Lögberg - 10.10.1894, Qupperneq 1
L'itilttRG cr gefið út hvern miövikudag og
laugardag af
ThE LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO.
Skrifstota: Algreiðsl jstoia: rrcí.;craiðj«
143 Princess Str., Winnipeg Man.
Kostar $2,oo um árið (á Islandi 6 kr.
borgist fyrirfram.—Einstök númer ð cent.
Lögbekg is published every Wednesday anl
Saturday by
ThE LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO
at 148 Princess Str., Wínnipeg Man.
S ubscription price: $2,00 a year payable
n advance.
Single copies 5 c.
Winnipegj Manitoba, mi@vikudagrinn ÍO. októbér 18í)4
i
Nr. 79.
FRJETTIR
GANAIíA.
TJmhverfis Whitewood. Assa, var
18 f>uml. f>ykkur snjór á jafnsljettu
nm síðustu helgi.
BANDARIKIN.
])r. Oliver Wendell Holmes, eitt
af beztu skáldum Bandaríkjanna, and-
aðist í Beverly, Mass. á suunudaginn.
Hann var faeddur í Cambridge, Mass.,
1809, stundaði læknisfræði, varð á-
gætur læknir, varð prófessor (læknis-
fræði við Harvard háskólann og hjelt
pví embætti með ágætum orðstjfr.
pangað til hann sagði pvíafsjer 1882.
En f>að er pó auðvitað sem skáld, að
hann er almenningi mestkunnur, ekki
að eins í Vesturheimi, heldur og aust-
an Atlantshafsins, f>ví að hann var
lieimsfrægur maður.
ÉTLftSD.
1 síðustu viku var í allmiklu
skyndi stefnt til stjórnarfundar í
I.undönum. Menn urðu upp til handa
og fóta, hjeldu sjálfsagt, að Bretar
ætluðuaðfara að leggja út I ófrið
annaðhvoit við Frakka í Suðurálfunni
eð Rússa út af Iandamærum Indlands,
eða einliverja aðra f>jóð. Kn svo kom
f>að upp úr kafinu, að fundurinn hafði
að eins verið haldinn í f>ví skyni, að
fá önnur stórveldi Norðurálfunnar tfl
að taka pátt í samtökum ura að vernda
trúboða og aðra Norðurálfumenn I
Ktna. Frakkar, Þjóðverjar og Kússar
ætla að taka f>átt í pcim samtökutn,
en ófrið peirra Kínverja og Japans-
manna ætla stjórnir Norðurálfunnar
að láta með öllu hlutlausan.
í |>ingi Ungverja standa yfir um
þessar mundir harðar umræður um að
veita öllum trúarbragðadokkum guðs-
þjónustufrelsi. í efri málstofu þings-
ins var felld urn síðustu helgi ^ein í
trúarbragðafrelsis frumvarpi pví sem
fyrir pinginu liggur pess efnis, að
menn skyldu geta gengið úr ríkis-
kirkju nni án f>oss að játa nokkra aðra
trú, og talið er víst, að frumvarpið í
heild sinni verði fellt, og að stjórnin
segi af sjer í tilefni af pví. Ekki eru
nú Ungverjar komnir lengra en petta.
Notkim rafmagnsins
nú á (löguin.
Sex milljónir farpega voru fluttir
á rafmagnsjárnbrautá Chicagosyning-
unni án þess hið minnsta slys vildi til.
t>egar aðgætt er, hversu afarmikil
umferð er á járnbrautunum, sjest
meðal annars, hversu hættulítið er að
ferðast með járnbraut í samanburði
við að ferðast á annan hátt. lteynsl-
an synir. að miklu hættuminna er að
ferðast með járnbraut en f kerru,
hvað f>á á liestbaki. Járnbrautar-
vagnarnir ronna mjög sjaldan út af
brautinni, og beri slíkt til, berast
frjettirnar um fað land úr landi með
frjettaprúðum og dagblöðum. Það
mundi hartnær vera óhugsandi, að
sex milljónir manna ferðuðnst svo
ríðandi, að engum einasta hefði viljað
neitt slys til. — Auk f>ess er f>ess að
gæta, að peir geta ferðast með járn-
braut, sem heilsunnar vegna eiga ó-
mögulegt með að ferðast á annan hátt.
Þar sem margar járnbrautarlestir
ganga eptir sömu biautinni hefur pað
roynzt, ai) umsjónarmennirnir eru
ekki svo áreiðanlegir sem skyldi.
Þeir geta gleymt að sjá um að lestin
fari af stað á ákvcðnu augnabliki, cða
bíði á öðrum stað meðan önnur lest
fer fram hjá, og f>ar að auki getur
viljað til, að peir geri einmitt hið
gagnstæða pví, er peir ætluðu sjer.
Rafmagnið ræður bót á ]>essu.
Það gefur til kynna hvenær lestin fer
og kemur. Sn^r brautinni með lest-
inni á, á járnbrautastöðvununi, ná-
kvæmlega á rjettu augnsbliki, og
framkvæmir starf sitt svo áreiðanlega,
að árekstur járnbrautalesta getur ekki
átt sjer stað.
Nú er tekið að afla rafmagns úr
Niagarafossinum. Yjelar f>ær er
fyrst eiga að reynast hafa 15000 hesta
afl.
Rafurmagnsljós er orðið eitt um
hituna á járnbrautarvögnum. Á einni
af aðalbrautunum f Englandi er farið
að nota pað eingöngu, og reynist pað
miklu ódjfrara en gasið áður, hvað f>á
steinolía.
Leður er tekið til að súta með
rafmagni. Gömlum sútaraverksmiðj-
um er breytt svo,að hægt sje að nota í
þeiin rafmagn.—Þannig á að breyta
stærstu súiaraverksmiðjunni í Sviss.
N/tt verfæri er fundið upp til að
auka hljóðið í telefóninum. iíður
hafa margar tilraunir verið gerðar í
pá átt, en nú lítur út fyrir, að f>að hafi
heppnazt. Sje petta nyja tól sett á
telefóninn, heyrist til hans greinilega
nokkur fet frá honum. Verkfæri
petta kvað vcra mjög einfalt og
óbrotið.
Naumast er svo lítið skrifstofa í
Ameríku, að ritvjelin sje ekki notuð
par. Mörg blöð og tlmarit neita að
taka á móti handriti nema pað sje rit-
að I ritvjel.— Nú eru pær einnig
reknar með rafmagni. Þaðeraðsegja
að margar ritvjelar sln á hverjum stað
eru tengdar saman með rafmagni
pannig, að eptirrit af sama brjefinu
eða ritgerðinni framleiðist jafnsnemma
I peim öllum.
í Banilaríkjunurn einum eru 300
námur reknar með rafmagni. Það
hreifir jafnframt allar vjelarnar og
1/sir upp alla gangana og alla nám-
ana yfir höfuð. Þriðjungur alls eirs
er unninn með rafmagni.
Á 30 sekúndum eða hálfri mln-
útu berast nú fregnir milli Netv York
og Glasgow á Skotlandi.
í Sviss er pappírsmylna rekin
með rafmagni, sern flutt er pangað úr
foss, sem er 25 rastir burtu (eða um 3
rnílur danskar). Þaðan er flutt 350
hesta afl með eirpráðum, sem eru -J
puml. að pvermáli.
í Berlín eru allar almennings-
klukkur stilltar með rafmacfni frá
sama stað. Eru pær settar rjett á
hverjum degi og geta pví ekk) annað
en synt allar nákvæmlega sama tíina.
Iíafmagnið er einnig haft til pess
að draga eirhúð á járnskip.
Þá má einnig auka grasvöxt og
allan gróður með pví, að veita raf-
magnsstraumum á grasreitina og sáð-
reitina. Eykur pað hitann I jarðveg-
inum og leysir sundur gróðrarefnin I
honum. Rótarávextir, t. d. rófur,
geta vaxið jafnvel ferfalt betur, og
eru pó engu ryrari að gæðum en
ella.—
En hvenær verður farið að nota
rafmagn á íslandi. Ekki fyr en járn-
braut er komin á.
ísafold.
í sanivinnu.
Ensk saga,
A borðinu fyrir framsn mig er
bók. Nafnið utan á kápunni lieyrði
almenningur manna I fyrsta og síðasta
sinn fyrir hjer uin bil 12 árum. Við
Charley Bedell skrifuðum pá bók
saman. Uppi á hæsta lopti præluð-
um við við hana á nóttunum. Opt
voru sólargeislarnir komnir á borðið
hjá okkur, áður en við hættum við
starf okkar. Við áttum endalausar
samræður um mennina I bókinni,
gang sögunnar og samtölin, og að
lokum höfðum við lagft síðustu hönd á
hana.
Þetta sameiginlega barn okkar
var í heiminn borið, en hver átti að
vera faðir pess? Charley hjelt pví
fram, að viE'- værum ekki eins mikið
að skrifa okkur til frægðar, eins og
okkur til matar, og pess vegna gerði
pað ekki lifandi vitund til, hvors nafn
stæði á titilblaðinu; e n pegar jeg svo
lagði pað til að mitt nafn yrði par, pá
var eins og hann heyrOi pað ekki, og
við drógum hlut um pað. Charley
varð hlu tskarpari, og bókin fór til út-
gefendanna með hans nafni. Ilún
kom aptur fimm eða sex siunum, og
að lokum fjekk hún inni hjáframt.aks-
sömu fjelagi einu, sem keypti hana
fyrir 30 pd. sterl. út I hönd. Þeir fje
lagar höfðu meiri trú á króanutn en
við sjálfir höfðum, og sú varð reyndin
á að vonir peirra brugðust ekki.
Þegar frá byrjun var bókinni
tekið framúrskarandi vel, og viðChar-
ley fórum að gera okkur grein fyrir
pví, að fátækt okkar mundi vera á
enda. Tilboð fóru að streyma til
okkar frá vinsælum blöðum, ou við
hröðuðum okkur að njóta fyrsta gróð-
ans af pe.ssari gulluppskeru. Allt
pangað til hafði jarðvegurrnn verið
vanpakklátur. Nóg af illgresi hafði
komið I stað peirrar rlkulegu upp-
skeru, sein við höfðum stritað fyrir
árla og síð. Okkur pótti pað undra-
vert og óskiljanlegt, að kornið skyldi
að lokum hafa potið upp. Hagsæld-
araldan varð ekki langvinn að pví er
mig snerti. Hún var alveg nykomin,
pegar jeg fótbrctnaði. Sex vikur lá
jeg á spítalanum. Charley Bedell
kom tvisvar tíl að vitjaum mig. Hann
var alveg önnum kafinn, sagði hann,
og gat engum tíma eytt í pað að sitja
við hlið manns moð brotinn fót. Þeg-
ar jeg kom út úr spítalanuin, fór jeg
beint til okkar gamla bústaðar. Það
var einn bjartan sumardagsmorgun,
og pegar jeg stóð á riðinu framan við
húáið, fór jeg að hugsa um, hve opt
jeg liefði prammað eptir pessu sama
stræti peningalaus og vonlaus.
Húsmóðirin kom til dyranna.
Mr. Bedell átti ekki heima par leng-
ur. Hann var farinn burt til pess að
kvænast. Henni skildist sem hann
hefði leigt hús við Bedford Park, og
græddi fyrni af peningum. Gamla
herbergið uppi á loptinu var óleigt,
ef jeg kærði mig nokkuð um pað, og,
Ó, já! pað var par brjef til mín.
Jeg stóð og horfði fram og aptur
eptir strætinu, meðan húa var að
sækja brjefið. Stúlka I hvítum kjól
kom út á veggsvalirnar hinum meg-
Inn I götunni og fór að raða einhverj-
um blómum I kassa. Jeg tók eptir
pví, að hún hafði bláar bandlykkjur á
herðunum og rós milli tveggja grænna
blaða hafði hún við hálsinn. Jecr
man, að jeg fór að hugsa um, hvort
stúlkan, sem Charley Bedell hefði
átt, mundi vera nokkuð lík pessari
stúlku, og hvort —
Ilúsmóðirin kom aptur með brjef-
ið. Jeg tók við umslaginu af henni
og leit I skyndi á pær fáu línur, sem
par stóðu.
„Kæri Harry. — Þú munt verða
hissa á að heyra, að jeg ætla að fara
að kvænast. Jeg hef leigt hús við
Bedford Park, og jeg er önnum kafinn
við að fá I pað húsbúuað. Margskon-
ar ábyrgð leggst nú á mig sem kvænt-
an mann, svo pað verðurNbezt, sem
stendur að minnsta kosti, að við sllt-
um fjclagsskapnum. Mjcr pj'kir
j vænt um að hejra, livernig pjer líður
hvenær sam vera skal.
„Með beztu óskum
„pinn einlægur
„Charles Bedell“
Brjefið var dagsett fyrir viku.
Jeg leit upp frá blaðinu. Stúlkan í
hvíta kjólnum var að ljúka við að
ganga frá blómunum á veggsvölun-
urn. Fyrir neðan var vinnukona að
rabba við verzlunarmann við bakhliðið.
Já, jeg skildi pað allt saman.
Freistandi tilboðin frá ritstjórum og
útgefendum voru til Charles Bedells,
höfundar bókarinnar, sem allri Lund-
únaborg hafði fundizt svo mikið til-
um, en ekki til samverkamanns lians,
sem enginn. pekkti. Enginn vissi
pað betur en hann. Ilvers vegna átti
hann að skipta ágóðanum par sem
hann gat búið að honum öllum einn?
Jeg kramdi brjefið saman I hendi
minni og stakk pvi I vása minn.
Næstu nótt var jeg aptur I mín-
um gömlu híbylum og átti annríkt
með pennann. Jeg hafði staðráðið
að rísa upp eins ncr oinhver Fðnix úr
ösku míns fyista óoigurs. Jeg byrj-
aði aptur á sama prældó.nnum, skrif-
aði stundum alla nóttina og mjög opt
allan daoinn, hlustaði með öndina I
hálsinn, hvort pósturinn berði ekki að
dyrum, og pegar hann barði paut jeg
ofan stigann og fann á gólfpurkunni
— pað var enginu brjefakassi I nr. 9
— ekki ávísan frá ritstjóranum, held-
ur afsökun ritstjórans á koparstungnu
blaði með Ijómandi fallegri mynd af
hinum dyrðlegu skrifstofum hans, og
handritið mitt, sem frá hafði verið
vísað.
Um petta leyti lifði jeg af pvl
sem að hendi barst. Suma daga
lá jeg I rúmin j til að halda á m jer hita.
Þvl að veturinn var nú kominn,
og pegar jeg leit út á hvít strætin og
blaðalaus br jen, pá fór hrollur um mig
og jeg fór að liugsa um, hvar og
hvernig pessi sorgarleikur mundi
enda. Aldrei leitaði jeg t:l B>dells.
Jeg heyrði,að hann væri að verða rík-
ur, að hann væri að starfa að njfrri
skáldsögu, og jeg —jeg leið hungur!
Jeg hafði hætt við baráttuna, gefizt
upp, jeg var hugsjúkur og preyttur,
og óttaðist ekki lengur dauðann,
heldur vonaði, að hann kæmi skyndi-
lega og gerði enda á pjáningum
mínum.
Einn napran vetrarmorgun, peg-
ar pykkur sn jór lá á jhrðunni, vakn-
aði jeg hastarlega. Jeg gerði mjer
grein fyrir pví, að dagar væri enn
kominn, og að einhvern veginn yrði
jeg að lifa liann. Mjer varð illt af að
stara á grænan veggjapappírinn, sneri
mjer við ogsá eitthvað hvítt á gólfinu
— og pað var brjef! Ilúsmóðirin
hafði augsýnilega komið upp meðpað
og /tt pví inn undir hu’rðina. Jeg
stökk upp úrrúminu, preif brjefið, og
reif pað upp með skjáifandi fingrum.
Rauðgul brjefræma fjell niður á gólf-
ið. Það var ávisun upp á 5 pund frá
tímariti, sem var n/farið að koma út,
ásamt brjefi frá ritstjóranum, sem
bauð mjer að skrifa I rit sitt stöðugt,
ef jeg vildi. Jeg skammast mín ekki
fyrir að segja, að jeg grjet bástöfum,
að jeg fjell á knje til pess að pakka
fyrir pá hjálp, sem loksins var komin.
Meira.
Carsley & Co.
Sjerstíik kjörkaup fyrir
október.
100 ka=sa af d'Jmu og stúlku ullar bolum
[Vests), 0 boiir I hverjam á $3.00 kassinn,
eða skulam selja einstaka bol til reynslu
á 50c hvei-n. Verið vissir um að fá ykk-
ur einn.
50 pakkar af Flannelett á.5c yard
50 „ „ gráu ljerepti á..4c „
WJottlar og Ja^ar.
4 kassar af d'imn og stúlku jökkum og
Uápum.sMii voru keyptar með miklum
afslælti fyrir peninga út I hönd, vrrður
skipt þannig:
Lot 1. Þykkar, svartar og bláar serge káp-
ur, allar fóðraöar og stoppaðar,
mjög þykkar á $5 00,
Lot 2. Þykkir Eeaver cloth Jakkar með
loðnum kraga $8.00.
Lot 3. Stakir Jakk ar $1,75, $2.75, $3.75,
Lot 4, Síðar ylirkápur úr Beaver cleth
með Beaver kraga ($20.00 virfi)
Úrval fyrir $10.00.
Barna l^apur.
50 stúlku kápui á $2.75, 3 50,3.75 og 5.C0.
Rússneskar stúlku kápur, Nay
og Cardinal á lit $5.00 til $3.0)
virði, verða seld rr á $3.75 hver.
Ódýrust álnavara í bænum er hj i
CarslBB & Co.
Stórsalar og smásalar.
344 ... . jnalii Street.
Suiinan við Portage Ave.
Land til sölu
í AliGYLE-NÝLENDUNNI.
100 ekrur, par af UX) brotnar, af
vel yrktu akurlendi. Dágóðar bygg-
ingar, ágætur brunnur. Nokkrar
slægjur, 25 ekrur inngirtar fyrir
„pasture“. Nálægt n^arkaði, skóla,
o. s. frv. Fæst keypt mjög Ódyrt,
góðir skilmálar. Lysthafendur snúi
sjer, innan lo daga frá dagsctningu
pessarar auglýsingar til annarshvors
af undirrituðum.
Ýins verkfæri geta fylgt með í
kaupunum fyrir „slikk-verð“.
Belmont P. O. aept. 17. "94.
Magnós Taxt. Val. A. Cooke.
A. I3. B tjl c li ein ein
AKURYRKJUVERKFŒRA-SAU
CÍJYSTAL, - N. DAK,
Við höfum fengið nýja, endurbætta “New Deal” hjölplór/rt, bæði einfalda og tvö
falda, sem eru töluvert ljettari en |>eir eldri, og setn við ntælum fastlega með fyrir
hvaða land sem er. Einnig seljum við hina nafnfrægu “LaBelle” vagna, og öll önn-
ur verkfæri tilheyrandi landbúnaði, sem við ábyrgjumst að vera af bezta tagi.
Þegar tið turflð að kaupa eitthvað af ofangreindum verkfærum gerðuð þið vel í
]>ví, að heimsækja okkur. Við munnum ætíð reyna að vera sanngjarnir og prettlausir
í viðskiptum við ykkur. Með þakklæti fyrir liðinn tíma
ykkar skuldbundinn
JOHN GAFFNEY,
Managkb.