Lögberg - 10.10.1894, Blaðsíða 2
2
LÖCí’FFG MIBVIKUf'.Af]FN 10. OKTÓBFR UP4.
- ^ögberg.
(ienð út að 148 Prtnoen Str., Wlnnipeg Ma
of Tht Löqbcrtr Pnnting & Tutlishins; Co'y.
(lncorporated May 27, l89o).
Ritstjóri (Editor);
EINAR HföRLF,IFSSON
BtJSíNW NtAV/vdBR: fí, T. BJORNSON.
AUGLÝSINGA.R: Smá-auglýsingar ( eitt
skipti 25 cts. fyrir 30 orö eða 1 Þuml.
dálkslengdar; 1 doll. um mánuCinn. A stærri
auglýsingum eða augl. um lengri tima aí-
sláttur eptir samningi.
8ÚSTAD A-SKIPTI kaupenda verGvt að ti)
kynna iknjltga og geta um fyrverandi bú
s:að latnframt.
UTANÁSKRIPT til ATOREIÐSLUSTOFÚ
blaðsins er:
T»ÍE LÓ'CBERC PRiHTJMS & PUBUSH- CO.
P. O. Box 368, Winnipeg. Man.
UTANASKRIFT til Rl FS TJOKANS er:
FUITOR LÖ«BEV«.
O. BOX 368. WINNIPEG MAN.
miðvikupaoinn 10. okt. 1894. —
tgr Samkvæm lan'.slögum er uppsögn
kaupandii i blaöi ógild, nema hann sé
skuldlaus, begar hann segir upp. — Ef
kaupandi, sem er í skuld við blað-
ið flytr vistferlum, án þess að tilkynna
heimilaskiftin, þí. er i>að fyrir dómstól-
unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett-
vísum tilgang’.
fSff" Eptirleiðis verður hverjum þeim sem
sendir oss peninga fyrir blaðið sent viður
kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi,
hvort sem borganirnar hafa til vor komið
fvá Umboð3tnöunum vorum eða á annan
hátt. Ef mennfáekki slíltar viðurkenn-
ingar eptir htelilega lángan tíma, óskum
vjer, að þeir geri oss aðvart um það.
__ Bandaríkjapeninga tekr blaðið
fullu verði (af Bandaríkjamönnum),
og frá íslandi eru íslenzkir pen-
ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem
burgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í
i\ 0. Money Orders, eða peninga í R(
girtered Letter. Sendið oss ektci baukaá
vísanir, sem borgast eiga annarstaðar eD
i Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi
fyrir innköllun.
Allsterkur fjrunur er farinn að
leika á f>ví, að Ottaw.istjórnin mun
róa undir framkomu Patrónanna svo
kölluðu. Nokkuð er J>að, að ekki er
sjáanlefjt, að hún verði neinuin tii liags
nema apturhalds og tollverndarstjórn-
i.ini. Aðalatriðið í prójjrammi Pat-
rónanna er vitanlega afnáro tollvernd-
a.-iunar, eins og að líkindum ræður,
J> r sem peir eru bændaflokkur, og
tollverndiu liggui pyngst á bændum,
p >tt l>ún I rauri og veru pjaki alla
netna fáeina auðmenn. Aðalatriðið í
prógramm i írjálsiynda flokksins cr hið
s ma, afnám tollvi rcdarinnar, eins og
kunnugt er. Patrónarnir liafa enga
aðra sjáanlega Jrýðingu en að skipta
li»i verzlunarfrelsismannanna, með pví
að pess er engin von, og pað nær
enrri átt, að frjálsiyndi flokkurinn,
8em skaj>að liefur alla {>á verzlunar-
freisis sannfæring, sem til erí landinu,
gefist upp fyrir peim piltum. Annað-
livort er pví ástæða til að lialda, að
peir sem fyrir Patróna-hreyfingunni
standa sjeu nokkuð grunnhyggnir
st.jórr m ilamenn, eða að í raun og veru
standi bak við pá annar kraptur, sem
hefur J>að fyrir mark og nnð að drepa
verzlunarfrelsis lireyfingunaí landinu.
verður par breyting á eptir næstu
Dotninion kosningar.
Í>að er ssnnarlega ejitirtektavert,
vert óefni fjármál Canada eru
komast hjá apturhaldsstjórninni.
ir peim skyrslum, sem hún hefur
f gefið út, hafa tekjur landsins á
istu premur mánuðunum numið
>23,935, en i sömu mánuðunum i
a námu pær $9,350,883. Þrátt
r petta afarmikla tekjuhrun liafa
jöldin farið vaxandi, voru á pessu
ibili $125,090 meiri en á sama
ibili í fyrra. í fyrra vantaði um
ión dollara upp á að tekjur lands-
stæðust á við útgjöldin, en J>að
)ur smáræði eitt I samanburði við
sem upp á vantar á yfirstandandi
hagsári. Ef stjórn iandsins verð-
ievft að sigla jafn-háum seglum
ri hjer eptir, er lítill vafi á pví, að
uvað fer fyrir alvöru að prengjast
i fjárhag landsins. En vonandi I
TalatT nm breytingar
á skólum Mauitobaiylkis.
Skólamál Manitoba hefur valdið
talsverðum nyjum umræðurn út af
umkvörtunurn peim sem kapólskir
inenn nylega hafa lagt fram bæði fyr-
ir fylkisstjórnina og fyrir Mr. Laurier,
eins og getið hefur verið um áður í
Lögbergi. Hvort sem nokkur ástæða
er til pess eða ekki, pá virðistsvosem
sumir peirra er með öllu eru fráhverf-
irtvískipta skólafyrirkomulaginu, sjeu
að komast á pá skoðun, að umkvart-
anir kapólskra manna sjeu ekki með
öllu gripnar úr iausu lopti. t>að er
jafnvel haft eptir Martin, höfundi
skólalaganna, að alpýðuskólarnir í
Manitoba, eins og peir nú eru, sjeu í
rauninni prótestanta skólar, og ekki
eins og hann liafi upphaflega ætlazt
til að |>eir yrðu. l>.ið væri sannarlega
æskilegt, að ráðið yrði fram úr pví
máli áður en langú liði á pann hátt,
að ekki yrði snefiil af átyllu fyrir
peirri staðhæfing, að nokkrum trúar-
bragðaflokki sje gert rangt til, nje
harðneskju beitt við neinn. Tvær
leiðir virðast standa opnar fyrir lög-
gja farvaldið. Það er ekki við pví að
búast, að nokkurn tíma verði horfið
aptur til tvískipta fyrirkomulagsins.
Slíkt væri hlægilegt eptir alla pá bar-
áttu, sem háð liefur værið fyrir pví að
losna við pað, og eptir að sigur hef-
ur verið unninn í málinu fyrir æðsta
dómstóli ríkisius. En pað mætti
fara pess á leit við alla trúarbragða-
flokka fvlkisins að reyna að korna sjer
saman um eitthvert form á guðrækn-
isiðkunum í skólunum. Og tækist
pað ekki, ætti að banna J>ærguðrækn-
is iðkanir með öllu. Sannast að segja
furðar oss á, að menn skyldu ekki
pora að fara pá leiðina pegar frá byrj-
un, og vjer trúum ekki öðru en að pví
reki með tímanura bjer í fylkinu, að
sú stefna verði tekin. Vitaskuld hafa
enn margir merm móti slikum skól-
um, óttast, að mörg börn muni ekki
fá neinar bendingar um ábyrgð sína
gagnvart neinu æðra valdi, ef pau fái
pær ekki í skólunum. En í fyrsta
lagi er slíkt mjög svo ótrúlegt, eins
og hjer hagar til, með aiia pá kirkju-
legu starfsemi, sem hjer er um að
ræða. Og í öðru lagi er sannarlega
ekki líklegt, að pær litlu og purru
guðræknis iðkanir, sem leyfðar eru í
Manitóbaskólunum, muni hafa mikla
pyðingu fyrir tiúariíf barnanna
Annað mál er pað, hvort kapólskir
menn sætta sig við skóla, par sem
engin trúarbragða tilsögn og engar
guðræknis iðkanir farafram, og verða
nokkru ánægðari eptir en áður. Fyr-
ir pví er engin sönnun, ekki einu sinni
nein iíkindi frarn komin. En ef
breyting kæmist á í pessa átt, gætu
peir að minnsta kosti ekki með hinni
minnstu átyllu sagt, að sjer væri gert
lægra undir höfði en prótestöntum.
Ef peir pá enn neituðu að nota skóla
fyikisins, hefðu peir synt pað, að poir
piggja ekkert annað en kapólska
skóla, o<r að peir heimta að inega
nota almennings fje til pess að kenna
sínar sjerstöku kreddur. Og pegar
svo væri komið, virðist ekki mikil
samvizkusök að lofa peim að sigla
sinn eigin sjó, og jagast út af pví, að
peir skuli ekki fá ]>að sem engir aðrir
menn í fylkinu fá.
OfTiðar-yíiiTýsingar
Kínverja «g Japansmanna.
Enda pótt órriðurinn á Austur-
löndum haá nú staðið um nókkurn
tíma, er pað alveg nylega, að náðst
hefur í ófriðar-yfirlysingar Kínverja
°g Japansmanna. Yfirlysingar pess-
ar syna alleinkennilega muninn á
menningarástandi pjóðanna, frá vest-
rænu sjónarmiði að minnsta kosti.
Ófriðar-yfirlysing Japans er undirrit-
uð af ráðaneytinu, eins og siður er
til hjá [>eim pjóðutn, sem stjórnarskrá
hafa. Hún er eins kurteis eins og
hún væri samin af stjórnmálamönn-
um Norðurálfunnar eða Vesturheims.
Keisarinn byrjar með pví að minna
pegna sína á pað, að stjórn hans hafi
um tuttugu ár lialdið friði við allar
pjóðir, og vinátta Japans við aðrar
pjóðir hatí stöðucrt farið vaxandi.
Því miður h»fi Klna veitt Japan
mót«pyrnu í tilraunum tii að út-
breiða menninguna til peirra landa,
sam austast liggi. Stjórn Jap-
ans liafi bent Kínverjum á pað,
hve afarmikil pörf sje á umbótum
í Kína, landi, sem Kínverjar og
Japansmenn haldi sameiginlegri
verndarhendi yfir, en Kínverjar hafi
skellt við pví skolleyrunum, og ekki
vilji peir heidur lofa Japansmönnum
að koma peim umbótum á. Með pví
að pað sje kunnugt, að Kínverjar sjeu
í kyrrð að búa sig undir að reka Jap-
ansmenn með öllu út úr Korea, pá
hafi keisarinn ekkertannað getað gert
en hefjast handa til pess að halda
uppi sóma Japans með drottinholiustu
og hreysti pjóðarinnar. Aptur á móti
er ófriðar-yfirlysing Kínverja illort
mjög, Japansmenn eru hvað eptir
annað kallaðir „dvergskrælingjar11,
og peim er borið á bryn, að peir hafi
kúgað konung Korea til pess að
breyta stjórn iandsins. Japansmenn
hafi lika neitað að taka hersveitir sín-
ar burt úr Korea, pegarfarið hafi ver-
ið fram á pað við pá, pótt Kínverjar
hafi haft nógan liðsafla til að Kæla
niður uppreistina J>ar, og japönsk
herskip hafi sviksamiega ráðið á nokk-
ur kínversk flutningaskip, sem hafi
verið á friðsamlegri ferð til Korea.
Þolinmæöi Kína-keisarans sje pví lok-
ið, og herforingjunum er boðið að
reka dvergs'xrælingjana (eins og villi-
dyr) út úr holutn sínum.
Eitt af ensku biöðunum, sem gef-
ið er út í Yokohama á Japan, „The
Japan Gazette“, blað, sem annars pyk-
ir ekkert vinveitt tilraunum Jaoans-
1
mauna t;l pess að setjast á bekk með
hinum siðuðu pjóðura heimsins, fer
pessum orðum um ófriðar yfirlysing
Kíaverja:
„Þótt Japansmenn ættu enga
meðhaldsmenn, mundi ósvífnin í kín-
versku ófriðar-yfirlysingunni útvega
peim marga vini. Yfirlysingin er
barmafull af ósvífni, peirri ósvífni,
sem engin pjóð nema Kínverjar gæti
í frammi haft án pess að missa virð-
ingu sína. Orðatiltækið „dvergskræl-
ingjar“, sem viðhaft er um Japans-
menn, einkennir pá fyririitning, sem
Kínverjar bera í brjósti tii alls heims-
ins. Hver er svo pessi „Sonur Him
insins“, sem óvirðir pannig gáfaða og
framtaksama pjóð? Norðurálfupjóð-
irnar syna honum virðingu, og hann
b orgar pað með pví, að syna sendi-
herrum peirra óvirðing. t>að sem
Kína var fyrir 50 árum er pað enn í
dig, og hroki „}>eirra liimnesku“ skín
út úr hverri iínu í ófriðar-yfirlysing-
unni. Hann kemur fram í pví, hve
hirðuleysislega ósatt er skyrt frá
atvikum, er gerzt hafa, og í glamurs-
skipuninni til Li Hung Chang að reka
„dvergskrælingjana11 út úr holum
sínum, eins og væru peir einhver
skaðleg villidyr. fíf Li Ilung Chang
verður sigursæil, J>4 mun hrokinn
fara vaxandi og varður enn óbæri-
lesrri en hann tiú er.“
n
A V A li P
til
Islemlinga í Pemlíina Co.
Frá aðalnefnd óháða flokksins
(bændaflokksins eða Populistanna) í
Pembina County höfum vjer fengið
eptirfarandi ávarji, sem vjer prentum
með ánægju, samkvæmt loforði voru
uin að gera flokkunum syðra jafnhátt
undir höfði, ef peir snúa sjer til vor í
kosningastriði pví sem nú stendur
yfir.
Ávarpið er 4 J>essa leið:
t>að hefur allopt verið staðliæft
meðal liinna ensku talandi borgara
pessa lands, að partur af íslenzku
kjósendunum væri fremur ósjálfstæð-
ur, fáeinir landar peirra væru eins og
peirra forystusauðir, sem færu ferða
sinna eptir pví sein peirra eigiu hag
rjeði við að horfa, og aðrir fylgdu
peim í biindni. Áliugi íslendincja
fyrir pjóðmálum liefur verið dreginn
í efa af surnuiri, <>cr jafnvel virðing
peirra fyrir sannfæringu sinni. Aðal-
orsökin til {>ess að sumir hafa pó zt
hafa ástæðu til pess að bera ícleiid-
ingum slíkt. á bi-yn, er vafalaust sú,
að nokkur hluti Islendinga kann lítið
í ensku, að pólitík iandsins o t pjóð-
fjelagsfyiirkoniulaginu r r öðru vísi
háttað hjer en á pvi landi, sem J>eir
fluttust frá, og að peirn veitir örðugt
að kornast inn í fyrirkomuiagið hjer,
meðan J>eir ekki kunna tungu pessar-
ar pjóðar. (Jss er kunnugt um pað,
að J>að er ef til vill ekki til neittland,
par sem menntunin er á æðra stigi efa
almennari meðal allra stjetta manna
en á íslandi. Vjer vitum, að íslend-
inger eru yfir höfuð greindir menn og
pjóðlíf peirra vandað. Vjer vitum,
að pjóðin er sparsöm, iðjusöm, frið-
söm og löglíiyðin, og að pær útásetn-
ingar, sem íslendingar verða fyrir af
nokkrum hluta sinna ensku mælandi
meðborgara stafa beinlínis af pví, að
nokkur liluti íslendincra kann ekki
O
landsins tungu.
Óháði flokkuri nn gerir sjer grein
fyrir pessu. Hann pykist pess full-
viss, að ef íslendingar skildu til fulls
pau prinsíp, sem hann berst fyrir, pá
mundu peir hallast að peim mjögeirr-
dregið. En vjer vitum, að J>eir eru
allmargir, sem ekki tekst að ná í á pann
hitt, sem menn venjulega útbreiða
skoðanir sínar hjer, moð opinberum
ræðuhöldum og greinum í enskum
blöðum. Svona stendur á pví, að
vjer leitum hjálpar vina vorra, blaða-
mannanna í Winnipeg, og ávörpum
íslendinga með fáeinum orðum á móð-
urrnáli J>eirra viðvikjandi aðalprinsíp-
um flokks vors, og skorum á vora ís-
lenzku meðborgara að taka höndum
saman fyrir hinu góða málefni, sem
ílokkur vor berst fyrir.
Grundvallaratriðið í stjórn pessa
lands er pað, að pjóðin stjórni sjer
sjálf til sem mestra hagstnuna fyrrir
sjálfa sig sem heild. Undir pví,
hvernig pjóðin innir af hendi pessa
skjldu, er kornið J>jóðlíf vort, heiður,
hagsæld o" heill.
Hagur einstaklingsins tryggist bezt,
ef sem hezt er tryggður liagur fjöld-
ans, pjóðarinnar í heild sinni Hvef
maður, sem náð hefur lögaldri, er
frjáls inaður—nytur peirra ijettinda
og á af hendi að inna pær skyldur,
sem frjálsum mönnum heyra til. í
frelsinu felst skuldbinding eigi síður
en rjettindi, og hver maður, sem læt-
ur pá skuldbinding undir höfuðleggj-
ast—að leitast við að skiija beztu
prinsfpin fyrir stjórn lands síns, og
að gera sitt sárasta til að peim prin-
sípum verði framgengt—hann lætur
undir höfuð leggjast að gora skyldu
sína gagnvart landi sínu og sjálfum
sjer. Ef liann vanbrúkar vald sitt,
eða beitir pvi eingöngu í eigingjörn-
um tilgangi, landi sínu og meðborg-
urum til tjóns, pá ar hann landráð-
amaður, opt hættulegri en peir, sem
d ycamytinu eru að beita, eins og
leynilegur fjandmaður er hættulegri
en ojiinber óvinur.
t>essi eru grundvallaratriði sfjórn-
arfyrirkomulagsins, og svona er varið
rjettindum og skyldum pjóðarinnar.
En hvernig stendur nú á í raun og
veru? Höfðingjar J>jóðarinnar eru
óráðvandir; virðing og hagur J>jóðar-
innar hefur verið lagður í sölurnar til
hagsmuna fyrir kæna ráðabruggsmenn
og okurkarla; í stað pess að pólitiska
valdinu sje beitt af peim sem eiga pað
með rjettu — af þjóðinni — bafa
flokksforingjar og einokunarmenn
hrifsað pað til sín, og nota pað vald,
ekki til hagsmuna fyrir land sitt, held-
ur til að svala eigingirni sinni.
FÍokkar marina, sem styraöðrum,
eru óráðvandir; stjórnmálamennimir
eru óráðvandir; ílokkapingin eru ó-
ráðvönd; ílokkarnir eru fullir af brögð-
um og undirferli og prinsíplausu sam-
krulli; heiður og rjettindi ganga
kaupum og sölum; hag landsins og
lánstrausti fer aptur; lögunum er lin-
lerra framfylgt. Og hverjar eru svo
afleiðingarnar? Afarsterk einokunar-
fjelög og peuingavaldið ræður yfir
landinu; rjettindi pjóðarinnar eru
scld af peim sem eiga að vera fulltrú-
ar liennar; lieiðarleg frammistaða og
maniidómur er að hverfa úr pólitíska
lroiminum, og’pað er vitanlegt, að
fjíMdi af löggjöfum voruin er til sölu;
opinberlega er gengið fram hjá lands-
ins lögum; Lynch rjetturinn er hver-
vetna við hafður til pess að leiðrjetta
pað sem lögstjórn landsins lætur und-
ir höfuð leggjast; hroðalegasta harð-
stjórn er komin í staðinn fyrir pað
frelsi, sem vjer pykjumst miklir af;
og pví er e:ns varið og Henry George
segir: „Það er vafasamt, ef Wash-
ington sjáifur gæti horfið aptur til
jarðarinnar, hvort hann mundi hafa
nokkurt tækifæri að ná kosning; hann
mundi ekki komast að, blátt átram af
því að liann mundi verða svo ráð-
vandur.
Og pó er allur porri pessarar
pjóðar heiðarlegur og pjóðrækinn, og
práir framfara-líf fyrir petta iand og
sjálfa sig. Hvað gengur pá að? Vald-
ið er í liöndum peirra sem ekki ættu
að hafa pað! Ár eptir árhefur okkur
verið saman safnað með hÍDum gömlu
herópum gömlu flokkanna. Þeir hafa
lofað og ekki staðið við loforð sín;
peir hafa ginnt okkur ár eptir ár, og
skipt liði okkar móti okkur sjálfum.
Vjer neyðumst til að komast að peirri
niðurstöðu, að öll okkar von sje bund-
in við okkur sjálfa; aðpaðsjeum vjer,
sem verðurn að byrja umbæturnar,
verðum að byrja 4 pví, að hver maður
kannist við og ge:i skyldu
sína, og hefji uppreisn gegn pvi
ofbeldi, sem liefur dregið úr okk-
ur máttinn. Saaieiginlegur óvinur
er að sjúga máttinn úr pjóðinni, óvin-
ur, seni iniklu er hættule^ri en fjand-
mannshersveitir, sem inn í lar.dið
vaða; petta er meinsemd, sem er rjett
við pjóðarhjartað. Vjer höfum afráð-
ið, að láta niður falla hin smærri atriði,
sem oss hefur greint á um, ganga i
bandalag og standa hver með öðrum,
heiðarlegir Iíepúblíkanar, heiðailegir
Demókratar, heiðarlegir óliáðir menn
af öllum tegundurn og í öllum stjett-
um, af öllum J>jóðflokkuro, og með
með hverjum lit, sem vera skai, og að
saman út í pessa miklu kross-
ferð gegn óiáðvendni og svívirðing,
að vinna bug á á snikjudyrum pcim
sem náð hafa valdi yfir pjóðinni, og
að reisa við aptur liinn upprunalega
lireinleik og hið upprunalega fjör
pjóðlífsins í pólitiskuin og fjelagsleg-
um efnum. Látum oss fá heiðarlega
fulltrúa; láturn okkur íá heiðariega
löffgjöf; látum okkur neita rjettinda
okkar; og J>að getum við gert með
pví að taka iröndum saman í málefni
okkar, «g brjóta af okkur J>á óvirðu-
legu flokksfjötra, sem við liðfum verið
bundnir með.
Óánægja og skortur og vellandi
mannfjelags höl erumhverfis oss; lát-
um okkur rannsaka, hvernig á pví
stendur og bæta úr rangindunum —
pví að okkur tilheyrir valdið. Hlut-
drægnisleg löggjöf og ósanngjörn
skipting á pví sern vinnan gefur af
sjer er að gera auðmanninn auðugri
og sterkari í liarðstjórn sinni, og mala
fátæklingana niðuri jörðina.
IJerrar og frúr ! Vjer höfum
lengi reynt að notast viðgömlu ílokk-
ana. Ilvað hafa peir gert fyrir okk-
ur? Sjáið sömu mennina, sömu leið-
togana, sem hingað til hafa skiptokk-
ur milli sín ag safnað okkur saman,
lívorir undir stn merki, og spanað
okkur upp liverja móti öðrum—sjáið,
nú taka peir höndum saman í ástúð-
legu bræðralagi. Iívað er orðið af
pví, sem peim hefur áður á milli
borið? Það er gleymt, af pví að
peiira gamla vald er í hættu og ekki
eins mikil von um að peim takist að
sölsa eins rnikið undir sig frá J>jóðinni
eins og að undanförnu; og nú hafa
[>eir gengið i svivirðilegt bandalag til
að vinna bug á peim, sem lialda fram
rjettindum [>jóðarinnar.
Trúið pið á pessi rjettindi?
Styrkið, ef svo er, fjelaga ykkar í til-
raunum peirra til að viðlialda peim
rjettindum! Trúið ]>ið á einliliða lög-
gjöf, á pað að hagur ykkar sje seldur,
að framleiðandinn sje pjakaður, og
að beztsje að halda við liinni aimecnu
rotnun? Sje svo, pá haldið ykkur í