Lögberg - 29.09.1894, Blaðsíða 1
Lögberg er gefiö út hvern miðvikudag og
laugardag af
ThE LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO.
Skrifstoia: Atgreiðsl ustoia: rícr.tcm:?;’
148 Princess Str., Winnipeg Man.
Kostar $2,oo um áriS (á íslandi 6 kr.
borgist fyrirfram.—Einstök númer S cent.
Lögberg is puMished every Wednesday anl
Saturday by
ThE I.ÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO
at 148 Princess Str., Winnipeg Man.
S ubscription price: $2,00 a year payable
n advance.
Single copies 5 c.
7. Ar. |
G-efnar
MYNDIR og BÆKUR.
--
Hver sem sendir
25 Royal Crown Soap Wrappers
til Royal Crown Soap Co., Winnipeg, Man.,
getur valiS úr löngum lista af ágætum bókum
eptir fræga höfundi:
The Modern Home CooK Book
eða
Ladies’ Fancy Work Book
eSa valið úr sex
Nyjum, fallegum myndum
Fyrir
100 ROYAL CROWN SOAP, WRAPPERS
Ljómandi fallcgar Bækur i ljereptsbandi.
Eptir fræga höfundi.
Engum nema Royal Crown Soap wrappers
verSur veitt móttaka. Sendið eptir lista yfir
bækurnar.
The Royal Soap Co., Winnipeg:.
FRJETTIR
CANADA.
öttawaráðherramir ganga um
þessar mundir mjög örugglega fram í
undirbúningi undir næstu kosningar.
Afarmikið af kosningaritum, sömdum
frá sjónarmiði apturlialdsflokksins,
hefur verið sent út um land'.ð, ráð-
herrarnir hamast sjálfir í kjördæmum
sínum, og yfir höfuð bendir margt á,
að almennar kosningar sjeu í nánd,
eptir pví sem telegraferað er frá
Ottawa.
Canadiski „Soo“ skurðurinn var
reyndur nú í vikunui, og ei^a »kip
að fara að ganga eptir honum innan
fárra daga.
Afar-hroðalegar eögur hafa borizt
af meðferð á börnum á barnaheimili
nokkru nálægt Tcronto. Börnunum
liefur verið komið par fyrir til fósturs
og kvalin þar og drepin. Rannsókn
stendur yfir pessa dagana.
BANDARIKIN.
Cleveland forseti hefur náðað alla
þá Mormóna, sem dæmdir hafa verið
sekir utíi fjölkvæni, og segir 1 yfir-
lysingunni um pað, aðhann hafi feng-
ið sannanir fyrir pvf, að Mormónar
sjeu horfnir frá fjölkvæninu og hlýði
lögunum.
Demókratar í New York hafa
tilnefnt Davið B. Hill, senatorinn al-
kunna, sem rík isstjóra-efni. Hill var
ekki í boði, og leiðtogar flokksins
ætluðu honum ekki tilnefninguna; en
flokksþingið gerði uppreisn gegn
ráðabruggi leiðtoga sinna og tilnefndi
Hill með hinum mestu ólátum.
ÍTI.ÖML
Lundúna-blaðið Daily News læt-
ur illa af meðferð pjf/.ku stjórnarinnar
á Elsass og Lothringen, fylkjunum,
sem tekin voru af Frökkum eptir
strlðið 1870—71. Blaðið segir, að
fylkjabúar hafi alls ekki sætt sig við
pá stjórn, Lothringon pó síður, sem
sje kapólskt og franskt. Ekkcrt frelsi
er par, í peim skilningi, er vjer leggj-
um í pað orð. lteyndar hafa menn
leyfi til að halda guðspjónustur sam-
kvremt sínum eigin trúarbrögðum, en
pó er pað með pví einu skilyrði, að
pyzkir leynilögreglupjónar sjeu við-
staddir guðspjónusturnar. Öll stjórn-
in er eptir pví, og livílir blátt áfram
á liervaldi.
írski heimastjórnarflokkurinnhef-
ur komizt að peirri niðurstöðu, að
ökila aptur pcitu peningum, sem Eng-
Winnipeg:, Manitoba, laiigardaginn 29. september 1894
lendingar hafa n/lega gefið til heima-
stjórnar-baráttunnar.
Rússakeisari liggur sjúkur um
pessar mundir, og er haldið, að líf
hans muni vera f hættu. í Norður-
álfunni láta menn sjer mjög annt um
heilsu bans, pví að sagt er, að hann
sje nú öflugasti styrktarmaður pjóða-
friðarins, og að hætt sje við, að hann
raskist, ef keisarans missi við, einkum
að eptirmaður lians kunni að nota örð-
ugleika Kfnverja til pess að syna
peim ágengni, sem talið er sjálfsagt
ófriðarefni.
Lundúnablað eitt byður 1000 pd.
sterling peim sem hugsar upp bezt
fyrirkomulag á tollsambandi alls
brezka ííkisins. í tilefni af pví segir
blaðið Times, að bezt muni vera, að
blanda alls ekki saman pólitfsku sam-
bandi og viðskiptasambandi. Nánara
pólitiskt samband milli Stórbretalands
og nylendnanna vill pað, en um toll-
samband segir pað, að ef pað væri
byggt á nokkrum öðrum grundvelli
en verzlunarfrelsi, með peim tollum
að eins, er til útgjalda pyrftu, pá
yrði að taka Bandaríkin með inn í
sambandið. I>að er nafnkenndasta
enska íhaldsblaðið, sem viðhefur pessi
ummæli, sem vafalaust mundu hafa
pótt ganga landráðum næst, ef nokk-
ur hefði látið sjer pau um munn fara
við sfðustu satnbandspingskosningar
í Canada.
Justin McCarthy, leiðtogi frsku
lieimastjórnarmannanna, að Parnells-
sinnum undanteknum, maður stilltur
og gætinn, ritar grein f onskt tfmarit
eitt um brezku stjórnina. Hann
kveður sig furða á pví og pykja fyrir
pví, að stjórnin skyldi ekki, áður en
pinginu var slitið, lysayfir pví, hverja
stefnu liún ætlaði að taka gagnvart
lávarðamálstofunni. írum sje ekki
láandi, segir hann, að peir sjeu farnir
að missa trúna á loforðum stjórnar-
inna, par sem henni farist ekki rögg-
samlegar en petta að eiga við lávarða-
málstofuna. Hann vonar samt, að á
peim pólitiskum fundum, sem haldnir
verði í haust, muni stjórnin scgja,
hvað hún ætlar að gera. — Allar lík-
ur eru til, að hún missi hjer um bil
með öllu fylgi íra, ef hún fer ekki að
verða djarfmæltari.
Brot úr iiisltirsögn
Jóns 1’rksts Magnóssonab á Eyri;
galdrasaanir frd 17. Öhl.
Áður óprentaður kntli úr landfræðissögu
Þorvahlar Tlioroddsen.
(Eptir Pjóðv. Unga)
(Framh.)
Þegar komið var fram yfir jólin,
sendi sjera Jón opið brjef til Magn-
úsar syslumanns, sem pá var staddur í
kaupstaðnum, og heimtaði nyja rann-
sókn, en syslumaður tók fjarri pví;
sendi prestur pá gagngert f Hrúta-
fjörð til £>orleifs Kortssonar, og bað
hann ásjár. Þorleifur brá við skjótt,
og 9. apríl 1658 var aptur haldið ping
yfir peim feðgum á Eyri f Skutulsfirði;
var peim neitað um tylftareið, og peir
dæmdir til að brennast; höfðu peir
áður meðgengið, að peir hefðu framið
ymsa galdra óknytti. Brennupingið
stóð í 4 daga, og var par meðal ann-
ars dæmt um fje peirra feðga, og voru
presti dæmd 20 hundruð í fjörráð og
sárabætur. Yoru peir feðgar síðan
brendir í páskaviku s. ár.* Ásóknun-
* Dómur þessi var samþykktur á al-
þingi sama ár, og segir svo í þingbókinni;
„í lögrjettu á öxarárþingi voru þeir dómar
upplesnir, 6;m gengið hafa i íiafjarðar-
um á presti linnti ekki að heldur, og
kennir klerkur pví meðfram um, að
peir liafi ekki \cnð píndir, áður en
peir voru brenndir, pvf Magnús syslu-
maður vildi pað ekki; sjera Jón seg-
ist pó ekki vilja gefa Þorleifi Korts-
syni neina skuld á pessari forsómun,
,.pvf jeg minnist vel, að hann spurði
mig að, hvort hjor á bæ væri töng
til, og kol svo mikil, að hana mætti
heita gera, hvaðlijervar hvorttveggja
fyrir hendi; hann sagði mjer og, hvar
til hann vildi pað hafa, og var í pví
staðráðinn, en jeg lagði fátt par til,
so rnjer yrðu ekki ávítur gefnar með
haturssemi til peirra manna, meir en
hæfði“.
Prestur kvartar undan pvf, að
peir feðgar hafi haft allt of góðan
viðgjörning og atlæti hjá Magnúsi
syslumanni, meðan peir voru par í
haldi, enda sampykkti Magnús mjög
nauðugur brennudóminn. Enn frem-
ur getur sóra Jón pess, að peim hafi
verið synd of mikil mildi f pvf, að
peir fengu að neyta altarissakrament-
is, áður en peir voru brénndir, og hafi
peir pó víst varla verið iðrandi f
hjörtunum; hann heldur og, að ásókn-
irnar nyju hafi stafað af pví, að peir
hafi ekki verið nógu nákvæmlega
brenndir; heilastykki óbrunnin hafi t.
d. fundizt í öskunni. í pessum nyju
kvölum sínum skrifaði sjera Jón Páli
presd Björnssyni í Selárdal, og ritaði
Páll honum aptur huggunar-brjef, og
kom seinna sjálfur til að liughreysta
hann.
Um hvítasunnuna 1656 komst
prestur á löpp aptur, og gat um sum-
arið verið við heyvinnu, og messað;
en svo versnaði honum aptur, og tek-
ur hann pá að ofsækja E>uríði á
Kirkjubóli, systar Jótis yngra. Þur-
íður pessi var vipsæl ko.ia, vitur oor
fríð sfnum, og átti klerkur pvf Örðugt
með, að telja fólki trú um, að hún
væri riðin við galdra og illgjörðir;
Jón bróðir hennar, sem brenndur var,
hefur og verið fríður maður, og iysir
sjera Jón honum sjálfur svo, að liann
hafi haft „gullkrúsað liár, fagran hjálm
og hvítan liörundslit“. Prestur segir,
að sig hafi fyrst grunað, að Þuríður
væri völd að ofsóknunum, af pvf hann
póttist sjá svartan hring f kringum
hana í kirkjunni; hann finnur og að
pví, að hún hafi verið pegjandaleg,
pó pað nú samt varla hefði mátt heita
undarlegt, pegar nybúið var að brenna
föður hennar og bróður. £>egar prest-
ur sá liana knjekrjúpa, og biðjast fyr-
ir í kirkjunni, segir hann, að sig liafi
ekki dámað að peirri bænaraðferð.
Með öðrum orðum: hatrið er búið að
æra klerkinn. Sjera Jón sendi nö
aptur til Þorleifs Kortssonar, og
heimtaði af honum, og Magnúsi syslu-
manni, rjettarhald yfir Þuríði; hún
flyði pá undan í skjól Halldóru Jóns-
dóttur í Holti, og síðan til Brynjólfs
Bjarnasonar f lljarðardal; eptir að
Þuríður var fariu úr sveitinni, sá pó
prestur og heimafólk hanshana ganga
ljósum logum á Eyri, eða Kölska í
j hennar mynd. Eptir pvf, sem prestur
segir, sáu margar kerlingar, að „and-
skotinn f hennar lfki tók pá að ríða
brúnum færleik um vegamótin vest-
an að“.
sýslu á þessu ári, og þótti öllum guðhrædd-
um og rjettvísum dómendum þeir dómar
vel, kristilega og löglega ályktaðir.“ Lög-
Jingsbókin 1056 nr. 17.
Saga veitingamannsins.
Eigandi Grand Union vkitinga-
HtJSSINS í Toronto skýrir
FlíÁ MEIÍKRI REYNSLU,
Þjáðist ákaflega af gigt — Sex lækn-
ar og málmBlindir gátu ekki
hjálpað honum — Hvernig hann
fann pað sem læknaði hanu —
Ráðlegging til annara.
Eptir Toronto World.
Einn af peim fremstu emhættis-
mönnum, sein voru á síðasta fundi
Masonic Grand Lodge of Canada, var
Rev. L. A. Betts, frá Brockville,
Grand Caplain fyrir 1893—94. Á leið-
inni á fundinn kom Iíev. Mr. Betts
við í Torouto og kom meðal annars á
skrifstofu blaðsins World. £>að er
ekki nema eðlilegt, að talað sje um
Dr. Willíams Pink Pilis við alla, sem
koma frá heimili pess lieimsfræga
meðals, og talið við Rev. Mr. Betts
leiddi ósjálfrátt í pá áttina, og sagði
hann pá, að hann hefði einniiit pann
dag mætt göinlum vini sinum, sem
hefði haft undraverða reynslu hvað
meðalið snerti. Vinurinn, sem hjer
er átt við, er Mr. John Soby, sem var
f mörg ár eigandi eins bezta veilinga-
hússins í Napanee, eii sem núá lieima
í Toronto, og er eigandi eins bezta og
nyjasta veitinga hússins í borgdrottn-
ingunni, n. fl. Graud Union veitinga-
hússins; rjett á mótti Union vagn-
stöðvunum. Veröldin (The World)
varð hrifin af frásögu Mr. Betts og
hugsaði sjer að finna Mr. Soby að
máli og fá nákvæmar skyrt frá pessu
í pví skyni að setja pað í blaðið. Mr.
Soby skyrði mjög fúslega frá pví livað
Dr. Williams Pink Pills gerðu fyrir
hann. Fyrir nokkrum árum síðan
fjekk hann gigtveikina og pær ótelj-
andi prautir, sem henni fylgja, svo
að hann niátti til með að hætta við
sína atvinnu. „Jeg pjáðist. í marga
mánuði,“ sagði Mr. Soby. „Jeg
pjáðist og gat enga bót fengið, hvorki
af meðölum nje annari læknishjálp.
Veikin var ætið harðari á haustin og
vorin, og f fyrra var jeg næstum orð-
inn að kriphngi af kvölunum. t>að
var eins og jeg væri pikkaður með
eldrauðum nálum alla leið frá öxlun-
um og ofan að knjám. Og svo fór
pað allt f einu í alla útlimina. Jeg
hafði hálft dúsín af læknum, hvern á
eptir öðrum, sem reyndu að lækna
mig en gðtu engu áorkað. Gigtin
virtist allt af fara versnadi. Þegar
{ Ni'. 70.
jeg var búinn að reyna allt pað, sem
læknunum gat dottið í hug, hugsaði
jeg mjer að jeg skyldi sjá hvort jeg
gæti ekki gert eitthvað sjálfur, og
keypti pvf eina öskju af Pink Pills.
Deirra góðu áhrif urðu fljótt merkjan-
leg svo að jeg fjekk mjer meira af
peim, og pegar pað var búið, var jeg
orðinn albata af sjúkdóm, sem sex
læknar gátu ekki bætt. Jeg bef feng-
ið aptur matarlistina og líður betur
en nokkurn tfma áður, og jeg gef Dr.
Williams Pink Pills heiðuriun fyrir
pá umbreitingu. Konan mín er jafn
hrifin og jeg, pví að hún, sem var
heilsulaus í mörg ár hefur fullkom-
lega lært að pekkja ágæti pessa fræga
meðals Dr. Williams, og hún ráðlegg-
ur pað öllum konum“. „Hvaða veiki
gekk að konunni pinni?-‘ spurfi
frjettaritarinn. „Ja, jeg get varla
sagt pjer pað“, sagði Mr. Soby, „jeg
veit pað ekki, og held að hún hafi
ekki vitað pað heldur. Dað var pað
sama og gengur að helmingnum af
kvennfólkinu. t>ær eru vesælar,
aflausar og daufar, hafa enga matar-
list o£f eru eins og að visna upp. Dað
eru ekki sjáanleg nein sjerstök veik-
indi en eitthvað er ekki rjett. Þar.n-
ing var pað með konuna mína.
„Hún pjáðist af meltingarleysi og
var aldrei vel frísk, og pegar hún sá
hversu Pink PiIIs bættu mjer fór hún
að reyna pær líka. Ilennar bati var
ekki síður merkilega ápreifanlegur en
minn, og hún segist öll vera betri,
pví að meltingarleysið og höfuðverk-
urinn er farinn. Hún hefur eins og jeg
hreint eins og yngst upp, og jeg pori
alveg liiklaust að segja. að jeg held
að petta meðal sje pað lang bezta í
pessu landi. Látum pá efasömu
koma og -já mig og munu peir pá
sannfærast.“
Dessar pillur eru óyggjandi með-
al við allskonar sjúk'dómum, senr
stafa af veikluðu taugakerfi eður ó-
hreinu blóði. Þær fást kevptar hjá
öilum lyfsölum, eða sendar raeð pósti
frá Dr. Williams Medecine Co.,
Brockville, Ont, eða Schenectady,
N. \ ., og eru seldar fyrir 50 c. askjan
eða sex öskjur fyrir 12.50. t>að eru
ymsar eptirlíkingar, scm almenningur
er varaður við.
UM VERZLAJSIYKKAR
ÞAÐ SKULU ENGIR, IIVORT HELDUR ÞEIR
E R U H J E R E Ð A A N N A11S S T A Ð A Ií,
G E T A S E L T V 0 R U R M E D LÆGltA
VEKDI EN VID.
\ ið œtlum að selja okkar vörur með eins lágll vcrcli og þið getið feng-
ið þær nokkurs staitar annars stadar. Við ætlum aðvuðahjer
til frambúðar og óskum þvi eptir verzlun ykltar ekki síður í haust en að
suinri þegar ))eningar ykkar eru farnir — J>ad cr ad scsrja svo fram-
arlega, sem við getum gert eins vcl og aðriv hvað verð snertir, sem við
ábyrgjumst að gera.
Við gefum 15 pd. af molasykri fyrir $1,00
ii „ 02 „ af haframjöli fyrir J.00
ii ii 25 „ af kúrínum fyrir.. 1,00
Kvennmanns alullar Jersey..............o40
Aiullar rauðar fiannels Jersey........o,2o
Karlmanna fjaðra eða hnepptir skór....1,25
Kvennmanna hnepptir skór..............l,oo
Barnaskór á 35c. og upp.
Spearhead og Climax tóbak, pd.........o,4o
Sýrópsfati............................0,75
Jelly fata............................o,75
L L Sheeting, pr. yd..................0,o5
Svuntu Ginghatn.......................0,o7
og allar aðrar vörur eptir þessu.
Fatnaður, álnavara, skótau og allar aðrar vö'rur eru settar niður
í þaC lægsta verð, sem orðið getur.
Og halið það a*tid Iingfast, að livaða verðlag, sem aðrir kunna
að auglýsa, þá getið ]ið ætíð fengið sönni vörnr fyrir ininna vcrd
eða lictrl vörur fyrir sama verd hjá
THOMPSON & WING,
Crystal, - - - N. Dakota.