Lögberg - 17.10.1894, Blaðsíða 4

Lögberg - 17.10.1894, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, MIÐTIKUDAGINN 17. OKTÓBEIl 1894 UR BÆNUM GRENDINNI. íleil.-a Mr. Arna Friðrikssonar fer óðuin batnandi. Mr. Sigtr. .lóuasson kom hingað til bæjarins úr Norðurálxu-ferð sinni 6 laugardaginn var. Mrs. María Tborgrímsen hefur legið sjúk um alllangan tíma, og er enn pungt haldin. Chr. Jakobsen bókbindari og Mrs Margrjet Helgadóttir voru 14. f>. m, geíin saman í hjónaband af sjera Jóni lijarnasyni. Þair, sem senda oss póstávísani frá íslandi eða öðrum Norðurálfu- lönduui eru beðnir að stíla pær ekki til fjelagsins, heldur persónulega til ráðsmanns (Business manager) blaðsins. Vjer leyfum oss að minna á sam- komu Verkamannafjelagsins, sem pað hsldur á föstudagskveldið kemur í húsi sínu. Rar verður tombóla, ræðu- höld og dans, og vafalaust fjölmennt mjög, eins og vant er að vera á sam- komum pess fjelags. 22 pd. af púðursykri fyrir $1.00, 20 pd. af möluðum sykri fyrir $1.00 og 17 pd. af molasykri fyrir $1 00, geta menn hvergi fengið nema hjá Thompson & Wing, Crystal, N. D. Gætið áð auglysing peirra í næsta bl. Verkfræðingur Winnipegbæjar, Mr. Ruttan, hefur hafið skaðabóta- mil gogn eigendum blaðsins Tribune fyrir meiðyrði. Blaðið hefur gefið í skyn, að hann hafi staðið slælega í pví embætti, sem bærinn hefur hon u.n á hendur falið. Einkum er undan pví kvartað, að illt eptirlit hafi verið með eina af brúm bæjarins og skurð- inn á Selkirk stræti. Jeg hef til sölu bæjarlóðir 1 Fort Rouge með betra verði og rneð pægilegri skilmálum en vanalega á sjer stað. Mjög lítið parf að borga pegar kaupin eru gerð, og að eins G prct renta tekin af pví sem óborgað er. Ef einhverjir hafa hug á að sæta pessum kjörum geta peir sjeð hjá mjer kort af landinu og fengið ná- kvæmari upplýsingar. W. H, Faulsoií. Mikill eldur kom upp I Selkirk ú sunnudagskveldið var Frystihús llobinsons-fjelagsins brann ásamt öll- uin fiskinum, sem í pví var, slátrara- búð Pearsons og skóbóð Stovels. Svo, gekk illa að slökkva eldinn, að beðið var um hjálp slökkviliðsins í Winni- peg, en beiðnin pó tekin.aptur innan skamms. All| nam tjónið um $50,000, par af yfir $40,000 hjá Robinsonsfje- iagiriu, enda var mjög mikill fiskur í frystihúsinu. Eldsábyrgð var uokkur á húsinu og fiskinum. Grun- ur leikur á pví, að einhverjij fantar hafi kveikt eldinn viljandi, og á málið að rannsakast. H. LINDAL, FASTEIGNASALI. Vátryggir hús, láuar peninga og inn- heimtir skuldir. SK,rifstofa: 372^ Main Street hjá Wm. Fkank. Mr. Laurier og samfylgdarmenn hans komu hingað til bæjarins á mán- udagskveldið úr feið sinni um vestur- landið, en með pví að peir ætluðu til Suður-Manitoba pegar morguninn eptir,ljetu peir fyrirberast i járnbraut- arvagni sínum um nóttina. Um 23. p. m. er ætlazt til að ferðalagi Mr. Lauriers um Manitoba verði lokið. Hann lætur afdráttarlaust í ljós, að hann sje blátt áfram steinhissa á á- gæti iVxanitobafylkis og Territoríanna, og eins og fleiri bjfst liann við pví að Vestur-Canada verði nelzti partur landsins, pegar tímar líða. Sjálfsrgt er talið, að nýr bæjar- ráðsoddviti verði kosinn hjer i bænum í haust, pví að nú hefur Mr. Taylor verið pað í tvö ár, og lengur er ekki venja að neinn sje í pví sæti. Líklegt er talið, að um pað embætti sæki ein- hver úr bæjarráðinu og synist pað eðlilegt. Einkum er talað um tvo menn til pess starfa, og er annar peirra lögmaður Jamieson fulltrúi fyrir 4. kjördeild, og hinn lífsábyrgð- ar agent Gilroy, fulltrúi fyrir 2. kjör- deild. Flestir mundu fremur aðhyll- ast Jamieson af pessum tveimur, en aptur er talið mjög vafasamt að hann fáist til að sækja um embættið, en Gilroy er sagt að sje sjálfsagður að reyna pað, cf hann sjernokkurt færi. Nýja verksmiðjan. Framh. frá 3. bls. Að vera klausturmey, með keltu- rakka og prjónaskjóðu, langleit og punnleit, með tilbúnar hárlykkjur, tif- andi hús úr húsi meðal skyldfóíksins og berandi sveitapvaður milli höfð- íngjasetranna! X>að er skemmtileg tilhugsun, eða hitt pó licldur, sagði Hertha við sjálfasig; hana óaði við pví. Hún hafði hugsað sjer forlög sín mjög á annan veg. Hún hafði hugs- að sjer að giptast, eins og eldri systur hennar, sem nú voru yfirliðafrúr í höf- uðstaðnuro. t>ó líkaði henni ekki líf- ið í höfuðstaðuum. Hún ætlaðist til, að maðurinn sinn tilvonandi væri að- alsmaður í sveit, eins og faðir hennar, ungur, fríður og göfugur stóreigna- inaður. Eins og hún væri ekki sjálf ung og fríð! Iiún hafði fengið inarga gullhamra að heyra, pótt ung væri. Og hún vissi jafnvel pá pegar, hverjum hún ætlaði pað hnoss að hljóta, að eiga hana fyrir konu. A næsta höfðingjasetri, Poggelau, átti hann heima, hann Gustav Schlaren- dorff,ungur maður og fríður,sem henni hafði ætíð litizt svo vel á. Hún vissi pað, að pegar gamli barúninn dæi, pá hlyti Gustav að eignasthið fagra höfð- ingjasetur eptir hann. t>eir hjeldu síg harla ríkmanu- lega, höfðingjarnir í Poggelau. Höll- in var mikil og vegleg, sem konungi sæmdi, og pjónustuliðið svo fjölskip- að sem hirð væri. t>að barðist í henni hjartað af fögnuði, er hún hugsaði til pess, ef fyrir henni ætti að liggja að drottna yfir allri peirri dyrð og auðlegð. Hertha greifadóttir heyrði stag- azt á pví meira en tíu sinnum, að pær ættu 3 milljónir í peningum hvor, og var pað sagt með hinni mestu lotningu. Ungu mennirnir pyrptust utau um pessar systur og gerðu sjer allt far um að láta peim lítast á sig. Eink- um var Gustav Schlarendorff öllum stundum par sem önnur peirra var, en skipti sjer eigi rncira af Herthu greifadóttur en minnst mátti liann fyr- ir kuiteisis sakir. Hertha hafði sem skemmsta dvöl * Poggelau. Hún sneri heimleiðis bæði hrygg og reið. Hún átti svo bágt með að skilja í pví, að pað væri minna í sig varið eptir að úti var um auðlegðina fyrir henni. Hún einsetti sjer að halda kyrru fyrir heima á Welgenstein og vera ekki að troða öðrum um tær. Úr pví að hún varekki annað í augum „pessa fó!ks“ en jafngildi hennar í pening- um, hugsaði hún sjer að hafa ekkert með pað að sýsla. Ef I harðbakka slægi, svo að ekki byðist henni neirin sæmilcgur ráðahagur, var ekki annað en að sætta sig við vistina í meyja- klaustrinu í Mönchsbrunn. Hún sat eiribeitt við sinn keip, onf faðir hennar tók einxlreu'ið í sarna O O streng. Hann hafði sneitt sig hjá nágrönnum sínum eptir að hann fór að komast í kröggur; pað var sú mannluud í honum. t>eir gerðu pá o<r sömu skil í móti. O En pó að Ilertha greifadóttir hjeldi sig pannig nokkuð einmana, var hún samt ekkert dauf eða fálát. Hún söng eins og næturgali, er hún gekk sjer til skemmtunar í skóginum nærri hr.llargarðinum, eða hún ljek sjer við Ilektor, hundinn sinn stóra, eða gaf hænsnunum og dúfunum. 3Uomib mn finðt Inn til Stefáns Jónssonar á norðaustur horni Ross og Isabell stræta, og sjáið pau ógrynni af haust og vetrar varningi sem hann hefur nú fengið inn. I>ið konur og stúlkur, komið og sjáið ullardúkana, sem Si. Jónsson selur nú á 15 og 20 cent, og gleyinið pá heldnr ekki öllum ISeim fallegu tvíbreiðu 25 centa kjóladúkum. m-ui núna eru seldir á Jiessu verði. Sömu- leiðis uOð og vönduð vetrar Jackets frá $4.00 og upp. t>ið íminnð tæplega j'á betra annars staðar. Ennfremur hefur St. Jónsson fengið inn mikið af vönduðum karlmanna og drengja- fötum ásamt vetrar-yfirhöfnum, nærfötum, húum, vetlingiun og sokkum og margt fleira. Allar pessar vörur selur St. Jóris- son mjög ódyrt fyrir peninga. — Komið pví inn og sannfærið sjálfa yður um pað sem auglýst er; íneð pví græðið pjer en tapið engu. Nordausturhorn Ross og Isabell stræta Burns & Co. Pr. St. Jonsson. KAUPID „LÓGBERG". Til þess að fjölga kaupendum LÖGBERGS sem mest að orðið getur fyrir næsta ár, gerum vjer nýjum áskrifendum eptirfar- aridi fyrirtaks kostaboð: 1. það scm eptir er af þessnm árgangi. Allan næsta árgang Lögbergs. Sögurnar „Quaritch Ofursti" og þoku-lýðurinn (þegar hán kernur út) fyrir eina $ 2.00. 2. það sem eptir er af þessuui árgang. Allan næsta árgang og URIÐ sem vjer lxöfum auglýst að undanförnu fyrir eina $ 3.5o. Ennfremur geta þeir kaupendur Lögbergs, sem borgað hafa upp að næstu áramótum fengið úrið eins og áður fyrir 1.75. Lögberg- Ptg Publ, Co. R S. Til þess að fá þessi kjörkaup verða menn undiröúlum kringumstæðum að senda peningana med pöntuninni. Stundum bar og við, að pað datt í hana að hugsa um búskapinn, og var hún pá með stúlkunum 1 eldhúsinu eða mjólkurskálanum. En hún hafði vanizt öðru lífi, og pví komu leiðindin yfir hana. Ilún hafði til pessa sneitt alger- lega bjá að leggja leið slna peim meg- inn um hallargaiðinn, er að mylnu- læknum vissi, pví par stóð rjett hin- um megin við lækinn pessi andstyggi- lega verksmiðja, er ætlaði Jxar að auki að fara alveg með eyrun á henni með sífelldum klið og skarkala. En einn góðan veðurdag, er hún var í stand- andi vandræðum um, hvernitr hún ætti að láta tímann liða, flaug henni í hug, að fara með Iíektor út að læknum og láta liann sycda par til Jxess að lauga sig. Hún tök einn stafinn lians föðurs síns, fór út að læknum rjett fyrir neð- an fossinn, sem sneri mylnunni, fleygði stafnum par út í og ljet Hektor sækja hann. t>au höfðu jafngaman af peim leik bæði tvö, Hektor og hin unga húsmóðir hans. I>á sýndist lienni allt i einu eiris og skugga bæri fyrir hinum megin á bakkanum. Hún var blóðrjóð í kinn- um af áreynslunni af leiknum, augun tindruðu;en er húu leit yfir um, lá við að hún yrði skelkuð. M' ira. 452 Og dó sVö. Jeg varð fóstra dótturinnar; liún er kon- an, sem situr frammi fyrir ykkur og nafn hennar er Itjarðkoua. Erin liðu 20 ár, og mig langaði til að hverfa aptur til ættjarðar ininnar, svo að jeg gæti fengið að deyja meðal pjóðar minnar. Jeg sagði líjarðkonunni og manui hennar Bjargaranum fiá liudi mínu og auðæfum pess, pvi að jeg porði ekki að fara ein. t>ess vegna sýndi jeg peitn í vonzku minni, hvernig pau gætu látizt veraguðirt>oku-lýðs- ina, komið aptur samkvæmt helgisögunni, pví að jeg si, að dvergurinn, pjóun Bjargarans var skapaður líkt og Jal, sem situr uppi yfir ykkur. Með pví að pau voru ágjörn, gengu pau að minni fyrirætlau, pví að umfrain allt langað J>au til að ná í dýrmætu stein- ana. En pegar við komum hingað, fjekk jeg satn- vizkubit af synd peirri sem jeg hafði drýgt, og í gær slapp jeg og komst til Nams, og sagði honum alla söguna, sem pið hafið heyrt. t>etta er sagan, t>oku- lýður, og nú bið jeg ykkur miskunnar og fyrir- g ;fningar“. Sóa pagnaði, og Leonard, sem gefið hafði ná- kvæmar gætur að mannfjöldanum, hvíslaði að Júönnu. „Takið pjer fljótt til máls, ef yður getur nokkuð dottið í hug að segja. Fólkið pegir nú vegna pess, hvað pað er forviða, en eptir svo sem mínútu byrja ólætin, og pá verður ómögulegt fyrir okkur að komast að“. „t>oku-lyðiu“, hrópaði Júanna og tók bending- 45á unni, „pið hafið heyrt orð Naras og orð konunnar, sem einu sinni var í pjónustu minni. t>au dirfast að segja yður að við sjeum ekki guðir. Látum svo vera; viðvíkjandi pví atriði ætlum við engar rök- semdir fram að færa, pví að hvernig geta guðirnir gert svo lítið úr sjer að fara að sanna guðdóm sinn? Við ætlum ekki að færa fram röksemdir fyrir pví, en .{>essa aðvörun ætla jeg ykkur að gefa: útskúfið okk- ur, ef pið viljið, og pað getur vel verið, að við lofum ykkur að útskúfa okkur, pví að guðirnir kæra sig ekki um að ráða yfir peim sem hafna Jieim, en kjósa heldur að snúa aptur til sinna eigin heimkynna. En fyrir ykkur skal pað verða illur óhamingjudagur, pegar J>ið risið ttpp gegn okkar liátign, J>ví að pcgar við förum, inununi við skilja pað eptir, sem gerir komu okkar ykkur minnisstæða. Já við skulum arf- leiða ykkur að prennu, hallæri, drepsótt og borgar- stríði, sem geisa skal meðal ykkar, og tortíma ykkur, pangað til pið verðið ekki framar nein pjóð. t>ið hafið lofað að myrða J>jóna okkar og óhlýðnazt skip- unum okkar, og pað er af peirri áatæðu, eins og jeg hef sagt ykkur, að sólin skín ekki lengur og sumarið kemur ekki. Fyllið nú mæli synda ykkar, ef pið viljið, og látið guðina halda sömu leiðina, sem pjón- ar peirra hafa farið. Og svo munuð pið, t>oku-lýður, uppskera eins og pið hafið sáð, og dauða og eyði- legging skuluð pið úr býtum bera. Og svo ætla jeg að minnast á hina illu ambátt, sem borið hefur Ijúgvitni gegn okkur. Meðal pegs marga, sem húu 450 eiu ekki dauðleg getum við ekki líllátið {>au. Og petta skal vera merkið, sem pau verða að gefa; ef pokan verður horfin á morgun í birtingu, og sólin skín rauðleit og björt á snjónum parna yfir á f jöllunum, pá er allt gott cg við skulum veita J>eim tilbeiðslu; en ef morguninn verður kaldur og dimm- ur, pá skulum við fieygja peim, hvort sem pau eru sannir guðir eða falsguðir, ofan af höfði líkneskjunn- ar niður í tjörn Ormsins, svo að Ormurinn fari með pau, eða pau fari með Orminn, eins og auðið kann að verða. t>etta er okkar dómur, Þoku lýður, og Nam skal framfylgja honum, ef pörf gerist, pví að hann skal halda valdi sínu og embætti, J>angað til öll pessi undur eru orðin skiljanleg, og J>á skal hann sjálfur verða dæmdur sanikvæmt iriálavöxtum. Meiri hluti fólksins hrópaði nú hátt, að petta væri viturlega og rjettlátlega mælt. en aðrir J>ögðu, pví að pótt peir væru ekki á sama rnáli og dómararn- ir, porðu peir samt ekki að liafa neitt á móti dómn- utn. I>á stóð Júanna upp og sagði: „Við höfuin heyrt orð ykkar, og förum nú hjeð- an til pess að hugleiða J>au, og í birtingu á morgun skuluð pið sjá okkur sitja parna uppi á svarta goð- inu. En við vitum ekki, hvort við látum sólina skina, eða hvort við kjósum heldur að halda til okk- ar eigin heimkynna eptir leið hins vellanda vatns, J>ótt mjer virðist betra að fara en að vera, pví að við erum orðin preytt á samvistum við ykkur, I>oku-lýð- ur, og pað á ckki við, að við blessuui ykkur lengur

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.