Lögberg - 25.08.1894, Blaðsíða 3

Lögberg - 25.08.1894, Blaðsíða 3
L0OBERG, LAUGARDAGINN 25. ÁGÚST 1894. 3 okki unnið. Eptir að hann hafði vcrið J>annij/ veikur t nokkra mánuði, lAsum við um Dr. William Pink Pills. Við spjölluðum nokkuð um J>að og komum okkur svo sainan um það, að reyna Pink Pills — og J>að varð okk- ur til blessunar að við gerðum pað. Þegar hann fór að brúka pillurnar, fann hann fljótt að honum fóru að aukast kraptar. Einnijr fór hann að fá betri matar ist aptur, og J>egar hann var bfiinn úr sex öskjum fannst honum hann vera orðinn albata. Og hann fór J>á að vinna aptur í náman- um, en hann hjelt samt áfram að brúka Pink Pills til f>ess að vera viss um að útryma veikinni til fullnustu. Hann getur nú unnið stöðugt og er eins hress og próttgóður og hann hef- ur nokkurn tíma verið. Við erum bæði svo glöð ytir hvað J>etta meðal liefur gert mikið gott fyrir okkur, að við látum ekki hjálíða að ráðleggja J>að hverjum kunningja okkar, sem verður eitthvað veikur. Þctta sem jeg hef sagt er hreinn og beinn sann- leiki, og jeg segji frá J>ví með fúsum vilja vegna J>ess að maðurinn minn hafði gott af J>ví að lesa frásögu ann- ara, og J>annig getur einhver haft gott af J>vl að vita hvað J>að hefur gert fyrir hann.“ Dr. Williams Pink Pills eru ó- yggjandi meðal við eptirfarandi sjúk- dómum: limafallsí-yki, St.Vitus dans, mjaðmagigt, taugagigt, gigt, höfuð- verk og influenza, hjartslætti, taugaveiklun, og öllum sjúkdóm- um, er orsakast af óheilnæmu blóði, svo sem kirtlaveiki, langvarandi heimakomu o. s. frv. Dær eru einnig óbfygðular við öllum sjúkdómum, sem eru einkennilegir fyrir kvenn- fólk, svo sem óreglulegar tíðir o. s. frv. Sömuleiðis eru pær ágætar við öllum sjúkdómum, sem orsakast af of mikilli áreynslu andlegri og líkam- legri og óhófi af livaða tagi sem er. Dr. Williams Pink Pills eru bún- ar til af Dr. WiHiams Medical Co., Brookville. Ont., og Lchenestady, N. Y., og eru seldar í öskjum, aldrei í tylfta-tali eða hundraðatali,) fyrir 50 cts. askjan, eða ö öskjur fyrir $2,50, Og má fá J>ær hjá öllum lyfsölum, eða með pósti, frá Dr. Williams Mcdical Company frá hvorum staðnum sem menn vilja heldur. Ið væga verð á pessum pillum gerir lækninga tilraunir mjög ód/rar í samanburði við brúkun annara með- ala og læknisdRma. PENINGAR % LANADIR Jeg undirskrifaður hef fengið umboð til J>ess að lána peninga gegn fast- eigna-veði, og mælist jeg J>ví til pess að landar mlnir komi til mín, pegar J>eir purfa að fá sjer peningalán. S. Gudmundsson Notary 1‘itblic Canton, - - - N. Qakota. HOUGH & GAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block MainSt. Winnipeg , Man . Ódyr Úr Ilaiulíi kaupendum LftGBERGS. Vottorð' seljandanua. „Vjer þorum að setja heiður vorn í veð fyrir J>ví að fessi úr gangi vel. Vjer seldum áiið sem leið til jafnaðar 600 úr á dag og menn voru vel ánægðir með [>au. Nú orðið selj- um vjer um 1000 úr daglega“. Robebt H, Inöeksoi.i. & Bito. New York. í vor pegar vjer fengum tilboð frá Robert H. Ingersoll & Bro. í New York um kaup á pessum úrum, var oss skyrt frá meðal annars, að útgefend- ur eins mjög heiðarslegs blaðs í Bandaríkjunum, „The Youths Companion11, hefðu keypt 1000 af pessum umræddu úrum. Og með pví að vjer pekktum ekkert fjelagið, sem hafði gert oss tilboð um kaup á úrunum, gerðum vjer fyrirspurn til útgefenda pessa blaðs og fengum eptir fylgjandi svar: VOTTORÐ FRÁ ÚTG.YOUTfFS COMPANION Boston, Mass., 28. mnrz 1894. Lögberg Print. & Publ. Co. Winnipeg, Man. Hcrrar: —Til svars upp á brjef y8ar frá 24. þ. m. viljum vjer láta |>ess getið, að fjelagið, sem j>jer minnizt á, er áreið- anlegt að j>ví er vjer framast vitum. Úr, sem vjer höfum keypt af J>vi, hafa staðið sig ve’. og menn verið ánægðir með t>au. Vðar með vinsemd I’erry Manson Co. Úrverkid. VOTTORÐ FRÁ ÁRNA KAUPMANNI FRIÐRIKSSYNI. Eitt þessara ofangreindu úra hefur verið í mínu luísi síðan snemma í apr. s ð- astl. og allan þann tíma hefur það gengið stöðugt og eins rjett eins og $15—$25 úr, °g ge* ekki sjeð betur, en i>að niuni geta staðið sig um mörg ár. Það er í fyrsta sinn, sem jeg hef vitað möguiegt að fá úr, sem hefur gengið langan tíma, fyrir jafn- lítið verð. Jeg álít það mjög heppilegt bæði fyrir unglinga og eins fyrir alla þá, sem ekki eru í kringumstæðum til þess að kaupa sjer dýr og vönduð úr, að sæta því kosta- boði, sem Lögberg nú býður. A. FiuÐriksson. Vjer gefum n/jum kaupendum Lögbergs J>etta úr og pað sem eptir er af pessum yfirstandandi árgangi blaðsins fyrir $2,25. Og bver sem sendir, oss að kostnaðarlausu, $10,00 upp í blaðið, hvort held- ur pcirra eigið eða annara, getur fengið úrið fyrir $1,00. Eða hver scm sen Jir, oss að kostnaðarlausu, $20,00 scm borgun fyrir blað- ið, fær úrið frítt. Og ennfremur, hver sein liefur borgað blaðið upp að næstu áramótum, getur fengið úrið fyrir $1,75. Innköllunarmenn blaðsins geta valið um, hvort heldur peir taka úrið eða innköllunarlaun sín. Lögberg’ Print. & Publ. Co. Islenzkir karlmenn! Ilafið pið nokkurn tíma látið ♦ K E M P ♦ NOhTHERN PACIFIC RAILROAD. raka ykkur eða klippa hár ykkar? Ef ekki, pví ekki? Ilann gerir J>að eias vel og nokkur antiar í borginni. Komið og reynið hann. H. H. KEMP, ] 7t> Pkincess St. MANITOBA. fjekk Fykstu Verðlaun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýningunni, setn haldin var 1 Lundúnaborg 1892 og var liveiti úr öllum heiminum sýnt par. En Manitoba er ekki að eins hið bezta hveitiland 1 h'imi, heldur ei TIME CARD. —Taking effect Monday, June 29, 1894. MAIN LINE. No 11 B’nd. Milefefrom Winnipeft. STATIONS. South Bound. £ ö S s. 'A Q n" 0 IÍ|7 • X CZ % W G ' 8 0. Z = -J « $ M’J W W í*>. £ * a. - a 1, 20p 3 oop O Wianipet H .3op 5.3o> 1.05 p 2.49 p .3 *I ortajreJu 1 1.42P 5.47a 1 ‘2.43j) 2.3 5p 3 *ðt. Norbert 1t.55p 6.o7a 12 22p 2.23P «5-3 * Caiuer i2 08p 6.25a 1 i.54a 2,oðp 28.5 +Si. Agathc 12 24p 6.5ia ll.3ia i.57l’ 27-4 * nion l’oit I2.33P 7.o2a 1 i.07a 1.46p 32-5 *Si;ver l’laii !2.43p 7.l9a lo.Sia I.29p 40.4 ..Morris .. l.UOp 7-45a io.o^a i-i5P 46.8 .. St. Jean . l.iSP 8.25 1 9.23a 12.53P 6.0 , Le ellier . i,34p 9.i8i 8.0oa 12.3UP ós-o , E’i'erson.. i.55p io.lSa 7.00 a 12.153 68.1 Pembina. . 2.05p //. i5a 1 l.O>p 8 3oa 168 Grandl*orks S-45P 8,25p i.3op a.55p 223 Wpg Junct 9.25p l,25p 453 . .Duluth... 7.25a aJO Minneapolis S.OOp 481 . .St. Paul.. 7.00a I0.30P 883 . Chicago.. 9.35p par einnig J>að bezta kvikfjáriæktar- land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasta svæði fyrir útflytjendur að setjast að 1, pví bæði er par enn mikið af ótekn- um löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, par sem gott *tyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. í Manitoba eru járnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frískólar hvervetna fyrir æskulýðinii. í bæjunum Wiunipeg, Brandon og Selkirk og flciri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — í nýlendunum: Argyle, Pipestone, N/ja íslandi, Álptavatns, Shoal Lake, MORRIS-BR ANDON BRANCH. iaast Bound. Miles from Morris. STATIONS. W. Bound *~á £ - 0 ^ M 1 s I S H s ft. S t * ' Þ- 3 = <£é 0 -C - * 0> f i * | f Ö e l,20p 3.cop Winnipeg 1I.3CÍ 5,30 a 7.50p l2.55p O . Morris i.3t) 8,00 a 6.53p 12.323 10 Lowe ’m 2.60, 8,44 a 5.49p i2.07a 21.2 Myrlle 2.:8p 9.3i a S.23P tl.Soa 25.9 Rolana 2 391 9-5o a 4 11.38 a 33. s Rosebank 2.58> lo,23a 3-58 p ll.24a 39.6 Miami 3.131 10,54 a 3, t4p ,1.02a 49.0 D eerwood 3-?6, flÍ44P 2.51p ,o,5oa 54.1 Altamont 3-49 12.10 p 2.1 >p ,o.33a 62.1 Somerset 4»08p 12,51 p l-47p , 0.18 a 68.4 Swan L’ke 4.23 | 1.22p 1.19p j0.04 a / .6 lnd. Spr’s 4..:8, L54P 12.57p 9 53 a 79.4 Marieapol 4 50, 2.18p i2.27p 9.38 a 8 .1 Greenwaj 5-f 7i 2,ú2p il.S7a 9 24 a 92.1 Baldur 5,22p 3,25p tl.l2a 9.07 a >02.0 Belm ont 5.45f 4, >5p 10-37» 8.45 a 109.7 Hilton 6,04 p 4,53 P lo.l 3a 8-29 a 1D,i Ashdown 6,21, 5,23 p 9.49» 8.22 a 120.0 Wawanes’ 6,29, S;i 7p 9.o5a 8.00 a 1 29. s Tountw. 6.53, 6.37 P 8.28a 7-4 3 a 137.2 Martinv. 7-iij 7,i»p 7^yoa 7-25 a 145.1 1 Brandon 1 *-3nl 8,0op Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendingar. í öðrum stöðum 1 fylk- inu er ætlað að sjeu 000 íslendingar. í Manitoba eiga pví beiina um 8Ö00 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað komnir. í Maní- toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk pess eru í Norð- vestur 7’etritoriunum og British Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 ís- lendingar. íslonzkur umboðsm. ætið reiðu- búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum. Skrifið eptir nýjustu uppl/sing- um, bókum, kortum, (allt ókeypis) tii Hon. THOS. GREENWAY. Minister #f Agriculture & Immigratior, WlNNlPKG, MANITOBA. (Shosmiíiur ♦ ♦ Stefáii StefiUisson, 329 Jemiaia Stk. gerir við skó og býr til skó eptir máli Allt mjög vandað og ódýrt. Number I 27 stops at Baldur for meals. rORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. W. Bound. Read down. Mixed No 143 Every day Except Sunday. STATIONS E. Bourd. Reai up Mixed Ko. 144. Every T ay Excep t Sundav. 4.00p.m. ’ .. Winnipeg .... l?.oo noon 4.i5p.m. 4.40p.m. .. l’or’ejunct'n.. *.. -St.Öharles.. . 11.431.n . Il,l0l.ll . 11.00 t.n . 4,4Óp m. *.. . Headingly . . 5. lOp.m. *. VV hite Plain; .. lo.3oa. m. 5,55p m. *. .. Eustace ... . 9.32a.m. 6.25a.m. *. . .Oakville . . . . 9,o5a.m. 7,30a.m. Port’e la Piairie 8.‘i0a.m. Stations marked—*— 1 ave no agent. Freight must be prcpaid. Numbers 1O7 and 1C8 have through Tull- man Vestibuled Drawing Room Sleeping Cars between Winnipeg ard St. Paul and Minnc- apolis. AlsoPalacel ming Cars. CJose conn- ection at Winnipeg J rction with trains to and from the Pacific coa.-l. For rates and full intormation conccrning connections with other lines, etc., apply to any agent of the company, or, CLIAS. 8. FEE, II, SWINFO RD, G. P. & T.A., St. Paul Gen. Agt., Winnipeg. H. J. BELCII, Ticket Agent. 486 Main St., Winnipsg. 365 sagði Leonatd og togaði 1 skeggið á sjer. „Mjer datt pað 1 hug, en jeg gat ekki gert allt 1 einu; og viltu svo muna eptir pvl framvegis, Otur, að pfi heitir Þögn? Til allrar hamingju skildi fólkið J>ig ekki; ef pað hefði skilið J ig, pá hefðirðu farið rneð allt. Ilvað gengur að pjei, Sóa?“ „Ekkert, Bjargari“, svaraði hún; ,,jeg var bara að hugsa um, að Nam er faðir minn, og mjer pykir vænt um að pú skauzt hann ekki, eins og pessi svarti liundur, sem kallaður er guð, leggur til“. „Jeg veitekkertum guð.i, gamla kýrbeljan pín“, svaraði Otur reiðilega; „peir piltar eru langt burtu, pó að pað sýnist svo, sem jeg sje einn af peim, að minnsta kosti meðal [>ossara asna, frænda pinna. En af hundum get jeg sagt pjer nokkð, og pað er pað, að peir bíta“. „Já, og kýrnar lirekja hundana“, sagði Sóa, og glotti við. „Þarna komaenn ein vandræðin", hugsaði Leon- ard með sjálfum sjer; „einn góðan veðurdag sættist pessi kvennmaður við karlsauðinn hann föður sinn, og svíku okkur, oghvað verður pá um okkur? Jaíja, pað gerir ekki svo mikið til, hvort pað er einni hætt- unni fleira eða færra, úr pví að pær eru svo margar á annað borð“. „Jeg verð að fara írúmið“, sagði Júanna veiklu- lega; „mig svimar. Jeg get ekki gleymt [>essum ógnum og pessu himingnæfandi sæti. Þegar jeg sá fyrst, hvar jeg var, lá við, að pað liði yíir mig og 304 henni. Ilvað um pað — mig hefur aldrei langað meira í glas af groggi á ævi minni.“ Þegar pau höfðu matazt, lagði Júanna út fyrir peim, eptir beiðm Leonards, allt, sem sagt hafði ver- ið 1 musterinu, og enginn af peim er á hana hlýddu hlustaði á hana með meira athygli en Sóa. „Heyrðu, Sóa,“ sugði Leonard, peger hún hafði lokið máli sínu, „pú bjóst ekki við að sjá okkur koma aptur, eða hvað? Og pess vegna saztu kyr?“ „Nei, Bjargari,“ svaraði hún. „Jeg hjelt, að pið munduð verða drepnir, hver einasti ykkar. Og svo liefði hlotið að fara, ef Hjarðkonan hefði ekki komið til sögunnar. Jeg var líka kyr af pvl að pá sem einu sinni hafa litið Orminn augum langar ekki til að sjá hann aptur. Fyrir mörgum árum var jeg brúður Ormsins, Bjargari, og hefði jeg ekki flúið, pá hefði farið fyrir mjer eins ou stúlkunni, sem liet lífið í kveld.“ „Já-já, migfurðar pá ekki á pví að pú straukst“, sagði Leonard. „O, Baas“, tók Otur fram í, „livers vegna skauztu ekki gamla galdra-skrögginn, eins og jeg sagði pjer? Það hefði verið auðvelt úr pví J>ú varst byrjaður, Baas, og pá hefði hann nú legið brotinn eins og eggjaskurn, sem fieygt er ofan af húspaki, og ckki lifaudi og fullur af mat og mannvonzku. Ilann er vitlaus af reiði og fólsku, og jeg segi pjer satt, hann drepur okkur öll, ef hann gotur“. „Mjer liggur við að óska, að jeg hefði gert pað“, 3öl inum á hlaðinni bissunni upp að hálsinum á IionuiU að aptan. Francisco var með og studdi sig við öxl Leonards, pví að hann gat ekki gengið einn. Þeir fóru sömu leiðina, sem peir höfðu komið — ofan steinriðið, sem höggvið var innan 1 búk líkneskjunn- ar miklu, eptir löngu göngunum niðri í jörðunni, og að lokum komu peir aptur, sjer til innilegs hugar- ljettis, út undir beran himin. Með pvl að tunglið var nú á loptinu og pokan, er gert hafði loptið svo dimmt, var farin, pá gátu peir nú sjeð, hvernig par var umhorfs. Þeir voru komnir út á steinpall, sem var örskammt frá mikla hallarhliðinu; frá höllinni lágu leyni jarðgöng, sem prestarnir notuðu, og falin voru kænlega I grjóthleðslu musterisins, og eptir peim göngum höfðu peir farið. „Hvar skyldu hin vera?“ sagði Lconard við Francisco I angistarróin. Um leið og hann sagði petta kom Júanna, vafin í sína svörtu k&pu, I Ijós, og virtist eins og hún kæmi út úr veggjarsteinunum; mcð henni var Otur, Nýlendumennirnir með sinn látna fjelaga, og allnnk- ill hópur af prestum; en ekki var Natn samt sjáan- logur mcðal peirra. „O, eruð pað pjer, Leonard?“ sagði Júanna á cnsku, og átti örðugt með að koma orðunum upp fyrir hiæðslu. „Guði sje lof, að J>jer eruð hcill á hófi!“ „Guði sje lof, að við erum öll heil á hófi,“ svar- aði hann. „Komið pið, við skulum halda áfram. Nei}

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.