Lögberg - 31.10.1894, Blaðsíða 3

Lögberg - 31.10.1894, Blaðsíða 3
LOGBERG, MIDVIKUDAGINN 31. OKTÓBER 1894. 3 HerthB,!-1 mælti ha,nn í hálfum hljóð- um oor rjeð sjer ekki fyrir fögnuði. Hfin smeygði sjer fir fanginu & honum t snatri. Ilurðin fjeli sptur á eptirhenni. Ilannstóð einn eptir.----- l>að bar brátt að u m brottför sendi- herraritarans. I>au skiptust við orðum áður, Ilertha og hann, og var hann þá 8vo æstur og durgslegur í orðum, að henni pótti ætla að fara af hirðsiða- háttpryðin lians. Nokkrum vikum síðar stóð brúð kaup peirra Herthu greifadóttur og Wolters verksmiðjustjóra. Póttu pað allmikil tíðindi, ekki sizt á liöfðingja- setrunum par umhverfis. Hjónin seltust að á greifasetrinu, eptir ósk hins gamla greifa, og tók Wolters eptir skamma hríð að sjer alla stjórn og búsfortáð á greifasetrinu jafnhliða verksmiðju stjórninni. „Takið eptir“, mælti einn stór- höfðinginn par í sveitinni við granna sinn: „f>að fer svo, að verksmiðju- maðurinn þessi ketnur Welgonstein í blóma sinn aptur.“ „En hann á líka hina inndælustu konu bjer um sveitir!“ annzaði einn kvæntur barún og stundi við. þægilegheit. Eí þið kaupið Morgans $2.00 og $3 00 skó, þá mun það auka ykkur þæginda og draga frá tölu skótau þess, cem illa fer á fæti. A. G. MORGAN. 412 Main St. Melntyre Block. GOTT RAð Á RJETTUM TÍMA TIL ALLRA ÞJÁÐRA. Aptur gægjast ný belta-fjelög fram í blöðunum, og selja belti, seni J>au kalla iir. 4 og nr. 3, ódýrari er. vor belti, og fyrir út- breiðslunnar sakir inunu aðrir seljapau .ákveðinn tíma fyrir hálfvitði. Fynnst mönnum ekki þetta eiga eitthvað skylt við hútnbúg? Þar er enginn styrkur, sem Jjjáðum mönn- um er gefinn á þessutn hörðu tímum, heldur gildra til að ná í dollarana Jjfna. I>ess vegna vörutn við alla við slíkum fjelögum. Snúið yður til Dr. A. Owen, pá vitið J>ið, að "j>ið fáið ó- svikið belti, sem getur læknað yður; okkar belti eru öll úr bezta efni, og pað sem önnur fjelög kalla nr. 4 eða 3 Jjolir sjaldnast samanburð við okkar (Vörumerki.) Dr. AOHE.V ódýrustu nr. I. Skriftð eptir hinttm ymsu skrám yfir belti; við pað að lita í pær munu fjið sannfærast um, að Dr. A. Owens belti er eina ekta raf- urmagnsbeltið, setn getur læknað [já sjúkdóma, sem við nefnum— öll önn- ur belti eru að tneira eða minna leyti gagnslaus. Læknaðist með bet.tinu eptir að HAFA ÁRANGURSLAUST LEGIÐ A FJÓRUM SPÍTÖLUM OG LEITAÐ RÁÐA TIL EIXNAR TYLFT AR AF L.UKNL'M. Brooklyn, N. Y., 24. jan. 1894 Dr. A. Owen. I>að er með sannri ánægju, að jeg seudi yður Jjessar línur. Degar jeg keypti eitt af rafurmagnsbeltum yðar nr. 4. í maímánuði 1893, var jeg svo Jjjúður af gigt, að jeg gat ekki gengið, en eptir að hafa brúkað belt- ið 2 mánuði nákvæmlega eptir yðar fyrirsögn, var jeg orðinn alheill heilsu. Detta hefur Dr. Owens belti gert fyr- ir mig, eptir að jeg hafði Jjjáðst af gigt um ð ár, og á J>eim tíma legið á 4 spítölum, og auk J>ess leitað til meira en heillar tylftar af læknum, án f>ess mjer gæti nokkurn tfma fengið verulega bót, eins og jeghef nú feng- ið af rafurmagnsbelti Dr. A. Owens. Það eru nú 6 mánuðir síðan jeg hætti að brúka beltið, og á peim tíma hef jeg ekki fundið minnstu aðkenning af gigt, svo að jeg get innilega mæít með uppfundning yðar sem áreiðan- legs meðals til að lækna sjúka menn á skömmum tíma. Með pakklæti og virðingu og óskum um að fjelag yðar prffist vel framvegis. Yðar með íotningu A. A. Gravdahl, 115 SummitStr. Beltið er guðs blessun og. það ó- DÝRASTA MEÐAL, SEM UNNT ER AÐ IvAUPA. Robin, Minn., 6. jan. 1894. Dr. A. Owen. Jeg finn hvöt hjá mjer til að segja nokkur orð í tilefni af belti J:vf sem jeg fjekk hjá yður fyrir ári síð- an. Jeg hafði óttalegar kvalir f hrydgnum eptir byltu. l>að leið langur tími áður en jeg leitaði lækn- is og jeg verð að segja honutn pað til hróss, að jeg fjekk linun utn langan tíma; en svo kotn kvölin aptur, og f>á var pað að jeg sendi epiir belti yðar, og pað voru ekki 15 mínútur frá pvi jeg hafði fengið pað og pangað til kvalirnar hurfu, og síðan hef jeg ekki fundið neitt til muna til Jjeirra; pegar jeg hef við og við orðið peirra var, hef jeg sett á mig beltið, og við pað hafa pær ævinnlega látið undan. Jeg tel pað guðs blessan, að jeg fjekk petta beltij.án pess liefði jeg víst nú verið orðinn aumingi, og pvf get jeg ekki nógsamlega pakkað Dr. Owen. Það er eptir minni skoðun pað ódyr- asta meðal, sem hægt er að fá. Virðingarfyllst Hans Hemmingson. The Owen Lectfic Belt AND APPI.IANCES CO, 201—211 State Str., Chicago, 11 Skrifið eptir príslista og uppiys- ingum viðvfkjandi beltunum til B. T. Björnsson, agent meðal íslendinga. P. O. 368, - Winnipeg, Man. Til þess að fjölga kaupendum LÖGBERGS seni rnest að orðið getur fyrir næsta ár, gerutn vjer nýjum áskrifcniluni eptirfar- andi fyrirtaks kostabo?.: 1. það sem eptir er af þessum árgangi. Allan næsta árgang Lögbergs. Sögurnar „Quaritch Ofursti“ og þoku-lýðurinn (þegar hún kemur út) fyrir eina $ 2.00. 2. þaS sem eptir er af þessuin árgang. Allan næsta árgang og ÚRIÐ sem vjer liöfum auglýst að undanförnu fyrir eina $ 3.5o. Ennfrcmur geta þeir kaupendur Lögbergs, sem borgað hafa upp að næstu áramótum fengið úrið eins og áður fyrir 1.75. Lögberg- Ptg’ & Publ. Co. P. S. Til þess að fá þessi kjörkaup verða menn undiröllum kringumstæðum að senda peningana med pöntuninni. ASSESSMEJIT SYSTEM. IVIUTUAL PRINCIPLE. hefur á fyrra helmintji yftvstandandi árs tekið lífsábyrgð upp á ntpvri ÞR.JÁTÍU OG ÁTTA MILLIÓNIR. Nærri NÍU MILLJONUM meira en á sama tímabili í fyrra. Yiðlagasjóður fjelagsins er nú meira en lliilf fjórda ínlllión dollars. Aldrei hefur það fjelag gert eins mikið og ntS. Hagur þess aldrei staði ð eins vel lífsábj'rgðarfjelag er nú i eins niiklu áliti. Ekkcrt slíkt fjelag hefur komið sjer eins vel á meðal hinna skarpskygnustu Islcndinga. Yfir þiísiuid af þeim hefur nú tekið ábyrgð í því, Margar þlísundir befur það nú allareiðu greitt íslcndillguin. Allar rjettar dánarkröfur greiðjr það fljótt og skilvislega. Upplýsingar um þetta fjelag geta menn fengið hjá W. II PAl'LSON, Winnipeg, P. S BAR1> Akra, Gen. Agent Man, & N. W. T. Gen. Agent N. & 8. Dak. & Minn. A. R. McNICHOL, McIntyre Bl’k, Winnifeg, Gen. Manageb fyrir Manitoba. N. W. Terr., B. C., &c. HOUCH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block MainSt. Winnipee. Man . Seymour House, HlarRBt SquarB WlnnlpBg. (Andspænis MarkaSnum). Allar nýjustu endurlxetur. Keyrsla ókeypis til og frá vagnstoðvum. Aðbúnaður hinn bezti. John Baird, eigandi. Jacoli Dobmeier Eigandi “Winer“ Olgerdahussins EaST CR/ytD FOHKS, - Aðal-agent fyrir “EXPORT BEER“ VAL. BLATZ’S. Hann býr einnig til hið nafnfræga CRESCENT HIALT EX 1 A Selur allar tegundir af áfengum drykkj- um bæði í smá- og stórskaupum. Einn ig finasta Kentucky- og Aueturfylkja Rúg-“Wisky“. sent S forsigluðum pökk- um hvert sem vera skal. Sjerstök um önnun veitt öllum Dakota pöntunum. Northern PAGIFIC R. R. Hin Vinsœla Braut —TIL— St. Paol, Minneapolis —OG— CMcago, Og til allra staða í Bandarikjunum og Canada; einnlg til gullnám- anna í Kcotnai hjer- aöiiu. Pullman Place sveínvagnar og bord- stofuvagnar með hraölestinni dagiega til Toronto, Montreal Og til allra staða í austur-Canada yflr St. Paul og Chicago. Tækifæri ttl að fara gegnum hln víðfrœgti St. Clair jarðgöng. Farangur tekur fjelagið í áhyrgð alla leið, og engin tollskoðun við landamœrin. SJOLEIDA FARBBJEF útveguð til og frá Stóra Bretlandi, Evrópu, Kína og Japan með hinum allra beztu flutningsiínum. Frekari upplýsingar við' íkjandi far- brjefum og öðru, fást hjá hve jum sem er f agentum fjelagsins, eða Chas. S. Fee, Gen. Pass. & Ticket Agt., St. l’aul H. Swintord, Gen. Agent, Winnif eg H. J Belch Ticket Ag’t 486 Main St. - - Winnipeg HUGHES& HORN selja likkistur og annast um útfarir. Beint & móti Commercial Bankanum Allur útbúnaður 3á bezti. Opið dag ognótt. Tel 13. DAN SULLIVAN, S E L U R Áfenga drykki, vín, Beer, Ö1 og Porter má- og stór-kaupum. East Grand Forks, Minnesota. Manroe, W est & Mather Mdlafœralumenn o. a. frv. Harris Block 194 Nlarket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meðal íslendinga, jafnan reiðu búnir til að taka að sjer m £ ’Keurra, gera fyrir | á sarrnirpa oé s. frv 479 þess að bjarga Jjjor; cn nú lifi jog til þess að hefna Jjíii á Nam og öllutn hans J>jónum.“ Francisco svaraði engu, en hraðaði sjer ofan í göngin með höfuðið niður á bringu. Innan skamms voru J>eir komnir að fótum goðsins, ogmeð prestana í fararbroddi fóru f>eir að lialda upp eptir stiganurn innan í líkneskjunni. Hægt og hægt mjökuðust þeirupp eptir í niðamyrkri. Francisco fannst þetta siðasta ferðalag lífs síns vera hið lengsta. Loksins komu Jjeir út uppi á höfði líkneskj- unnar, og liafði hvorugur Jjeirra fyrr þangað komið. Þar voru þeir á palli hjer um bil átta feta á hvern veg, og var ekkert utan með röndunum. Fílabeins- hásætið, sem Júanna hafði setið á, J>egar hún kom fyrst I musterið, var farið, en f þess stað voru tveir trjestólar frammi á ennisbrúninni, og urðu þeir Otur og Francisco að setjast á þá. Frá þessari liræðilegu hæð mátti sjá mjóu klapparöndina milli fótagoðsins °g veggjarins, sem var utan um tjörniua, þar setn steinaltarið stóð, þó að hver sem stæði á höfði líkn- eskjunnar hjengi nærri því yfir tjörninni, vegna þess hvað höfuðið hallaðist áfram. Otur og Francisco settust á stólana, og bak við þá staðnæmdist Nam og þrír aðrir prestar. Nam stóð Jtannig, að fjelagar hans gátu ekkert sjeð af hinum grannvaxna líkama Franciscos, sem þeir hugðu vera Hjarðkonuna. „Haltu mjer, Otur,“ hvfslaði Francisco. )>Jeg er að oússa mcðvitundina og dctta.“ 478 hafoi búið til uœ það, hvernig þrælahúðirnar hefðu verið unnar. Ilann skýrði Francisco frá, að hann gerði það „til þess að halda hjartanu í sjer lifandi'4. Fjórðungur stundar leið; þfi voru dyratjöldiu dregin til hliðar, og hópur af prestum kom inn með Nam í broddi fylkingar; þeir báru millisfn tvo burð- arstóla og voru tjöld úr húðum utan með þeim. „Þegiðu nú, Otur“, hvíslaði Francisco og dró hettuna fram yfir andlitið. „Hjerna sitja guðirnir“, sagði Nam og veifaði blysinu, sem hann hjelt á, f áttina til mannanna, sem sátu grafkyrrir á hásætunum. „B’arið ofan, guðir, svo að við getum borið ykkur til musterisins og sett ykkur h&tt uppi, þar er þið getið liorft á dýrð hinnar upprennandi sólar.“ Svo fóru þeir Otur og Francisco án frekari um- svifa ofan úr sætumsinuro ogsettust f buröarstólana. Deir fundu svo skyndilega, að þeir voru bornir áfram allhratt. Þegar þeir voru komuir út fyrir hallar- hliðið, gægðist Otur út milli tjaldanna I þeirri von, að sjá einhverja breyting á veðrinu. En það var ekki þvf að heilsa; þokan var þykkri en hún var vön, þó að hún gránaði af ljósi hins komanda dags. Nú voru þeir komnir að því hliði musterisins, sem næst var goðinu mikla, og þar, við mynnið á einum af hinum mörgu jarðgöngum, hjálpuðu varðmenn þeim ofan úr burðarstólunum. „Vertu sæl, drottning,“ sagði rödd Olfans í eyra Fraacisco. >.Jeg vildi hafa lagt lifið í söluruar tij 475 framan í háðslega andlitið A kerltngiinnt, en svO niiuntist ltann þess, að sliht var gagnslaust cg Ijet hann í vasa sinn, þar sem talnabandið var fyrir. „Ileyrið þið, nú skulum við far&“, sagði Sóa. „Þú verður að bera Hjarðkonuna, Bjargari. Jeg ætla að segja, að hún sje Skalli, og að iiðið hafi yiir hanti af hræðslu. Þú ert loksins hugprúður maður, og jeg virði þig fyrir þá d&ð, sem þú drýgir nú. Haltu hettunni vel fyrir andiitinu, og ef þjer er annt um að halda lífinu í Hjarðkonunni, þá þegiðu, svar- aðu engum, liver sem á þig yrðir, og rektu ekki upp nokkurt hljóð, hvað hræddur sem þú kannt að verða“. Francisco gekk að rúminu, þar sem Júanna lfi, laut niður að henni og kyssti hatta hægt & ennið, bjelt svo hendinni yfir henni, eins og hann væri að blessá hana, og sagði f hlj^ði einhver bænar eða kveðju-orð. Svo sneri hann sjer við, faðmaði Leon- ard að sjer, kyssti hann og blessaði hann líka. „Verið þjer sælir, Francisco“, sagði Leonard með gr&tstaf i kverkunum; „himnariki samanstendur áreiðanlega af mönnum eins og yður“. „Grátið þjer ekki, vinur nrinn“, svaraði prestur- inn; „því að f þvi ríki mun jeg fagna yður og henni“.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.