Lögberg - 24.11.1894, Side 4
4
LóGBERG, LAUGARDAGINN 24. NÓVEMBER 1894.
ÚR BÆNUM
—OG-
GRENDINNI.
Blíðviðri er nú «ptur komið, fro-t-
leysa á dag'un og stirðÍDgurá nóttuir.
r.augardaginn 1. des. f>. á. held-
ur Frelsissöfnuður safnaðarfund í is-
lenzku kirkjunni í Argylebyggð kl.
1. e. h.
Fríkirkjusöfnuður heldur safnað-
arfund í skólahúsinu Brú föstudag-
inn 30. þ. m. kl. 2 e. h.
Tjaldbúðarsöfnuður heldur guðs-
þjónustu sína annaðkveld kl. 7. e. h.
1 samkomusal Guðm. Johnson á horn-
inu á Isabell og Ross Str.
Vegna þess hve mikið ólag er á
með að ná í vatn hjer í bænum til að
slökkva eld, hafa eldsábyrgðarfjelög-
in fært eldsábyrgðargjalidð upp um
25 af hndr.
Winnipeg-íslendingar fylltu
Únítarahúsið á fimmtudaginn var til
þess að sjá „Ævintýri á gönguför“,
og virtust skemmta sjer að minnsta
kosti eins vel og nokkrusinni áður.
Okkar afarmikla sala á fatnaði sem keyptur var fyrir óvanalega lágt verð, liefur gengið upp á hið bezta. Það er hægt að selja f>ær vörur
með lágu verði, sem keyptar eru fyrir hjer um bil hálfvirði. 1000 yfirhafnir verða seldar fyrir næstuin það sem þið viljið bjóða fyrir f>ær.
Þær mega til undir öllum kringmnstæðuin að seljass. $10.00 til $12.00 ytirhafn'r á $0 50 til $10.00, $15.00 til $17.C0 á $15.00. I.oðkápur
$20.00 tii $25. virði á $12.00
Fað eru enn enn eptir um 10.000 af alfatnaði, sena verður einnig að ganga út. $11 00 föt á $12.00, $15.00 föt á $9.50. Munið eptir
að f>að eru engar undantekningar, CIÍAIGS auglýsingar reynast ætíð sannar. Vörur og ve'ðlag bera f>vl vitni.
Komið beint til
GEO. CRAIG & CO.
pjónustumál sín ætla Argylesöfnuðir
að halda safnaðarfundi um næstkom-
andi mánaðamót:
Mrs. Andrea Einarsson, kona Mr.
Gunnars Einarssonar á Portage Ave.,
rasaði fyrir nokkrum dögum á Aðal-
stræti og handleggsbrotnaði. IIún er
nú á góðum batavegi. Þess er vert
að geta, að pegar hún var nýbúin að
slasast. og var auðvitað viðþolslaus,
sneri bún, sem er ókunnug inni íbæn-
um, sjor til eins lögregluþjóns, og
bað hann að vísa sjer leið til eirihvers
læknis, en hann synjaði henni um f>að,
og svona á sig komin varð hún að
ganga langar leiðir fyrir ókunnug-
leika sakir áður en hún fjekk læknis-
hjálp. Slíkur tuddaskapur hjá f>jón-
um bæjarins er óþolandi, og hefði
ekki átt að ganga orðalaust af.
vjer getum f>vi ætíð mælt með f>eim,
og þætti oss vænt um, að vinir blaðs-
ins gerðu sjer heldur far um að koma
til þeirra, og iáta f>á vita, að f>eir
hefðu lesið auglysing þeirra í Lög-
bergi. Þeir herrar Thoropson & WÍDg
í Crystai, og Kelly Merchantile Co. á
Milton, N. D., ljetu mjög vel vfir
verzlan sinni við íslendinga. Um þá
Thorvvaldson bræðurna á Akra og
Mountain f>arf naumast að tala. Verzl-
anir þeirra fara allt af vaxandi og eru
Ijós vottur f>ess, að mönnum fellur vel
að eiga viðskipti við f>á menn.
Frásaga prestsins.
EPTIRTEKTÁVERT SAMTAL
VIÐ SJERA W. J. CHAPLIN.
Sjiiid verdid á
Buxunum
vid dyrnar
$1,50
Sjáid verdid íl
Fatnadinum
*
i gluggunum
- í —
Mr. Thos. Gilioy bæjarfulltrúi
hefur látið í ijós að hann gefi kost á
sjer 8em borgarstjóraefni við bæjar-
stjórnarkosningarnar, sem fram eiga
að fara í næsta mánuði.
Stúknn
GEYSIIl,
I. O. O. F., M. U., No. 7119 heldur
fund á North West Ilall, Cor.
Ross & Isabell Str’s, miðvikudaginn
28. nóv. næstk. kl. 8.
Ab°rdeen landstjór: og lafði
Aberdeen koinu biugað til bæjarius
úr vesturför sinui á miðvikudagÍDn
og hjeldu á stað austur á fimmtu-
daginn. Hvervetna hefur f>ótt mjög
mikið til peirra koma og þcim verið
ágæta vel fagnað.
Valgerður Finnbogadóttur, göm-
ul kona í Argylebyggð, dó par vest-
ur frá 14. p. m. Sjera Qafsteinn
Pjetursson fór vestur til að vera við
jarðarför hennar er fór fram 20. p. m.
Ilann kom aptur á fimrntudagiun var.
Samkoma sú sem Goodtemplara-
stúkurnar Skuld og Ilekla ætlnðu að
halda á mánudagskveldið var, en sem
var frestað vegna burtferðar sjera
Hafsteins Pjeturssonar verður lialdin
á mánudagskveldið kemur í North
West Hall. Inngangur er ókeypis,
en samskota verður leitað.
Sjera Arni Jónsson á Skútustöð-
um hefur skrifað Argyle-söfnuðum og
tilkynnt peirn, aðhanngeti eigi vegna
heimilisástæðna sinna komið til peirra
og tekizt á hendur prest.-pjónustu hjá
peim. Til pe3s að ræða um pre3ts-
Joe. Joiinson,
fjármálaritari.
P. O. Box 314.
Læknir einn í Selkirk, Lueas að
nafni, fyrirfór sjer á hótellinu Lisgar
house par í bæuum á priðjudagsmorg-
uninn, tók inn svefnmeðal og hengdi
sig par að auki. Hann hafði stundað
lækningar um fjögur ár í Cartvvright
og verið í Winnipeg í sumar; til Sel-
kirk hafði hann komið fyrir eitthvað
tveimur vikum. Á líkinn fannst langt
brjef, sem skjtrði frá pví, að hann
væri orðinn peningalau oggætienga
peninga feugið, og pví tæki hann pað
til bragðs að fremja sjálfsmorð. Hann
var eitthvað 38 ára gamall og átti
konu og börn í Liverpool.
Vjer leyfum oss að geta pess, að
eptir pví, sem ráðsmaður blaðsins, Mr.
B. T. Björnson skyrir oss frá, höfum
vjer orðið svo heppnir að fá auglys-
ingar fyrir sunnan línuna, hjá þeitn
I mönnum, sem hafa mestar og beztar
! verzlanir par: Vjer höfum gert oss
pað að reglu, að reyna að fá auglys-
I ingar að ein3 hjá beztu verzlunum
bæði syðra og eins hjer í bænum, og
Tlie
Blue Store
434 Main Street.
Merlti: Blá stjarna.
Af áreynslu í prjedikunarstólnum var
hann orðinn heilsulaus.—Hvernig
sjúkdómnum varhagað og hvern-
ig hann komst til heilsu og gat
sinnt skyldum sínum.
Tekið eptir Springfield Journal.
í hinu fagra þorpi Chatham, 111.,
byr Baptista prestur einn, sem ekki
ber á sjer önnur merki pess að hann
sjö yfir sjötugt, en hinar snjóhvítu
hærur sínar. Hin skarpa sjón hans
fjöruga sál og hinn líkamlegi kjarkur
bera alit vott um reglusamt líferni.
Þessi frumherji í drottins víngarði er
W. J. Chaplin, sem nú er 72 ára gam
all og er frumsmiður að mörgu kristi-
legu góðverki.
í samtali við blaðamann einn,
sem mæltist tilað fá að heyra eitthvað
af æfisögu sjera Chaplius; sagði hann
að prátt fyrir pað pó hann liti hraust-
lega út nú, hefði samt cngan>'egin allt
sitt líf verið sólskinsdagar.
Eins og bygging mín synir var
pað upprunalega mitt hlutskipti að
hafa hraustan og sterkan likama. En
eins og opt kemur fyrir, hrepti jeg opt
mjög mikla áreynslu á heilsu mfna og
gáði um seinan að pví að jeg hafði
pví nær tærnt iieilsu minnar bykar.
Þetta var fyrir átján árum. Um pað
leyti purfti jeg að gegna prestsverk-
um í prjedÍKUDarstólnum, en jeg varð
að hætta áður en ræðan var á enda.
SjúKdómurinn var skaðlegt tauga-
veiklunar-aðsvif, og um langan tíina
var rojer ekki ætlað líf. Jeg varð al-
gerlega að hætta öilu starfi og til
reynslu afrjeð jeg <>g Mrs. Cbaplin að
taka okkur stutta ferð á hendur til
hressingar. Mjer skánaði svo að jeg
gat tokið til starfaaptur, en náði mjer
pó enganveginn til fulls. Mjer fannst
jeg vera andlega og líkamlegt prot.
Jeg hafði misst svo vald yfir sjálfum
mjer að jeg missti stundum pennann
úr hendi mjer máttvana. Síðastl. vor
bættist par ofan á, jeg fjekk ákafa in-
fluenza. Jeg náði mjernokkuð aptur
en pjáðist samt allt af annarslagið af
árásum pessarar veiki og hinum
slæmu afieiðingum hennar. Jeg leit-
aðist við að fá mjer meðul við pessu
og að lokum sá jeg frásögn um Dr.
Williams Pi.ik Pills for Pale People.
t>ær áttu við migsvojeg fórað brúka
pær, pær styrktu mig þegar frá byrj-
un og læknuðu svo hina áköfu tauga-
veiklun svo jeg gat farið að gegna
prestsverkum aptur. Batinn var stór-
merkilegur, og algerlega að pakka
Dr. Williams Pink Pills.
Mrs. Chaplin var viðstödd og
sagði: „Jeg held að Mr. Cbaplin
hefði aldrei orðið fær til að sinna
prestsverkum eptir að hann fjekk in-
fluenza-aðsvifið, hefði hann ekki farið
að brúka Dr. Williams Pink Pills.
Þær bættu honum svo vel, að jeg af-
rjeð að reyna pær sj&lf. Jeg hef l
mörg 4r pjáðzt af pví sem læknar
kalla gigtarfiog, en sfðan jeg fór að
brúka pillurnar, hef jeg verið laus við
pær þjáningar að kaíla má. Við höf-
um ætið pillur á heimilinu og brúk-
um pær við og við til að hressa og
styrkja likamann.
í öllum líkum tilfellum er nú
hafa verið nefnd eru Pink Pillsóyggj-
andi; pær hafa beinlinis áhrif á blóðið
og taugakerfið.—Seldar af öllum lyf-
sölum og sendar með pósti fyrir 50. c
askjan, eða $2,50 6 öskjur, frá Dr.
Williams Medicine Company, Brock-
ville, Ont., eða Schenectady, N. Y.—•
'varið ykkur á eptirscælingum, sem
sagðar eru „alveg eins góðar“.
518
konunnar, og látið fórna hvíta manninum, fjelaga
ykkar í hennar stað“.
„Er sú fórnfæring um garð gengin?-‘ tók Leon-
ard fraui í; liann gat ekki á sjer setið, heldur varð að
reyna að fá að vita, livað gerzt liefði.
„Jeg ætla að vera hreinskilinn við pig, Bjarg-
ari“, svaraði æðsti presturinn, pegar Júanna hafði
Jagt út spurningu hans, „pví að pað er nú svo komið,
að sannleikuiinn getur ekkert skaðað mig, með pví
að við vitum nú of mikið hvor um annars leyndar
mál til pess að tímanum sje eyðafldi i lvgar, Jeg
veit til dæmis, að lljarðkonan og dvergurinn eru
engir guðir, heldur dauðlegar manneskjur eins og
við hinir; og pú veizt, að jeg hef dirfzt að móðga
liina söunu gaði með því að fórnfæra öðrum en þeir
liöfðu kosið sjer. Fórnfæringin er um garð gengin,
ea með svo rniklum táknum og undrun, að jeg veit
ekki, hvað jeg á að balda. Og eins er með Þoku-
lyðinn, að hann veit ekki, hvað hann á að halda.
Hvíta roanninum, fjelaga pínum, var fleygt niður í
vatnið meðvitundarlausura, þegar sólin fór að skíua
á fjöllin cg pað sást, að sólskiuið var grátt; en
dvergurinn, pjónn pinn, beið ekki boðanna, heldur
stökk sjálfur fratn af, og tók meira að segja mann
með sjer“.
„Bravó, Otur!“ sagði Leonarcl; „jeg vissi, að
pú mundir deyja karlmannlega“.
„Já, hann dó sannarlega karlmannlega, Bjarg-
jiri“> sagði Nam og stundi við, „svo karimannlega,
519
að jafnvel nú pora margir að sverja það, að hann
hafi verið guð en ekki maður. Óðara og peir voru
aíiir horfnir niður í vatnið, bar við slíkt undur, að
frá öðru eins er hvergi skyrt í sögum pessa lands:
Bjargari, hvíta dagsljÓ3Íð varð rautt, og það getur
verið, að pað hafi verið satt, sem jeg hrópaði niður
til fólksins til pess að stilla pað, að pað hafi komið
til af pví, að falsguðirnir höfðu nú fengið sín mak-
leg málagjöld“.
„Þá hljóta sönnu guðirnir að vera einkenni-
lega blindir“, sagði Júanna, „par sem jeg, sem þú
dirfist að kalla falsguð, er enn lifandi“.
Nam varð í vandræðum með petta svar eitt
augnablik, en svo tókst houum að komast fram úr
þeim vandræðum.
„Já, Hjarðkona, pú ert enn lifandi“, og hann
lagði skringilega áherzlu á orðið „enn“. Og svo
llytti hann sjer að bæta þessu við: „Og pað er
ekki f ar fyrir, pú getur átt langt líf fyrir höndum
og þið bæði, ef þið gerið enga glópsku, því að mig
langar ekkert til að úthella blóði ykkar, heldur leit-
ast að eins við að fá að vera í friði síðustu daga ævi
minnar. En hlustið nú á endann á sögunni: Með-
an fólkið var að furðe sig á þessu undri, að liturinn
á sólarljósinu skyldi breytast, sá það, að dvergurinn,
pjónn pinn, var ekki dauður parna niðri í vatninu.
Já og menn sáu annað meira, Bjargari: Mikli
V&tnabúinn paut fram og aptur í æ3tu vatninu, og á
eptir honuin og jafnhart lionuin fór pessi dvergur,
522
inni, þvi að á pví augnabliki var liann að hugsa um
annað, Hann fór næstum pví ósjálfrátt inn fyrir
pröskuldinn. En nauinast liafði liann stigið inn af
bonutn, pegar liann minntist pess, hverskonar maður
pað var, sem parna rjeð húsum, og liverskonar hús-
næði petta var, og þá sneri haun sjer skyndilega við
til pess að fara út aptur. Það var of seint, pví að
á satna augnabliki, sem hann sneri sjer við, small
punga trjehurðin aptur fyrir andlitinu á honum, og
liann sat parna eins og fugl í búri.