Lögberg


Lögberg - 05.01.1895, Qupperneq 8

Lögberg - 05.01.1895, Qupperneq 8
8 LÖGtíERG LAUGARDAUINN 5. JANÚAR 1895. S L-TTIN. (Fiamb. frá 5. bls.) Það var farið að vora, snjór var að mestu tekinn upp, og ísar farnir að meisna. t>á vildi pað til að útigangs hestar t>órðar böfðu farið yfir á Oolts- landareiirn, en Þöiður sá ekki til peirra heinjan frá sjer. Björn sjer hesta t>órðar otr skipar smala sínum að setja bundana á pá, ojr gerði smal- inn eins og honum var skipað, Læk- ur rann gegnum land Þörðar, sem bestarnir þurftu yfir, og blupu þeir yfir lækinn á snjöbrú undan bundun- um, en snjóbrúin var farin að meirna ojr einn hesturinn fór niður um bana. Smaiina sá petta, fer beim oir sejrir Birni bvað á hafi orðið, en Björn sejrir honum að pegja yfir pessu, otr geta ekki um pað við nokkurn mann. Daginn eptir fann t>órður Ly.-ing sinn dauðann í lækuum, oir vissi hann pá ekki hvernig pað bafði atvikast, en Jón á Hóli, nábúi hans kom að Ási pennan daef ojr gat sajrt hverriitr petta hafði viljað til. Hann sagðist hafa verið A ferð í trær nm betta leyti upp á Hideffisfelli, og hafa sjeð paðan, p“{rar hestarnir hefðu verið drifnir yfir að læknurn af Ilolts-smalanuin og fullyrti, að Lýsingur hefði pá ver- ið ineð, en ekki veitt pví eptirtekt, eptir að peir voru komnir yfir lækinn. „Jeg verð að biðja pig, Jón minn, að bera vitni í pessu máli sfðar meir“, sntrði t>órður. „Jeg poli ekki Birni lengur slíkan yfirganiril. Jón varð kvamsa við, og'sagðist helzt vilja vera laus við pað, að standa fyrir rjetti, og ekki vilja vera fiæktur inn í deilumál peirra. Björn f Holti ætti pað ekki skilið, að hann færi að bera vitni móti lionum. „En pú sjerð pað samt sjálf- ur, að pú ert skildugur að bera sann- leikanum vitni, hver svosem í hlut á“, sagði Dórður. „Jú-jú, en opt iná satt kyrt liggja, og eigi hefði jeg farið að segja pjer petta, hefði jeg vitað að jeg mundt koma nokkru illu á stað, og pú rnundir hleypa pví í mál“. Þórður skrifar nú kæruskjal á móti Birni, fer svo með pað til Gríms á Hvoli, sem var sáttasemjari, og læt- ur hann skrifa upp á skjalið, og til- taka jafnframt stað og ttma, sem Björn eigi að mæta á. Siðan var skjalið fengið stefnuvottunuin í hendur til frekari meðferðar. Um leið og Pórður ríður á stefnu- fundinn, kemur hann við á Hóii og blður Jón að koma með sjer, en Jón var m->ð öllu ófáanlegur að fara með honum. Björn 1 Holti hafði lika fundið Jón daginn áður og verið lengi með hann á eintali, en enginn vissi hvert mál peirra var. f>órður varð pvi að fara vitualaus á pennan s&ttabind. I>ið var mannmargt úti fyrir á Hvoli, pegar E>órður reið í hlaðið. Alhr peir tr vetlingi t>átu valdið úr Hvolshverfinu, voru komnir par, pvf all r bjuggust við að eitthvað sögu- legt mundi fara fram, par sem tveir heHtu bændurnir úr sveitinni áttu ill hilursaman, og paðhlaut að verða gaman að hlyða á pær. Á samskonar fundum að undan- förnu höfðu opt róstur átt sjer stað. Mónnum var bannað að slást eða fara í hangalögmál á sáttafundum, en m&lspartar máttu skammast par eptir pví sem peir höfðu pol til, voru pau hltinuindi optast vel notuð, og pótti pá opt suraum áheyrendunum unun á a hlyða, pví hverjum var frjálst að h /ða á, sem vildi- Grímur á Hvoli var úti á hlaði pe 'ar Þóiður kom, og leiddi hann til sto'u. Eptir litla stund kemur Björn 1 H dti og gengur til stofu, og svo hin’r í hámót á eptir, sem úti fyrir vora. Björn beilsarpeim með handa- bandi, sem í stofunni voru, nema I>órði í Asi, hann læzt ekki sjá bann. Pórður stendur pá upp, heilsar Birni og rjettir honum bendina. Björn hikaði eitt augnablik að taka í hönd E>órðar, honum fannst hann ekki geta veri' svo falskur að taka I höndina á fjandmanni sínum, samt tók hann snöggvast í hönd I>órðar, eins og ó sjálfrilt. I>eir höfðu ckki heilsast ( fimm &r. Björn fór með peim ásetii- ingi að heiman, að sættast ekki við E>órð. Hatin póttist fullviss um pað, að Þórður mundi aldrei virina sigur í pessu m&lí, hvað langt svo sem pað færi; efnkum líka er hann hafði ekkert vitiii. Hann haíði áður en hann fór af stað að lieiman, og eins á leiðinni, raðað niður í huga sínum öllum peim stóryrðum og brigslyrðum, sem hann gat npphugsað, sem hann ætlaði að láta dynja yfir I>órð, pegar peir færu »ð tala saman— svostórum orðum, að I>órði mundi pykja nóg um. „Mig langaði til að tala við pig, Björn, áðuj en viðförum út í illdeilu“ sagði Þórður í hálfum hljóðum, og ó- styrkum róiu og staðuæmdist beint frarnnii fyrir Birni og horfði í augu háns. „Við höfum ást iilt við uin liiidarifarin ár. Er ekki kominn tími til að við hættnm pví? Væri pjer ekki eins kært, að við endurn/uðum viníttu pá, sem einu siiini var okkar á milli,og ljettuin af saapi okkar peim pungu haturs áhyggjum, sein við höf um borið hver til annars? Þeir voru tfmarnir, að við mundnm eigi hafa trúað pví að við yrðum óvinir. Mjer liggnr við að trúa pví, að lítið sje til af sannri vináttu í beimi pessum, og pykir mjer sárt að svo skuli vera“. Björn starði pegjandi á £>órð; hanu hafði ekki búizt við pví að purfa að svara svonalögfíðum orðum. Haun fann að orð vau sein liann ætl aði sjer að brúka fyrir vopn gegn óvini sínum, voru nú að verða sjer ónýt. Heiptaryrðin og stóryrðin, sem honum bjó í skapi, dóu út á vör um hans og bráðnuðu sem vax fyrir eldi, og hinir stæltu vöðvar hans urðu óstyrkir. Hann rjetti I>órði skjálf- andi hendina, og sagði. „Ólikur ert pú öðrum mönrium er pú kannt svo vel skap pitt að stilla, par eð jeg hef svo margt pjer á móti gert. Víst sltal jeg fús vera að sættast við pig ef pú getur mjer fyrirgefið, pví eigi muut pú hyggja á flátt, pá pú talar annað“. „Við skulum fara hjeðan“ sagði í>órð- ur lágt við Björn, „við purfum ekki að láta aðra jafoa mál okkar úr pessu, við getum gert pað sjálfir“ Björn hl/ddi honum, og peir gengu báðir út. I>órður kvaddi Grím sátta semj- ara og ljet 3 kr. í iófa hans, svo stigu peir á hestbak og riðu úr hlaði. „Detta hefnr injer gengið best að koma sáttum á“ sagði Gríinur gamli, og tók sjer um leið, með mesta á- nægjusvip ( nefið úr svörtu horudós- unum sínum. „I>að var einhver mun- ur að fást við pessa menn, eða liina prákálfana sem jeg hef orðið að sitja yfir hellu dagana, og hafa pó ekki far'ð heim, sáttir nema að nafninu til, að kveldi“. „Jeg skil nú varla í pví að peir geli verið orðnir sáttir eptir svona stuttan tíma“, sagði einn er stóð hjá Grími og horfði á eptir peim, par sem peir riðu út traðirnar. Hinir að komnu fóru nú að smá t/nst 1 burt i hver eptir annan, allir búðsneyptir af gabbiuu. Eigi vissu menn hvað peir Björn og £>órður töluðust við á heimjeiðinni en menn sannfærðust um pað, að peir mundu hafa sæst heilum sáttum, pví eptir petta heimsóttu peir livor ann- ann iðuglega, og voru í öllu mjög samr/mdir. Og eptir að pað var öll- um augljóst orðið, að peir voru orðnir ekta vinir, skipti fólkið um róm og kvað nú Ijúfhugs lag hinum til d/rðar upp f eyru peirra. ilrunbíirbob. I>ann 11. janúar næstkomand (föstudagskvöl) lieldur Ilið íslenzka Verzlunarfjelag ársfund sinn í Verka- mannafjelagshúsinu á Elgin Ave. (Jemima St.). Byrjar kl. 8. Allir fjelagsmenn beðnir að sækja fundinn sem geta mögulega, par áríðandi mál liggja fyrir fundinum. í umboði fjel. Jóx Stefáxssox. GOTT RÁÐ Á RJETTUM TÍMA TIL ALLRA £>JÁÐRA. TIL ÞESS AÐ FÁ HÚSÁHÖLD FYRIR INN KAUPSVERÐ. C. H. WILSON &. BRO., sem hafa haft tvær húsbúnaðar-búðir í Winnipeg að undanförnu hafa ásett sjer að hætta fjelagsskap sínuui og selja allar sínar vörur FYRIR INNKAUPSVERÐ. R. J. Wilson, sem hefur ráðin yfir Crockery búðinni síðastliðið ár, hefur ásett.sjer að hætta við pá verzl- an vegna pess að hún hefur ekki borgað sig. Og ætlar að taka sjer sölu á húsáhöldum fyrir aðra og selja við uppboð í sömu búðinni og peir nú eru í á Market Spuare. Og til pess að geta komið pessari breyting á hafa peir afráðið að selja allar sínar vörur með riiðursettu verði. Salan byrjaðj 10. des. í vöruhús- um peirra á horninu á Princess og Market St. og heldur áfram par til 1. Janúar1895. Þessi sala gefur öllum tækifæri til pess, að fá fallega og parflega hluti til pess að gefa á liátiðunum, fyrir lægra verð en áður hefur pekkst á húsbúuaði hjer i Winnipeg. Við höf- um miklar byrgðir af vönduðu' . hús- búnaði, uppbúinn með leðri eða silki fyrir stáss stofur, skrifstofur og sam- komusali, sem verðaseldar mcð niður- settu verði eins og aðrar vörur. Það verður engin undantekning á meðan pessi sala endist svo að fólk, yfir höf- uð, liefur rart tækifæii að kaupa hvað helst sem pað vill Vörurnar innibiiula allar n/justu tegundir til pessa d igs, og engar betri hafa nokkru sinni veríð á boðstólum í Winnipeg. Vjer höfum fengið hæðstu verðlaun í hin síðustu tvö árin fyrir pær vörur sem vjer liöfum sjálfir búið til, sem er trygging fyrir pví að við höfum góðar vörur. MuNIÐ KPTIIE AÐ I'KSSAU VÖIIUH VEEÐA ÁKEIÐANLEGA SKLUAK M15Ö INNKAUPSVERÐl, og er bezta tækifæri, sem mönnum hefur gefist til pess að kaupa sjer húsbúnað. K"mið snemma, svo pjer getið valið úr. Þessi kjörkaup eru að cins fyrir peninga út í hönd. C. II. WILSON R. J. WILSON. P. S. — Fólk úti á landinu getur sparað sjer járnbrautargjaldið, með pví að koma og hagn/ta sjer pessi kjörkaup. ÍSLENZKUR LÆKNIR t Or-. XMC. Halldorsson. Purk Riiter,-W. J)ak. Oudiumulur Rristjansson, í WEST SELKIRK liefur gott hús til að takaá móti ferða- fólki, og gott hesthús. Selur allan greiða mjög ód/rt. Rafurmagnsstofurp Rafurmagns lækninga stofnun Professor W. E. Bergman læknar með rafurmagni og nuddi gigt, líkamsvisn- un og hárlos á höfðum. Hann nem- ur einnig burtu /ms 1/ti á andliti hálsi, handleggjum, og öðrum lík- amspörtum, svo sem móðurmerki, há hrukkur, freknur ofl. Kvennfólk ætti að leita til hans. Room D, IIyan Block, Main St. Teltiphone 557. 21 m |Jgavib °g allt ar ici rxin. 1 Ivr-Ing: fást allskonar tegundir af bezta tóbaki, sígörum og pípum í Army k Navy Tobaksbud fyrir verð, sem á við timann. Þeir bafa ágætt reyktóbak í luktum flátum og pípur af öllum mögulegum sortum fyrir eins lágt verð og hægt er að finna nokkurs staðar í bænum. Komið og fáið ykkur reyk. W. BROWN & GO. Stórsalar og Muiásalar. 537 Main Stk. UÍO. CRAIG 3 CO. SjiM'stok jrað er þeira vanalega sala með' niSurfærðu verði, sein þeir hafa á hverju ári eptir nýárið áður en þoir byrja að taka „stock“. Allar vörur verða seldar þennan rnánuð 10, 15, 20, 25 til 33| prct af- slætti. Nú er tími til þess að kaupa. Komið og sjáið. GEO. CRAIG & CO. OLE SIMONSOX mælir með sínu n/ja Scandinavian Hotcl 710 Main Str. Fæði $1,00 á dag. — ÓDÝRAR — Aptur gægjast n/ belta-fjelt'g frain í hlöðunum, og selja belti, stm pau kalla i»r. 4 og nr. 3, ódýrari en vor belti, og fyrir út- breiðslunnar sakir munu aðrir seljapau ákveðinn tínia fyrir hálfviiði. Fynnst mönnunr ekki petta (VtoX,.) °!Ka, eitthvað skylt Dr. A.OWEN v>ð húmbúg? Þar er enginn styrkur, sem pjáðum mönu- um er gefinn á pessum hörðu tímum, heldur gildra til að ná í dollarana pína. Þess vegna vörum við alla við slíkum fjelögum. Snúið yður til Dr. A. Owen, pá vitið pið, að pið fáið ó- svikið belti, sem getur læknað yður; okkar belti eru öll úr bezta efni, og pað sem önnur fjelög kalla nr. 4 eða 3 polir sjaldnast sainanburð við okkar ódýrustu nr. 1. Skrifið eptir hinum ýmsu skrárn yfir belti; við pað að líta í pær munu pið sannfærast um, að Dr. A. Oivens belti er eina ekta raf- urmagnsbeltið, sem getur læknað pá sjúkdóma, sem við nefnuin— öll önn- ur belti eru að meira eða minna leyti gagnslaus. Læknauist með beltinc uptir að HAFA ÁRANGURSLAUST LEGIÐ A FJÓKUM SPÍTÖLUM OG LEITAÐ KÁÐA TIL EINNAR TVLFT AK AF L.EKNUM. Brooklyn, N. Y., 24. jan. 1894 Dr. A. Owen. Það er með sannri ánægju, að jeg seudi yður pessar línur. Þegar jeg keypti eitt af rafurmagnsbeltum yðar nr. 4. í maímánuði 1893, var jeg svo pjáður af gigt, að jeg gat eklTi gengið, en eptir að hafa hrúkað belt- ið 2 mánuði nákvæmlega eptir yðar fyrirsögn, var jeg orðinn alheill heilsu. Þetta hefur Dr. Owens belti gert fyr- ir mig, eptir að jeg hafði pjáðst af gigt um 5 ár, og á peim tíma legið á 4 spítölum, og auk pess leitað til meira en heillar tylftar af læknum, án pess mjer gæti nokkurn tíma fengið verulega bót, eins og jeghefnú feng- ið af rafurmagnsbelti Dr. A. Owens. Það eru nú 6 mánuðir slðan jeg hætti að brúka beltið, og á peim tíma hef jpg ekki fundið minnstu aðkenning af gigt, svo að jeg get innilega mælt með uppfundning yðar sem áreiðan- legs meðals til að lækna sjúka menu á skömmum tíma. Með pakklæti og virðingu og óskum um að fjelag yðar prífist vel framvegis. Arðar með lotningu A. A. Gravdahl, 115 Summit Str. SklMllllllÍflTiljr —M ED Nortkern PACIFIC R. R. XÆ^ATSriTOIB-iK ONTARIO 3 QDEBEC (Fyrir vestan Montreal) $40 -pL $40 Farhrjef til staöa fyrir anstan Montreal í QUEBEC, NEVV BRUNSWLCKog NOVA SCOTIA með tiltölulega lágu verði. FARBRJEF VERDA SELD FRÁ 20. Nov. til 31. Des. UILDA í ÞRJÁ MÁNUDI. Tíminn lengclur fyrir litla þóknun. Yiðstaða loyfð hvar sem er. Bezti útbiínaður. Náiö járnbrautarsarnhand, Margar leiðir að velja um. Pullman og borðvaguar, og skrautleg- ir setuvaguar með öllum lestum: Pull- man-svefn vagnar fyrir ferðamenn ganga til Chicago og St. Paul á hverjum þriðju- tlegi í desember. ALLUR PARANGUR Plií VID TOLLSKOÐUN. BeI.TIÐ EK iíUBS BLESSUN OG I>AI) Ó- DVRASTA MEÐAL, SEJI UNNT EI{ AÐ KAUPA. Rohin, Mirin., ö. jan. 1894. Dr. A. Owen. Jeg finn hvöt hjá mjer til að segja nokkur orð í tilefni af belti f v( senr jeg fjekk hjá yður fyrir ári síð- an. Jeg hafði óttalegar kvalir í hrydgnum eptir byltu. Það leið langur tími áður en jeg leitaði lækn- is og jeg verð að segja honum pað til hróss, að jeg fjekk linun um langan tíma; en svo kotn kvölin aptur, og pá var pað að jeg sendi epiir belti yðar, og pað yoru ekki 15 mínútur frá pví jeg hafði fengið pað og pangað til kvalirnar hurfu, og síðan hef jeg ekki. fundið neitt til muna til peirra; pegar jeg hef við og við orðið peirra var, hef jeg sett á mig beltið, og við pað hafa pær ævinnlega látið undan. Jeg tel pað guðs blessan, að jeg fjekk petta belti; án pess hefði jeg víst nú verið orðinn aumingi, og pví get jeg ekki nógsamlega pakkað Dr. Owen. Það er eptir minni skoðun pað ódýr- asta meðal, sem bægt er að fá. Virðingarfyllst Hans Hemmingson. The Owen Leetric Belt AND APPLIANCES CO, 201—211 Statc Str., Chicago, lll- Skrifið eptir príslista og upplýs- ingum viðvíkjandi beltunum tit B. T. Bjöknsson, agent meðal íslendinga. P O. 3Ö8, - Winnipeg, Man. Frekarl uppiýsingar fást hjá T. H. Lougheed, M. D. Chas. S. Fee, Gen. Pass. & Ticket Agt., 8t. Paul H. Swinford, Gen. Agent, Winnijeg H. J Belch Ticket Ag’t 486 Main St. - - Winnipeg Útskrifaður af Man. Medical University. Dr. Louglieed hefur lyfjabúð í sam- bandi við læknisstörf sín og tekur því til öll s(n meðöl sjálfur. Selur skólahækur, ritföng og íieira þessháttar. Beint á móti County Court skrifstofunni QLENBORO, MAN.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.