Lögberg


Lögberg - 24.11.1894, Qupperneq 2

Lögberg - 24.11.1894, Qupperneq 2
LÓGBERU LAUGARDAGINN 24. NÓVEMBER 1894. & „ ^ UehS út aö 148 Princess Str., Winnipeg Ma oí The I-ögberg Printing ór> Publishing Cu'y. (Incorporated May 27, i89o). Ritstjóri (Editor); EINAR HJÖRLEIFSSON BustWEss managsr: B. T. BJORNSON. AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar l eit'. skipti 25 cts. fyrir 30 orö eöa 1 þuml. dálkslengdar; 1 doll. um mánuöínn. Á stserri auglýsingum eöa augl. um 'engri tima af- sláttur eptir samningú BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda veröur að tii kynna skri/lega cg geta um fyrveranái bú staö jafnftamt. UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU biaösins er: THE LÓCBEHG PHINTING & PUBLISH- ca. P. O. Box 338, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT tij RITSTJÓRANS er: EOITOE LÖálSi£R«. O. BOX 368. WINNIPEG MAN laugari»aoin> 24. nóv. 1894.— jy Samkvæm íaDoalögum er uppsögn kaupanda á blaö’. ógild, nema bann sé skuldlaus, þegar hann segir upp. — E' t aupandi, sem er í skuld viö blað iö flytr vistferlum, án þess að tilkynna heimilaskiftin, þá er þaö fyrir dómstól- unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett vísum tilgang’. ty Eptirleiðis verður hverjum )>eim sem sendir oss peninga fyrir blaðiö sent viöur kenntng fyrir borguninni á brjefaspjaldi, hvort sem borgamruar hafa til vor komið frá Umboðsmönnum vorum eða á annan hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn- ingar eptir hætilega lángan tíina, óskum vjer, að þeir geri oss aðvart um það. __ Bandaríkjapeninga tekr biaöið fullu verði (af Bandaríkjamönnum), og frá íslandi eru íslenzkir pen- ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem borgun fyrir blaðið. — Seudið borgun í />. 0. itnney Orders, eða peninga í Re (jixtered Letter. Sendið oss ekki banka>i visanir, sera borgast eiga annarstaðar en í Winnipeg, nema 25cts aukaborguu fyigi fyrir innköllun. E»að er eitt stórm&l, sem vafa- laust kemur_.tii-Bmræðu við bæjar 8tjjifWífícosi)ii)trarnar lijer í bænum í naesta in&nuði — það, hvort brevta eijri bæjarstjórriarfyrirkomulairinu & á f>ann hátt, að setja tvo launaða er- indsreka (commissioners) við hlið borgr.irstjóranum til j>ess að stjórna málefnum bæjarins. Óuð borgar- stjóraefni, sem fiegar hefur gefið kost ásjer, Mr. Gilroy, ermótfallinn þeirri breyting'u, en os3 skilst samt svo, sem hann vilji gera borgurum bæjarins kost á, að greiða atkvæði um f>að mál Skoðanirnar um f>að efni eru vitanlega allskiptar meðal hinna hyggnustu bæjarmanna, en ekki getuin vjer ncitað f>ví, að oss finnast ástæð- urnar sterkari lijá peiin mönn- uin, sem óska ept r breyting- ui ni en bjá f>eim er vilja halda bæjarstjórnar-fyrkomulaginu í sama horfi eins og að undanförnu. Bæjar- fulltráarnir hafa sínum eigin störfum að sinna, og geta ekki haft bæjar- stjórnarmálin ueina í hjáverkum. En pau rnál eru sannarlega svo flókin og víðtæk, að pó undarlegt virðast, ef pað borgar sig ekki, að verja nokkru jje til pess að fá peim sinnt af jafn- mikilli alfið og vandvirkni eius og menn simia síuum prfvatstörfum, ekki sízt par sem vitanlega er mjög mikil umkvörtun um pað, að málum bæjar- ins sje opt slælega og hiiðuleysislega sinnt. Mr. Iíeed frá Maine, leiðtogi Repú- biíkana í congressinum, sjer mikið far um að gera mönnum pað skiljaulegt. Dess væri ekki heldur kostur fyrst uai sinn, par sem synjunarvaldið er S höndum demókratisks fi.rseta að minnsta kosti pangað til voiið 1897. Þar á móti var kosið um „hvíld-1 eða væntanlegar breytingar á núver andi tolllöggjöf. Leiðtogar Repú- blíkananna hjeidu pví fram af afar- miklutn krapti, að nú væri landinu einkum pörf á hvíld frá öllum æsing- unumog á óvissunni, sem samfara væri demókratiskum tollbreytingum, og peim tókst sjfnilega að saunfæra pjóðina um pað atriði. En peir tóku pað jafn-afdráttarlaust fram, að peim dytti ekki í hug að breyta fyrst um sinn núverandi tolllöggjöf, hvað óá- nægðir sem peir væru með hana. í öðru lagi fóru kosningarnar eins og pær fóru í tilefni af pví, hve ilia Demókrötunum gekk að koma á peim tolllaga-umbótum, sem pjóðin hafði æskt eptir. Fýrir pað varpeim hegnt svona átakanlega og eptirminn- ilega, að peir stóðu ekki við loforð sín, pegarpeir komust að völdunum. Gangur málsins er ekkert torskilinn, pegar .naður fer að átta sig á honum. Djóðin bað um umbætur á tollögun- um 1890; svo sctti hún nyja meriri að völdum 1892 til pess að koma peim un.bótum á. £>eir mcnn ollu pjóðinni öilum peim ó- pægindum, sem af tolllagabrey tingum stafa, en skildust svo við starf sitt á allt annan hátt en peir höfðu lofað og pjóðin hafði ætlazt til. Svo rak hún pessa ódyggu og ónytu pjóna sína burt 1894 fyrir öll svikiu, og kaus í peirra stað Repúblíkanana einmitt pegar peim var pess varnað að koma sínum hátolls tilhneiuineum í fram kvæmd. Á pennan liátt verða kosn- ingarnar í haust vel skiljanlegar, par sem pað aptur á móti væri óskiljanJegt stefnuleysi og algerlega dæu-.Aaus hringlandaháttur af pjóðinni, ef hún væri nú pe^gar farin að hnegjast að tollveradarhugmyndum Repúblikai a eptirað vera nybúin, og pað tvívegis, að fordæma pær svo afdráttarlaust. valdið úrslitu kosninganna. Enda mótstöðurnenn vorir játa petta, sbr. brjef Clevelands til Mr. Wilsons: „I>eir (dem.) hníga niður undir meðiitund nni um, að peir sjeu ekki færir um að stjórua laqdinu11. Fjölda pjóðarinnar viðurkennir pörf verndar tollsins — aldrei freuiur en nú — hon- um ber aðeins ekki saman um upp- hæðir tollsins á einsti kum hlutum. Sjerstökum viðskipta samning við aðr- uin verið synt banatilræði. Einir tólf menn, er hjá stóðu, tóku Uf .r- laust manninn,sem kastað hafðí böggl- inum, og lögreglumenn fóru nieð Iiann í (1/ti til varðhússins. Allt petía gerðist á skemmri tíma en peiui scin parf til pess að skyra frá pví. Vagn keisarans hjelt áfram inmu um mann- pröngina, sein talaði ‘í td jóði. Síðar var skyrt frá pvl að i b’igglinum hefði verið bænarskiá, ug að keisar- um að taka hjer orðrjettan kaíla úr [i'estspjóuustubók Reykjavíkurprest- akalls frá peirn tima, og er hann alló- fao’ur. ar pjóðir virðast menn nú óska eptir, ■ im hefði veitt pað sem um hefði ver BANDARÍK.JA KOSNINGARNAR í ritstjórnargrein í Heimskringlu 17. nóv., „Bandaríkja kosningarnar’1, stendur------„Má virðast að alpyða hafi ekki fremur ástæðu til að treysta lyðveldisheildinni í peirra (Rep.) hendur, en í hendur demókrötunum, pegar litið er á stefnuleysi peirra í pessari siðustu sókn“. ----- t>að sem ritstjóri „Ilkr.“ helst virðist kalla steinuleysi hjá lep. er pað, að peir ekki gáfu út meira af loforðum en t>að má mikið vera, ef hinn hátt- virti vinur vor, Mr. I. V. Leifur, sem ritar -grein um Bandaríkjapólitík í petta blað Lögbergs, hefuralveg rjctt fyrir sjer í pvf efni, að síðustu kosn- ingar syni, að hugur pjóðarinnar sje að hnegjast í to!lverndaráttina. Ept- ir pví sem oss skilst, var pað í raun og veru ekki tollverndin, sem atkvæði voru greidd um við síðustu kosningar Bandaríkjanna, «ð minnsta kosti ekki sú tollvernd, >em fyrir Repúblíkönun- um hefur vakað á síðustu árum. Eng- inn af leiðtoguir. fiokksins mun hugsa til að hverfa aptur til peirrar tollvernd- ar, sem McKinley og flokkur hans átti sjerstað. Að pví leyti, sem mjer er kunnugt, er pað ekki repúblíkan- anna sterkasta hlið, að lofa að peir skuli gera petta eða hitt. L>eir virð- ast vita, að Bandaríkjapjóðin parfnast nú annars meira en loforða. Saga Bandaríkjanna — velsæld og framför pjóðarinnar pau 30 ár, scm rep. sátu að Yöldum, er ákrifameir við skyn berandi menn, en loforðin ein. t>að eru 2 ár síðan pjóðin gekkst fyrir loforðum Demókrata, og vonaði að m 111 mundi rætast, sem henni var tal- in trú um; en hve voðalega hún drógst á tálar, er nú komið fram. Ekki dettur mjer í bug að kenna demókrötum eingöngu um allar pær hörmungar, sem gengið hafa yfir verkamannalyðinn í Bandarikjunum síðastliðin 2 ár, en peir gátu ekki komið í veg fyrir pær, gátu ekki stað- ið við loforð sín. Ilvað viðkemur peim 3 stórmál- sem blessaðist svo vel undir hinni síð- ustu stjórn repúblíka. Djóðinni var lalin trú um annað betra 1892 og greiddi pá pjóðin atkvæðifyrir loforð- um; í haust greiddi bún atkvæði fyrir hagsæld lands vors.— Viðvíkjar.di frísláttu silfurs n:á segja að rep. vilja ekki ódyra silfurdollara eða sem kall- að er 16 móti einum, 90 prct. af rep. hein ta peninga sem sjeu góðir og gildir hvar sem vera skal, að gull og silfur sje slegið og með lög um svo um búið að hver dollar sje 100 centa virði við hvern sem í hlut á, úr hvorum málminum sem liann er búinn til. Tekju skattsmálið hef jeg ekki heyrt að hafi verið gert að flokk- máli enn sem komið er, jeg hygg að meiningar sjeu skiptar um pað efni í báðum flokkum. Demokratar voru að líkindum frumkvöðlar að pví, hafa ef til vill póttst sjá fyrir sjóðpurrð og gripið til pessa úrræðis ecda má virða peim til vorkunnar par sem nú demó- kratastjórnin er búin að taka til láns 100 millíónir dollara, (eða sem peir kalla gefa út ríkisskulda brjef) á stutt- um tírna. Nú vonast menn eptir end- urbótum og framför; að lagaleysum eður óheppilegum lögum verði lirund- ið úr garði, en ny og betri lög verði samin í peirra stað. Vjer höfum á- stæðu til að vona að repúblíkar taki upp sinn fyrri práð, og leiSi oJjórn landsins í rjett h«n-r og á pann hátt trygrt> se.s sinn 1898, og framfarir landsins og pjóðarinnar um ókomna tíma. I. V. Leifur. ið beðið. En r.okkur vafi er á pví, hvort petta hefur verið venjuleg bænarskrá; maðurinn var svo óvenju- lega rólegur og fimur, að grunur leik- ur á pví að hann hafi verið í dular- búningi. Ló að fjöldi manna horfði á pennan atburð, stóð ekki eitt ein- asta orð um hann í neinu blaðinu.“ Hordauð'i í hegn i ngarliúsimi á 18. öld. Frá St. Pjetui'sborg. St. Pjetursborgar frjettaritari eins Lundúm-blaðsins gefur glögga um, sem ritstj. „Hkr.“ minnist á nl. toilmálið, frísláttumálið og tekjuskatt- málið að „hafi valdið skörpustu um- ræðutn og prætum í Bandaríkjunum11, en sem leiðtogar Repúblikana hafi „gengið fram hjá“, má geta pess, að pað eru víst tiltölulega fáir hjer syðra, sem ekki vita, að verndartollsmálið er aðalágreiningsefnið milli Rep. og Dem., en sanrifæring pjóðarinnar er svo ápreifanlega að breytast og hneigjast í Repúblíkana áttina, að með honum barðist fyrir, enda gerði jeg efast ekki um, að sú skoðun hafi lysingu af peim atburðum, sem gerð- ust í St. Pjetursborg dagana á uudan jarðarför keisarans umhverfis höll pá er hann stóð nppi í. „Á sunnudag- inn“, segir liann, „voru strætin og corgin líkust miklum herbúðum. Dag- inn, sem kistan kom, hjoldu ríðandi lögregluinenu reglu par, en nú höfðu Kósakkar tekizt pá skyldu á hendur, og með hnútasvipum sínum og misk- unnarlausum hófum sinna ólmu hesta bægðu peir frá brautunum öðrum en peim sem /oru í vögnum, án pess að hafa nokkra liliðsjón af limurn eða lífi fólksins. Frá kastalahliðinu og meira en tníiu í allar áttir var manngrúi, sem barðist um og lá við köfnun, og jafnvel Kósakkarnir gátu ekki haldið horium aptur. Svo var farið að nota slökkvivjelarnar, og afarmikilli vatns- hunu var stefnt móti múgnum, sem tvístraðist oins og fys, on var svo apt- ur knúður áfram af prystingnum bak við. Kósakkarnir börðu fólkið í and itið með stórmn svijium. í ólátun- um var einn maðurdrepinn með högg- um og drengur einn kafnaði. „Jeg átti örðugt með að troðast út úr iriannprönginni, en pegar mjer hafði tekizt pað, hjelt jeg til ivlitin- sky-brúarinriar nálægt kaupmanna- samkur.dunni. Hægra n.eginn við m:g, í frem3tu áhorfendaröðinni, stóð maður, á að gizka fertugur, í bænda fötum og mcð sítt skegg. Fjórðungi stunjlar fyrir kl. 3 komu Nikulás keis- ari og Mikael stórhertogi í opnum vagni, og voru hestarnir fyrir vagn- inum á hægu brokki. L>á tók maður- inn, sem pegar hefur verið getið um, undir sig stökk, hljóp út á brautina, stakk annari headinni inn undir treyju sína framan á brjóstinu, tók par út böggul og kastaði honum í keisarann, og kom böggullinn niður við fætur hans. Afarmikið uppnám varð meðal peirra er stóðu umhverfis, og hjeldu allir, að nú hefði ke'saran- EfTIR „Þjóðói.ki“. Meðferð srkamanna virðist liafa verið liarla ill hjer á 18. öld. Fyrir sm r af brot voru ails konar pyntingar tíðkanlegar, og pótti gapastokkurinn e nna versta og smánarlegasta pfslnr- færið. Yoru helzt settir í hann fnll- u'ífsmenn, eða hórsekar konur. Hið síðasta dæmi pess, að menn liafi verið settir í gapastokk hjer á landi, vera pað, er Jón syslumaður Guð mundsson í Vík í Myrdal Ijet sam kvæmt dómi setja Sesselju nokkra Arnadóltir í gapastokk við Dyrlióla- kirkju 2 su'nnudaga í löð árið 1806, fyrir hórdóm og ranga barnsfaðernic- lysingu. Varð allmikið stapp úr pessu og leysti biskup Seíselju frá opic' ’ atlausn, en syslumaður brást reiður við, og ritaði stiptamtinu á pá leið, að biskupinn hefði engan rjett til að dæma um, hvort verzlega vald ið hefði ranglega lagt pessa hegningu á> og pvl siður að veita undanpágu frá aílausn án samráða við stiptamt mann. Svaraði stiptamtið pvi engu, en kanselliið bauð (6. okt. 1807) að höfða mál gegn syslumanni fyrirgap- astokksdóminn, og voru pvl næst all- ar gerðir syslumanns í pessu dæmdar Ómerkar í landsyfirrjettinum 8. ágúst 1808. Vitum vjer ekki til, að nokk- ur sýslumaður eða prestur hafi leyft sjer að setja fólk í gapastokk eptir par.n tíma. Eptir að hegningarhúsið var sott á stofn með konungsbrjefi 20. marz 17D9, og fangarnir fluttir I pað, sem fj'rst komst til framkvæmda urn 1764, er svo að sjá, sem allur aðbúnaður peirra liafi verið polanlegur í fyrstu, að minnsta kosti í tið Guðmundar stúdents Vigfússonar, er par var ráðs- maður (economus) yfir 20 ár. Voru fangarnir pá allsjálfráðir og gátu börn með sakakonunutn í hegningarhúsinu E>ar á meðal átti Arnes Pálsson, hinn alræmdi útilegupjófur og fjelagi Fjalla-Eyvindar,3—4börn 1 lausaleik, sitt með hverri, meðan haun var í hegningarhúsinu. Er ekki að sjá, að neitt liafi verið um petta fengizt. Árin 1783—85 gengu harðiudi mikil yfir lantlið, eins og kunntigt er, og og mun pá hafa versnað vistin íl-egn- ingarhúsinu, pví að árið 1874 er getið um 2 fanga, er haíi dáið úr „vesöld og óprifum“ eða „niðurgangi og vesöld", en pá var reyndar manndauði alstað- ar mikill af harðæri. Vorið 1786 andaðist umsjónarmaður hegningar- hússins, Bruun að nafni, danskur mað- ur, er tekið liafði við förstöðunni eptir Guðmund Vigfússon. Frá nyári 1786 til 16. apríl deyja enn 4 fangar úr „vesöld'1, en t júnímánuði 2, 1 í ágúst og 1 í desember, eða alls 8 um árið, og var pó enginn mannfellir af harð- rjetti pað ár, en margt fólk dó úr bólu. Eptir Bruun var Gunnar stú- dent Sigurðsson skipaður umsjónar- maður hegningarhússins fyrst um sinn, °g hjelt hann peim starfa eitt ár, eða vangað til í júnímánuði árið 1787, að honum var vikið frá, euda virðist stjórn hans hafa verið allill, og kastar pá fyrst tólfunum um hordauða fang- anna, einkum á útmánuðum 1787. Deyja fangarnir pá svo unnvörpum úr hor að vjer getum ekki stillt oss Þar segir svo: „23. Martii begrafinn tuglhúslimur Ghristín Bjarnadóttir 38 ára dó d(en) 16. ejusdein (p. e. sama máiiaðar) af hor og vesöld“. „Sama dag begrafinn tugthúslimur Sigfús Gista-son 18 ára dó 19 ejusdrm af hur og vesöld“. „Sama dag begrath’n Magnús tugthús- limur Dorvaldsson 20 ára dó d. 20. Martii af hor og vesöld“. „S.midag begrafinnn tugthís'imur Ilannes Grfmssbn 33 ára dó d. 20 Martii af hor og vesöld“. „23. Aprílis begrafiun tugtbúslimr.r Jón Einarsson om 30 ára dó d, 21. ejusdem af hor og vesöld'1. „2. Maii begrafinn tugthúslimur Sig- fús Björnsson 27 ára dó d. 29. Aprilis af hor og vesöld'b ,3. Juuii begrafinn tugthúslin ur Valgerður Þórðardóttir 22 ára dó d. 30. Maíi af hor og vesöld-4, Á rúmurn 2 mánuðum (frá 16. tnarz — 30. maf) petta ár hafa dáið úr hor í hegningarhúsinu 7 menn, all- ir á bezta skeiði, og mega pað fádæmi kallast, að peir, er áttu að sjá uin fangana, skvldu slejipa algerlega hegningarlaust fyrir slikt athæfi. Þess ber og að gæta, að petta ár dó enginn maður úr harðrjetti í Reykja- víkursókn nema fangarnir; pá dóu ntl. í sókninni allt *árið auk pðirra ekki 1111111 nema 10 manns úr yinsum voikindum, og er pað harla Htið, og á peim 2 mánaða tíma, er fangarnir horfjellu, do aðoins eitt nyfætt barn í allri sókninni. Gunnar stúdent, sá er fyr var 'getið, var sonur Signrðar bónda Jóns- eonar á líauðsstöðuui í Svínadal og Kristtnar Sæmund-dóttur frá E>or- brandsstöðum Teitssonar. Hann lærði undir skóla hjá Gísla Thorlacíus (síðar skólameistara) er pá var um- boðsmaður Þingeyrarklausturs, kom í Hólaskóla 1779 18 ára gamall, og var útskrifaður paðan 1783, \Tar svo eitt ár eða lengur hjá Oddi Stefánssyni ,.notarius“ á Þingeyrnm, en fluttist á Suðurland 1785 og var pá skipaður eins konar „kateket“ eða andlegur fræðari vtð hegningarhúsið með 10 dala launum árlega, en sagði pvf em- bætti af sjer eptir hálft ár, og var svo settur umsjónarmaður vorið 1786, eins °o er Svo varhann djarfur, >rátt fyrir hordauða fanganna í stjórn- artíð hans, að hann sótti um að verða kipaður fastur umsjónarmaður við hegningarhúsið pá um vorið 1787, en svo mikla rænu hafði pó yfirstjórn jess (Skúli landfógeti var einn í henni) að hún synjaði lionum pess cg tók pað fram, að hann gæti naumast vænzt pess eptir slíka frammistöðu og vetk honum frá syslaninni 25. júní. Var pað helzt til fundið, að reikning- ar lians væru í ólagi, en hins lítt eða ekki getið, eflaust sakir pess, að yfir- stjórnin sjálf var í rauninni jafnsek umsjónarmanni fyrir eptirlitsleysi og vanrækslu, og má pað pví undarlegt virðast, að hún var ekki jafnframt kiftfin ábyrgðar fyrir alla vfirumsjón- ina. Eu menn voru pagmælskir í >ann tíð og Ijetu yfirvöldin bjóðasjer flest. Hugmyndin um almerm mann- rjettindi hefur ekki pá verið orðin sjerlega proskuð og menn hafa sjálf- Veitt Hædstu verdl. a heimssyningunna HIÐ BEZT TILBUNA. Óblönduð vínberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonis eða önnur óholl efni. 40 ára reynzlu. 1 v- 1

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.