns-nylendu, hafa dagblöðin til langs tíma ekki verið ónáðuð mcð frjettagreinum, en n.eð pví að jeg get vel ímyndað mjer, að íbúarannarany- lendna hafi gaman að frjetta af okkur, eins og við af peim, pá ætla jeg nú að rjúfa pögnina með að segja lítið eitt af yfirstandandi tímanum. í okkar nylendubroti eru rúm- lega 20 búendur. Aðalatvinnuvegur peirra er griparækt, og dálítill stuðn- ingur af garðrækt, hveitirækt engin, fisk aflareiting má fá sumstaðar að vorlagi, pegar vatnið er að leysa, ef menn leggja sig vel eptir pví, en naumast get jeg talið pað sem at- vinnu-styrk. í>eir sem fyrstir byrj- uðu að búa hjer úti eiga nú góðan gripastofn frá 30 allt upp að 50 gripi, en svo eru peir flestir, sem eiga kring uin 20 upp að 30, og örfáir, peir sem seinast hafa komið, scm eiga neðan við 10. Hjer um bil helmingur af búendum eru farnir að ala upp 1—2 svín. Yatnið í Grunnavatni, sem byggð okkar liggur í kringum, hefur aldrei staðið eins hátt og nú fyrri part stim- ars síðan við komum hingað, svo menn voiu mjög hræddir um að heyskapur- inn nturidi ekki geta náðst fyrir bleytu, en nú sjfuist vera komin all- góð lagfæring á pað; heyskapuiinn gerigur heldur vel víðast livar, og pví líkur til að allir geti fengið nóg hey handa grijtum sínum, pvf grasið er nægilegt. I>að hygg jeg, að bændur hjer eigi almennt full-ervitt með að verj- ast skuldum, en pó munu pær vera á hóíiegu stígi, og eigur peirra ekki veðsettar. Annars má hjer heita ve!- líðun. Fáeinir liafa tryggt líf sitt. Sem framfara stig má telja pað, að hjer hafa veiið byggð á petsu sumri 6 ny íbúðarhús og 2 eru í smíð- um. Og en fremur ltafa peir búendur bjer vestan-vert við Grunnavatu, sem hafa getað sameinað sig í skólalijerað, lagt mikið kajijiá að koma upp skóla- liúsi nú í suinar, og er pað nú svo langt á veg komið, að ætlazt er til, að kennsla verði byrjuð í pví á næsta hausti eða fyrripart vetrar. Hingað komu 4 fjölskyldumenn vestan frá Yorkton eptir eitthvað 400 milna ferð með hesta og uxa pörum, án pess að vita nokkuð um, hverníg hjer væri að vera. E>eir komu hingað, pegar vatnið stóð sem liæðst, og út- litið með , bleytuna pví ujiji á pað versta, svo pað var ekki von að peim gæti litizt vel á sig, enda flutti einn sig ajitur veStur í Álptavatnsnylendu og annar vestur að Manitobavatni; en 2 tóku land hjer, annar peirra er í góðum efnum — en hinii bláfátækur, Björn að nafni. E>egar liann var að enda við að koma upp húsi ofan yfir sig, kom fjelaus fjölskylda að heiman, 7 manns, sem ekki hafði önnar úrræði en að flytjast ofan á hann og hann fann sig, vegna vensla og skyldug- leika, knúðan til að taka á móti pví. Einn maður á tvítugs aldri af peirri fjölskyldu hefur legið dauðveikur. E>að parf ekki fleiri orð til að vita, hvernig ástandið muni vera par, svo okkar krajitmestu nylendubúum geftt hjer gott tækifæri til að sjfna hjálp- f/si sína og mannkærleik við fjöl- skyldur pessar, með að hjálpa peim svo áfrara, að pær purfi ekki að líða neyð í peim almenna atvinnu skorti, sem við höfum nú við að striða. En jeg vil ekki efa, að peim farist ekki lakar en öðrum nýlendubúum í tjeðu efni. Ennfremur korou hingað aðrar 2 fjölskyldur aðheiman; pæráttu hjer skyldmenni, sem hafa bæði efni og góðan vilja til að taka á móti peirr, og önnur sú fjöls'kylda liefur líka tölu- verð efni að styðjast við. E>eir af pessu fólki sem hingað kornu með Allan- og Beaverlínum, hafa látið mikið vel af meðfcrð á sjer moð peim linum, en aptur liefur einn fjölskyldumaður, sem kom með Dc- minion-línu, látið illa yfir meðferð á sjer yíir Atlantshafið, og segir hann svo frá: „E>eir sem veikir voru, voru dregnir, ef peir gátu ekki gengið, úr rúmum sínum upp á pilfar. E>að kom fyrir, að brauðið var svo hrátt, að pegar kakan var skorin í sundur og kreistur annar helmingurinn, lak hrár grauturinn innan úr. Viðbitið var svo lítið, að pað hrökk nær pví scm ekkert. Enginn túlkur var á skijiinu, svo allir máttu láta sjer lynda hvað eina, sem að peim var rjett.“ Jafn- framt gat pessi fjölskyldumaður [iess, að sumu af fólkinu mundi hafa liðið betur í öðrum plázum á skijiinu, allt eptir pví sem umsjónarmennirnir breyttu við pað. Pað virðist sem pað mætti ekki minna vera cn að blessaðir agentarnir, sem eru að smala fólkinu að hciman, fái að vita, hvernig pví líður á leið- inni vestur. Ileilsufar manna almennt roá heita allgott, og er pá frjettapistill pessi á enda, nema ef pess pætti veit að geta, að hingað hefur komið einn landi vor, ívar að nafni, sem nokkurs- konar postuli frá presbyteriönsku kirkjunni. Af pví að liann var frá peirri kirkju, hygg jeg að fólk hafi heldur litið hornauga til hans, en hafi pó á hina síðuna pótt of ófrjálslegt að synja honum um.öll tækifæri til að geta jirjedikað, og svo kann forvitnin að hafa átt góðan pátt í pví, að menn hafa viljað ldyða á hann; en eptir að fólk hl/ddi á hann, hygg jeg að pví hafi fallið betur við hann en p;:ð hafði búizt við. Ilann er alveg laus við pað fordæmingar ofstæki, sem peim bræðruin Jónasi heitnum og Lárusi hefur verið eignað af peim sem hafa hl/tt á pá. Hann brúkar sálmabók- ina okkar n/ju. Ejitir minni pekk- 'ngu framflytur hann hreina lúterstrú, °g prjedikar náðarlærdóminn svo, að jeg vil efast um að okkar leiðandi kirkjumenn geri pað betur. Enda pverneitar liann peim helzta trúar- atriða mismun, sem sjera M. Skajita son hefur í Dagsbrún sinni frætt okkur um, að væri á milli lútersku og presb/teriönsku kirknanna. G. E. Hvað lijálpaði cinum kola- náma-manni. Frásaga eins verkamanns í West- VILLE, N. S., NÁMANUM. Djáðist af andarteppu og meltingar- leysi — Gat ekkert unnið I átta mánuði— Er nú búinn að fá ajit- ur góða heilsu og enduru/jaða krapta. Tekið eptir Stellaston N. S. Journal. Trúin kemur ekki til allra fyrir heyrnina, heldur eru pað margir, sem purfa að sjá til pess peir trúi. Það eru margir, sem lirista höfuðið mcð efasemd í liuga pegar peir lesa um eitthvað, sem gerst hefur f öðrum jiarti landsins. Og til pess að sannfæra slíka menn parf að færa [veim sannan- ir heim til peirra; s/na peim pað við peirra eigin dyr. Fólkið í sveitinni hefur ef til viíl ekki heyrt getið um, eða veit lítið um staði,par sem meðal- ið, sem nú er á hvers manns vörum, hefur áorkað mikið gott; en pað heftir pó heyrt getið um Westville, sem er annar stærsti bærinn i sveitinni, og menn fjær og nær liafa heyrt getið um námastaðinn, par sem árið ’73, fyrir tuttugu árum síðan, að yfir 50 manns misstu lífið fyrir pað, að pað kviknaði í einum náma, par sem mennirnir voru, og menn kannast við hann pann dag í dag, sem staðinn paðan sem peir fá kolin sín. Einn frjettaritari blaðsins Journal hafði heyrt getið urr. tilfelli í Westville, par sem Dr. Williams Pink Pills hefur læknað mann, og datt í hug að pað kynni að vera fróðleikur í pvf fyrir almenning, og fór pví til Westville og heimsótti Mr. Thos McMillan, sem er pekktur af hverjum manni, konu og barni par í plázinu, með pví að hann liafði sezt par að fyrir tuttugu árum siðan,. Frjettaritarinn gat ekki fengið aðsjá Mr. McMillan, nema með pví að fara prjú til fjðgur púsund fet ofan í jörðinn, niður í einhvern pann d/psta náma sem til er í álfunni, par sem hann var við vinnu sína. En Mrs. McMillan var lieima, og pegar hún vissi um erindi frjettaritarans sagðist hún geta gefið allar nauðsyn- legar ujiplvsingar pví viðvíkjandi — og hún sagði pað líka fríviljuglega. „Já,“ sagði hún, „Tom var mjög veik- ur maður, svo veikur, að hann gat ckkert unnið í átta mánuði — langur tími, var ekki svo?“ sagði liún sjiyrj- andi. „Hann hafði verið meira og •rninna veikur í ár. Hann pjáðist af andartepptu og meltingarleysi eins og svo margir námamenn, sem verða að vinna par, sem loptið er slæmt. Hann hafði allgóða matarlist en hjelst pó illa við, eins og eðlilegt var. Hann tapaði smátt og smátt hoídum par til hann varð svo próttlaus, að hann gat Veitt Hædst u verdl. a heimssyningunn •DR BAHING rnm HIÐ BEZT TILBÚNA. Óblönduð vínberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonis eða önnur óholl efni. 40 ára reynzlu.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.