Lögberg - 29.09.1894, Blaðsíða 3
LÖGBERG, LAUGARDAGINN 29. SEPTEMBER 1894.
3
enginn vafi á {3 ví, að víða meðal bænda
vorra er of lítið til af peningum 1 land-
inu í heild sinni; pað stafar af skoiti á
vðrum, sem hægt er að fá peninga
fyrir. Menn geta t. d. borið saman
Freeborn og Polk counties í Minne-
sota. í Freeborn county með 20
townships, I8,0t)0 manna, 24 osta og
stnjergerðar húsum og mjög miklu af
mjólkurvörum, með miklum fjölda
nautgripa, hesta, sauðfjár og svína ■—-
þar er ekki skortur á peningum, og
pví fer fjarri, að tímarnir sjeu par
'narðir. í Polk countf með 88 town-
ships, 35,000 manna, en að eins tveim-
ur osta og smjergerðar-hú3um, og
heldur litlu af nautgripum, fáum
s vínurn og sauðum, litlu af mjólkur-
vörum, og nær pví hveitirækt einni —
par er lítið um peninga og hart í ári.
IlvaÖ er pað sem veldur munin-
um? Bæði countíin eru undir sama
peningafyrirkomulaginu og sama
íiagginu. £>að sem veldur muninum
er petta: í Freeborn county hafa
bændurnir mikið og margskonar úrval
af landbúnaðarvörum, sem gott verð
fæst fyrir, pegar peim er skipt fyrir
peninga. I>ess vegna eru par nógir
peningar á umferð, pess vegna er par
ekkert hart í ári. í Polk county pai
á móti hafa bændur litlu að skipta
fyrir peninga, að liveiti undanteknu.
En hveitiyrkjan er ljelegur atvinnu-
vegur og verðið illt vegna pess, hve
illa stendur á með útlenda markaðinn.
Af pví kemur pað, að of lítið er par
af poningum í umferð, og að par er
hart í ári.
Og vilji menn nú líta á ástandið
eins og pað í raun og veru er í Rauð-
árdalnum, halda menn pá, að pað
mundi verða mikill ljettir að pví fyrir
bændur, að ríkið tæki að sjer drykkju-
stofurnar, að stjórnin tæki að sjer
járnbrautirnar, að kor.ur fengju kosn-
ingarrjett, eða að við fengjum, all-
sendis óbundna myntan silfurs eptir
hlutfallinu lö móti 1?
Land til sölu
í Argyle-nýlendunni.
160 ekrur, par af 100 brotnar, af
vcl yrktu akurlendi. Dágóðar bygg-
ingar, ágætur brunnur. Nokkrar
slægjur, 25 ekrur inngirtar fyrir
„pasture11. Nálægt markaði, skóla,
o. s. frv. Fæst keypt mjög ód/rt,
góðir skilmálar. Lysthafendur snúi
sjer, innan 15 daga frá dagsctningu
pessarar auglysingar til annarshvors
af undirrituðum.
íins verkfæri geta fyigt ineð í
kaupunum fyrir „slikk-verð“.
Belmont P. O. aept. 17. ’94.
Magnús Tait. Val. A. Cooke.
ÍSLENZKUR LÆKNIR
IKC. BaUdoirasoxi.
Park River,----N. Dak.
Rafurmagns lækninga stofnun
Professor W. E. Bergman læknar með
rafurmagni og nuddi gigt, líkamsvisn-
un og hárlos á höfðum. Hann nem-
ur einnig burtu yms lyti á andliti
hálsi, handleggjum, og öðrum lík-
amspörtuin, svo sem móðurmerki, hár
hrukkur, freknur ofl. Kvennfólk ætti
að leita til hans.
Telephone 557.
MANITOBA.
fjekk í'yestu Veeðlaun (gullmeda-
líu) fyrir hveiti á malarasýnirigunni,
sern haldin var í Lundúnaborg 1892
og var hveiti úr öllum heiminum synt
par. En Manitoba er ekki að eins
hið bezta hveitiland í h^imi, heldur er
par einnig pað bezta kvikfjárræktar-
land, sem auðið er að fá.
Manitoba er hið hentugasta
svæði fyrir útflytjendur að setjast að
í, pví bæði er par enn mikið af ótekn-
um löndum, sem fást gefins, og upp-
vaxandi blómlegir bæir, par sem gott
Vyrir karla og konur að fá atvinnu.
í Manitoba eru hin miklu og
fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð-
ast.
í Manitoba eru járnbrautir mikl-
ar og markaðir góðir.
í Manitoba eru ágætir frískólar
hvervetna fyrir æskulyðinn.
í bæjunum Wiunipeg, Brandon
og Selkirk og fleiri bæjum munu
vera samtals um 4000 íslendingar.
— í nylendunum: Argyle, Pipéstone,
Nyja íslandi, Álptavatns, Shoal Lake,
Narrows og vesturströnd Manitoba
vatns, munu vera samtals um 4000
rslendingar. í öðrum stöðum í fylk-
inu er ætlað að sjeu G00 íslendingar.
í Manitoba eiga pví heima um 8600
íslendingar, sem eigi munu iðrast
pess að vera pangað komnir. í Maní-
toba er rúm fyrir mörgum sinnum
annað eins. Auk pess eru í Norð-
vestur 7'etritoriunum og British Co-
lumbia að minnsta kosti um 1400 ís-
lendingar.
íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu-
búinn að leiS(beina ísl. innflytjendum.
Skrifið eptir nyjustu upplysing-
um, bókum, kortum, (allt ókeypis) til
Hon. THOS. GREENWAY.
Minister ef Agriculture & Immigration,
WlNNIFEG, MANITOBA.
(Shoömiímr ♦ ♦
Stefán Stefánsson,
329 Jemima Ste.
gerir við skó og byr til skó eptir mál
Allt mjög vandað og ódyrt.
1 f r
Odyr LJr
Handa kaupendum LÖGBEItGS.
^WAtcH
áHtfisSB
tytSSM
mt'
-» » T-
1
%
VottouO’ seljamlanna.
„Vjer þorum að setja lieiður
vorn í veð fyrir jiví að þessi dr gangi
vel. Vjer seldum áiið sem leið til
jafnaðar 600 úr á dag og menn voru
vel ánægðir með pau. Nú orðið selj-
um vjer um 1000 úr daglega“.
Robeet H. Ingeiisoll & Bko.
New York.
A
í vor pegar vjer fengum tilboð frá Robert H. lngersoll & Bro. í New
York um kaup á pessum úrum, var oss skyrt frá meðal annars, að útgefend-
ur eins mjög heiðarslegs blaðs í Bandaríkjunum, „The Youths Companion"-,
hefðu keypt 1000 af pessum umræddu úrum. Og með pví að vjer pekktum
ekkert fjelagið, sem hafði gert oss tilboð um kaup á úrunum, gerðum vjer
fyrirspurn til útgefenda pessa blaðs og fengum eptir fylgjandi svar:
VOTTORÐ FRÁ ÚTG.YOUTII'S COMTANION
Boston, Mass , 28. mrrz 18!'4.
Lögberg I’rint. & Publ. Co.
Winnipeg, Man.
llerrar: —Til svars upp á brjef yíiar frá 21. |>. m. viljum
vjer láta |>ess getið, að fjelagið, sem (ijer minnizt á, er áreið-
anlegt að því er vjer framast vitum. Úr, sem vjer höfum
keypt af því, hafa staðið sig ve! og menn verið ánægðir með
þau. Vðar með vinsemd
I’erry Manson Co.
ÚRVERKID.
VOTTORÐ FRÁ ÁRNA KAUPMANNI FRIÐRIKSSYNI.
Eitt þessara ofangreindu úra liefur verið í mínu luísi siðan snemma í apr, s'ð-
astl. og allan þann tíma hefur það gengið stööugt og eins rjett eins og $15—$25 dr,
og jeg get eltki sjeð betur, en það muni geta staðið sig um mörg ár. Það er í fyrsta
sinn, sem jeg hef vitað mögulegt að fá úr, sem hefur gengið langan tíma, fyrir jafn-
lítið verð. Jeg álít það mjög heppilegt bæði fyrir unglinga og eins fyrir alla þá, sem
ekki eru í kringumstæðum til þess að kaupa sjer dýr og vönduð dr, að sæta þvl kosta-
boði, sem Lögberg nú býður. A. FriÐriksson.
Vjer gefum nyjum kaupendum Lögbergs petta úr og pað sem ept>r er
af pessum yfirstandandi árgangi blaðsins fyrir $2,25.
Og hver sem sendir, oss að kostnaðarlausu, $10,00 upp í blaðið, hvort held-
ur peirra eigið eða annara, getur fengið úrið fyrir $1,00.
Eða hver sem sendir, oss að kostnaðarlausu, $20,00 sem borgun fyrir blað-
ið, fær úrið frítt.
Og ennfremur, hver sem liefur borgað blaðið upp að næstu áramótum, getur
fengið úrið fyrir $1,75.
Innköllunarmenn blaðsins geta valið uin, hvort heldur poir taka úrið eða
innköllunarlaun sín.
Ldgberg- Print. & Publ. Co.
NOETHEM PÁCIFIC
RAILROAD.
TIME CARD.—Taking effect Monday,
June 29, 1894.
MAIN LINE.
N 0 tl B’nd. South Bound.
0 O 4> i .£■ S
Sí* « ö« 11* % C 5 STATIONS. a. ** ^ Sí § c ’S
h 55 Q U* Q uj W ö * > Q
1. 20p 3 OOp O Winnipeji 11.3op 5.303
1.05 p 2.49 p .3 *Por(ageJu’i 1.42P 5.47a
I z.48p 2.3 Öp 3 *i>t. Norbert 11.55p 6.o7a
(2.12,) Ý23P 15-3 * Caitter 12.08p 6.25a
1 l.f 4» 2. OO p 28.5 +8t. Agathe l2.24p 65ia
H.Kia I.57P 27.4 * nion Roit 12.3? p 7.o2a
li.lya 1.4tip 32-5 *áilver Plaiu (2.43p 7. i9a
lo.Sia I.29p 40.4 .Morris .. l.OOp 7-45a
lo.c?a i-i5P 46.8 .. Bt. Jean . Í.ISP 8.25a
9.z3a 12.53P 6.0 . Le eiher . i,34p 9.l8a
8.('oa 12.3OP 65.0 . E'netson.. i.55p I0.l5a
7.coa 12.isa 68.1 Pembina.. 2.05 p 11. iða
1 l.05p 8.3oa 168 GrandPorks 5.45P 8,2ðp
i.3op 4.55p 223 WpE lunct 9.2Óp I,25p
4-C3 .. Duluth. ..
Minneapolis
8.00p . .St. Paul.. 7.00a
1 °- 3°P 883 . Chicago.. 9.35p
MORRIS-BRANDON BRANCH.
Eaast Bound. S W. Bound
Freight 130, Mon. 1 Wed. Fri. \ *-> J ■ 33 f *2 ig § Ph h e« 00 STATIONS. S . F If3 * a £ * JSP s * £ c í 5 H
l,20p 7.50,1 3.oop 12.55p 0 Winnipeg . Morris 11.3C a i.3tp 5,30 a 8,00 a
6.53P 12.32 1 10 Lowe . ’m 2.60p 8,44 a
5.4gp I2.07a 21.2 Myrtle 2.28p 9.31 a
5.23P 1 l.Soa 25.9 Rolana 2 39P 9-5o a
4 ll.38a 33.5 Rosebank 2.58 p lo,23 a
U58p ll.2la 39.6 Miam i 3. i3p 10,54 a
3, t4p ll.02 a 49.0 D eerwood 3-36p il,44p
2.51p iO,5oa 54.1 Altamont 3-4» i2.]0p
2. i5p ,o.3.3a 62.1 Somerset 4> 08p 12 51 p
l.47p jO. 18 a b8.4 Swan L’ke 4-23 p 1.22p
I.19p l0.04a 7 .6 lnd. Spr’s 4.38 p i.S4p
12.57p 9 53 a 79.4 Marieapol 4 50p 2,18p
12.27P 9. d8 a 8 .1 Greenway 5-' 7P 2.Ö2P
1 t.57a 9 24 a 92. Bal dur 5,22 p ,25p
11.i2a 9.O7 a l0 2.0 Belm ont 5.45p 4, 5?
io-37a 8-45 a 109,7 Ililton 6.04 p 4,53 P
lo.i ;a 8-29 a H7 ,j Asbdown 6,2Ip 5,23 p
9.49a 8.22a 120.0 Wawanes’ 6.29P JA7p
9.o5a 8.í«a 1 21. s Bountw. 6. 53p 6.37 P
8.28a 7.43a 137.2 M arti nv. 7-1 Ip 7,i8p
7^04 7.25a 145.1 Brandon r-3(,P 8,0op
Number 1 27 stops at Baldur for meals.
PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH.
W. Bound Read down Mixed No 143 Every day Except Sunday. STATIONS E. Bourd. Real up Mixed No. 144. E--ery F ay Except Sunday.
4.00p.m. ■.. Winnipeg .... 12.00 noon
4. i5p.m. .. For’ejunct’n. . 11.431. n .
4.40p.m. .. . St. Charles.. . 1 i,lo\.ir.
4,46p m. • ■ • Headinelv . . ll.OOa.m.
5. lOp.m. *• w hite Plain?.. lo.Soa. m.
5,55p m. *• .. Euslace .... 9.32a.m.
6.25a.m. *. . .Oakville .... 9,o5a.m.
7,30a.m. Port’e la I’rairie e ,20a.m.
Stations marked—+— lave no agent.
Freight must be prepaid,
Numbers 167 and i( 8 bave tlrough Pull-
man Vestibuled Drawing Room Slteping Cars
between Winnipeg and St. Taul and Minre-
apolis. AlsoPalace ning Carc. Close conn-
ection at Winnipeg J nction with trains to and
from the Pacific cca.M.
For rates and full infor.nat!on ccncerning
connections with olher lines, etc., apply to any
agent of the company, or,
CHAS. S. FEE, H, SWINFO RD,
G. P. & T.A., St. Paul Gen.Agt., Winnipeg.
H. J. BELCH, Ticket Agent.
486 Main St., Winnipag.
425
»r póknist að hitta hann annað kveld um tunglupp-
komu í musterinu, einni stundu eptir dagsetur, svo
að hann megi par tala við ykkur gsgn utn munn
minn, pjóns ykkar“.
„Og ef við preytumst á musteri ykkar, og vilj-
um ekki koma, Nam?“ spurði Júanna.
„t>á er skipan lyðsins pessi, ó, Aca: Að við
flytjum ykkur pangað, og pað er skipun, sem ekki
verður óhlyðnazt11, svaraði presturinn liægt og
stillilega.
„Varaðu pig, Nam“, svaraði Júanna. „Kyn-
legir atburðir gerast hjer, sem hrópa eptir hefnd.
Rjónar okkar hverfa eins og skuggar, og í peirra
stað finnum við önnur eins vopn, eins og pið berið“,
og hún benti á hnífa prestanna. „Við skulum koma
annað kveld um tungluppkomu, en aptur segi jeg
pjer pað, að pú skalt vara pig, pví að nú er miskunn
okkar orðin eins og máður strengur, og pað væri
betra fyrir ykkur öll, að sá strengur slitnaði ekki“.
„Þið vitið bezt, hvert pjónar ykkar hafa reikað,
ó, Aca“, sagði presturinn og rjetti út frá sjer hönd-
ina eins og hann væri að biðjast vægðar; röddin var
líka auðmjúk, en auðmyktin gat ekki leynt pví að
hann bauð henni byrginn, „pví að sannir guðir, eins
og pið eruð, geta varðveitt pjóna sína. Við pökk-
um fyrir orð ykkar, ó, guðir, og biðjum um miskunn
ykkar, pví að hótanir sannra guða, eins og ykkar,
eru hræðilegar. Og nú ætla jeg að bæta að
eius ofurlitlu við. Jeg bið ykkur uni rjcttvlsi, ó,
424
En dvergurinn fór aptur með Leona”d inn í hásætis-
salinn.
„Þá ertu nú búinn aðpví, Otur“, sagði Leonard.
„Jæja, pað gerir ekki mikið til. Jeg byst við, að
hún komi að minnsta kosti ekki aptur“.
„Já, Baas, hún er farin, og hún kenndi til“,
svaraði dvergurinn með dauflegu glotti.
Á pví augnabliki kom maður inn með pau skila-
boð, að Nam væri fyrir utan og beiddist leyfis að
mega tala við pau.
„Látum liann koma inn“, sagði Júanna, stundi
við og settist í annað liásætið. Otur klifraði upp
í hitt.
Þau voru naumast komin í sæti sín, pegar dyra-
tjöldunum var ytt til liliðar og gamli presturinn á-
samt eitthvað 20 fjelögum sínum, kom inn. Hann
hneigði sig auðmjúklega fyrir Júönnu og dvergnum,
og tók svo til máls.
„Ó, pjer guðir“, sagði hann, „jeg kem í nafni
Þoku-lyðsins til pess að leita til ykkar. Við vitum
ekki, livernig á pví stendur, en allt er að fara aflaga
í landinu; sólin skín ekki okkur til blessunar, eins og
á liðnum árum, áður en pið komið, og kornið vex
ekki. Þess vegna vofir hungursneyð yfir lyð ykkar,
og hann biður pess, að pið virðist að hjálpa honum
af vizku-gnægð ykkar“.
„Og ef við getum enga hjálp veitt, Nam?“
spurði Júanna.
„Þá for lyðurinu frain ú pað, drottuing, að ykk*
421
„O, dóttir raín, jeg bið pig að tala ljóit, pví að
jeg get ekki skilið ráð pín. Væri ekki betra að fá
pessu fólki rauðu steinana, setn pað práir, senda pað
á laun út úr landinu, og segja, að pað hefði aptur
horfið niðui í jörðina? Mjer virðist, að með pví
móti mundum við losna við inikla óvirðing og mikil
vandræði.“
„Hlustaðu nú á mig, faðir minn, og pá skal jeg
segja pjer, hvað fyrir mjer vakir. Ef hún sem jeg
elska ætti að fara burt úr landinu, pá mundi jeg
aldfei sjá andlit hennar framar, og sú brjálsemi befur
komið yfir mig, að jeg get ekki lifað án pess að sjá
hana. Hvernig getur líka petta fóik umflúið liætt-
urnar á ferðinni? Að eins fjögur peirra eru eptir á
lífi, og enda pótt pau væru komin út fyrir landa-
mærin, yrðu pau að ferðast um prjá mánuði áður en
pau kæmu til nokkurs staðar, par sem hvítir menn
liafast við; leið peirra liggur yfir foræði og eyðimerk-
ur og innan um villimanna pjóðflokka; pað gætu
pau naumast komizt með öðrum eins vopnum og
peim sem Bjargarinn drap prestinn með, og nú eru
pessi vopn horfin; pú einn veizt, faðir minn, hvað af
peim liefur orðið.“
„Verkfærin, sem pú talar um, liggja í hyidypi
mustoris-tjarnarinnar, dóttir mín, pví að pangað ljet
jeg fleygja peim.“
„Vopn peirra eru farin, og pau eru ein eptir;
hjer verða pau að lifa eða deyja. Karlmenuina prjá
vil jeg láta líllúta, og konuna vil jcg lúta vcrða cig-