Lögberg - 31.10.1894, Blaðsíða 1

Lögberg - 31.10.1894, Blaðsíða 1
Löubf.rG er gefiíí út hveru mifvihudag og laugardag aí ThE LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO. Skriístora: Atgreiðsl ustoía: rrcr.trs'.'.?’* 143 Prinoess Str., Winnipeg Kan. Kostar $2,oo um árið (á íslandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 cent. Löobkrg is p"Minhe i evéry Wednesday an í Sat day by ThK LoGBERG t aiNTXNG & PUBI ISHING CO 'at 148 Princess Str., Winn’peg M-n. Subscription pnce: $2,00 a ye: r payabíe n advance. Single copies 5 c. 7. Ar. 1 Winnipeg, Mauitnba, niid’vikiidaginn 31. október 1894. FRJETTIR CANAWA. Gróði 0. P. R. fjelagsins í síðast- liðnum septembermánuði var $128,- 031 minni en í sama mánuði í fyrra, ocr 4 peim níu mánuðum sem enduðu 30. sept. síðastliðinn $1,287,819 mvnni en 4 sama límabili árið 1893. Orð leikur 4 pví, að f>að, hve liveiti frá Vestur Canada er nú f afar- lácru verði, stafi að nokkru leyti af pvf,að bezta hveititeirundin sje blönd- uð öðrum lakari hveititegundum f Fort William. Athygli Dominion- stjórnarinnar hefur verið vakin 4 pví atriði, ocr 4 nú að fara að rannsaka pað mál. Voðalecrt morðmál, sem minnir 4 níðinjrsverk pau sem kennd eru við „Jaek the Ripper“ bíður um pessar mundir dóms í Ontario-fylki. I yrir nokkrum dögum fannst bóndsdóttir ein, Jessie Keith, myrt og nakin úti 4 viðavangri nálægt Listowel; hún hafði verið skorin 4 háls, kviðurinn opnað- ur og innyflin tekin út og falin eiu- hvers staðar. Panturinn, sem petta voðaverk vann, hefur náðst og með- gengið. Hann rjeð 4 stúlkuna f pví augnamiði að nauðga henni, en hfin varði sig svo knálega, að hann gat ekki komið fram viljasínum. Þá tók hann stein og rotaði hana, bar b.ann svo nokkurn spotta, afklæddi hana og myrti 4 þann hátt, sem sagt hefur ver- ið. Morðintrinn heitir Almeda Chatt- O ell. Þegar lögreglumennirnir voru með hann á leiðinni frá Listowel til fangelsis í Stratford, eptir að hann hafði meðgengið, var alvarleg tilraun gerð af múgi manns til pess að taka hann og drepa án frekari umsvifa. En lögreglumennirnir fengu afstyrt því með því að gera sig líklega til að skjóta á múginn með skammbissum sfnum. — Eptir að petta er sett, sem stendur lijer að ofan, kemur sú fregn, að pví sje almennt trúað, að Chattell þessi sje enginn annar en „Jack the Ripper“, Whitechafiel morðinginn ill- ræmdi. Ljósmynd af honum hefui verið send til Lundúna-lögreglunnar, til þess að vita hvort nokkur af kon- um peim sem sluppu lifandi úr hönd- um Jacks kannist við hana. Fregnir koma enn einu sinni austan út fylkjum um pað, að nú sje nóg fje fengið, og pað hjá Canada- mönnum einum, til pess að byrja 4 Hudsonsflóabrautinni að vori og leggja hana norður til Sascatchewan, og að nú eigi að biðja stjórnina um $6.500 4 míluna f viðbót við pann styrk, sem hún hefur áðurlofað. Ekki er með öllu ólíklegt, að eitthvað verði farið að káka við brautina með vorinu til pess að mykja menn undir kosning arnar, en fáum mun detta í hug, að slfkt sje annað en kosningabrella, eins og nú er ástatt fyrir Ottawa- stjórninni, par sem tekjur landsins fara óðum minnkandi og sjóðpurð mikil og þó enn meira í vændum, svo að stjórnin verður að taka til lán3 12£ milljón dollara til pess að geta staðizt venjulegan kostnað sinn. BANDARIKIN. í cldi, sem kom upp í hótelli einu í Seattle laugardagsnóttina varmisstu 16 manns lífið, og voru flest líkin svo brunnin, að ómögulegt var að þekkja þau. Afarmiklir sljettueldar í norð- vesturbluta Nebraska hafa gert tjón mikið í siðustu viku. Fólkið varð að flyja undan eldunum svo hart sem því var unnt og skilja allar sínar eigur eptir, og nautgripir hafa farizt þús- undum saman, með því að gripabjarð- ir miklar voru á eldsvæðinu. Níðingsverk mikið var unnið á sunnudagsmorguuinn var í Wilkes- barre, Pa., sprengt með dynamiti hús, sem 60 Ungverjar höfðust við f. Þrír þeirra misstu lífið, og margir særðust, sumir hættulega. Talið er víst, að auirnamiðið liafi verið rán. Ovíst, O þcgar frjettist, hverjir glæpiun liafa unnið. Itlö.m). Þýzka stjóruin befur bannað að flytja nautpening frá Bandaríkjunum og nytt nautaket inn í Þyzkaland. Eins og óður hefur verið skfrt frá f Lögbergi, er borgarastrfð hafið af nyju í Brazilíu, og berast nú þaðan sögur um voðaleg griinmdarverk. Frjettaritari einn fyrir Bandarfkja- blöð, sem farið hefurlandveg alla leiö frá Rio de Janeiro til Montevideo 1 Uruguay, kveðst hafa sjeð á leiðinni lfk 11 manua, sem grafnir liöfðu verið lifandi eptir skipan yfirhersböfðingja Brazilíustjórnarinnar; en böfuð þeirra höfðu verið látin standa upp úr mold- inni, og svo höfðu mennirnir dáið ann- aðhvoit úr hungri eða af því að gammar höfðu veitzt að þeim og jetið úr þeim augun og allt hold utan af höfuökúpi'num. Á einum stað hafðj verið hellt olíu í föt kvenna nokkurra, sem grunaðar voru um að bera hlyjan hug til uppreistarmannanna, og svo kveikt í fötunum. Þegar fötin voru tekin að loga, var hermönnunum skip- að að skjóta á konurnar, og særa þær en drepa þær ekki. Frjettaritariun sjálfur hefur ekki farið varhluta af grimmd stjórnarsinna. Fyrst voru slitnar af honum neglurnar og svo nokkrir fingurnir. — Sagt er að fimm orustur hafi verið háðar í þessu stríði, og bafi stjórnarliðið misst helming manna sinna, sem sumpart sje fallinn, sumpart liggi í sárum. Rosebery lávarður hefur nú loksins gefið almenniugi hugmynd um, hvernig hann líti á vald lávarða- málstofunnar. Á laugardaginn var hjelt hann ræðu í Bradford, og var það aðalefnið, hvað gera skyldi við lávarðamálstofuna. Hann lofaði að eggja fyrir næsta þing tillögu til þingsályktunar um, að fulltrúamál- stofan yrði að sjálfsögðu að hafa yfir- höndina í fjelagsskap hennar við lá- varðamálstofuna, með því að synjun- arvald það er væri I höndum lávarða- málstofunnar, sem enga ábyrgð bæri á gerðum sínum, væri óliafandi og ytti undir menn til stjórnarbyltingar. Stjórnarformaðurinn hugði, að meiri hluti fulltrúamálstofunnar mundi fall- € ■ ast á tillögu stjórnarinnar; svo yrði þing rofið, og þá kæmi til þjóðarinn- ar kasta að standa með stjórninni. Enn hefði þjóðin ekki falið stjórn- inni á hendi að fjalla neitt um vald lávarðastofunnar, enda hefði stjórnin ekki sem stæði nægan meiri hluta til þess.— Yfir höfuð væri synd að segja, að brezka stjórnin ætli að vera aðgerðalaus á næsta þingi. Auk til- lögunnar um takmörkun á valdi lá- varðanna ætlar hún að leggja fyrir þingið frumvarp um afnám þjóðkirkj- unnar ' 1 Wales, frumvarp um breyt- ing á landlögunum írsku, frumvarp um að allir fullorðnir karlmenn hafi atkvæðisrjett, frumvarp um vinnu ( verksmiðjum og fleiri frumvörp, er suorta verkamenn sjerstaklega. Hiæðilegur jarðskjálfti varð i Argentinska lyðveldiou á laugardag- inu. Mest kvað að hoouin í borginni San-Juan, sem er liöfuðstaður eins fylkisius, og hrundi nálega með öllu. Hundruðum saman misstu inenn þar lífið, eptir því sem telegraferað er. Siðari frjettir segja, nð mann- tjónið af J>essum jarð.-kjálfta muni liafa verið ógurlegt, haldið að einar tvær þúsundir manna muni hafa misst lífið. Höfuðstaður fylkisms La Rioja, samnefndur fyikinu, hrundi með öllu eða því sem næst, auk borgarinnar S*n Juan. Gizkað er á, að 20.000 manna, að minnsta kosti, muni hafa orðið heimilislausar í jarðskjálfta þessum. Kanslaraskipti eru orðin á Þyzka- landi, Yon Caprivi, eptirmaðnr Bis- marchs, hefur sagt af sjer, vegna þess að hann gat ekki komið sjer saman við keisarann, og heitir sá Von IIo- henloke- Schillingfurst, sem tekið hef- ur við völdunum í hans stað. Ilanr á jafnframt að verða stjórnarformaður Prússlands, með því að sá sem það var áður, Eulenburg greifi, allein- beittur mótstöðumaður Caprivis, hefur sagt af sjer lika. Heldur mælist illa fyrir því, að Caprivi skyldi vera lát- inn fara frá völdunum, með því að hann var gætinn maður, mannúðleg- ur og vel metinn, þótt hann væri ein- dreginn íhaldsmaður. Nyjar sögur berast um orustur milli Kínverja og Japansmanna, og veitir Japansmönnum stöðugt betur. Mountain, N. D., 26. okt. 1894. Til ritstjóra Lögbergs. Kæri herra. Með því að blað yðar hefur fjölda kaupenda meðal landa minna hjer, nota jeg tækifæiið til að ávarpa J>4 i yðar mikilsvirta blaði. Staða rikis-senators er ein af hin- um þyðingarmestu stöðum, sem þetta kjördæmi, 2. ríkisþings kjördæmið, getur sett nokkurn mann í, og Demó- krataílokkurinn liefur tilnef nt til þeirr- ar virðulegu og ábyrgðarmiklu stöðu mann, sem að öllu verðskuldar að fá atkvæði allra kjósenda kjördæmisins. William McMurchie senatorsefni De- mókrataflokksins, liefur dvalið i kjör- dæminu um sjö ái,og hefur með sinni vönduðu breytni við menn af öllum þjóðflokkum áunnið sjer álit fyrir heiðarleik, sem tnargir hafa ástæðú til að öfunda liunn af. Ilann er ágætur lögmaður, skarpur í kappræðum og þekkir til fulls öll mál, sem líklegt er að komi fyrir ríkisþingið, og það er ó- hætt að reiða sig á, að hann breytir sanngjarnlega við al!a, sem I hans kjördæmi eiga heima, af livcrjum þjóðflokki sem þeir eru. Það er þyðingarmikið, að kjós- endur 2. kjördæmis hafi á næsta þingi fyrir fulltrúa inann, sem vel er kunn- ugur lögum J>essa ríkis, því að undir næsta þingi er það að mjög miklu leyti komið, hvernig lagasafnið verf- ur, sem við eigum að nota næstu 10 eða 15 árin. Síðustu fjögur eða fimm árin hefur nefnd lögfræðinga i þessu ríki verið að fást við að endurskoða okkar núverandi lagasafn, sem crefið var út 1887, til þess að fella burt þá kafla, sem síðan hefur breytt verið, og bæta inn í nýtt lagasafn öllum þeim lögum, sem öðlazt hafa gildi i ríkinu síðan 1887, að núverandi lagasafn var saman tekið. Skyrsla Jrossarar lögfræðinga- nefndar verður lögð fyrir næsta ríkis- þing, og það virðist vera mjög áríð- andi að kjósendur í þessu kjördæmi velji fyrir senator mann, sem berskyn á þetta mikilsverða mál. Senators-efni vort, William Mur- chie, hefur lika látið sjer mjög annt um menntamál. Haun var mörg ár skólakennaii, og bæði fyrir æfingu sína og það, hve honum eru slík mál hugleikin, er hanu sjerlega vel fallinn til að taka þátt í löggjöf, sem stefnir að því að bæta mcnntamála ástandið og, ef unnt er, færa niður kostnaðinn við skólanu, og vinna að því að tryggja ávallt almenningi í J>essu ríki þær af armiklu tekjur, sein fá má af vorun: miklu skólalöndum. Sem stendur ern óteljandi kennslubækur notaðar f skólum vorum, og naumast eru til í þessu kjördæmi tveir skóiar, sem nota sömu kennslubækur. Þegar fjölskylda flytur úr einu skóla- hjeraði í annað, verður hún opt að skipta uin skólabæknr með öliu, og fylgir því opt $10 til $25 kostnaður fyrir skattgreiðandann. Opt ber hið sama við, þegar nyrkennari er ráðian. Mr. Murchie hefur skuldbundið sig til að gera allt, sem í hansvahli stendur, til |>ess að koma á í ríkinu sa.neigin- legum skólabókum, og að sjá um að nemendur fái f>ær fyrir hálfu minna verð eu nú, sem samt mundi gefa út- gefendunum sanngjarnan ágóða, í stað þess geypiverðs, sem foreldrar livers nemanda verða að borga til þess versta af öllum ,,trusts“, sainbands skóia- bókasalanna. Senators efni vort hefur lika ein lægar skoðanir viðvíkjandi öllum al- ríkis-rnálum, og er iijartanlega sam- þykkur prógrammi Demókrata í þeim uiálum. Margir af okkar helztu löndum eru með Wllliain McMurohie 1 þessari baráttu, Magnús B ynjólfsson í Cava- lier, B. G. Skúlason, mælskumaður- inn okkar barnungi, Jónas Hall, Hannes S. Hanson, S. Guðmundsson, Jón Sigfússon, og margir fleiri af okkar heldri löndntn styðja Mr. Mc- Murchie í þessari kosningadeilu, með því að þeir viðurkenna, að hann sje bezti maðurinn fyrir þessa stöðu, og virðuiegt senators-efni að öllu leyti. Jeg vildi skora á samkjósendur mína að leggja til hliðar alla flokka- hleypidóma, hugleiða vel og vand- lega, hver sje beztur maðurinn fyrir stöðuna, og jeg efast ekki um, að mjög margir þeirra, ef ekki allir muni sjá sjer fært, að marka kjörseðla sína með William McMurchie, senators- efni almennings. íslenzkur kjósandi. Islands frjettir. Rvík, 8. sept. 1894. Hinn 31. marz síðastliðinn. and- aðist á tlólum undir Eyjafjöllum, af afleiðingum „inflúenzunnar11 konan Sigurlaug Einarsdótt.ir, Einarssonar dannebrogsmanns Sighvatsonar frá Skála. Rvík, 12. sept. 1894. Pkkstaskói.ixn, Æðra kennara- embættið við prestaskólann hefur konungur veitt 30. júlí þ. á. cind. theol. Jóhí Helgasgni. Ilann kom hingað alfarinn með síða3ta póstskipi. Holi.knzkuu konsóli. er kaup- maður IF. Christensen í Reykjavik skipaður og staðfestur af konungi 10. júlí þ. á. Rvík, 15. sept. 1804. Alþýðustykktarsjóbik. Af 183 sveitarfjelögum á landinu, er hveit á að eiga sinn alþyðustyrktarsjóð sam- kvæmt lögum 11. júli 1890, ávaxtað- an í Söfnunarsjóði íslands, höfðu 21 ekkert I hann lagt í árslok 1892, sam- kvæmt skyrslu i Stjórnartíð. Hin 162 áttu þá öll dálítinn sjóðvisi, 3 króna höfuðstól minnst (Grímsey) og334kr. mest (Reykjavíkurkaupstaðui); 26 eitthvað á annað hundrað, meira eða minna og eitt á 3. hundrað (219 kr., Yopna fj arðarhreppur). Fólkstala Íslands. Landsbú- um hefur fjölgað dálítið á tveimur ár- unum eptir að reglulegt manntal fór fram síðast, nefnil. 1. nóvembr. 1890, samkvæmt mannfjöldaskyrslum presta í árslokin hvort árið, 1891 og 1892, eða rjettara sagt þó aðeins síðara árið. Yfirlitið er þannig: Mannfjöldi 1. nóv. 1890.. ...‘.70,927 „ 31. des. 1891.. ....70,494 „ 31. des. 1892.. ....71,221 Eptir skyrslum um fædda og { Nr. 85. CARSLEY & CO. Barna Ulsters. Fawn, gráir og brúnir “M’xed Tweed Ulsters“ með lausum “capes” 21—54 þml. Stúlkna “lined Iíeefer Jackets” af öllum stærðum. Kvennmanna tau-Jackets. Fawn, blá, svört og brún, þykk Beaver og ‘Pilot tau-Jackets’, úr s er- staklega þykku og góðu taui $4,50, $5,50, $7, $8 og $10 hvert. Stórir Beavrr ’kragar og sjerstaklega stórar ermar. ‘Fur Trinjmed Jackets’. Blá, Fawn og svört ‘Bever Trim- ed Jickets’ með stórum loðkrögum og mjög aðskorin að framan. Nærfatrjadar-sala. 50 kassar af kvenntnanna vetrar ullar bolum á $6 dúsinið, eða 50c hver; 75c. virði. Barna nœrfatnadur. Drengja og stúlkna sljettir og giróttir bolir (Wests) með reimum á 25c., 30c., 35c. og 50c. hver. Franskt flannel. 25 stykki af frönsku al-ullar flan- neli á 25c. yardið. Helmingur verðs. 50 stykki af gráu flannelette á 5c. yd, Carsley & Co. Stórsalar og smása'ar. 344 ... . fnaín street. Sunnan vi3 l’oitage Ave. dána árin 1891 og 1892 hefði mann- fjöldi átt að vera 1001 fleiri i árslok, en hjer segir, eða 72,222; og ættu þvi vesturfarir eða mannflutningar af landi hurt að hafa rumið einmitt þeirri tölu (1001) það tveggja ára timabil, um fram það litið er til lands- ins kann að hafa flutzt af fólki. Ept- ir venjulegu hlutfalli milli fæddra og dáinna i sóttlausum árum ætti mann- fjöldinn að hafa aukizt hjer árið sem leið, 1893, þrátt fyrir miklar vestur- farir nokkuð, 7—800. En þetta ár, 1894, cr hætt við að heldur fækki, þrátt fyrir óvenjulitlar vesturfarir, og veldur þvi hin mannskæða inflúenza- landfarsótt, með eptirkostum hennar. Kauptón vok. Eptir síðustu prentuðum landhagsskyrslum, um ár- ið 1892, átti hjer um bil 7. hver mað- ur á landinu heima í kauptúni,—kaup- stað eða verzlunarstað. Ekkert kaup- tún á landinu hefur nándar nærri þvi 1000 ibúa nema Reykjavík ein; enda er hún 5-föld á við stærsta kauptúnið af hinum. Af þeim 4 kauptúnum, er kaupstaðarrjettindi hafa, eru 2 talr- vert tninni en sum þau, er eigi hafa kaupstaðarrjettindi. Ekki I helming kauptúnanna nær fólkstalið hundruð- um, nefnilega í þessum 15, og eru kaupstaðirnir 4 auðkenndir með ská- letri: 1. lleykjaxlk................ 3641 2. Isafjörður................. 767 3. Eyrarbakki ................ 654 4. Hafnarfjörður.............. 615 5. Skipaskagi ............... 6C6 6. Akureyri með Oddeyri .... 588 7. Seyðisfjörður.............. 523 8. Vestmannaeyjar (kauptúnið) 298 9. Keflavik .................. 267 10. Ólafsvik .................. 218 Niðurl á 1. bls.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.