Lögberg - 24.11.1894, Qupperneq 1
Logbrrg ei* gefiS út hvern mifvikudag og
laugardag at
THR LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO.
Skrifstola: Atgreiðsl ustofa: I'rcr.tcrr.iFj’
113 Prinoess Str., Winnipeg Man.
Kostar $2,00 um áriö (á Islandi 6 kr.
borgist fyrirfram.—Einstök númer 6 cent.
Lögberg is puMished every Wednesday ai I
Saturday by
THE LöGBKRG PRINTING& PUBLISHINGCO
at I4S Prinoess Str., Winnipeg Man.
S uhscrip'ion price: $2,00 a year payable
n aJvai:
Single copies 5 c.
7. Ar. |
Crefnar
MYNDIR og BÆKIJR.
— Hver sem sendir
25 Royal Crown Soap Wrappers
I Royai Grown Soap Co., Winnipeg, Man.,
ítur valið úr löngum Usta af ágætum bokum
eptir fræga hbfuncli:
The Modern Home CooK Book
eða
Ladies’ Fancy Work Book
eða valið úr sex’
Nyjum, fallegum myndum
Kyrir
30 royal crown soap wrappers
jómandi falicgar Bækur 1 ljercptsbandi.
Eptir fræga höfundi.
r,pur ----
um neina Royal Crown Soap wrappers
ur veilt móttaka. Sendið eptir lista yfir
Sendið cptir lista yfir
bækurnav.
The Royal SoapCo., Wini\ipeg.
FRJETTIR
CANADA.
Frá Canaila haE fluttir
Montreal-leiðina á pessu ári 1,11 <?,
715 kassar af osti, en 1,682,940 í
fyrra. Gizkað er á, að bændum hafi
verið í ár borgað fyrir f>á vöru
111,839,143, eða hálfri roillíón
dollara meira en í fyrra.
Þingmannskosning til Ontario-
þingsins fór fram I London, Ont., á
Jjriðjudaginn, og vakti afarmikla at-
hygli, með J>ví að Jjað var undir úr-
slitum hennar komið, hvort Mowats-
stjórnin hefði meiri liluta i J>inginu,
ef Patrónarnir skyldu snúast móti
henni. Mr Meredith. leiðtogi stjórnar-
andstæðinganna 1 Ontario, sem nú er
orðinn dómari, var siðast fulltrúi f>ess
kjördæmis, og pað hefur aldrei sent
fylgismann frjálslynda flokksins á
fylkis{>ingið fyr en nú. Frjálslynda
þingmannsefinð fjekk 800 atkvæði
umfram andstæðing sinn. Slíkur sig-
ur fyrir frjálslynda flokkinn hafði eng-
um til hugar komið.
ÍITLÖXD.
Anton Gregor Kubinstein, liinn
nafnfrægi rússneski kompónisti og
pfanoleikari, ljezt nálægt St. Pjeturs-
borg úr hjartveiki J>. 20. þ. m.
I>yzkar hersveitir hafa tekið her-
skildi bæinn Kuirenga i Wahebe-
landinu í Austur Afríku. í bardag-
anum fjell hundrað Jrarlendia manna,
en Þjóðverjar misstu einn liðsforingja
og átta hermenn. Sigurvegarnir
fundu mikið af filabeini, bissum og
skotfærum, nautgripum og ýmsu ööru
fjemætu í J>orpinu, og — Jjað sem
mest var um vert — leystu úr ánauð
.1,500 manns, karla og konur, sem
bneppt höfðu verið í þrældóm.
í jarðskjálftunum á Suður Ítalíu,
sem getið var um í síðasta blaði, vita
menn nú að hafa misst lífið yfir 400
manns. í J>orpinu Pfocopio einu hafa
farizt 200 mannslíf. 48 llk hafa verið
tekin úr rústum kirkjunnar, sem
hrundi f>ar, og pó vita menn að eitt-
hvað er eptir af líkum þar.
Enska blaðið Truth segir, að
Yictoriu drottuingu hafi farið nijög
aptur í liaust, og að hún gati nú að
eins gengið fáein skref i einu vegna
gigtveiki í hnjánum.
Nylokið er við 30 mílna langa
járnbraut yfir Tehuantepec-eiðið sunn-
arlega í Mexico. Sú járnbraut hefur
jnikla p/ðingu fyrir verzlun hcitnsins,
Winnipeg', Manitoba, laugardaginn Íá4. nóvember 1 81)4.
{
Nr.
með því að hún styttir um 3000 mílur
sjávar- og járnbrautarleiðina milli
New York og San Francisco.
Nálægt bænum Churntzio í
Mexico hafa nylega fundizt 30 lík í
helli einum, og eru það lík manna,
sem ræningjar þar í grendinni liafa
myrt á fáeinum síðustu mánuðunum.
Kfnverjar ætla að sögn að bjóða
Japansmönnum afarmikið fje sjer til
friðar.
DANDARIKIX.
Peningamál Bandaríkjanna J>ykja
allískyggileg um Jjessar mundir.
Afarmikill gullútflutningur hefur átt
sjer stað um nokkur siðustu árin, og
landssjóður er að verða næstum f>ví
uppiskroppa með gull. Fjármála-
ráðherra Washingtonstjórnarinnar
hefur tekið J>að ráð, að reyna að lána
gull í landinu, en við [>að sj’nasthorf-
urnar heldur hafa versnað en battiað.
Menn, sem hafa haft í böndum stjórn-
arseðla, hafa sem sje heimtað J>á inn-
leysta og hafa svo keypt skuldabrjef
stjórnarinnar, sem hún geldur leigur
af, svo að stjórnin fær ekki annsð
gull en [>að, sem hún er nýbú'n að
láta af hendi, en skuldir hennar vaxa.
„Ævintýrið“ oinu sinni enn.
Eptir áskorun frá sunnudaga-
skólanefnd þeirri 'sem ætlar að reyna
að hjálpa bágstöddum íslendingum í
vetur, verður „Ævinty*ri á gönguför“
leikið í kveld (laugardag), og gengur
allt, som icn keinur, í fátækra-sjóð
nefndarinnar. Leikendurnir ætla að
leika fyrir ekkert, hljóðfæraleikend-
urnir sömuleiðis, og Únítarasöfnuður-
inn lánar liúsið og leggur til ]jös og
eldivið endurgjaldslausL t>ess er vert
að geta, til þess að fyrirbyggja bugs-
anlegan misskilning, að hjálpin verð-
ur auðvitið ekki bundin við þá menn,
sem lieyra til lútersku söfnuðunum
hjer í bænutn, heldur verður hjálpað
Öllum bágstöddum ínlendingum, sem
til nefndarinnar leita, að svo miklu
leyti, sem það verður mögulegt. t>að
er vonandi og óskandi, að húsfyllir
verði í kveld. Ef þaðyrði, gæti bág-
stöddum mönnum oiðið töluverður
styrkur að því, og ef menn geta á ann-
að borð sjeð af 35 centum, verja menn
þeim naumast betur á annan hátt.
Holdsveikisrannsóknir Dr. Elilers.
Hann hefur sent ísafold svo
látandi stutt aðalyfirlit yfir
holdsveikratöluna á öllu land-
iau, eptir því sem hann hefur
komizt næst.
sem ekki eru í þessari tölu.
Hæst er sjúklingatalan í
Eyjafjarðarsfslu, 25, og Jsegir
hann þá alla hafa átt heima þar
við sjálfan fjörðinn.
Af skyrslunni og rann-
sóknum sínum leiðir hannþess-
ar ályktanir:
1. Tala lioldsveikra á ls-
landi er sjálfsagt miklu meiri
en þetta (141), en af þeim hef jeg
sjálfur rannsakað og Ijfst 102; jeg
ræð það af því, að veikin var orðin
mjög mögnuð á flestum þeim, er jeg
skoðaði.
2. Veikin er meira en þrefalt
magnaðri en haldið hefur verið. Hún
fer greinilega í vöxt í llangárvalla-
sfslu og kring um Eyjafjörð; þar er
hún verst, J>. e. við Eyjafjörð.
3. £>að Ifsir sjer greinilega,
eptir því sem veikin kemur fram á
íslandi, að hún er sóttnæm, en ekki
liægt að aðhyilast þá skoðun, að hún
gangi í erfðir. Hitt er algengt, að
skyldmenni s/kjast livort af öðru.
4. Fyrir vestan 32. mælistig eru
138 af hinu holdsveika fólki; en ekki
nema 3 holdsveikir á x4usturlandi.
Þeirra á einn heima við M)*vatn og
hefur sykzt við Eyjafjörð; liinir tveir
eru aðkomnir, af Akranesi í Borgar-
fjarðars)*slu, og höfðu fengið veik-
ina þar.
5. Stofuun spítala, J>ar sem
sjúklingunum (holdsveiku) er alvogj
stlað frá öðrum mönnurn, er allsendis
ómissandi.“
í tilefni af þessum rannsóknum
Dr. Ehlers heimta Islenzku blöðin flest
eða öll að komið verði upp holdsveik-
is-spítölum. ísaf. kemst að orði um
málið á þessa leið:
t>að er ákaflega alvarlegt mál
orðið, eða ætti að vera svo I augum
bæði alpyðu og yfirvalda, eptir rann-
sóknir dr. Ehlers í sumar. E>að er nú
allsendis óafsakanlegt, ef fár þetta er
látið maguast cnn scm áður fyrir ger-
Karlar l Konur ■
Sýslur , x 1 - 2Í . II X,Q . •* ; Cfc :’0 2í: i|? §! í & 1 II s Alls
Kevkjavík 1 3 1 5
(íullbr,- oíí Kjósar 2 2 3 2 1 2 12
Borg.irfjarðar 3 2 0 •* 1 9
Mýra 1 1 2
Snæfellsuess 3 3 fi 1 LY
Dala 2 1 i 3
Barðastrandar S 2 1 1 2 9
Isafj irðar O 2 3 !
Húnavatns 1 1 1
SRagafjarðar .. 1 1 ») 1 2
Eyjafjarðar 5 () 4 6 2 2
Þingeyjar 3 1 2 l 1 1 9
Noröur-Múla 1
Austur Skaptaf.... 1 1
V. Skaptafells .... 1 1 1 3
Kangárval la 4 3 4 5 3 ■2 2l
Arnes 4 2 3 1 1 ll
m\ i4í
78 karlar 63 konur
samlegt afs’kiptaleysi og trassadóm-
Almenningi var meira en vorkunn,
meðan svo gekk, að hann fjekk eigi
einungis enga leiðbeiuingu eða við-
vörun um sóttnæmi þessarar hrylli-
legu veiki, heldur :nun heyrt liafa þá
kenningu af munm mikils liflttar lækn-
is eða lækna, að vcikin væri alveg ó-
sóttnæm; holdsveikum og óholdsveik-
um væri alveg óhætt að vera svo nán-
um samvistum semvera vildi o. s. frv.
Nú er þeirri blindni af ljett, og vís-
indin búin að staðhæfa sóttnæmi veik-
innar og styrkja þarmeð hinn eðlilega
viðbjóð manna á samneyti við holds-
veika aumingja. Nú er því eigi til
setu boðið. Fár þetta er nógu lengi
búið að tr.agnast íjer og færast út,
þar setn um langan aldurhefur ekkert
gert verið til að stemma stigu fyrir því.
Það er sjálfsagt hlutverk næsta
alþingis, að veita fje og gera aðrar
ráðstafanir til þes3 að koma upp holds-
veikraspítölum, tveimur heldur en
eiuum, sinum fyrir hvort kyn, og sín-
um i hvorri átt, helzt á vel afskekkt-
um stöðum, t. d. eyjum. Dy*it verð-
ur það sjálfsagt. Eu í það dugar ekki
að horfa; enda er engan veginn óhugs-
andi, að hjálp fáist til þess annarsstað-
ar að, að minnsta kosti ef vjer synum
ekkert liop eða hik á að vilja hjálpa
oss sjálfir. Það er sú bót i máli, að
vjer vitum, að stofnun slíkra spítala í
sæmilegu lagi verður eigi árangurs-
laus, heldur má reiða sig á, að þá tekst
að uppræta fár þetta hjer gersamlega
áður mjög langt um líður, sjou þær
stofnanir notaðar prettalaust, þannig,
að J>angað sje hverjuui holdsveikmu
manni komið óðar en veikin kemur
i Ijós.
Eu rneðan stofuanir þessar eru ó-
komnar upp, þarf að gera allt hvað
auðið er til að stemma stigu fyrir því,
að veikin magnist enn eða færist út
frekara en orðið er, og virðist sjálf-
sagt, að landsstjórnin bregði þegar
við og leggi fyrir læknastna og sveit-
arstjórnarvöld, að láta ekkert ógert í
þá átt, er í þeirra valdi stendur.
LANDSKOÐIJN JÓNASAIÍ KR.
JÓNASSONAR.
Eins og frá er skyrt í síðasta
blaði, kom Mr. JónasKr. Jónasson úr
landakoðunarferð sinni umhverfis
Manitoba-vatn um síðustu helgi.
Hann Lr fyrst til Westbourne og
þaðan norðnr með vatninu að vestan.
14 mílur fyrir norðan Westbourne er
syðsta íslenzka bylið meðfram vatn-
inu. f>ar byr Björn Olafason. llafði
J. Kr. J. heyrt. landi liælt þar og
norðnr af Birni Ólafssyni, einkum tah.
16 og 17. Aðaigallarnlr |>óitu hon-
um þar, að skógur er mjftg brunniun
og örðugt með vatn. Björn Ólafsson
hafðigrafið brunn, en vatnið í honum
var vont og hann sækir neyzluvatn í
Manitobavatn. J. Kr. J. hugði lítið
um neyzluvatn þar norður af á all-
stóru svæði. Að minnsta kosti ha'ði
Pjetur EinarssoD, sem byr 24 mílur
fyrir norðan Björn Ólafsson, grafið
brunn, en vatnið J>ar var ill-notandi.
E>ar fyrir norðan höfðu íslendingar
engar tilraunir gert til brunngraptar,
með því að [>eir búa svo nálægt vatn-
iuu, að þess hefur ekki gerzt þörf.
I>ar sem aðal-byggð íslendinga
er bafa menn sezt að svo J>jett, að .7.
Kr. J. hugði, að þar hlyti með timan-
um að verða svo þröngt um menn
tneð gripi sína, að eiuhverjir mundu
neyðast til að flytja sig, enda eru sum-
ir Jiegar farnir að hugsa til þess.
Eugjaland er injótt milli skógan'ns
og vatnsins. Cand er þar allt ómælt,
og menn liafa J>ví sezt þarna að í
nokkurri óvissu. AnnHrs ljetu ís-
lendingar þar vel af sjer, og \irtust
yfir höfuð ánægðir.
Mr. J. Ivr. J. fjekk cákvæmar
upplysingar uin Jand fyrir vestan
skóginn, 8 mílur frá vatninu og norð-
ur af Gladstone. E>ar er Agætt grijia-
larid osr norður af Gladsto.ne. E>ar er
ágætt gripaland og nóg laridrymi fyr-
ir fjölda manns. Skögur er þar betri
eu við vatnið.
Norður af íslendingabyggðinni
er byggð mikil af annara þjóða mönn-
utu. E>ar eru gamlir bændur og vel
á veg komuir, cada hafa þeir bæði
kirkju og skóla.
Austan við vataið leizt houum
betur á landið. Norður við Narrows
er landið mælt. Skógur er þar betri
eu vestan við vatnið, og ongjar ljóm-
andi góðar, ef þær verða skornar
fram, sem menn vona að verði. En á
því er mjög mikil [>örf, að minnsta
kosti eptir reyn3lunni frá í sumar; en
vatnið hefur ekki heldur um langan
tíma staðið jafn-h'itt þar og í sumar.
Naumast er þareinsgott til fiskiveiða,
að því er J. Kr. J. lieldur, eins og að
vestanverðu við vatnið. Bændur,
sem þangað hafa komið fyrir fjórum
árum, eru nú í allgóðum efnum, eiga
talsvertaE nautgripum ogsauðfje, eru
í litlum eða engum skuldum og lifa
áhyggjulausu og rólegu lítí. Við
einn mann talaði hann þar, sem ekki
gat skilið í því, hvernig á því stæði,
að menn væru að tala svo almennt um
„harða tíma“. E>ar eru milii 10 og
20 íslenzl<ar fjölskyldur. Garðávext-
ir þrlfast J>ar ágætlega. Einar Krist-
jánssou bOndi par, viklaði t\®r af
VETRAR
Byrjar [>essa viku. Allar byrgðir
vorar af vetrartaui með söluveiði.
50 dúsin af þykkum kvennbolum
(Vests) 25c. hver.
25 dúsin af kvennbolum á $3.00
tylftin eða 50c. hver.
Þykkir uilarsokkar vel stórir á
$3.00 tylftin eða 25c. hver.
1000 yards af þykku tvöföldu
Braddford Serge, svart, brúntogblátt
á lit, 12 yards á $3.00 eða 25c. yardið.
Einstakar Muffur, loðkragar og
Capes með hálfvirði.
Karlmanna nærfatnaður og sokk-
ar með stórsöluverði.
SJEBSTAKT UPPLAG A F
Seai. Plusii Kvexn.iökkim á $7.50.
Ladie’s Fur lined Circul: rs að
eins á $7.50. Fur Bldged Circulars á
$ t.75. Fur lined Capes $9.00. Allt
fyrir minna en hálfvirði.
Dömu tau Jakkar á $3.75, $5.00)
$6.00 og $7.00 hver.
Vörurnar eiu allar merktar ir.cð
tölustöfum, og eitt verölag að eins.
Garsísu
Whöles-u.e & Retail.
344 - - - - nialí} Síreeí.
Sullnan við l’orlage Ave.
kartöílum sínnm í haust; önnur var
5.V pund, hin 6£ pund. Em i gulrófu
fjekk hann, sem var 11 punli [> tng*
Jón Austmann sáði 6 busliílum af
kartöflum síðastliðið vor og fjekk 16 )
bushel. Annar bóndi svði 2 bu^h-d-
um og fjekk 60 bushel.
Mr. J. Kr. J. kom og í zílpta-
vatn3- ogShoal Lake nylendurnar, og
leizt vel á sig umhverfis Stioal Like.
Sjálfur ætl ir hann að fiytj v út að
Narro as að sumri, og by,t við, oð
mikill flutnincrur munli vorða öairað
sunnan úr sínu nWrenni, cf inenn
gætu komið gripum síaum nurður
fyrir landunæria.
Mjög lætur ferðimaðurian af
þeirri samíslenzku gastrisni, sem sjer
hafi. verið látin í tje hvervetna þ tc
sam bann kom.
í WEST SELKIRK
hofur gott hús til að taka á móti ferða-
fólki, og gott hesthúi. Selur allan
greiða mjög ódfrt.
H. LINDAL,
FASTEIGIMASALI.
Vátryggir liús, lánar peninga og iun-
heimtir skuldir.
SKrifstofa: 3724 Mair\ Street
hjá Wm. Fkank.
Jeg hef til sölu bæjarlóðir í
Fort Rouge með betra verði og með
þægilegri skilmálum en vanalega á
sjer stað. Mjög lltið J>arf að borga
þegar kaupin eru gerð, og að eins 6
prct renta tekin af J>ví sem óborgað er.
Ef einliverjir hafa liug á að sæta
þessum kjörum geta þeir sjeð hjá
mjer lcort af landinu og fengið ná-
kvæmari upplýsingar.
W. H, Fauuson.