Lögberg - 31.01.1895, Blaðsíða 4

Lögberg - 31.01.1895, Blaðsíða 4
1 L0GBERO, FIMAJTUDAGINN 81. JANÚAR 1893- 3C ö g b c r íj. GeSð ut að 148 Princess 3tr., WUnipeg Ma ol The Lögbtrg Printing & Pubiishing Co'y. (Incorporated May 27, iS9o). Ritstjóri (Editor); EINAR IIfORLEIFSSON Bosrskss vianagkr: B, T. BJORNSON. AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar ( eiti skipti 25 cts. fyrir 30 orS eða 1 |>uml. dálkslengdar; 1 doll. um mánuSínn. Á stserr' auglýsingum eCa augl. um lecgri tíma aí- sláttur eptir samningi. BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda verður aö t> kynna skrijtega og geta um fyroerandi b staS jafnframt. UTANÁSKRIPT tii AFGREIÐSLUSTOF' blaBsins er: rKE LÓS3EHC PRíNTINC & FUBLISH- CO P. O. Box 363, Winnipeg, Man uFaNÁSKRIFT til RITSTÍÓRANS er: EDITOR LÖGBERft. O. BOX 368. WINNIPEG MAN — fimmtui>aoiíín 31. JAN. 1895. — £|f- Samkvæm iapr.slögum er uppsögi kaupanda á blaðt ógild, nema hann st skuldlaus, þegar hann segir upp. — E kaupandi, sem er í skuld við blaí' ið flytr vistferlum, án fess að tilkynu heimilaskiftin, þá er það fyrir dómstói unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett vísum tilgang’. jy Eptirleiðis verður hverjum þoim sem sendir oss peninga fyrir blaðið sent viður kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi. hvort sem borgantrnar hafa til vor komið frá Umboðsmönnum vorum eða á annan hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn ingar eptir hæfllega lángan tíma, óskum vjer, að þeir geri oss aðvart um það. __ Bandaríkjapeninga tekr biaði? fullu verði (af BandarSkjamönnum), og frá Íslandi eru ísleuzkir pen- ingaseðlar teknir gildir fullu verBi seœ borgun fyrir blaðið. — Seudið borgun S l\ O. Money Orders, eða peninga i Be giatered Letter. Sendið oss ekki bankaá visanir, sem borgast eiga annarstaðar en Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi fyrir innköllun. Skólamál Manitobafylkis er siður en ekki til lykta leitt sam- kværat úrskurði [>eim, sem dóms- tnálanefnd brezka leyndarráðsins kvað upp á [niðjudapinn. Níðurstaða nefudariunar, bins æðsta dómstóls í ríkinu, varð sú, að kapólski minni hlutinn bjer í fylkinu hafi fengið rjettindi nokkur með eldri Manitoba- löggjöf, og að gengið hafi verið nærri þeim rjettindiim með skólalög- unum frá 189J. Ekki svo að skilja, að [>au skólalög b»fi verið gagusiæð stjórnarskránni nje að neiou leyti ó- lögleg. bað atriði dæmdi pessi sarni dómstóll árið 189Í, og konist að peirri niðurstöðu, eins og kunnugt er, að ekkert yrði að skólalö'gunum fundið | frá pví sjónarmiði. -Eri nefndin gef- j ur jafnframt pann úrskurð nú, að milið sje pess eðlis, að pví megi vísa til Ottawastjórnarinna með beiðt.i um að bætt sje með sambandspings- löiíírjöf úr pví skakkafalli, sem ka- pilskir tnenn hafi orðið fyrir, satn- k>æint 3. undirgrein, 22. grein í stjórnarskrá Mamtoba. Namnast er unnt að gera sjer í hugailund, hvarnig OttaWastjórnin muni snúast við pessu roáli, en á hinn leikur eriginn vafi, að pað muni valda henni mikilla örðugleika. Ka- pólskir menn halda eðlilega bjer ept- ir frain krölum sfnum með öllum peim krapti, sem peir eiga til í eigu sinni,| h-tiinta að fá undanpága undan skóla- 'lögum' Manitobafylkis, eða pá svo stórkostlega breyting á lögunum sjálf- um, að pau verði í aðalatriðunum eins oí pan vuru áður en peim var um- turnað 1890. En að hinu leytinu er pvð jafu sjálfsagt, að ekki að eir.s stórkostlegur meiri hluti Manitoba- manna, heldur og meiri hlutinn í öfl- ugasta fylki Canada, Ontario, veitir pví svo steika mótspyrnu, sem unnt verður, að Manitobamenn verði neydd- ir, pvert ofan í vilja peirra, sem svo sktý aust befur verið í Ijósi látinn, til að verja fje almennings til pess að halda uppi trúkennsluskólum fyrir einn kiikjuflokkinn að eins af peim m örgu kiikjuílokkum, sem eru hjer í fylkinu. En hveija s!efnu, sem stjórnin kann »ð taka í máli, virðist af flestnm talið liklegt, að úrskurður pessi muni fiyta fyrir ])ominion-k?sningunum næstu. Stjórnin neyðist að líkindum j til að láta uppi, hvern’g hún hygíjst að snúast \ið málinu, og svo skjóta pví undir úrskurð kjósendanna, hvoit peir vilji aðhyllast pá stefnu, sem hún tekur. í vonim augum er pað mjög illa farið, að niál petta skuli enn fá að valdn öllum peim prætum ogæsingum sem pví ern samfara. Fyrst og fremst er pað í mesta máta óeðlilegt, að fylkisbúum skuli ekki vera lof- að einum að fjalla um annað eins mál og petta, sem kemur peim einum við, par sem-hjer er ein- göiigu að ræða um fylkisins fje, og öll Kkindi eru til að meiri og minni hlutinn hefðu með tíinanum á ein- | hvern hátt k omið sjer saman, ef peir hefðu verið látnir einir urn hiiuna. j En atik pess er hætt við að mál petta, ! með allri peirri ástríðu, sem pví er ■ samfara, ve'ði til að trufla hugi manna ! við næstu kosningar, leiða pá burt að meira eða mintia leyti frá pví aðal- ináli, sem fyrir kjósendunum liggur til úr.'kurðar, málitiu, sem velferð Canad.i nú er urdir ltomiu fremtir en nokkru öðru. Vjer ptirfum naumast að taka pað frara, að pað er tolhnálið, sem vjer eigum við. Þ.ið er tollnr- inn, sem vitanlega er að sjúga inerg- inn úr velmegun landsmanna, bæði með peim byrðum, sem með honum ! eru lagðar á herÖar hinna efnaminni jskiptum við önnur lönd, sem honum eru samfara, og pað mál er margfalt pyðingarmeira en allar deilur um pað hvernig eigi að hafa saman peninga til uppfræðslu kapólskra barna. Skýrsla Cleyelands. Cleveland forseti liefnr lagt fyrir öldungadeild congressins skyrslu, sem mjög hefur vakið eptirtekt manna, og pykir ágætt skjal að pví leyti, hvað I par er skyrt sett fram f járhagsmál I Bandaríkjanna. Hann segir, að mik- |il hætta stafi fyrir alla Bandarlkja- | menn, f hverri lífsstöðu sem peir eru af pví, hvernigtaka megi, samkvæmt núverandi fyrirkomulagi, gull út úr landssjóðatim jafnskjótt sem pað komi inn í bann, og að jafnframt fylgi pví efi um pað, livort Bandarík- in muni veiða fær um eða fáanleg til að standa við skuldbindingar sínar á pann hátt, að greiða skuldir sínar í gt.lli. Skuldabrjef, sere gefin voru út fyrir b jer um bil 23 árutn, eiga að b trgast í tieningum, og pvr af leið- andi er ekki óhugsandi, að farið verði að greiða [>á borgun í lilfri. Hin nyju Bandatikja skuldabrief, sem forsetirin mælir með að verði gefin út, ættu, eptir hans skoðun, að vera boreanleg með gulli að eins, ef pnu eiga ekki að falla í verði á markaðn- um fyrir ótta peirra, sem peningaoa leggja fram. Þó er önnur meiri hætta fólg- in í núverandi fjármálafyrirkomulagi Bandaríkjanna, og lysir forsetinn henni á pessa leið: ,,Hættulegasta og gremjulegasta atriðið í núverandi ástandi er saint enn ónefnt. Það er í pví fólgið, hvernig landssjóðurinn er sviptur gulli án pess ein eina«ta stjórnarskuldbiridin{r sje ónytt, peim einum í hag, sem leita gróða í pví að flytja gullið út úr land- inu, eða geyma pað heinia hjá sjer fyrir ótta sakir. Yjer höfurn úti 500,000.000 í stjórnarseðium, sem beimta má gull fyrir, og, pótt kvnlegt inegi virðaot, ákveða lögin, að pegar peir sjeu innleystir með gulli, skuli peir pegar gefnir út aptur. Þannig draga sömn seðlarnir gull margsinnis út úr landsjóði, og fyrir pað verður ekki loku hleypt svo lengi sem ]irí- vatmenn halda pessum gullkröftum áfram sjer til hagnaðar eða af öðrum stæðum. Meira en 300 milliónir dollara í pessum seðlum hafa pegar verið leystar inn með gulli, og prátt fyrir alla pá innlausn eru peir enn úti meðal almennirigs“. Öll líkindi eru til pass, að tillög- ur forsetans í pessu máli mæti megnri mótspyrnu frá hálfu siifur- mannanna í congressinurn. En ef pví er cins varið og Cleveland forseti segir, að sú viðurkenning silfursins, sem peir fara fram á, komi í bága við lánstraust og heiður pjóðarinnar, pá er naumast hætt við, að B ttidaríkja- menn hafi ekki nóg af hi-ilbrigðri skynsemi til að hætta sjer ekki út í pá glæfraferð. Forsetinn bendir á, að f járhag landsins sje nú svo varið, að hann megi með engu móti verða að leiksoppi í höndum neins einstaks flokks, og hann gefur í skyn, að á- standið muni stöðugt versna í stað pess að batna, ef fjármálum landsins sje ekki skyndilega sinnt á skynsam- legan hátt. HEIMSKRINGLU GOSIÐ. Siðasta blað Heimskringlu ber talsverðar menjar leirgosins. Svar blaðsins upp á spurningar vorar (ef svar skyldi kalla) er eintómur leir- burður frá upphafi til enda. Þessir ritstjórnar dálkar í Hkr., sem fjalla urn spumingar vorar, eru bjer um bil jafn tærir og aðgengilegir fyrir les- endur blaðsius og Fúlilækur var eptir gosin á siðastl. öld. Þá dálkana í síðasta blaði, sem um annað fja.Ha, og ekki ganga undir nafni ritstjórnarinu- ar (pótt pAr virðist vera í andlegri fræudsemi við hana) minnumst vjer e tki á. Þrátt fyrir allan gorgeirinn, dimrmælin og dretnbilætið í auð- va'ds „verkfærinu“, Hkr, er auðsjeð, að spurningar vorar hafa komið rit- stjóra pess í vanda. Það efast víst enginn um, að ef Hkr. hefði getað svarað spurningutiuin pannig, að svör in hefðu stutt eða sannað málstað blaðsins, pá hefði rHstjórinn svarað peiin rækilega, lið fyrir lið. En svo steudur á, að ef spurningunum heiði verið svarað satt og rjett, pí hefði ritstjórinn komið pví upp utn sig og blað sitt, að pað hefur verið fullt af Ósanniiidum og glópsku í öilum grein- uuutn, sem í pvi hafa staðið út af Siftonsveitar málinu. Blaðið ber pví við í aðra rönd in, að spurningar vorar sje svo barua- legar, að pær sje ekki svaraverðar. Eiumitt pað. Þarna kemur blaðið pví upp urn sig, að pað er svo hrokafullt, að pað álitur pað fyrir neðan sig að fræða almenning. pegar sannleikans er leitað með saklausri barnsluud. Það er vitaskuld, að saklaus börn bera opt ujip spurningar, sem mjög eru ópægilegar fyrir óvandaða menn euda fá pau vanalega svipuð svör hjá peun piltum og ritstj. H<r. lætur í tje. En hitt veifið gefur ritstj. Hkr. í skyn, aðhann ekki viljisvara spurn-* ingum vorum af pvi hann ekki vilji vera .,ginningarfífl“ vort. En sam- ræmið í pessum ástæðum! Vera ginu- ingarfífl pess, sem Hkr. gefur 1 skyn að sje jafnoki fjögravetra gamals barns! „Erfiður er vegur lygarans, og löng hans krókótta leið“, sagði dómari einn, og virðist pað eiga vel við um vandræði pau, sem Hkr. hefur komizt í út af sp írninoum vorum. Það hefði verið ólíkt einfaldara og drengilegra fyrir blaðið að kannast við, að pað hafi í upphafi pessa máls orðið „ginningarfífl*4 sins eigin tak- markalausa haturs og ofstækis gagn- vart pólitiskum mótstöðumönnum sínum, að petta hatur og ofstæki hafa algerlega borið skynsemi pess, sam- vizku og sannleiksást ofurliða. í stuttu máli: að ritst. hafi verið „brjál- aður um stund*1 pegar hann skrifaði hinar fyrri greinir sínar út af Sifton- sveitar málinu. Ritstj. veit pó lik- lega svo inikið, að brjálsemi er opt nú á tímum notuð sem málsvörn til að f.elsa menn frá „tukthúsi“, hyð- ing eða bengingu, og ætti hún pví að geta afsakað liann. Þar næst hefði verið einfaldast fyrir ritstj. Hkr. að k-innast við, að pólitiska ,,biblían“ hans, Nor’-Wester“, hafi að sumti leyti afvegaleitt hann. Hkr. hefur ætíð apað apturhalds blöðin hjer, og henni hefur, eins og skiljanlegt er, farizt pað meira eða minna óhöndug- lega, eptir pví hver hefur verið rit- stjóri. En aldrei hefur farið oins og nú, pví í Siftonsveitar málinu hef- ur ritstj. blaðsins tekizt ámóta hönd- uglega og apanum, sem skar sig á háls, pegar hann var að herma eptir húsbónda síuum. Heimskringla gefur í skyn að vjer liöfum farið út frá málofninu, Þatta er satt að pví leyti, að vjer röktum villuspor Hkr. með spurning- um vorum. En pað var Hkr. sjálf, sem byrjaði pessa deilu, eins og ævinnlega að undanförnu, og í brjál- semi sinni (gossvælunni?) viiltist út frá málefninu. Fyrst Hkr. ekki fæ'St til að svara spurningum vorum satt og hreinskiln- islega, pá skulnm vjer setja innihald nokkurra peirra fram í ákæruformi til reynslu. Ef Heimskr. getur ckki hi-einsað sig af pessum ákærum, mun- um vjer snúa fleiri af spurningunum upp í ákærur síðar, og um leið fara lengra út I Siftonsveitar málið. Þossar spurningar í ákæruformi eru pá á pessa leið: Hkr. hefur gefið í skyn að blaðið „Tribune“ liafi verið gefið út af hluta- fjelagi og að mtðlimir Greenway- ráðaneytisins hafi verið hluthafar í pví. Hvorttveggja er helber uppspuni. Hkr. hefur haldið pví fram, að vissar aðfinningar, sem „Tribune“ kom með, hafi átt við Greenway- stjórnina útaf Silton sveitarmálinu. 626 „Alls ekki“, svaraði Mr. Wallace. „Þjer verð- ið að pakka pað pjóninum yðar, dvergnuin, en ekki injer, pvi að ef hann liefði ekki sjeð okkur, pá hefði jeg farið einni eða tveim'ir inílain vinstra meginn við ykkur. Sannleikurinn er sá, að rnjer pykir fretnur gaman að fjallaferðum, og pegar jog sá háa tindian parna fyrir ofan okkur — mjer er sagt, að pað sje hæsti tindurinn í Bisa-Mushinga fjölluaum — pá langaði mig til að fara að reyna mig við hann áður en jeg sneri heitn aptur eptir Nyassavatninu, Liv- ingstoniu, Blantyre og Qiiiliinane. Eri yður stendur ef til vill á sama, pó að pjer segið m jer, hvernig 4 pví stendur, að pjer eruð hingað kominn. Dvergur- jnn hefur sagt tnjor dálítið um pað, en rojer finnst saga hans vera lieldur í ótrúlegra lagi“. * „Jeg er hræddur um, að yður finnist okkar saga heldur ótrúlegri, ef nokkuð er, Mr. Wallace“, sagði Leonard, og svo fór hana að gefa peim stutt ágrip af ævintyrum peirra. Þegar hann var kominn pangað í sögunni, sein pan komu til Þokulyðsins, og var farinn að lysa pví, hvernig peim Ctri og Júönnu var veitt viðtaka sem guðum I musteri líkneskjunnar miklu, pá tók hann eptir pví, að áheyrandi hans liafði látið gleraugað detta niður frá kriuglótta auganu á sjer og horfði á haun með góðmannlegri undran. „Jeg er hræddur um að yður finnist **kki mikið til um petta“, sagði Leonard snúðuglega. „Þvert 4 móti, Mr. Outrarn, mjor finnat mjög 635 eða, sje hann dáinn, ef löglegir erfingjar hans vilja gera pað, pá mua hann eða peir fá að heyra nokkuð, sem horium eða peim er mikill hagur í. Thomson & Turner, 2 Albert Court, London, E. C.‘ „Ertu að gera að gamni pínu, Júanna?-1 spurði Leonard. „Líttu 4 sjálfur“, svaraði hún. Ilann tók við blaðinu og las auglysinguna hvað eptir annað. „Jæja, eitt er víst“, sagði hann, „að aldrei hefar nokkur maður haft meiri pðrf á að heyra eitthvað sjer í hag en jeg hef 4 pessu a'uguabliki, pví að að und- antaknum roðasteininum, sem ef til vi 11 er ekki ann- að en falssteinn, eigutn við alls ekki nokkurn skap- aðan hlut. Sannast að sitgja veit jeg ekki, hvernig jeg á að færa mjer í nyt hið vingjarnlega tilboð peirra herra Thomsons og Turners, nema jeg skrifi peiin brjef og bfri um mig í einhverjum Kaffa kofa patigað til svarið kemur. „Gerið pjer yður ekki rellu út af pví, góður minn“, svaraði Wallace, „jeg getfengið hjer nóg af skildingum, og peir eru yður mjög velkomnir“. ,.Jeg skammast mín fyrir að nota mjer góðvild yðar meira“, svaraði Leonard og roðnaði. ,,Þessi aug- 1/sing pyðir ef til vill ekkert,eða ef til viil svo sem 50 punda arf, pó að jeg viti sanríarlega ekki, hver ætti að atfieiða mig einu sinni að peirri upphæð. Og hvernig ætti j»g svo að borga yður aptur?-1 „Þvættingur“, sagði Wallacc. 630 hann og var ofurlltill gremjusvipur í röddinni, „og nú segi jeg pjer pað aptur, að við Jana Beach erum skilin að fullu og öllu'*. „Mjer pykír sannarlega vænt um að heyra pað“, svaraði Júanna, og enn var dálítill efi í rómnum. Hið annað af samræðu peirra var svo mikið einkamál, að almenningi leikur naumast fcrvitni á að heyra pað. Þegar Leonard fórust pannig orð, gerði haun sjer litla bugtnynd um, 4 hvern hátt pau Jana Beach hcfðu bundið enda 4 ástarævntyri sitt. Tveimur dögum síðar gekk Leonard Outram að eiga Júönnu Rodd, „til pess að unna henni oa aun- ast hina 1 meðlæti og mótlæti, auðlegð og fátækt, sjúkdómum og heilbrigði, til pess að elska hana og vera henni góður, pangað til dauðinn aðskildi pau“. Og Sydney Wallace, björgunarmaður peirra, semnú var orðinn vinur peirra mikill, var svaramaður brúð- urinnar. Mjög kynlegar voru endurminmngar pær, sem komu Júönnu í hug, pegar hún stóð við hlið manns síns i litlu kupellunni með grasi gróna pakinu I Blantyre, pví að var ekki petta í priðja skiptið, sem hún hafði gipzt, og petta í eina skiptið, sem hún hafði gert pað af frjálsum vilja? Hún fór að hugsa um ofboðslega atburðinn í p-ælabúðunum, um Fran- cisco, sem dó til pess að bjarga henni, og um pá blessun, sem hatin hafði óskað yfir hana og einmitt pennan mannj svo fór hún að hugsa um hinn atburð*

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.