Lögberg


Lögberg - 05.01.1895, Qupperneq 3

Lögberg - 05.01.1895, Qupperneq 3
LÖQBER(ji| LAUGARDAGINN 29. DESEMBER 1894. 5 Brú P. O., 24. íles. 1894. Herra ritstjóri. Allt pokkalejrt að frjetta hjeðan úr byggð, eins og fyrri, engin hryðju- verk og j>á heldur engin stórvirki frásagna verð, eða sem gætu geíið okkur neinn sögulegan heiður í frum- bylingsskapnum, nema ef vera skyldi J>að, að f>rátt fyrir undanfarna harða tima hjá bændum, standa þó allir landar hjer vestra enn á fótunum, enginn neyðst til að skipta um gang- lin.i og nota höfuðið, eins og J>ó svo opt heyrist, að sá og sá „sje kominn á höfuðið“. — Yfir höfuð að tala er fólkið ekki nema blessuð hægðin og heiðrikjan eins og tíðin. Fjelagslíf- ið hvorki heitt nje kalt og f>á heidur engin andviðri til f>ess að ónáða still- ingu okkar og rósemi. Allt sjfnist ganga með lipurð og kærleika, enda gjörir „batri helmingurinn“ sitt ýtr- asta til f>ess að fjörga okkur með skemmtisamkomum, og töltum við fúslega á f>ær og gefum umyrðalaust 25 cent fyrir hverja ferð. Slíkum samkomum hefur kvennfjelag byggð- arinnar komið á fót. Var ritið „Eben- eser og annríkið“ leikið 4 kvöld sam- fleytt (2 í skólahúsinu á Brú og 2 í stóru kornhlöðulopti hjá Jóni Good- man) og komu ínn samtals í báðum stöðum rúmir $60.00. Leikurinn. er pyddur af íslenzkum bóndamanni fyr- ir mörgum árum, og víða breyttur í f>ví skyni að kornast sem næst íslenzku sniði, og hefur hann, eins og við er að búast, tapað miklu við £>að, en eigi að síður koma víða fram í f>yðingunni ljós merki pess andans fjörs og snilldtr, sem gerði höfundinn, Hol- berg, stórfrægan sem leikritaskáld. Leikendurnir fengu hrós fyrir hve lieppilega peim hafði tekizt að stæla persónur ritsins. County rjettur var haldinn í Glenboroll. og 12. f>. m. Eitt af málum f>eim, sem par voru til með- ferðar, var höfðað af B. Sigvaldasyni gegn „Ogilvie Milling Co“ til borg- unaar á hveiti pví, (900 bushel) sem hveitikaupmaður fjelagsins, Mr. Riley í Cypress hafði tekið á móti frá hon- um, án borgunar út í hönd, inn í ele- vator sinn, pann sem brann á næst- liðnu háusti. Áður en brennuna bar að hönd- um Ijet Mr. Riley í ljósi, að hann hefði leigt Ogilvie fjelaginu elevat- orinn og hefði par af leiðandi sjálfur engin afnota-umráð yfir honum, hann ynni aðeins sem pjónn fjelagsins við liveitikaupin. En nú, pegar kemur fyrir rjett, fylgir lögmaður fjelagsins pví fram, að málið sje ranglega höfðað gegn fjalaginu. Eins og Mr. Riley hafi átt kornhlöðuna, eins hafi hann einn haft full umráð yfir henni og hafi veriðæinvaldur að gera hverjahelzt, samninga, sem honum bezt líkaði, við hveitibændur án nokkurrar minnstu ábyrgðar fjelagsins; að eins hefði liann bundnar hendur sem kaupmaður fjelagsins að pví leyti að borga ekki hærra verð fyrir bveitið en pað sem fjelagið sæi sjer fært að kaupa pað fyrir, með tilliti til aðal markaðsverðs, og að afgreiða pá borgun útí hönd.— Væri Mr. Riley pess vegnahinn rjetti sakaraðili í pessu máli, að minnsta kosti jnfnhliða Ogilvie fjelaginu. Eu f pessari málshöfðun B. Sigv. kæmi Riley fram aðeins sem vitni fjelags- insog væri pví engin últök að B. S. fengi að leiða nokkur vitni fram móti aðal vitni pess, enda bannaði dóraar- inn bæði málafærslumanni]og vitnum B. S. málfrelsi strax sem pcir fóru að bera eitthvað pað fram sem gat verið B. S. til styrktar í kröfu sinni gegn Ogilvie fjel. Dómarinn kvaðst purfa nokkurn undirbúning til pess að fella dómsat- kvæði f málinu, og frestaði hann pví til óákveðins tíma. Engar getur parf að leiða að pví, að dómur falli Ogilvie fjelaginu í vil, og er pað illa farið, og syuist hörmu- lega ranglátt. Björn lofaði Riley hveiti f 2 járnbrautarvagnhlöss (1200 bush.) með óákveðnu verði, en með pví satnkomulagi við hann að Riley borgaði hæsta verð, sem gæfist á næstu mörkuðum hjer vestra um pað bil, sem B. væri búÍDn að fylla vagn- hlössin, og til pess að fá B. til pess að ganga að pessum samningum lof- aði R. að gefa liouum úr sínum vasa $12 í vilnun í gömlum skuldaskipt- um. Allt petta samkomulag peirra var óvottfast,^ en seinna gaf R. pví fullkomið sönnunargildi með pvl að láta tveimur mönnum í ljósi að hveiti B. S. væri keypt af sjer, en ekki geymt fyrir hann í kornhlöðunni, og hefði hann par af leiðandi sent pað burt jafnóðum og pað kom inn, á- samt öðru hveiti. Degar B. S. var búinn að draga 900 bushel, lofaði R. að borga honum 41 cts. fyrir búshelið, sem pá var hæsta markaðsverð, en ef hann lijeldi áfram að flytja til sfn pau 300 búshel, sem vantaði á til pess að fullnægja samningunum, skyldi hann borga mt-Jra fyrir allt hveitið, óákveðið hvað mikið. B. sagði nábúum sínum tvcim- ur frá samningum pessurn og bauð öðrum peirra að leggja til pessi 300 búsh sem til vantaði upp á petta borg- unarloforð frá R., en svo kom voða frjettin um brunann næsta dag eptir. Áður en málið kom fyrir rjett. gerði lögmaður fjelagsins sjer mikið far um að fá málafærslumann Björns Sigv. til pes3 að útkljá pað heimulega, en hleypa pvf ekki fyrir rjett, en málafærslumaður B. vildi fyrir engan mun sleppasvo góðu tangarhaldi, sem hánn póttist bafa á fjelaginu, og pví síður peim beiðri, sem hann fengi fyrir sína frammistöðu við mála- færsluna. Dað er blóðugt, pegar auðvaldið á aðra hlið, en fljótfærni og pekking- arleysi á hina, takast í hendur til pess að eyðileggja rjettlátar kröfur lítil- magnans. Mr. Hernit Christopherson, sem, eins og getið var um í Lögbergi, skar sig yfir pveran lófann inn að beini, er sagður úr lífshættu og vonir um að hann muni ekki missa höndina. Landar hafa nú fyrirfarandi daga skotið saman peningum nálægt $I1<), og par sem peningar ekki voru við hendina, f loforðum rúmleJÖa $30, Mr. Hernit til styrktar. Eiubeittur vilji er jafnan sigur sæll, enda var mönn- um ljúft að leggja petta fram sem dálítinn pakklætisvott fj'rir hans stöku ósjerhlífni að vitja sjúkra og líkna peim eptir föngutn setn „homeopatt“, opt fyrir litla borgun. Jón Ólafsson. Skór sem passa, Skór sem endast, Skór sem eru eins og menn vilja hafa. Johnston’s $1.25 skór, Kvenn- tnanna Kid, Oxford Alfred Dolges og Moscow flókaskór. C. H. Meade’s 35c og 50c barna Moccasins. Til sölu hjá A. G. MORGAN 412 Main St. MANITOBA SKATING ♦ RINK A horninu á McWilliam r>' Isabe’. Strætum lt.VXD SPIL.IR ♦ ♦ ♦ Driðjuoögum, Fimmtudögum Laugabdögum. Optnn frá kl. 2.30 til 5 e. m. og 7,30 til 10 á kveldin. CAPTAIN BERGMAN Keskir. UM VERZLAN YKKAR ÞAD S K U L U E N GI R, 11 V O R T II E L D U R Þ E I R E R U H J E R E Ð A A N N A Ií S S T A I) A R. G E T A S E L T V ö R U R M E I) LÆGUA VEllDI EN VID. Við retlum að selja okkar vörur með eins Ifltu Vl’rdi og þií getið feng- ið Mer Iiokkiii s stmlnr itnuitrs Sfadíir. Við ætlum að verða hjer til frambúðar og óskum því eptir verzhtn ykkar ekki síður í haust en að siiinri þegar peningar ykkar eru ftirnir — ]>ad er >,d scsíjii svo fram- arlega, sem við getum gert ei’.is vel og aðrir hvað verð sueit r, sem við áhyrgjumst að gera. Við gefum 17 pd. af molasykri fyrir $1,00 ' “ 2J “ “ púðursykri “ $1,00 “ “ 20 “ “ möl. sykri “ $1,00 „ „ 32 „ af haframjöli fyrir J.00 „ „ 25 „ af kúrínum fj-rir.. 1.00 Kveunmanns alullar Jersey..............o,40 Alullar rauðar fiannels Jersey........o,2o Karlmauna fjaðra eða hnepptir skór.....1,25 Kvennmanna hnepptir skór...............l,oo Barnaskór á 35c. og upp. Spearhead og Climax tóbak, pd.........o,4o Sýrópsfati............................0,75 Jelly fata...............'.............o,75 L L Sheeting, pr. yd..................o,o5 Svuntu Gingliam.......................o,o7 5 gall. af beztu Steinolíu fyrir......o,75 og allar aðrar vörur eptir þessu. Fatnaður, álnavara, skótaji og allar uðrar vörur eru scttar niður í það lægsta verð, sem orði3 getur. Og liatið það a»tíd Imgfast, að hvaða verðlag, sem aðrir kunna að auglýsa, þá getið þið ætíð fengið siinni viirur fyrir luinna v eða bctri vörur fyrir sniua vcrd hjá THOMPSON & Wi Crystal, - - - N. Dakota AD SEL.IA UTI Prisar lægri en nokkru sinni fyrr. Allur fatnaðu, yfirhafnir, kvennmanna og stúlku yfirhafnir seldar 20 per cent lægra en pað, sem pxð kostar. Kvennmanna og stúlkna nærfatnaður 10 per cent lægra on hann kostar; allar tegundir af ullar-flannels fyrir 10 per cent minna en pað sem pað kostar. Overalls 40 cents parið Jean buxur 75 cents parið Steinolfa 15 cents gallonið Bezta W W Edik 20 cent gallonið. Eitt pund pipar 20 cents. Eitt pund kanel 20 cents Eitt pund Mustard 20 cents Eitt pund ginger 20 cent3. All-The Rag sápu 30 stykki fyrir $1.00 25c. virði af eldspftum fyiir 15c. Einn Lax baukur 15 cents. 25 hvít umslög 5 cents 32 pund haframjöl $1.00 3 pund Soda Cruckers 15 cents. 1 pund Spearhead tóbak 38 cents 1 pund Climax tóbak 38 cents. Goodyear yfirskór, peir beztu f verzlaninni, með heilum hælum fyrir $1.50 parið; Arctic yfirskór $1.15 parið; Snow Excluders yfirskór $1.25 parið; Hub Aretic beztu tegund fyrir $1.50 parið. Allir vita að okkar skór eru peir bez'u sem hægt er að fá fyrir sömu peninga. Ko.nið og fáið ykkur pá. Virðingarfyllst G-eorge CRYSTAL, H. Ofc-fco. KDAKOTA B87 XXXVIII. KAPÍTULI. Siguu Nams. „Hvaða leið eigum við nú að fara?“ sagði Jú- anna. „Eigum við að klifra ofan í petta mikla gil?;< „Nei, Hjarðkona'*, svaraði Otur, „sko, fram undan okkur er brú,“ og hann benti á íss- og hamra- spöngina, sem lá yfir breiða gilið. „Brú?“ sagði Júanna og stóð á öndinni; „petta sem er glerhált og bratt eins og húsveggur. I>að gæti ekki einu sinni neinn fugl fótað sig á pessu“. „Ileyrðu, Otur“, tók Leonard fram í, „annað- hvort ertu að gera að gamni pínu, eða pú ert orðin brjálaður. Hvernigættum við aðgetakomizt parna yfir um? Við moluðumst sundur f smástykki áður en við kæmumst fimm faðma?“ „Jeg skal segja pjer, Baas, hvernig við verðum að gera pað. Við verðum, hvort um sig, að setjast á eina af pessum hellura, sem liggja hjer alltí kring. Jeg voit pað, pví að jeg hef reynt pað“. $94 nokkru móti sje mögulegt fyrir okkur að komast ofan í gilið“. Dvergurinn hlyddi, kom pegar aptur og hrissti höfuðið. „I>að er ómögulegt, Baas“, sagði hani.; „hamrarnir eru eins pverhnyptir eins og peir hefðu verið skornir raeð hnff; og auk pess er vatn niðri í gilinu, eins og kallfjandinn sagði, pví að jeg heyri nið pess. Ó! Baas, Baas, hvers vegna drapstu hann ekki f fyrstu, eða lofaðir mjer að drepa hann seinna? Jeg sagði pjer áreiðanloga, að hann mundi verða okkur til ógæfu. Jæja, gimsteinarnir eru farnir, og við getum aldroi fundið pá aptur, svc pað er bezt fyrir okkur að bjarga lífi okkar, ef við getum, pví að pegar allt kemur til alls, er pað okkur d/rmætara en fallegir steinar. Koindu nú og hjálpaðu mjer, Baas, pvf að jeg hef fundið tvær hellur, sem við get- um bjargazt við, stóra hellu handa pjer og Hjarð- konunni, pví að hún verður sjálfsagt hrædd við að fara pessa ferð ein, og minni hellu lianda mjer“. Loonard fór á eptir honum án pess að segja eit* einasta orð; liann var of niðurbeygður til að tala, en Júanna stóð upp og gekk pangað sem hún hafði set- ið, pegar Nam rændi hana. Svo leit hún upp með augun full af tárum, og sá pá Leonard og dverginn vera að bisa við að ýta tveim pungum steinum eptir snjónum til hennar. „Heyrðu, vertu ekki að gráta, Júanna“, sagði Leonard, hætti að strita við steininn og lagði hönd- ina góðlátlega á öxl hennar, „peir eru farnir, og svo 583 sjer trje pau er peir ætluðu sjer að brjóta garðinn með, og við erviðið, sem pvf var samfara að draga pau upp eptir bröttu brekkunni í göngunum, og voru nú komnir, og pað mannmargir. Fáum mfn- útum sfðar heyrðu pau hvert liöggið eptir annað bylja á fsgarðinum binum megitin, og vissu af pví, að óvinir peirra voru teknir til starfa. „Nú er óðum að birta, Bjargari“, sagði Olfan stillilega. „Jeg held, -að nú sje ykkur óhætt að fara að halda upp fjallið-1. „Hvað eigum við að gera við pennan mann?“ spurði Leonard og benti á Nam. „Dreptu bann“, sagði Otur. „Nei, bíðið pið með pað dllitla stund“, svaraði Olfan. „Taktu petta“, og bann rjetti Leonard spjót priðja liðsforingjans; bann bafði skilið pað eptir, pegar liann lagði af stað ofan fjallið, með pvi að hann var hræddur utn, að pað kynni að verða sjer til trafala; „og rektu hann á undan pjer með pví. Ef við skyldum byða ósigur, getið pið keypt líf ykkar með hans lífi. En ef við skyldum geta varizt peim og pið sleppið, pá gerið pið við hann hvað sein pið viljið-*. „Jeg veit vel, livað jeg mundi gera við haun“, tautaði Otur og gaf prestinum hornauga. „Og verið pið nú sæl“, hjelt Olfan áfram með ssma stillingarrómnum. „Komið pið með raeiri ís, piltar, eða steina, ef pið sjáið pá nokkra; garðurinn er að springa“. Lecnard og Otur tóku pegjandi og f<rt í höncl

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.