Lögberg - 29.08.1894, Blaðsíða 2

Lögberg - 29.08.1894, Blaðsíða 2
2 LÖG13ERG. MIDVIKUi)AGIN> 29. ÁG ST 1394. J£ögb erg. (Jeí'ið ut aC 148 Prlnoess Str., Winnipeg Man of Tl.c Lögbtrg Printin% ér FubltihingCo'y. (Incorporated May 27, l89o). Ritstjóri (Editor); EINAR HföRLEIFSSON BisitfRss man vorr: B, T. BJORNSON. AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar I eitt skipti 25 ct». fyrit 30 orð eða I þuml. dálkslengdar; 1 doll. um mánuðinn. A stserri auglýsingum eða augl. um lengri tíma af- sláttur eptir samningi. BÚSTAD A-SKIFTI kaupenda verður að til kynna skrijtiga og geta um fyrvtrandi bú stað jaínframt. UTANÁSKRIFT til AFGREIÐSLUSTOFU blaðsins er: THE LÓC8EHG PHINTIHC & PUBLISH,. CO. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er: F.DITOK LÖGBERG. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. miðvikuoaginn 29. ágíJst 1894. |ÖF“ Samkvæm iaDC.3lögum er uppsögn kaupanda á blaöí ógild, nema hann sé skuldlaus, þegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld viö blaö- iö flytr vistferlum, án þess aö tilkynna heimilaskiftin, þá er þaö fyrir dómstól- unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett- vísum tilgang’. jy Eptirleiðis verður hverjum þeim sem sendir oss periinga fyrir blaðið sent viður kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi, hvort sem borganirnar hafa til vor komið frá Umboðsmönnum vorum eða á annan hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn- ingar eptir hæfllega lángan tíma, óskum vjer, að þeir geri oss aðvart um það. __ Bandaríkjapeninga tekr blaðið fullu veröi (af Bandarikjamönnum), og frá ísiandi eru íslenzkir pen- ingaseölar teknir gildir fullu verði sem borgun fyrir blaöið. — Sendið borgun í I\ 0. Money Orders, eða peninga í Iie gistered Letter. Sendið oss ekki bankaá vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en i Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi fyrir innköllun. í júlí-númerinu af hinu enska tímariti Quarterhj Hivfew ergreinum ísland. Þar er minnzt í meira lagi kuldalega á landsbanka íslands, svo aft lesaranum flygur ósjálfrátt í liug, að höfundurinu muni hafa fengið ein- hverjar uppl^singar hjá meistara tíiríki Magnússyni í Cambridge. Um landsbankann er komizt að orði á pcssa leið: „Landsbankinn, sem stofn- aður var af stjórninni 1886, hefur ekkert sameiginlegt við almenDar bankastofnanir Norðurálfunnar; pað er að eins peningalánsstofnun af verstu tegund, tekur frámunalega háar leig- ur (pó að peim sje kænlcga leynt), og gull fæst ekki fyrir seðla hans á eyjunni. Fyrir ógætileg lán í vond- mn árum hefur hann nú afarmikil tlæmi af jörðum í veði. Með pví að skrúfa menn öfluglega eyðir hann öllum málnigjaldeyri pjóðarinnar,sem allur fer á Kaupmannahafnar mark- aðinn, og rekur landsmenn púsundum saman til meginfa'nds Ameríku.“ Norska stjórnarsendisveitin í Washington hefur gert nokkuð, sem Djóðólfi mun pykja ótrúlegt — beðið kousúlana í peiin ríkjum, sem Norð- inenn einkum liafa setzt að í, að rita skyrslur um, hvernig Norðmenn hafi komizt áfram á sinni n/ju ættjörð. l>að var ekki ætlazt til pess, að pessar skyrslur hefðu illt eitt að færa, heldur að par væri sagður blátt áfram sann- leikurinn. Konsúlarnir ljetu að orð- um sendisveitarinnar, og skyrslur peirra voru sendar heim til Noregs. Og nú kemur pað sem Djóðóifi mun pykja allra-kynlegast í málinu: t>ví fór svo fjarri að blöðin par ætluðu að ganga af göflunum út af pessum skyrslum, að fjöldi peirra prentaði pær allar. Hugsum oss, að íslenzk yfirvöld færu að vera sjer í útvegum um slíkar skyrslur, og að Þjóðólfur jirentaði pær svo alveg ónotalaust. Nei — eptir á að byggja er ekki sanngjarnt að fara fram á pað við menn að hugsa sjer slíkt, pví að til pess parf meira ímyndunarafl, en heimtandi er að menn hafi almennt. Með pví að vjer teljum vlst að, mörg- um lesendum vorum pyki skemmti- legt og fróðlegt að sjá synishorn af pessum skyrslum, tökum vjer upp í blaðið pyðing ð skyrslunni um pá Vesturheims-Norðmenn, sem Vestur- íslendingum standa næstir,Norðmenn í Minnesota og Dakota, og er hún samin af E. II. Hobes, konsúli í St. Paul, Minn. í síðasta blaði Heimskringlu er gert allmikið númer út af pví í rit- stjórnargrein, að meira en 1000 kjós- endur í Lisgar-kjördæmi hafi fynr ári síðan skorað á Mr. Bradbury að gefa kost á sjersem fulltrúa fyrir pað kjör- dæmi á Ottawa-pinginu, og telur blaðið pað sterka sönnun fyrir pví, að Lögbergi hafi mjög skjátlazt, par sem pað hefur gefið í skyn, að Lisgar- menn mundu ekki, að Ny-íslending- um undantcknum, vera sjerlega sólgn- ir í pað pingmannsefni. t>að virðist svo, sem Ottawastjórnin og leiðtogar apturhaldsmanna í Lisgar sjeu ekki eins trúaðir á pessar miklu áskorunar- undirskriptir eins og Heimskringla. t>að er ekkert leyndarmál, að vesa- lings A. W. Ross fær ekki fylkisstjóra embættið, svo fast sem hann pó sækir eptir pví, af peirri ástæðu einni, að stjórnin og ráðanautar hennar í Lis- gar pora ekki að láta kosningar fara fram par í kjördæminu. Ef peir tryðu pví, sem Heimskringía virðist trúa, að yfir púsund kjósendur hefðu í alvöru skuldbundið sig til pess að greiða at- kvæði með Mr. Bradbury, pá mundí slík hræðsla, sem nú er svo átakan- lcga synileg, naumast eiga sjer stað. Ræffustúfur um tollmálið'. í ræðu, sem leiðtogi frjálslynda flokksins í Canada, Hon. Wilfred Laurier, hjelt hjer um daginn í Brant- ford, Ont., komst hann að orði um tollmálið meðal annars á pessa leið: „Tollverndar-fyrirkomulagið er ranglátt, og allt, sem við viljum, er jafnrjctti — borgarlegt jafnrjetti, trúarbragða-jafnrjetti, skatta-jafn- rjetti. Jeg vil ekki, að skattar sjeu lagðir á neinn í pví skyni að auðga mig; jeg vil ekki að skattar sjeu lagðir á mig I pví skyni að auðga neinn annan. Jeg segi, að stjórnin hafi engan rjett til að taka eitt cent frá mjer frara yfir pað sem tekjupörf hennar krefur. Trúir nokkuraf peim sem hjer eru saman komnir pví gagn- stæða, að stjórnin hafi rjett til að taka nokkurt cent frá mjer eða ykkur í pví skyni að stinga pví í vasa einhvers annais? Jeg fyrir mitt leyti mótmæli s líkri óhæfu, sem pjófnaði frá pjóð- inni. „Jeg trúi á jöfnuð í skattaálög- unum, og pað er pað enn fremur að segja gegn tollverndinni, að pað bregzt ekki að hún geti af sjer óráð- vendni. Lítið á, hvað gerzt hefur í Bandaríkjunum. Vjer höfum par synishorn af pjóð, sem hátt hefur staðið og lágt hefur orðið að lúta fyr- ir tollverndina. Ef pað er til göfug blaðsíða í sögu Bandaríkjanna, pá er pað sagan um borgarastríðið. JÞegar prælaeigendurnir í suðurríkjunum sögðu norðurríkjunum stríð á hendur, pá ætluðu peir að rjúfa sambandið. í>j er vitið, að eptir áskorun Abrahams Lincolns risu norðanmenn upp sem einn maður til pess að verja ríkja- sambandið, verja líf pjóðarinnar. t>eir eyddu fje sínu í millíónatali og blóð peirra rann I lækjum. Á síðari árum stríðsins er pað kunnugt, að Bandaríkjastjórn eyddi á degi hverj- uin $1,000,000, eða $865,000,000 um árið til pess að halda stríðinu áfram. Eptir að stríðið var um garð gengið, var stríðstollinum haldið við undir toll- verndar-nafni. I>á fór svo, að lands- sjóðurinn varð svofullur af peningum, að hætta stafaði af fyrir viðskiptalíf pjóðarinnar. t>að varð einhvern veg- inn að skila pessum jieningum, sem teknir höfðu verið frá pjóðinni, til pjóðarinnar aptur. Einn vegur til að gera pað var sá, að minnka skattaá- lögurnar, en sumar stjettir manna vildu hafa tollvernd; og hvað gerði svo Bandaríkja-congressinn til pess að losna við peningana? Hann bjó til eptirlauna-sjóðinn. Hver maður ept- ir annan fjekk eptirlaun. Auðvitað var pað fallegt af Bandaríkjastjórn, að sjá peim farborða, sem í striðinu höfðu staðið, að sjá fyrir munaðar- leysingjum og ekkjum. En pað voru ekki að eins munaðarleysingjar og ekkjur peirra er barizt höfðu í stríð- inu, sem fengu eptirlaun. Og nú er svo komið, að næstum pví hver mað- ur, sem er yfir fimmtugt, og tilheyrir einum vissum flokki,hefur fengið ept- irlaun af stjórn Bandaríkjanna. „Hvað hefur verið gerthjerí land- inu? Er pað e'kki sannleikur, og jeg skyt pví til peirra íhaldsmanna, sem hjer eru staddir, að pað stjórnarfyrir- komulag, sem við höfum haft síðustu 15 árin, hafi komið á svo mikilli óráð- vendni hjer í landinu, að nafn Canada sjé orðið að óvirðingarnafni meðal sið- aðra pjóða? Er pað ekki sannleikur, að peningum hafi verið fleygt burt til hægri og vinstri, beinlínis til pess að losna við pá? Er f að ekki sannleik- ur, að af nöfnum manna eins og Con- nollys og McGreevys standi ódaunn I nösum allra heiðvirðra manna 1 Can- ada? I>að eru pessar ákærur, sem jeg ber á fyrirkomulagið. Og lofið pið mjer að segjaykkur pað, mínir herrar, að til pess að fá heiðarlega stjórn, megið pið ekki lofa henni að taka frá landslyð Canada einu centi meira en pörf er á til pess að halda uppi fram- kvæmdarstjórn landsins“. Dr. Olafur Bjarni Gunlogsen Fyrir rúmum tveimur árum stóð I blaði voru grein um íslenzkan blaða- mann I París, Dr. Ólaf B. Gunlögsen, sjálfsagt pann íslenzkan blaðamann, sem víðtækust áhrif hefur liaft. Nú er hann látinn. Hann dó 22. júlí síðastliðinn I París á í'rakklandi af langvinnum og kvalafullum sjúkdómi, krabbameini 1 lífinu. Ilaiiu var fæddur í Iteykjavík og var faðir hans land- og bæjarfógeti par. Úr Reykjavíkurskóla útskrif- aðist hann 1848, og mun Dr. Jón Þorkelsson rektor vera sá eini, sem nú lifir af sambekkingum hans. Svo stundaði hann nám í Danmörk, bæfi í Soreyjar akademíi og við háskólar.n I Kaupmannahöfn, og fór par á eptir til útlanda. Við háskólann í Löven í Belgíu varð hann doctor philosophiæ, og hafði hann áður gerst kapólskur. í Itómaborg kynntist hann mörgum stórmerkum mönnum, og með rúss- neska furstanum Djunkowsky fór hann trúboðsferð tií Finnlands. Síðar fór hann til íslands með kapólsku prestunum Boodoin og Bernhard. Opt kom hann til Englands, og var par heilt ár í eitt skiptið. Eitthvað á fjórða áratug fjekkst hann við blaðamennsku í París,var aðalritstjóri blaðsins Le Nord, og skrifaði auk pess I fjölda franskra blaða. Danska blaðið „Politiken“ minn- ist á blaðamennsku hans á pessa leið: „Óánægja með hina drottnandi borgarastjett hafði í sumum efnum gert hann hlynntan stórkostlegum breytingum, og I sumum efnum höfð- ingjasinna og íhaldsmann, og pað var hans einlæg skoðun, sem hann ljet I ljós I púsundum blaðagreina, pegar hann var að gera miskunnarlaust háð að hinni almennu pjóðfrelsis-pólitík í Norðurálfunni..... „Greinar hans um pólitík Norð- urálfunnar voru venjulega telegraf- eraðar út um aíla Norðurálfuna, af pví að menn hjeldu, að par kæmu fram skoðanir stjórnarinnar í Rússlandi. En pað var samt misskilningur; pær fáu greinar í Le Nord, sem innblásn- ar voru frá St. Pjetursborg, voru ekki ritaðar af Gunlögsen. Svo ótrúleyt sem það kann að virðast, var það l rauninni optar, að stjórnin í Pjet- ursborg færi eptir þvl sem hann bljes henni l brjóst. „Gunlögsen stóð á sínum tíma I sambandi við fjölda stjórnmálamanna á Frakklandi, og má meðal peirra nefna Napoleoo ]>rins. En á hinum Vier vo GLEKAUGU fyiL* menn níi- kvæmleg’a eptir s.jón Ueirra. Mestu ogjjeztn byrgfir aí vötcm með öllvm prísum. Fáið augu yðar skoðuð kostraðar- laust lijá W. R. Inman, útlærðum augnafraðingi frá Chi ago. W. R. INMAN & CO AUGNAFRÆDINGAR. Stórsalar og smásalar 513, 520 Ittaln str., WIHTHriPEG. S3T Sendið eptir ritlingi vorum „Eye-sight-bj-Mail,“ svo að þjer gctið valið fyrir yðu fir, ef þjcrgetið ekki heimsótt oss. síðustu árum, einkum meðan stóð á hinum langvarandi sjúkdómi konu hans, og eptir andlát hcnnar gaf hann sig mjög lít.ið við öðrum mönnum. Hann skoðaði Frakkland sem sína nyju ættjörð, enda var hann almennt bæði virtur og elskaður áf frönskum blaðamönnum; peir litu svo á, sem hann pekkti betur ástandið i útlönd- um en nokkur peirra. Aunars var pað fyrirætlan bans að taka aptur pátt í stjórnmála umræðunum, og pá ætlaði hann að verða á móti Iíússlandi. Gun- lögsen taldi sem sje sambandið milli Rússlands og Frakklands alveg mein- ingarlaust frá Frakklands sjónarmiði, og hann var sannfærður um, að með peim sönnunum, sem liann bafði yfir að ráða, mundi sjer takast að koma Frökkum á sína skoðun. Rússland, sagði bann, vill I raun og veru frið; pað fer aldrei, hvernig sem allt veltist, I stríð við Þyzkaland, jafnvel ekki pótt Frakklandi lenti saman við pað stórveldi. En pað vill nota Frakk- land til stuðnings pólitlk sinni, og einkum vill pað I pví skyni lialda við kala milli Frakklands og Englands, og rússneska stjórnin reynir beinlínis og eptir ákveðnum reglum að auka fjandskap Frakka til Englendinga. Þetta taldi Gunlögsen ilJt fyrir Frakk- land, pað ætti par á móti fremur öllu öðru að lialda við hinni gömlu vin- áttu við England, og halda áfram, eins og pað hefði áður gert, að styðja sjálfstæðu pjóðirnar í suðausturhluta Norðurálfunnar. „Sökum veikinda sinna tókst Gunlögsen aldrei að byrja á pessu starfi“. Norska blaðið „Verdens Gang“ segir, að Gunlögsen muni hafa verið fyrirmynd Björnsons fyrir Bothwel í leiknum Maria Stuart, sökum pess, hve mikill kjarkur hans var, og hve vel hann var viti borinn. Sama blað segir og, að margt muni vera merki- legt í brjefum peim er hann láti eptir sig. Meðal annars átti hann brjefa- skipti við marga merka stjórnmála- menn og rithöfunda á Norðurlöndum. Jarðarför hans hafði verið við- hafnarlítil. Við hana voru sendimenn frá franska blaðamannafjelaginu, og kostaði pað fjelag útförina. Meðal peirra er viðstaddir voru var norska skáldið Jónas Lie. Gunlögsen var bróðir liins nafn- kennda Austurlanda-málfræðings Bertels Högna Gunlögsen, sem nú er prófessor við háskólann I Tacoma, Wash., kennir par grísku, latínu, san- skrít, frönsku, pyzku og ítölsku, ritar auk pess I yins blöð par vestra og heldur fyrirlestra við og við í bók- menntafjelagi einu par. Ur Argyle byggð 22. ág. 1894. Heyskajjar og upj>3kerutíðin hef- ur verið hin æskilegasta, sífeldar kyrrur og purkar, enda náðu menn heyjum sínum með beztu verkun, en hjá all-flestum eru pau • með minna móti. Samdráttur hveitjs er í byrjun og búast menn við fullri meðalupp- skeru, allt að 20 búshelum af ekru. Það’er pannig nokkrum mun betra útlit á ástandi manna en búizt var við um mánaðamótin júní og júlí, og par sem pá einnig má óhætt fullyrða, að á næstliðnu ujipskeruári hafi skuldir ekki aukizt svo mikið sem nemi 10 af 100 móts við árlega skuldaliækkun að undanförnu, pá hefur nú bændastjett- in við ársprófið náð fyrstu einkunn í peim sparnaðarhyggingum sem I hag koma, og er pað bæði fögur og gagnleg námsgrein. Sjera Björn B. Johnson hefur prjedikað hjer í kirkju okkar næst- liðna prjá sunnudaga, gefið saman ein hjón og skfrt 10 börn. Hann fer í dag til Winnipeg ásamt konu sinni og paðan til landa okkar í Minnesota, sem hafa kallað hann til prestspjón- ustu frá næstu mánaðamótum. Eptir embættisgerð á sunnudaginn kom fjöldi manna saman (nálægt 80) að húsum foreldra prestsins til pess að kveðja hann og konu hans. Tóku foreldrarnir við gestum sínum með rausn mikilli og höfðu tilreitt peira kveldverðarsamsæti f skólahúsinu að Brú. Eptir máltíð fóru fratn ræðu- höld og söngur. — Atta karlmenn og ein kona hjeldu ræður og viðurkendu pau öll pá hæfilegloika prestsins, að vænta mætti ríkulegra ávaxta af starfi hans. Fáein pakkarorð voru framflutt til prestsins fyrir pjónustu hans f söfnuðum okkar og til foreldra hans fyrir samsætið og veitingarnar, og ljetu allir gestirnir sampykkju sfna í ljós með pví að standa upp úr sætum sínum. Að síðustu var sungið okkar Vestur íslendinga .nndælasta lag og vísa ,.Eldgamla ísalold“ og prests- hjónin kvödd mcð einlægum lukku og blessunaróskum. Jón Ólafsson. „Kristofer Janson hefur lokið við nyja bók, sem er um kirkju- og mannfjelags-ástand á miðöldunum“, segir Chicago-blaðið „Norden“. „Hann er skilinn að lögum .við konu sína, og ætlar að ganga að eiga ung- frú nokkra Benson að nafni, sem er andatrúarkona, og með andatrúnni hefur haft mikil áhrif á skáldið.— Hann hallaðist að andatrúnni pegar meðan haun var presturf Minneapolis, og pað var hennar vegna, að hann gat ekki lengur verið prestur Únftara- safnaðarins par, og possi stefna var pað líka, sem olli sundurlyndinu f fjölskyldunni, pví að frú Janson gat ekki fallizt á pá skoðun“. Tannlæknar. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. CLARKE <Sc BTJSH. 527 Main St. VlNBLA- OG TÓBAKSBÓÐIN “TheArmy and Navy” er stærsta og billegasta búðin í borg- inni að kaupa lteykjarpípur, Vindla og Tóbak. Beztu 5c. vindlar í bænum. 537 Main St., Winnipeg. W, Brown and Co. HOUGH & GAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block MainSt. Winn ipegj Man ,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.