Lögberg - 17.10.1894, Blaðsíða 1
LögbíkG er gefið út hvern miðvikudag og
laugardag af
ThE LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO.
Ökrifstota: Aigreiðsl jstoia: rrcr.t:miðj«
148 Princess Str., Winnipeg Man.
Kostar $2,00 um árið (á Islandi 6 kr.
borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 cent.
LoGberg is puMished every Wednesday anl
Saturday by
The Lögberg printing & publishing co
at 148 Princess Str., Winnipeg Man.
S ubscription price: $2,00 a year payable
n advance.
Single copies 5 c.
7. Ar. j-
Carsley * Co’s.
MIKLA
Með f>ví að vjer höfutn keypt fá-
eina kassa af dökkröndóttum kjóla-
dúkum fyrir minna en kostnaðurinn
var við að búa pk til, bjóðum vjer
pykka tvíbreiða dúka 0£r einlita
dúka, sem eru 50c. virði yardið, fyrir
25c., og dúka sem eru 75 centa til
dollars virði yarðið, fyrir 35 cent og
50 cent.
Annar kassi
af Klannelett seldur fyrir 5c. yardið.
Gingham shirting 5c. yardið.
Gráir bómullardúkar 4, 5 og 6c. yd.
Flannels fyrir minna en verksmiðju
verð, 10, 15, 20 og 25c.
Blankets! Blankets!
Kassi af kvítum Blankets $3,00 parið,
Minni stærð fyrir $2,50.
Bed Comforters $1.25, $1.50 til $2,00.
Kapur og Jakkar
ódýrari cn í nokkurri annari búð í
Manitoba.
Carsleu & Co.
Stórsalar og smásalar.
344 - — IflaiR Street.
Sunnan við Portage Ave.
FRJETTIR
CANADA.
Bæjarstjórnin í Toronto liefur í
elnu liljóði saropykkt að láta liefja
rannsókn út af pvi sem einhverjum í
bæjarráðinu par hefur verið brugðið
um, að peir færu óráðvandlega með
fje bæjarins, og þægju mútur fyrir að
fylgja fram vissuro málum.
I.íkneskja af Sir John A. Mac-
donald Var aflijúpuð í einum af
skemmtigörðum Toronto-borgar ' á
laugardaginn. Fimmtán púsundir
manna voru viðstaddar. Líkneskjan
er úr bronze og er talin ágætlega lík
Sir John; hann heldur á blöðum 5
hendinui, og er augsynilega að tala.
ÍTLÖXD.
Lað leynir sjer ekki, að Japans-
menn hafa hug á að láta verulega
skriða til skara milli sín og Kínverja,
áður en sættir komast á. Kínverjar
hafa nýlega boðizt til, að lysa yfir pvi
að Korea sje sjer óháð og borga hcr-
kostnað Japansmanna, svo framarlega
sem vopnin sjeu lögð niður, cn Japans-
menn hafa neitað að ganga að peim
kosti.
— Síðari frjettir, sem komið hafa
frá Kína, siðan pað var sett, sem
stendur hjer að ofan, neita pví að
Kínverjar hafi gert nokkurt friðar-til-
boð, og par af leiðandi sje pað með
öllu ósatt, að Japansmenn hafi neitað
jiokkru slíku tilboði. Enn er ekkert
tækifæri til að fá vissu um, hvað satt
sje í pví efni.
Winnipeg', Manitoba, miðvikndagiun 17.
Talið er víst, að brezka stjóruin
ætli innan skamms að gera heyrum
kunnar fyrirætlanir sínar viðvíkjandi
lávarðamálstofunni, og að hún hafi í
hyggju að takmarka aö meira eða
minna leyti synjunarvald lávarðanna
gogn lögura er sampykkt liafa verið
af fulltrúadeildinni.
Einlægar missagnir eru um heilsu-
far llússakeisara. Sumir segja sjúk-
dóminn ólæknandi og að keisarinn
hljóti að eiga mjög stutt ejitir. Aðr-
ir segja, að pórt sjúkdómurinn sje
alvarlegur, megi pó gera sjer von um
bata. En öllum virðist koma saman
um, að keisarinn sje sjúkur mjög um
pessar mundir.
IIAMIl RIKI.X.
Frá Bandaríkjastjórninni liefur
nylega verið stolið yfir 200,000 frí-
merkjum, og tveir rnenn, sem unnu
við frímerkjagerð í Mhishington liafa
verið teknir fastir, grunaðir um stuld-
inn.
Sjö menn með grímur rændu
járnbrautarlest í Yestur Virginíu á
föstudagskveldið, losuðu vjelina við
lestina, og rjeðu svo á flutningavagn,
par sem eitthvað $160,000 voru
geymdir. Tveir af lestarmönnum
reyndu að verja vagninn, hleyptu
slám fyrir hurðirnar, en ræningjarnir
sprengdu hana upp með dynamiti.
llæningjarnir sluppu óskaddir burt,
en $10,000 liafa verið boðnir að verð-
launum fyrir hvern peirra, sem hand-
tokinn verður.
Móti Henry Willard og tveim
fjelögum hans á að höfða mál til pess
að fá pá skj Idaða til að skila pvl apt-
ur, sem peir liafa á ólöglegan hátt
haft af Northern Pacific járnbrautar-
fjelaginu. Upphæðin nemur $2.-
600.000.
Lourdes.
Ymsum lesendum vorum mun
vera kunnugt um pað, að Lourdes
heitir porp eitt á Suður-Frakklandi.
Fyrir einum 50 árum var pað ópekkt
úti I heiminum. En svo segir sagan,
að María may hafi birzt guðhræddri
bóndastúlku einni par, sem Berna-
dette hjet, Svo fóru par að gerast
kraptaverk, að pví er kapólskir menn
segja, og nú er svo komið, að 30,000
pílagríma sækja pangað á hverju ári
til pess að læknast af sjúkdómum,
sem annars eru taldir ólæknandi.
Eins og vikið hefur verið áður á hjer
í blaðinu, sækir meðal annara nijög
mikill fjöldi Bandarikjamanna pang-
að til pess að fá bót meina sinna.
\ firvöldin á Frakklandi hafa lítið
skipt sjer af pessum lækningum, sem
flestir ókapólskir menn vitanlega
telja hjegóma einn. í>ar á móti
hefur lögreglustjórnin á D/zkalandi
opt lokað sliknm stöðum fyrir ka-
pólskum mönnum, og borið pað fyrir,
að ekki væri fyllilega sannað, að
lækningarnar yrðu á yfirnáttúrlegan
hátt.
N/lega hefur franska sagnaskáld-
ið, heimsins nafnkenndasti núlifandi
realisti, Emile Zola, ritað bók um
LourdeS, og hafa afarmiklar umræður
verið um hana í blöðum og tímarit-
um, ekki svo mjög fyrir meðferð
efnisins, eins og vegna efnisins
sjálfs. 300,000 eintök liöfðu ný-
lega selzt af henni og páfinn b&nn-
að mönnum að lesa hana. Með pví
að öllu meira er um hana talað en
uokkra aðra nylega bók, dettur oss í
hug, að lesendum vorum kunni að
pykja fróðlegt, að nokkuð sje frá
henni sk/rt.
Dessi n/ja bók Zola er i skáld-
söguformi, en eins og peim höfundi
er tamt hefur hatin kynnt sjer efnið
svo vandlega, að bókin hefur töluvert
historiskt gildi, eins og /msar aðrar
sögur hans. Hann segir á [>essa leið
frá fyrstu vitraninni, sem Bernadette
fjekk. Hún hafði farið með tveimur
lagskonum sínutn að safna eldivið á
árbökkum nokkrum.
„Dað var lítið um fallinn við.
Maria og Jeanne komu auga á hríslu-
knippi, sem borizt liafði með straumn-
um og staðnæmzt hinum megin við
ána, og óðu yfir um; en Bernadette
var viðkvæmari og stúlkulegri, og
kynokaði sjer við að bleyta sig í fæt-
urna .... Dað var hádegi og kirkju-
klulckan var n/búin að slá. í hinni
miklu kyrð pessa vetrardags fannst
henni eins og einhverjar miklar raun-
ir hefðu fengið vald yfir sjer; fyrir
eyrum sjer lieyrði hún lúðurhljóm; og
pað var eins og fellibylur kæmi ofan
eptir fjöllunum. Hún lelt á trjen,
en ekkert blað hreyfðist. Svo hjelt hún
sjer hefði mis'ieyrzt, og ætlaði að
fara að taka upp trjeskóna sína; en
pá varð hún aptur vör við pennan
tnikla vind, og i petta skipti blindaði
hann liana líka — hún gat ekki leng-
ur sjeð trjen. Hún var sem töfruð
af hvitu Jjósi, lifandi geislad/rð, sem
virtist safnast saman i hatnrinum fyrir
ofan hellinn í hárri, pröngri sprungu,
iíkt hvelfing í dómkirkju. Hún varð
óttaslegin og fjell á knje. Guð minn
góður! hvað gat petta verið? Stund-
um í vondu veðri, pegar andpyngslin
höfðu mest pjáð hana, hafði hana
drejmit alla nóttina — opt vonda,
kveljandi drauma — drauma, sent hún
mundi ekki, pegar hún vaknaði. Log-
ar umkringdu hana — sólin s/ndist
fara rjett fram hjá andlitinu á henni.
Var petta framhaldið af einhverj-
um gleymdum draumi? Hægt og
hægt kom mynd nokkur í Ijós.
Henni fannst liún kannast við ein-
hverja mynd, setn bjarta Jjósið gerði
mjallahvíta .... Hún var hrædd um
að petta væri djöfullinn ogheili henn-
ar hafði ekki frið fyrir galdrasögum.
Hún fann að liún varð að biðjast tyr-
ir, og pegar ljósið fór smátt og smátt
að rjena, hafði hún fundið pær Mariu
og Jeanne aptur .... Og svo fór hún
aptur til pcssa staðar á fimmtudaginn
ásamt öðru fólki, og pann dag var
pað að frúin, sem klædd var í petta
hvíta Ijós, talaði pessi orð: „Gerðu
mjer pann greiða, að koma hingað í
hálfan mánuð.“ Smátt og smátt sást
frúin betur og botur . . .. Á sunnu-
daginn grjet hún og sagði við Berna-
dette: „Bið pú fyrir syndurum“. A
mánudaginn var hún reið við Berna-
dette fyrir að hafa ekki komið, ef til
vill til að reyna hana. En á priðju-
daginn trúði hún henni fyrir leyndar-
máli, sem hún mátti aldrei láta uppi.
Svo sagði hún henni, hvert erindi hún
ætú að reka: „Farðu og segðu prest
unum, að peir verði að reisa mjer
kapellu hjer“. Á tniðvikudaginn
tautaði hún nokkrum sinnum: „lðr-
un! lðrun! lðrun!“ Á fimmtu-
daginnsagði hún: „Farðu og drekktu
úr lindinni, pvoðu pjer og et af gras-
inu, sem vex hjá heuni“. Bernadette
skildi, pví að lind hafði farið að vella
fram undan fingrum liennar upp úr
hellisgólfinu. Allt til pessa hafði
frúin verið ófáanleg til að segja, hvcr
hún væri; pað var ekki fyrr en
fimmtudaginn 25. marz, prem vikum
síðar, að hún spennti greipar, leit til
himins og sagði: „Jeger María mey“.
Þótt kynlegt megi virðast leikur
október 1894
Nr. 81.
að segja
og liann
töluverður vafi eigi að eins á pví,
hvort vatn pað sem nú er notað liafi
nokkurn sjerlegan krapt, heldur og
hvort tekizt hafi að finna hellinn par
sem Bernadette sá Maríu mey eða
póttist sjá liana. Peyramale, prestur-
inn í porpinu, efaðist í fyrstu um pað,
að Bernadette % segði satt; en hann
sannfærðist af allmörgum „krapta-
verkum“ sem gerð voru svo
fyrir augunum á honum,
fann pað skyldu sína að reisa kirkju.
Svo varbyrjað á verkinu; pó að fólk-
ið par í grendinni væri íátækt, skaut
pað fje saman,og presturinn og skyld-
menni hans urðu fjelaus fyrir fram-
lög sín. D/rðlegt hús var reist, og
skálar búnar til, sem vatnið skyldi
renna í. En presturinn var ekki góð-
ur framkvæmdarstjón, og fór ekki
gætilega. Hann hugsaði ekki út í
pað, að hann átti yfirmenn íkirkjunni
og að páfastóllinn vatð að græða á
pessutn kraptaverkum. Hann var
rekinn frá og illa með hann farið, og
hann dó af sorg; en n/r prestur tók
við af honum, og hanu hafði lag á að
gera fyrirtækið arCsan t.
Niðurl. næst.
ISLENZKAR BÆKUR
---o---
Aldamót, I., II., III., hvert...2 0,50
Almanatr Þjóðv.fj. 1892, 93,94 hvert 1 0 25
“ 1881—91 öll .. . 10] 1,10
“ “ einstök (gömul...;] 0,20
Andvari og Stjórnaiskrárni. 1890.. .4] 0,75
“ 1891 og 1893 hver.......2] 0,40
Arna postilla í ti. . . . 6] 1,00
Aöesborgartrtíarjátningin.......1] 0,10
B. Gröndal steinaf iæði . . -2] 0,800
,, d/rafiæði in. mycdum 2] 1,00
Bragfræði 11. Sigurðssonar .....5] 2,00
Biblíusögur með myudum ... 1] 0,20
Barnalærdómsbók II. H. íbandi.... 1]0,30
Bænakver O. Indriðasonar í bandi. .1] 0,15
Bjarnabænir , . . : 1] 0,20
Bænir P. Pjeturssonar . . 1] 0.25
Barnasálmar V. Briem) , . 1 0,25
Chioago för mfn .... 0,50
Dauðastundin (Ljóðmæli) . i 0,15
Draumar þrír .... 1] 0,10
Dýravinurinn 1885—87—89 hver .. 21 o’ 25
“ 1893..............21 0^30
Elding Th. Hólm . . . 6] 1,00
Förin til Tuuglsins . . 1) 0,10
Fyrirlestrar:
Pjórir fyrirlestrar frá kirkjuþ. 18S9 2 0,50
Mestur í.heimi (H. Drummond) í b. 2] 0,25
Eggert Otafsson (B. Jónsson)....... 1] 0,25
Sveitalífið á íslandi (B. Jónsson)... ,1| 0,10
Mentunarást. á sl. I. II. G. Pálscn, 21 0,20
Lífið í Ueykjavík „ I
Olnbogabarnið [O. Ólafssonl.....1
Trtíar og kirkjulíf á ísl. [Ö. ðlafsd 1
Verði 1 jós [Ó. Ólafsson]............1
0.25
0,15
SjHfsfræðarinn, stjörnufr..........40
„ jarðfrœði.................35
Njóla..............................25
Iljtíkrunarfræði J. II...................35
Barnsfararsóttin J. H....................15
Euskukennslubók Hjaltalíus með báð-
um orðasöfnum í gylltu b........2,00
Málmyndalýsing Wimmers . 2: 1,00
Manukj'nssaga P. M. II. útg. í b.3:1.20
Passíusálmar (H. P.) i bandi.....2: 0,45
Mjallhvít....................... 1: 0,15
Páskaræða (síra P. S.)...........1: 0,10
Reikningsbók E. Briems í bandi 2] 0,55
Ritreglur V. A. í bandi .............2:0,30
Sálmabókin III. prentun í bandi... .3] 1,00
Sendibrjef frá Gyðingi í fornöld. ...1] 0,15
Snorra Edda......................5: 1,80
Supplements til ísl. Ordböger .1. Th. 2: o,75
SýnisbóR ísl* bókm., B. M„ í bandi 5: 1,90
Stftfur:
Blömsturvallasaga , , 2:
Droplaugarsonasaga . . 2:
Fornaldarsögur Norðurlanda (32
.. sögur) 3 stórar bækur í bandi.,12: 4,50
Fastus og Ermena......................1: 0,10
Flóamannasaga skrautútgáfa . 2: 0,25
Gullþórissaga . . .1: 0,15
Heljarslóðarorusta....................2, 0,40
Hálfdán Barkarson .............2 0,10
Höfrungshlaup 1 1.20
Högni og Ingibjörg, Th. Holm 2: 0,30
Heimskringla Snorra Sturlus:
I. Olafur Tryggvas. og fyrirrenn-
ararhans.................... 4 P,8 1
II. Olafur Haraldsson helgi . 5: 1,00
lslendingnsögur:
l.og 2. Islendingabók og landuáma 3] 40
3. Harðar og Hólmverja . 01 o>oo
4. Egils Skallagrímssonar
5. Ilænsa Þóris . . ,
6. Kormáks ....
7. Vatnsdæla . . . ,
8. Gunnlagssaga Ormstungu
9. Hrafnkelssaga Freysgoða.... 1: 0,15
Kóngurinn í Gullá ... 1] 0,15
Jörundur Iiundadagakóngur með
16 myndum . . . 4] 1.2)
Kári Kárason . . . 2J 0.21
Klarus Keisarason . . 1 0.1)
Verðandi...........................95
Kjartan og Guðrtín. Th. Holm i: o,l0
llngni og Ingilijörg............. 1; 0,30
Maður og kona. J. Thoroddsen.. .5: 2.00
Randíður i Ilvassafelli . . 2 0,40
Smásögur P. P. 1. 2. 3. 4. í b. hver 2: 0,25
Smásögur handa unglingum Ó. 01. 2: 0,20
„ ., hörnum Th. Hól m
Sögusafn „safoldar 1. og 4. hver
c... 2,og3. ,,
Sogiisolnin oll . . ,
Villifer frækni
Vonir [E. llj.]
2| 0’20
3: 0,65
1] 0,15
‘2j 0,25
2] 0.25
1: 0,15
1: 0,15
2] 0,40
2] 0,35
6] 1,35
2] (',25
•2] 0,25
Þórðar saga Geirmundarssonar ......25c
1: 0,15
U5pntýrasögur
Siingbœlí ur:
0,15
0,15
0,20
_Wmm u M 0,15
Hvernig er faiið með þurfasta
þjóninn O. O.) 1: 0.15
Heimilislíflð (O. O.) . . 1 o,20
Presturinn og sókuarbörnin (O.O.) 1] 0,15
Frelsi og menntun kvenna (P. Br.] 1 0,20
Um liagi og rjettindi kvenna [Bríetjl] 0.15
G uðrtín Osvílsijóttir . . .2 0,40
Gönguhrólfsnmur (B. Gröndal 2 0,35
Hjálpaðu þjer sjálfur í li. Sniiles 21 0.65
Huld 2. 3. 4. [þjóðsagnasafnj hvert 1 j 0,25
Hversvegna? Yegna þess 1892 . 2] 0,55
Wto U1893 . 2[ 0,45
Ilættulegur vinur................1] o,10
Hugv. missirask.oghátíða(St. M.J.)2) 0,25
Hústafla • . , . i b. 2) 0,35
Iðunn 7 bindi i g. b. . . 2018,00
.slandssaga Þ. Bj.) í i>andi.....2] 0,60
tsiandsiýsing II. Kr. Friðrikss. 1: 0,20
Kvennafræðannn II. títg. í gyltu b. 3] 1,20
Kennslubók í Dönsku, með orðas.
[eptir J. Þ. & J. S.] í bandi 3] 1,00
Kveðjuræða M. Joehuinssonar . 1: 0,10
Landafræði 11. Kr. Friðrikss. . 2: 0,45
Leiðarljóð handa börnum i bandi 2: 0,20
Leikrit: Ilamlet Shaekespear 1: 0,25
,, herra Sólskjöld [H. Brieinj 1] 0,20
„ Viking. á Hálogal. [H. Ibsen 2[ 0.40
,, Strykið P. Jónsson. . 1: 0,10
Ljtfðm.: Gísla Thórarinsen í bandi 2] 0,75
“ Gríms Thomsen.............2:0,25
Br. Jónssonar með mynd 2: 0,65
„ Einars Hjörleifssonar í b. 2: 0,50
„ llannes Ilafstein 3: 0,80
„ „ „ í gylltu b.3: 1,30
„ II. Pjetursson II. í b. 4] 1,35
„ „ „ I' í skr. b. 5: 1,50
„ „ „ D* „ 5: 1,75
„ Gísli Brynjólfsson 5: 1,00
“ H. Blönda! með mynd af höf.
i gyltu bandi 2] 0,45
“ J. llallgrims. (úrvalsljóð) 2) 0,25
“ Kr. Jónssonar í bandi.... 3 1,25
„ „ í skr. bandi 3: 1,75
„ Olöf Sigurðardóttir . 2:0,25
„ Sigvaldi Jónsson . 2: 0,50
„ Þ, V. Gíslason . . ' 2: 0,40
„ ogönnurrit J. Hallgrimss. 4 1.65
„ lljarna Thorarensens......4: 1.25
„ ^Víg S. Sturlusonar M. J. 1: 0,10
Bólu Hjálmar, óinnb.................40
Lirkning:ib:rkiir Dr. Jónnssrns:
Lækningabók . . .5 1,15
Iljálp í viðlögum . . 2 0,40
Barnfóstran . . . 1 0,25
Barnalækningav L. Pálson............35
Keunslubók handa yfirsetukonum... ,1,2Q
Nokkur fjórrödduð sálmalög.............50
Sönglög Bjarni Þorsteinsson........... 40
Stafróf söngfræðinuar . 2:0,50
Islenzk sönglög. 1. h. II. Helgas. 2: 0.50
„ „ i.og 2. h. hvert 1; 0.10
Utanför. Kr. J. , . 2: 0,20
Útsýn I. þýð. i bundnu og ób. máli 2 0,20
Vesturfaratúlkur (J. O) í b&ndi 2l 0,50
Vísnnbókin gamla í bandi . 2: 0,30
Olfusárbrtíin . . . 1: 010
íslciiz bltfd:
Kirkjublaðið (15 arkir á ári og smá-
rít.) Reykjavfk . 0,60
Isafold. „ 1,50
Norðurtjosíð “ . 0,75
Þjóðólfur (Reykjavík).............i’óO
Sunnanfari (Kaupm.höfn)...........1,00
Þjóðviljinn ungi (Isafirðij . 1,00
Grettir “ . o,75
,.Austri“ Seiðisfirði, ],00
Stefnir (Akureyri)................0,75
Bækur Þjóðvinafjelagsins 1893 eru:
Hversvegna?, Dýrav , Andvari, og Alma-
nakið 1894; kosta allar til fjelagsmanna
8octs.
Engar I>óka nje blaða pantanirteknar
;il greiua nema full borgun fyki, ásamt
burðargaldi.
Tölurt.ar við sviganntákna burðargjald
til allra staða í Cannda. Burðargjald til
Bandaríkjanna er helmingi meira
Utanáskript:
W. H. PAULSON,
618 Elgin Ave, Winnipeg Man.
Islendingap i Selkirk!
Jeor hef afráðið að hætta að lána
°g jafnframt sel jeg vörur mínar eins
billega og mjer frekast er unnt, móti
peuinguin út í hönd.
Komið pví til mfn og pið munuð
sannfærast um pað að jeg scl eins
billega móti peningum eins og nokk-
ur annar í pessum bæ.
TH. ODDSON,
W. Selkirk, - Man.
VlKDLA- OG TÓBAKSBÖÐIN
“The Army and Navy’’
er stærsta og billegasta búðin í borg-
inni að kaupa Reykjarpípur, Vindla
og Tóbak. Beztu 5c. vindlar I bænum.
537 M.vin St., Winnu'eg.
W. Bxrown nnd.