Lögberg - 19.12.1894, Page 3
LOGBKRG, MIÐVIKUDAGINN 19. DESEMBER 1894.
3
Fylgið hópunum, sem streyma til stóiu búððrinnar okkar, og hagnytið
ykkur kjörkaupin:
21 pd. Itasp. sykur............$1.00
32 “ Hafrainjöl............... 1.00
40 •’ Maismjöl................. 1.00
4 “ 40o. J&pans Te........... 1.00
Gott Baking Powder lOo. baukurÍNn
Spear & Climax tóbak 40c. pd.
Corn Starch að eins 5c. pakkinn
Soda Crackers kassinn
Rúsínur 4c. pundið
Dust Te lOc. pundið.
50 stykki af Bro. Sápu fyrir $1.00
Evoporated epli......7c. punoið
“ apricots.. 8c. “
“ Peaches. .8c. “
Sveskjur ,5c.
Pees, Tometoes & Corn 9c. kannan
Allar okkar miklu vörur eru eptir pessu.
Gleymið ekki að við erum ætíð 4 undan og að aðrir að eins fylgja & eptir.
KELLY MERCANTILE CO.
Stóksalar og smiCsalar.
MILTON,
N. DAKOTA
LÆKNAÐI BÓLGU og KRAMPA
í MAGANUM.
ÖLL LÍKAMSBYGGINGIN VAR
í ÓREGLN.
Abrock Place 76, Chicago, 10.vóv.’93.
Dr. A. Owen.
Dað er með gleði að jeg nú læt
yður vita, að nú eru 2 ár síðan jeg
keypti eitt af yðar uafnfrægu raf-
magnsbeltum og að pað hefur lækna-
mínar pjáningar. Aður en jeg fjekð
beltið brúkaði jeg allar tegundir fk
meðölum, og leitaði margra lækna,en
allt til einskis. Loks ásetti jeg mjer,
sem seinustu tilraun til að fá heilsu
mína, að kaupa eitt af yðar beltum
og von mín brást ekki, f>vl nú ermjer
Marik MikiíRLSOn. alveg batnað.
Sjúkdómur minn er 10 ára gamall og var aðallega óttalegur krampi í
maganum, er jeg fjekk á hverjum mánuði, með óttalegum kvölum og hafði
hann vanalega hjer um bil 8 daga i senn og varð jeg pá að liggja í rúminu.
Jeg hef fundið að síðan að jeg fjekk beltið hefur mjer einíægt verið að
batna, og par eð jeg hef síðan hvorki brúkað meðöl eða leitað lækna, pá get
jeg með vissu sagt, að einungis beltið hefur komið pessu til leiðar og pann-
ig gefið mjer heilsu mína aptur. Jeg þjáðist einnig af bólgu í maganum
og móðurveiki og öll líkamsbyggingin var í óreglu.
Jeg sje af bókinni yðar, að par er ekki vitnisburður frá neinum er
læknast hefur af samskonar sjúkdómi og mínum, f>á vildi jeg að f>jer tækjuð
petta brjef í yðar auglýsingar, svo að allar konur, sem pjást af samskonar
veiki, geti sjeð f>að. Jeg segi, reynið beltið, f>að hefur læknað mig eg mun
lækna yður.
I>ennan vitnisburð gef jeg yður ótilkvödd og er reiðubúin að gefa
f>eim upplysingar, sem mundu vilja skrifa mjer.
Marie Mikkelson.
Subscribed and sworn to before me this lOth day of November A. D. ’93.
[Skal.] Erastus M. Miles, Notary Public.
Bkltið er ómissandi.
Dr. A. Owen. Willow City, N. I)., 16. okt. 1893.
t>að eru nú 10 mánuðir síðan jeg fjekk belti yðar með axlaböndum.
t>að er hlutur sem jeg síst af öllu má missa I húsinu. t>egar jeg er vesall,
tek jeg á mig belcið og innan fárra klukkustunda er jeg mikið betri. Lát
f>etta vera talað til fleiri en til yðar, Dr. Owen, ef f>jer viljið láta pað koma
á prent. Virðingarfyllst,
Andrew Fluevog.
Allir peir sem kynnu að óska eptir nánari upplýsingum viðvíkjandi bót
á langvarandi sjúkdómum, bráðasött og taugaveiklun eru beðnir að skrifa
eptir vorum nýja mjög svo fallega danska eðaenska príslista, pá bók jafnvel
f>ó hann hafi f>á gömlu. Bókin er 96 bls.
Skrifið eptir prislista og upplýsingum viðvlkjandi beltunum til
B. T.BJÖRNSON, agent meðal íslendinga
P. O. Box 368, Winnipeg, Man.
UM VERZLAN YKKAR
t>AÐ SKUI.U ENGIR, HVORT HELDUR t> EI R
E R U II J E R E Ð A AN N ARS STAÐAIÍ,
GETA SELT VÖRUR MEÐ LÆ6RA
VERDI EN VID.
Við oetlum að selja okkar vörur með eins lágu vcrtli og |>ið getið feng-
ið tær nokkurs stadar annars stadar. Við ætlum að verða hjer
til frambúðar og óskum J>ví eptir verzlun ykkar ekki síður í haust en að
Siiiuri þegar peningar ykkar eru farnir — J>ad cr ad scuja svo fram-
arlega, sem við getum gert cins vel og aðrir hvað verð snertir, sem víð
ábyrgjumst að gera.
Við gefum 17 pd. af molasykri fyrir $1,00
“ 2 í “ “ púðursykri “ $1,00
“ “ 20 “ “ möl. sykri “ $1,00
>. „ 32 „ af haframjöli fyrir 1.00
„ „ 25 „ af kurínum fyrir.. 1.00
Kvennmanns alullar Jersey.............o,40
Alullar rauðar liannels Jersey........o,2o
Karlmanna fjaðra eða hnepptir skór....1,25
Kvennmauna hnepptir skór..............l,oo
Barnaskór á 36c. og upp.
Spearhead og Climax tóbak, pd........o,4o
Sýrópsfati............................o,75
Jelly fata.......................... o,75
L L Sheeting, pr. yd..................o,o5
Svuntu Gingham.......................o,o7
5 gali. af beztu Steinolíu fyrir......o,75
og allar aðrar vörur eptir i>essu.
Fatnaður, álnavara, skótau og allar aðrar vörur eru settar niður
í það lægsta verð, sem oröið getur.
Og hartð það aetíd hugrast, að hvaða verðlag, sem aðrir kunna
að auglýsa, þá getið þið ætíð fengið sdniu vörur fyrir miuna s
eða bctri vörur fyrir snina verd hjá
THOMPSON & WING,
Crystal, - - - N. Dakota.
AD SELJA UT!
Ppisar lægpi en nokkru sinni fypp.
Allur fatnaðu, yfirhafnir, kvennmanna og stúlku yfirhafnir seldar 20 per
cent lægra cn J>að, sem pað kostar. Kvennmanna og stúlkna nærfatnaður
10 per cent lægra en bann kostar; allar tegundir af ullar-flannels fyrir 10 per
cent minna en J>að sem pað kostar.
Overalls 40 cents parið
Jean buxur 75 cents parið
Steinolía 15 cents gallonið
Bezta W W Edik 20 cent gallonið.
Eitt pund pipar 20 cents.
Eitt pund kanel 20 cents
Eitt pund Mustard 20 cönts
Eitt pund ginger 20 cents.
o------
All-The Rag sápa 30 stykki fyrir $1.00
25c. virði af eldspítum fyrir I5c.
Einn Lax baukur 15 cents.
25 hvít umslög 5 cents
32 pund haframjöl $1.00
3 pund Soda Crackers 15 cents.
1 pund Spearhead tóbak 38 cents
1 pund Climax tóbak 38 cents.
í RAKARABÚÐ
M. A. Nicastros
jáið pið ykkur betur rakaða fyrir lOc.
en annarsstaðar 1 bænum. Ilárskurður
25c. fyrir fullorðna, 15c. fyrir ung-
linga. Tóbak og vindlar til sölu.
337 Alain Strcft,
næslu dyr viö O’Connors Hotcl.
— ÓDÝBAR —
—M ED—
Northern
PACiFIC R. R.
MANITOBA
OBTARIOsQUEBEG
(Fyrir vestan Montrcal)
$40 r™u, $40
Farbrjef t.il staða fyr'r anstan Montreal
í QUEBEC, NEW BKUNSWICK og
NOVA SCOTIA með tiltölulega lágu
verði.
FARBRJEF VERDA SELD FRÁ
20. Nov. til 31. Des.
GILDA í ÞU.JÁ MÁNUÐI.
Tíminn lengdur fyrir litla þóknun.
Viðstaða loyfð hvar sem er.
Bezti útbúnaðnr.
Náið járnbrantarsainlnnd.
Margar leiðir að velja um.
Pullman og borðvaguar, og skrautleg-
ir setuvagnar með ölium lestum: Pnií-
man-svefnvagnar fyrir ferðamenn ganga
til Chicago og St. Paul á hverjum þriðju-
degi í desember.
ALLUR FARANGUR FRl VID
TOLLSKOÐUN.
Frekarl uppiýsingar fást hjá
Chas. S. Fee,
Gen. Pass. & Ticket Agt., St. Paul
H. Swinford,
Gen. Agent, Winnipeg
H. J Belch Ticket Ag’t
486 Main St. - - Wiunipeg
Seymour Housc,
HlarKet Square ^ Wlnnlpeg.
(Andspænis Markaðnum).
Allar nýjustu endurbætur. Keyrsla ókeypis til
og frá vagnstoSvum. ASbúnaður hinn bezti.
John Baird,
Eigandi.
Goodyear yfirskór, f>eir beztu í verzlaninni, með heilum hælum fyrir
$1.50 parið; Arctic yfirskór $1.15 parið; Snow Excluders yfirskór $1.25 parið;
Hub Arctic beztu tegund fyrir $1.50 parið.
Allir vita að okkar skór eru peir beztu sem hægt er að fá fyrir sömu
peninga.
Ko.nið og fáið ykkur f>á.
Virðingarfyllst
G-eorge H. Otto.
CRYSTAL, N. DAKOTA
563
og bíður f>ess, að J>ú koniir og pjónir honum. I>ú
ert mjög preyttur; segðu mjer nú, Otur, mundi pað
ekki vera gott, að f>ú tækir pessa taug, sem vafin er
un. mitti þitt, og hengdir f>ig með henni? Dá mund-
ir J>ú líka verða að draug, og mundir geta barizt við
aðra drauga á J>ann hátt, sem tfðkast þeirra á meðal1*;
og nú stundi hann hátt.
Svo varð hann skyndilega hiæddur að marki;
stutta, ullarkennda hárið reis á höfði hans, hann
glamraði saman tönnunum, og eptir J>ví sem honum
sagðist síðar frá, fannst honum jafnvel nefið á sjer
verða kalt af skelfingu, j>vi að f>ar sem hann sat,
beyrði hann, eða fannst honum hann heyra iödd, sem
ávarpaði hann úr loptinu, og J>að var rödd herra lians.
„Otur, Otur“, sagði röddin. Ilann svaraði engu,
hann var of hræddur til J>ess.
„Otur, ert J>að J>ú?“ sagði röddin aptur lágt.
Pá svaraði hann. „Já, Baas, J>að er jeg. Jeg
veit, að J>ú ert dauður, og ert að kalla á mig. Gefðu
mjer einnar minútu frest, svo að jeg geti náð uten
af mjer tauginni, og svo skal jeg drepa mig og
koma til J>ín.“
„Þakka þjer fyrir Otur“, sa gði röddin, og gerði
hræðilega tilraun til að hlæja, „en ef þjer stendur á
sama, vildi jeg miklu heldur, að þú kæmir lifandi".
„Já, Baas, og jeg vildi líka miklu heldur lifa,
en livernig á jeg lifandi að geta kouiizt til J>in, sein
ert dauður?“
562
tauginni hefði jeg ef til viR sjeð ráð til að klifra
upp klettinn, J>ó að hann slúti fram, en J>að væri óðs
mauns æði að reyna J>að nú. Jeg ætla að snúa apt-
ur og setja mig niður I hellinutn hjá vofura guðsins
og J>eirra er liann hefur drepið, þangað til aptur
morgnar, þó að mig langi ekki eptir slíkum fje-
lagsskap“.
Svo hann færði sig aptur um fáein skref og sett-
ist niður J>egjandi nálægt halanum á dauða krókó-
dilnum. Eptir nokkra stuud fór honum að leiðast;
hann reyndi að sofna og gat (>að ekki, J>ví að honurn
sýndist, hann sjá augu, sem störðu á hann innan úr
hcllinum, og honum fanust hann heyra dauða menu
hvíala hver að öðrum sögum um sín voðalegu afdrif.
Ótti hans fór vaxandi með hverju augnabliki, og
Otur var mjög hjátrúarfullur. Nú fannst honum
hann geta sjeð haus skriðdýrsins með cldlitum, og
sýndist honum J>sð hvíla á bjargbrúninni, eins og
hann hafði sjeð pað um morguninn.
„Dessi ófreskja er vafalaust djöfull“, hugsaði
hann með sjer, „og hefur lifnað aptur til þess að
hefna sfn á mjer. Jeg kunni betur við hann, meðan
hann var I holdinu heldur en nú, J>egar hann hefur
breytt sjer í eld. Svo fór hann að tala upphátt, til
J>ess að hughreysta sjálfan sig, og sagði:
„Hvers vegna dósm ekki tafarlaust, ólánsgarm-
urinu þinn, Otur, I stað J>ess að lifa til J>ess að láta
pína (>ig af draugum? Ef til vill er Baasinn, eini
maðurinn, sem J>ú elskar, dauður um þessar muudir,
559
nærri pvi eins brött og foss. Beggja vegna við
J>essa merkilegu isbrú—sem var frá hundrað skrefuin
til fárra alinna á breidd — var hið hræðileg-
asta hengiflug, og einmitt þar sem hún var snarbrött-
ust og mjóst, var eius og ekkert væri undir lienni
nema loptið. Og þar var hún meira að segja svo
mjó, að í glitrandi sólarljósinu gat Otur ekki gengið
úr skugga um, hvort ekki var bil á milli, sem nam
nokkruin föðmum.
Með þvi að dvergurinn bafði gaman af öllum
rannsóknum, afrjeð hann, að fá að vita vissu sína I
þessu efni. Hvervetna umhverfis hanu lágu hellur,
sumar alveg sljettar og álíka þunnar og legsteinar,
höfðu slípazt þannig um aldirnar af járnskoltum
jöklanna. Otur valdi eina af þessum hell im, sem
honum þótti mátulega stór, gekk að brúarsporðinuni
og ýtti steininum á undan sjer eptir freðnum snjóu-
um. ísinn var þar ágætur, nema hvað dálítió hríra
lá á honum, þvi að golan varnaðiþvi aðnokkur fönn
safnaðist þar saman, og hvenær sem sólarhitinn var
nógu sterkur til að bræða yfirborðið, fraus það á
nóttum, svo að engiu rennibraut við kæjarbrunnagat
verið hálli og lausari við ójöfnur.
Otur ýtti steini sinum á undau sjer, og hann
hjelt áfram ferðinni, stundum hart og stundum með
litlum hraða, eptir því, hvað bratt var þar sein hann
fór yfir, og skildi eptir ljósgræna rák í ísnum, því að
hann nuddaði af hrimið. Einu sinni eða tvisvar hjelt
Otur að steinnimi aetlaöi að uema staðar, en saiut