Lögberg - 19.12.1894, Page 1

Lögberg - 19.12.1894, Page 1
Log berg ei gefið út hvetn mit'ilid laugardag al The LoGBRRG PRINTING & PUBLISHING CO Skrifstota: Atgreiösl ustoia: Trcr.tcnti?j« 148 Prlnoesi Str., Winnipeg Man. Kostar $'2,oo um iriö (á íslandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 cent. Lögbcrg is puSlished every Wednesday anl Saturday by ThE LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO at 148 Prinoess Str., Winnipeg Man. S ubscription price: $2,00 a year payable n ad v;in:x*. Single copies 5 c. Wiimipeg, Manitoba iniiTvikmlagiun 10 desember 1804 7. Ar. | ifi • . FRJETTIR CANADA. Konungsefni brezka rlkisins, ber- toginn af l’ork, elzti núlifandi sonur prinsins af Wales, er væntanlegur til Canada áður en langt liður. Eptir nokkra dvöl í Canada ætlar hann til Ástraliu. Eptir vitnisburði, setu fram hefur komið I mútumáli bæjarfulltrúanna í Toronto, hefur Mr. Austin, sem átti strætavegina hjer í bænum áður en raíurmagnsfjelagið kom til sögunnar, ritað brjef pess efnis austur, að hann gæti ráðið yfir atkvæðum bæjarfull- trúanna i Winnipeg, ef hann »ð eins vildi. Töluverð rekistefna er að verða út úr þeirri staðhæfing, og að lfkind- um málaferli. Þúsund atvinnulausir verkamenn í Montreal gengu á mánudaginn var í fylktu liði til City Hall f>ar í borginni og heimtuðu vinnu eða mat, kváðust mundu taka matvæli með ofbeldi, ef peir fetigju Jjau ekki á annan hátt. BAXDARIKIX. Eugene V. Debs, forseti fjelags- ins American Ilailway Union, Iiefur verið dæmdur I 6 mánaða fangelsi fyr- ir hluttöku sína í járnbrauta-verkfall- inu mikla í sumar. Fleiri leiðtogar verkamanDftnna hafa verið dæmdir til fangelsisvistar, en um skemtnri tíma lieldur en Debs. Fulltrúadeild Bandarikja con- gressins hefur nylega sampykkt laga- frumvarp um að leyfa járnbrautafje- lögunum að mynda pað sem kallað er ,,pool“, J>. e. a. s. að vinna í samein- i ng og skipta með sjer ágóðanum. Meiri hluti Repúblíkana og allmargir Demókratar greiddu atkvæði með frumvarpinu, en Popúlistarnir greiddu atkvæði móti pví. Haldið er, að frumvarpið muni verða fellt í öld- un gadeildinni, enda mun það mælast misjafnt fyrir. Almonningur er lirædd- ur við slík auðmannasamtök, sem par er um að ræða, og lltur á J>etta sem „trust“, er geri alla samkeppni milli járnbrautanna ómögulega. í TI.b.MI. Mjög miklar líkur J>ykja til pess, að almennar kosningar á Stórbreta- landi muni vera væntanlegar innan skamms, að minnsta kosti er fullyrt, að nokkur hluti stjórnurinnar sje því meðmæltur. Menn eru og meira og meira að sannfærast um (>að, að Rose- bery lávarð muni langa til að losna viö stjórnarformennskuna. llobert Louis Stevenson, einn af uafnkeundustu brezku rómana höf- undunum á síðari árum, ljezt nylega á einni Samoa-eyjunni af slagi. Hann varð að eins 43 ára gamall. Enda J>ótt hann væri stöðugt að rita, var hanti orðinn heilsulaus — af cíg’ar- ettu-reykingum, að sagt er. Ferdinand de Lessept, verkfræð- ingurinn nafnfrægi, sem Ijet grafa skurðinn yfir Suez-eiðið, er nylega látinn. A hinum síðustu árum vörp- uðu Panamaskurðar hneykslin mikl- um skugga á frægð hans, en samt sem áður hafa ymsir konungar Norð- urálfunnar látið ekkju hans í Ijós hluttekning sína. Norðurálfu stórveldin eru nú farin að láta rannsaka niðingsverk Tyrkja í Artneníu. Sjálfsagt verður krafizt skaðabóta af Tyrkjum og t ryggingar fyrir J>ví að morð og of- só knir gegn kristnum mönnum eigi sjerekki lengur stað. Ef Tyrkir neita peim kröfum, verður Armenía að likindum tekin af (>eim, og benni bætt við veldi Rússa.. Hinn ungi keisari Rússa er þegar farinn að bæta til stórra muna kjör Gyðinga (>ar í landi. Belgir pykjast hafa fundið lungna- veiki pá í canadiskum nautgripum, sem mest hefur verið um talað á Sór- bretalandi, og hafa bannað allan inn- fl utning lifandi nautgripa frá Canada. Mjnnkota, M inn. 10. des. 1804. Hjer gerist fátt, sem færandi er í letur. Tíðarfar er hiðbezta, blíðviðri um d8ga og lítið frost um nætur, og bætir pað mikið úr binum óvanalega heyskorti; ,ton‘ af allgóðu útheyi er nú selt á $0.00 og er pað tvöfalt við pað sem tiðkast lijer 4 pessum tíma ársins. Mais, hafrar og annað, sem notað er til gripa-fóðurs, er sömuleið- is i hærra verði en vant er. Hveitið cr hjer eins og annarsstaðar, í litlu verði, 48c í dag fyrir ,no. 1 Northern* og segja bændur, að pað borgi ekki útsæði og polanleg vinnulaun, enda tala nú margir peirra uni að hafa minni hveitiakra næsta ár, en brúka heldur meira af landi sinu undir fóður, og leggja framvegis meiri stund á nauta og svína rækt. 27. nóv. andaðist að heimili sínu í Minteota, Friðrika Helgadóttir Jón- assonar, 25 ára að aldri, ættuð frá My- vatni, kona Arna Sigfússonar fiá Hraunfelli í Vopnafirði; J>au hjón komu til Ameríku sumarið ’93, en höfðu að eins dvalið hjer í bænum nokkra mánuði. Jarðarför hennar fór fram 30. s. m. að viðstöddum fjölda fólks. Friðrika heitin var vel gáfuð og kristin kona og ávann sjer hylli og virðing allra, er henni kynntust [>enn- au stutta tima, er hún var hjer. Fróðle gan og vel saminn fyrir- lestur um Amerikann ljóðskáldskap hefur sjera B. B. Jóusson nylega flutt 4 prem stöðurn hjer í byggðunum, til arðs fyrir skóiamál Vestur íslendinga. Hversu mikið fje liefur innbeimzt á pennanhátt, veit jeg ekki nákvæm- lega; samt mun pað ekki nema eins miklu og tilraunin og tilgangurinn áttu skilið, pví bæði vildi svo til, að v eður var óhagstætt í tvö skiptin, og pví miður láta líka margir sig onn pá litlu skipta framför pessa mikla vel- ferðarmáls vors. „Ávarp“ pað or Marshall-söfnuð- ur flutti sjera Steingr. Thorlakssyni við burtför bans paðan, og birt var í LÖgbergi, hefur vcrið mikið rætt i hinum öðrum söfnuðuni J>essa pn-sta- kalls. Að peir (hinir söfnuðirnir) hafa ekki opinberlega gert neinar athuga- semdir við álas ávarps pessa um pá, virðist ótvíræðlega benda á meiri kristilcgan bróðurkærleik og um- burðarlyndi, heldur en vanalega er samfara peim einkennum, sem höfund- ur pessa ávarps eignar trúarbræðruin slnum. í Marshall, sem er liöfuðbærinn í pcssu „county“, var nylega boraðept- ir vatni, er leitt yrði um bæinn til al- mennings parfa. Holan, sem er sex puml. að pvermáli, var orðiu tæp 400 fet á dypt, pegar hittist vatusæð svo sterk, að par varð samstundis gos- brnnour með strauinhraða, er nemur1 65 punda punga á hvern ferhyrnings puml. og getur sent tveggja puml. pykkan vatnsstaf 55 fet frá jörðu. Detta pykja góð tíðindi og gjöra menn sjer nú góðar vonir um, að neyzla pessa vatns afstyri miklu af taugaveiki peirri, sem nú seinni árin hefur gjört talsvert tjón, og álitið er að orsakist af óheilnæmu vatni. I>etta happ Marshallbúa hefur nú vakið Minneotamemi til starfa í sömu átt. Fundur var baldinn 20 .nóv. til pess að ræða málið, og var bæjarstjórn.inni falið á hendur að leita u]>plysinga, og gera áætlun um, livað kosta mundi gosbrunnur og naúösynleg vatns- leiðslu-ræsi fyrir pennan l>æ. Nefnd pessi hefur pegar tekið til starfa, og verður að líkindum innan skamms gengið til atkvæða um livað gjöra skuli. Vonandi er að íslendingar, er hjer búa, verði nú, sem opt áður, ein- dregið tneð frainfaraflokknum, og veiti öflugt fylgi pessu bryna nauð- synjamáli, sem pyðir fyrir alla bæjar- búa betri heilsu og lægri vátrygging gegn eldsvoða, og fyrir daglaunainenn sjer í lagi talsverða atvinnu. Mr. Jobn Stephenson meðeigandi Dalmann & Stephenson verzlunarinn- ar hjer i bænum, og Miss Kristín A. B’rost, systir J. H. Frost, sem hjer hefur átt heimili lengst allra íslend- inga, voru gefin saman í hjónaband 3. p. m. af enskum presti á heimili Guðjóns Vilhjálmssonar í Minneapol- is, J>au komu lieini hingað sama dag- inn. Lögberg árxiar peim allra heilla. Föstudaginn 7. p. m. voru gefin saman í hjónaband af sjera B. B. Jónssyni á heimili brúðgumans í Minn- eota Mr. O. G. Anderson og Miss Guðrún Pjetursdóttir Pjetursonar Jökuls. Strax eptir vígsluna lögðu brúðhjónin, ásamt Mr. og Mrs. B. Jones, af stað ískemmtiferð til Minne- apolis. Vinir og vandamenn ásamt hornleik ara flokki bæjarins, fylgdu peim á vagnstöðvarnar, og liafði fjöldi bæjar-búa safnazt par satnan til að færa peim heillaóskir, og Lögberg leyíir sjer að bergmála pær. St. Páls söfnuður minntist prjú hundruð ára afmælis Gustaf Adolphs Svía konungs, með guðspjónustu í Good Templar Hall í gærkveldi. Sjera B. B. Johnson ílutti ágæta ræðu á ensku, söngflokkur safuaðarins Ijet ekki sinn part cptir liggja, og varð samkoma pessi án efa íslendingutn til sóma. Hvorugur hinn prótestantiski söfnuðurinn hjer í bænum gcrði neitt f pessa átt, en nokkrir af peirra flokki hlyddu á og lofuðu ræðu sjera Björns. Tveir íslendingar frá Minneota eru kallaðir til setu í tylftardómi á hjer- aðspingi er haldið verður i Marshell pessa viku, peir eru, J. II. Fro3t fyrir Grand jury- og John Stephenson fyrir Potit jury; búizt er við að ping ]>etta vari nær tíu daga. ísleif ur. Heuni butuaOi á eutlauuui. Rkvnsi.a uxcear STÚ1.KU í Lox- DESliORO. Hún liafði miklar kvalir og höfuð- pyngsli, og blóðið var of J>unnt — Gat stundum eklti gengið upp stiga — Hvernig hún fjekk heilsu og krapa aptur. Eptir blaðinu, Clinton New Era. Miss Kate Longman er ung stúlka bjer uta bil 22 ára gömul, og er hcima hjá móður sinni 1 snotra smábænum Londesboro, sem er um ges mílur frá Ciinton. I3áðar eru vel pekktar og I miklu áliti hjá vinum peirra. Með pvi að frjettzt hafði, að Miss Longman hefði lengi verið hcilsu- laus, en svo fengið hana aptur tneð pví að brúka visst alpekkt meðal, pá var maður sendur frá. blaðinu New Era til pess að fá nákvæmar upplys- ingar pessu viðvíkjandi. Miss Longman sagN, sem svar upp á spurnigar frjettaritarans, að ef einhverjir sjúklingar kynnu að geta haft gott af pvi, væri bún fús 4 að leifa, að frásaga sín væri birt almenn- ingi. „Jeg var í langan tíma mjög heilsulitil“, sagði hún. „Jeg var mögurog próttlítil, og hafði stundum alveg óbærilegar kvalir í bakinu. Blóðið var uijög punnt, og jeg varð stundum svo máttlaus að jeg gat ekki komizt yfir pröskuld pótt jeg hefði átt líf mitt að verja. Jeg brúkaði mikið af meðölum við pessurn veikindum mioum, en að árangurslausu. Loks- ins, eptir að hafa hvað eptir annað lesið í blaðimt New Era. um lækning- ar, sem Dr. Williams Fink Pills befðu átt að áorka, hugsaði jeg mjer að reyna pær. Afleiðingarnar urðu pær, að mjer fór að smá bataa; kvalirnar og máttleysið minnkaði, og jeg fjokk aptur heilsu mína og preK“. Rjett í pessu kom Mrs. Lnngmsn inn, og pegar hún vaafrædd um hver aðkomu- maðtuinn væri og hvaða erindi liann hcfði sagði hún: ,,Dr. Williams Pink Pills er bezta meðalið, sem pekkist. Dóttir mín var svo veik að jeg lijelt bún mundi deyja, og pað dróg allt af af henni próttinn par til hún byrjaði að brúka Pink Pills, sem læknuðu hana svo, að hún liefur ekki fundið til veikinnar síðan1. Miss Longman hefur nú bezta útlit, og hún segist eiga pað Dr. Williams Pink Pills eiti- ungis að pakka. Blaðið New Era segist vita um mörg önnur tilfelli, par sera menn hafa lækuast fyrir brúkun pessa merka meðals. Dr. Williams Pink Pills hafa pað í sjer sem læknar pá sjúkdóma sem koma af skemradu blóði eða tauga- veiklun, svo sem liðagigt, fluggigt, alleysi, höfuðverk, og niðurdrátt, af- leiðingar af Lagrippe, intiuen/.a og innkulsi. Veikindi sem koma af illu blóði svo sem kirtlaveiki og pess- háttar. Pink Pills breyta útlitinu pannig, að föltir maður og veikluleg- ur yfirlits, breytist í r jóðati mann og blómlegan, og eru sjerstaklega lag- aðar til að lækna kvennsjúkdóma, einnig eru pær ágætarvið öllum sjúk- dómum, sem orsakast af of mikilli á- reynslu andlegri og líkamlegri og ó- liófi af hvaða tagi sem cr. Dr. Williatns Pink Pilis cru bún- ar til af Dr. Williams Medical Co., Brookville, Ont., og Schenectady, N. V., og cru selclar í öskjum, (aídrei í tylfta tali eða bundraðatali), fyrir 50c askjan, eða 6 öskjur fyrir ^2,50, og má fá pær hjá OÍIum lyfsölum, eða með ]>ósti frá Dr. Williams Medical Co.; frá hvorum staðnum sem menn vilja heldur. Fyrir koxiur. Jeg er að baka ymislegt sælgæti handa ykkur fyrir jólin og sel vkkur allt svo ódyrt (með sjerstöku tillití til hörðu tímanna) að pið getið ekki búið til jólaköku „Fruitoake“ t. d. fyrir pá peninga, sem pið getið fengið hana fyrir hjá mjer, með allskonar útflúri á. Komið og skoðið. Munið eptir börn- unum um jólin. Jeg liéfi fengið ljóm- andi falleg \ punds ,.Candy box“ með allskonar „mixed Candy“ í (Cream & Chocolate) fyrir ein 10 cents boxið. Gerir nokkur betur? Gleðileg jól ! G. P. ThoTdarson. 587 Ross Street. Munpoe, West & Mather Mdlafærslumenn o. s. frv. Harris Block 194 IV(aTket Str. East, Winnipeg. vel I>ckktir meöal íslendinga, jafnan reiöu búnir til að taka að sjer tní leirra, gera fyrir |á sanminga c. s írv { Nr. 90. —á- - Við erum nykotnnir frá Montrcal og Toronto par s.mi við keyjitum nokkuð af fínurn vörum injög billcga fyrir Jola verzlanina. Svo setn: fallegar koddablæjur, rúm- tej>]>i o. s. frv. Fnllega silki og liör vasaklúta bæði fyrir karltnenu og kvennmenn. Á pessutn vörutegund- um ætlum vjer að liafa tnikla sölti í næstu 10 dagana. Kjólatau-sala Með pví að við höfum keypt nokkra kassa af tvíbreiðu kjólataui af öllutn sortum bjóðum við margt af pví fyrir Jægra verð en verkstæða- eigendurnir heimta fyrir pað, til pess að vera búnir að koma pví frá áður eu við byrjum að taka „stock“. Mottlar! Mottlar! V ið höfum nokkuð eptir af kvennmanna og stúlku Jökkum og ulsters, og til pess að koma peiin flestum frá fyrir jólin, höfum við A- kveðið að hafa sjerstaka sölu á ölium möttlum og jökkum, sem eru allir „uppi móðinn“ með leg of mutton sleeves. Komið og sjáið fyrir ykkur sjálf að pessi búð er ódyrasti staðuririn allri Winnipeg til [>ess að kaupa í álnavöru af hvaða tegund sem er. Engar gatnlar vörur boðnar frara. Allar vörur me.rktar tneð greinilegum tölustöfum og eitt verð að eins. Darsley & Go. WlIOLKSALK & RkI AIL. 344 ... . fnain Slreel. Sminan við l’ortage Ave. DOYLE&CO Oor. IKEaiii & Jamoa Bjóða sauðakjöt í súpur fyrir 4c. pundið, livað mikið eða lítið sem tekið er, og 30 pund af súpu-uauta- kjöti fyrir fl.00. Ivomið til okkar. Doyle & Co. Skosntiímx ♦ ♦ iStefán StefiVusson, 329 Jkmima Stk. gerir við skó og byr til skó eptir máli Allt mjög vandað og ódyrt. OLE SIMONSON mælir með sínu nyja ScandinaviaQ Hotel 710 Main Str. Fæði $1,00 á dag. ÍSLENZKUR LÆKNIR XJx-. TVX. HalXdoz*a«on. | Park Rivor,*- —A'. JJak,

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.