Lögberg - 28.02.1895, Síða 7

Lögberg - 28.02.1895, Síða 7
LÖGRERG, FIMMTUDAGINN 28. FEBRUAfí 1835. 7 Ólík heimili. Eptir August Blanche. Einu sinni f>egar illa áraði fyrir verzlunarmönnum, hittust tveir kaup- menn að kvöldi dags. Fóru J>eir að ræða um peningaskortinn, lánstraust3- leysiðog tortryggnina, sem kvervetna bryddi á í verzlunarefnum, og annað pess háttar. Báðir voru þeir vandað- ir menn og áreiðanlegir og liöfðu ekkert að ásaka sig fyrir. Eu þegar hrunið kemur í verzlunina yfir höfuð, fer eins o<r í eldsvoða: eldurinn hlífir n ekki fremur stóru og sterkbyggðu húsunum heldur en litlu og ljelegu kofunum. Eptir að báðir kaupmenn- irnir höfðu sagt hvor öðrum, hvað illa liti út fyrir sjer framvegis, skildust f>eir og fóru hvor heim til sín. Þegar annar f>eirra kom inn heima hjá sjer, mætirhann konu sinni, sem ávarpar hann f>annig: „t>að er ósköp að sjá f>ig, hvað f>ú ert ólundarlegur í kvöld! Hvað kefur f>jer nú viljað til í dag?-‘ Maðurinn svaraði engu, en slengdi sj’er niður á stól. „Hann Axel liefur verið f>okka- legur í dag“, segir hún „hann hefur verið flengdur í skólanum og f>að kemur hver kæran um hann á fætur annari. ...; en f>ú segir ekkert. t*jer finnst allt vera gott, sem hann gerir“. Kaupmaðurinn stundi við, og leit upp í loptið. Dóttir f>eirra, fimmtán ára gömul, kom inn í stofuna með seðil I hendinni, f>ar sem á voru ritað- ar bækur, landabrjef og söngkepti, er hún tjáðist purfa að eignast og hafa með sjer daginn eptir í skólann. „Það verður að bíða pangað til síðar“, mælti faðir kennar og lagði frá sjer seðilinn. „E>á verð jeg sú eina í skólanum, sem hef f>að akki“, mælti dótturin og settist út 1 horn með ólundarsvip. „Aumingja Lína!-‘ mælti ' móðir hennar og gekk pangað sem hún sat til f>ess að hugga hana, og klappaði henni á kinnina. „En pað er undar- legt, pað verð jeg að segja“, bætti hún við, og sneri sjer að manni sín- um aptur; „annan daginn viltu að börnin læri hamingjan veit hvað, en hinn daginn lætur pú pau ekki fá allra nauðsynlegustu áhöld til f>ess... Aumingja litla telpan mín!“ Kaupmaður leit örvæntingaraug- um á konu sína. Lfklega hefur vak- að fyrir honum, að f>að væri pó raun- ar hann sjálfur, sem pyrfti huggunar °g hughreystingar við, en f>á hug- raynd höfðu pví miður ekki aðrir á teimilinu en hann. „Pú fórst svo snemma að heiman í dag“, tók kona bans aptur til máls eptir litla pögn, „að jeg gat ekki sagt þjer, að mjölið er búið“. „Núna undir eins?“ spurði kaup- öiaður. „Núna undir eins!“ át konan eptir honum og hnykkti á. „Hef jeg kanske jetið pað?— Eldiviðurinn er líka búinn“, bættihún við jafn-óhlífin. „t>að voru pó fullir tuttugu ^aðmar af brenni, sem jeg keypti í kaust“, mælti kaupmaðurinn, „og faðmurinn kostaði ekki minna en Þrjátfu og tvær krónur; pað man jeg“. „Jæja, og pó hann hefði kostað Ijindrað krónur, pá er hann búinn e,ns fyrir pví, pað veit jeg“, svaraði ^ösmóðirin. Kaupmaður stóð upp og gekk K’ðurlútur inn f svefnherbergi sitt. „Nú, ætlarðu ekkert að jeta áður en pú ferð að sofa?“ var kallað á ept- ,r konum með sama pjósti og áður. »Maturinn hefur staðið að minnsta k°sti heila stund á borðinu og beðið eptir þjer“. Kaupmaður ljet aptur hurðina. ^tann var búinn að fá nægju sfna, og ^tam yfir það. Hann lagðist út af, en 'ar órótt f svefni, dreyindi um mjöl °K landabrjef, eldivið og nótnahepti, °K sijafnvel konusfna f draumi; hon- Utn sýndist liún fljúga, en ekki með engilvængjum samt. Snemma morg- Uqs lagði hann af stað heiman frá sjer e,'n þá daprari f huga og mæddari en kVek,ið fyrir. Oskemmtilegt var aó n,a i kaupmannasamkunduna, cn þó var enn ó,keinmtilegra heima hjá honum. Hann átti ómögulegt með að láta sjer detta nokkuit bjargráð f hug; engin hugsun urn gleðilegt heim- ilislíf gat fjörgað hann og honutn fannst yfir höfuð, að hann hefði ekk e-t að berjast og deyja fyrir, og sökkti sjer pvf dypra og dtfpra niður í hug- leysi og punglyndi, pangað til hann var orðiun algerlega fjeprota. V'iðtökurnar, sem hinn kaup- maðurinn fjekk, voru allt öðruvísi, er hann kom inn fyrir prepskjöldinn heima hjá sjer, pó að hann væri alveg eins hnugginn og örvæutingarfullur eins og fjelagi ltans. Kona hans kont þegar f móti honum. Sá hún þegar, hvað f efni var; en í stað þess að láta hann skilja, að hún hefði orðið pess áskynja, kallaði hún með glaðværum róm og leit inn í herbergið fyrir inn- an sig: „Pabbi kemur“. „Pabbi kemur, pabbi kemur!“ kváðu tvær raddir við innar frá í nokkuð veikari róm, og kom brátt í ljós, að hljóðið kom frá tveim dálitl- um, fríðum telpurn, sem komu klaup- andi með köllum og háreysti á rnóti föður sfnum. „Nú skulið þið vera stilltar og hjálpa honum pabba að komast úr kápunni1’-, kallaði móðirin til telpn- anna, „og síðan kemur pú, Stína litla, með morgúnskóna hans pabba píns, en pú Emma, sæktu stóru pípuna hans pabba þíns. Svona nú!“ E>annig stjönuðu pær al!ar prjár við húsföðurinn Og hættu ekki fyr en hann var seztur í hægindastól sinn. „Nú verðurðu að sitja parna kyrr, góði minn, þangað til jeg er búinn að breiða á borðið“, mælti húsmóðir- in; „jeg hef látið elda pjer nokkuð, sem jeg veit pjer líkar; en færð ekki að vita, hvað pað er, fyr en þú farð að borða. Svona nú, telpur mínar, setjizt pið sitt á hvort hnjeð á honum pabba, og sleppið þið honum ekki fyr en jeg kem aptur“. Ekki leið á löngu áður en hún kæmi aptur, og var þá þunglyndis- svipuriun alveg horfinn af enni manns hennar. Eða hvernig hefði hann átt að geta verið að biuda hugann við hvað hinar ytri ástæðurnar voru bág- bornar — verið að hugsa um hina voðalegu skuld í höfuðbókinni, er hann sá, hvað mikið harm átti inni af hamingju ogránægju hjá konu sinni og í hinum ljómandi augum barna sinna. Hann fór raeð þeim fram í borðstofuna; maturinn var ágætur og matarlystin eins, og dagurinn endaði með gleði og ánægju. „Á jeg að segja pjer nokkuð, góði minn?“ sagði konan við mann sinn, er pau voru orðin ein. „Jeg hef opt verið að hugsa um, að við ættum að fara úr pessu stóta skrautlega húsi f annað, sem væri minna og notalegra, einkanlega ef það væri á dálítið af- viknum stað, par sem við gætum náð í svolítinn garð, pví það væri svo hollt fyrir börnin, að ljetta sjer par upp, og enda okkurlíka. Við gætum pa ef til vill jafnvel hætt við að ferð- ast á sumrin, sem á að vera til skemmtunar, en er ekki nema til preytu og kostnaðar. E>að má liver lofa hefðarmanualífið sem vill, en ekki fylgja pví meiri pægindi, friður nje ánægja heldur en hinu“. KaupmaÖur faðmaði konu sína að sjer, hrærður í huga. E>au höfðu skiliðlivort annað, án pess að pau hefðu minnzt einu orði á aðalorsökina til pess, að pau yrðu að spara við sig; pau vissu, að á meðan pau hefðu hvort annað, inundi pau ekkert skorta, og ekkert skyldi skyggja á ánægju þeirra. Kaupmaður fór glaðari og hughraustari heiman að morguninn eptir. Honum var f fersku minni,hve blítt og innilega konan lrans hafði tekið í hönd hans, er hann kvaddi bana. Sá, sem hefur slíka hönd að taka í, er ekki tómhentur í lffinu. Hann átti það, sem var ómaks vert að berjast og preyja fyrir, og hann vissi, að pað endurgalt fyrirhöfnina, og pað með margföldum vöxtum. Hann tók til að starfa hughraust- ur og ókvfðinn. I>cgar hjartað cr í samvinnu við höfuðið, líður sjaldan á löngu, að eitthvað rætist úr, og skýin verða aldrei svo pungbúin, að geislar sólarinnar fái pau eigi rofið. Hann komst úr öllutn kröggum. Ilonum hugkvæmdust ny úrræði og heppn- uðust pau. Vandræðin, sem út le.it fyrir að mundu kollvarpa öllu fyrir honum, kenndu honum að meta betur kjörgripina, er hann átti heima hjá sjer. Og pó hann sæi f járeign sfna ganga nokkuð saman, taldi hann sig ssmt sem áður auðugri en liann liaff i verið nokkurn tíma áður. E>að eru ekki ætfð hinar ytri á- stæður, sem kotna oss á kaldau klaka eða láta oss rjetta við aptur. Lán og ólán er optast komið undir sjálfum 033 eða þeim, sem oss eru nánastir. Konan komst af EPTIRTEKTAVERÐ SAGA FRÁ PARÍS VAGNSTÖÐVUNUM. Djáðist í sex ár af höfuðverk, svima og allskonar óhreysti. Læknar og læknisdómai- höfðu enga þ/ð- ingu. Bvernig heiini bataa’i aptur. Tekið eptir París (Ont.) R íview. Dað eru svo nntrgar sögur á lopti um pað, hvernig deyjandi fólki hifi verið komið til heilsu og pað er nærri pví vorkunn pó ýmsir etí+t utn áreið- anlegleika peirra. Samt setn áður, eftir pví setn fram hefur komið hing að til, virðist engin ástæða til að efast um að pað sem sagt hefur verið um Pink Pilís sje fyllilega áreiðaulegt. Sögurnar eru sagðar og vaudlega rannsakaðar af blöðum, er sjálf tnundu láta almenning vita, ef pær væru að einhverju leyti ósannar, par eð sjer- hverjutn af lesendum þeirra væri inn- anhandar að komast eptir sannleikan- um. Enn fremur eru pað uú orðnir mjög fáir staðir í Canada, setn peita mikla tneðal mannlegra meina erekki pekkt á, og alþýða hefur pví sannau- irnar aliar við hendina og par af leiöir að flestir taka umsvifalaust lieldur pær sögur sem í blöðunum eru utn Pink Pills og brúkun peirra. Blaðið Re\ iew hefur opt heyrt sögur utn pað hvað miklu góðu hafi verið til leiðar komið með að brúka Pink Pills, en nú nýverið hefur pví borizt saga sem pví finnst fremur öðr- um pess að geta um. Saga pessi er af Mrs. Skiuner, sern er aJþekt og á marga kunningja í grend vtð sig hjá Paris Station. Hún sagði íregnrita blaðsins að hún hefði þjáðzt mjög lengi. Blóðið var orðið fátækt af næringarefnum svo líkaminn veslað- ist upp og varð magnlaus. Dað komu fram mörg slæm sjúkdómseinkenni svo sem svimi, höfuðverkur, hjartslátt ur o. s. frv. „Jeg hef verið veik“, sagði Mrs. Skinner, „hjer um bil sex ár og pjer getið gizkað á hvað jeg hef tekið út allan þann tíma. Jeg fjekk aáðleggiogu og hjálp hjá mörgum ágætum læknum, en pað reyndist pýðingarlaust. Jeg get sagt að á þessum sex árum sem jeg var veik, leitaði jeg til fjögra lækna, en pegar jeg sá fram á að læknarnir gátu ekk- ert að gert, fór jeg að reyna patent meðöl, sem auglýst voru í blöðunum, en pað varð árangurslaust. Eius og pjer getið skilið kostaði petta allt rnikla peninga og þar eð mjerskánaði ekkert er ekki að furða pó jeg upp- gæfist. Mjer var allt af að versna, og jeg var varla fær að hreyfa tnig og rjett að segja orðin vonlaus um bata. Samt sem áður er eins og vonin gæti aldrei horfið algjörlega, því pegarjeg sá hve mikil meðmæli Dr. Williams Pink Pills fengu í blöðunutn rjeð jeg af að reyna pær, og þjergetið nú sjeð á útliti mínu hvort jeg hef ekki ástæðu til að fagna yfir að jeg gerði pað. Eg var ekki búin að brúka Pink P1II3 lengi pegar jeg í fyrsta skiþti á sex árum var vör við bata. Smámsaman ljettist byrðin, setn hafði svo lengi pjáð mig og blóðið fór að renna tneð eðlilegum hraða í æðum mtnum, svo nú er jeg hraust og heilbrygð og jeg dreg engar dulur á að jeg hef pá trú, að Dr. Williams Pink Pills hafa bjarg- að lífi mínu og heilsu“. Mrs. Skinner sagði einnig, að maðurinn sinn hefði verið orðinn mjög lasinn af ofpreytu, en eptir að hafa brúkað Pink Pills um tíma, hafi hann verið eins og nýr mað- ur. Saga Mrs. Skinner sannar hinn óviðjafnanlega krapt sem Dr. Wiliiams Pink Pills hafa, og þar eð pað eru til þúsundir kvenna víðsvegar utn land, sem eru í líkum kringumstæðum ætti saga hennar að vera peim næg bend- ing um pað hvað gera skyldi. Dr. Williams Pink Pills eru sjnrlega góðar fyrir kvennfólk. Dær byggja upj> likamannKieðj>vIaðl>æta blóðið, st.yrkja taugakerfið og útryina pessum sjúkdómutn sem eru svo pjá- andi fyrir tnargt kvennfólk, bæði ungt og gatn-t!t. Svimi, hjartveiki. höfuðvet k og tangaveiklun láta fljót lega undan pessu tneðali. Der hafa pað í sj.-r rem læknar pá sjúk dóina sem kotn 1 af skemntdu bióði eða af taugaveiklun, svo sem liðagigt Huggigt, nflleysi, höfuðverkur, og uið- urdráttur, afleiðingar af La-grippe. o. s. frv. A karlmönnum lækna pær þreytu sem orsakast af ofinikilli aud- íegri áreyns’u eða óhófi af hvaða tagi sem cr. Dr. Williams Piuk Pills eru bún- ar til af Dr. Williatns Medical Co. Brcckvillc, Out., og Schenectady, N Y., og eru seldar í öskjum, (aldrei í tylfta-tali eða hundraðatali), fyrir 5(k- askjan, eða G öskjur fyrir $‘Í,50, og má fá pær hjá öílum lyfsölutn, eða með pósti frá Dr. Williains Medical Co ; frá hvorum staðnum sem menn vilja heldur. but don't try to patch up a lingering cough or cold by trying experiinentat remedies. Taka PYNY-PECTORAL and relief is certain to follow. Curea tbe mo9t obstinate coughe, colds, eors throats, in fact every form of throat, lung or bronchial inflammation in* duced by cold. Large Bottte, 25 Centa, °g IiHt ax*id xxxxi g- fást allskonar tegundir af bezta tóbaki, sígörum og píputn í Army & Navy Tobaksbud fyrir verð, scm á við tímann. Deir hafa ágætt revktóbakí luktum ílátum og pfpur af ölium mögulegum sortum fyrir eins lágt verð og hægt er að fiuna nokkurs staðar í bænum. Komið og fáið ykkur rr k. W. BROWN & GO. Stórsalar og Smdsa r. 537 Main Stk. Rafurniagnsstofuq. Rafurmagns lækninga stofnui Professor W. E. Bergman læknar mef rafurmagni og nuddi gigt, líkamsvisn un og hárlos á höfðum. Hann nem- ur einnig burtu yms lyti á andlit hálsi, handleggjum, og öðrum lík amspörtum, svo sem inóðurmerki, há hrukkur, freknur ofl. Kvennfólk ætt að leita til hans. Room D, Rva x Bi.ock, Main St. Telephoue 557. f RAKARABÚÐ M. A. Nicastros áið pið ykkur betur rakaða fyrir lOc. eu annarsstaðar í bænum. Hárskurður 25c. fyrir fullorðna, 15c. fyrir ung linga. Tóbak og vindlar til sölu. 3»7 Main Strcet, næstu dyr við O’Connors Hotel. Arinbjorn S. Bardal Selur. Ifkkistur og anr.ast um út- farir. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag og nótt. 629 tlgin f\ve. Kenuara vantar við Dingvallaskóla fyrir G mánuði. Kennslan bvrjar 1. apríl næstkora- andi. Umsækjandi verður að hafa staðizt próf, sem verði tekið gilt af kennslumálastjórninni í Regina. Til- boð verða að ■ vera komin fyrir 28. febrúar. Frekari upplysingar gefnar, ef óskað er eptir. G. Narfason. Churchbridgc P. (J., Assa, ÍSLENZKUR LÆKNIR BI. HuUciÓfssou. er,---W. l>ak. T. H. Loagheed, ffl. D. (Jtskrit'aður af Man.'Medical University. Dr. boueheed hefur lyfjabtíð í sam- bandi við lækui-stort' sín og tekur þvl til 'ill s;n rneðöl sjálfur. Selur skólabickur, ritföug og fleira þesshátt ir. Beint á móti County Court s’ r 'stofunni GLENSORO, MAN. I. M. Cleghorn, M, B. LÆKNlIi, og YFIRSETUMADUK, Etc. Uts'-rif&ður af Manitoba iæknaskó'.anum, L. C. P. og S. Manít.oba. Sknfstofa gæstu dyr við Uarrower & Johnson. EEIZABETII ST. BALDUR, - - MAN. P. S. Islenzkur tnlkur við hendina hve nær sem þörf gerist. Tannlæknap. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. ar^A-IRIKZIE] <Sc BUSH. 527 Main St. NOHTHERN PACIFIC RAILROAD. TIME C \RD.—Taking effect Sun iay, Dec. 16, lhí’4. MAIN LINE. w>íoi th B’nd. Milesfrom Winnipeg. STATIONS. South Boun £ c'a \ fc fi N O fu fc £ K « «3 W Q S S í h £ fc = • w cí a w 0 Z Sf Jí * > t.of 1. 20p 3 5op O Winnipeg 12.1ðp 5-3° 1.05 p 3 °J .3 *PortageJu’i 12.274 5.4 i2.43p 2.5op 3 *St. Norbert 12.404 6.0 i2.22p 2.38p 15-3 * Gaitier 12. Ó24 6.2 t 1.043 2.22p 28.5 *St. Agathe I.lop 6.5 t l.3i a 2.l3i> 27-4 *Lnion Poit 1.171 7.0 li.Oya 2.02p 32-S *Silver Plaii, i.2Sp 7.1 lo.3l a t.4°p 40.4 • Moriis .. I.4SP 7.4 lo.oia I.22p 46.8 .. St. Jean . I.58P 8.2 9.28 a 12.59P 6.0 .Le'ellier . •2.I7P 9.1 8.O0 a t2-30p 65.0 . Emerson.. 2.35p 10,1 7.ooa l2.20a 68.1 Pembina.. 2.50p //. f II.O )p 8 35a 168 GrandForks 6.30p 8,2 i.3n 4.5öp 223 Wpe Junct io.icp 1,25 3 45P 4£3 .. Duluth... 7.25a 8.3op 470 Minneapolis 8.000 4811 . .St. Paul.. 7.25a 10.30? 8831 . Chicago.. 9-3 51 T T--r-jF MORRIS-BRYNDON BRANCH. Eaast Bound. S W. Bound • V 50^ £ t! 1 s c S A« É-1 Miles fro Morris. STATIONS. - -S 2 § 2? ^ 5- >r 3 * Ss! Éíl 1,204. 7.50p 3. i5p l-30p 0 Winnipeg . Morns I2.5ca l.fiip 5,30p 8,oop 6.53P l.o7 a 10 Lowe l-’m 2. lop 8,44p 5.49p 2.07 a 21,2 Myrtle 2.4IP Q.3lp S-Z3P 1.5oa 25.9 Roland 2-331 9.5o'p • 30P 1.38 a 33.5 Rosebank 2.58 r io,2Sp 3-58 P 1.24a 39.6 Miami 3.131 10,54,, ‘l,44p 12.10 3,t4p il.02a 49.0 D eerwooO 3-36, 2.51p o,5oa 54.1 Altamont 3-49 2.15p 0.33 a ^o. 18 a 62.1 S>mer st t 4,08p 12,51 1-47P b8.4 Swan L’le 4,231 1.22 !.19p l0.04a 7 ,( lnd. Spr’; 4,38 P 1.54 12.57P 9-53 a 79.4 Marieapol 4 50p 2.18 12.27P 9*38 a 8 .1 Greenwaj S-c71 2,52 11.57a 9 ‘24 a 92. r Bal dur 5,22) ,25 11. t2n 9.07 a 1(12.0 Belm ont 5.45) 4, ið 10.37» 8.453 109.7 Hilton 6.34 4,53 lo.1 ;a 8-29a 117 ,1 Ashdown 6,42V 5,23 9.49 a 8.228 120.0 Wawanes’ 6 53) S; 47 9.o5a S.OOa 1 29.5 Bountw. 7-0sp 6.37 8.28a 7-43a 137.2 Martinv. 7-25) 7,18 7^-oa 7.25 a I45,r Brandon 7-4-5p 8,03 N imber I 27 stops at Baldur for meals. PO TAGE LA PRAIRIE BRANCH. W. Bound. Read down. Mixed No. >43 Every day Exept Sunday. STATIONS E. Bound. Read up Mixed No. 144. Every Day Excej t Sunday. 4.00p,m, •.. Winnipeg .... 12.1onoon 4. i5p.m. .. l’or’ejunct’n.. l2.ifip. ns. 4.40)>.m. .. .St.Charles. . . 11,56a.m. 4,4Óp.m. .. • Headingly . . ll.47a.rn. 5. tOp.m. *• 'V hite l’lair.s.. Il.l9a. m. 5,55p.m. *. .. Eustace ... . ro.25a.rn. 6.25a.m. *. . .Oakville .. . . to.Ooa.m. 7,30a.m. Port’e la Prairie 9,o5a.m Stations marked—*— have no agent. Freight must be prepaid. Numbers 1O7 and 1O8 have through Pull- man Vestibuled Dravving Room Sleeping CarS between Winnipeg and St. Paul and Minn« apolis. Also Palace ning Cars. Close conn- ection at Winnipeg J nction with trains to and from the Pacific coa,-1. For rates and full informalion conccrning connections with other lines, etc., apply to any agent of the company, or, CHAS. S. FEE, H, SWINFO RD, G. P. & T. A., St. Paul Gen. Agt., Winnipeg. H. J. BELCII, Ticket Ágent, 486 Ma'n St., Winnipag.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.