Lögberg - 03.10.1894, Blaðsíða 3

Lögberg - 03.10.1894, Blaðsíða 3
LOQBERG, MIDVIKUDAGINN 3. OKTÓBER 1894. 3 Menn skyldu nú ætla að frásagnir lians um dauðsföll hjer væru rjettar. Satnt er það ekki æfinlega, vjer vilj- um að eins benda á að einn, sem hann sagði dauðan, er lifandi enn á meðal vor, en faðir hans var inaðurinn sem d<5. Frjettaritarinn er lika ómildur í dómum sínum um f>á menn, sern eru andstæðingar hans, einkum f>á sem hann hefur veaið í embættissamkeppni við (samt hefur hann alldrei sótt eptir öðru embætti en að verða safnaðar- fulltrúi). Eða var pað fallegt af hon- um að taka sjer greindari og rneiri mann, S. S. Hofteig, og fara jafn ósanngjörnum orðum um ræðu, er liann hjelt á skemmtisamkomu. En petta er að eins lítið sýnis- horn af peim anda, sem frjettaritarinn liefur til peirra sem að einhverju lejti eru honum apdstæðir og sjest pað bezt á sumum peim greinum, sem hann hefur ritað um presta og safnað- armál, sem auðsjáanlega eru samdar einungis í peim tilgangi að draga fram hinar verri hliðar og bæta við ósannindum um prest safnaðarins, sjera N. S. t>., sem vanalega eru færðar í pann búning, að óinögulegt er að draga út úr peim sannleikann eins og hann er í raun og veru. Minneota, 25. sept. 1894. Utansafnaðurmað ur. GOTT RÁÐ Á RJETTUM TÍMA TIL ALLRA Þ.JÁÐRA. Aptur gægjast ný belta-fjelög fram í blöðunum, og selja belti, sem pau kalla nr. 4 og nr. 3, ódýrari er. vor belti, og fyrir út- breiðslunnar sakir munu aðrir seljapau ákveðinn tíma fyrir hálfvirði. Fynnst mönnum ekki petta eiga eitthvað skylt við húmbúg? t>ar cr enginn styrkur, sem pjáðum mönn- um er gefinn á pessum hörðu ttmum, lieldur gildra til að ná í dollarana pína. t>ess vegna vörum við alla við slíkum fjelögum. Snúið yður til Dr. A. Ovven, pá vitið pið, að pið fáið ó- svikið belti, sem getur læknað yður; okkar belti eru öll úr bezta efni, og pað sem önnur fjelög kalla nr. 4 eða 3 polir sjaldnast samanburð við okkar ódýrustu nr. 1. Skrifið eptir hinum ýmsu skrám yfir belti.; við pað að líta í pær munu pið sannfærast um, að Dr. A. Owens belti er eina ekta raf- urmagnsbeltið, sem getur læknað pá sjúkdóma, sem við nefnum— öll önn- ur belti eru að meira eða minna leyti gagnslaus. LæKNAOIST MEÐ BELTINU EPTIIt AÐ ÍIAFA ÁHANGUItSI.AUST LKGIÐ A FJÓllUM SI'ÍTÖI.UM OG LEITAÐ HÁÐA TIL EINNAR TYLFT AR AF LÆKNUM. Brooklyn, N. Y., 24. jan. 1894 Dr. A. Ovven. t>að er með sannri ánægju, að jeg seudi yður pessar Iínur. t>egar jeg keypti eitt af rafurmag’nsbeltum yðar nr: 4. í maímánuði 1893, var jeg svo pjftður af gigt, að jeg gat ekki gengið, en eptir að hafa brúkað belt- ið 2 mánuði nákvæmlega eptir yðar fyrirsögn, var jeg oiðinn alheill heilsu. Þetta hefur Dr. Óvvens belti gert fyr- ir mig, eptir að jeg hafði pjáðst af gigt uin 5 ár. og ft peim tíma legið á 4 spítölum, og auk pess leitað til meira en heillar tylftar af læknum, án pess mjer gæti nokkurn tlma fengið verulega bót, eins og jeg hof nú feng- ið af rafcirmagnsbelti Dr. A. Ovvens. Það eru nú G mánuðir síðan jeg hætti að brúka beltið, og á peim tíma hef jeg ekki fundið minnstu aðkenning af Jí'gt, svo að jeg get innilega mælt með uppfundning yðar sem áreiðan- legs meðals til að lækna sjúka menn á skömmum tíma. Með pakklæti og virðingu og óskum um að fjelag yðar prífist vel framvegis. Yðar með lotningu A. A. Gravdahl, 115 SummitStr. BELTIÐ KH GUSS BLESSUN OG ÞAfi ó- IlýHASTA MEfiAL, SEM UNNT EH AÐ KAUPA. Robin, Minn., 6. jan. 1894. Dr. A. Ovven. Jeg finn hvöt hjá mjer til að segja nokkur orð í tilefni af belti pví sem jeg fjekk hjá yður fyrir ári síð- an. Jeg hafði óttalegar kvalir í hrydgnum eptir byltu. E>að leið langur tími áður en jeg leitaði lækn- is og jeg verð að segja honum pað til hróss, að jeg fjekk linun um langan tíma; en svo kom kvölin aptur, og pá var pað að jeg sendi epiir belti yðar, og pað voru ekki 15 mlnútur frá pví jeg hafði fengið pað og pangað til kvalirnar hurfu, og síðan hef jeg ekki fundið neitt til muna til peirra; pegar jeg hef við og við orðið peirra var, hef jeg sett á mig beltið, og við pað hafa pær ævinnlega látið undan. Jeg tel pað guðs blessan, að jeg fjekk petta belti; án pess hefði jeg víst nú verið orðinn aumingi, og pvl get jeg ekki nógsamlega pakkað Dr. Ovven. Það er eptir minni skoðun pað ódýr- asta meðal, sem hægt er að fá. Virðingarfyllst Hans Hemmingson. The Owen Lectric Belt AND APPLIANCES CO, 201—211 State Str., Chicago, ll'- Skrifið eptir príslista og upplýs- ingum viðvikjandi beltunum til B. T. Björnsson, agent meðal íslendinga. P. O. 368, - Winuipeg, Man. Capital Steam Dye Works T. MOCKETT & CO. DUKA OG FATA UTARAR. SkrifiS eptir príslista yfir litun á dúkum og bandi, etc. 241 Portage Ave., Winnipeg, Man. ÍSLENZKUR LÆKNIR Df. m. HaUdorsson. Park River,-N. Ðak. Þetta er sú spurnig, sem hver maður spyr sjálfan sig að um pessar mundir. Það ertt harðir tlmar nú, og hver maður viil að dollarinn, sem hann hefur orðið að vintia svo mjög hart fyrir að ná I, vinni tvö- falt verk. Jæja, vinir góðir, við getum hjálpað ykkur til pess, að spara peningana. Við höfnm rjett nýlega opnað eitt hund að kassa af nýjtim haustvörum, sem voru keyptar rneð tilsvarandi Iftgu verði sem tím- arnir eru harðir, fyrir peninga ijt í hönd. Og við erum pví f standi t.l pess að bjóða ykkur álnavöru, fatnað, skótau, hatta og húfur, matvöru og leirtau með svo lágu verði að sllkt hefur ekki fyrr átt sjer stað í viðskiptasögunni. KELLY SVIERGANTiLE GO. VlNIR Fátæklingsins. MILTON, - Bæjarlottil solu i Selkirk - - NORTH DAK. OLE SIMONSON rnælir með sínu nýja Fimmtfu góð lot til húsabygg inora á Morris o<r Dufferin strætunum, vestur af aðalstrætiuu. Verð $10,00 til $50,00. Borgunarskilmálar eru: Ofurlítil borgun út í hönd, en pví sem eptir verður skal skipt í mánaðarlegar afborganir. Ágætt tækifæri fyrir verkamenn að ná í lot fyrir sig sjálfa. öll eru pau velsett. Menn snúi sjer til TH. ODDSON, S E L K I RK. VlNDLA- OG TÓBAKSBÓÐIN “The Army and Navy” er stærsta og billegasta búðin í borg- inni að kaupa Rej'kjarpípur, Vindla og Tóbak. Beztu 5c. vindlar I bænum. 537 Main St., Winnifeg. -\\T. Broivn nnci Co Scaudiuaviau Hotel 710 Main Str. Fæði $1,00 á dag. Jacoli Ihiliincici Eigandi “Wincr“ Olgcrdaiiussins EaST GR/V/4D FO^KS, - Aðal-agent fyrir “EXPORT BEER“ VAL. BLATZ’S. Hann býr einnig til hið nafnfrægs CUEICEVT JIUT FAfUCT Selur allar tegundir af áfengum drykkj um bæði S smá- og stórskaupum. Einr ig flnasta Kentucky- og Austurfylkja Rúg-“Wisky“. sent í forsigluðum pökk um hvert sem vera skal. Sjerstuk um önnun veitt öllum I)ikntv pöntunnm. Islenzkip karlmenn! Hafið pið nokkurn tíma lfttið ♦ K E M P ♦ raka ykkur eða klippa hár ykkar? Ef ekki, pví ekki? Hann gerir pað eins vel og nokkur annar í borginni. Komið og reynið hann. H. H. KEMP, J7ó Princess St. ITlarKet Square % Winnipeg. (Andspænis MarkaSnum). Allar nýjustu endurbætur. Keyrsla ókeypis til og frá vagnstoðvum. ASbúnaður hinn bezti. John Baird, eigandi. ASSESSMEflT SYSTEM. NIUTUAL PRINCIPLE. hefur á fyrra helmingi yflrstandandi árs tekið lifsábyrgð upp á nœrri ÞRJÁTÍU OQ ÁTTA MILLIÓNIR, Nrerri NÍU MII-.LJONUM meira en á sama tímabili í fyrra. Viðlagasjóður fjelagsins er nd meira en lidlf fjórda millión dollars. Aldrei hefur það fjelag gert eins mikið og nd. Hagur þess aldrei staði ð eins vel Ekert lífsábyrgðarfjelag er nd í eins miklu áliti. Ekkcrt slíkt fjelag hefur komið sjer eins vel á meðal hinna skarpskygnustu íslendiuga. Yfir þiistind af peim hefut nd tekið ábyrgð í því, Hlargar þtisundir hefur það nd allareiðu greitt íslcndinsntn, Allar rjettar dánarkröfur greiðir |>að fljótt og skilvíslega. Upplýsingar um ketta.fjelag geta menn fengið h;á W. II PAULSON, WlNNlPEG, MAN. A. li. McNICIIOL, Gen- Aerent. McIntyue Bi.’k, Winnipeg, Gen. Manaoer fyrir Manitoba. N. W. Terr., B. C., &c. Northern PAGIFIG R. R. llin Vinsœla Braut —TIL— St. Paul, Minneapolis —OG— CliÍcagOj Og til allra staða í Bandaríkjunum og Canada; einnlg til gullnám- anna í Kcotnai hjer- aðiiu. Pullman Place sveínvagnar og bord- stofuvagnar með hraðlestinni dagiega til Toronto, Montreal Og til allra staða í austur-Canada yflr St. Paul og Chicago. Tækifæri til að fara gegnum hln víðfrægu St. Clair jarðgöng. Faraugur tekur fjelagið í ábyrgð alla leið, og engin tollskoðun við landamœrin. SJOLEIDA FARBBJEF dtveguð til og frá Stóra Bretlandi, Evrópu, Kína og Japan með hinum allra beztu flutningslínum. Frekari upplýsingar við' íkjandi far- brjefum og öðru, fást hjá hve -jum sem er f agentum fjelagsins, eða Chas. S. Fee, Gen. Pass. & Ticket Agt., St. Paul H. Swintord, Gen. Agent, Winnip eg H. J Belch Ticket Ag’t 486 Main St. - - Winnipeg HUGHES& HORN selja líkkistur og annast um útfarir. Beint á móti Commercial Bankanum Allur útbúnaður 3á bezti. Opið dau oornótt. Tel 13. DAN SULLIVAN, S E L U R Áfenga drykki, vin, Beer, Ö1 og Porter má- og stór-kaupum. East Grand Forks, Minnesota. Munpoe, West & Mather Málafœrslumcnn o. s. frv. Harris Block 194 WJai’ket Str. East, Winnipeg. vel J>ekktir meðal íslendinga, jafnan reiöu ’ búnir til aS taka að sjer má 'reirra, gera fyrir |>á samninga o. s frv 431 Júanna leit niður og hugsaði sig um stundar- korn; svo leit hún upp og tók til máls. „01fan“, sagði hún, „erum við ein? Enginn má lieyra pað sem jeg ætla að segja J>jer“. „Við orum ein, drottning“ svaraði hann og lcit kringum sig; „en veggirnir peir arna liafa eyru“. „Olfan, komdu nær“. Hann lilýddi og hallaði sjeráfram, og J>að lá við að hún hvlslaði pví að lionum, sem hún sagði; hinir stóðu fast lijá peim til pess að heyra til hennar. „Dú mátt ekki lengur kalla mig drottningu“ sagði hún, og var röddin óskýr fyrir pað, hve mjög hún skammaðist sín. „Jeg er ekki gyðja, jeg er bara dauðleg kona, og pessi maður“, og hún benti á Otur, „er ekki guð, hann er ekki annað en dvergur11. Hún pagnaði, til pess að gæta að, hver áhrif orð sín hefðu. Undrunarsvipur kom á andlitið á konunginum, en pað var dirfska hennar fremur eu efni orðanna, sem olli pví. Svo brosti liann. „Það getur verið, að mig liafi grunað eitthvað í pá átt“, svaraði hann. „Og samt verð jeg að kalla pig enn sama nafninu, af pví að pú ert drottning allra kvenna, pví að hvar er önnur kona jafn-yndis- leg, jafn-hugprúð eða annað eins mikilinenni? Hjer er að minnsta kosti ongin slík“, og hann hneigði sig fyrir henni með svo tígulegri kurteisi, að pað mundi hafa sæmt hverju prúðmenni í Norðurálfunni. Nú var pað Loonard, som undrunarsvipur kom á. Það var ckkert í orðuin konungs, scm hann gæti 430 ykkur, ó drottning, fleygt öllum ofan í tjörn Orms- ins, til pess að ganga í sæng með honum“. „Getur pú ekki verndað okkur, Olfan? 4 „Ekki nema með mínu eigin Iffi, ó, drottni-ng. líeyndar eru hermennirnir undir minni stjórn; en i pessu efni munu peir ekki hlýða mjer, pví að prest- arnir hafa hvíslað í eyru peirra, og ef sólin skín ekki, vei;ða peir að pola hallæri f vetur, eins og aðrir. Fyrirgefðu mjer, drottning, en hvernig getur á pví staðið, ef pið eruð guðir, að pið skulið purfa að vera komin upp 4 hjálp frá mjer, sem ekki er nema mað- úr? Geta pá ekki guðirnir verndað sjálfa sig, og hefnt sín á óvinum sfnum?“ Júanna leit örvæntingaraugum á Leonard, sem sat við hlið hennar og togaði í skeggið á sjer, eins og hann var vanur, pegar hann var í vandræðum. „Jeg held pað væri bezt fyrir yður að segja honum satt“, sagði hann á ensku. „Við erum í liin- um mestu nauðum stödd. Eptir fáar klukkustundir veit hann að líkindum, að við erum ekki pað sem við pykjumst vera; sannast að segja mun liann gruna pað nú pegar. Það er betra, að hann fái að heyra sannleikann frá okkar eigin vörum. Maðurinn er heiðarlegur maður, og svo á hann okkur líf sitt að launa, pó að pað sje að vísu okkur að kenna, að liann komst nokkurn tfma í Jiá lffshættu. Nú verðum við að treysta honum, og vita, hvernig fer; ef okkur skjátlast í pessu, J>4 gerir Jiað ekki mikið til — okk- ur hcfur skjátlazt svo opt áður. 427 XXVIII. KAPÍTULI. JÚANNA IIEFUR UNDIRFKRLI í FRAMSII. Það fór að líða undir kveldið. Þessi dagur hafðr verið lfkur fyrirrennurunum sínum, pungbúinn og önurlegur, eini munurinn sá, að nokkrar naprar skfirir höl’ðu komlð. Nú, pegar fór að líða á daginn, fór að rofa til, eins og vant var. En pó að r.apri vindurinn, sem peyttist ofan af fjöllunum, ræki burt pokuna, pá fylgdi honum engin von um breyting á veðrinu. Um Sólsetur fór Leonard út að hallarhlið- inu og leittil mustorisins. Þávarpegar fjöldi fólks farinn að safnast að múrum pess, eins og liópar leik- húss-sækjenda í Lundúnum safnast að dyrum leik- liússins, pegar eitthvað óvenjulcga mikið er um að vera, löngu áður en auglýst hefur verið að leikhúsið verði opnað. Sumt af pessu fólki kom auga á liann, færði sig svo nærri hallarhliðinu, sem pað Jjorði, hellti yfir hann blótsyrðum og skók hnefana í áttina til hans. „Þetta er forsmekkur pess sem við megum eiga von á f kveld, hýst jeg við“, sagði Leonard við Francisco, scm komið bafði á eptir hoanm, uui icið

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.