Lögberg - 31.01.1895, Blaðsíða 2

Lögberg - 31.01.1895, Blaðsíða 2
2 LÖOIjERG FIMiITL) DAGINN 31. JANÚAR 1895. Tvöföhl Iiætta fyrir nieiin ing: lieiinsins. Naqnet heitir pingmaður einn á Frakklandi, se.n allmikið ritar í hlöð. innlind og útlend, ojr er orðlairður fyrir óhlutdræjrni síoa o«r stillileira rö ;-ieindaleiðslu. llann or mjösf ein- drej'inn mótstf'ðumaður sósíalista ken'iinganna, en getur ekki láð al,>yðu manna f>að, að hftn ljái bylt in raformælendunum eyru, f>ar sem heldra fólkið eiiri svo lítið skylið f>að val 1, sem f>að hafi m-sð höndum. Hann telur menningu heimsins í mikilli hættu stadda, en f>á hættu telur hann Stafa jafnmikið frá atferli heldra fólks- int eins og frá hinum óæðri stjettum. t> ð sem hann framar öllu öðru hefur móti sameijrnarmönúum — eða cul 1 'ctionistum, sem J>eir éru nft optast kallaðir -— er f>að, að peir mundu gera ftt af við allt frelsi ojr drefia alla aa Istæðinga-flokka, ef peir næðu vö dunum. Um f>að mál ritar hann & pessa leið í pyzkt blað eitt: ,,Stjórn, sein tekin væri fir flokki samo gnarmanna, mundi hafa eins Bt>rka tiihrieiging til að viðhalda sjílfri sjer, eins og stjórnir þjóðanna ha'a á vorura tímum. Með pví að allt á nfi að verðá eigu ríkisins, sje jeg ekki hv. r andstæðinga flokkur æ'ti að geta haldið fund; og ekki skil jðg heldur, hvernig blaðamaður, sem v eri mótfallinn b’nu nj*ja fyrirkomu- la ri, ætti að geta komið greinum sín um fit, ef stjórnin ætti allar prent- smiðjuruar. Menn pyrftu f>ví ekki að hugsa til að njóta neins póbtísks frels- is uodir hinu nyja stjórnarfyrirkorru- lvgi. Skyldu menn ekki að minnsta kosti hafa frelsi til þ-ss að neyta p»-ss Bjálfir, sem p-ir vjija? Ekki diifist jsr að vona pað. Með pví að ríkið yrð eini framleiðandinn, gæti þnð fyrirbyggt neyzlu alls þ-ss sem s un pví gezt ekki að, með pví að n ita að framleiða pað. Sje stjórnin mólfvllin vínnautn, mundi ríkið hætta að rækta víuber, sje hfin mótfallin tó- baksnautn, muridi pað ekki verða ræktað, og sje hfiu í tíokk peirra sem vilja láta menn lifa af plöutufæðu eiugöngu, pá mundi ríkið bam.a að 8lit,ra dyrum. I>að parf enginn að segja mjer, að fólk hlyti að verða vit lauvt áður en svo langt væri farið. Jafnvel á vorum dögum og það í pví lan li, par sam rjetti einstakliiigauna er mest frat.i haldið, banna stjórnii v.nsölu í sínum lögsagnarumdæinum I>eiin til mikilUr sorgar g"ti pær ekki kotnið í veg fyrir að víns sje nevtt, far sem pað vex, en ef parr gætu, mundu pær með glöðu geði fir- skurða að allir vínyrkjugarðar skuli ónjfttir. Að segja að slikt gæti ekki koinið fyrir syuir að einsskortá pekk ingu á pvf hve langt ymsir þuirflokk ar ganga, sem halda frain afbry-ðileg um skoðunum11. Naquet hyggur ekki, að lögstjórn in mundi verða slík í sóslalistr-ríkinu að pað bætti mönnum upp skortinn á frelsinu. Jöfnuður kynni að verða. segir hann, en pað yrði fátæktar-jöfn uður. Uppfu. dningar hyggur ham að vrðu að hætta, eðaað miunsta kost m mdu pær verða sjaldoæfar mjög Urn pað kemst hanu að orði á þetsa le ð: ,.Margir uppfundningami nn knyjastáfram af áhuga síuum ein- gö >gu, og hugsa ekki um fjárhagsleg- au ábata. Eu ríkið hefði ekki rjett til að leggja á tværliættur með rnikið fje til pess að reyna að fá eiou eða öðru .niklu verki fraingengt.. .. Verkamönnum hættir opt við að látn rilla fyrir sjer sjónir, pegar þoim ei keunt að bera kaup sítt saman við gróða auðmanua. Hafa þeir nokkun tima hugsað um pað, hvo mikið fji tyaistí fyrirta kjutn, sem misliepfinast. og að pað fje verður að dragast frá. pegar verið er að reikna saman anð æ n, sem þeir komast yfir, sein hafs beppnina með sjer? Hugsa peir um |>ið, að pelta tynda fje geugur ti. að greiða mðnmmi kaup? Ilui.sa peii Sjer, að verkstjórar, verkfræðingar og stjórnendur muni gera sig ánægða rnoð kaup peirra verkamanna, sem ekki hafa neiiini sjorstakri pekkingu til að dreifa? Ef peir halda pað, má benda peiin á umræðurnar á sósía- listapinginu í Frankfurt. Enn eru sósíalistar í minni hluta og eru hinir mestu áhugamenn, og þó neyddist Bebel, sósíalistaleiðtoginn, til pess að viðurkenna pað, að beztu ritstjórarnir og auglýsinga agentarnir mundu fara frá sósíalista-blaðinu „Vorwaerts‘‘, ef laiin peirra væru færð niður, og að pá rnundi bjaðið fara á böfuðið, og á Legien, fulltiúanri, sem hjelt pví fram, að ekki ætti að borga leiðtoonm flokksins há lauu af peuingum þeim sem fátækir verkamenn hefðu lagt fram — á hann bar Bebel pað, að hann geiði ósvífnislegar peninga- kröfur fyrir ritstörf sín‘‘. En jafnvel pótt Naquet líti svo á; seni sósíaliatar fari mjög villir vogar í kenningum slnum,. heldnr hann því fiam, að bryn nauðsyn beri til að heldri stjettirnar geri sjer ljósa skyldu 8Ína. Hvervetna í hinum menntaða heimi seoir hann, að pær jreri allt, sem í peirra valdi stendur, til pess að verðskulda hatur lágal- pyðunnar. önnur ems óhæfa og Panaina hneykslin, fjebrögðin við rómverska bankann og spilling Tam- mariy hringsins sejoir hann að vinni tneira í pá átt að fitbreiða hugmyndir sósíalistanna heldur en allar rær'ur sósíalista leiðtogunna. En auk pess- arar óbæfn, si m bent sjo, á í öllum lötidum beimsins, hefur Naqnet mik.ð annað út á framferði heldri mannanna nð set ja, ogtelur það nijög raunalegt, hvíliku lífi börn auðmHiinanna lifi. „Þessi börn hamiiigjunnar'1, sog- ír hann. ,,‘em eiga að táða yfir auðæf- um, er feður peirra hafa safnað satrian irieð mikilli fyrirhöfn, sjá paðekki,að auðuuin fylgi noinar skyldur. t>au gera sjer í hugarlund að auðurinn sje að eins til þe-s að njóta hans, fólk, sem með engu hefur fyrir honum unn- ið, uiegi nota liann, án pess að láta neitt í staðinn. JÞessir ungu menn, sem eyða lífi sínu á veitingastöðuui eða með vændiskonum, og leggja i úættu auðæfi sin á kvöldin í spila- klefunnm—pessir millíóna eigendur, sem ekki leita;t við að ávaxta sitt maniikosta-pund, heldur eru ánægð.r með að hafa af fyrir sjer með að bfia til leiksvið fyrir nautaat eða cocus, par sern tignir menn geti ó- virt sjálfa sig með skrípalttum — pessi kynslóð, sem hvílir á bókmennt- um, er drej>a ástina til alls, sem er fagurt, og setja 5 staðinn ástina á ofsaiegnni svívirðillgnm — pessir Alki- biadesar, sem vilja láta fyrirgefa sjer s^arkl.f sitt, án pess að hafa uniiið til þeirrar fyrirgefuingar nieð pví að vinna ættjörð sirini gagn—allir possir karlar og ailar pessar konur, sem ekki hafa nokkra göfnga lmgsun nje hátt takmark, allir pessir iðjuleysingjar og syndarar eru hinir öflugnstu styrkt- armenn sósía! sta-æsinganna. Menn- ing heimsins er í hæitu stödd; að sumu leyti stafar sú hætta af hinum skað legu kenningum, sem erfiðisinennirn- ir í eymd sinni d ekka í sig, en hún stafar engu minria af siðforðis-rotnun- mni i æðri stjettnr um. I>að erskylda blaðanna að berjast gegn þessari tvöföldu hættu“. LJÓDASAFN. ep‘ir Porstein Erlingsson er í vænd um innan skainm*, að pví er „Þjóð viljinn ntigi1, segir, og er það vafa- lau-t gleðiefui ölluin peim er unna vönduðum íslenzkum ská'dskap. Kvæðin verða flest úr sögu íslands eða um annað svipað efui. Sem for- smekk pess er menn rnega eiga von á í þeirri bók flj tur blaðið ivo kvæða- katla „í leyni'* og „Jörundur“. „í levni“ orofurlítill partur úr ljóðsögu uiii Ragnbeiði, dóttur Brynjólfs bisk- ups, og Daða Halldórsson, og „Jör- undur“ er partur úr kvæði um Jörund ElunJadagaáóng. Oss er mjög mikil áuægja að preuta Ijóðakafla pessa, svo peir !á< útbreiðslu meðal Vestur- j íalöBdinga, og landar vorir hjer verði| ið bókinni bfinir, pegar hfin kemur. I í Reykjavlk brá peim, par brunaði inn skip Ejitir pessu synishorni að dæma, ætti hön að fá, og fær hfin vafalaust, marga kaupendur hjer vesta„ hafs. I leyni. í stofuna sólin sæla skein, þau sátu þar tvö við borðið ein; og mærin var ung og hjartahrein — hún hugsaði um þarra inn fríða svein í leyni. og báti bratt maður á sand, peir fuudu pað á sjer, sein sáu pann svip, að sækóngur stje par á land. Hann lallaði pangað sem lykillinn lijekk og landsjóðinn óðara fann; og Jörundur sjóli að sumbii pá gekk, er sólin af Nesjuuuin rann. Kennara vantar við Uingvallaskóla fyrir 6 mánuði. Kennslan byrjar 1. apiíl næstkom- audi. Umsækjandi verður að hafa staðizt próf, sem verði tekið gilt af kennslumálastjórninni í Regina. Til- boð verða að vera komiu fyrir 28. febrfiar. Frekari upplysingar gefnar, ef óskað er eptir. G. Narfason. Churchbridge P. O., Assa. Þir sat hfin svostillt, og starði í ró á stafina fögru, som hann dró, en fegri var höndin fríða pó — pví fann hfin svo títt að hjartað sló í leyni. Hún hlyddi á orð hins unga manns, og undraðist lærdóm kennarans; hfin geymdi pann allan fræða fans— og fallegu, bláu augun hans I leyni. Og hann sem að bar svo l jetta lund, hjer ljek hann sjer aldret neitt við sp-und; hön práði pó alltaf þennan fund — pví petta var hennar s:clu stund í leyni. E>ar situr hann fríðii fljóði hjá, ojí fingrunu n hennar styra rrá; hann var ekki strangur starlinn sá— en sterklega liöndin titiar pá í leyui. Og hann var í bekknum hvers manns lið, og hafði þar á sjer lærdóms snið, en þegar hann sezt við lieimar bliö— pá hefur hann skakkt, og roðnar við í leyni. Og honum pað stundum hugraun fær, hvað hjartað hans títt og órótt slær, er á hann par leit hin unga mær— en yndælar voru stundir pær í leyni. Hfin lærði að rr ikna rjett og skjótt, og ritaði bæði vel oo fljótt; en raustin haris pyða hvíslar hljótt— hún hvíslaði bæði datr oor nótt o n í leyni. Jörundur. I>ið munið liann Jörund, liann sigldi yfir sjá; í seglunum kyljan var góð; hann hugsaði um ekkert, en horfði fit á lá og hokinn við sigluna stóð; pá vatt sjnr fir ægi mitt fannhvíta Frón með fjöllin sín blikandi hrein; pað pótti honum Jörundi svipmikil sjón, pví sóliu á jöklana skein. Og beint í pað háfjalla skínandi skaut rann skeiðin ( dansandi byr, en kynlegur hrullur um hrygg honum þaut, sem hafði ekki komið par fyr, o / höndina Jörundur hugsandi bar að hjarta sjer par sem bann stóð, o; fann undir treyjunni fossandi par hið forn-danska sækónjra-blóð. Hve opt hafði hann dreymt, að hann svifi yfir sjá og sædrottning rjetti honum arm, nú sat hfin par skfnandi öldunum á með ósnortiun, mjallhvítan barm; haun perraði af aúgunum þakklætis- tár, pví pað sá binn Jörundur strax, að h-uis hafði húu par beðið öll pessi ár, og allt til þess hamingju-dags. OVIDJAFNAN- LEGT TÆKIFÆRI, * — Til þess að fá — GOTT BLAÐ OG GÓÐAR SÖGUB.EKUR FYRIR LÍTIÐ VERÐ, * Nýir kaupendur að 8. ÁRGANGI LOGBERGS fá í kaupbjeti sögurnar: „í ÖRVÆN'TING“, 252 bls„ 25c. virSi. „QUARITCII OFURSTI, 562 bls., 5>ic. virði „pOKULVÐU RINN“, (hegar hún ver^ur full- prentuX) um 700 bls , að minnsta koÆ 65c. virði — ALLT pETTA fyrir eina @2.00, ef borgunin fylgir pöntuninni. Til rlaemis um að sögurnar eru eigi metnar of hatt, skal geta fess. uS „pokulýður- inn“ hefur nýlega veriögef- inn úta ensku.og er aimennt selthir á $1.25. Og kerar less cr gaett, hversu mikið |iað kostar að l'ýi'a aðra eins bók — 700 bls. — vonum vjer að menn áiti sig á þvf, liversu mikið það er. sem vjer bjóðuin hjer fyrir $2. * pcir, sem borga þennan yfirstandondi áttunda árgmg LÖGBElíGS fyrir þann 13. febrúar næstkomandí, fá I kaupbæti hvora söguna sem þeir kjósa heldur, .Quaritch ofursti" cða ,,pol:ulýi'urinu“. Einnig fá allir gamlir kaupcndur 1 laðs- ins sem þegar hafa bovga'S þennan árgang blaðsins aðra- hvora söguna ef, þeir æskja þe I.'gberjf Pr. A Publ. ( o. DOYLE & CO. Cor. Ma,In Ss James Bjóða sauðakjöt í súpur fyrir 4c. pundið, livað mikið eða lítið scm tekið er, og 30 pund af sfipu-nauta- kjöti fyrir $1.00. Komið til okkar. Doyle & Co- HOUGH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block MainSt. Winnipeg, Man . Rafurmagnsstofuri. Rafurmagns lækninga stofnun Professor W. E. Bergman læknar með rafurmagni og nuddi gigt, líkamsvisn- un og hárlos á höfðum. Hann nem- ur einnig burtu yms lyti & andliti hálsi, handleggjum, og öðrum lík- amspörtum, svo sem móðurmerki, há hrukkur, freknur ofl. Kvennfólk ætti að leita til ha.ns. Rootn D, Ryan Bi.ock, Main St. Telephone 557. Strn ^narií) °g allt aid um 1 lcz-Ing; fást allskonar tegundir af bezta tóbaki, sígörum og pfpum í Army & Navy Tobaksbud fyrir verð, sem á vtð tímann. Þeir bafa ágætt reyktóbak í luktum ilátum ojr pfpur af Bllura mögulegum sortum fyrir eins lágt verð og hægt er að fiuna nokkurs staðar í bænutn. Komið og fáið ykkur rc k. W. BROWN & GO. Stórsalar og Smásal r. 537 Main Stk. STEINOLIA 20, 25 og 30 cents gallonid Sent kostnaðarlaust til allra parta bæjarins. Pantanir, son> skildar verða eptir hjáeptirfylgjandi inönnum ve.'ða afgreiddar fljótt og reiðilega: Thorbjörn Guðrrnindsson. 519 Nelly 'St„ (cor, Nelly & Young) Olafur Olafsson, 210 Nena Str. Jakob Thorsteinsson. 124 Lydia Str. eða hjá John S. Bain, Toronto Str. Eigandi. J. LAMONTE, 434 MAIN STREET. The Peoples Popular Cash Shoe Store, SELUIt SKÓTAU MEÐ 20 prC6Ilt AFSE.ETTI í tvær vikur, frá 21. janfiar til 4. feprfiar; báðum dögunum meðtöldum. Nú hjet hann á pegna svoþrumdi við skeið, þá prífur hann stjórnvöl í mund, og styrir itf bafinu stórskipaleið og stefnir á Eugeyjar sund: „Ó heill sje þjor Friðrik, nft held jeg að strönd, pví bjerna er nft kóngsríkið mitt, sá dregur ei Bretanuin dyrgrip ftr hönd, sem drottinn gaf höfuðið pitt“. Þessi afsláttur er á öllum skótegundum— nema okk- ar sjerstðku $4,00 karlmannaskóm. — Svo sem: kvennskóm, barnaskóm, karlmannaskóm; vetlingum og hön>kurn; koffortum on töskuui; okkar sjerstöku „hockey“-skóm o. s. frv. Við höfutn nyiega fengið skófatnað fyrir vorið, og seljum pað með sama afslætti. Okkur liggur mjög mikið á peningum fyrir 4. febr., og pví gefum við pennan afslátt. -NOTID TÆKIEÆRID- J. LAMONTE. 434 MAlN

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.