Lögberg - 05.01.1895, Page 4

Lögberg - 05.01.1895, Page 4
4. LðGBERG, LAU0ALIDAG1NN 5. JANÚAR 1895. Æbjbcrj. (ienS út aS Í48 Prinoass Str., Winnipeg M i of Tht í.ógbtrg Printing óf Pubiishing Co’y■ (Incorpcnated May 27, t89o). Ritstjóri (Editor); EINAR HfÖRLEIFSSON Bjsinkjs manaokr: jB. T. PJORNSON. AUGLYSINGAR: Sraá-augiýsingar í eitt •kipti Íí> cts. íyrir 30 orð eSa I þnral. iálkslcngdar; 1 doll. um mánuBinn Á stærri auglýiingura eí5a augl. ura iengri Ima * *f- liáttur eptir samning*. dÚSTAD A-SKIPTI kaapend3 cerður að tii tynna tkrtftga og geta ura fymtrandi bú stað ,afnfra*3it UTANÁ.SKRIPT til AFGREIÐSLUSTOE' biaðsins e»: fHE LÓC8ERC PRWTIMS & PUHLISH. CO P. O. Box 383, Winnipeg, Man UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS et: EWJTOR L*eBKR«. O. BOX 368. WINNIPEG MAN __ LAUOAltnovAINW 5. JAN. 1805. 0J“ Samkvaem ían'.slögtltn er uppsogt' kaupanda 4 blaö* ógild, neraa hann s« • kuldlaus, begar hann eeg;r upp. - HJt kaupandi, sem er i skuld vi» bUb- iö flytr vistferlum, án þess aö tilkynna heimilaskíftin, er >aö fyrir dómstól- unuro úlitiD sýnileg sönuun fyrir prett vísum tilgangí. 0T Eptirleiöis veröur hverjum þeim sem sendir oss peninga fyrir blaðiö sent viður kenntng fynr borguninni á brjefaspjaldi. hvort sem borgantvnar hafa til vor komið frá Umboðsmönnum vorum eða 4 annan hátt. Eí menn fá ekki slíkar viöurkenn- ingar eptir hœfllega lángan tíma, óskum vjer, aö þeir geri oss aðvart ura það. _ Bandaríkjapeninga tekr blaðið fullu veröi (af Bandaríkjamönnum), og frá íslandi eru íslenzkir pen- ingaseðlar teknir gildir íullu veröi sern borgun fyrir blaðið. — Sendiö borguu í l>. (j' \loney OrtUrtt, eða peninga í Rt’ (iAtrrd Letter. Seudið oss r.kki bankaá visanir, sem borgast eiga annarstaöar en Winnipeg, nema 25<-ts aukahorKun fyigi tyrjr ínnköllun lleynist áreiíanli'gar nýkomn- ar fregnir frá Lundúnum, þá er skólamál Manitobafylkis síöui en ekki á enda kljaö. {)aö mál hefui at' nýju veriö tíutt fyrir dómnefnd leyudarráösins, og var sj»urningin í- jetta skipti, hvort lóggjafarvald Canada gæti hætt nokkuö úr skak fyrir kaþólskum mönnum út af þeim rangiudum, sem jteir jtykjast hata oröiö fyrir í skólamaliuu. |)etta mal var fyrir nokkru dæmt af hæstarjetti Can *da á j)á leiö, uð ekkert vald væri til aö gera jtaö sem kaþólskir menn hafa fariö frnm á. En nú kemur sú fregn írá Lund- únum, og er talin áreiöanleg, hvað mikið sem þaö nu kann að vera að inarka, að leyndarráð Breta hafi komizt að gagnstæðri niðurstööu. Reynist sú fregn sonn, iná bú- ast viö, að þetta örðuga mál verði ai nýju æsingar- og óvildar-efni hier í landinu. Svo framarlega sem leynd arraðið liei'ur geíið jtann úrskurð, að kaþólskir menn eigi rjett á aö skjóta rnali sínu fyrir Dotninionstjórnina, þá þarf svo sern ekki að því að spyrja, hvort þeir muui nota sjer þann rjett. Ef svo Dominionstjórn- in sky ldi verða við bænum kajrólskra rnanna, þá rná biíast við, að fylkis- stjórnin tnuni neita allra þeirra ráða, setn í hennar valdi eru, til þess að hafa frain sitt tnál. Skólamálið het'ur vitanlega verið Greenway- stjórnarinnar aðalmál; sameiginlega skdlafyrii'komulagið er hennar mikla þrekvirki. Með allan þorra fylkisbúa á sínu bandi í því máli, er ekki líklegt að fylkisstjórnin láti ónýta sín þýðingarmestu lög fyrr en i fulla hnefana; enda gaf ldg- stjóniar'ráðherrann það afdráttar- laust í skyn nýlega í svari sínu til Dominionstjórnarinnar, setn áður hefur verið minnzt á hjer í blaðinu. Etr sjeu nokkrir menn öðrum frerriur daufir í dálkinn um þessar mundir, þá eru það víst Ottawaráð- herrainir, svo framarlega sem þeir trúa tregninni. j)að má geta því nærri, að þeir heföu heklurkosið, að hleypa þessu máli alveg fram hjá sjer, ekki sízt með því að skoðanir þeirra sjáltra vitanlega eru svo ólík ar sem framast má vera á þessu máli, j>ar sem sumir þeirra eru ka- þólskir menn, og aðrir, j?ar á nieðal stjórnarformaðurinn, eru Oraníu- rnenn og kaþólsku tjendur iniklir. það má undarlegt vera, ef fleiri en oss hefur ekki furðað á þeim ljótu, ákveðnu og afdráttarlausu skammaryrðum, sem Heiinskringla hefur á síðustu vikurn hellt ytir menn, sem vjer fyrir vort leyti alít um 'T'ersamlega saklausa, og Heims kringlu með dllu ómdgulegt að segja ! neitt inisjafnt um pe) s >nu!ega, með | neinum algengum ástæðum. þratt ! fyrir |>tið er blaöið farið að leggja það í vana siun, að tala um Mr. Greenway og embættisbræður hans 'eins og þeir væru einhverjir óbóta- ! menn, sem þegar hefðu fengiö sinn dóm, í stað þess sem þeir eru sj ían- lega enn fulltrúar fyrir meiri hlut fylkisbúa. það er ekki langt síðan að blaðið tnlaði um þessa menn blátt áfram sein þjófa eða hylmingainenn. Og nú í síðasta blaði Heiinskringlu er meðal annars talað um Green- w .ystjórnina á þá leið, sem hún hafi sent norður til Nýja íslands þá1 menn, sein blaðinu finnst hati verið j því andstætt í kosningunum. Setj-1 uin svo, að svo liafi verið, að þessir • Winnipegnienn hafi verið nokkuð j öröugir. Vjer vitum fyrir vort j leyti ekkert um ]>að, með því að vjer ^ vorum ekki í þeiin hóp, sem kvart- að er undan. En det^ur Heimskringlu í hug að segja, að hún viti íneira um það mál en vjer? Getur blaf ið hermt það með nokkurri vissu t. d., að Mr. Greenway haíi sent norður til Nýja Islands nokkurn þeii ra manna, setn hlaöinu hefur verið svo illa við? Vjer fyrir vort leyti þomm að full- yröa, eptir að hafa spurt oss fyrir því viðvikjandi, að enginn ráð- herranna var nL-itt riðinn við ferð þeirra manna, sem Heiiriskringla er svo gröm út af. Vjer höfum nú aflað oss upp- lýsinga viðvíkjandi Sifton-sveitar- málinu, sem „Hkr,“ böls'itast mest út af í blaöinu er kom út 22. f. rn. undir j?e“sari kringlóttu f'yrirsögn : „Tugthúslímir i hárri stöðu“. SannJeikuiirm í málinu er þá þessi: Einn af fylkisþingmönnum, sem hefur einnig veriö fjeliirðir Sifton- sveitar í mörg ár, var kominn í skuld við sveitarsjöðinn: þetta kom upp úr katinu j egar hækur sveitarinnar voru yíhskoðaðar í surnar sein leið. Sveitarstjórnin í Sifton (en ekki fylkisstjórnin) samdi við fjehirðir sinn um að enduiborga sveitarsjóðnum það sern haunskuld- aði, vitanlega af því hún (sveitar- stjórnin) ekki viidi klaga hann og láta lögsæk ja hann, sem hún ef til vill heföi haft ástæðu til að gera. Sveitarstjórnin gat náttúrlega klag- að fjehirðir sinn ef hann hefur gert sig sekan í Ijárdrætti, einsog „Hkr.“ segir. En halrn vissi ekki hvað mikið hann skuldaði sveitarsj«iðnuin fyrr en búið v»r að ytirskoða bækur lians og reikninga. þegar þ>ið var búið 02 hann vissi hvað hannskuld- aði, samdi sveitarstjiirnin við hann um það hvenær og hvernig hann borgaði skuldina. Ef sveitarstjórnin í Sifton hefði klagað fjehirðir sinn, þá hefði rjett- vísin níttúrlega tekið að sjer að sækja málið á hendur honum. En þar sem hlutaðeigendur nú ekki klóguðu manninn, gat og getur hvorki stjórnin, nje nokkur annar, blandað sjer inn í málið. þetta eru sameigiideg lög fyrir Canada riki, samin og sett af aptuihalgsflokkn- um á Ottawa þinginu. Ef ritstj. „Hkr“. því ekki er ánægður með að- gerðir— eða öHu heldur aðgerða- leysi — Greenwaystjórnai innar í þessu niráli, þá veröa þau að fara til vinu sinnar, npturhaldsstjórnai innar í Ottawa, og fá hana til að breyta hegningarlögutn londsins svn, að Greenwaystjórnin fai vald til aö hneppa hvern mann í fnngelsi sem lienni sýnist — eins og t. d. Rússa stjórn gctur gert og gerir. J)að væii nær fyrir ritstj. „Hkr“. að eyða da- litln af tíma sínutn í að kynna sjer laudslög og íjettarfar hjer í landi, heldur en að ej’ða honum í að skrifa rugl, ef annars þcssi endalausa vit- leysa, sem stóð í áminnstri Hkr. grein, stafar af vanþekkingu en er ekki rituð í þeim tilgangi að slá ryki í augun á fájróffw fóiki, og móti betri vitund? I nefndri „Hkr.“-gi ein er rit- stjóriun að bera saman það sem hann kallar samkynja mál, þar sem íje- hirðir sveitar einnar hjer i fylkinu var í fyrra dæmdur í 7 ára fangelsi fyrir f járdrátt. það var nú ekki fylkisstjórnin sem dæmdi manninn, heldur Bain dómari. þar að auki er þess að gæta, að það stóð allt öðiuvísi á með þennan mann sem dætndur var í fyrra, því fyrir utan það, að hafa vísvitandi dregið undir sig eða stolið fje sveitarinnar, þá dravJc hann burt úr ríkinu frá konu og börnum, en tók með sjer unglingsstúlku sem hann hafði flek- að. Fylkisstjórnin Ijet sækja hann til Bandaríkjanna og afhenti hann rjettvísinni; dómnef'ndin dæmdi hann sekan, og dómarinn hvað upp þennnn „harða dónr'sem „Hkr.“kallar vafalaust takandi tillit til allra kringumstæðna. þessi maður var, ineðal annars, sakaður um, að hafa kveikt í og brent upp sitt eigið hús. Hefði maðurinn ekki strokið o. s. frv. og boðið sveitarstjórninni að borga upphæðina sem hann skuld- aöi, eins og fjehirðirinn í Sifton sveit gerði, er engin ástæða til að halda, að sveitarstjórnin hefði klagað’ hann. En úr þvl hún klagaði, varð fylkis- stj'irnin að gera sitt ýtrasta til að korna honum í hendur rjuttvísinnar, svo honum yrði hegnt. það vill nú svo skrítilega til, að það kom fyrir mjög svipað til- felli hjer í Winnipeg rjett nýlega og tneð fjehirðirinn í Sifton. þegar bækur og i-eikningar fjehirðis sýn- ingarinnar hjer (Winnipeg Indu- strial Exhibition) voru yfirskoðaðar, þá kem það upp, að hann skuldaði sjóðnum allinikið fje. því varh inn ekki tekinn fastur og hegnt? þess vegna náttúrlega, að sýningarnefnd- in ekki klagaöi hann, og á meðan hún ekki gerir það, getur fylkis- stjórniu og rjettvísin ekkert skipt sjer af því máli. En því kallar Heimskringla ekki þennan sýn- ingar tjehirðir „þjóf“ og , tugthúslim" og sýningarnefndina „þjofahilmara' ? Og því kallar Hkr. ekki fylkis.iáðherrana glæpamenn fyrir að hegna ekki jiessum náunga? það lítur út fyrir að ástæðan sje sú, að fjehirðirinn í Sifton ekki hefur sömu pólitísku trú og ritstj. Hkr. en sýningarfjehirðirinn sje „af hans sauðahúsi". Ritstjóri ,,Hkr.“ hefði orðið góður dómari! Ekki hefði hann orðið hlutdrægur, maður! það stóð líkt á með Jón Ólafs- son, þegar hann fór frá Lögbergi, °g fjebirðirinn í Sifton! þó var liann nógu góður til að vera ritstjóri „Heimskringlu". „Heimskringla" heldur því Hka fram, að Greenwaystjórnin hefði átt strax að reka fjehírðirinn í Sifton úr þingiiianns sætinu. Vill ritstjóri blaðsins upplýsa undir hvaða lögum stjórnin getur rekið þingmann frá inilli þinga. Vill „Hkr.“ að fylkisstjórnin fari að brjóta öll landslög og rjett á mönnum? Allt sem Hkr. segir um þetta mál er argasta bull, og alls ekki svaravert ef það væri borið á borð fyrir enskumælandi menn, sem skilía og þekkja landslög og rjettar- far í enskum löndum. En vjer höf- um gert þessar athugasemdir vegna fslendinga, sem margir hverjir ekki þekkja hið minnsta rjettarfarið hjer og því blekkjast á moldviðrinu { Heimskringlu. þess vegna tökum vjer þetta mál til frekari yfirvegunar síðar við tækifæri. Sættin. Eptib Anonymus. Eptir allri framkomu aö dætr a, var ekki hægt að segja annað en þeir B örn I Holti og Þórður í Ási væiu la inir vinir meðan þeir voru á yngii ár im slnum. Það varskammt á milli bæjanna, þar sem þeir óluat upp, cg hagarnir lágu saman. Þeir heimsóttu hver annan og ljeku sjer samin. Þeir voru llka svo að sogja jafn- gamlir, og mjög jafnt á komið með efuahag og mannorð foreldra þeirra; þau voru bæði sómahjón í sinni sveit, og dável efnum böin. Það bar mjOg sjaldan við, að þeim Birni og Þórði sinnaðist, en kæmi það fyrir, jOfnuðu þeir það óðara milli sín. Þeir við- höfðu aldrei ruddaleg eða ljót orð hver við annan, enda lærðu þeir ekk- ert þess háttar á heitnilum sínum, þvi beimili þeirra voru sönn fyrirmyndar- heimili að allri siðpryði. 584 konungsins, en Júaiina gat ekki skilið við liann svona, því að hún komst við af allri gæzku hans. „Fyrirgefðu mjer“, sagði hún lágt, „að jeg lief valdið þjer sorgar, og dauða í ofanilag ofan á sorg- ii.a, eptir þvl sem jeg óttast.“ „Þú gazt ekki gert að sorginni. drottning, og vertu viss um það, að dauðir.n verður mjer velkom- ion, ef liann skyidi kjósa mig. Farðu nú og ánægj- Hn fylgi þjer. Betur að þú slyppir ósködd með fallegu steinana, sem þú þráir, og betur að þú og niaðurinn þinn njóti farsældar um morg ár I ást þeirri sem þið hafið hvort á öðru; og þegar þið farið að eldast, þá talið þið einstöku sinnum hlýlega um villimanninn, sem tilbað þig meðan þú varst ung, og lagði líf sitt í sölurnar til þess að bjarga þjei“. Júanna ldustaði á hann og tárin komu fram í augun á henni; svo þreif hún allt I einu hönd hins niikla manns og kyssti hana. „Jeg hef fengið mín laun, drottning“, sagði hann, „og jeg vona að maðurinn þinn verði ekki af- brýðisamur. Farið þið nú og ílýtið ykkur“. Um leið og hann sagði þetta fjell dálítið stykki úr garðinem, og harðlega andlitið á einum prestinum sást I gatinu. Olfan rak upp org, lypti npp breiða spjótinu og rak það gegnum gatið. Presturinn fjell aptur á bak, og rjett í því bili komu fjelagar Olfans og hlóðu upp í gatið. t>á sneru þau þrjú sjer við og flýðu upp fjalls- bliðina. Otur rak Nam á undan sjer með höggum oÖ3 hundur þeirra eigi að fá að stela hinum fornu, helgu fjársjóðum Þoku-lýðsins? Það skal ekki verða af því! Jeg hefði.drepið ýkkur öll, ef j°g hefði fengið tíma til þess, en mjer hefur ekki tekizt það, og mjer þýkir vænt um, að mjer hefur ekki tekizt það, því að nú skal jeg gera ykkur það sem ykkur þykir sár- ara en nokkur dauðdagi. Betur að bölvun Jals og Öcu megi hanga við ykkur, þið hælislausu hundar! Betur að þið megið lifasem afhrök veraldar og deyja 1 skítnuin, og betur að feður ykkar og börn ykkar liræki á bein ykkar eins og jeg geri! Farið nú vel!“ Og hann skók að þeim þá höndina, sem var laus, og hrækti S áttina til þeirra, og svo stökk hann aptur á bak fram af klettasnösinni og hvarf ásamt fjár- sjóðnum. Dálitla stund stóðu þau öll þrjú agndofa og störðu hvert á annað og á klettasnösina, þar sem hiun velæruverðugi látni æðsti prestur hafði staðið. Svo hneig Júanna niður á snjóinn grátandi. „Það er mjer að kenna“, veinaði hún, „allt mjer að kenna. Rjett I þessu bili var jeg að stæra mig af því, að jeg liefði unnið þessi auðæfi handa þjer, og nú hef jeg misst allt. Og við höfum þjáðst til einskis, og, Leonard, þú ert allslaus maður. 0! þstta er of mikið —of mikið!“ „Farðu þarna út á klettasnösina, Otur“, sagði Leonard með rámri rödd, og benti þangað sem Nam hafði fleygt sjer fram af, „og gættu að, hvort með 588 „Ætlarðu að segja mjer, að þú hafir farið þarna yfir um á steinj?“ „Nei, Baas, en jeg hef sent þrjá steina yfir um. Tveir komust alla leið heilu og höldnu, jeg horfði á þá komast ylir um, og einn hvarf á miðri leið. Jeg held, að þar sje gat á brúnni, en við verðum að hætta á það. Ef steinninn er nógu þungur, stekk- ur liann yfir gatið; ef hann gerir það ekki, förum við niður um gatið, og þá er örðugleikum okkar lokið“. „Guð minn góður!“ sagði Leonard og þurkaði á sjer ennið mcð handarbakinu, „þotta er ljóta ferða- lagið. Er enginn atinar vegur til?“ „Jegget engan sjeð, Baas, nema fyrir fugla, og jeg held, það væri betra fyrir okkur að hætta þessu masi og fara að búast af stað, því að prestarnir eru enn að baki okkar. Ef þú vilt standa á verði þarna á hálsinum, svo að ekki verði komið að okkur óvör- uni, þá skal jeg leita að steinum til að sitja á yfir um“. „Hvað eigum við að gera við tnanninn þarna?“ sagði Leonard og benti á Nam, sem lá á grúfu á snjónum, eins og það væri steinliðið yfir hann. „Ó, við verðum að liafa hann hjá okkur dálitla stund, Baas; það getur orðið gagn að honum, ef þessir prestar koma. Komi þeir ekki, skal jeg tala við hann áður en við leggjum af stað. Hann er sofandi og getur ekki hlaupizt á burt“. Svo fór Leonard efst upp á hálsinn, eitthvað tíu

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.